Lögberg - 11.02.1893, Side 3

Lögberg - 11.02.1893, Side 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 11. FEBRÚAR 1893. S u m alit fylkið liefði Northern Paciíic málið verið tætt sundur, og fólkið liefði sýnt f>að rneð atkvæðum sínum, að J>að væri ánægt með aðgerðir stjórn- arinnar í f>vi efni. Allir vissu nú, að ]>að sem stjórnin hefði veriðsökuð um í [>ví máli, hefði verið tilhæfulaus til- búningur. Auk f>ess mættu menn rkki gleyma því, að það væri fyrir að- gerðir þessarar stjórnar, að mögulegt hefði verið að fá nokkra samkeppni; hún, hefði barizt fyrir, að N. P. og liver sem iielzt önnur járnbraut scm pess æskti, inætti koina inn í fylkið en f>ar á móti hefði leiðtogi stjórnar- andstæðinganna barizt fyrir, að hafa að eins eina braut, og nú henti hann gaman að J>ví, að fylkið hefði, fyrir ]>að, hre stjórnjn hefði verið einbeitt, fengið rjett til að losa sig við einok- unina. Minnzt hefði verið á hag bændanna; við landbúnaðinn væn hagur landsins fremur bundinn en við nokkuð annað, og hvað sem þýðiugu liefði fyrir bóndann, hefði þýðingu fyrir alla. Margt væri, sem bændur gætu sjálfir bezt gert, eptir að stjórn- in hefði vísað f>eim leiðina. Til dæmis mætti taka kvikfjárræktinasatnfara ak- Skýrslur stjórnarinnar hefðu sýnt, hve arðsörn hún væri, og hvernig hún stuðlaði að [>ví að viðhalda frjósemi jarðarinnar. Bændur ættu ekki að gefa sig við hveitirækt eingöngu. í þessu sambandi mætti minnast á flutn- ingsgjaldið; kvikfjárræktin hefði ó- beinlínis pau áhrif að draga úr J>ví, en J>ær aðgerðir stjórnarinnar, að gefa öðrum járnbrautum tækifæri til að keppa um flutning Manitóba-hreitis- ins færði flutningsgjaldið niður bein- línis. Kvaðst ekki mundu Irafa farið að minnast á þetta flutningsgjalds- mál, ef Macdonald liefði ekki farið að lýsa yfir J>ví, lrvað mikið gaman sjer hefði J>ótt að aðgerðum stjórnarinnar viðvíkjandi J>ví máli, en hefði jafn- framt J>agað um tollinn á bindinga- f>ræði. Macdonald lrefði ekki J>ótt neitt gaman að J>ví, að Dominion- stjórnin skyldi lialda við f>eim tolli, sem hefðí haft J>au áhrif að Manitoba- bændur hefðu að meðaltali borgað *10 meira en peir hefðu átt að gera fyrir að binda uppskeru sína árið 1891. Hon. Robert Watson hefði pað ár haldið J>ví fram í DominionJ>i»ginu, að Manitobabændur ættu heimtingá að kaupa sinn bindingaf>ráö tolllaust, en Dominionþingið sýnist fremur taka til greina fjelögin, sem búa til J>ráð- inn, heldur en þarfir Manitoba-manna, og tollurinn er ófarinn enn. En mik- illar ánægju fjekk f>að ræðumanni, að tollverndin, sem svo mjög hefði haml- að framförum J>essa lands, sýndist nú vera að líða undir lok. Ræðum. neit- aði J>ví, að Souris-brautin hefði verið lögð, ef fylkið hefði ekki lagt fram styrkinn. En J>ó aldrei nema brautin hefði »crið lögð styrklaust J>á væri, pess að gæta, að samningur hefði fengizt við járnbrautarfjeiagið um að flytja kolin fyrir lægra gjald en ella mundi verið hafa, og fyrir pað fengju menn kolin hvervetna i Manitoba peim mun ódýrari. SAUMAMASKÍNUR. B. Anderson, Gimli, Man., selur allskonar Saumamaskínur með lágu verði og vægum borgunarskilum Flytur maskínur