Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG LAUGARDAGINN 4. FEBRÚAR 1893. I R BÆMjM OG GRENDINNI. Mr. Benedikt Arason er orðinn póstnieistari að Húsavick P. O. Þair seni hafa serit blaðinu pen- ini/a jreri svo vel að athuga kvitter- inga listat.n. Von er innan skamms á riti frá akuryrkj umála-deild fylkisstjórnar- innar um r.ið við pví að htr/ma ryði á hveiti. Leiðrjetting. í upptalningunni á fulltrúum Frelsissafnaðar, sem fyrir skömmu stóð í blaði voru, hefor fallið úr nafn Þorsleins Ant6níussonar. Hann er fimmti fulltíúi safnaðarins. Safnaðarfund átti að halda í ísl. kirkjunni á priðjudagskveldið »ar, en varð óinögulegt sökum veðurs. Á- formað, að halda fundinn á fimmtu- dagskveldið kemur, og verður ná- kvæmara skýrt frá pví í næsta blaði. Fylkisstjórnin hefur, að sögn, í hyggju, að breyta dómhúsinu á Kenn- edy stræti og búa til úr pví kennara- skóla (normal school), en reisa dóm- hús einhvers staðar um miðbik bæjar- ins,/sem mundi kosta um $75,000. Tíðarfarið er heldur en ekki stirt hjer um slóðir. 46 gr. fyrir neðan zero á Aðalstrætinu á miðvikudags- morguninn, og meira, þegar út fyrir bæinn kom, vonzkubyluraptur í fyrra- dag og 38 f. n. zero í gærmorgun með stinnri golu. Kuldarpessir ganga allt frá Klettafjöllum, austur að Superíor- vatni og langt suður í Bandaríki. J31F"Hjer er nokkuð sem borgar sig að vita, og pað er, að f>jer getið fengið öll yðar læknismeððl, einnig öll önn- ur meðöl í Pulfords lyfjaböð, 560 Main str. E>að má einu gilda, hvaða nafn er á forskriptinni, sem pjer fáið. E>jer vitið að Pu.lford hefur altjend beztu meðalategundir og selur billega Munið eptir pessu og takið öll yðar meðöi hjá honum. íslenzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur I Vagni ,, 65 ,, Hedri „ 35 „ Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fágefins hverja af þessum sögum, sem þeir kjósa sjer, um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. FYLKISDINGIÐ. var sett á flmmtudaginn. í ræðu fylkisstjórans var minnzt á strangar ráðstafanir, sem gera purfi til pess að verjast kólerunni, skatt, sem fyrirhug- að er að leggja á erfðafje, fjárframlög af fylkisins hálfu til pess að syna af- urðir fylkisins á Chicago-syningunni, og svo ýmsar fyrirhugaðar lagabreyt- ingar, sem fráleitt eru stórvægilegar. Bent er og á járnbrafltina, sem nú er komin til Sourisnámanna,og hinn mikla innflutning, setn hefur átt sjer stað á siðastliðnu ári. ílon. S. J. Jacksou var endurkos- inn forseti pingsins. Mrs. Helga Grímsdóttir, kona Mr. Porsteins Porkelssonar hjerí bæn- um, sern flutt var á spítalann í St. Boniface á laugardaginn var til pess að ópererast fyrir sullaveiki, ljezt á miðvikudagsnóttina, einum 12 timum eptir að óperatíónin hafði fram farið. Hún varð að eins 27 ára; hafði verið í hjónabandi rjett að segja 5 ár og læt- ur eptir sig tvö ung börn. Áður en hún fór á spítalann bað hún vinkonu sína, konu Bjarnhjeðins Þorsteinsson- ar hjer í bænum fyrir yngra barnið, með pví að hún b jóst við, að sykin mundi draga sig til dauða. Barnið er pegar til peirra hjóna komið, og er ekkillinn peim innilega pakklátur. Pau hjón bjuggu á íslandi í Stóra- gerði í Óslandshlíð í Skagafirði, og komu liing£.