Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 22. FEBRÚAR 1893. T/R BÆNUM OG GRENDINNI. McMil'aa lagði fjár- Hoc. Mr. ’agafiumvarp stjórnarinnar fyrir fylk- ispingið á mánudagskveldið í næsta blaði verður sk^rt frá ymsutn merkum atriðum í ræðu hans. Sjera Haísteinn Pjetursson prje dikaði lijer í íslenzku kirkjunni á sunnudaginn og fór lieitn til sín aptur á mánudaginn, en gerði ráð fyrir, að koma hingað aptur fyrir næstu helgi. Frjetzt hefur að Jóhannes Ólafs- so 3, gamall maður í Argyle-n/lend- unni, faðir Mr. Haraldar Jóhannesson- ar og Mrs. Morris, hafi látizt á föstu- daginn var. Sjera Jón Bjarnason 1/sir yfir pví í síðasta nr. Sameiningarinnar, að hann h ifi aptur te'kið við ritstjórn hennar, E ns og kunnugt er, hefur sjera Frið- rik J. Bergmann haft á hendi ritstjórn blaðsins að undanförnu í sjókdóms-for- föllum sjera Jóns. „Dagsbrún“ heitir nftt mánaðar- rit, sem sjera Magnús J. Saptason er farinn að gefa út og á að verða mál- gagn kirkjufjelags pess er hann hefur stofnað. I>að er í sama broti og Sam- einingin og er prentað hjá G. M. Tnompson að Gimli. Mr. Hjálmar Hjálmarsson frá Grand Forks heimsótti oss í fyrradag, og ætlar að verða umtíma hjer í bæn- um. Hann var einn af peim er ný- lega skemmtu Pembina-mönnum með leik peim er fólki par hefur getizt svo vel að. íslenzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 ots. Myrtur í Vagni „ 65 „ Hedri „ 35 „ Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer, um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. Síðasta janúar síðastliðinn andað- ist að heimili sínu, Skriðulandi við ís- lendingafljót, Þórarinn Þorvaldsson, 69 ára gamall. Hann var fæddur að Laxarholti í Hraunhrepp á Mýrasyslu á íslandi. Hann bjó síðast búi sínu að Krossholti í Kolbeinsstaða- hrepp í Hnappadalssýslu, og fluttist paðan til Vesturheims árið 1882, og settist að við íslendingafljót, og dvaldi par pangað til hann andaðist. íslendingar i Pembiua ljeku fyrir skömmu síðan leikritið „Sigriður Eyjafjarðarsól“ til arðs fyrir kirkju sína, ætla að verja ágóðanum til pess að setja á hana turn og klukku í turn- inn. Perabinaolaðið Pioneer Express segir, að leikurinn hafi tekizt vel. „Svo vel var leikið,“ segir blaðið, „að pó að allt færi fr m á íslenzku, pá veitti okkur „útlendingunum“ ljett að fylgjast með og höfðum á- nægju af, enda höfðum við ofurlítinn stuðning af prentuðum prógrömmum. E>ví verður ekki neitað, að allir leik- endurnir ljeku vel, og fórst peitn skemmtilega að sýna ýmsa einkenni- lega forna búninga og siði. Aðrar samkomur, sem voru sama kveldið, ollu pví, að ekki varð fullt hús, en pað hefðu leikendurnir sjálfsagt ann- ars fengið“. SKEMTISAMKOMA UHITARA verður haldin í hinu nýja húsi peirra 25. p. m. (laugardagskveld.) B_____________ ■ TlX, SIÍEMMTANA VEEDUK: Tombóla (óvanalega góðir munir; engin núll.) Ræða; Jón Ölafsson. Upplestur; Einar Hjörleifsson. Söngvar: Solos, Duets & Quartetts. Sjónarleikur (Biðilsför Hesekíesar). Alla pessa óvanalega miklu skemmtun o" einn drátt átombólunni fáið pjer FYRIll AÐ EINS 25 cents. Byrjað verður á tombólunni kl. 7. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptir að íslendinga, sem purfa að ferðast á miili tjeðra staðar takisjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kern til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður pað sama og í fyrra. Deir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nýja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgur.ar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189g Kr. Sigvaldason. •• It is worth the price to every persou who even reads a newspaper.”