Lögberg - 01.03.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.03.1893, Blaðsíða 1
Logbkrg er gehft Qt hvern miðvikudag og laugartlag aí 1 IIK LöGHERti PKINTING ói; I'tl BLISHIM* CO- SUrifstofa: Aígreiftsl u-.tofa: l’rentsnnftja 573 Wain Str., Winnipeg Lostar $2,00 um arift (á Íslandi ö horgist lyirfram.— Einslök nún er »0 c. Logbrrg is puhlished every W^dnesdav md S&turday by Tnr. Lógberg printing & publk»hinci «.o at 573 Main Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year pnyaV c n advance. Single copies 5 c. 6. Ar. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 1. MARZ 1893. ( Nr. 15. ROYAL GROWN SOAP K.óngs-Kórónu-Sápan er ósviki n hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar lilaupa ekki ef húu er brúkuð. Eessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winqipeg. A FriQrikzson, mælir rr.eð henni við lauda sína. Sápan er í punds stykk jum. Umfram allt reynið hana. The Loniion & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba OFFICE: 1.95 Lombard |Str.. synd í efri málstofunni. Gladstone liefur nú44atkvæði umfrain ífulltrúa- deildinni, og fylgismenn hans greiða sundrunsarlaust atkvæði með honum í liverju atriði, og sækja ágaíllega fundi, svo að ekki eru nokkrar minnstu líkur til sem stendur, að f>a;r vonir apturlialdsflokksins rætist, að peir flokkar, sem hlynntir eru frsku heima stjórninni, tvístrist. Að pví leyti eru horfurnar hinar beztu fyrir Glad- stone og frjalslyndu flokkunum brezku og írsku. En að hinu leytinu eru miklar viðsjár me.ð mönnum í IJlster, aðal-landsparti peirra íra, sem mót- fallnir eru heirnastjórninni, og er sagt að meiri ofsi sje í inönnurn par, en leiðtogar frjálslynda flokksins vilji kannast við. Til dæmis um, hvernig mönnuin farast orð í Ulster, má geta pess, að borgarstjórinn í Belfast spáði í síðustu viku í rseðu, sern liann hjelt yfir almenningi, að borgarastríð mundi verða komið upp innan sex mánaða. WINNIPEG. tteo.J- Maiilson, i-ocai manager. E>ar eð fjelagsins agent, Mr. b. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, J>á snúi inenn sjer til þess manns, á Grund, er liann hefur fongið til að líta eptir pvi í fjærveru sinni. Allir p>eir sem vilja fá uppljfs- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa manns á Grund. FRJETTIR CANADA. í Sakatehewan-terrítóríinu or komin á stað hreyfing i pá átt að heimta af sambandsstjórninni, að sá landshluti verði innau skarnms viður- kenndur sem fylki. Saskatohewan er miklu stærri en Manitoba, oghefurnú fullt eins marga íbúa eins og Mani- toba h afði, þegar hún varð fylki. BAIVDAKÍIÁIV Ofursti einn frá Chieago situr í haldi í Nexv York, var tekinn fastur fyrir tvíkvæni,en eptir fáeinar klukku- stundir hafði kcmizt upp, að liann átti að minnsta kozti 12 konur, og líkindi til, aðhann eigi ]>ær fleiri. Öldungadeild congressins sjfuist ekki hafa eins steika löugun til að leggja Hawaii-eyjurnar undir Banda- ríkin eins og Ilarrison forseti. Búizt er við að málinu verði ekki ráðið til lykta fyrst um sinn. Ýmsir af lesendum vorum muna sjálfsagt eptir Nellie Dunn, vændis- konu þcirri sem fj'rir fáum mánuðum drap veitingamann frá Emerson, en slapp við hegningu, með því að lík- skoðunar-nefndin í Pembina. sem