Lögberg - 08.02.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.02.1893, Blaðsíða 3
LÖGBEFG MIÐVIKUDAGINN 8. FEBBÚAR 1893. s Isienzkar wækur til sölu hjá w. H. Paulson <Sc Co. 575 Main Str. Wpeg. Andvari 1891. (2) 0,40 Aldamót (2) 0,50 Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75 ííragfræði. H. Sinjurðss. (5) 2,00 Kornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bindi í bandi (12) 4,50 Fyrirl. „Mestur í heimi“ (II. Drummond) í b. (21 0,25 „ Eo-jrert Ólafsson. B. Jón. ss(l) 0,25 •» ísi. að blása upp (J. 15.) (2) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.l.ll.(G.P.)(2) 0,20 „ Olnbotrabarnið. Ó.Ólafsson (1) 0,15 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Trúar og Kirkjulíf á ísl. Ó. Ólafsson (1) 0,20 ,, Um hatri og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 „ Verði Ijós. Ólafur Ólafsson (1) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjuji. ’89 (3) 0,50 Guðrún Ósvífsdóttir, sögnljóð eptir Br. Jónsson með mynd höf. (2) 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 lljálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld þjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna vegna þess 2. (2) 0,55 Herra Sólskjöld gamanleikur í prem- ur þáttuiu. H. Briein (1) 20 c. 1 ðunn frá byr j* 7 bæk. í g. b.(l8) 8,00 Ul. saga t>. Bjarnas. í b. (2) 0,60 Isl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,40 .1. Horkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Ljóðm. H, Pjeturs. Il.í bandi(4) 1,30 ,, Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 ,, Hann. Blöndal með mynd afhöf. íg. b. (2)0,45 „ Kr. Jónss. í bandi (3) 1,25 Lækningarit L. homöop. í b. (2) 0,40 Mannkynss. I’. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.M.) (2)0,20 1 .Pjetursv. smásögur II. í b. (2) 0,30 P; P. smásögur III. í b. (2)0,3 0 Iíitregl. V. Ásm.son. 3.útgí b.(2) 0,30 Sálrnab. í bandi 3. útg. (3) 1,00 Saga iJórðar Geirmundssonur eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Höfrungshlaup (2) 0,20 „ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,10 „ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 „ Villifers frækna (2) 0,25 „ Kára Kárasonar (2) 0,20 „ Hardar Hólmverja (2) 0,20 Oiaís saga Tryggvasonar og fyrirrennara hanS. Snorri Sturluson: Ileimskringla 1.(4) 0,80 Sögusafn ísafoldar 1. (2) 0,40 ,, „ 2. (2) 0,35 „ „ 3- (2) 0,35 „ „ 4. (2) 0,40 Öll sögus. (6) 1,35 Sundreglur í bandi (2) 0,20 Víkingarnir á Hálogalandi (2) 0,40 Sendibrjef frá Gyðingi í Forn- öld (1) 0,10 Saga Fastus og Ermena (1) 0,10 Úts/n þyðingar í bundnu og óbundnu máli. (2) 0,20 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Úrvalsljóð eptir J.Hall]gríinss.(2) 0,25 Vesturfara túlkur (J. Ö.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Mynd af sjera H. Hálfdánarsyni...0,30 Ofannefndar bækur verða senda kaupendum út um land að eins e’- full borgun fylgir pöntuninni, og gjaidið, scu bókanöfnin .kað er tölunum ! tan | milli j Fyrir sendingar til Baiida | er póstgj aldið lielmingi við svi tra. O NB. rík janna liærra. t>eir eru aðal mnboðsmenn C an- ada fyrir IJ jóðv.fjelegið. lJeir eru og í pann veginn að verða umboðsmenn Bókmenntafjelagsins. Sjera Ilnfst. Pjetursson hcfur góðfúslega lofað að taka móti bóka pöntunum fyrir okkur í Argyle- byggð. Menn geta sent Canada-frímerki í Stað ueniníra sem bor<run fvrir bæk- t -í.i- urnar, pegar uppliæo; ) fleiri dollurnm. N ekki G. OLSON .and CO. V í X F A N (ÍAS 'í’ Ó U K A 1 I* M E \ K, EAST GRAHÐ FSRKS,..............MINri. Seuda víni'dag frá / gal. og upp til allra staða i Dakota. f>jer munuð komnst að raun um að þjer fáíð betri vínföng hjá oss fyrir peninga yðar, en tjer getið fengið nokkursstaðar. Gleymið ekki að heimsækja oss |>cgar þjer komið til Grand Forks. Sjerstakí athygli veitt hondluninni i Dakota. (1 Hin vinsœla braut TIL ST. PAUL IINNBAPOLIS, 0<p til allra stíiða í BA.NDAHÍK.JUNUM ° • og,’ CANADA. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfufixtóll.............