Lögberg - 11.02.1893, Síða 2

Lögberg - 11.02.1893, Síða 2
2 L0GEERO LAUGARDAGINN 11. FEBRAÚR ÍS'-ÍT. % ö g b t r %. Gcííj út aS 573 mnin Str. Wíiiiiíjk í; af The Tögberg Printing ör" Publishitig Coy. I Incorporated 27. May 1890). RrrsTjóui (Editor); EJNAP JIJÖPLF. IFSS ON nusiMtss managf.r: MAGNÚS PA ULSON. AUúEVsINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eöa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. Á stærri auglýsmgum eöa augl. um lengri tíma at- slátmr eptir samningi. F.l <T D A-SKIPTI kaupenda veröur að til kyn.-.s rtriflera og geta um fyrverandi bú staö jafnframt. UTAN VSkTrIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: Thc i-öCtltí|G PHINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTA NÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EIHTOIt LÖGBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. --UAUGARDAGINN 11. FEB. 1893. ------ jgf Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema kann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu yiðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekU fyrir peningum, sem menn af- henda sjálflr á afgreiðslustofu blaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapenmga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgtin fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. <). Money Orders, eða peninga í Re gixtered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. 858,000 STULDURINN. Ef peim mönnum, sem stýraFree Press og Heimskringlu væri nijög annt um sóma sinn, J>á ætti peim að vera heldur ópægilegt innanbrjóst pessa dagana. l>á sem lásu Winnipegblöðin síð- astliðinn júlímánuð rekur víst minni til peirrar sakargiptar gegn Green- wajstjórninni, að hún hefði stolið 858,000 úr fjárhirzlu fjlkisins, greitt peim Rjan & Hanej, sem lögðu Rauð- árdalsbrautina eitthvað af peirri upp- hæð upp í gamla skuldakröfu, sem peir hafa gegn fjlkinu, án pess að eiga nokkuð með pað, og svo stungið afgangnum í vasa sinn til pess að geta mútað mönnum fjrir kosningar. Menn hafa fráleitt glejmt pessu. Það má muna pað sem minna er. Samt sem áður pjkir oss rjett að prenta hjer upp kafla úr grein um mál ið, sem stóð í Heimskr. 2. júlí. Menn hafa gott af að rjfja upp fjrir sjer pessa dagana hvernig tónninn var á peim dögum — ekki sízt pegar hlið- sjón er höfð af pví sem nú er fram komið. Heimskringla hefur pá orðið: „En núna fjrir viku síðan kom Mr. Hugh Rjan hingað til bæjarins og eptir pvf sem blaðið /'Vee J^ress skjrir frá, var honum nú, meðan hann stóð hjer við, málssóknarlaust og upp úr purru borguð krafan um 858,000. Þetta var fje, sem peir Rjan & Hanej áttu engan minsta lagalegan rjett til að fá eitt eent af. Hvað helzt sem peim hefir verið borgað upp í kröfuna, er svo gott sem hreinn hvalreki fjrir pá—óverðskuld- uð gjof. Að fjlkissjóðurinn hefur panriig Ijetzt um 858,000, pað er ekkiefamáí; hitt er óvfst, hve mikið af pessari uppha’ð hefur runnið til Rjan & Hanej’s, hvort peir hafa látið sjer na-gja 810,000 eða einhverja aðra upphæð. Allt er gott gefins. En hvað ætli Greenwaj-sljórrún hafi áskilið sjer mikið fjrir að ræna fjlkið pannig? Ilvort heldur 830,000 eða 840,000 væri dáindis snotur mútusjóður til kosninga. Markvert er pað, að undir eins og pessi svívirðilega Rjans útborgun er komin í kring, pá getur stjórnin ákveðið kjördag 23. p. m. Þá er hún loksins „búin til“ að koma frarn fjrir kjósendur. Ulaðið /'Vec 1‘ress segir um petta athæfi. „í einu orði: $58,000 hefur ver- ið svo gott sem -stolið af almanna fje, til pess að kaupa