Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 1
Logbkr<í geijS út hvern miSvikudag og !e.ugardag af l'un LiíGIiEKO l'KINTINi; & 1’UhIJSHING CO. Skrilstofa: Afgreiðsl ustofa: l'rentsmiöja 573 Main Str., Winnipeg Man. lvostar um áriS (á íslandi I’ úi. ’orgist l'yirfram. —Einsii.k rúner i< c. Lögberg ifc puMiahed every Wednosday anti Saturday ^by The Lögber® PRINTING & PUCI.ISHING co at 573 Main Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payal e in advance. Single copies 5 c. 1 6. Ar. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN 21. FEBRÚAR 189,, Nr. 13. ROYAL GROWN SOAP Ivrtajra-Kórónu-Öápan er óaviki n hö.n skaðar livorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Cessi er til- búin af Ths Royal Soap Go., Winnipeg- .-1 AViðriAwo/i, mælir með henni við landa sína- Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. Ottawa-stjórnin hefur þessa dag- ana gert f>ær ákvarðanir, að nautpen- ingur innflytjenda skuli ekki undan- peginn 90 daga sóttverði álandamær- unuro, eins og verið hefur að undan- förnu. Uessi ákvörðun var gerð í pví skyni að veiða við kröfum, sem akur- yrkjumálaráðherra Breta liefur opin- berlega i ljós látið sem skilyrði fyrir pví, að nautgripum frá Canada verði hleypt inn í Stórbretaland, án pess lagðar sjeu á pann innflutning pær hömlur, sem uú eiga sjer stað. Dessi njfju ákyæði verður sjálfsagt alvarleg- ur hnekkir fyrir fólksflutning frá Bandaríkjunum norður fyrir landa- mærin. Maður einn í Ottawa, McLean að nafni, lieutenat-colonel, er að fara í mál við sambandsstjórnina út af helmingnum af pví landi, sem Winni- pegbær stendur á, pykist með rjettu eiga pann landskika. Hann kveðst liafa sannanir fyrir því, að faðir sinn, sem var einn ftf f>eim er fluttu til Rauðárdalsins og settnst par að á ár- ununi 1811-17 hafi fengið veitingu fyrir þessu landi hjá jarlinum af Sel- kirk, og að pað land hafi svo ólöglega vorið frá honum tekið. liinna marg-umræddu McKinley-laga, hefur tapað $60,000 á manni, sem ný- lega hefur orðið gjaldprota, og er pað meira, að pví er sagt er,'en allar hans eigur nema. Bandarikjastjórn hyst, að sögn, við pví, að ekki rnuni allt verða í ljúfa löð fellt á Hawaii-eyjuuum, heldur muni fyrst um sinu verða að hafa tölu- vert herlið par, til pess að skjóta eyj- arskeggjum skelk í bringu og venja bá við að standa undir verndarhendi Bandarí k j an n a. 1 síðastliðnurn október var nefnd kosin af hluthöfum í Northern Pacific járnbrautarfjelaginu til pess að rann- saka ástand fjelagsins. Nefnd sú bef- ur nú sent frá sjer skyrslu og er par farið mjög hörðum orðum um stjórn fjelagsins, sagt að fjelagið hafi tapað yfir $16,000,000 fyrir óskynsamlega stjórn. Forseti fjelagsins, T. F. Oakes j New York, liefur mótmælt skyrsl- unni, segir að hún sjé byggð á hinuin argasta misskilningi. I.engra er mál- ið ekki komið, en vafalaust von á hörð- um deilum meðal fjelagsmanna. Lesendur vorir munu minnast pess, að á síðasta sambandspingi voru bornar þungay sakir á Sir A. P. Caron einn af Ottawa-ráðherrunum fyrir ó- ráðvandlega