Lögberg - 15.02.1893, Side 4

Lögberg - 15.02.1893, Side 4
4 LÖGBERG MIÐYIKUÐAGINN 15. FEBRÚAR 1803. UR BÆNUM GRENDINNI. ÁgcSðinn af samkomunni, sem haldinn var á laugardagskveldið til styrktar Mrs. Lambertson, varð $73,75, að frádregnum kostnaði. I>ar af voru $8.80 fyrir köku, og $9—$10 gjafir. Fyrsti innflytjenda-hópurinn fir austu rfylkjunum, sem von er á hing- að til fylkisins á pessu ári, fer frá Torinto 28. þ. m. Flestir ætla að leggja af stað um miðjan marz. Kona Mr. Þorsteins Þorkelssonar var jörðuð frá íslenzku kirkjunni á föstudaginn. Sjera Hafsteinn gat ekki verið viðstaddur, eins og til hafði verið ætlazt. Mr. Sig. J. Jóhannes- son flutti bæn osr talaði nokkur orð yfir kistunni I kirkjunni. Bæjarstjórnirnar í Winnipeg, Portage la Prairie og Brandon hafa sameiginlega sent Ottacva-stjórninni beiðni um, að Assiniboine verði num- in úr tölu skipgeogra vatnsfalla, til þess að bæjum pessum verði ljettara að nota vatnskraptinn í henni. Ðýra,- og barna-verndunarfjelag er verið að stofna hjer í bænum pessa dagana. Einkum ætlar fjelagið, að sögn, að hafa eptirlit með meðferð á hestum. Umsjónarmann ætlar fje- lagið að fá sjer, sem á að rannsaka pær dyra-mispirmingar, sem fjelagið frjettir um, og lögsækja hlutaðeigend- ur, pegar honum pykir ástæða til bera. íslenzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögberg3: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni ,, 65 „ Hedri „ 35 „ Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fágefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer, um leið og peir gerast áskrifendur. .1. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. í'yrir nokkrum árum síðan fannst járn í jörðu í Black Island í Winni- pegvatni, en vegna pess, að kol voru svo dyr hjer í fylkinu, virtist mönnum óhugsandi, að pað járn gæti komið að notum. Nú hefur Mr. F. Proudfoot gefið út ritling um, að vinna megi járn petta með ábata vegna Souris- kolanna, sem fást fyrir $4 tonnið í Winnipeg og Selkirk. Auðvitað hefði pað mjög mikla pyðingu, ef á- gizkun Mr. Proudfoots skyldi reynast rjett. HUGHES& HORN selia líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. d. 113. T.C.NUGENT, Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gnj'’s spít.alanum í I.ondon Meðlin.ur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. líektiaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Oftice í McBeans Lifjabúð. P a u I Hagen Verzlar með ÁFENGA DRVKKI og SIGARA. Aðalagent fyrir Pabst's Milwaukee lieer. East Grand Forks, Minn. W D. BRADSHAW. Livery fced & Sale Stable. llefur hesta til leigu og til sölu. Farið nteð hestana eða uxana ykkar til hans þegar pið þurfið að standa við í Cavalier. Hann er skammt fyrirsunnan þá Curtis & Swanson. OSCAR WICK, eiE“"“” „E, Grand Forks Nnrsery“. hefur til sölu allar tegundir af trjam sem þróast í Minnesota; og N. Dakota hann hefur skuggatrje, ýms ávaxtatrje, stór og lítil, einnig skógartrje og runna, blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur að ætt og er alþekktur fyrir að vera góður og áreiðanlegur maður i viðskipt- um. Þeir sem æskja þess geta snúið sjer til E. H. Bergmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegat upplýsing ar og pantar fyrir þá 9em vilja. OSO^UL YTIQK, Prop. af E. G rand Forks Nursery. E. GRAN PFORKS, MINN Eigan dt “Winer“ ölgerdahnssins EAST CR^jND F0I\KS, - N[\W- Aðal-agent fyrir ■‘EXPORT BEER“ VAL. liI.ATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT MALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Augturiylkja Rúg-“Wisky“. sent I forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um öunnn veittöll um Dakota-pöntnuum. Manitoba Music iíouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðurn; fíólínum, banjos