Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 3
er geri honum mögulegt að halda líf- inu í ajer. Ef bóndinn fengi meiri almenna menntun, en sjer í lagi við- víkjandi sinni sjerstbku atvinnugrein, bæri meira skyn á reglur við bönað, og liti á búnaðinn frá öðru og hærra sjónarmiði, þá væri hann óháðari, og f>að væri ekki nauðsynlegt að senda lögfræðinga og verzlunarmenn á þing (tií að gera f>að sem vjer ættuin að gera sjálfir) menn, sem opt að eins kæra sig um atkvæði vor og peninga. (Niðurl. næst). Odyrasta Lifsabyrgd! Itttual Reserve FundLife Association of New York. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri s&ilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur J>ess, ráða tví að öllu leyti og njóta alls ágóða, bví hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því >“kki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- uga&ta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. t>að var stofnað 1881,enhef- ur nú yfir >Si tíu þvsund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö Kundruð og þrjdtíu milljónir dollara. I* jejagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfiv 14%3' mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 rnillj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. milljón doilara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yflr 370 /s- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. Si$;tr. Jónasson, General agent fyrir Mat>, N. W. Terr., B. Col. etc. 582, 5tn Ave. N. Wiunipeg, Man. A. R. McNICIIOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia. The London & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Office: 195 Lombard [Str., WINNIPEG. <Jco. Maulson, local manager. L*ar eð fjelagsins agent, Mr. S. Lhriitopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, þá snúi menn sjer til f>ess manns, á Grund, er hann hefur fengið til að líta eptir pví í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá uppl/s- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa mauns á Grund. LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 22. FEBRÚAR 1893 Isleuzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co. 575 Main Str. Wpeg. Árídvari 1891. (2) 0,40 Aldamói (2) 0,50 Andvari og Stjórnarskrárni.’90(4)$0,75 Bragfræði. H. Sigurðss. (5) 2,00 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bindi í bandi (12) 4,50 Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H. Drumrnond) í b. (21 0,25 „ Eorgert Ólafsson. B. Jón.ss(l) 0,25 „ ísl. að blása upp (J. B.) (2) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.II.(G.P.)(2) 0,20 „ Olnbogabarnið. Ó.Ólafsson (1) 0,15 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Trúar og Kirkjulíf 4 Tsl. Ó. Ólafsson (1) 0,20 „ Um hagi og rjett.kv,(Briet)(l) 0,15 „ Verði ljós. Ólafur Ólafsson (1) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna vegna pess 2. (2) 0,55 Herra Sólskjöld gamanleikur í prem- ur páttura. H. Briem (1) 20 c. Iðunn frá byrj. 7 bæk. i g. b.(18) 8,00 ísl. saga E>. Bjarnas. 1 b. (2) 0,60 ísl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,40 J. Þorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Ljóðm. H, Pjeturs. II.í bandi(4) 1,30 ,, Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 ,, Hann. Blöndal með mynd af höf. í g. b. (2) 0,45 „ Kr. Jónss. í bandi [3) 1,25 Lækningarit L. bomöop. í b. (2) 0,40 Mannkynss. P. M. 2, útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðaliugv.St.MJ(2)0,20 P.Pjeturss. smásögur II. í b. (2) 0,30 P. P. smásögur III, í b. (2) 0,30 Ritregl. V. Asm.son. 3.útg í b.