fjrir smærri upp- hæð, er varið verði til að kaupa fjlgi mútupægra blaða [Lögberg, TribuneJ og viðhalda peim, og til að kaupa at- kvæða fjlgi pess hluta kjósenda, sem falur er fj'rir fje, allt. til pess að lialda við völd Greanwaj-stjórninni—sjálf- um ránsmönnum”. Hvað segja nú kjósendur um svona stjórn? Svarið kemur 23. p. m„ og von- andi petta síðasta Iineyksli verki í gagnstæða átt við paðsem til var ætl- azt af stjórninni. Þetta gengur úr öilu hófi“. Svona fórust nú Ileimskr. orð panri daginn. Og svo hjelt hún á- fram svo að segja í hverju einasta nú- meri, pangað til kosningarnar fóru fram, að ala á peirri sakargipt og rejna að æsa menn upp út af pví að stjórnin hefði stolið pessum $58.000. Dáindis snoturt umtal um ger- samlega saklausa menn! Því að nú er pað sannaö með skyrslunum, sem fjlkisstjórnin hefur lagt fjrii pingið, að pessi sakargipt var svo mjög gripin úr lausu lopti, sem framast mátti verða. í skjrslu umsjónarmanns járn- brautanna standa pessi orð: „Á árinu 1892 voru borgaðir $2.966.08, sem færast inn í reikning Rauðárdals-brautarinnar; verða pá eptir $52.033.93, sem ganga aptur í fjlkissjóð, með pví að enn hefur ekki verið samið um hina miklu kröfu peirra herra Rjans & Hanejs“. F Y L K I S Þ I N G 1 ö. Þegar „ræðan frá hásætinu“ svo- kallaða (speech from the throne) ligg- ur fjrir til umræðu, er pað s’ður í öll- um pingum með brezku fjrirkomulagi að ræða allar gerðir hlutaðeigandi stjórnar, sem pinginu pjkja að ein- hverju lejti athugaverðar, og jafnvel allan hag lands pess eða land’hluta, som pingið hefur löggjafarvald jfir. A mánudaginn fóru pessar urnræður fram í fjlkispinginu hjer, eins oggetið var um I síðasta blaði voru, og skal ilijer minnzt á helztu atriðin, sem par báru á góma, pó að vjer auðvitað verðum Jmsu að sleppa rúmsins vegna. Chicago-sýningi x. Mr. Greenwajhefurfengið allmik- ið álas fjrir pað hjá Ottawastjórninni og andstæðingum sínuni hjer í fylkinu, að Manitoba-sjningin á e. ki að vera inni á sjálfum sjningar-grundvellin- urn í Chicago, heldur utan við hann. Mr. Macdonald, leiðtogi stjórnarand- stæðinganna á pinginu, kvartaði und- an pessari ráðstöfun, meðfram vegna pess, að Manitoba gæti með pessu móti ekki fengið verðlaun fjrir hveiti sitt, eins og hún hefði fengið á Eng- landi. Mr. Greenway svaraði peirri aðfinning fjrst og fremst n:eð pví, að engin verðlaun jrði gefin fyrir hveiti á Chicago-sjningunni, og sagði svo sögu málsins. Hann sagði, að hvert einstakt af Bandaríkjunum bjggði djrðleg hús á sjningarvellinum til pess að sjna par í afurðir sjnar, og harn vildi láta Manitoba fara eins að. Hann fór pví sjálfur til jfirforstöðu- manns sjningarinnar og baðumgrUnn undir slíka bjggingu, en lionum var sagt, að uraboðsmaður Canada jiði að semja um allt slíkt. Hann fór svo til Ottawa og skjrði iunaulandsmála- ráðherranum, sem pá var,'Mr. Dewd- nej, fra fjrirætlun sinni. Ráðagerð lians var tekið hið bezta af Ottawa- ráðlierranum, og peir komu sjer sam- an um, að grurin skjldi kaupa á sýn- ingarvellinum eða rjett bjá honum, og par skjldi reisast Iiús, setn kostaði 850,000, til pess að sjua afurðir Mani- toba og Terrítoríanna. Af bjgginga- kostnaðinum átti Manitobafjlki að borga 825,000, en Dominionstjórnin hina $25,000, og jaínframt átti Mani- toba að leggja sinn skerf til sjuingar- peirrar á sjningar-velliinirn sjálfum, sem á að verða fjrir aila Canada í heild sinni. Þessa ráðstöfun kvað Mr Greenwaj hafa verið geiða af pví að pörf væri á að sjna hin miklu svæði sem enn væru ónumin í Manitoba og Terrítoríunum, en til