hafði málið með höndum, komst að þeirri niðurstöðu, að Nellie liefði átt hend- ur sínar að verja. í síðustu viku skaut þessi kvcnnmaður inann aptur í Spokane, Wash., en þar gekk lienni ekki eins greiðlega að sleppa eins og í Pembina, heldur var hún drepin án dóms og laga. í samræðu við enska pílagrítna ljet páfinn í ljós þá von á mánudag- inn að England mundi áður en langt liði aptur verða kaþólskt land, kvað mörg merki þess sjáanieg. Afarmikill kuldi er sagður þessa dagana á Tjfzkalandi og Rússlandi. f fjdkinu Kalonga í Mið-Rússlandi voru hjer um daginn 12 börn á leið heim til sín frá einum skóla, og urðu öll úti. BETRAER SEINT EN ALDREI. Aukakosningarnar ÍTLOND. á Englandi hafa verið Gladstone svo mjög í vil, að liálft í hvoru er búizt við, að kvatt verði til almennra kosninga aptur þegar í sumar,- til þess að s/na sem ljósast lávarðamálstofunni, sem vafa- laust fellir heimastjórnar-frumvarp Gladstones, hver vilji landsins er og að málstofan og lávarðatignin sjálf er hættu stödd, ef þrákelkni verður Eins og ölluin lesendum Heims- kringlu er kunnugt, hefur frjettaritari þess blaðs í Minneóta nú f lengri tíma verið að senda blaðinu jfmsar frjettir um prest vorn og safnaðarmál Norðurbyggðar (Vesturheimssafnað- ar.) Og með því að sumir þessara frjettapistla eru þess efnis og af þeim rótum runnir, að vjer getum ekki sóma vors og safnaðarins vegna leitt hjá oss lengur, að gera dálitlar athuga- semdir við nokkur atriði í greinum frjettaritarans, þó oss liinsvegar þj'ki eiðinlegt, að vera neyddir til að taka til máls í blöðunum af greindum á- stæðum, þá viljum vjer biðja yður, hr. ritstjóri Lögbergs, að gera oss þann greiða, að Ijá eptirfylgjandi lín- um rúm í blaði yðar. Yjer viljum þá fyrst minnast á grein, er stendur í 25. nr. Hkr. 6. árg. Frjettaritarinn segir þar meðal ann- ars; „Við soinni messuna gengu til altaris milli 10 og 20,en misklíð prests og sumra safnaðarlima olli þvf, að ekki voru fleiri, er til altaris gengu.“ Hjer er tvent að taka til greina, Ilið fyrra er, að leiðrjetta rangliermi frjettarit- arans á tölu altarisgestaJna. I, fólks þess er í það sinn gekk til a aris, var um 20. (Vjer höfum ekki skj’rslu prests j'fir það, fj'rir okkur hjer, svo það getur munað því, að það sje einum fleira eða færra en 20, fyrir hið sama), auk fermingarbarna, sem voru 0, og einnig gengu til altaris hið sama sinn. Og verður þá tala altaris- gestanna eptir vorum reikningi milli 20 og 30 f staðinn fyrir milli 10og20, eins og frjettaritaiinn kallar það. Siðara atriðið er misklíð sú, er hann vninnist ámilli prestsins og sutnra safnaðarlima. Pað atriöi álítum vjer, að frjettaritarinn hefði aldrei átt að minnast á f blaðagrein, ekki frekar en sumt annað, sem honum hefði að voru áliti verið miklu sæmra að þegja yfir, heldur en að fljúga með í frjetta- blöð, sjálfum sjor til vanvirðu og öðr- um til leiðínda. Hverjir voru þessir sutnir safnaðarliroir, sem frjettaritar- jnn talar ujn, að hafi lent, í misklíð við l'ala alt- prest, og þar af leiðandi ekki getað verið til altaris? Vjer viljum þessu atriði til skyringar geta þess, að eptir vorri beztu vitund var það að cins ein kona, sem átti tal yið prestinn um þetta efni (altarisgönguna.) Og setj- um nú