Lögberg - 01.03.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.03.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUÐAGINN 1. MARZ 1893. 3 vegna Dominion- spyrjum, livers o stjórnin vill ekki lofa okkur að ráða yfir okkar lönduin. . . Margir þeirra seni í Dominion sitja hafa aldrei sjeð Manitoba; skyldu peir vera færari um að dæma um okkar parlir og liafa ráðs- mennsku yfir pessum löndum heldur en viðsem eigum alltokkar hlutskipti lijer og lagt höfum eigur okkar í pað að hjálpa áfram hag pessa lands, sem við eigum heima í? Hjer er uni skóla- sjóð að ræða, og pessi fylkisstjórn hefui pegar af sínum reglulega sjóði varið $120,(J00 á ári, eða lijer um bil $600,000 á fimm árum til skóla; hefur hún ekki með pví sjbit, að bún gerir sjer fulla grein fyrir peirri ábyrgð, sem á henni hvílir í pessu e.fni ■ Mjög mikið af peim nfbyggjum, sem komið hafa til fylkisins á síðustu árura, eru frá eldri fylkjum, og par hafa peir vanizt við að neyta peirra rjettinda, som peiin fylkjum voru veitt árið 1807, pegar fylkjasambandið myndaðist; peir tnunu ekki til lengdar gera sig ánægða með annað en að fá full rjett- indi í pessu efni. (Meira.) aptan milli Islenzkíir biekur tíl sölu hjá W. H. Paulson & Co- 575 Main Str. VVpeg. Odyrasta Lifsabyrgd! Mulual Reserve Funii Life Association of New York. lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með hctn sau málum en nokkurt annað iafn areiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, bví hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í liendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fvrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Bkkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, en hef- ur nú yfir Sj tíu liúsuud mcðlimi er hafa til samans lífsáby rgðir úpp á meir en tw hundruð og þrjdtm miUjónir ^ Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima uiir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lifsábyrgðir upp ahðugar 60mtl/j- ónir dollara, en borgaði u sama ar erf- ingjum dáinna meðlima $~,ifí i,000, ><). Varasjóður fjelagsins sem nú er orðinn nál. 3M milljón dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabdum. í fjelagið hafa gengið yfir .DO f*- Undingar er liafa til samans tekið Ufs- ábyrgðir upp á meir en $ti00,oo,'-_ Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. Sigtr. Jónasson, General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. 582, 5tn Ave. N. Wiunipeg, Man. A. Ii. McNICHOL, Mclntyre Block, IVinnipeg. Manager í Manitoba, Noro* vesturlandinu og British Colunibia. ÍSLENZKUR LÆKNIR aaUdórsson Parb JUoer,_N. Dak• Andvari 1891. (2) 0,40 Aldamói (2) 0,50 Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75 Bragfræði. H. Sigurðss. (5) 2,00 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bindi í bandi (12) 4,50 Fyrirl. „Mestur í heiini“ (H. Drummond) í b. (2) 0,25 „ Eo-irert Ólafsson. B. .lón.ss(I) 0,25 „ ísl. að blása upp (J. B.) (2)0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.ll.(G.P.)(2) 0,20 ,, Olnbogubarnið. Ó.Ólafsson (1) 0,15 ,, Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Trúar oa Kirkjulíf á Isl. Ó. Ólafsson (1) 0,20 „ Um hagiogrjett.kv.(Briet)(l) 0,15 „ Verði l'jós. Ólafur Ólafsson(l) 0,15 4 fyrrirlestrar frá kirkjup. 89 (3) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna vegna pess 2. (2) 0,55 Herra Sólskjöld gamanleikur ( prem- ur páttum. H. Bricm (1) 20 c. Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga D. Bjarnas. i b. (2) 0,60 ísl. bók og Landnátnal.—11. (3) 0,40 J. Dorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Ljóðm. II, Pjeturs. II.í bandi(4) 1,30 ,, Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 „ Hann. Blöndal með mynd af höf. í g. b. (2) 0,45 ,, Kr. Jónss. í bandi [3) 1,25 Lækningarit L. homöop. ( 1). (2) 0,401 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,20j P.Pjeturs:. smásögur II. ( b. (2) 0,30 P. P. sraásögur III. ( b. (2)0,3 0 RitreglÁV. Asm.son. 3.útgí b.