ð vestur fyrir 2^ ári. Jarð- arför hennar á að fresta, pangað til sjera Hafsteinn Pjetursson getur kom- ið til að vera viðstaddur við útförina og verður síðar auglýst hvenær hún fer fram; líkið var flutt í gær af spít- alanum í íslenzku lútersku kirkjuna. fSgF” Kennara vantar við Lögberg- skóla fyrir 6 mánuði frá 1. apríl næst- komandi. Kennarinn veröur aö hafausecond or third class certificatea. Árni Joiinson, Churchbridgc P. O., gefur umsækjendum frekari upp- lysingar. Kennara vantar við Pingvalla- íkóla fyrir 6 mánuði frá 1. Aprí næstkomandi. Umsækjendur snúi sjer til J. S. Thorlacius, Thingvalla P. O. Assa. JTgp” Mrs. Ástríður Jensen 295 Owena Str. veitir i'ngum stúlkum 10 ára og eldri, tilsögn í hannyrðum, málara- list og guitar spili, frá kl. 1 — 5 á hverjum virkum degi. Mrs. Margrjet Skaptason tekur keim í hús sitt kjóla að sníða og sauma og unglinga fatnað. 295 Owena Str SAUMAMASKINUR. B. Anderson, Gimli, Man., selur allskonar Saumamaskínur með lágu verði og vægurr. borgunarskilum Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæzta verð fyrir gamlar g umamaskínur. The London & öanadiaii Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Officf.: l95 Lombard Str., WiNNIPEG. Geo. Maulsou, local manager. Par eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, pá snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er hann heíur fengið til að líta eptir pví í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa manns á Grund. P. BRAULT & C0. VÍNFANGA OG VINDI.A INNFLYTJENDUK hafa flutt að 513 Main Str., á móti City llall. Peir hafa pær beztu tegundir og lægstu prísa. TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OLjfvLEiIKlÍE! & BTJSH. . 522 Main Str. VIÐ SELJUM CEDRUS &IBDIN6A-ST0LPi sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA Á Ameríkanslcri, þurri lOL ’W±Í£, - ±X1.3l?nOL á horninu á Princess °g Logan strætum, WlNNIPEG HðUGH & CAWiPBELL Málafærslumeim o. s. frv. Skrirstofur: Mclntyre Block MainSt,. Winnipeg, M»ri . RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect on Sunoiay November 20th. North B’nd. MiJes from Winnipeg. STATIONS. South Bound. C o S o p 02 % * 2 H « W H _ K — ® n £ >■» ^ * * 1/2 W O 0 5 ^ P. 53 t» w 0 Brfindon. Kx. Mon Wed. Fri 2-S5P 4. IOp O Winnipeg 11-45 a 1.00 2-45P 4.oop 3-o Portagejun’t ‘1-54» I.IG 2.3op 3-45P 9-3 St. Norbert 12.09 a 1.24 2.I7P 3-3‘P ‘5-3 Cartier ‘2.23 a 1.37P I-59P 3>‘3p 28.5 St. Agathe 12.41 p ‘•551- i.5op 3-°4p 27.4 Union Point 12.49P 2.02p i-39P 2.5‘p 32-5 Silver Plains l.Olp 2.13p 1.2 Cp 2.33 p 40.4 •. Morris .. 1,20 p 2.30^ 2.l8p 46.8 . .St. Jean . i-35p >-5lp 56.0 . Letellier . . I-57P i.z5p 65.0 . Emerson .. 2.15p l-15 p 68.1 Pembina.. 2.2ðp 9-35a 168 GrandForks 6.©op 5- 35 a 223 Wpg Junct 9-55P 8.35 p 470 Minnea polis 6.30» 8.00 p 48i . .St. Paul.. 7.055. 9.00 a 883 ! J . .Chicago.. 9-35P ast Boumi. W. Bound. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonasl eptir að íslendinga, ' sem, purfa að ferðast á miili tjeðra jstaðar takisjerfarmeð mjer. Póstsleð- I. inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á kveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður pað sama og í fyrra. Peir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísi. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgur.ar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta meun fengið hjá George Dickinson "VV. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 1892 Kr. Sigvaldason. “ It is worth the prlce to tvery persoe who even reads a newspaper."