svo, að afleiðingin af þessu samtali konunnar og prests hafi orðið sú, að hún varð ekki til altaris það skiptið, [>á vonum vjer, að hver skjn- berandi maður geti sjeð, hvað ósæmi- legt það er fyrir menn, er vilja heið- virðir heita, að hlaupa með hvert smá- atriði, er á milli kann að bera, í dag- blöð, og gjöra þar úlfalda úr myílug unni, setn frjettaritaranum er því mið- ur svo gjarnt til. Vjer viljum ekki vera fjölorðir utn þetta atriði, með því að oss virðist það vera að eins málsaðilunum sjálfum viðkomandi og engum öðrum; þeim mun einnig það mál kunnugast sjálfum. Önnur grein, er vjer vildum minnast á, stendur í 43. nr. Ilkr.sama árg., og hljóðar þanuig: „0. júní 1892, var fundur i kirkju Norður- byggðar. Á þeitn fundi bauð N. S. E>. söfnuíinuin að setja ekki upp neitt kaup fyrir næsta ár, hann tæki f>ara við þvf er hver vildi að sjer rjetta. Ilann kvaðst gera þetta boð, til að sljetta úr því ósamlyndi, er væri milli síri og safnaðarins. Honurn var svar- að því, að fólk hjer væri ekki svo sínkt, að það sæi eptir peningunum, heldur risi óánægjan út af þvi, að menn þættust ekki fá fullgildi pen- inga sinna, eða með öðrum orðum, að hann væri ónógur prestur. Boði prests var með atkvæðagreiðslu hafn- að, en prestlaun ákveðin $110, ef prestur j'rði hjer framvegis.“ H jer kemur frjettaritarinn frarn í sínum eðlilega ham. Hann gefur sem sje fyrst fyllilega í skyn f þessari grein sinni, að alment ósamlyndi eigi sjer stað milli sjera Stgr. og Ve.stur- heimssafnaðar. Vjer vitum alls ekki til að það sje svo. Og því til sönn- unar viljum vjer geta þess, að frjetta- ritarinn sjálfur, sem er einn af vorum safnaðarlimum, (þó apturhalds-með- limur sje) var áður, og optar en einu- sinni búinn rð hefja ósamlyndi og ó- þarfa áreitni við prest vorn. Og á þessum umrædda fundi brejHti hann ekki vana sínum, því meiri hluti þeirr- ar óánægju, sem þar kom í Ijós, var frá honum sjálfum. Það var hann einn, sem gaf þessi göfugu svör, er hin umrædda grein hans flytur almenn- ingi undir þeirri fölsku blæju að þau skuli skiljast sem svör safnaðarins. Það þarf naumast að taka það fram, að frjettaritarinn veit eins vel og vjer, að prestur gerði ekki tilboð sitt um launin í tilliti til alls safnaðar- ins, holdur einungis einstakra manna, sem kynriu að vera óánægðir með sig senr prest; þá skyldi þeim þannig gefast tækifæri að vera undan þegnir að gjalda sjer, ef þeir vildu. Og þegar gengið var til atkvæða í þessu máli, var það eindreginn vilji fundarins að færa ekki niður laun prestsins. E>á stendur einnig dáindis suotur grein í 10. tölubl. 7. árg. Kringlunnar frá sarna höfundi. í henni segir meðal annars svo: „Safnaðarstjórn Norður- hyggðar boðaði til almenns safnaðar- fundar 14. þ. m. En er fundarboðið kom fyrir prest, kvað hann það ólög mætt, sökum þess, að hann sjálfur hefði ekki samþykkt að furidur skyldi verða.