Lögberg - 08.02.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.02.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 8. FEBRÚAR 18*3. IR BÆNUM Oö GRENDINNI. Veðurbarkan heldur áfram. 30- 40 gr. f. n. zero á hverjum morgni og bylur enn á sunnudaginn. I>etta kuldakast er eitthvert hið lengsta og skarpasta, sem m mn muna eptir hjer. íslenzki hljóðfæraleikenda-flokk- urinu heldur í kveld danssamkomu í samkomusal Guðm. Jönssonar, og búast margir af yngrafólkinu viðþví, að pað verði ágætasta skemmturiin, sem fram fer meðal íslendinga á pess- um vetri. Tveir landar vorir, Mr. John Vopni og Mr. Sigfús Anderson hafa tekið að sjer viðg'erð á tveim búðum á Aðal- stræti, sem n/lega skemmdust af eldi, peirra Walsh klæðasala, og Brault & Co., vínsala. Viðgerðar-samningur- inn nemur um $700. Draugasögur eru að berast norð- an úr N/ja íslaudi. Rjett áður en vatnið lagði í haust, drukknuðu nokkr- ir kynblendingar fram undan Bulls Head. t>ar er allmargir íslendingar nú við fiskiveiðar, og staðhæfa peir, að peir hafi opt sjeð svipi pessara drukknuðu manna; stundum hafa margir menn í einu horft á vofurnar, eptir pví sem sögurnar segja, stund- ura einn oor einn. 23|VHjer er nokkuð sein borgar sig að vita, og pað er, að pjer getið fengið öll yðar læknismeðöl, einnig öll önn- ur rneðöl í Pulfords lyfjabtlð, 560 Main str. t>að má einu gilda, hvaða nafn er á forskriptinni, sem pjer fáið. Ljer vitið að Pulford hefur altjend baztu meðalategundir og selurbillega Munið eptir pessu og takið öll yðar meðöl lijá honum. íslenzki lúterski söfnuðurinnhjer í bænum heldur annað kveld (fimmtu- dag) I kirkju sinni fund pann sem haldast átti í síðustu viku, en pá fórst fyrir vegna illviðris. Mjög merkilegt safnaðarmál kemur par til umræðu. Stjórn safnaðarins ætlar sem sje að leggja pað fyrir fundinn, hvort ekki s/nist ráðlegt, að kalla prest til að- stoðar sjera Jóni Bjarnasyni. Vafa- laust má pví búast við, að safnaðar- menn fjölmenni til pess að nota at- kvæði sitt í jafn-mikilsvarðandi máli. íslenzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni „ 65 ,, Hedri „ 35 „ Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram,fágefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer, um leið og peir gerast áskrifendur. . .1. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sí'ilu. Mr. John Landy hefur nylega selt Mr. Þórarni Guðlaugssyni kjötverzl- un sína. Nykorain janúar og febrúarnúmer af Sunnanfara flytja myndir af Nello- mann, íslandsráðnerranum, prestunuin nylátnura, Stepháni Thórarensen og ísleifi G íslasyni, og bænJunum Hafliða Eyjólfssyni í Svcfneyjum og Jóui Jónssyni að Melum í Hrútafitði. Svo eru par og kvæði eptir Grím Thoin- sen, Pál Olafssoi), Þorstein Erlings- son og Dorst. V. Gíslason, löng rit- gerð eptir Ólaf Davíðsson um nafnið „Vínland“ og ymislegt fleira. Brjef hefur komið frá sjera Frið- rik J. Bergmann hingað norður, sem synir, að ekki fer pessi illviðrabálkur, sem nú gengur yfir, betur með ná- granna vora sunnan við landamærin en með oss hjer nyrðra. Presturinn lagði af stað hjeðan fyrra priðjudag, og komst til GrandForks, pegar kom- ið var langt fram á nótt. Á fimmtu- daginn komst hann loksins aptur norð- ur tilPark River, og par sat hann hríð- tepptur á föstudaginn, pegar hann skrifaði, ómögulegt að komast lengra norður eptir á járnbraut fyrir fann- fergju, og ekki keyrandi pann dag fyrir blindhríð. Umræðurnar um ræðu fylkisstjór ans fóru fram á mánudaginn. Dr. Rutherford frá Lakeside gerði tillögu um svarið til fylkisstjórans og Mr. Myers frá Minnedosa studdi liana; báðir hjeldu ágætar ræður. Mr. Mac- donald frá Brandon var aðalræðumað- urinn frá hlið stjórnarandstæðinganna enda mun hann ei<ja að verða ieiðtogi peirra á pinginu, og Hon. Mr. Green • way svaraði. Meðal annars lysti liann yfir peirri sannfæring sinni, að toll- verndin mundi innan skamms hrynja 5 duptið, með pví að hennar gömlu fylgismenn væru hver eptir annan að snúast gegn henni. Mr. Hoseas Þorvaldsson, bróðir peirra Stígs og Elís Þorvaldssonar að Akra, N. D., hoilsaði upp á oss I gær. Hann kom vestan frá Spokane, Wash., í septembermánuði til að finna frænd- fólk sitt í Dakota, og ætlar nú vestur aptur með Kyrrahafsbrautinni cana- disku. Hann