Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.02.1893, Blaðsíða 2
2 LÖOBERG MIÐVIKUDAGINN 22. FEBRAÚR Hí-3. '£ ö g b c r g. < ieíiö át aö 573 llaiu Str. M iimipcg pf 7"A« I.oijnír^ Printing &* Publishine; Coy. (Incorporated 27. May 1890). KrrsTjóRi (fcDtTOR); PJAAR H/ÖRLEIFSSON > usiness manager: MAGNLS PAULSON. \UóLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrii 30 orS eða 1 þuml. oálkslengdar; 1 doll. urn mánuðirn. A stærri b iiglýsingurn eoa augl. um lengri tíma at- slitiur epur samningi l'.ÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður a8 til kynua skrtjt-ga o< geia um fyrvcrandi bú uaff jaínfram . UTANÁSKKIPT til AFGREIt)sI.USTOFU blaðsins er: TIJE LÓCBEfJC PHINTINC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖOBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. —MIÐVlKU DAGINN 22. FEli. 1893.--- \3T Samkvæmt, landslogum e,r uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem , er í skuld við blað- >.ð flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vigum tilgang'. Cjp- Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blað’.nu vrðrkenning fyrir móttöku nllra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapenmga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Re f/istered Letter. Scndið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. SAMSKOTIN til sjera Matth. Jochumssonar. Oss hefur verið færð eptirfylg’j- anii áskorun: Hr. ritstjóri Lögbergs. Eins og yður er kunnugt, er ver- ið að gangastfyrir pví, að skjóta sam- an hjar meðal Vestur íslendinga far- areyri handa sjera Matthíasi Jochum- syni, til þess að veita honum færi á að heimsæaja Chicago-sjfninguna í ár. Vjer göngum að pví vísu, að f>jer sje- uð oss undirrituðum samdóma um pá miklu pakklætis-skuld, sem vjer allir fslendingar erum í við þjóðskálJið, og að petta sje vel valið tækifæri til að votta honum heiður og f>ökk. Vjer efum pví ekki, að f>jer munið í blaði yðar styðja að gcfðum og greiðum undirtoktum almennings undir mál f>etta, og vildum vjer, jafnframt f>ví sem vjer iátum f>essa von í Ijósi, mæl- agt til, að þjer vilduð sýna naálinu pá velvild að mæla með f>ví, veita sam- skotum móttöku og birta nöfn og upphæðir frá gefendunum í blaði yð- ar, par eð pað getur veriðýmsum vin- um þess, sem styðja vilja mál þetta, þægilegra að geta snúið sjer til blaðs yðar, en að purfa að senda tillög sín sjerstaklega á annan bátt. Eu ætlazt cr til, að öll samskotin verði svo afhent á aðalmóttökustað samskotanna, á af- greiðslustofu „Heimskringlu,“ sem ráðstafar farbrjefs-útvegun og lreim- sending eptir samkomulagi við sjera Matthias. Væntandi beztu aðstoðar og und- irtekta frá yður í máli þessu, erum vjer yðar með virðingu. Winnipeg Febr. 20. 1893. J. Helgason. I>orh. Sigvaldson. S. J. Jóhannesson. J. W. Finney. Sigfús Anderson. Kr. Stefánsson. Eyólfur Eyólfsson. * * * Auðvitað getur f>að ekki verið annað en ánægjuefni fyrir Lögbarg, að þessir ofanritaðir menntamenn, sem líklegast finna rnest til þakkíætis- skuldarinnar við þjóðskáld íslands, með f>ví að f>eir hafa tekið sig fram tim að gangast fyrir því, að hún yrði að nokkru borgtið, skuli hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að það mundi | vera heppilegra, að fá fylgi Lögbergs i þessu máli. En ekki getum vjer neitáð því, að oss hefði þótt laglegra, að þeir hefðu nokkru fyrri komizt að slíkri niðurstöðu. Vjer gerum oss í hugarlund, að flest'r sanngjarnir menn muni við það kannast, að vel hefði farið á þvf, að gefa báðum íslenzku frjettablöðunum tækifæri til að láta I ljós skoðun sína jafnsnemma um það mál, úr því að ætlazt er til, að þau starfi að því jöfnum höndum, ekki sízt