Lögberg - 15.03.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.03.1893, Blaðsíða 1
Lögbrrg er gehð út hvern raiSvikudag og laugardag af ThE LÖGBRRG PRINTING & PUBHSHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: l’rentsmiðja j573 Main Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 ura árið (á Islandi 6 kr. qorgist fyiríri ra —Einst k nimer 5 Lögbeko is published every Wednesday and Saturday by ThK LÖGBERG PRINTING & PUBUSUING co at 573 Main Str., Winnipag Man. S ubscription price: $2,00 a ye.ir p.tyatde n ndvan e. Single copies 5 c. 6. Ár. WINNIPEG, MAN., MIDVIKUDAGINN 15. MARZ 1893. í Nr. 19. ROYAL GROWN SOAP K.óngs-Kórótiu-Sápan er ósviki. n hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. tessi er til- búin af The Royal Soap Co., Wintjipeg. A Eviðriksson, mæ lir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. Tenders for a Permit to ent Tim- ber on Dominion Lands in the Province of Hlanitoba. SEALED Tenders addressed to the undersigned and marked on the envelope Tender for a Permit to cut timber, to be opened on the 27th March 1893.“ will be received at this Department until noon on Monday, the 27th instant, for a permit to cut timberon the North-East quarter of Tovvnship 10, Range 9. East of the lst Meridian, in the said Province. The regulations under vvhich permit will be issued may be obtained at this De- partment or at the office of the Crown Timber Agent at Winnipeg. Each tender must beaccompanied by an accepted cheque on a chartered Bank in favour of the Deputy of the Mioisterof the Interior, for the amount of th« bonus vvhich the applicant is prepared to pay for the permit. It will be necessary for the personwhose tender is accepted to obtain a permit with- in sixty days from the 27th of this month and to pay twenty per ceut of the dues on the timber to be cut under such permit, otherwise the berth vvill be CaNotender by telegraph vvill be enter- tained. J0HN R HALL Secretary. Christian Jacobsen, bókbindari, hofurtil sölu œfisögu sínafyrir 20 c., að 593 McWilliam St., Winnipeg. FRJETTIR ÉTLÖJiI) Yfirvöldin í Lundúnum, I’arís og á Dý^skalandi eru að reyna að ná í flokk af níhilistmm, sem eru, að sögn, á ferðinni um Norðurálfuna á leið til Rússlands í f>vi skyni að myiða Rússa- keisara. Menn halda að samsærið hafi upptök sín frá Berlíú. Ýmsir grunaðir menn hafa verið teknir fastir. Verzlun ein í Ulster á írlandi, aðalheimkynni prótestanta par, pant- aði n/lega 100,000 hissur hjá verk- smiðjum á Englandi. Verksmiðjueig- endurnir skýrðu brezku stjórninni frá pöntuninni, og spurði hana ráða, og var svar hennar á þá leið, að verk- smiðjueigendurnir svöraðu írsku verzlunarmönnunuim að peim væri ekki leyft að láta pessar vörur af hendi. N/lega hefur verið gefin út stjórnarskipun um pað, að engin vopn megi flytja inn í írlaud án leyfis um- boðsvaldsins í Dublin, og er petta talin sönnun fyrir því, að brezka stjórnin ætli sjer að standa við pá skipan. Ulster-mönnum getur pví orðið örðugt, að hefjast handa gegn Grladstone og heimastjórninni írsku. KANDARl'KIN. Mjög mikil húsabrenna var í Boston fyrir síðustu helgi. Heill fer- hyrningur af stórhysum brann til ösku, að minnsta kosti $4.500.000 