sagði svo mikla ótíð fyrir sunnan, að póstur komst að eins tvo daga í síðustu viku milli Hallson og Gardar og annan daginn varð hann að bera töskuna milli Mountain og Gardar vegna fannfergju. Mr. Elis Þorvaldsson fylgdi bróður sínum hingað norður. Samkomu á að halda á laugar- J dagskveldið kemur í hinum nyja sam- komusal Mr. Guðm. Jóassonar á Ross Str. til styrktar Mrs. I.ambertsen, < kkju Niels heitins Lambertsens. Kon- ! an á mjög örðugt um pessar mundir, os hefur lengiátt, sökum heilsubrests. Vjer ufumst ekki um, að margir land- ar vorir í pessum bæ styðji að pví með ánægju, að arður, sem nokkuð munar um, verði af sarakomunni. Menn hafa fráleitt gleymt pví, að Lambertsen heitinn hjfilpaði mörgum pau ár, sem hann var hjer, og pá opt látið fjrir, ov bví teki.r vafalaust margan mann- inn sáit að xita ekkju hans líða nauð með hörnum sínutn, ekki sízt par sem kortan sjáif er pekkt að góðu einu af peitn sein henni hafa kynnzt. W. F. Waddell heitir maður, sem mörgum íslendingum hjer um slóðir er kunnur, ineð pví að töluvert hefur á honum borið í Good Templara fje- laginu og Independent Order of For- esters. Af pví að Good Templarafje- lagið notaði hann um tíma til pess að halda bindindisræður og fá menn inn í fjelagið, liefur hann titlað sig „rev- erend“, en prestur befur hann aldrei verið. Nú uitur hann í fangelsi og bíður dóms. Hann hafði fyrir nokkr- um mánuðnm tekið að sjer munaðar- laust barn, og dó pað barn hjer urn daginn. Waddell kvað pað hafa dáið úr difterltis, en nágrannar hans pótt- ust vissir um, að pað hefði dáið af illri meðferð, og heimtuðu rannsókn. Læknir var svo sendur til að skoða líkið, og komst hann að sömu niður- stöðu eins og nágrannarnir. Málið var fyrir lögreglurjetti hjer í bænum á mánudaginn, og úrskurðaði dómar- inn, að pví skyldi framhaldið. W. I. FRANKLÍN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. 3AST CRAfilD FORKS, - - - IVIINN Látið ekkí bregðast að koma til hans áður en þjer farið heim. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forteÆianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínuin, banjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. 0. Box 407. Munroe, West &Iather, Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir me'ðal Islendinga, iafnan reiðu búnir til að taka að sjír mál þeirra, gera rir þá samninga o. s. frv. Hver sem f.arf nð fá uppiýsingar viðvikjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 36S blað- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin innibeldnr vandaðan Jista yfir <311 beztu blöð og timarit í “ Ameri- can newspaper directory**; gefur áskrif anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um pris á augl. og annað er það snertir. Skrifið til Roweli/s Ativeiitisinií Bckeau 10 Spwucf, St. Nisw York BALDWIN k BLONdAL LJÓSMYNDASMIÐIR. 207 6th. t\ve. N. V/innipeg. Taka allskonar Ijósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er ineð Watercolo Crayon eða Indiaink. LESIÐ. Vinsainlegast bið jeg paun sem hofur fengið að láni hjá mjer Rímur af Ambrosiusi og Rósamundu að kotna peitn til ritstjóra Lögbergs eða til mín. Sigurbjörn Guðmundsson, 573 Jemima Str. Winnipeg. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonasl eptir að íslendinga, seiri purfa að ferðast 4 miili tjeðra staðar takisjerfar með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum finimtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vorður pað sama og í fyrra. E>eir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með injer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgur.ar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 1892 Kr. Sigvaldason. ÍSLENZKUR LÆKNIR i Uz*. IMC. aalldox>SBOXL. Park River,— — — N. Dah V?- ... iltoöíabob! F Y R 1 R nTja k a u p e n d u r. Hver sá sein seudir oss $2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang L0GBERG8 frá uyrjun sögunnar „í Örvæ nt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagnir‘, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain", 470 bls., heptar. 