og harmonikum. R H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. íslendingar í pessu landi, sem senda peninga til íslands fyrirfarbrjef handa vinum sínum, geta snúið sjer til mín með pað persónulega eða skrif- lega. Jeg ábyrgist að koma peningun- um með skilum, og sömuleiðis aðskila peim aptur, án nokkurra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nema öðmvísi sje fyrirmælt af peim, er pá senoir. Jeg hi f haft petta á liendi í nokk- ur undapfar n ár, og pori jeg að vitna til pein'M, sem mig hafa beðið fyrir slíkar sendingar, 'um pað, að óánægja eða óskil hafr. ekki átt sjer stað I einu einastrt tilfelli. Þeir sem fá fargjöld í gegnum mig er búizt við að komi með hinni alkunnu Allanlínu, ©g fylgjast pann- ig með aðalliópum íslendinga, sem hingað koma að sumri. W. H Paulson. Winnipeg, Man. Munroe, West &Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVfarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöai Islendinga, jafnan reiðu búnir til að takn að sjer mál þeirra, gera rir þá ^amiinc;a ». s Mrv. “ It is worth the price to every persoii who even reads a newspaper.1’—Darlington Journal. THE JOURNAL REFERS TO Blue Pencil Rules. BT •A.. <3-. 3STElVX3SrS- A Pocket Primer for the use of Reportere, CorrespODdents and Copy Choppers. Short, simple and practlcal rnles for making aod editlng newspaper copy, and of equal value to all who wish to wrlte correct Engiish. Sent on receipt of price. Price, 10 cents per copy. ALLAN FORMAN, Publisher, 117 Nassau Street, New York. W. T. FRANKLIN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. 3AST CRAfJD FORKS, - - - ÍVjlNN Látið ekki bregðast að koma til hans áður en þjer l'arið heim. Hver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi augiýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers", 36S blað- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð og tímarit 5 “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augi. og annað er það snertir. Skrifið til Rowell‘s Adveutistno Bureau 10 Spkuce St. New York AGfflT K9STAB0D Storu Boston budinni, ur, sokka, eto., fyrir 50 c. af dollarn- um, til {>ess að hafa pláss fyrir vor- vörurnar, svo pjer ættuð að koma og ná í pessi kjörkaup. S. k RIPSTEIN. GREAT BOSTON HOUSE 5i0 SVIAiN ST. 80 í'R-ET AFSLÍTTTR- Á Moccasins,Vetlingum Göngus-kóm karlm., skauta stígvjelum og morgun- skóra. Á mörgum tegundum af dömu stígvjelum, skóm og morgun- skóm sláum vjer 25 pr-ct. af. A. G. Morgan 112 Main St. Mclntyre Bl. ÍSLENZKUR LÆKNIR r 303p*. 3MC. Stalldoifsson.. Park liieer,---A’. Dak- Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptir að íslendinga, sem purfa að ferðast á miili tjeðra staðar taki sjer far með rnjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður liugað frannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vorður pað sama og í fyrra. t>eir sem koma frá Winnipeg og ætia að ferðast með mjer til Nyja ísl. ættuaðkoma til W. Selk. á máDudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgunar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið lijá George Dickinson W. Seikirk eða iijá mjer. W. Selkirk 16. nov. 1892 Kr. Sigvaldason. ^vlíoútaboíu^ F Y P 111 N Ý ,J A K AU P E N JJ U Ji. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram fær 1. o. árgang LÖGBERGS frá byrjun sögunnar „í Öiva nt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „'Allan Quatermain“, 470 bls., heptar. 