—Darllngton Journal. . *C c ** 0) 0 . J5 'o ■N j £ « * p S ft 1 pk. H L. *> y 0 2S ii.40p 7.30p 2-55 P 1 -15 P 0 G.40p 12-53P 10 5.46p 12.2? a 21.2 5,‘24p I2.48a 25.9 4.46p 1 ‘-57 a 33.5 4,10p 11.433 39.6 3.23 p u.2oa 49.0 2.58p n.o8a 54.1 2,18p i.43p 10.493 62.1 10.333 68.4 1. i7p 10.19a 74.6 2.53p 10.07 a 79.4 2.22p 9-5oa 86.1 1.51 a 9-35 » 92.3 1.04 a 0.12 a 102.0 0.2Ga 8.553 I09.7 19.49 a 8.40 a 117,1 19.35a 8-30 a 120.0 18.48 a 8.06 a 129.5 4 8.10a 7-48a 137.2 17.30a 1 7.3°a 145.1 STATIONS. Winnipog M orris Lowe F’m Myrtle Woland Resebank Miami Deerwood Altamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Grsenway Balder Belmont' Ililton Asbdown Wawancs’ Rountw. Martinv. Brandon u -r* 4> . W • A* 5 (5 c c dí £ S -6 80 « ^ 2 B 8 3 S £ £ H £ H i,°9P 3,09a 2.30P 3-3° 3 3>°3P 8.15» 3,3 1P 9,05 a 3-43P 9.25 a 4,02 P 9,58 a 4,15 P 10.25 a 4-38P 11,15*) 4,5°P 11.48 p S.iop 12.28 p 5,24 P 1,00 p 5.39P 1,30 p 5-5°P 1.55p 6,06 p 2,28 p 6,21 p 3 00 p &,45p 3.80 p 7,21 p 4.29 p 7-35P 5,08 p 7-47 p 5,16p 8.i4p 6.09 P 8-35P 6.4Í p 8-55 P 7.30p West bound passenger Uains stop at ~Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Taking effect Tuesday, Dec. 20. 1»92. E ast Boun d. West B’d n A .p5 r r O ® fc ® £ & 1“ 'C " - £ 'ú .2 rf O 2 2 £ £ a sH 2 £ STATIONS Pass 117, Ti Thurs Mixed 141 M Wed. ] 12.15p I2.rSa 0 .. Winnipeg 4.i5p 3.40p ll.ðOa 11.523 3 ° Por’ejunct’n 4-25P 4.00p 11.18a n.33a 11.5 . .St.Charles 4.45p 4.26p 11.07a ri.28a 14.7 . Headingly 4-5°p4.3íp 10.36a 11.12a 21.0 Vv bitePlains 5-°7P 5.00p io.o5a 10.54» 29.8 . Gravel Pit . 4.2Cn 5.27P 9.55a io.49a 31.2 Lasalle Tank 5-3‘p 5.35p 9.38a io.40a 35-2 .. Eustage . 5-4°P 5.49p 9.11 a lo.26a 42.1 Oakviile .. 5- 56p 6.13n 8.25a 9.55a 55-5 Port’elaPrair 6.25p:7.00p Passengers will be carried on all regular fre ght trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, Washington Oregon, British Columbia and California; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply to CHAS. 8. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipsg. THE JOURNAL RIFERS TO Blue PENeiL Rules. BY <3-. IsTE'VIlSrS. A Pocbet Primer for the use of Beporters, Correspondents and Copy Choppers. Short, jlmple »nd practlcal rules for making aod editlnp newgpaper copy, andofequal value to all who wioh to wrlte correct Engiish. Sent on receipt of price. Pi ice, 10 cents per copy. ALLA.N FORMAN, Publisher, 117 Nassau Street.. New York. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Ilotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. 20 PR-CT AFSLÁTTIJR* Á Moccasins,Vetlingum Göngus-kóm karlm., skauta stígvjelumog morgun- skóm. Á mörgum tegundum af dömu stígvjelum, skóm og morgun- skóm sláum vjei 25 pr-ct. af. A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Bl. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall. Sjerstök herbergi, afbragðs vöru, hlylegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON eigendr. NEW MEDICAL HALL. E. A. BLÁÍCELY, Efnafroeöingur og Lifsali. Verrlar meS allskonar líf, “Patent“ meSö!, höfuSvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig Homeopatisk meSöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 568 Main Str Tcl. 696 222 , „Að ná Percy Grey aptur út úr varðhaldinu.“ „Jeg skal ekki láta pað dragast úr hömlu, að standa við pað loforð mitt. Hlustaðu nú á, Myrtle. Jeg hata pennan mann svo mjög, að pað gengur æði næst. Að gefa honum frelsi pyðir hið sama sem að fá honum í hendur vald til að ná til sín auðæfum, sem jeg gaeti sjálfur fengið nokkuð af, ef jeg beitti dálítilli kænsku. En fyrirpína skuld drep jeg hendi við gullmútu peirri sem mjer mundi standa til boða fyrir að pegja. Hann skal verða frjáls maður.