meðferð á almennings fje, en stjórnin þaggaði málið niður í pað skiptið. Nú er telegraferað frá Ottawa, að þær sakargiptir muni verða gerðar svo ákveðnar á þessu þingi, að stjórnin geti ekki lengur færzt undan að setja rannsóknarnefnd í málið. Sagt er, að fl'arte sá er varð Sir Hector Langevin að falli hafi óþægileg gögn í l,öndum gegn Caron. IMNHAKtUlN. Mr. Cleveland hefu>- þegar valið fjóra af ráðherrum sínum og skyrt frá bví opinberlega. Þessi ráðherraefni 0ru: Walter Q. Gresham frá Illinois utanríkisráðherra; Jolin G. Carliale frá Kentuoky, fjármálaráðherra;Daniel S. Lamont frá Ne w York, hermálaráð- lierra; Wilson S. Bisíell frá Buffalo, póstmálaráðherra. Jafnframt liefur Cleveland 1/st yfir því, að sjer sje engin launung á því, hverjir verði ráðherrar sínir, hann muni skyra frá því jafnskjótt sem það sje afráðið, og sjeu þvi allar tilgátur um slíkt út í hláinn. Gresham, sem er dómari í Chicago, var póstmálaráðherra í ráða- neyti Arthurs forseta, en er nú orðinn demókrat. McKinley ríkisstjóri, höfundur an þennan tíma, nema vatn og brauð, sem hann hleypti niður til henuar á hverjum morgni gegnum gat, sem á gólfinu var. Kjallarinn var hræðilega viðbjóðslegur. Konan var flutt á spítala. Hún er að eins 30ára, en hár hennar er orðið hvítt, hún er keng- bogin, og inundu menn gizka á, að hún sje sjötug. Wild hefur kannazt við, að saga konunnar sje sönn, en segir, að hún hafi ekki fengið aðra hegningu en hún hafi átt skilið, þvl að bann hati haft hinar sterkustu sann- anir fvrir Ótryggð hennar. í Minnesota-þinginu, sem nú stendur yfir, er mjög mik'ð rætt um löggjöf viðvíkjaudi hveitiverzlun í þá átt að gera bændum Ijettara fyrir. Mörg frumvörp hafa verið lögð fyrir >ingið, og fara sum þeirra jafnvel svo langt, að rikið skuli taka að sjer verzl- un með kornvöru, eða að minnsta kosti er það prinsípið, sem liggur bak við sum frumvörpin. Eitt frumvarpið fer fram á það, að ríkið reisi á sinn kostn- að svo og svo mikið af kornhlöðum. Eptir öðru frumvarpi eiga countíin að fá vald til að reisa kornhlöður. Eptir iriðja frumvarpinu eiga allar korn- hlöður fram með járnbrautunum að standa undir umsjón ríkisins. Stung- ið hefur verið upp á löggjöf í þá átt, að járnbrautarf jelög skuli vera skyld- ug til að leggja tilgrunna undir korn- lilöður hverjum þeint sem liafi 5,000 bushel að minnsta kosti. Sagt cr, að mest líkindi sjeu til þess, að sú leið verði valin, að setja kornhlöðurnar undir umsjón rikisins. ÚTLftND Mr. Blake gerir ættjörð sinni, Canada, mikinn sóma á Englandi, hefur þegar fengið á sig mjög rnlkið orð þar fyrir málsnilld. Fyrir fáum dögum hjelt hann ræðui brezka þing- inu raeð heimastjórnar-frumvarpi Gladstones. Lundúnablaðið Times, sem er andvígt heimastjórnar-málinu, segir, að ræða Blakes hafi sýnt það, að hann sje eina mikilmennið í írska heimastjórnar-flokknum. Og einn af ráðherrunurn brezku hefur látið i ljós þá skoðun sína, að ræða Blakes hafi verið bezta ræðan, sem nokkurn tíma hefur verið haldin í brezka þinginu um þetta mál. Á laugardaginn var kom lög- regluþjónn