Lögberg - 01.03.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.03.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 1. MARZ 1893. UR BÆNUM OG GRENDINNÍ. Mr. Siirtr. Jónasson lewa-ur á laugardaginn af stað áleiðis til Mon- treal,oa fer ]>aðan,eptir stutta viðstöðu til Englands og svoef til vill til ís- lands, til J>ess að vinna að innflutn- ingairálum. Undirbúningur á sjer stað meðal uokkurra landa vorra hjer í bænum um þessar mundir undir að leika ,,Skuggasvein.“ Æfingar tnunu nú standa sem hæst, og að líkindum verður innan skatnms byrjað að leika. eigandi hins mika Mr. Magnús Stephánson. sem um tíma hefur verið við vcrzlun í Cavalier, er nylega fluttur til Mountain, hefur byrjað par greiðasölu, og byður ferða- mönnum gott hesthús, hey og liafra. Laugardaginn 11. marz heldur hann uppboð á ymsuni vörurn, fötum og tnörgu fleiru. alppbobciinila. Hr. Jósep Wolf solur við /pp- boð ný skrautleg /ttegögn, bpgðir C. H. WILSON &; ibiro Market sq. (fáum dyrum frá Main St.) IÞessi Ijómandi húsgögn verða seld til liæstbjóðanda. Hver sem getur ætti að koma og fá billeg húsgögn. Salan byrjar mánud. p. 27. Feb. Kl. hálf prjú e. m. ÖSCAH WICK, „E, Grund Forks Nurscry*', hefur t.il göiu allar tegundir af tijam sem þróast t Minnesota; og N. Dakota hann het' ur sk uggatrje,^ ýnts ávaxtatrje, stór og l ítii, einnig skógartrje og runna, blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur aó æt t og er alþekktur fyvir að vera góður og áreiðaníegur maður í viðskipt- um. Þeir sem æskja þess geta snúið sjer til E. H. Bergmanns, Gaidar, og mun hann gefa nauðsy nlegai upplýsing- ar og pantar fyrir tá sem vilja. OSCAE WICK, Prop. af E. G rand Forks Nnrsery. E. GKAK ] 'jfORKS, MINN John A. Blöndal, hinn nyi mana- ger Lögbergs, vill láta pess getið við landa síua, að jafnvel pótt hann hafi tekizt á hendur starf petta fyrir Lög berg sjeu menn ekki síður en áður, velkomnir á ljósmynda-verkstæði hans á McWilliam Str., pví að hann heldur samt sem áður áfram sinni gömlu at vinnu. íslenzkar Bækur til sölu á af- greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni ,, 65 ,. Hedri „ 35 , Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, sem peir kjósa sjer, um leið og peir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., heb ur ofangreindar sögur til sölu. Ueir sem hafa gaman af að kynna sjer viðskipti Dominion-stjórnarinnar og fylkisitjórnarinnar—og vjer teljum víst, að peir sjeu mjög margir—ættu að iesa með athygli útdrátt pann af fjármálaræðu Hon. Mr. McMillans, sem byrjað er á í pessu blaði, ef peir hafa ekki pegar le3Íð ræðuea í ensku blöðunum. Vjer vonutn, að peim muni pykja pað svara kost.naði, og að peir muni verða sannfærðari eptir en áður um pað, að Ottawa-stjórnin skipti á óbæfilegan hátt við petta fylki. Dið fáið ósvikin meðöl, með mjög sanngjörnu verði í Pulford’s Lifjabúð. Skilmálarnir er peningar út f hönd. C. H. WILSON Hver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 36S blað síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory"; gefur áskrif anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og annað er það SDertir. Skrifið til RowelRs Advertising Bureau 10 Spruce St. New York Paul Hagen Verzlar með ÁFENGA DRYKKI ogSIGARA. Aðalagent fyrir Pabst's Milwaukee Beer. East Grand Forks, Mídd. JacoliDolHimr, u Eigan di Winer“ Oláícrdaliussins EAST CR/\UÐ FOf^KS, MIMfi- Aðal-agent fyrir ■‘EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga GRESCENT HIALT EXTRACT Selur allar tegundir af áfengura drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fíuasta Kentucky- og Austurtylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um öunun veittöll um Dakota-pöntnuum. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifsto'fur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . íslendingar í pessu landi, sem sendapeninga til íslands fyrirfarbrjef handa vinum sínum, geta snúið sjer til mín með pað persónulega eða skrif- lega. Jeg ábyrgist að koma peningun- um með skilum, og sömuleiðis að skila peim aptur, án nokkurra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nema öðruvísi sje fyrirmælt af peim, er pá sendir. Jeg hef haft petta á hendi í nokk- ur undanfarin ár, og pori jeg að vitna til peirra, sem mig liafa beðið fyrir slíkar sendingar, um pað, að óánægja eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfelli. Deir sem fá fargjöld í gegnum mig er búizt við að komi með hinni alkunnu AUanlínu, ©g fylgjast pann- g með aðalhópum íslendinga, sem hingað koma að sumri. W. H Paulson. Winnipeg, Man. tGfiostaboö ■m ----------Í F Y R I R N tJ A K A U P E N I) U R. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang LÖGBERGS frá byrjun sögunnar „í Örvænt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja sem hann vill af sögunum: „Myrtur í vagnr', 624 bls., „Hedri“ 230 bl.s. og „Allan Quatermain", 470 bls., heptar. W D. BRADSHAW. Livtry fced & Sale Stablc. Hefur hesta til leigu og til sölu. Fai'ð með hestana eða uxana ykkar til hans þegar þið þurfið að standa við í Cavaliev. Hann er skammt fyrir sunnan þá Curtis & Swanson. W. T. FRANKLIN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. hAST CRAflD F0RKS, - - - WjlNN Látið ekki bregðast að koma til hans áður en þjer farið heim. 3. Allar. 6. ár tng LÖGBERGS. ALLT FYRIR tVO OOlla t*a. Lösbers H»rintins & Pnblishiiig Co. Farid til á Baldur Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptir að Islendu.oa. sem purfa að ferðast á miili tj> ðr>, staðar takisjer far með mjer. Pó-tsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðunr verður hugað pannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl 7 á hverjum priðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem tilW. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður pað sama og í fyrra. Deir sein koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísi. ættuaðkoma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri pá án borgunar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta tnenn fengið lijá George Dickinson W. Selkirk eða lijá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189g Kr. Sio-valdason. eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriíu- um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond11 sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. (jiUÉIIIIlta ÍÍI'OS. & IIhiim hafa nú á boðstólurn miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem peir selja nteð óvanalega lágu verði. Kinnig allar aðrar vörur sem almennt er verzlað rneð í búðum út um landið. CANTON, - - — — — — — - — N. Dakota. G-TTnDd'ÆTTISriDSOTsr EEOS. HZ-A-lSrSO TST " It is worth the prtce to every persou who even reads a newspaper."—Darlmgton Journal. THE JOURNAL REFERS TO Blue Pehcil Rules. Or. 3srm-t7-i3srs. A Pocket Prtmer for tho use of Reporters, Correspondents and Copy Choppers. Short, slmple »nd practtcal rules for inakimí and editlDR newspaper copy, and of equal value to all who wish to write correct Euglish. Seht on receipt of price. Price, 10 cents ier copy. ALLAN FORMAN, Publísher, Nassau Street, New York. Fír DOMINION LINAN selur farbrjef frá íslandi til Winnipeg, fyrir fullorðna (yfir 12 ára).$40 „ unglinga (5—12 „ )....$20 „ börn (1—5 „ ).........$14 Deir sem vilja sendafargjöld heim, geta afhent pau Mr. ÁrnaFriðrikssyni í Winnipeg, eða Mr. Jóni Ólafssyni, ritstjóra 1 Winnipeg eða Mr. Fr. Frið- rikssyni í Glenboro, eða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, málaflutningsmanni í Cavalier, N. Dak.—peir gefa viður- kenning fyrir peningunum, sem lagð- ir verða hjer á banka, og útvega kvittun lijá bankanum, sendandi pen inganna verður að senda mjer heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbrjef,*fást peir útborgaðir bjer. p. t. Winnipeg 17. sept. 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaður Dominionlínunnar á íslandi. T.C.NUGENT, cxval.su Physician & Suigeon Útskrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlin,ur konungl. sáralæknaháskólans. Linnig konungl. læknaháskólaus í Edin- hurgh. — Fyrrum sáralæknir í hreska- bornum. Office í McBeans Lifjahúð. 