Lögberg - 08.02.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.02.1893, Blaðsíða 1
Logbf.rg er getifl út hvern mitSvikudag ogjjj laugardag af THE LoGHKRG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Algreiösl 5 stofa: I’rentsmiv'ija 573 Main Str., Winnipeg Man. ^ Kostar $‘2,oo um árið (a, Islandi 0 kr. Borgist fyrirfram.—Kinstök númer 5 c. I < c; j f r n is pwKliíbed every edneser y arö Saturday by Thf. Logbk.kg prin nng & puin.tsm. v> at 573 Main Str., Winnipeg tóan. •• ul»scj pu.Mi price: .$2,00 a yc ir p.iy »'•> U cvív.ui . ''ingle copi<N 5 r. 6. Ar. ■— ---------------- ————:-----------:---:---— ... WINNIPEG, MAN., MIDVIKUDAGINN S. FEBRÚAR 1893. ! Nr. 9. ROYAL QROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósviki n hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Eessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winrppeg. A Friðriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. “ it íb worth the price to every persou who even reads a newBpaper.”—Darlington Journal. THE JOURNAL REFERS TO Blue Pehoil Rules. BV Cr. NBVIITS. A Pocket Prlmer for the uae of Reportere, Correspondenta and Copy Choppers. Short, símple snd practlcal rnles for making and editlng newspaper copy, and of equal value to all who wish to wrlte correct English. ffl Nassau Street. Kew York._ FRJETTIR CANADA. Sagt er, að Dominionstjórnin hafi afráðið, að selja innan skamms við uppboð pau skólalöad, sem menn búa nú á ólöglega, og gefa með pví ábú- endunum kost á að eignast pau. Eptir að uppboðið hefnr fram farið, verða allir peir reknir burt, sem hvorki hafa notað tækifærið til að kaupa skóla- land pað er peir hafa hafzt við á, nje fiytja burt sjálfkrafa. Eptir því sem British Columbia blöð segja, muna menn ekki aðrar eins hörkur par á ströndinni, eins og nú eru par. Kvikasiltrið liefur farið langt niður fyrir zero fyrirfarandi daga. í Victoria eru 18 puml. af snjó á jörðunni, og varð að hætta um- ferð með strsetisvagna hjer um daginn. Frá Ottawa er telegraferað þ. 6. p. m.: Um mjög lítið er rætt í þings- sölunum annað en tollmálið. Það virðist fullkomlega vera á vitorði peirra sem kunnugastir eru, að mikl- ar breytingar eigi að gerast á tollin- um á ymsum vörum á pessu pingi. Tollurinn á bindingapræði á að af- nemast; sömuleiðis járntollurinn. Tollurinn á steinolíu verður töluvert lækkaður. lásjeður kálfur fæddist austur í (Jntario nylega, tvíliöfðaður meðaugu og nasir á báðum liöfðum, en eyru hefar hann ekki nema tvö. Hann er á venjnlegri kálfa-stærð. Hanndrekk- ur með báðum munnunum. Eldur kom upp í bóndahúsi einu ekki alllangt frá Lindsay, Ont. aðfara- nótt p. 6. p. m. Allt heimilisfólkið komst út heilu og höldnu, nemamóðir húsbóndans, gömul kona. Þegar mað- urinn varð pess var, að móður hans vantaði, paut hann inn til að bjarga henni og dóttir hans á eptir honum. Þegar pau voru nykomin inn, hrundi húsið, og fórust pau öll prjú. 1' antar peir sem hafa fyrirfarandi vikur rerið að ræna gimsteinabúðir í I oronto voru teknir fastir í borginni um síðustu helgi. Deir voru teknir í rúmunum, og gátu pví ekki komið pví við, að beita vopnum, sem peir voru pó vel útbúuir