inn í hús manns nokkurs í Buda-Pestli í Ungverjalandi, Wilds að nafni, til þess að taka liann fastan fyrir þjófnað. Ilúsráðandi var ekki keima, en lögreglumaðurinn 'neyrði stunur upp úr kjallara undir húsinu, °n þegar hann fór að grennslast ept- ir, hvað þar væri um að vera, fann þar konu húsráðandans. Dykk óbrein- inda-skán var á andliti hennar, fæturn- ir berir, og fötin voru hálf-fúnuð utan af henni. Hún var hlekkjuð við einn vegginn, og gat mjög lftið hreyft sig. Maðurinn hafði haldið henni þarna síð- <in 1886, af því að hann liafði verið liræddur um hana fyrir öðrum manni. Eno-an mat liafði hann gefið henni all Eptirsíðustu aukakosningar, sem fratn hafa íarið á Stórbretalandi, hef- ur meiri hluti Gladstones á þinginu komizt upp í 43. Svo er að sjá, sem menn búist almennt við, að heima- stjórnarmálinu sje óhætt í neðri mál- stofunni, en auðvitað verður það fellt í ráðherradeildinni. UNDIRSKRIPTIR ÁRNA FRIÐRIKSSONAR. Ritstjóri Heimskr. lysir yfir því í síðasta blaði, að hann viti, að Mr. Árni Friðriksson sje allvandur að því, hvað hann undirskrifar, og er það auðvitað ekkert meira en það sem flestir Vestur-fslendingar vita, því að það fer ekki tvennum sögum um það, að Á. F. sje í kvívetna vandur að sónia sínum. En það synist vera for- lög, að það skuli cinmitt vera ritstjóri Heimskringlu, sem verður fvrstur til að taka [>að frarn, að Á. F. skrifi ekki uudir anuað en það sem hanu veit er rjett og satt. Dví að það er alkunn- ugt, að A. F. hefur skrifað undir yfir- 1/singar, sem hafa verið heldur örðug- ar fyrir ritstjóra Heimskringlu, að hann liefur meðal annars 1/st yfir því á prenti, að ritstjórinn hafi farið með annara manna fje á nokkuð annan hátt en satnvizkusamir menn láta sjer særna. SANNSÖGLI HEIMSKRINGLU. Við Mr. Gunnlaugur Helgason mótmæltum í Lögbergi 15. þ. m. þeirri röngu staðliæfingHkr.og A. í ritstjórn- argreiu, sem birtist í blaðinu þann 11. þ. m., að sjera Friðrik J. Bergmann hefði velt sjer yfir Mr. Sigurð Jó- hannesson með illyrðum uppi yfir op- inn líkkistu, sem Gunnlaugur hafði fengið sjera Friðrik til að tala yfir, þegar hann var hjer í bænum síðast. Ritstj. Hkr. og A. reynir nú í síðasta númeri blaðs síns að vefengja framburð okltar Gunnlaugs, og er ve- fenging lians aðallega innifalin í útúr- snúning, nyjum óhróðri og ósann- indum, Eins og vottorð Mr. Guunlaugs Helgasonar ber með sjer, fjekk hann sjera Friðrik til að talayfir líkinu. sem hjer ræðir um, enda var þetta ekki undarlegt, þar eð það var barn Gunn- laugs sem jarðað var; og tneð þvi að Gunnlaugur er búðarmaður bjá mjer, var ekki undarlegt nje óviðurkvæini- lagt að jeg væri viðstaddur Að ritstjóri Hkr. og A. læzt ekki vita, hverjir við Gunnlaugur erurn, en þykist þó vita öll önnur atvik svo vel — t. d. hvenær jeg kom á staðinn, sýnir, að hann er fijer að eins að flækja málið. Jeg leyfi mjer þá að gera eptir- fvlgjandi vfirltfsing. Við sjera Friðrik J. Bergtnann urðum samferða á staðinn,þar sern lík barnsics var, og var jeg þar allan þann tíma, sem sjera Friðrik var þar, og varðlionum