(2) 0,30 Sálmab. í bandi 3. útg. (3) 1,00 Saga Dórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Höfrungshlaup (2) 0,20 j „ Gönguhrólfs 2. útg. (1)0,10' „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,101 „ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 ,, Villifers frækna (2) 0,25 „ Kára Kárasonar (2) 0,20 „ Hardar Hólmverja (2) 0,20 Ólafs saga Tryggvasonar oo- fyrirrennara hans. Snorri Sturluson: Heimskritigla I. (4) (1,80 Sögusafn fsafoldar 1. )> n » )) 3. * 4- I póstgjaldið, sem markað er I við bókanöfnin með tölunum sviga. NB. Fyrir sendingar tii Bauda j 1 ríkjanna er póstgjaldið halmingi' liærra. Deir eru aðal utnboðsmenn C&n- ada fyrir bjóðv.fjelegið. Deir eru og í pann veginn að verða umboðsmenn Bókmenntaf jelagsin3. Sjera Hafst. Pjetursson hefur góðfúslega lofað að taka móti bóka pöntunum fy’rir okkur ( Argyle- Menn geta sent Canada-frímerki í stað peninga sem borgun fyrir bæk- urnar, pegar upphæðin ne fleiri doiiurtim. N. C. OLSON and CO. VÍNFANGASTriUKAUPMENN, EAST GRAND FORKS,............MINN. Seuda vínföng frá J4 gai. og upp til allra staða í Dakota. Þjer munuð komatt að raun um að þjer fáið betri vínföng hjá oss fyrir peninga yðar, en þjer getið fengið nokkursstaðar. Gleymið ekki að heimsækja oss þegar þjer komið til Grand Forks. * ^ Sjerstakt athygli veitt hondiuninni i Dakota. ekki Northern PAGIFIO R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PAUL MINNEAPOLIS, Og til allra staða í BANDARÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til Og til allra staða í Austui Canada, via S Faul og Chieago. (2) 0,40 (2) 0,35 (2) 0,35 (2) 0,40 (6) 1,35 (2) 0,20 (2) 0,40 Ö11 sögus. Sundreglur í bandi Víkingarnir á Plálogalandi Sendibrjef frá Gyðingi í Forn öld(l) 0,10 Saga Fastus og Ermena ' (1) 0,10 Úts/n pyðingar í bundnu og óbundnu máli. (2) 0,20 Úr heimi hænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Úrvalsljóð eptir J.Halllgrímss.(2) 0,25 Vesturfara túlkur (J. O.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Mynd af sjera H. Hálfdánarsyni...0,30 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins er full borgun fylgir pöntuninni, ogl Tækifæri iil að fara gegn um hin nafn- frægu St. Ciair járnbrautargöng. Flutningur er merktur „in Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekkiskoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og fráBretlandi Evrópu, Kína og Japan, með <>11- um lieztu gufuskipalínum. Hin ínikla ósiiiidiirsliína brat til Kyrralial'sins. Viðvíkjandi prísum og farseðlum snúi menn sjer til eða skrifi þeim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. I’ass. & Ticket Agt., St. Faul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Porter í má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. II. W. UlilBLESTOI. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.....$37,000,000 City of Londen, London, England, höfuðstóll 10,000,000 iðal-umboð jyrir Manitoba, North West Te Bolumrretory o Northwest Fire Insurance Co„ höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,00tJ Skrifstofa 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg IUíÆIH'liMK OIE. CENERAL MERCHANTS,.......panK"l. N- Oak. -----o:o---- Þeir verzla með karmannafatnað, skó og stígvjel og allskonar dúk- vöru. Einnig hafa pe'r matvöru: kaffi, sykur o. s. frv. Þeir hafa góðar og miklar vörubyrgðir og peirra motto er: „Fljót sala en lítill ágóði“, enda selja peir fjarska billega. I>jer ættuð að skoða vörur peirra áður en pjer kaupið. 01E BR0S. CANT0N. Welierg and Arneson. (íeneral Merchants, - CAVALIER Vjer eruin nybúnir að kaupa allar vörubyrgðir er John Flekke liafði Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa hag af peim kaupum. Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur vorar og prísa og vjer slculum ábyrgjast að gera peim ein? góða kosti og sjá um að peir fái eins mikið fyrir sinn almáttuga dollar, lijá oss eins og peir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir pví sem pjer viljið á íslenzku. MUNIÐ EPTIR STAÐNUM WEBERG & ARNESON. CAVALIER,.......................N. DAK Næstu dyr við Curtis & Swanson. PICO, MOUNTAIN & CAVALIER, - - - NORTH DAKOTA Selja alls konar HÚSBUNAÐ, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og i einu orði: allt sem skilst með orðinu Hlþsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur mejð jfmsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódyr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, Arar dyr frá Curtis & Swanson. 