—Darlington Journal. THE JOURNAL RIFERS TO Blue Pehsil Rules. Gr- ISTEJV'XlNr©- A Pocket Primer for the nse of Reporters, Correspondents and Copy Choppers. Short, simple and pTactical rules for making and editing newspaper copy, and of equal value to all who wish to wrlte correct English. Sent on receipt of price. Price, 10 cents ppr copy. ALLAN FORMAN, Publisher, 117 Nassau Street. New York. DOMINEQN LINAN selur farbrjef frá íslandi til Winnipeg, fyrir fullorðna'(yfir 12 ára).$40 ,, unglinga (5—12 ,, ).......$20 „ börn (1—5 ,, ).........$14 Deir sem vilja sendafargjöld heim, geta afhent pau Mr. Arna Friðrikssyni í Winnipeg, eða Mr. Jóni Ólafssyni, ritstjóra í Winnipeg eða Mr. Fr. Frið- rikssyni í Glenboro, eða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, málaflutningsmanni í Cavalier, N. Dak.—peir gefa viður- kenning fyrir peningu^ium, sem lagð- ir terða lijer á banka, og útvega kvittun hjá bankanum, sendandi pen inganna verður að senda mjer heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbrjef, fást peir útborgaðir hjer. p. t. Winnipeg 17. sept. Í892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaður Dominionlínunnar á íslandi. ÍSLENZKUR LÆKNIR f Dr. i'tól. Ko,llclox-ssoii. Park River,----N. Dak• íslendingar í pessu landi, sem sendapeninga til íslands fyrir farbrjef handa vinum sínum, geta snúið sjer tilmín með pað persóuulega eða skrif- lega. Jeg ábyrgist að koma peningun- um með skilum, og sömuleiðis að skila peim aptur, án nokkurra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nema öðruvísi sje fyrirmælt af peim, er pá sendir. Jeg hef liafc petta á hendi í nokk- ur undaníarin ár, og pori jeg að vitna til peirra, sem mig hafa beðið fyrir slíkar sendingar, um pað, að óánægja eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfelli. E>eir sem fá fargjöld í gegnum mifir er búizt við að komi með hinni alkunnu AUanlínu, ®g fylgjast pann- g með aðalhópum íslendinga, sem hingað koma að sumri. W. H Paulson. Winnipeg, Man. T.C.NUGENT, oav,l.er Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðiimnr konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáraiæknir í breska hernum. Office í McBeans Lifjabúð. Paul Hagen Verzlar með ÁFENGA DRYKKI og SIGARA. Aðaiagent fyrir Pabst's Milvxmkee Beer. East Grand Forks, Minn. W D. BRADSHAW. Livery feed & Sale StaMc. Hefur hesta til leigu og til sölu. Far'ð með hestana eða uxana ykkar til hans þegar þið þurfið að standa við í Cavalier. Haun er skammt fyrir sunnan )>á Curtis & Swanson. eigandi hins mika OSCAR WICK, ,,E, Graiul Forks Nnrserj* , hefur tii sölu allar tegundir af tijam 3e ín [nónst í Minnesota; og N. i nki.ia hann hef ur sk usigatr/e, j;ms ávaxt urj' , stór og l ítii. einnig pkógartrje og i iiniia, bJóni o. s. frv. Mr. Wick er S'enskur að æt t og er alþekktur fyrir »ð vpih góður og áreiðanlegur maður í viðskipi- um. beir sem æskja þess get; smiið sjer til E. H. Bergmanns, Gaidar, og nmn hann gefa nauðsy nlegai nppiýsing- ar og pantar fyrir )á sem vilja. W. T. FRANKLÍN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. 3AST CFÍAftQ FORKS, - - - U[m Látið ekki bregðast að koma til bans áður en þjer farið heim. H9UGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt. Winnipep, Man . Prop, OSCAE WICK, p. ní E. G rand Forks Nurserv. E. G RAN P FO RKV, M1N N áé 5 Eigan di “Winer“ Olgerdalmssins EAST GR/\fvD F0PtKS, - »i|NJ4. Aðal-agent fyrir ■‘EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCEÍVT MALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky-' og Austurfyikja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstökum öunnn veittöll um Dakota-pöntnuum. F Y R I R NT J A K A U P E N D U R. Hver -sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang LÖGBERGS frá byrjun sögunna r „í Öivant- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain“, 470 bls., heptar. 