pess gat ekki fengizt rúm inni á sjningar-vellinum. Eptir að Mr. Greenwaj hafði komizt að samningum pessum við Ottawa- riðherrann, útvegaði liann fjlninu grunninn í Chicago, og Ijet fara að reisa húsið. En pegar Mr. Dalj tók viö embætti innaniandsmálaráðherrans af Mr. Dewdnej, sveik liann loforð fjrirrennai a síns, og bauð í pess stað $5,000 til sjningarbjggingarinnar, og pað með mjög sinásmuglegum skil- jrðum. Þfclta tilboð kvaðst Mr. Greenwaj telja svo fjrirlitlegt, að liann sagðist enn, ekki bafa svarað pví. Og svo bætti bann pví við, að pegar borgurum Canada jrði litið 4 pá fá- tæklegu og auðvirðilegu bjggingu, sem Canada-stjórnin væri að reisa á sjningarvellinum, pá mundu peir hengja niður böfuðin ogskammast sín fjrir að vera Canadamenn. Innflutningar. Mr. Rutlierford vildi leggja mikla áherzlu á að fá bændafólk inn í fjlk- ið. Það kjnni að vera góðverk að taka á móti fólki úr borgum, sem væru allt of fullar, en á pann liátt fengist ekki pað fólk, sem Manitoba pjrfti einkum á að halda. Sagt hefði verið, að við pjrftum nienn, sem kæmu með peninga, en pað væri undir pví komið hvernig menn pað væru. Sumir menn sem ekkert kjnuu til landbúnaðar, hefðu kotnið, og eptir mjög stuttan tíma væru peir orðnir allslausir, og væru slíkir menn fremur til pjngsla en hitt fjrir pjóðfjelagið. Manitoba pjrfti menn líka bændum frá norður- liluta Englands og frá Skotlandi. Hann vildi líka minnast á hina góðu njbjggja, sem komið hefðu frá ís- latidi, og hugði að petta liarðfenga, iðjusama fólk mundi verðe einhverjir beztu njbjggjar, sem petta land gæti fengið. Mjög pótti ltonum og mikil pörf 4 að fá ógiptar stúlkur frá Norð- urálfunni, pví að einlífi bænda út um sljetturnar væri hörmulegt. —- Mr. Myers taldi ínnflutningamálið veru- legt stórmál, og hugði stjórnarformann pessa fjlkis vera færasta œanninn í allri Canada til að fjall um slíkt, etns og sagt hefði verið af mönnum eins og Mr. Yan Horne og Dr. Brett. Við viljum ekki fólk úr sveitarvandræða- stofnunum gamla landsins. Við vilj- um duglega, hrausta verkamenn, og hann hugði, að að Engilsöxunum und- anskildum, væru engir betri njbjggj- arar til en peir sem kæmu frá íslandi; pótt peir kæmu með lítil eða engin efni, ættu peir innan skamms beimili, pegar bingað væri komið. Mjög væn- legt væri, hve margir innfljtjendur hefðu komið til fjlkisins, siðan núver- audi stjórn hefði tekið við völdum, en einkum á síðustu , tveim árunum.— Mr. Greenway sagði, að, að Kjrrahafs- brautarfjelaginu fráskildu, sem aug- ljsti lönd sín, 'væri ekkert gert af neinum í Canada til pess D.ð stuðla að innílutningum, nema af Manitoba> stjórninni. Iíún væri eina stjórnin, semhefði nokkra ákveðnastefnu í inn- flutningmálum, enda væri pað nauð- sjnlegt, að stjórnin sjndi rögg af sjer i pessu efni, af pví að tillagið frá Dominionstjórninni jrði ekki aukið, nema fólkstalan jrði rnjög aukin, peg- ar manntal færi næst fram í fjlkinu, árið 1896. Því fleira fólk, sem í fjlkinu jrði, pví hærra jrði tillagið. V ÍNSÖLUBANNIÐ. Mr. Rutherford vonaði, að brejt- ingar pær sem gera ætti á vínsölu- lögunum á pessu pingi jrðu að eins til bráðabrjgða, og að innan skamms jrði engin vínsala lejfð I fjlkinu. Hann efaðist ekki, eptir atkvæða- greiðsluna í sumar, um pað, að Mani- tobamenn vildu bafa vínsölubann, og meðpví aðfjlkiðgætiekkigefið útslík lög, án pess að fá samskonar löggjöf frá Dominionpinginu, pá vonaði hann, að fjlkispingið mundi leggja til sinn skerf ogfara fram ápað við Dominion- pingið, að gera sinn liluta.