rneð. Allmikið náðistaf ráusfeng peirra. Þotpirarn- ir ern prír, bræður tveir, Kelly að nafni, og sá priðji heitir Kennett, og er liann leiðtoginn. ItANDARÍKlN Bandarikjastjórn hefurskipað sro fyrir, að allir nautgripir, sem fiuttn sjeu frá Canada til Bandaríkjanna skuli vera 90daga I sóttverði. Stjóm- in ber pað fyrir sig, að lungnaveiki hafi fundizt í Englandi f nautgripum frá Canada. Canadamönnum pykir pessi ráðstöfun ópörf, með pví að peir neita pví fastlega, að pessi veiki sje í nautum peirra, og bera pað á Banda- ríkjastjórn, að petta sje gert í pví skyni að Spilla fyrir gripaverzlun Can- ada á Englandi, en hngga sig annars við pað, að ekki hafi verið fluttir naut- gripir á síðasta ári suður fyrir Banda- rfkin nema fyrir eína $21,327, par sem gripaverzlunina við Stórbretaland nam á sama tímabili hálfri áttundu millíón. Einn Minnesota-pingrnaðurinn hefur lagt fyrir ping pað sem hann á sæti í lagafrumvarp um bann á sölu, tilbúningi og notknn krínólínu. Menn voru í vandræðum tneð, til hverrar nefndar skyldi vísa slíku máli, sumir vildu vísa pví til nefndar peirrar sem fjallar um vínsölumál, aðrir vildu senda pað til nefndar akuryrkjumála, o. s. frv. og loks lenti pað hjá nefndpeirri, sem hefur til íhugunar löggilding fmsra fjelaga! ÍJTLÖXD Afarmikið flóð hefur geugið í Queens landi í Astralíu fyrirfarandi, og hefur fjöldi manna misst lífið í peim. A einum stað vita menn, að 22 hafa farizt, an haldið, að tala hinna látnu muni vera miklu meiri, með pví að safnazt hefur í ána, sem flóðinu olli óhroði mikill og leggur af honmn hræðilega fylu, sem menn halda að sje af mannalíkum og dauðum skepnum. —Önnur fregn (frá Brisbane) skyr- ir frá flóðum pessum ápessa leið: Lát- laust regn, sem verið hefur nokkra daga, hefur valdið flóðum út um Queensland. Part af pessum bæ hef- ur flætt, og fólkið erað fl/ja úr lægð- unum, mað pví að vatnið er komið upp að öðru lepti í húsunum og er allt af að vaxa. Bæirnir Bundaberg, Ipswich og Bundamba ern verst farnir og er hætt við, að peir eyðist með öllu. íbúarnir hafa yfirgefið húsin, og peir sem ekki hafa flúið uppá hæð- ir hafa leitað hælis í trjám eða uppi á hæstu húsum. ÖH heimilisdyr og mörg liundruð af nautgripuin. hafa drukknað. Sagt er, að mikið hafi far- izt af mönnum, en engar áreiðanlegar fregnir fást enn um, hve margir peir muni vera. Námur nálregt Bandamba fylltist af vatni og sjö námamenn drukknuðu. í Ipswich liafa inörg hús hrunið. Goodna er alveg undir vatni og íbúarnir hafa flúið upp á hæðirnar. Hundruðum saman eru menn heiinilis- lausir. Eignatjón er afarmikið. Þar hafa nautgripir drukknað púsundum saman. Jámbrautir hafa pvegizt burt telegrafpræðir slitnað. Flest járn- [ brautafjelög hafa liætt að láta lestir sínar ganga. Einn af brezku pingmönnunuin, sem nýlega ferðaðist um Canada, lysti yfirpvíhjer um daginn, að Canada stæði Englandi framar bæði í mennt- un alpjfðu og framgangi bindindis- málsins. KYNLEG AÐFINNING. Fjelag apturhaldsmanna hjer í bænum, sem kallar sig Young Men’s Liberal Conservative Association, sam- pykkti á fundi í fyrra kveld mjög svo liaiðorða óánægju-yfirl/sing út af pví, að Greenway-stjórnin skuli ekki gera