kostnaðarlaust tif kaupenda. Borgar hæ/.ta verð fyrir gxndar g; ummnaskínur. The Loniion & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Office: l95 Lombard [Str., WINNIPEG- Geo. Maulson, local manager. l>ar eð fjelagsius agent, Mr. S. G’hristopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, J>á snúi tnenn sjer til ]>ess manns, á Grund, er hatiu hefur fengið til að líta eptir J>ví í fjærveru sinni. Allir J>eir sem vilja fá upplýs- ingar eða peningalán, snúi sjer til j J>essa manns á Grund. P. BRAULT & CO. VÍSTFANGA OG VINDLA INNFLTTJENDUR hafa flutt að 513 Main á mðti Oity Iiall. t>eir hafa f>ær beztu tegundir og lægstu prísa. VIÐ SELJUM CEDRUS eiBDINUA-STOLPl sjerstaklega ódýrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA á Amerikanskri, þurri Princess °g Logan strætum, WlNNirKG HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifaiofur: Mclutyre Block MainSt. Winnipeg, Msu> . NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. — Taking effect on Sunday November ‘20 th. North B’nd. 2-5SP 2.4SP 2.30p 2.I7P I-59P i-5°P J-39P I.2op I £ ú I J <L & .£* iSouth Bound. St.Paul Expresi Daily. Miles Wim STATIONS. St. Pnu’ Expresi Daily. 4.IOp o Winnipeg II.45* 4.oop 3-° Portagejun’t 1 i*54a 3-45P 9-3 St. Norbert 12.09 a 3- 31 p >5-3 Cartier 12.233 3>*3p 28.5 St. Agathe 12.41P 3-°4p 27.4 Union Pöint 12.49P 2.5ip 32.5 Silver Plains l.Oip 2.33p 40.4 ..Morris .. I,20p 2.1 8p 46.8 . .St. Jean . 1 ■ 3 5 p >-S7p 56.0 . Letellier . . I-57P 1.25p 65.0 . Emerson .. 2.15p i.i5p 68.1 . Pembina.. 2.2Ó p 9>3°a 168 GrandForlrs 6.oop 5-35 a 223 Wpg Tunst 9-55P 8.35 p 470 M innea polis 6.30» 8.oo p 4Si . .St. Paul.. 7.05 a 9.00 a 883 . .Chicago. . 9-35P CQ t.otd í l.IOp] 1.24 I '•37Í 1- 55 2.02 2- i3P 2.30P MORRIS-BR4NDON BRANCH. ast Bound. . u i t* n.40p 7.30p 6.40p 5.46p S.24p 4 .46p 4,10p' 3.23p 2.58p 2,18p i.43p l.i7p 2.53p 2.22p 1.51 a 1.04 a 0.26a 19.49a l9.3öa l8.48a I8.10a 17.30a 5*2 l(U H 2-S5P 1.15P I2-53P 12.27 a 12.48 a n.57a 11.433 n.20a 11.08 a 10.49 a 10.33* 10.19 a 10.07 a 9.50* 9-35 a o. 12 a 8.553 8.40 a 8-30 a 8.06 7-48a 7- 30a a H «u STATIONS. O 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102.0 I09.7 117, 120.0 129-5 137.2 145.1 Winnipag Motris Lowe F’m Myrtle RoUnd Resebank Miami Deerwood Altamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Grsenway Balder Belmont Hilton Ashdown Wawanes’ Rount w. Martinv. Brandon W. Bound. S -E W) . L, a c jj o o . « (U ;S i,°9P 2.30P 3>°3P 3>31P 3- 43 P 4,02 p 4.I5P 4- 3»P 4>5°P 5- 1 P 5.24 p 5>39p 5-5°P 6,06 p 6,2Ip 5>45p 7,2Ip 7 ■ 35 p 7- 47 p 8.i4p 8- 35P * 5 3,0®a 3-30a 8.153 9,05a 9.25 a 9,58 a 10.25 a U,15tp 11.48 p I2.28.p 1,00t> l,3ffp 1.55 p 2.28 p 3 00 p 3.30 p 4.29 p 5,08 p 5,16p 6.09 p 6.48 p 8-55Pl 7.30p West bound passenger Uains stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Taking effect Tuesday, Dec. 20. 1892. East Bottnd. C bO p o> . r tf p* .- r ?»•» fc £ £ S *CQ m C Mixed 144 IV Wed., »* s Í2S s ? STATIONS 12.15p 12.l8a 0 .. Winnipeg Por’eTunct’n 11.5«a 11.523 3 ° 11.18a ll.33a 11.5 . .St.Charles 11.07a Il.28a 14.7 . Headingly 10.36a Ii.l2a 2I.o WhitePlains io.05a io,54a 29.8 • Gravel Pit . 