3. Ailar, 6. ár ing LÖGBERGS. allt fyrir tvo nollaua. Lögbci'4 Printins & Publisliins Co. Farid til á Baldur eptir tjmbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúroum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriíu- um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond11 sauma- vjeium og “Dominion11 orgelum. Komi einn komi allir og skoðið , vörurnar. (■iHlinimdson l'ros. & llaim hafa nú á boðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem peir selja með óvanalega lágu verði. Kinnig allar aðrar vörur sem almennt er vcrzlað með í búðum út um landið. CANTON,---------------N. Dakota. G-TTiDdvrTTdNrnDsonsr bros. & hansont 240 ið jafnt milli oklcar auðæfum peim sem pjer hafið stolið frá Percy Grey.“ 4>að voru óheilla-orð. Á pvi augaabliki hafði maður, sem reikað hafði um húsið nokkra stund, eins og vofa, og án pess nokkur hefði sjeð hann, komið að dyratjöldunum, par sem gengið var inn í samkvæmissalinn. Skelfingarsvipur kom á andlitið á honum, pegar haiin heyrði pessi síðustu orð. „Guð hjálpi mjer!“ sagði hann við sjálfan sig, og stóð á öndinni; „hún er líka í pessu níðinga-sam- særi — hún segist vera hans kona!“ Alit í einu ijet hann hin sjá sig. „Níðingar! morðingjar!11 Krópaði Íiann í ofboði, „lítið á mann pann sem pið hafið níðzt á! ‘ Oitalegt hryliings-híjóð kom út af vörunurn á Blan che Vansant, en Karle Townsend hrökk aptur á bak, eins og hann hefði fengið högg frarnan á sig. „Harningjan góða!“ sagði liann stynjandi; „Percy Grey!“ Eitt augnablik stóð Myrtle kyr í sömu sporum og mátti sig hvergi iiræra, en starði á pennan föla, aumingjalega mann, sem hún hafði einu sinni kallað eiginmann sinn. Svo rak hún upp ofboðslegt fagn- aðaróp og stökk til hans. Brjálsernis-glampi kom í augun á Percy Grey. „Burt frá mjer!“ sagði hann næstum pví grenj- andi, „svikadrósin, sern ert í bandalagi með pessum 241 morðingja-djöflum! Dað varst pú sem ofurseldir mig til hörmunga minna!" (Indrunar-óp frá vörunum á Myrtle Blake kvað við í stofunni. XXIX. KAPÍPULI. Líðuk að LEIK8I.OKUM. Hættan, sem pau Earle Townsend og Blanche Vansant höfðu óttazt, var nú áreiðanlega skollin á, og pau virtust gera sjer fulla grein fyrir pví, par sem pau s.‘óðu og gláptu á manninn, sem orðið liafði fyrir svo miklum niðingsskaj) af peirra hálfu. Hann yar fölur og magur, og óstyrkur syndist vera í fótunum á lionura, par sem hann stóð og starð' á pau, en æðislegi glampinn í augunum syndi, að ásetningur hans var einbeittur og hatur hans óbil- andi. „t>ið skuluð öll sjálf ykkur fyrir hittafyrir rang- sleitni pá sem pið hafið í frammi haft við mig,“ liróp- aði kann.' „Kondu ekki nærri mjer, svikakindin!“ sagði bann, pegar Myrtle fórnaði höndunum í pög- ulli bæn til hans. „E>ú hefur dæmt mig til að graf- ast lifandi; pú hefur bruggað svikaráð til að ná í auðæfin min, en pjer verður ekki lcápan úr pví klæð- inu!“ „Ekki jeg! ekki jeg! ó, Percy, elskan mín góða, 244 skal hegna fyrir rangsleitni pá sem beitt liefur verið við okkur. Hlustaðu, kvenndjöfuli, á pinn langa svika og glæpa-lista.“ Hann pagnaði allt í einu. Hann sleppti tökun- um 4 liandleggnum á Blanche Vansant, og varð ná- hvítur. Hann hrökk aptur á bak, lokaði augunum og hneig niður á gólfið, eins og dauður hlutur. „Hann er dáinn! Þjer hafið drepið hann!“ hrójiaði Myrtle í ofboði. Blanche Vansant ætlaði fyrst að flýja, en svo kom lymsku-svipur í augun á henni. Hún hratt Myrtle frá sjor og stóð liróðug upjii yfir Percy Grey. „Það stendur mjer næst að vera hjá lionum, pví að jeg er konan lians.“ „Þjer!“ hrópaði Myrtlo. „Já“. Ef lians fyrra kvonfang var ÓŒerkt, pá er hans síðara hjónaband löglegt. Ö, pjer fölnið. Enn lief jeg unnið sigur. Hann porir ekki, hann getur ekki lögsótt sína eigin konu. Þrátt fyrir allt og allt, bý jeg með honuiri að auðæfum hans!“ „Kallið pjer á hjálp, hann getur dáið—“ „Og ef hann deyr, pá er pað enn betra fyrir mig!“ lirópaði hafgúan miskunnarlausa. „Ef jeg yrði ekkja Percy Greys, pá erfði jeg öll hans auðæfi.“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.