(2) 0,30 Sálmab. í bandi 3. útg. (3) 1,00 Saga Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal „ Höfrungshlaup „ Gönguhrólfs 2. útg. ,, Klarusar Keisarasonar „ Hálfdánar Batkarsonar ,, Villifers fræköa „ Kára Kárasonar „ Hardar Hólm verj a Ólafs saga Tryggvasonar og fyrirrennara hans. Snorri Sturluson: Heimskringla 1. (4) 0,80 Sögusafn ísafoldsr 1. (2) „ 2- (2) ;; :: . 1 SIÍ Ö11 sögus. (6) Sundreglur 1 bandi (2) Víkingarnir á Hálogalandi (2) Sendibrief frá Gyðingi í Forn- öld (1) Saga Fastus og Etmena (1) Útsfn pýðin gar í bundnu og óbundnu máli. (2) 0,20 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Úrvalsljóð eptir J.Halllgrímss.(2) 0,25 V esturfara túlkut (J. O.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Mynd af sjera H. Ilálfdánarsyni...0,30 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins er full borgun fylgi r pöntuninni, og aptan milli I póstgjaldið, sem markað er við bók anöfnin tn '•?> tölununi sviga. N f >. • Fyrir seudingai til Baudw ríkjanna er póstgjaldið helmingi < hærra. L>eir n u aðal umboðsmenn Can- j ada fyrir L> jóðv.fjelegið. Þeir eru og j í pann \ t*g>nn að verða umboðsmenn Bókmenntafjelagsins. Sjera Hafst. Pjetursson hefur j góðfúslega lofað að taka móti bóka j pöntunum fyrir okkur í Argyle- byggð- Menn geta sent Canada-frímerki í stað peninga sem borgun fyrir bæk- urnar, pegar upphæðin netnnr ekki fleiri dollnrum. N. C. OLSON and CO. V í M' 1 X 6 AST Ó KKAC I* M E X X. EAST GRAND FCRKS,..............IVSiNN. Senda vínlöng frá /z gal. og upp tii allra staða í Dakota. Þjer munuð komast að rauu um að þjer fáið betri vínföng hjá osa fyrir peninga yðar, en þjer getif) lengið nokkursstaðar. Gleymið ekki að heimsækja ors þegar þjer komið til Grand Forks. Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota. Nortkern PACIFIC R. R. Hin vinsœla braut TIL (1) 0,25 (2) 0,20 (1) 0,10 (1) 0,10 (1) 0,10 (2) 0,25 0,20 0,20 ST. PADL MINNEAPOLIS, Og til allra staða í BANDARÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest'til W. lillíllLESTIWE. Fire Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll......$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-urnboð /t/rir Manitoba, Korth West Te Bolumrretory o Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. Americ.a, Philadelphia U. S. 8,700,OOu Skrifstofa 375 og 377 Main Steet, - - - Winnipeg BRÆDURNIR OIE. Og til allra staða í Austui Canada,. via S Paul og Chicago. (2) (2) 0,40 0,35 0,35 0,40 1,35 0,20 0,40 0,10 0,10 Tækifæri iil að fara gegu um liin nafn- frægu St. Clair járnbrautargöng. Flutningur er merktnr „in Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og cr ekkiskoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og fráBretlandi Evrópu, Kína og Japan, með öll- um beztu gufuskipalínum. IIin inikla ösundiirslitnn lirnt til KyrrnlinCsins. Viðvíkjandi prísurn og farseðlum snúi menn sjer til eða skrifl þeim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, G6n. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg GENERAL MERCHANTS, Gar[foq, fi. Dak. -o:o- Þeir verzla með karmannafatnað, skó og stígvjel og allskonar dúk- vöru. Einnig liafa pe>r matvöru: kaffi, sykur o. s. frv. Þeir hafa góðar og miklar vörubyrgðir og þeirra motto er: „Fljót sala en lítill ágóði“, enda selja þeir fjarska billega. Þjer ættuð að skoða vörur peirra áður en pjer kaupið. 01E BROS. CANT0N. .