þar sem svo stendur á, að undirtektir Lögbergs hljóta að koma heim til ættjarðar vorrar einni póstferð síðar en sú grein Heimskringlu, er í fyrstu gerir málið að umtalsefni. En „betra er seiut en aldrei,“ og í góðsemi vorri dettur oss ekki í hug, að láta þessa heldur ólaglegu ókurteisi hafa nein áhrif á undirtektir vorar. Áður en vjer förum frekara út í málið sjálft, getum vjer ckki leitt hjá oss, að minnast á það óheppilega atvik, að mál þetta er h&fið bæði af hendi þeirra manna, sem hafa tekið sig fram um að senda blöðunum áskoranir því viðvíkjandi og af Heimskringlu, með staðhæfing, sem er gersamlega ósönn og byggð á allt að því hlægilegum misskilningi. í áskoruninni til Heims- kringlu stendur: „Eins og kunnugt er af blöðunum, hefur þjóðskáldinu sjera Matthíasi Jochumssyni verið syndur sá sómi, að honum hefur verið bo$ið að mæta á Chicago-sýningunni sem.fulltrúa af íslands hendi“. Heims- kringla gleypir þetta hull alveg ómelt og segir meðal annars: „Er það ekki þjóðar-skömm, að gera hann ekki fær- an um að þiggja það sæmdarboð, að mæta á heimsins stærstu og merkustu alþjóða-sýningu sem fulltrúa af ís- lands hendi?“ Sannleikurinn er auðvitað sá, að það hefur livergi komið til orða, nema í Heimskringlu, að bjóða sjera Matth- íasi nje neinum öðrum íslendingi, að mæta á Chicago-sýningunni sem full- trúa af íslands hendi. t>ið er ofurlít- ill flugufótur fyrir þessari svaðliæfing, en sá flugufótur er allt að því eins veikur eins og hann getur verið, úr því hann er þó til á annað borð. Það eiua, sem mönnum er kunn- ugt um þetta sæmdarboð, sem sjera Matthías hefur fengið, er það, að í Norðurljósinu stóðu í haust sárfáar línur þess efnis, að fund ætti að halda í Chicago í sumar til þess að ræða um þjóðsagnir (Folklore Congress), og að sjera Matthíasi hefði verið boðið að mæta á þeim fundi. Ekkert hsfur verið látið ujipskátt um það, hverjir það væru, sem til þessa fundar stofn- uðu, og fyrir allt, sem enn er kunnugt, geta það verið húmhúgistar, sem sjera Matthías gæti talið sjer vanvirðu en ekki sóma að leggja lag sitt við. I>að má líka vel vera, að því sje allt annan veg varið, að til fundar þessa sje stofnað af merkum mönnum, svo merkum, að Matth. Johumsson, íslands vinsælasta nútíðar-skáld, sje fullsæmduraf því, að fara vestur yfir Atlantshafið í því skyni að eiga tal við þá. Yjer vitum það ekki, og enn hefur ekki komið fram nein bending um það, að neinn annar íslendingur vestan hafs sje oss fróðari í því efni. En hvað sem um það er, |>á er það víst, að fundur þessi stendur í engu öðru sambandi viðChicagosýninguna, en því, að hann á að haldast í Chi- cago meðan sýningin stend ir yfir. l>að er því í mcira lagi ónákvæmt, að fara að telja mönnum trú utn, að sjera Matthíasi hafi verið boðið að roæta á Chicago-sýrnngunni sem fulitrúa af íslands hendi. Setjum svo, að einhver flokkur manna á íslandi ætlaði að balda fund í sumar um þingtímanu, og veldi Reykjavík fyrir fundarstað með hliðsjón af því, að þá gætu funcl- armenn haft ánægju af því að vera við þingið. Mundi ekki verða hlegið að því, ef einhver fundarinanna teldi sig fulltrúa sinnar sveitar á þinginu? Hann gæti það samt með alvcga sama rjetti, eins og Heimskringla talar utn sjera Matthias sem fulltrúa fslands á Chicago-sýningunr:i. t>að er gremjulegí, að inálið skuli hafa verið hafið svo óhöndug- lega, »ð hyrjað skuli liafa verið með því að láta það verða að atblægi,eins og það vitalega hefur orðið í höndum þeirra niaiina, sem enn hafa um það fjallað. I>að er gremjulegt vegna J>ess, að bak við þessa satnskota-áskor- un liggur auðvitað góð hugsun og allt annað en hlægileg, sú, að sýna M. Jochumssyni sóroa, skáldinu, sem