aptur samferða. burtþaðan. Sjera Friðrik talaði ekki eitt ein- asta illyrði eða ónota-orð til Mr. Sit>-- urðar Jóhannessonar við það tækifæri sem hjer ræðir um. GunnlaugurHelgason faðir barns- ins var á staðnum allan þann tíma, seru við sjera Friðrik vorum þar. Ritstjóri Hkr. og A. var þar á móti ekki synilega nálægur, og getur því almenningur dæmt um, hvort hann eða við Gunnlaugfur sretum betur bor- ið um, hvað fram fór við þetta um- rædda tækifæri. Winnipeg 20 febr. 1893. Arni Friðriksson. Þó að grein Jóns Ólafssonar 1 síðustu Heimskr., þar sem hann er að myndast við að forsvara ósannindi sin og rógburð um sjera F. J. Bergmann, sje að miklu leyti lyga þvættingur um mig, þá stendur svo á, að ekki er nema lítið eitt af því sem jeg hirði um að svara. Ritstjórinn segir það ósatt hvortsem er, að jeghafi útvegað vott- orðin frá þeim Gunnl. Helgasyni og Árna Friðrikssyni. Þess vegna gef jeg mig ekkert við ummælum haus um vottorðin, nje um mennina, sem þau gáfu. Þeir um það. Viðvíkjaudi mínu eigin vottorði um það, hvað farið hafi fram á safnað- arfundi sem jeg var forsati á, skal jeg benda á það, að ekki er ósennilegt, að jeg sje færari að bera um það sem þar var sagt, en Jón, sem var hvergi nærri. Jeg ætla rnjer því að þora að standa við það sem jeg hef sagt, þó Jón hóti nijcr að safna vottorðum gegn frambnrði minum. Jeg skelfist viðlÍKa nrkið við það, eins og við hinn voðann, sem ritstjórinn ógnar mjer með, sem sje, að hann trúi ekki framar neinu, sem jeg segi. En færi nú Jón að snapa saman vottorðum, [>á ber honum að gæta sömu reglu, sem hnnn leggur svo mikla áherzlu á, þegar haun er að reyna að verja þau ósanuindí sín, að sjera F. .1. Bergmann liafi illyrt S. J. Jóhannesson. Um það atriði þver- neitar hann að ttka til greina nokkur vottorð noma frá Sigurði sjálfum, því hann sje maðuriiin, setn fyrir þcssum illyrðum hafi orðið. Eptir sömu rökleiðslu eru óo-ild vottorð um það sem okkur greinir á um frá öllum öðrum en konunum sjálf- um, sem M. Paulson á að hafa liall- mælt. Jeg skora því á Jrtn, að koma með vottorð frá þeim tveimur konum um það, að jeg hafi ranghermt það, sem jeg sagði í Lögoergi af safnaðar- fundinum. þurtí framar að stela úri til að borga faeði sitt með og að Fúsi Benidiktsson verði þar „bos“ í launaskyni fyrir slettur sínar í Hkr. og Ö. til Lögbergs, Ennfremur, að nauðsynlegt væri að hafa þar dollara verksmiðju, sem búi til peninga til gefins útbytingar, svo Hkr. og Ö. þurfi ekki að brigsla Ný- íslendingum um að þeir selji atkvæði sín og fremji meinsæri fyrir pei.inga. Jón meinsærismaður ætti að vera „bos“ yfir peningasmiðjunni fvrir fratnmi- stöðu sína við yfirskoðun kjörskránna. Það verður ekki hætt við, að neinn selji sig fyrir whiskey, því þegar maskína Lifmanns er komin í gang, bjfr sveitarstjórnin sjálfsagt til lög um að hann láti sveitarmenn fá allt það whiskey frítt, sem þeir geta drukkið, °g er það ekki of mikið fyrir leyfið til að mega selja öðrum. Selkirk, 21. febr. 1893. Kunnugur á Qimli. DÁLÍTIL LEIÐRJETTING. í Lögb. 18. þ. m. eru fregnir