„rg anil Anieson. General Jerchants, - CAVA LIER Vjer erum nýbúnir að kaupa allar vörubyrgðir er John Flekke hafði Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa hag a£ peim kaupum. Vjer bjóðum lijer með öllum íslendingum að koina og skoða vörur vorar og prfsa og vjer skulum ábyrgjast að gera peim e:ni góða kosti og sjá utn að þeir fái eins mikið fyrir sinn almáttuga dollar, hjá oss eins og peir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir þvf sern þjer viljið á íslenzku. MLNIÐ EPTIR STAÐNUM WEBERG & ARNESON. CAVALiER, - - - - - N. DAK Næstu dyr við Curtis & Swanson. MOUNTAIN & PIGO 1 LL^kT DAN SULLIVAN, S E L U Ii Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Porter í má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. CAVALIER, 5 NORTH DAKOTA Selja alls konar HÚSBÚNAÐ, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Ilúsbúnaður. — Enn- fremur Likkistur með ýmsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódýr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, Arar dyr frá Curtis & Swanson. QUARITCH OFURSTI. ---O--- I. KAPÍTULI. HUGLKIÐINGAE HARALDAR QUARITCH. Það eru til hlutir og andlit, sem festa sig í hug- um maana í fyrsta sinni, sem menn verða þeirra var- ir eða sjá þau, eins og mynd sólarinnar festir sig á fleti, sem mjOg eru móttækilegir, og haldast þar án nokkurra breytinga um aldur og ævi. Tölcum til dæmis andlit. Vjer sjáutn það ef til vill aldrei aptur, og það getur líka farið svo, að það verði oss samferða í öllu lífinu. en myndin helzt í huga voruro eins ogvjer sáum hana fyrst, sama brosið, sama augna- ráðið, óbreytt og óbreytileg, og minnir oss meitt f breytingunum, á það, að ekkert, sem fyrir oss kemúr, ekkert verk voit og engin hlið á lífi voru getur af- máðzt. Því að allt, sem hefur verið til það lieldur áfram að vcra til; það sem liðið er hefur ekkert að segja af breyting eða eyðing, heldur lifir það eilíf- lega í sinni freðnu fullkomnun. Þetta eru nokkuð stór orð u» ekki stærra cfui, 251 Jafnvel á hennar síðustu augnablikum varð hennar illa eðli ofan á. Um enga iðrun var að ræða hjá henni, og Percy Grey varð yfirkomin af hryllingi, og fór með Myrtle út úr herberginu, en aunar lög- reglumaðurinn fór eptir lækni. En Blanclie Vansant Ijezt, áður en náð varð í lækni, og einni stundu síðar voru þau Williard flutt 4 likhús borgarinnar. í bókhlöðunni í skrauthýsi Townsends átti sjer löng og merkileg samræða stað þetta kveld. Sent hafði verið eptir lögreglustjóranum, og þau Percy og Myrtle sögðu honum greinilega frá ráða- bruggi fjandmanna sinna og öllum sínuni raununi. Percy Grey skýrði alla leyndardóma liðna tím- ans, sem íiöfðu verið svo óskiljanlegir. Hanu gerði grein fvrir því, hvernig á því hefði siaðiað svo var að sjá, sem hann hefði rofið tryggðir við Myrtle, sagði, hvernig Earle Townsend hefði, eptir að hann hafði fundið hana við gröfina, farið með hann á vit- firringaspítala, og þaðan hefði hann nú sloppið og komizt inn í Townsends-ibúðarliúsið. Myrtle skvrði frá öllu því sem lesarinn hefur þegar sjeð, og svo þar að auki frá þvf, Lvernig húu Íiefoi leitað aðstoðar lögreglunnar og fengið lauinazr inn í húsið, með þeim árangri, sem lesarinn hefur þegar sjeð. Það var lítið sofið í Townsends liúsinu þessa nútt. Morguninu eptir haföi síðasti þátturinn í þess- ari voðalegu tragedíu Verið leikinn, þvf að Earle Townsend hafði framið sjálfsmorð í fangaklefanum. Ilann var jarðaður daginn eptir með sinum fyrri glæpsystkinum, og peningainir, seni hann liaföi reynt að strjúka með, voru apturlagðir við Townsends-arfinn. Einni viku síðar fór fram lijónavígsla, svo lítið bar á, í íbúðarhúsi Townsends, og loksins gat-Percy Grey gert tilka.ll fyrir allt lífið til konu þeirrar sem

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.