virði fórst, 5 manns Ijetu lífið, og ef til vill miklu fleiri, og fjöldi manna, 30 að minnsta kosti, særðust, þar af margir til ólífis. Congress Bandaríkjanna setti fyrir nokkru nefnd til að rannsaka at- ferli Panamafjelagsins, sem mestur gauragangurinn hefur orðið út úr á Frakklandi, að pví er til Bandaríkj- auna kemur, ocr hefur sú nefnd birt almenningi skýrslu sína. Hún liefur komizt að þeirri niðurstöðu, að prjú auðug bankafjelög hafi fengið stórfje, að minnst kosti $1.200,000 hvert, fyrir pað eitt að lána fjelaginu nöín sín. Yfir höfuð hefur verið bruðlað gengd- arlaust í ýmsa Bandaríkjamenn af fje- lagsins fje, og hefur sú eyðsla drjúg- um stuðlað að því að fjelagið varð gjaldprota. Allmikil vatnsflóð eiga sjer stað víða í Bandaríkjunum um pessar mundir, einkum í Micnigan og Wis- consin, og hefur orðið af þeim mikið tjón bæði í bæjum og á bújörðum. Grand River í Michigan hefur flætt yfir porpin Muir, Ionia, Owasso og Grand Rapids. Af Genessee-ánni í New York ríkinu og ýmsum fleiri ám par stendur og mikil hætta, og eins eru menn og mjög hræddir við vatna- vexti hjer og þar í Pennsylvania. „SKJÖL í RJETT LÖGГ eða ofurlítill lagður í flórhala dindil- inn á„Tuddanum“. 1 síðustu Heimskringlu er grein, sem höfundurinn, Jón Ólafsson, gefur nafnið „Sífeldur rógur“. Nafnið á vel við að því leyti, að í greininni heldur J. Ó. áfram að reyna að rægja mig við Mr. B. L. Bald- winsson. Menn geta leitað í öllum peirn greinum, sem jeg hef skrifað um petta fólksflutningsmál, og skal enginn geta fundið par eitt einasta ámæli n je styggðaryrði um Mr. B. L. B. Hið eina, er jeg hefi sagt snertandi liann, er pað sem jeg tók fram í upphafi þessarar deilu, að jeg tryði því ekki, að hann hefði ráðið við sig löngu fyr- irfram, að ferðast hingað næsta sumar með fólki Dominionlinunnar, án alls tillits til pess, pó meiri pörf kynni að verða fyrir fylgd lians annarsstaðar, t. a. m. með Allanlínu farpegjum. Þetta er aílt og sumt, og mun enginn kalla pað ámæ'li nje róg um Baldvin, en pó hefir Jón aldrei þagn- að á því, að svo væri, og liefir svo allt af látizt vera að bera hönd fyrir höfuð Mr. Baldvinsons, pegar jeg væri að bera lygar á hann fjarstaddan. Jón heldur auðvitað, að B. L. B. lesi ekki nema Fleimskr. trúi öllu, sem par stendur skrifað, fari svo að liata mig, en sletti aptur einhverri visk í svang- inn á lionum fyrir framroistöðuna. Dessi tilraun Jóns til rógs tnilli okkar B. L. B. er pví ódrengilegri, a m mannskömminni erþað vel kunn- ugi, af fyrri atvikuin, að prátt fyrir pað, að mig liefir í skoðunum á ýms- um málum greint á við Mr. B. L. B., pá er injer persónulega vel til hans, og hefir verið frá fyrstu viðkynningu okkar. Jeg vonazt eptir, að geta nú gengið svo frá pessu ágreiningsmáli okkar J. Ó. um útflutningana, að ekki verði ástæða fyrir niig til að taka optar til máls um það, uppá hverju helzt sem Jón kann að finna. En þá parf jeg líka að biðja lesendurna, að fylgja mjer gúðfúslega til baka að upptökum málsins, sem voru þau, að síðastliðið haust, pegar Jón Ólafsson bauð sig fram til þess að veita móttöku fai- gjalds peningum handa fólki, sem ferðaðist vestur með Dominion gufu- skipalínunni, pá skýrði hann frá pví um leið, að