Lögberg - 15.03.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.03.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 15. MARZ 1893. W D. BRADSHAW. Livery fced & Sale Stable. Ilefur hesti til leigu ogtilsölu. Far’ð með hestana eða uxana ykkar til hans þegar þið þurfið að standa við í Cavalier. Ilann er skammt fyrirsunnan þá Curtis & Swanaon. DOMINION LINAN selur farbrjef frá íslandi til Winnipeg, fyrir fullorðna (yfir 12 ára).$40 „ unglinga (5—12 „ )....$20 „ börn (1—5 „ )......... Þeir sem vilja sendafargjöld heim, geta afhent pau Mr. ÁrnaFriðrikssyni I Winnipeg, eða Mr. Jóni Ólafnsyni, ritstjóra í Winnipeg eða Mr. Fr. Frið- rikssyni í Glenboro, "ða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, málafiutningsmanni í Cavalier, N. Dak—peir gefa viður- kenning fyrir peningunum, sem lagð- ir verða hjer á banka, og útvega kvittun hjá bankanum, sendandi pen íncranna verður að senda mjer ltetm. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbrjef, fást peir útborgaðir hjer. p. t. Winnipeg 17. sept. 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaður Dominionlínunnar á íslandi. Northerh PAGIFIG R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PAUL MINNEAPOLIS, Og til allra staða i BANDAKÍKJUNUM Off CANADA. The London & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba OFFICE: l96 Lombard LStr„ WINNIPEG. Gco. J. Maulson, local manager. E*ar eð fjelagsins agent, Mr. S. I hristopherson, Grund P. O. Man., er heima á Islandi, þá snúi menn sjer til þes3 manns, á Grund, er liann hefur fengið til að lita eptir því í fjærveru sinni. Allir þeir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalán, snúi sjer til þessa manns á Grund. Hjermeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milliWest Selkirk og íslendinga fijóts, og vonast eptir að íslendinga, bem þurfaað ferðast á miili tjeðra staðar taki sjer far með mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. herðum verður hugað þannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og kem til íslendinga fijóts næsta iniðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vorður það sama og í fyrra. I>eir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri þá án borgup.ar þangað sem þeir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189j; Er' Sigvaldason. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til Og til allra st.aða í Austul Canada , ' 5 Paul og Chicago. íslendingar í þessu landi, sem senda peoinga til íslands f vrir farbi jef lianda vinutn sinuin, geta snúið sjer til mín með það persónulega eða skrif- ega. Jeg ábyrgist að koma peningun- um uieð skilum, og sömuleiðis aðskila >eim aptur, án nokkurra affalla, ef ieir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nema öðruvísi sje fyrirmælt af þeim, er þá sendir. Jeg hef hafi þetta á hendi I nokk- ur undanfarin ár, og þori jeg að vitna til þeirra, sem mig hafa beðið fyrir slíkar sendingar, um það, að óánægja eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfelii. Þeir sem fá fargjöld í gegnum mi<r er búizt við að komi með hinni O alkunnu Allanlínu, eg fylgjast þann- g ineð aðalhópum íslendinga, sem liingað komaað sumri. W. H Paulson. Winnipeg, Man. Tækifæri iil að fara gegn um hin nafn- fræeu St. Clair járnbrautargöng. Flutningur er merktur „in Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekkiskoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og fráBretlandi Evrópu, Kina og Japan, með öll- nra beztu gufuskipalínum. Hin mikla ósunelurslitna brat til Kyrrahafsins. Viðvíkjandi prísum og farseðlum snúi menusjertil eða skrifi þeim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg DAN SULUVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. r* XJ1 OLSON and CO. V í % F A S C AST Ó K K A l I* M E \ K, EAST C8AND FÖRKS,.........................MINH. Senda víufout: f»á yt gal. og upp til allra staða í Dakota. X>jer munuð komait að raun una að fjer fáiö betri vínföng bjá oss fyrii peniuga yðar, en bjer getið fengið nokkursstaðar. Gleymrð ekki að hvimsœkja o&s þegar þjer komið til Grand Forks. Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota. n w Odyrasta Lifsabyrgd! 0 I I • Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboö jyrir Manitoha, North West Te Bolumrretory o Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Oo. of N. America, Philadelphia XI. S. 8,700,(Xal Skrifstofa 375 og 377 Main Stost. - Winnipeg BRÆDURNIR OIE. GENERAL MERCHANTS, - Gaqtoq, p. Dak. -o:o- Jac«IiD«l)ineier Eigan di “Winer“ Olgerdaliussins EAST GR/\p FOHKS, - W. Aðal-agent fyrir ■‘EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT SIALT EXTRACT Selurallar tegundir af áfengura drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent I forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstö k um öunun veittöll um Dakota-pöntnuum. Mutual Reserve FundLife Association of New York. Tryggir lif karla og kvenna fyrir alit að helmingi lægra verð og með betri sKilmélum en nokkurt annað jafn áreiðaulegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendtir þess, ráða því að öllu leyti og njóta ails ágóða, hví hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendtir fárra manna, er hafi |>að fyrir fjeþúfu fvrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund i veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, enhef ur nú yfir iSi tíu þvtund meðlúri er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en txv hundruð og þrjdtíu milljónir dollwra. Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima yfir 14% mittjónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á Uöugar 60 millj ónir dollara, en borgaði út sama ár erf ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3}£ milijón dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yfir gýo t»- lendingar er haía til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á islenzku. W. II. l'aulNou Winnipeg, Man. General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICFIOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Columbia. Deir verzla með karmannafatnað, skó ojr stíí> vjel og allskonar dúk- vöru. Einnig hafa þe;r matvðru: kaffi, sykur o. s. frv. Deir hafa góðar og miklar vörubyrgðir og þeirra motto er: „Fljót sala en lítill ágóði“, enda selja þeir fjarska billega. Djer ættuð að skoða vörur þeirra áður en þjer kaupið. OIE BROS. CANTON. Weto ani! Aineson G e n e r a 1 Merchants, CAYALIER Vjer erum nifbúnir að kaupa allar vörubyrgðir er John Flekke h*fði Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa hag af þeim kaupum. Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur vorar og prísa og vjer skulum ábyrgjast að gera þeim eini góða kosti og sjá um að þeir fái eins mikið fyrir sinn almáttuga dollar, lijá oss eitis og þeir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir því sem þjer viljið á íslenzku. MUNIÐ EPTIR STAÐNUM WEBERG & ARNESON. CAVALIER,........................N. DAK Næstu dyr við Curtis & Swanson. MOUNTAI CAVALIER, HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MakiSt. Winnipeg, Man . NORTH DAKOTA Selja alls konar HÚSBÚNAÐ, o: Rúmstæði, Borð, Stóia, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ymsu verði. AUar vörur vandaðar, og ódýr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN «& PICO, CAVALIER, PiORTH DAKOTA, Arar dyr frá Curtis & Swanson. 