hin núlifandi fslenzka kynslóð á að öllum líkindum almennari andlega nautn að þakka en nokkrurn öðrum rithöfundi. — Síðan þessu samskota-máli var lireyft í Heimskringlu höfum vjer átt tal um |>að við allmarga landa vora lijer i bæ. Athugasemdir þær sem frarn hafa. komið hafa verið mjög svipaðar lijá þeirn öllum. Ollutnhef- ur þeini þó*t þaö rnaklegt og sæmi- legt, að sjera Matthíasi væri sfndur einhver áþreifanlegur vottur þess, að menn mettu nokkurs þá andlegu fjár- sjóðu, sem þjóð vor áhonum að þakka. En þeir hafa spurt: „Er nokkur vissa fyrir því að sjera Matthías sjo fús á að sæta því hoði, að sækja þennan Chicago-fund. Og ef svo er, eru þá ekki aliar líkur til, að liann leiti styrks af alinentiings fje á Islandi til þeirrar farar, og fái hann? Ef sjera Matthías hefur þegar sótt um þunn styrk, og urnsókn hans liefur verið tekið vel, er það þá ekki hreinn slettirekuskapur og ómynd af oss lijer vestra, að vera að hlutast til urn að sjá honum fyrir farareyri?“ Þessum og þvílíkum spurningum höfum vjer hvervetna mætt, og oss virðast þær svo feðlilegar, að vjer er- um alveg sannfærðir um, að þær muni hvervetna koma fram rneðal skyn- samra manna, sem nenna Nð hafa fyrir því að hugsa nokkuð um máiið. Vor skoðun er í stuttu máli þessi: Það eru öll Hkindi til að sjera Matt- hías langi til að fara á Chicago-sýn- inguna; vjer gerum oss í hugarlund, að flestir menn muni vera með því markinu brenndir, eins á íslandi eins og annars staðar. Hann getur auð- vitað ekki sótt um styrk til þess að fara á sýninguna, af því að honum hefur ekki verið á hana Vioðið, og hann á þangað ekkert meira eða brýnna erindi en hver annar íslend- ingur. En hann getur sótt um styrk til að fara á fund þann í Chicago, sem honuui hefur verið hoðið á — og það hefur hann aðöllum líkindum nú þeg- ar gert, svo fratnarlega sem honum þykir íundur sá svo virðulegur, að sjer sæmi að sinna tilboðinu. Svo er eptir að vita, hvort sá styrkur fæst. Áður en sú vitneskja er fengiri, skorumst vjer undan að gangast fyrir nokkrum samskotum í þessu skyni. Meðan vjer vitum ekki meira en vjer vitum nú, á slík sam- skotaleitan í vorum augum alls ekki við, er mjög óviðkunnanleg van- trausts yfirlýsing gegn því veitingar- valdi, sem sjera Matthías liefur að öll- um líkindum þegar snúið sjer til, og þar af leiðandi einhver sú óheppileg- asta aðferð, sem hugsazt getur, til þess að sýna sjera Matthíasi sóma og gera honum greiða. Menn munu spyrja, hvað lengi vjer þá viljum bíða eptir þeirri vit- neskju. Svar vort er: þangað til næst-næsti póatur kemur til vor heim- an frá íslandi. Það má búast viðþví, að um það leyti megi sjá af blöðunum íslenzku, hvort málinu hefur þokað nokkuð áfram. En til frekari fullvissu höfum vjer ritað landshöfðingja ís- lands og spurt hann, hvort nokkrar ráðstafanir hafi verið gerðar til að styrkja sjera Mátthías til þessarar ferðar, eða hvort líkindi sjeu til, að þær verði gerðar. Yjer vonum að brjef þetta fari heim til íslands með næsta skipi, sem þangaðfer frá Skot- landi, og að vjer fáum svar apturþeg- ar um hæl. Skyldi svo niðurstaðan reynast sú, sem vjer fastlega vonum, með því að það er eðlilegast og sjera Matthí- asi mestur sómi, að hann verði styrkt- nr til ferðar þessarar af sjóði sirinar eigin ættjarðar, þá erúttalað um þetta mál af vorri liálfu. En skyldi sú von vor hregðast, þá munum vjer skora fastlega á alla vini blaðs vors, alla vini sjera Matthías Jochumssonar, alla Vini íslenzkra bókwennta, alla góða drengi hjer vestan hafs, að »ýna, livern hug þeir bera í brjósti til sjera Matth- íasar, sýna að þeir sjá ekki eptir nokkrum centum til að gera honum heiður og ánægju, þegar sliks