neinar tilrauaie til að flyta fyrir lagning Hudsonsflóa brautarinn- ar, með pví að hin langa leið til sjóar sje mestu örðuglsikarnir, sem hjer sje við að stríða, langt um verri en tollgarðurinn á landamærunum. Eins og flestum er kunnugt, veitti Greenway-stjórnin nylega allan pann fjárstyrk, som forseti brautarfjelags ins fór fram á, og taldi sig purfa á að halda til pess að leggja langan part af brautinni fyiir árslolc 1892 og hafa brautina allagða innan 5 ára. Síðan hef- ur ekkert heyrzt af forsetanum, nema hvað hann sendir við og við pær frjett- ir, að nú sje hann rjett að kalla búinn að koma öllu í kring. Vjer trúum ekki öðru, en% að flestum muni verða nokkuð torskilið, hvernig leggja á á- byrgð á herðar Greernvay-stjórnarinn- ar fyrir pað, að ekkert orð stendur heima af pví sem Huglx Sutherland ráðgerir eða lofar, jafnvel pótt hann fái framgengt kröfum sínum á hendur fylkinu, eins og hann vitanlega befur fengið. OG ENN KVAÐ ’ANN! Svo má virðast að eigi megi ininna vera, en jeg viðurkenni, að hafa lesið eptirmoeli pau er St. G. Stephanson kveður í Heimskringlu eptir manninn minn sál. G. Dalman. Þá vil jeg geta pess og, að peir G. sál. og Stephan höfðu til margra ára verið góðkunn- ingjar og par til og með tengdir á pann hátt, að G. sál. var föðurbróðir konu Stepháns. Nú mundi margur að ósjeðu ætla, að í pessu ljóði hlyti að mega finna hlýlegan anda, snert af viðkvæmni, eitt vinsamlegt orð; ofur- lítinn vott virðingar fyrir minningu hins látna; einhvers getið honuin til sæmdar fremur en vanheiðurs. Nei, skáldið segir hann hafi týnzt (glatast?) úr lestaför lífs; líf hans hafi verið kapphlaup um klungur og töf, er hvergi leifir eptir sig stig eða spor og s. frv. Eins og menn vita er pað siður góðra kristinna skálda, að heiðra minn- ingu hinna látnu með pví að kveða eptir pá saknaðarljóð og geta peirra að góðu einu; jeg leyfi mjer að segja, að sá andi hefði vel mátt vera sýni- legur f hinu um rædda ljóði, en að kasta á eptir peim bríxlyrðum, gera níðingar einir. Jeg viðurkenni, að í pessari nýju kveðju Stephans finn jeg ekkert ann- að en fs, engan græðandi geisla, eng- an tilgang skáldsins annan en að hclla beizkju í blóðug sárin og byrla mjer tárin. Svo brunnið er hjartað burt úr Steph- áns ljóðum, par bólar ei meir á tilfinningum góð- um, pau að eins geyma diinma gröf og dauða, og Drottins orða rúmið tóma, auða. Jeg hef pvf skáldinu sorglega lítið að pakka. —25 jan,—’93.— Carólína Daltnan. HEIMILID. [Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem geta lieyrt undir „Heimilið", verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um búskaj>, en ekki mega þaer vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin a blaðið, og sendið nafnyðar og heimili; vitaskuld verður nafni ýðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greiuum: Editor “Heimilið", Lögberg, Box 308, Winnipeg, Man.] UMBÆTUR í NAUTGRIPHRÆKT Eptir George II. lvealy. (l>ýtt úr „The Farmers Advocate.