3. Allan 6. ár ing LÖGBERGS. allt fvrir tvo nolla oa. Löslherg Printing & Pnblishing Co. Farid til á Raldnr eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúroum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriíu- um, stólum og bocðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. OMmgidseii llros. & Hanson bafa nú á fcoðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem peir seljí. með óvanalega lágu v^rði. Kinnig allar aðrar vörtr sem almennt er vtrzlað með í búðnm út um landið. CAldtON, - -------N. Dakota. G-XTIDJVlITTIMIDSOIsr BEOS. & HA3STSOIT 252 hann hafði unnið og misst aptur á sömu klukku- stundunni fyrir löngum tíma síðan. Þau hjeldu ekki kyrru fyrir í Cincinnati, sem svo margar ópægilegar endurminningar voru bundnar við, heldur ferðuðust pau um tíma um suðurríkin, og pegar þau voru komin aptur úr peirri ferð, keyptu pau sjer fallegt hús nálægt Chicago, þar sem ástalíf þeirra hafði byrjað. Einn dag fjekk Percy undarlegt og óvænt brjef. Dað fjekk honum og hinni yndislegu konu hans hæði sorgar og fagnaðar. Það var frá manni lengst vestur 1 ríkjum, og var þar sagt, að það væri skrifað eptir tilmælum deyj- andi manns—Jóns Blake. í því stóð, að Blake hefði ekki misst lífið í járn- hrautarslysinu, en hefði orðið fyrir meiðingum, sem hefðu valdið því, að hann hefði um tíma verið brjálaður. Hann hafði flækzt langt vestur í ríki, og í skál- um námamanna nokkurra hafði Aasel Grey fundið hann og þekkt hann. Blake varþá enn brjálaður. Ansel Grey bafði tekið hann að sjer Og annazt hann, þangað til Blake hafði aptur fengið heilsu sína, og síðar hafði hann varið Blake fyrir Indíánum og fallið í þeim bardaga. A deyjanda degi fyrirgaf Blake sínum gamla fjandmanni allt það illt, sem hann bafði gert honum, og hratt úr hjarta sjer hatri sínu til Percy Grey. Eptir að þetta brjef hafði komið, byrjaði ánægju- fíf þeirra bjónanna loksins til fulls og alls. • Á hinum mörgu og löngu farsældarárum, sem síðan i unnu upp yfir þau, nutu þau sigurlauna rjettlætisins, og á nægja og fögjuður hvíldi yfir teirra friðsæla heimilí. En í allri sinni ánægju gleymdi Myrtle Grey aldrei þeim tíma, |>egar hún var hin lítisvirta Cinderella, og varð fyrir vonzkubrögðum tilfinningarlausra níðinga á hinu ömurlega gipting-arkveldi sínu. 4 en þau komu ósjálfrátt upp í huga hermannslegs manns, sem hallaði sjer á kveldi því er saga þessi byrjar, fram á hliðið, er lokaði sveitastíg einum á austur Englandi, og horfði á fullþroskaðan kornakur. Hann var einkennilegui maðurog heldur þreytu- legur, að ]>ví er virtist rúrnt fertugur, en hafði á sjer þau augsýnilegu merki andlegs tígnleiks og virðingar fyrir sjálfum sjer, sem er eitt af því er einkennir enska gentlemenn, þó að ekki sje loku fyrir skotið, að aðrir meun hafi líka slíkt til að bera. Ilann var ljótur í andliti—vægari orðum verður ekki urn það farið. Þar sást ekki langa yfirskeggiði nje snöru augun, nje böfðingja-svipurinn, sem er á ofurstum í skáldsögunum—þvý^að maðurinn var of- ursti. í stað þessa voru—það er leiðinlegt, að sann- leikurinn skuli vera svo óálitlegur—lieldur gisið kinnskegg, eins og sandur á litinn, lítil en góðmann- lcg blá augu, lágt, breitt enni, og djúp rák þvert vfir það, ekki ósvipuð rák þeirri sem er á myndum af Júlíusi Cæsar, og langt, þunnt nef. Eitt var þó frítt á andlitinu, munnurinn; hann var svo elskulegur og fallegur, að hann sýndist eiga hlægilega illa heima fyrir ofan breiðu og karlmannlegu hökuna. „Og jæja,“ liafði frændkona hans sagt, Mrs. Massey (sem var ný-dáin, og hafði arfleitthann að öllu, sem Jiún átti), þegar lienni var sýndur hann f fyrsta sinni fyrir eitthvað þrjátíu og fimm árum, „og jæja, náttúran hefur fyrst ætlað að gera úr þjer laglega stúlku, en hefur svo hætt við það, þegar liún var búin að búa BÓKASAFN LÖtíBERGS. QUÁRITCH OFURSTI. EPTlll H. RIDER HAGGARD. WINNIPEG. Tiie Lögberg Pkintino & Publisiiing Co. 1893.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.