“ lljer er sumpart hallað sannleik- anum og sumpart farið með hreiu ó- sannindi. Sannleikurinn í þessu er nefnil. sá, aö safnaðarnefnd Norður- bj’ggðar kom sjer saman um, að halda almennann auka-safnaðarfund, þenuan dag, sem rrjettaritari tilgreinir en það. komst aldrei svo langt, að fundur væri boðaður, það að eins barst út, aðsafn- aðar stjórnin ætlaði að halda fund; þar fyrir er það tilhæfulaust, að prestur hafi Ónytt fundinri, þegar fundarboðið konr til hans [eins ogskilja má á grein frjettaritaransj, af þeirri einföldu ástæðu, að fundarboðið var aldrei neitt. Nefndarmenn sumir áttu að eins tal við prest um fundinn, og syndist presti heppilegra, að vinda ekki svo bráðan bug að honum, heldur að nefndin og prestur töluðu sicr betur saman, áður en boðað væri til fundar, og fundur væri síðan boðaður við næstu guðsþjónustu-samkomu, eða fyrstu samkomu sem fjelli, eins og safnaðarlög vor gera ráð fyrir, að fundir skuli boðast. Oss dettur nú í hug að öllum sanngjörnum og skynberandi mönn um synist það ekki nema eðlilegt, þó þetta yrði að sasnkomulagi með presti og safnaðarnefnd, sjer í lagi þegar þess er gætt, að presturhaíði ekki hið minnsta á móti því, að fundur væri haldinn áleit þao miklu fremur nauð- synlegt; ekki var heldur nefndinni neitt kappsmál mcð að halda íuudinn innan fárra daga, cða nokkuð því líkt En þetta þoldi ekki frjettaritar inn og máske íleiri hans fylgismenn sem þóeru (sem betur fer) ekki marg- ir af safnaðarmönnuin vorum, því hjerna okkar á milli sagt rís flestum safnaðar og enda utansafnaðarmönn um hugur við aðferð og fratnkomu frjettaritaruns í safn.iðarmálum. Enn fremur segir frjetturitarinn í þessari grein: „Tók sig J>\ í saman flokkur manna, og boðaði fundþann 14. þ. m í húsi S. M. S. Askdal. Á þann fund voru allir boðaðir (bætir liann við) jafnt utan sem innansafnaðarmenn. Ekki er ófrjálsiyndið! (og þó yfiríást að bjóða prestinum). lin hvernig var svo þessi heiðarlegi fundur boðaður? Idann var þannig boðaður, að skjal kom á gana; með rithönd o<r undir- skript frjettaritarans. Fundarboðið hljóðaði þannig, að ræða skyldi yms áríðandi mál, er við kæmu Norður- byggð- Maður var sendur af stað með skjalið, og aliir sera vawu því hlynnt- ir, að fundur yrði haldinn á tjeðum stað og tíma, áttu að rita nöfn sín 4 það. Fáum mun hafa verið full kunn- ugt, hver þessi áríðandi mál voru, sem um áttu að fjalla á þessum fundi. Eigi að siður skrifuðu nokkrir nöfn sín á fundarboðið, en ekki voru það yflr 5 af safnaðartnönnum (frjettarit- arinn ineð talinn); þó mættu ekki 2 af þeim á fundinum. Ilvernig var svo fundurinn sóttur. Frjettaritariun gefur það til kynna í liinni umræddu grein, raeð svo feldum orðum: „Fundurinn var einn af fjölmennustu fundum, sem hefur verið haldinn hjer.“ Vitanleo-t er það að fundir vorir eru allt af helzt til fámennir, en eigi að síður höfum vjer nokkruni sinnum haft fieiri á fundi en ~1, eins og á Askdals-fundinum voru, að tveimur heimamönnum með töld um. Þegar funduiinn var settur, koin hið leynilega ]>rógramm fyrst í ljós þannig, að frjettaritarinn stóð upp og skyrði tilgang þessa fundar fjfir geslum sínum á þa le.