Mr. B- L. B. liefði ásett sjer, að fylgja farpegjum peirrar líim. Jeg kvað pað fremur ólíklegt, að B. L. B. hefði staðráðið það svo snemma, eins og jeg benti á hjer að framan. En pá gefur .1. Ó. f næstu Heimskr. pá ástæðu fyrir pessu, að húsbændur Baldvips, Dominion stjórnin, hafi lagt honutn svo fyrir, og út frá því geti hann ekki brugðið. Og jafnframt er byrjað að hnýta pví aptau við Dom- inionlínu auglýsingarnar í Ileimskr. Mr. Baldwinson var pá, svo sem að sjálfsögðu, út úr pessu máli, og var þO, að mínu áliti, ekki nema um tvennt að gjöra, annaðhvort að Dom- inionstjórnin hefði blandað sjer inn í „business“-sakir gufuskipa-línanna, með ótilhlýðilegri hlutdraígni, ellegar að ritstjóri Heimskr. var hjer að fara með ósannindi. Hið 3Íðara pótti mjer líklegra, og gaf pað svo auðvitað í skyn, sem mína úrlausn á málinu. Dað er því einmitt um petta atriði, sem við Jón höfum deilt, nl. pað, livort Dominion stjórnin hefði skipað B. L. B, að fy lgja farpegjum Dominionlín- uunar eias ogJónhjeltfram,elIegar að petta væri, eins og jeg hjelt fram,ein- tóm reyfara-história, en að stjórnin ætti par engan þátt í. Nú var um að gjöra hvort reyndist áreiðanlegra, tilgáta mín, eðá fuilyrðing Jóns. En með Heimskr. dags. 3. Des. f. á. kom ný upplýsing í málinu. I pví blaði var heldur svona völlur á ritstjóranum; par kemur grein frá honum með fyrirsögninni „Skjöl í rjett lögð“. Og skjölin eru svo kall- aðir útdrættir úr brjefum, frá peim Mr. B L. B. og Mr. Sveini Brynjólfs- syni. í útdrættinum úr Baldvins- brjefi stendur, að stjórnin hafi skipað honum að fylgju farpegjum Domimon- línunnar, og í útdrættinum úr Sveins brjefi stendur hið sama, að pví við bættu, að stjórnin hafi skipað Mr. Baldwinson lika, að vinna S paifir peirrar línu. Dessi brjef kvað nú Jón vera sín heimildarrit fyrir pví, er hann liefði haldið fram, og ljet alldrýgindalega; kallaði inig lygara og öðrum ljótum nöfnum, og barst mjög mikið á, út af sínum mikla sigri. Dó mjer pættu pessi afskipti stjórnarinnar mjög óviðurkvæmileg, eins og jeg hef tekið fram hjer að of- an, pá lá mjer nú við að trúa Jóni, og er jeg pó ekki úr lióli fljótur til pess, eins og enginn, sem þekkir pilt- inn, mun lá mjer. Jeg hjelt í svipinn að getgáta mín væri röng, og tð stjórnin hefði gert eins og þeir Mr. Baldwinson og Mr. Brynjólfson voru bornir fyrir. Og aldrei bar jeg við að rengja þeirra sögusögn. En af pví jeg póttist vita, að >etta væri gert á bak við þá Allan- ínu-fjelaga í Montréal, J>á skrifaði jeg peim sögu pessa máls, og sendi peim jafnframt pýðingar af brjefa- köflunum frá pcim Baldvin og Sveini. Þetta kom nokkuð flatt upp á þá fjelaga, og fóru peir að skyggnast eptir pví hjá húsbændum Mr. Bald- winsons, Ottawa-stjórninni, hrern- i«r á pessu stæði. Dað kemur pá upp úr köfunum að allt er liauga lygi. Hvorki hafði stjórnin skipað Mr. B. L. B. að ferðast með Dominion línunni, eins og sagt er, að hún liafi gert í brjef-köflnnum, sem Heimskr. eignar þeim Baldvin og Sveini, og ekki liafði hún heldur skipað lionum að vinna í parfir Dominion línunnar, eins og Heimskr. ber Mr. Brynjólfs- son fyrir. Innanríkismála-ráðberrann lofaði að leita sjer upplýsinga um á- reiðanlegleik pessarar fiegnar, og ef