er leit- að á skynsamlegan bátt og með hæfi- legri fyrirhyggju. Vjer erum allsendis óhræddir um, að þau samskot ganga greiðlega, ef til þeirra ken-.ur — Qvo vel þekkjum vjer lesendur þessa blaðs. Og menn þurfa ekki að bera minnsta kvíðboga fyrir, að J>au gcti ekki komið að til- ætluðum notum fyrir stuttleika tím- ans. I' ð <>i’ engin ástæða til að bú- ast við, að sjera Mattbías mundi leggja af stað fyrr en í júnímánuði, og um það leyti er auðgefið að hafa komið öllu því til hans, sem menn vilja láta af liendi rakna. HEIMILID. [Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem eeta heyrt undir „Heimilið“, verða teknar með tökkum, sjerstaklega ef tær eru um biiskap, én ekki mega [œr vera mjög iangar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á jiess konar greinum: Editor “Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] STARFSREGLUR MEÐAL BÆNDA. Flptir W. C. Grakam, PortageLa Prairie (i>ýtt úr the Nor‘ vvest F'armer and Miller) Það or opt sagt, að bændur þurfi ekki að vita allt „þetta,“ hvað sem ,,þetta“ þýðir í þessu sambandi, og ef til vill verður liið sama sagt um ritgerð þessa. Það undarlegasta er, að það eru eingöngu bændur sjálfir sem við- hafa óvirðuleg ummæli um andlega og verklega ylirburði, setn bóndinn ætti að hafa í skeiðhlaupi lífsins. En það er hót í máli, að [jað eru aðeins þeir bændur, sem enga yfirburði hafa í þessa átt, sem svo tala; þess vegna eru þeirekki færir um að vera dómar- ar í þessu efni. Þeir talaaðeins eptir sinni eigin reynslu, en liún er mildast talað ekki mikils virði eða eptirsókn- arverð. Starfsmenn af öllu tagi og allir hugsandi menn munu játa með mjer, að það sem bændum sje einna mesta óbólavant, sje reglubundin að- ferð við búskap sinn og meira andans afl. Þekking er afl, því trúum vjer. En það er ekki afl til að geta unnið meira með liöndunum en gert er sem vantar, lieldur afl til að vinua meira með andanum, mciri þekking. Bónd- inn getur lypt nógum þunga, getur dregið saman nóg hey á dag, en það sem vantar er meira hugvit við Jiessa hörðu vinnu. Suinir munu segja: þetta er nú gott og blessað, en hvern- ig getur slíkt hjálpað mjer að borga skuldir mínar. Margir álíta, að ef ekki er strax hægt að koma einhverj- um hlut í peninga, Jjá sje hann ekki eptirsóknarverður. Það er nú einmitt það, sem jeg held fram, að með því að nota andans afl meira, geti bónd- inn grætt meiri peninga. Því meirasem maður hugsar,þess betri maður er hann—ef hann ekki er að liugsa, illt í hvaða stöðu sem er. Presturinn hefur Jjví meira afl til að frelsa sálirnar, því meir sem hann hugsar um köllun sína sem er að frelsa sálir. Læknirinn er því betri læknir sem hann hugsar meir um iðn sína og fylgist með framförum læknisfræð- ínnar. Verzlunarmaðurinn er betri verslunarmaður og meiri líkur til að honum lieppnist starfi sinn, ef hann er hugsandi maður og hefur vanið sig á að reikna út og skilja hina j'msu við- burði í viðskipta heiminum. Og eins er með bóndann, sem befur hina mik- ilvægustu starfsgrein heimsins fyrir atvinnu, að honum ætti að farnast bet- ur ef hann hefði meira andans afl. Jeg vona að bændur taki ekki orð mín svo, að jeg sje að gcra lítið úr þeim almennt. Þvert á móti, jeg Jjekki marga bændur semstanda jafn- fætis mönnum í öðrum stöðum hvað snertir andans afl, en því er verr og miður að Jjað er ekki meiri hlutinn. Jeg er að finnn að við þá sem áttu og gátu komizt lengra en þeir hafa gert- Veraldarsagan' sýnir, að margir mestit roenn heimsins hafa verið af bænda flokk uum. Þúsundir þeirra inörgu manna, sem eru í háum embættum þann dag í dag, eigu rótsína að rekja til óbrotinna hænda. Þeir hafa verið uppaldir á óspillturn