ð, að þessi fundur \æri haidinn í þeiin tilgargi að læða im fjelagsmál þessarar bygð ar, og væri það að hnns Sliti nauðsj’n legasta málið, að tala um samband prests og safnaðar, og hvort tiltæki legt mundi vera að lialda prestinn framvegis. A þessu roá’li bj-rjað: fundurinn, og endaði líka. og það með svo löguðum orðræðum, að jafnvel ut- ansafnaðarmönmun reis hucrur við Einn þeirra sagðj til dæinis afdráttar- ( laust, að sjera Steingríinur væri full- góður prestur, og þnr að auki kæmi utansafnaðarmönnum hann ekkeit við. Alit meiri hluta fundarins sað, segir frjettaritarinn, að sú sundr- ung, sem eigi sjer stað ( kirkju og kristindómsmálum hjer í [>essnri bygð, væri runniu frá N. S. Thorlákssyni. Vjer skulum nú ekki deila við höfundinn stórt um þetta atriöi, af því að vjer álítum það nákvæmlega hið sama og sumum öðrum prestunr er borið á bryn, sem halda vi)ja fast við prógramm hinnar iútersku kirkju. En hitt viljum vjer leyfa oss að benda að fundur þessi er haldinn, og frjettagrein rituð í þeim ákveðna til- gangi að koma að þessari höfuð-krvdd- jurt, sem frjettaritarinn segir, að hafi verið álit meiri hluta fundarins nl. að heppilegasta meðalið væri að segja prestinum upp þjónustunni. Einhverjum kynni nú að koma til hugar að spyrja þannig: Ilvaða fólk var svo saman komið á þessutn fundi? Flestum ókunnugum mundi hug- kvæmast að Segja: E>að hefur auðvitað verið safnaðarfólk, þar eð safnaðar mál voru eingöngu rædd. Eti sann- leikurinn er, að 8 safnaðarmenn voru á fundinum og 13 utansafnaðarmenn. Forseti var utansafnaðarmenn. Forseti var utansafnaðarmaður, skrifari safn- aðarnraður (frjettaritari). Nú kynnu sumirað hugsa, að þeir safuaðarmenn, sem á fundinum voru hafi eindregið fylgt álit.i meiri hlutans. En það var ekki svo; 3 af þeim voru á móti. 1 gerði ekki að, 4 voru með fundarálitinu, (frjettaritarinn meðtal- inn). Alis greiddu atkvæði með fund- arálitinn 11. og þar af 7 utansafnað- arnrenn. E>arna kemur nú ílokkurinn sem með frjettaritarann i broddi fylk- ingar samþykti, aðsegja presti vorum upp. Hvernig lízt ykkur á!! Vjer erum nú orðnir fjölorðari um þevta mál, en vjer upphaflega ætl- uðum, og er orsökin til þess hinar mörgu og svívirðilegu árásir, :em gerðar hafa verið á sjera Steingr.m í blöðunum; og höfum vjer þó slept mörgu sem fullkomin ástæðahefði ver- ið til að minnast á. Það hefur litið svo út, eins og frjettaritarinn hafi gert ajer það að reglu, að kasta ryrð og skugga á sjera Stgr. í blaðagreinum stnum, en oss vitanlega hefur hann aldrei minnzt á neitt, er honum gæti verið til sóma, rjett eins og el kert hvílíkt yrði sagt um hann. En vjer vituin nú allir, og frjetta- ritarinn líka, að sjera Steingrimur er hið mesta prúðmenni íallri sinni fr>,m- komu og viðmóti, einnig er hann góð- samur og hjálpfús, jafnvel yfir efni fram, sífellt reiðubúinn að vitja þeirra sem veikir eru eða bágt eiga, hvort heldur þeir eru utan safnaðar hans eða innan. Hvað embættisverk sjera Stgr. snertir, rnun óhætt að segja svo tnikið, að lionum farist þau heidur lið- lega úr hendi. Og kennimaður er hann að voru áliti í góðu meðallagi. og það eitt er vfst, að hann hefvr hinn bezta vilja til að ná sern mestri fitll- komnun í embættisstörfunr sinuie. Að endingu viljurn vjer hógvær- lega ráðleggja frjettaritaranum að standa nú við, og atbuga með sjálfnm sjer skilyrði þau er fram voru tekin. þegar honum var veittiniitaka í \ est- urheimssöfnuð; og ^kyldi hai.u nu í huga þau rækilega, óskum ' jer og vonum, að það leiddi til batnandi breytingar á franrkomu Iians í safu- aðarmálum. Ritað 16. febrúar 1893. Nokkrir meðlimir V esturhei mssafnaða r.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.