9.5öa io.49a 3i.‘2 Lasalle Tank 9.38a io.40a 35-2 .. Eustage . 9. lla 10 26a 42.1 . Oakvi lle .. 8.25.1 9.55a 55.5 Port’elaPrair V’est B’d H í Í5 4. iöp|3.40p 4.25p4.00p 4.45p 4.26p 4-5°p4-35p 5.o7pj5.00p 4- 25p! 5-27P 5- 3ip|5.35p 5.40p 5.49p 5-56p|6.13p 6.25p7.00p Passengers will be carried on all regular fre ght trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, Washington Oregon, British Columbia and California; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply to CHAS. S. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCPI, Ticket Agent. . 486 Main St., Winnipag. j eq bibja um orbtb! Nu get jeg tilkynnt mínuin kæru skiptavinum, að jeg rjett nýlega hef fengið óvanalegi tuiklar byrgðir af skófatnaði af öllunt mögulegum tegundum, stm jeg sel með óheyrilega vægn verði. ]>ess skal og getið um leið, að jeg á nú hægra með en nokkru sinni áður að afgreiða yður fljótt með aðgerðir á gömlutu skóm, sörnu- leiðis nýjum skófatnaði eptir máli. Allt mjög billegt. M. 0. SMITH. Cor. Ress & Ellen str. WINNIPEG - - - - ÍMNITOBA. MANITOBA MIKLA KORN- SG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka H E I M I L I HANDA ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og giá má af |>ví að: Árið 1890 var sát! í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1 var sáð i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no - *tir orð, og benda Ijóslega á há dásam egu framför sem hefur átt sjer stað. ÍKKERT „BOOM“. en áreiðanleg oS heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE þrlfst dásamleg* á næringarmikla sijattu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. > ..--Enn eru--- OKEYPjS HEIMIHSRJETTARLOND í pörtum af Muuitoba. » ODYR JARNBRAUTARLOJI D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára hor|junarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstölsum mönnum og fje —1 - .... .1 Jögum, fyrir lágt verð og með auðveldum bergun , i arskilmálum. NU ER TIMINN tii að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- —fjðidi streymir óðum inn og iönd hækka árlega i verði í öllum pörtum Manitoba er nd i.ODI Í! HAKKADUK, JÁKMtKAl TIK, KIRKJI K OC SKÍÍI.JR og flest þægindi löngu byggðra landa. 3E^HB>ri3Sr GrjBk--€3iív o X> I. 1 niörgum pörtum fylkisins er auðvelt að --------™ ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyriríækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigratien cöa til WINNIPEC, MANITOBf. The Manitoba Immigration Agency, 30 Ysrk St., T0R0NT0. 237 hæfingar — að jeg sje svikari, og lofist til að senda Percy Grey aptur til yðar, munduð J>jer ]>á taka pað aptur, sem J>jer hafið sagt lögreglumönnum ]>eim er pjer hafið fengið yður til aðstoðar?“ „Nei,“ svaraði Myrtle þurlega. „Þjer hafið sorfið svo fast að mjer, sem yður hefur verið mögu- legt, og jeg ætla mjer ekki að gera nein glappaskot. pjer verðið að senda brjef, sem hafi þann árangur, að Percy Grey komi hingað. Ó, jeg sje svikin í lymsku- legu augunum á yður. T>jer skuluð ekki leika á rr ig aj>tur. Þjer skuluin enga tilslökun fá hjá mjer, fyrr en þjer hafi látið lausan mann þanri sem þið hafið beitt svo mikilli illmennsku við.