15 öllu heldur hróji&ði röddin einhvers staðar neðan af stígnum. „Já“, svaraði ofurstinn stillilega, „hjer cr jeg“. „’tá, jeg hjelt, að svo mundi vera. Jeg pekki ævinnlega hermenn, skal jeg ae ja ður. Fyrirgefið pjer, jeg er að hvila mig ofurlitla stund, pað er ræk- alli örðugt að komast hjer upp á brúnina. Jeg sagði ævmnlega henrn Mrs. Massey, sem var ágæt vinkona mín, að hún ætti að jafna llæðina ofu;1{tið hjerna. Jæja, nú ætla jeg að haía mig upp samt sem sem áð- ur“, og eptir fáein punglamaleg gkref kom aðkomu- maðurinn út úr skugga trjánna fram j sólseturs-ljós- ið, sem ljek um flötina fyrir fiaman húsið. QuaritcJi ofursti leit upp; honum var forvitni á að vita, hver pað væri, sem ætti pessa miklu raust. og fyrir augum lians varð einhver hinn fallegasti maður, setn hann hafði sjeð um langan tíma. Mað- urinn var gamall, pað var auðsjeð á hvíta hárinu, ef til vill sjötugur, en pað var líka eini apturfarar-vott- urinn á honum. Ilann var glæsilegur maður, breiður og pykkur og sterklegur, með hvöss, snarleg augu, og skarpa andlitsdrætti og vel rakað andlit, pess- konar andlit, sem venjulega er kallað höfðinglegt i skáldsögunum, andlit, sem í raun og veru sýndi hvorttveggja, að maðurinn, var af góðum ættum og hafði fengið gott uppeldi. Degar aðkomumaðurinn stóð parna í sínum víðu, ljósröndóttu fötum og afar- háu stígvjelum, og hallaðist fram a langa stafinn og kastaði mæðinni eptir aö haía sótt upp brekkuna, 14 manna-liíbyii, og hún svaraði þessum mótbárum full- um halsi með pví að súna, hvcrnig Bretarnir hefðu búið í pessari gryfjn, hvernig pe'r liefðu sett afar- inikið, gorkúlumyndað pak yfir hana, og á pann liátt l'reytt henni í íveruliús fyrir sumarið, og hefði pað lilotið að verða peim æði-dyrt, vegua pess að óvænt- ir örðugleikar hefðu orðið á þakbyggingunni. En mcð pví að töflupak var yfir gryfjunni, og með þv í að óbjákvæmilegt pótti að leggja i hana tígulsteins- gólf og grafa skurði út frá lienni, pá voru sannanirn- ar nokkuð veikar fyrir pví, að hún hefði venð manna- bústaður, áður en Rómverjar lögðu Iaudið undir sig. Og ekki var liún lieldur sjerlega gott sumarhús. Nú voru geytnd i henni garðyrkjuverkfæri, og s\o vinis konar rusl og skran. II. KÁPÍTULL Ofi iistinx HITTIK GÓSSKIOAM'ANN. Mkðan Quaritch ofursti var að virða fyrir sjer út- sýnið í ýrnsum áttum, og hugsa um pað, að pað hefði ylir liöfuð verið hyggilegt af sjer að koma pangað eg setjast að í Honham Cottage, varð honum allt í einu liverft við, pví að einhver, sem var hjer um bil 10 faðma frá honum, yrti á liann með hárii röddu—með svo einkennilega miklum krapti, að liann tók snöggt og mikið viðbragð. „Detta mun vera Quariich oiursti“, sagði, eða 11 Boisingham, næsta sveitarþorpsins, var stígur, er troðinn liefði verið af kvikfjenaði Quaritch ofursti fór eptir stíg pessum, paugaö til liann kom að þjóðveginum, og sneri hann pá ti! vinstri handar. Eptir fárra mínútna göngu kom hann að öðrum stíg, sem lá út frá aðalveginum til vinstri liandar. Þessi stígur var eitthvað 150 faðma langur, og lá upp nokkuð bratta brekku að heimili ofurstans, Honliam-cottage, eða Moldvörpuhaugnum,sem porps- búar kölluðu pað,og af pví nafni gætu menn ráðið,að petta verið snoturt, nymóðins hús úr rauðu inúrgrjóti og með töflupaki. Sannleikurinn var nú samt sem áður sá, að liúsið var allt öðruvísi; pað var frá 15. öld, eins og sjá mátti af pykku blágrýtis-veggjinunn. Á fyrri tímum hafði verið stórt klaustur I Boisingham, tvær milur þaðan, og par hafði á 15. öld orðið voða- legt. tjón af svarta dauða, eins og skyrslur frá peim tímum s)fna. Að drepsóttinni afstaðinni. höfðu munkarnír fengið veitingu lijá peim De la Molle, scin pá var uppi, fv rir 10 ekrum af landi, sem kall- aðar voru Moldvörpuhaugurinn. Á þessari bæð, sem talin var sjerlega heilnæm, reistu peir ofurlítið hús, sem nú hjet Honliain-Cottage,og pangað ætluðu peir að flyja, pegar drepsóttin vitjaði peirra næst. Ofif að undanteknum ofurlitlum viðbótum, var J,að allt fram á pennan dag eins og peir liöfðu frá pví gengið, pví að á þeim tímum spöruðu menn ekki grjót sitt. Dað stóð á ljómandi fallegum stað, á fleti uppi á hæðinni, Sí.m pesiai 10 Láglendis ekrur, er

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.