fregnin reyndist sönn, nl. að þetta hefði birzt í Heimskr. pá lofaði hann að láta tafarlaust mótmæla pví í sama blaði. Nú mun mönnum virðast pað hafa dregizt æðilengi, að pessi mót- mæli hafi birzt í Heimskr. En menn furðar varla á þeim drætti, pegar peir heyra það, að stjórnin tók pað ráð, að setja umboðsmenn sína hjer i Winni- peg, til pess að leita upplýsinga í málinu. Og hvar leituðu peir svo upplýsinganna? Deir fóru til Jóns Ólafssonar til pess að láta hann leiða sig í allan sannleika! Hvaða lygapvættingur pað hef ur verið, sem Jón pá hrúgaði í Jiá, er mjer ekki með öllu ljóst, en víst er það, að jeg, sem var settur af þeim Allan-fjelögunum, til pess að líta ept- ir, hvort pessi mótmæli kærnu fram í Heimskr., leitaði árangurslaust að peim, og mun enginn lá mjer, pó jeg ekki pættist verða peirra var í þvl blaði. Fór jeg þá loks og fann um- boðsmenn stjórnarinnar hjer í bænum, og innti pá eptir, hvernig á pví stæði, að þeir ekki íjetu fullnægja peim fyr- irmælum yfirmanna sinna í Ottavva, að láta mæla á móti pessu í blöðun- um. Deir sögðu mjer pá, veslings mennirnir, að eptir upplýsingum, sem þeir hefðu fengið hjá Jóni ritstjóra Ólafssyni, hefði aldrei staðið neitt í Heimskr. um pað, að Baldvin hefði skipan frá stjórninni um að vinna i þaitír Dominion-línunnar. Jeg skildi pá strax, að mennirnir voru uppstopp- aðir og afvegaleiddir af lygum Jóns, og nennti jeg ekki að fara að hræra í því, þar eð mjer stendur það á engu, hverju Jón lýgur f pá. En nú sjest að þá hefur farið að gruna margt um trúveiðugheit .lóns, og kalla peir hann fyrir sig. Verður Jón pess pá var, að jeg er ekki búinn að sleppa af honum liendinni, og finn- ur sig sjálfan kominn í klípur, sem hann treystist ekki til að komast úr með lyginni einni saman, og pví birt- ir hann nú í sfðasta blaði brjef stjórn- arinnar af 4. jan., sem stjórnin hefur pá skipað honum að birta, en hann hefur svikizt um að gera, pó hún ekki viti. Nú fer petta mál vonandi að akýrast fyrir lesendunum. í þessu brjefi er algerlega borið til baka og hrakið, pað sem Heimskr. liafði áður sagt um pað, að B. L. B. liefði af stjórninni verið skipað að vinna í þarfir Eominion-línunnar. Dað var nú auðvitað með skýrustum ákvæðum tekið fram í brjefi Sveins Brynjólfs- sonar, en Heimskr. kvaðst bvggja á því sfna vizku f pessu máli, og birti pað til sönnunar sínu slúðri. Þá er nú sá parturinn búinn, en svo er eptir hitt, að stjórnin hafi skip- að B. L. B. að fylgja farþegjum Ilo- minion-línunnar. Þar ætlar Jón auðsjáanlega ekki að gefast upp, fyrr en í fulla linefana, því einmitt núna, mitt í pví, að upp um hann er að komast lvgin og svikin í pessu máli, þá lætur hann Jiað atriði standa kyrt, og pað i síðustu Heimskr., Jiar sem ekki veiður pó annað sagt, en að liann kasti frá sjer nokkru af vopnum sínum og leggi á flótta. Það stendur nú svo vel á, að jeg hef undir höndum afskript af brjefi dagsettu 22. febr. frá innanríkismála- deiid stjórnarinnar í Ottaiva, til aðal- umboðsmanns stjórnarinnar hjer í Winnipeg. A pví brjefi sjest greini- lega, hvað hæft er í Jivf, sem Jón hef- ur verið að pvætta með síðan f haust, um skipanir þær, sem Mr. Baldwinson hefir fengið frá liúsbændum sínutn. En á undan Jiví brjefi, set jeg l jer svo menn átti sig betur á málinu, brjefin frá peim Baldvin og Sveini, sem Jón héfur flaggað með, sem sönn- unar-innsigli ofan á pvætting sinn. Dað eru brjefin, sem jeg minntist á fyr í þessari grein að hefðu birzt I Heimskr. 