$37,000,000 City of London." London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aöal-umboð fyrir M anitoba, North West Te Bolumrrelory o Northwest Fire Insuranee Go., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,OOvt Skrifsíofa 375 og 377 Main Stest, - Winnipeg BRÆDURNIR OIE. CENERAL MERCHANTS, Garjtorj, ft. Dak. -o:o- Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til Og til allra st.sða í Austm Cmada, via St. Paul og Chicago. Tækifæri iil að fara gegn um hin niifa- fræzu St. C'air járnbrautargöng. Flutningur er merktur „in | Bond“ til þess .staðar, er hann á að fara, og er ekki skoðaður af tollþjónura. Deir verzla með karmannafatnað, skó og stígvjel og allskonar dúk- vöru. Einnicr hafa J>e'r matvöru: kaffi, sykur o. s. frv. t>eir hafa góðar og miklar vörubyrgðir og þeirra motto er: „Fljót sala en lítill ágóði“, enda selja J>eir fjarska hillega. Þjer ættuð að skoða vörur peirra áður en J<jer kauj’ið. 0IE BR0S. CANT0N. Gcncral Herchants, aud itrnesoii. CAYALIER FARBRjEF VFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og fráBretlandi Kvrópn, Kína og Japa'n, með «>11- um heztu gufuskipalinum. Vjer erum nybúnir að kaupa allar vörubyrgðir er John Flekke hafði i Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa hag af , [>eim kaupum. Vjer bjóðum hjer með öllum ísleudingum að koma og skoða vörur vorar og prísa og vjer skulum ábyrgjast að gera [>eim e ni góða kosti og sjá utn að peir fái cius mikið fyrir sinn almáttuga dollar, hjá oss eins og peir j fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir [>ví setn J>jer viljið á íslenzku. MUNIÐ EPTIR STAÐNUM Hln milda ásumliirsliúm brat tilj Kyrrahafs in s, Viðvíkjandi prísuin og farseðlum snúi j menn sjer til eða skrifl þeim næsta far- j seðlasaia eða Chas. S. Fee, Gen. l’ass. & Ticket Agt., 8t. Paul H. Swinford, Gen. Agent, AVinnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg WEBERG & CAVALSHR, Næstu dyr við ARNESON. - - - IM. Curtis & Swanson. DAKOTA. DAN SULLIVAN CAVAI.IER, PIGO, NORTH DAKOTA 3 S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Portor í mi- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Selj cs alls konar 11 Ú S B Ú N A Ð, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ýmsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódýr- ari cp annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, ASrar dyr frá Curtis & Swanson. 9 f Odyrasta LifsabjTgd! Mutual Reserve Pund Life Association of New York. Tryggir lif karla og kvennu fyrir ailt að helmingi lægra verð og fneft betri shilmálum en nokkurt anni.ð jafn áreiðat.legt fjelug í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigeudur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alis ágóða, því hlutabrjeta höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur j>ví ekki kornizt í hendur fárra nmnna, er haii það fyrir fjeþúfu fvrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi þaft. Fjetagift er innbyrðis (mutual) lífsí- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- uga-tu at þeirri tegund I veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jifnmikiRn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú ytir 8i tíu þúsund mtðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp k. meir en Ivv hundruð og þijdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðliitK*. yjir 1 i% mitljonir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagiö nýjai' lífsábyrgðir upp á liðvgar GO rnillj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er oi'ðinn nál. milljón dollara, skiplis milli meðlima á vissum tímabilum. 1 fjelagið hafa gengið yflr 370 /*- lendingar er hafa til samans tekið iifs- ábyrgftir upp á mtír en $000,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. Sigir. Jónasson, General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. 582, 5tn Ave. N. Wiunipeg, Man. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia. DOMINION LINAN selur farbrjef frá íslandi til Winuipeg, fyrir fullorðna (yfir 12 ára).$40 ,, unglinga (5—12 „ ).$20 „ börn (1—5 ,, )......$14 E>eir sem vilja sendafargjöld heim, gcta afhent [>au Mr. Árna Friðrikssyni í Winnipeg, eða Mr. Jóni Ólafssyni, ritstjóra i Winnipeg eða Mr. Fr. Frið- rikssyni í Glenboro, eða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, málaflutningsmanni í Cavalier, N. Dak.