—Mr. Myars tók í sarna strenginn, vonaði, að áður en pessu pingi væri lokið, mundi verða lagt fj-rir pað lagafrum- | varp um að banna með öllu tilbúning, I innflutning og sölu áfengra drjkkja í pessu fjlki.—Mr. Macdonald von- aði, að vínsölubannsmálið jrði innan skamms lagtfjrir pingið.—Mr. Green- waj sagði, að hann (Macdonald) væri lögfræðingur góður, og ef 'nanri vildi næsta dag leggja fjrir pingið frum- varp til laga, sem afnæmi með ölln pað illendi, sem leiddi af sölu áfengra drjkkja í landinu, pá kvaðst liann siálfur fúslega skvldi stjðja pað. Stjórnin hefði gott allt, sem yert hefði verið í pessu máli. Hún hefði gefið almenningi tækifæri til að látaí ljós skoðanir sínar pv’í við- víkjandi. Það hefði nú fólkið gert. og taldi ræðumaður sjer pað sæmd, að vera fulltrúi fjrir pað kjördæmi, sem hefði greitt mestan meiri hluta atkvæða með vínsölubanninu. En stjórnin gæti ekki bannað tilbúning og innflutning áfcngisdrjkkjanna, nema lög pví viðvíkjandi væru sam- pjkkt af Dominionpinginu. Síðar í umræðunum tók Mr. Greenwaj pað fram, að hann hefði ekki sagt, að stjórnin ætlaði ekkert frekaraað gera Hann kvaðst að eins ekki vera fáan- legur til að segja að svo stöddu, hvað stjórnin hjgðist að gera við málið. IIagur fylkisbóa—Tollur — Flutningsgjald --- JÁRNBRAUTIR. Mr. Rutherford kvað uppskeruna hafa verið viðunanlega síðasta ár, en mjög hefði lága hveitiverðið dregið úr ágóðanum. Þetta lága verð hefði átt sjer stað um allan heiminn, en til pess bæru ástæður nokkrar, að verðið hefði verið lægra í Manitoba en ann- ars staðar. Fjrst væri pess að gæta, að flutnirigsgjaldið með járnbrautum væri hátt,en hann vonaði,að járnbraut- arfjelögin mundu sjá sjer hag við að færa flutningsgjaldið niður, eptir pví sem vöruflutningar jkjust, og stuðla pannig að bjgging landsins. Jafn- fraint væru líkindi til að skipagöngur jrðu greiðari, vonaði, að ekki jrði langt pangað til hafskip gætu siglt allt til Port Artliur og Fort William. Góðar horfur væru á pví, að tollurinn jrði færður niður, eptir frjettunum frá Ottawa. Bóndinn hefði nú enga tollvernd, nema á svína-afurðum, en jrði aptur á móti að borga hjer um bil 35 c. toll af hverju dollarsvirði sem hann kejpti. Búskapurinn væri aðal- atvinnugrein landsins, og allt jrði að gera, sem ljetti bjrðar bóndans. Fjlk- ispingið hefði ekkert vald í slíkum efnum, enræðum. kvaðst tala um pað, af pví að á pað hefði verið minnzt í ræðu landstjórans, og af pví að um- ræður ura málið I fjlkispingunum gætu stuðlað að pví, að Dominion- pingið sæi, að tollverndin væri röng stefna. Vonaði, að talað jrði í ping- inu um góða sveitavegi. Næst járn- brautunum væru pað góðir vegir, sem drægju úr flutningsgjaldinu, og kvað ræðum. bændur í mörgum sveitum fá í raun og veru meira fjrir afurðir síu- ar, ef vegirnir, sem peir pjrftu að fara eptir, væru betri, pó að peir fengju jafnmikla peninga-upphæð. Járn- brautina til kolanámanna taldi ræðum. mikið gleðiefni. Hún opnaði ekki að eins gott landsvæði fjrir almenn- ing, heldur gerði hún og mögulegt að nota óuppausanlegan forða af elds- nejti, sem par væri fj'rir. Hann kvaðst hafa átt heima í röndinni á ein- uin af stærstu skógunum í Suður Manitoba, og hefði sjer til sorgar sjeð, live mjög honum hefði verið ejtt á síðustu 12 árunum. Hann langaði til að stjýjrfiin gerði einhverjar ráð- stafanir til að vernda pá skóga, sem nú væru til, og að planta njja skóga, par sem skóglaust væri. Enginn vafi væri á pví, að slíkthefði heillarík áhrif 4 sljettulandi eins og Manitoba, ekki að eins að pví er snerti viðar- bjrgðir til húsagerðar og