3, des. síðastl.: Eptirrit I. „Otawa, 17th Sejit. 1892. Kæri vin.. .. Ef þú heldur pað ’nafi nokkra pýðingu fyrir Vestur-ls- lendinga, Jiá máttu segja, að jegmuni að sumri fylgja peim sem taka sjer far með iJominion-línunni. Það er skipun inna nýju húsbœnda minna. Dinn einl. 11. L. Raldwlnson. Eftirrit II. „On Board S. S. I.abrador, 21. Sept. 1892. Kæri vin.... Baldwin verður sarnferða lieim og hefur skipun frá stjórninni að vinna í parfir Dominion- línunnar os koraa vestur rneð hennar fólki. . .. Dinn einl. Sveinn Jlrynjó/fsson.-* 1 Innihald pessara brjefa er skýrt og skorinort, eða að minnsta kosti fannst Jóni það, þegar hann lagði pau í rjett forðúm, til sönnunar sfnu rnáli. Hvað segir svo stjórnin um þetta? Iljer gefst mönnum nú tækiværi að sjá pað og lesa. Copy. Ottawa, 22nd Feb. 1893. Sir. With further reference to tbe complaint of Mess. H. & A. Ailan in connectian with Mr. B.L. Baldwinson’s advertisement in the Heimskringla, of Winnipeg, I am directed to request you to see that this paper jiublishes a terse and explicit statement to the effect that Mr. Baldwinson receivcd no instructions from the Government, either to travel by, or work in the interests of tho Dominion S. S. Line. Please impress upon the Editor 'the necessity of givingt his announcement due prominence and be good enough also to have a similar announcenient made prominently in the other Ice- landic newspaper published in Winni- P«g- I am, Sir, your obedient servant Lyndwode Pereira Asst. Secretary. The Commissioner of Dominion Lands, Winnipeg, Man. [Á fslenzku. Eptirrit. Ottawa, 22. febr. 1893. Herra. í því skyni að taka frekara til greina umkvörtun peirra herra II. & A. Allan viðvíkjandi auglýsingu Mr. B. L. Baldwinsonar í „Heitnskringlu“ í Winnipeg, pá hefur mjer verið falið a hendi að biðja yður að sjá um, að pað blað birti gagnorða og ljósa staðhæfing pess efnis, að Mr. Baldwin- son hafi euga skipan fengið frá stjórn- inni, hvorki um að ferðast með Do- minion gufuskipalfnunni eða vlnna i hennar hag. Gerið svo vel að lecgja iíkt á við ritstjórann um pað, livað pað er nauðsynlegt, að setja þessa yfirlýsing á pann stað í blaðinu, sem henm verður veitt eptirtekt, og gerið svo vel, ennfremur, að láta setia pessa yfirlýsing í hitt íslenzka blaðið, sem gefið er út í Winnipeg, á peim stað sem henni verður veitt eptirtekt. Yðar hlýðinn [>jónn Lyndwode Pereiru. Aðstoðar-ritari. Til umboðsmanns Dominion-landa Winnipeg, Man.] Jeg vona nú að J etta brjef gefi pá upplýsing í pessu máli, að pað ætti iijer með að vera útrætt; að minnsta kosti liirði jeg naumast um að eltast við neinn nýjan Jivætting um það frá Jóni. Sannleikurinn í pessu máli blasir svo Ijóst framnii fyrir öllum, sem petta lesa, að engm Ivgablæja frá Jóni getur skyggt par á, og um leið er pá komið í ljós, hvor okkar hefir haft rjettara mál að færa í þess- ari deilu frá byrjun til enda. W. 11. Paulson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.