*1) Það er mjög áríðandi, að bæta nautgriparækt vora. Umbætur jarða vorra verða að miklu leyti að haldast í hendur við umbætur kvikfjárræktar- innar. Einungis með pvi að vanda kvikfjárræktina sem mest, getur mað- ur búist við peuingalegum hag af henni. Umbætur á aðferðinni við kornyrkju og í öðrum greinum bún- aðarins eru vissulega rnikils virði, en að mínu áliti ekki eins áríðandi og i kvikfjárræktinni; jiví hið fyrrnefnda má fullkomua, hvað aðferðina snertir, og pó verði endinn sá, að jörðin út- tæmist. En umbætur á kvikfjárrækt- inni pyngir vasa manns og eykur um leið gróðamagn jarðarinnar. Er nokk- ur sá maður til með heilbrigðri skyn- semi, sem ekki hefur sjeð hvaða nauð- syn er á umbótum á hinum stórbein- óttu skrokkum úrpvættis gripanna, sem ekki erhægtað koma holdum á? Að umbætur eru tiauðsynlegar er aug- ljóst á hausstóru svínunum, sem plæja upp hlaðvarpann, borgunarlaust, og ennfremur sjestpetta ánærrihvaða hóp af alifuglum, er verður á vegi manns. Þeir menn á Stórbretalaudi, er rita um búnaðarmál, kvarta sárt um, að umbætur skuli ekki eiga sjer stað almennara en er, og pó finnur maður par í landi hið besta sem til er. Þann stutta tíma, sem jeg lief verið bóndi, lief jeg opt heyrt tnenn segja í skopi, að pegar jeg sje búinn að vera við búskap eins lengi og peir, pá verði jeg ef til vill búinn að læra ögu í búskap. Nú, gott og vel! jeg er pegar búinn að læra svo mikið, að jeg veit, að pað sem pessir menn hafa. purft æfilanga reynslu til að upp- göt'va, varalpekkt og algengt annais staðar fyT>'r meir en 20 árum síðan. Það sein að mínu áliti hindrar frarn- farir oo umbætur í kvikfjárræktinni meðal svo margra hjer, er óbeit sú, er peir liafa á pví sein peir nefna „bók- lærdóm.“ Allt sem peir ekki geta gripið nefna peir „rugl“, en peir par á roóti sem eru vísindamenn í pessari grein liafa fundið hið sanna, J>ó peir ef til vill viðhafi ýms visindaleg orða- tiltæki, sem hneyksla fáfróðu sjálf- byrgingana. Það er enginn vafi á, að ef barátta verður á milli heilans og vöðvanna, um pað hvort megi sín meir, pá vinnur lieilinn sigur. Viðvíkjandi umbótum á nautgrip um má taka fram, að ef um kynbætur er að ræða, pá er ekki cinhlítt að hafa tarf af hreinu kyni. Það verður líka að fara svo með skepnurnar, að pær vaxi stöðugt. Maður vetður að kunna að fóðra pær skynsamlega. Það er ekki áform mitt að fara að kenna mönnum í petta skipti, livernig peir eiga að fara að pví að fóðra gripi sína en pað ætla jeg að taka íram ótví- ræðlega, að pað er aðalskilyrðið fvrir pví, að manni heppnist kvlkfjárræktin að kunna að fóðra pá. — Að ala ein- göngu upp gripi af góðu kyni, borgar sig langt um betur í öllu tilliti. Það hefur verið sannað ótalsinnum, að gripir af góðu kyni safna langt um meiri holdum, með sama fóðri, ea gripir af óbættu kyni. Tökum kyn- góða gripinn með sællegu húðina, sem er mjúk og píð viðkomu, augað rólegt og blíðlegt, sem allt bendir til að gripurinn fóðrist vel. Hann stend- ur ekki upp pó maður komi að básn- um og tali til haus. Beium svona grip saman við gripin mcð saumhöggs- hrygginn, sem alla d.ig-i sína er að hvima I kriag um sig ept!r oinbverju til að jct i, aldrei ánægður, aldrei ró- legur, háriðætíð úfiðog húðin strengd. Hvað vel sem slikur gripur er fóðrað- ur, pá vegur hann ekki eins mikið, prjevet a eins og kyngóði gripurinn tvævetur. Hvernig stendur á að nokk- ur hefur slíka gripi? Sumir segja:„Jeg er of fátækur til að kaupa tarf af hreinu kyui.