“ Hún gekk aptur að glugganum, uins og hún væri að fullvissa sig um, að mennirnir, sem hún kvaðst Irafa fengið sjer til aðstoðar, væru enn fyrir utan húsið. Blanche Vransant notaði sjer þetta augnablik til þess,að laumast að blið Toivnsends. „Segir liún satt?“ hvíslaði hún í eyra hans. „Vafalaust.“ „t>að er útsjeð um það, að við getum sloppið.“ „Nei; það er ef til vill ekki útsjeð um neitt enn Við skulum ekki enn liafa neitt ofbeldi í frammi,“ sagði hann skyndilega, því að hann sá höndina á Blancbe draga daggard út úr fellingunum 4 kjól hennar. „Hún játar, að hún lrafi enn ekki sagt lög- reclunni allt. Setjum svo, að við bjóðurn lienni 236 stafanir, sem gera |>arf, til þess að þið skulið ekki geta sloppið. Jeg hef sagt lögreglunni nógu mikið, til þess, að þið eruð að minnsta kosti grunub. Dað er á yðar valdi, Earle Townsend, hvort jeg á að koma glæpum ykkar upp til fulls og láta yður fá makleg málagjöld eða ekki, E>að er jeg, sem hef öll trompin á hendinni. Jeg hef lagt í hættu allt, sem í minu valdi hefur staðið, til J>ess að vinna eða tapa til fulls. Jeg kæri mig ekkert um ykkar illa fengna auð; jeg hirði ekki um það, þó að þjer sleppið og yðar seka glæpsystir, en eitt heimta jeg.“ „Og hvað er það?“ spurði Townsend; hann átti örðugt með að koma upp orðunum, sumpart af ofsa- rciði, sumpart af hræðslu. „ Að Percy Grey sje sleppt út úr vitfirringaspí- talanum, senr þið hafið með svo mikilli grimmd lokað hann inni í.“ „Hann er þegar------“ Blanche Vansant var rjett að því komin, að segja satt og fullyrða, að liann væri þegarkominn úr varðhaldinu, en svo þagnað liún allt í einu. Townsend liafði skyndilega gefið henni merki um, að hún skyldi þegja. Ilann efaðist ekki eitt augnablik um, að Myrtle Blake segði satt; í huga sínum gerði liann jafnvel hættuna enn ineiri en hún var, en liann gerði sjer jafnframt i hugarlund, að hann hefði fundið ráð til að leika 4 þennan nýja og ein- beitta óvin sinn. „Setjunr svo, að jeg kannist við allar yðar stað- 233 XXIII. KAPÍTULl. AuGLITI TIL AUGLITIS. Hún hafði lokað hurðinni eptir sjer og gekk inn í bókhlöðuna svo örugglega, að húsráðendurnir tóku að skjálfa, enda urðu þau vör við kjarkniikla stað- festu og hótun í orðum hennar. „Já, það er jeg,“ sagði Myrtle; „og jeg er ekki lengur varnarlaus aumingi, sem þið getið farið með eins og ykkur sýnizt; jeg er ekki lengur beygjulega þreklitla barnið, sem áður var, heldur kem jeg til þess að koma liefndum fram, Earle Townsend. Jeg þekki yður nú, Blanclie Vansant; loksins J>ekki jeg þann svikafulla nfðingsskap, sem í frammi hefur ver- ið liafður, þar sem Percy Grey hefur verið lokaður inni í vitfirringa spítala“. IJún liafði snarað blæunni frá andliti sjcr, og horfði á þau, án þess að hika sig hið minnsta, eða liafa neinn beig af þeitn. Hvorugt þeirra mælti orð af munni. t>au sáu af þeim atburðum, er gerzt höfðu svo skyndilega á fáeinum siðustu klukkutímunum, að sú hætta stóð fyrir dyrum, að þau yrðu uppvís að öllum klækjunum. v i,Þið reynduð að lífláta mig í gær,“ tók Myrtle

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.