—peir gefa viður- kenning fyrir p",ningunum, sem lagð- ir \erða hjer á banka, og útvega kvittun hjá bankanum, sendandi pen inganna verður að senda mjer heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbrjef, fást [>eir útborgaðir hjer. p. t. Winnipeg 17. sept. 1892. Svcinn Brynjólfsson umboðsmaður Dominionlínunnar á fslandi. KJOTMARKADUR. Bræðurnir Oddyeir og Jens Helga- synir hafa byrjað kjötmarkað að 466 PORTACE AVE. (aðrar dyr frá „Bay Horse“-hólellinu). E>eir óska eptir skiptavinum og á- byrgjast að gera eins við pá og nokkr- ir aðrir kjötsalar í borginni. 231 Og Townsend fór að leita að [>eim, en Blanche varð gröm og óróleg út. af biðinni og sagði: „Eitthvað af vinnuíólkinu hefur tekið J>á. Ertu brjálaður, að skilja eptir stórfje á glámbekk, svo að hver pjófurinn, sem fyrstur rekst á [>að, getur stung- ið [>ví á sig?“ Blanche gekk yfir herbergið að tjöldunum fyrir framrin skotið, [>ví að liún hjelt að hún liofði heyrt eitthvert grunsamt prusk [>ar, svipti [>eim til hliðar og gægðist inn. En ef nokkur hafði fahð sig [>ar, [>á voru að minnsta kosti ekki sjáanlég lengur nein merki eptir hann. Hún (lýtti sjer aptur til rowusends, [>ví að hún heyrði hann reka upp hræðilegt hljóð. í algorðu ráðaleysi stóð hann og starði á skrifað blað, somhann hjelt á í hendinni. Hann hafði einmitt á sama augnabliki tckið [>að ujip af borðinu; það var óundirskrifaða kvitteringin, sem komið hafði með peningunum. En nú var búið að skrifa undir hana. Á neðstu línunni stóð nafnið Percy Grey, og blekið var naum- ast orðið þurt. „Hamingjan góða! hvernig stendur á [>essu?‘‘ stundi hann upp að lokúm. „Jeg skrifaði ekki und- ir petta. Nú skil jeg allt. Hann hefur komið hingað — liann hefur sjeð peningana. Það er úti um okkur!“ 230 „Þarna koma peningarnir frá miðlinum,“ tautaði hann í ánægjuróm, um leið og liann tók utan af böggli af baukaseðlum, sem námu liáum upphæðum. „Þetta er nóg til að lifa konunglega nokkurn títna að minnsta kosti. Og nú er ekki annað fyrir hendi, en r.ð fl/ja mcð pessari konu, sem með hugrekkt sínu og ráðabruggi gegn Percy Grey liefur gert mjer mögulegt að ná í pessa peninga.“ Hann reif upp brjefið, og var innan í umslaginu Óundirskrifuð kvitterinw fvrir böo'o'linum, o«r svo skildi hann bæði kvitteringuna og jieningana eptir á borðinu og flytti sjer út úr lierberginu, til pess að reka á eptir Blanche með undirbúning hennar undir að geta sem fyrst komizt af stað. Fáum mínútum síðar komu þau bæði aptur inn í bókhlöðu na, og voru pá ferðbúin. Hún var klædd í ferðaföt og hjelt á ofurlítilii ferðatösku 1 hendinni. „Vagninn bíður okkar úti í garðinum,“ sagði Townsend. „Stíkktu nú peningunum niður par sem þeim er óliætt — “ . H ann pagnaði eitt augnablik, rak ujjp ój), og slarði svo ráðaleysislega á borðið fyrir framan sig. „Peningarnir!“ sagði hann og stóð á öndinni; „pcir eru farnir!“ „Farnir!“ lirópaði Blanche í ofhoði; „við hvað áttu?“ „Jeg skildi pá eptir parna á borðinn fyrir ekki moira eu mínútu.“ 227 XXII. KAPÍTULJ. Ntf FKIt AÐ ÞRE2ÍGJAST. Síðara bluta næsta dags eptir að Myrtle Blakc iiafði gert vart við sig í Townsend-húsinu, báru við Úmsir atburðir í skrauthysi pessu, og lyktaði peitn fyrir sólaruppkorou á all-eptirminnilegan hátt, sem benti á, að nú væri farið að draga að niðurlaginu á ráðahruggi peirra Blanclie Vansant og Earles Towns- ends. Þau urðu í meira lagi skelkuð, pegar þeim barst fregnin um, að Percy Grey hefði sloppið út úr vit- lausra spítalanum. „Við megum engan tíma missa“, sagði EarleTows end, pegar pau liöfðu náð sjer nokkuð eptir fyrsta hræðslufátið. „Innan tuttugu og fjögurra klukku- stunda verðum við að flúja.“ „Þú ætlar að bíða svo lengi — lTú heldur að [>að sje óhætt?“ spuiði Blanche angistarfuli. „Já. Hann getur ekki vitað, livar við erum. Hann lieldur vafalaust (afarlaust til Chicago, pví að hann veit ekkert um, að jeg hef pótzt vera hann. Þar frjettir hann, að mcnn liafi búizt við, að hann væri hjer í Cincinnati, og hefði crft Satnuel Townsend

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.