“ Eu jeg álít, sð ef maður er fitækur, pá sje pví meiri J>örf á að bæta nautahjörðina, svo á- góði manns aukist. Ef maður er rík- ur, eykur maður auð sinn á sama hátt. Aptur eru aðrir of nízkir til að borga fyrir afnot tarfs af hrrinu kvni. Bóndi!! einn brigslaði injer einusinni um að jeg væri snuðari, uf pví að jeg setti dilítið hærra fyrir brúkun tarfa minna af hreinu kyni, en vant var að setja fyrir lifandi beinagrindur pær, sem hann hafði átt að venjast. Það er samt skrítið, að peir sem inest hrak • yrða hreinkynjuðu tarfana, eru gjarn- astir á að stelast til að nota pá. Fyrir mitt leyti er jeg hræddur um, að J>essi kynsíóð umbæti ekki nautgriparæktina almennt; p\ í marg- ir eru svo harðánægðir að halda áfram í gamla horfinu, og virðast álíta að pað sje æskilegast að hafa gripi som lifi ápví að gefa peim tuggu af hveiti- hálmi á morguana og hreint lopt fyrir kvöldmat. Sumir virðast meta nauta kyn eptir poli pess að svelta, og af pví úrhrakskyn polir beturpennan lif- andi dauða en aðrar tegundir, pá álíta peir pá liestu skepnurnar, sem J>eir geti haft. Samt má enginn taka orð mín svo, að allir bændur í pessu bygð- arlagi eigi hjer óskilið mál. Jeg hef sjerstaklega veitt pvf eptirtekt, að peir bændur, sem hafa áhuga á að bæta nautakyn sitt, sækja bænda- fundi vora, í peim tilgangi, eins og jeg, að fræðast af reynslu annara og hjálpa til að koma búskap bygðar pessarar (Dennis County)á hæsta stig. Viðríkjandi pví, hvaða tarfakyn sje bezt að nota, pá er pað mikið kom- ið undir smekk bóndans sjálfs. Möro- bindi liafa verið skrifuð og mætti enn skrifa um kosti pá sem hin /msu n vut- gripa kyn hafa til að bera. En hve gjarnan sem við vildum fá viss kyn, verðum við að fara peirra á mis í bráðina, af pví ekkert er til af peim. Þangað til úrpessu verður bætt, verð- um við að nota pau kyn sem er að fá í nágrenniuu. “Durham“ og “Short- horn“ tarfar eru víða notaðir. Þessi kyn hafa pann góða eiginlegleika, að viðhalda cinkennum sínum í gripunum sem útaf peim koma. Að Durham kyuið er orðið prílitt, nefnil. rautt, hvítt og rauðgrátt, sýnir, að menn hafa skeytt minna um litinn en ,-.ð full- komna skepnuna. Þetta hjálpaði til að bæta kynið, pvf hefðu menn hugs- að um að viðhalda upprunalega litn- um, hefðu Durham gripir líklega ald- rei orðið eins góðir og peir nú eru. Rauðgrái liturinn er uppáhalds litur- inn á Euglandi á pessu kyui, rauði liturinn í Bandarfkjunuin, eu í Canada eru Durham gripir opt prílitir. Þá er enn annað kyn, sem jeg ekki get látið vera að minnast á, pað er „Aberdeen-Angus“ kynið. Gripir af pví eru „kjöt frá hælutn fram að haus.“ Það eru harðgerðir gripir, mjúkir átektar og fóðrast ágætle<ra. Jeg efa-t ekki um, að hin tvö síðar- nefndu kyii verði með tímanum vin- sælust meðal nautabæuda. Mar<>- föld reynsla er komin fyrir pví, aÖ blandi inaður saman gripum af „Dur- ham“ og „Angus“ kvni, á livorn veg- in sem pað er gert, pá „bera ]>eir ai öllu“ f pví að holdgast og eins livað mjólk snertir, ef skynsamlega er með pá farið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.