heimilnm, svo andi Jjeirra hefur orðið hreinn og sterkur og þeir hafa áunnið sjer háa stöðu ineðal þjóðanna. En hve marg- ar þúsundir eyða ekki æfi sinni [jann- ig, að þeir aðeins eta, og hugsa að líf- ið liafi ekki meira að bjóða, ]jó þeir hefðu að rainnsta kosti getað komizt svo hátt, að vera álitnir gáfaðir, virtir og roegandi bændur. Það er aldrei tekið fram um lækna kaupmenn, lög- menn nje presta, að þeirsje upplystir menn. Það cr gengið að því sem sjálfsögðu, að svo sje. En þegar tal- að er um bændur er þess sjerstaklega getið, og með því gefið í akyn, að slíkt sje sjaldgæft meðal þeirra. Enginn taki samt orð mín svo að jeg ætlist cil að bændur láti alla syni sína fá latínuskóla inenntun, þó slíkt ætti ekki að vera mikið slys. En jeg er að hvetja bændasyni til að hefjasig upp og hafa hærra takmark í lífinu, svo að næsta kynslóð standi miklu framar en sú liðna. Hví nota ekki bændasynir tómstundir sínarbæði vet- ur og sumar betur en er, til að auðga anda sinn með þekkingu sem bæði yrði Jjeim til gagns og gleði? Því miðui erja þeir svo mikið almennt að [jeir ýmist eru of þreyttir til að lesa og læra, eða þeir þá hafa engan vilja til þess og vilja heldur eyða títna sín- um úti í hesthúsi en lesa búnaðarrit eða önnur rit, jafnvel ekki dagblöðin. Slíkir bændasynir eru ekki bændur. Þeir eru þrælar sljós anda og erils. Á hinn bóginn er þess að gæta, að þó bændasynir vildu mennta sig með f>ví að lesa, þá eru engar fræðibækur til á lieimilinu, opt engin bók af neinu tagi nema biblían, og hún cpt rykug af brúkunarlcysi. Það eru til margir bændur sem ekki eyða $5 um árið í bækur, og margir sem ekki kaupa neitt húnaðarrit. Eitt eða tvö póli- tisk flokksblöð er allt sem til er að lesa á heimilum, og eru þau opt sví- virðilegust af öllu sem hægt er að lesa, að undanskildum tíu centa nóvellum. Opt á tíðum er ómögulegt fyrir bóndann að láta son sinn fá neiua æðri skólamenntun,og ekki einu sinni að láta hann ganga á verzlunarskóla, en þetta er ekki svo livað snertir al- þýðuskólamenntun. Hvar sem jeg fer, liitti jeg stóra drengi sem hafa veiið látnir hætta á alþýðuskólunum og settir við plóginn, áður en Jjeir eru búnir með þriðju lestrarbókina og „bosinn“ (því faðir slíks drengs er ekki annað) segir: „hann er búinn að læra eins mikið og jeg lærði, og jeg kemst af með það.“ Það eru litlar líkur til að drengurinn fá smekk fyrir lestur eða lærdóm, ef hann er tekinn af skólanum áður en bann að neinu leyti liefur komiztinn í ríki bókmennt- anna. Ef drengir þar á móti eru látn- ir læra allt það sem kennt er á alþýðu- skólunum, þá mun Jjá, ef nokkur heili og dugur er í þeirn, Jjyrsta eptir meiri lærdúm. Bjóðið slíkum drengjum að ganga á verzlunarskóla yfir vetrar- mánuðina, og sjáið hve lengi þeir cru að hugsa sig um að taka því boði. Jeg get ekki skilið hvernig feður geta ætlazt til að drcngir þeirra lialdi sínu í skeiðhlaupi lífsins, þegar þeir eru sendir út í veröldina til að eiga við- skipti við kæna, æfða og menntaða meun, án þess að hafa nokkra æfingu eða menntun, sem geti komið þeimað haldi. Það er ekki að undra, þó þeir opt verði undir í peim viðskiptum. Þó slíkir drengir geti sjeð galla á hesti eða Jjekkt aldur á kú, þá er hann eins og barn í höndunum á æfðum starfsmönnum. Hvað er það þá, sem jeg vil að bóndinn geri? Það, að hann læri að hugsa og álykta fyrir sjálfan sig, svo hann sje ekki upp áaðra kominn meðað segja honum hvað hann á að gera. Að hann læri betur að þekkja starf og starfsreglur. Að hann læri betur að þekkja búnaðarvísindin, svo hann skoði búnaðinn eins og mikilvæga starfsgrein, en ekki að eins sem veg>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.