“ „Hvenær?“ hrópaði Myrtle; hún var orðin ópol- inmóð út af pví, hve tómlega Williard tók i málið ocr hversu hann virtist vilja draga pað á langinn. „Nú í kveld—á pessari klukkustund.11 ,,Farðu pá með mig til hans—“ Williard tók fram í fyrir henni með hæðnis- hlátri, svo að pað var eins og traustið á honum frysi i huga hennar og breyttist í kveljandi tortryggni og hræðslu. „ímyndarðu pjer, að jeg munigera pað?“ spurði hann. „Heldurðu, j@g muni fara að senda pig, kon- una mína, til meðbiðils míns? Nei!“ ,,En pú lofaðir—“ „Að koma honum út úr varðhaldinu. Já, og pað ætla jeg að gera, en pú verður að láta pað alveg afskiptalaust.“ Lágt vonbrigða-andvarp brauzt ósjálfrátt fram á varirnar á Myrtle, og hún hneig niður í stól, náföl og skjálfandi. 223 „t>ú hefur dregið mig á tálar! t>ú hefur svikið loforð pitt!“ veinaði hún. „Nei; pú gekkst að pví að verða konan mín, ef jeg kæmi Percy Grey úr varðhaldinu. Jeg ætla að gera pað. Bíddu hjer, pangað til jeg kem aptur, og pá skal jeg færa pjer sannanir fyrir pví, að jeg hafi gert pað sem jeg lofaði.“ „Bíða hjer?“ „Auðvitað. Vildir pú fara að elta Grey, eptir áð pú ert orðin mín kona? Nei, nei. Það bjó engin ráðkænska undir fyrir mjer með að ganga að eiga pigi Myrtle Blalte. Mjer gekk ekkert annað til en hrein ást. Fyrir hennar sakir drep jeg hendi við auðæfum og hefnd. Nú ert pú orðin mín kona, og til pess að gera pig ánægða sleppi jeg öllum mínum fyrirætlunum utn að eignast auð og fá hefnd minni fram komið.“ Það var kominn dauðalegur fölvi á bjarta andlit- ið á Myrtle. Manninum var alvara; pað leyndi sjer ekki á látbragði hans. „Mitt líf hlekkjað við pitt líf!“ hrópaði hún með grátstaf í kv rkunum. „Það væri verra en dauðinn. Það skal aldrei verða! Jeg lofaði vígsluathöfninni að fara fram, af pví að jeghjelt, rð bak við hana stæðu einhverjar gróðabrellur, en að vera pín kona—“ Ofsaleg bræði hljóp í Williard við orð hennar. „Þú ert konan mín,“ lirópaði hann með reiði- raust. „Og úr pví að sve er komið, skal jeg sjá um 226 „Guð minn góður!“ stundi Myrtle upp i ofboði; hún var nú loksins farin að skilja rjetta samanhengið. „Presturinn var svikari, sem jeg sjálfur hafði leigt. Percy Grey h@fur aldrei verið pinn maður, og nú ert pú mín kona, og einskis manns annars.“ Andlitið á honura hallaðist með illmannlegum ánægjusvip niður að andlitinu á henni ura leið og hann kvað upp pennan dóm yfir henni. „Þorpari, inorðingi, meinsærismaður!“ æpti Myrtle, barði frá sjer andlitið á honum og stökk að glugganum. „Fyrr skal jeg láta lífið en kannast við pig sem minn mann. Hjálp! hjálp, hjálp!“ Hún hafði potið út um gluggann, sem lá út að veikum loptsvölum. Hin ofboðslegu óp hennar fylltu dimmu auðnina fyrir framan hana, og hvernig sem hún starði, sá hún ekkert tækifæri til að komast undan; hún sá ekkert nema árvatnið, sem glampaði dauflega og valt áfram með hægð fyrir neðan liana. Williard varð hræddur og pað kom fát á hann. Hann stökk út á loptsvalirnar, tók um hendurnar á henni og reyndi að drusla henni aptur inn í herberg- ið til pess að geta varnað henni að hrópa. Þau brutust um ofboðslega og loptsvalirnar brökuðu undir punga peirra. Hún hratt honum aptur á bak skyndilega. Grindurnar utan með Ijetu undan. Yoðalegt skelfingar-óp brauzt fram af vörunum á Myrtle Blake; hún sá Bryce Williard fleygjas fram af, niður bleksvarta auðnina og niður í vatnið, sem valt áfram fimmtlu fetum fyrir neðan hana.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.