3. Allan 6. árgang LÖGBERGS. allt fyrir tvo dollara. The Mgbsrs Prfntlng & Pnbllshlng Co. Farid til á Bahlur ptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Enn ng húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriíu um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ saumk vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. (illdllllllltal llros. & Hanson hafa nú á boðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sein peir selja með óvanalega lágu verði. Einnig allar aðrar vörur sem almennt er verzlað með í búðum út um landið. CANTON,----------------N. Dakota. gí-xtzd jvnTTisriDsoisr beos. & Bcwzsrsoisr 228 og pá gengur honum greitt að skilja, hvernig í öllu liggur.“ „Og svo?“ „Við verðum kærð fyrir lögreglunni og par með endar allt okkar ráðabrugg, og pá eru líka peir dag- ar taldir, sem við leikum lausum hala. Jeg ætla að flyta mjer að leiða til lykta samninga rnína til pess að ná í alla pá peninga, sem mjer verður mögulegt í dag.“ „Hvernig?“ „Mcð láni. Við megum ekki bíða eptiruppböði pví seni jeg ætlaði að halda. f kveld flyjuin við, pví að bráðurn springur allt í lopt upp.“ „Þú sýnist hafa gleymt einu“, saoði Blanclie órólega. „Hvað er pað?“ „Að Percy Grey getur komið tafarlar.st til pessa liúss, sem áður var lieimili móðurbróður hans.“ ' T'owuserid hrökk saman, en sagði ópolinmóðlega: ,,L>að er ekki líklegt. En livað sem pví líður, pá meguns við ekki tefja. með að flyja.“ Svo fór hann út úr húsinu og kom ekki aptur fyrr en • orðið var síðla dags. Þegar hann koin inn í bókklöðuna, varð fyrir liouum nýtt undrunar-efni. Blancbe Vansant sagði lionum, að liún hefði farið út í labóratóríið, og að bandinginn peirra, Myrtle Blake, væri horfin. Meira en heila klukkustund var Townsend að brjóta heilann um pessa uppgötvun, og olli hún hon- 229 um rojög mikillar hræðslu. Þau gátu ekki gert sjer aðra grein fyrir pessu en pá, að Myrtle hefði tekizt að brjótast út um dyrnar á herberginu, par sem henni var haldið í varðhaldi, og hefði komizt burt 4 pann liátt, og pað fjekk peim mikils ótta, að vel gat verið, . að hún liefði fundið lögreglustjórnina að máli og skyrt heniii frá pví er hún vissi um Townsend og syik hans. „Slepptu ekki af einu augnabliki“, sagði liann í geðsliræring mikilli við lagskonu sína. „Jeg ætla að láta liafa vagninn til taks, og ir.nan klukkustund- ar leggjum við af stað hjeðan til pess að ná í fyrstu járnbrautarlestina, sem út úr bænum fer.“ „En peningarnir?“ ,,Þeir koma bráðum. Jeg tók til láns livern dollar setn jeg gat, og miðillinn lofaði mjer, að peir skyldu koma um petta leyti. Betra er pað, en að bíða hjer, verða uppvís að öllu og missa allt. Fiyttu pjer, Blanche. Jeg finn, að okkur er ekki óhætt.“ l>au voru bæði gagntekin af liræðslu næstu hálfu Idukkustundina. Townsend lirökk saman, pegar bjöllunni var hringt, en fór sjálfur til dyranna. * * Drengur einn rjotti að honum böggul og brjef, og Townsend Ijetti heldur en ekki um hjartaræturn- ar um leið og hann lokaði dyrunum og flytti sjer inn í bókhlöðuna. Það var orðið aldimmt og hannkveikti á gasinu; með áfergju-glampa í augunum leysti liann utan af bögglinum, sem sendimaðurinn hafði komið með, 232 Innilegur hræðslusvipur kom á dökka andlitið á Blancbe Vansant, en hún sagði samt með uppgerð- ar-kjark: „Það er ómögulegt!“ „Darna er sönnunin — pað er hans liönd,“ sagði Townsend. „Hann hefur komizt inn í húsið. Hann pekkir öll pessi leynigöng. Hann hefur haft gætur á okkur, og að lokum ónýtt allar okkar ráðagerðir.“ „Hann hefur ekki getað komið nema eina leið — eptir göngunum frá labóratoríinu,“ sagði Blanche „leitaðu, flyttu pjer; pú kannt að finna hann enn!“ „Nei, nei! Við megum ekkert tefja. t>að getur vel verið, að pað sje búið að gera lögreglunni aðvart. Við skulum flyja með pá gimsteina og peninga, sem við höfum, áður en <ið verður tekin föst, og pað er orðið of seint.“ Hann tók i ofboði í liandlegginn á henni, til pess að fá hana með sjer út í garðinn og upp í vagn- inn, sem beið eptir peim. Hann hörkk aptur á bak, pví að kona stóð í dyrunum, sem lágu út úr lierberginu. ,,E>að er of seint“, sagði aðkomukonan. Það cr brjið að gera lögreglunni aðvart, og loksins fáið pið nú makleg málagjöld!“ Þau Earle Townsend og Blanche Vansantfengu engu orði upp komið, ekki fremur en pau væru stein- dauð, pegar pau litu á aðkomukonuna. I>ví að petta var Myrtle Blake!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.