39 lífláti tafarlaust, ef hann ljeti ekki uppi leyndarmál sitt. Ekki \ar honum leyft að tala nokkurt orð við nokkurn mann, nje gefa neinum bendingu um neitÞ nema foringjum uppreistarmannanna, og á hverjum degi þvertók liann fyrir að láta nokkuð uppskátt. Svo missti ofurstinn loksins þolinmæðina, og Sir Jakob var afdráttarlaust tilkynnt, að ef hann segði ekki, hvar hann hefði falið fjeð, þá yrði hann skotinn f dögun daginn eptir. „Sir Jakob gamli hló, og sagði, að þeim væri velkomið að skjóta sig, en að djöfullinn mætti sækja sál sína, ef hann færi að láta auðæfi sín af hendi við þá. Og svo bað hann um, að sjer yrði færð biflian, til þess hann skyldi gcta lesið í henni og búið sig undir dauðann. „ ,Deir færðu honum biilíuna og fóru svo frá honum. I dögun næsta ruorguu kom flokkur Hring- höfða ogfór ineð hann út í kastala-garðinn. Dar beið Playfair ofursti og liðsforingjar hans eptir honum. „Nú spyr jeg yður, Sir Jakob, í síðasta sinni, hvort þjer viljið láta uppskátt, hvar pj*r hafið falið fjársjóðu yðar, eðalivort þjerkjósið lieldurað deyjaa- „ )>leS v*i ekkert láta uppskátt“, svaraði gamli maðurinn. „t>ið megið myrða mig, ef þið viljið. Slíkt verk er samboðið hinum helga Presbyterum. Jeg hef sagt allt, sem jeg ætla að segja, og áform mitt stendur stöðugt1. „ ,Hugsið þjer yður um‘, sagði ofurstinn 3& kastalann, sendi hann eptir bandingja sínum, og s/ndi Sir Jakob brjef það er hann hafði skrifað kon- ungi, og fjekk það Sir Jakob eigi lítillar undrunar. „ ,Nú-nú, Sir Jakob,“ sagði hann, ,við erum komnir inn i býflugna-búið, og nú verð jeg að biðja yður að vísa okkur á hunangið. Hvar eru þessir miklu peningar, sem þjer talið um í brjefinu. Mjer þætti vænt um að hafa inilli handa þessa tíu þúsund gullpeninga, sem þjer liafið falið1. ,, ,Já‘, svaraði Sir Jakob, ,þjer eruð kominn í byflugnabúið, er þjer vitið ekki, hvar hunangið er, og það fáið þjer aldrei n.ð vita. Tín þúsund gull- peningarnir eru á sínum stað, og þar er líka annað eins í viðbót. Finnið þjer þá, ofursti ef þjer getið, og takið þá með yður, ef yður verður þess auðið.4 „ ,Jeg skal verða búinn að finna þá í dögun á morgun, Sir Jakob, annars—ja, annars látið þjer lífið“. „ ,Jeg á einhvern tíma að deyja—það liggur fyrir öllum mönaum, en ef jeg dey, þá deyr leyndar- mál'mitt með mjer.‘ „,Við skulum sjá‘, svaraði ofurstinn iilúðlega, og Sir Jakob gamli var. sendur burt inn í klefa einn, og þar var lians vandlega gætt, og ekki fjekk hann annað en vatn og brauð til matar. En hann var ekki tekinn af lífi næsta dag, nje þann næst-næsta, og ekki heldur næstu viku. Á hverjuiu degi var liann leiddur fyrir ofurst- ann, og spurður, hvar fjeð væri, og var honum hótað 35 hans, Sir Stefáns de la Molle, sem cnn var liafður að orðtaki um landið fyrir svíðingshátt sinn. Sir Jakob varð náfölur af reiði, lineigði sig, fór frá hirðinni án þess að segja eitt orð framar, og kom þangað aldrei aptur. , Árin liðu, og að lokum kom að því, að borgara- stríðið stóð sem hæst. Sir Jakob hafði enn statt og stöðugt neitað að taka nokkurn þátt f því. Hann hafði aldrei fyrirgefið svívirðing þá sein konungur hafði gert. honum, því að hann var þrálvndur inaður, eins og hann átti ætt til; það var sagt uni forfeður hans, að þeir haii aldrei fyrirgefið nokk’a iiióðgun, njo gleymt neinni góðvild, sem þeirn var i‘ýnd. Þess vegna var hann úfáanlegur til að víkja sjer við fyrir málefni konungs, en því slður vildi hann hjálpa Hringhöfðunum, því að þá liataði hann sjerstaklega. Svo leið tíminn, þangað til loksins að Karl koming- ur var orðinn mjög aðþrengdur, honum v.<r kunnugt um hin miklu auðæfi og áhrif Sir Jakobs, <>g «ð lok- um tók hann það til bragðs að skrifa lionum hrjef og heita á liann til liðveizlu, en einkum til fjárframlaga. ,„Jeg heyri sagt‘, sagði konungur í br;< fi sinu. „að Sir Jakob de la Molle, sem áður var mikiil vinur vor, og þó einkum mikill vinur siðasta konungsins, hins hásæla föður rors, standi hji aðgerðalaus, og horfi á, hvernig þetta blóðuga stríð verður æ stór- kostlegra, án þess að hreyfa sinn minnsta fingur. Á þann hátt höguðu forfeður lians sjer ckki; r f sagan fer ekki með stórkostleg ósannindi, þá hafa þeir, hvej

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.