hafðar eptir mjer úr Ný-íslandi sjer í lagi um fiskiveiðar þar. En af því talað var um ýmsa atvinnu þar, þá hefur orðið dálítill misskilnincrur, s-em jeg bið herra ritsjórann að leiðrjet.ta. Þar sem segir, að mjer teljist til, að fiskiveiðin nemi $20,000 er íslending- ar liafi veitt síðan í haust, þá er það rjett hermt. En þar sem sagt er, að útgerðarmenn sjeu tæpir 40, þá er það fyrir utan Mikleyinga, sem flestir veiða heiman að, eða þá úr eyjunni. Jeg hef átt við alla veiði, sem íslendingar hafa fengið, hvort sem þeir hafa átt heima í nýlendunni eða ekki. Eptir því sem jeg heyrði sagt, munu liafa verið tekin út rúm 70 veiðileyfi og getur því ofannefnd dollara upphæð miðazt við töluna á fiskileyfum. En hvort nokkrir hafa veitt lítið eitt fyrir utan fiskileyfi, veit jeg ekki um. Björn Bjarnarson. Mig grunar fastlega að Jón megi lengi Ijúga og rægja, áður en þær Mrs. S. J. Jóhannesson ot*- Mrs. J. Július verði hoaum að bráð. En því fremur vil j0g uú nota mjer tækifærið, sem Jón liefir lagt mjer upp í hendurnar, tii þess að hafa hönd í bagga með, hvar hann fær sín vottorð, sem jeg veit að hann sjálfur mundi ekki verða vaudur að vottum. Þvi að honum er kunnugt, að engan svo tortryggilegan ræfil 1 mannsmynd gæti hann fyrir hitt, að honumyrði þó ekki trúað hundrað sinnum betur en Jóni sjálfum, P. 8. líardal Winnipeg 20. fehr. 1893. V A I I 8. Rósa er prestsdóttir, og hefur heyrt töluvert mikið af guðrækilegum samræðum. Hún er ekki nema 6 ára, en bún tekur vel eptir. Einu sinni varð móðir hennar að hegna henni fyrir eitthvað, og að hegningunni afstaðinni, átti þessi samræða sjer stað: „Rósa, hvort vildirðu heldur vera falleg og vond eða ólagleg og góð?“ Rósa liugsar sig uin. „Jag vildi lieldur vera falleg og vond,“ segir hún þvf, að þú „Hvernig stendur skulir tala svona, Rósa?“ „Af því að þó jeg sje faileg og vond, þá get jeg iðrazt.“ VIÐAUKA- J )G UR. HkKIIA IilTST.I. LölillKRCS. Gerið svo vel aðhera herraGunn- steini Eyjólfssyni kveðju mína í Lög- bergi með aðd.iun fyrir gamanbrjef hans í Ilkr. og Ö., ásamt þeirri orð- sending, að það vanti úraverksmiðju á glerkiniiinnn ylir Gimli, svo eoginn LÖGBERG hafa borgað: Johtr Gillies, W. Selkirk Hj. Lárusson, City 6. Bj Gíslason. ,, 6. Guðbj Jónsd. „ 5. og 6. G. Egilsson, „ María Ólafsd ,, Dr. M. Halldórss Park II. Tli Sveinsson Arnes Chr Jósepsaon, Watert. V Gíslason, Pembina J Jóhannsscm „ H. Jónsdóttir „ Kr Kristjánss ,, Th. Kinarsuon „ O. Thorsteinsson ,r S. Jónsson Laxárdar B. Jóusdóttir Icel.R. H. Jónsson Cleveland T. Jóhannsson Gardar A. Jónsson Chr.br. Fr. .Tónsson Glenboro A. Árnason H. Stefánsson S. S. Reykjaltn Lögb. >> Lummi 5. árg. 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 4,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2 00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 ., 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 2,00 „ 3,50 2,00 2,00 2,00 b. , 6. , 6. , 6. , 6. . 6. , 5. , 5 5. 4- , 5. , 0. , (). , 5. , 5. t>. , 5. 4. 5. 3.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.