12 forðum höfðu verið gefnar ínunkunum, náðu út yfir, I»ó undarlegt megi virðast, pá óx hvergi annar eins viður par i nágrenninu eins og par. Á pessum 10 haglendis-ekrum voru yfir 50 stórar eikur, og hafði verið styft ofan af sumum peirra, og voru pær afar-gainlar; aðrar höfðu vafalaust upprunalega vaxið mjög pjett hver upp að annari, og voru pærnú fögur trje, oein, feykilega há og digur um bolinn. Dessa fasteign hafði Mrs. Massey gamk, frændkona Qua- ritch ofursta, keypt fyrir nálega 30 árum, pegar hún varð ekkja, og nú hafði hann erft pessa eign eptir liana, ásamt ofurlitlum tekjum, 200 pundum sterling ú ári. Haraldur Quaritch reyndi að hrista sínar dap- tirlegu hugsanir af sjer, og sneri sjer við hjá fram- dyrunum á húsi sínu til pess að virða fyrir sjer út- synið. Húsið var cinloptað og stóð, eins og pegar hefur verið frá skjfrt, efst uppi á hæði nni; til suðurs v esturs og austurs var útsynið eins fag-urt, eins o«u nokkurs staðar getur að líta í peim hluta landsins. Sro setn eina mílu til suðurs var sterklega hliðið á gamla Norðmanna kastalanum, allt í kring um pað var grösugt haglendi, og beggja meginn við pað voru turnar, sern hjeldu sjer til fulls.' Svo var að vestanverðu, rjett við rætur hæðarinnar, skógivaxinn bakki, og leiddist augað liægt og hægt niður eptir honum niður í yndislega fallegan dal. Þar liðaðist silfurtær áin í hægðum sínum eptir m/rlendi, bryddu með ösp, og stóð nautpeningurinn par f blómum upp 13 að knjám, — fram hjá kynlega löguðum millu-hús- mn úr timbri, — gegnum gamla Boisingliam-almenn- inginn, sem sýndist hrjóstugur jafnvel um pennan tíma árs, en hafði á einstaka stað gulleita blóma- bletti, — pangað til hún hvarf inn í klasann af rauðu tígulsteins pökunum, sem voru allt, er sjeð varð frá hæðinni, af hinu gamla porpi. Hvert sem hann leit, var úts/nið yndislegt, eins fallegt eins og nokkurs ctaðar er Lil í austur-sýslunum, og útsýnið er par sannarlega full-fallegt, hvað sctn fólki kann að pókn- ast út á pað að setja, pvi fólki, sem hefur svo vTeikt ímyndunaraíl, að pað parf fjöll og stríða strauma til pess að koma hrayfingu á hug sinn. Fyrir aptan liúsið, norðan við pað, var ekkert útsýni, og pað af mjög einfaldri orsök; par var, í miðjum bakgarðinum, stór og skrítilega lagaður hóll, og byrgði hann með öllu fyrir útsýnið. Enginn maður hafði neina hugmynd um, hvernig stóð á pessum hól, setn náði yfir allt að hálfri ekru. Sumir lærðir menn sögðu, að pað væri liaugur, sem orpinn hefði verið yfir einhverja saxneska menn, og fjekk sú getgáta stuðning af nafninu, sem hóllinn hafði haft um marg- ar aldir: „Dauðs Manns Haugur.“ En aðrir menn enn lærðari, staðhæfðu, að hóllinn væri fornbrezkur manna-bústaður, og bentu hróðugir ágryfju,sem var efst í houum; par áttu pessir forn-Bretar að hafa hafzt við, en andstæðinga flokkurinn hjelt pví fram, að par hlyti að hafa verið Ijóti rakinn. Mrs. Massey var f poim flokknum, sem taldi petta vcra gömul 16 fór Haraldur Quaritcli að hugsa uin pað, að liann hefði aldrei sjeð ágætara dæmi upp á enska gósseig- endur—pað er að segja eins og peir liafa áður verið. „Sælir rerið pjer, sælir verið pjer. Jeg heiti De la Molle. Georg, pjónn minn, sein er gagnkunn- ugur störfum allra manna, nema sínum eigin, sagði mjer, að pjer væruð kominu, svo mjer datt í hug að leggja af stað, og gera sjálfum mjer pann heiður að finna yður.“ „Það var mjög vingjarnlegt af yður“, sagði of- urstinn. „Þjer mnnduð ekki segja pað, ef pjer viss- uð, hvað dæmalaust hjer er leiðinlegt. Hjer er allt öðruvísi nú, en pegar jeg var drengur. Það er nóg af ríku fólki hjer í grendinni, en pað er ekki sams- konar fólk. Það er að ýmsu leyti öðruvísi en pað áður var“; pað var ekki laust við að gamli gósseig- andinn andvarpaði, og um leið tók hann ofan hvíta hattinn; út úr honutn duttu niður á jörðina pentudúk- ur og tveir vasaklútar, og minnti pað Quaritch of- ursta á sutnar loddara listir, pegar pær standa scm hæst. „Þjer hafið misst eitthvert -eitthvert ljerept,1 sagði hann og laut niður til pess að taka pessa kyn- legu muni upp. „Ó-já“, pakk yður fyrir“, svaraði aðkornumað- urinn, „mjer pykir sólin nokkuð lieit um petta leyti árs. Ekkert ver mann eins vel fyrir henni eins og fáeinir vasaklútar eða svo sem ein purka“, og svo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.