eldiviðar, lieldur liefði pað og álirif á loptslagið. í sambandi við járnbrautarmálið vildi liann geta pess, að hann langaði til að jámbraut jrði lögð til Dauphin-vatns- ins. Þar væri framúrskarandi frjó- samt land, og duglegir og ötulir nj- bjggjar, en af pví að peir gætu ekki kornið vörum sinum til markaðar, sáðu peir ekki nema lítilræði einu, rjett handa sjálfum sjer, og peir von- uðu, að stjórnin gerði einliverjar ráðstafanir til pess að peir fengju járnbraut. Mr. Mjers taldi bezt og áreiðan- legast til lengdar fjrir bændur í Mani- toba, að leggja stund á kvikfjárrækt samfara akurjrkju (mixed farming). Hesta og nautgriparækt væri orðin svo stórkostlec, að hveitið væri ekki len<rur liin eina aðalafurð Manitoba- O fjlkis. Vonaði, að hjeðan af mundi tiltölulega lítið af peningum fara út úr fjlkinu fjrir hesta, í samanburði við pað sem verið hefði að undanförnu, með pví að ala mætti nú upp í fylkinu alla pá besta, sem pörf væri á, og sjálf- sagt bráðum von á afgangi. Kvaðst hafa vandlega kjnntsjersauðfjárrækt- ina í Manitoba; 18,000 fjár voru í fjlkinu síðasta ár og 125,000 pund af ull flutt út, en sá útfluttningur ætti að nema að minnsta kosti einni million punda á ári. Ontario, Quebec og Bandaríkin purfa mikið af ull, og Manitoba hefur ótakmarkaðan markað fjrir pá vöru. Svo væri pess að gæta, að pað kostaði lijer um bil $5 að koma $10 virði af liveiti til markaðar; en ekki nema uin 82 cent að koma á roarkað $10 virði af ull, og fengi pví ullarbóndinn peim mun meira af mark- aðsverðinu. Smjer og ostagerð hefði líka mjög vaxið, frá einu smjer- og ostagjörðarliúsi hefði verið selt til markaðai fjrir hjer um bil $8000 síð- asta ár; hjer unr bil helmingurinn af peirri upphæð hefði farið beint í vasa bændanna, og arðurinn væri auðsær. Brautin til Estevan hefði ekki haft neina smáræðis pjðingu. Yegna peirrar brautar hefðu $147,000 verið lagðir í Gyðinga-njlendu Hirsch, par í nágrenninu. Landið liefði haft mjög mikinn hag af að ná í kolin úr námun- um. Walsh major, forstöðumaður fjrir námafjelaginu, hefði skjrtræðu- manninum frá, að um 10,000 ton væru komin út um fjlkið, síðan í nóvember í haust. Kolin væru notuð um allt fjlkið, meðal annars væri pingsalur- inn hitaður með peim. Hafðioghejrt að pau væru sjerstaklega vel löguð fjrir preskingarvjelar. — Mr. Mac- donald, leiðtogi stjórnarandstæðing- anna, kvað sjer hafa pótt gaman að beyra umkvartanir Rutlierfords og Mjers um pað, að flutníngsgjald með járnbrautum væri of hátt, pvi að hann minnti ekki betur en að lofað hefði verið 10 centa afslætti á flutningsgjaldi hvers bushels, pegar N. P. & M. kaup- in fóru fram, og hann hjelt, að pað hefði verið staðhæft á pinginn. Nú væri hún komin, pessi braut sem hefði verið svo djr og lofað svo miklu, og pó væru pessir pingmenn að kvarta um of hátt flutningsgjald. Hugði Sourisbrautina liafa verið til mikillar blessunar, en hún mundi hafa verið lögð, pó að fjlkið hefði ekki látið af hendi pær $150,000, sem brautin hefði verið stjrkt með. — Mr. Greenway pótti skrítið, að leiðtogi stjórnarand- stæðingauna • skjldi pjkja gaman að pví, að mönnum pætti flutningsgjald járnbrauta of hátt, og að hann skjldi bregða stjórninni um, að henni liefði ekki tekizt að koma pví nógu mikið niður, prátt fjrir Northern Paciílc brautina — pví að hann (Mcadonald) liefði allt sitt líf lijálpað til að halda einokuninni uppi- Á ræðupöllum út Eina hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á millíónum heimila. Fjörutíu ára 4 markaðnum-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.