Lögberg - 15.03.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.03.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 15. MARZ 1893. I R BÆNUM OG GRENDINNI. Töluverður lasleikur, einkum kvef, gengur hjer í bænum, að h'k- indum mest vegna óstöðugrar veðiáttu Mr. John A. Blöndal, manager Lögbergs, fór í gær suður í Islend- iugabyggðina í Dakota í f>arflr blaðs vors. __________________ W. H.'Paulson biður oss að geta pess, að hann hefur nú fengið bækur E>|Óðvinafjelagsins fyrir árið 1892. Landi vor Mr. Pjetur Pjetursson úr Lincoln Co. í Minnesota kom hing- að til bæjarins og fanuoss að máli um síðustu helgi. við hann um nýlendu fiessa, sem svo mikið er búið að tala og skrifa um. Ilann taldi vatnsskortiixn eina veru- lega gallanli ;'i nylcndunni, eu f>au ó- höpp, sem nylendubúa hefðu hent, virtust honum pess eðlis, að pau gætu komið fyrir í öllum nylendum, og hefðu enda víðast fyrir komið, og pað par s»m nú væru taldar ágætlega blóm'egar byggðir. íslenzki hljóðfæraleikenda flokk- urinn er í undirbúningi með „concert11, sem að líkindum mun verða haldinn í kring um sutnardaginn fyrsta. Oss hefur verið bent á prent- villu í einu nafninu undir yfirlysing- unni viðvíkjandi „Dagsbrún11, sem stendur í blaðinu 8. marz. I>ar er Stefán A. Eiríksson, en á að vera Stefán Ó. Eiriksson. Prír íslendingar hafa haft starf við fylkisping pað sem lyktaði á laug ardaginn: Jónas kapt. Bergrnann og Runólfur Runólfsson hjeðan úr bæn um, og Þorvaldur Dórarinsson frá íslendingafijóti í Nyja íslandi. Fjelag eitt, sem leitað hefur styrks hjá Manitobastjórninni, hefur í hyggju að leggja járnbrautfrá Winui- peg og austur að Superior-vatni, og á sú braut að liggja nokkru austar en C. P. R. Dað vill fá $4000 á míluna fyrir 110 mílur, $440,000 í allt, en skuldbindur sig jafnframt til að færa flutningsgjald á kornvöru niður um 2f cent á hvert bushel. 1 Mr. Green- way hefur lofað að taka málið til íhug- unar á fyrsta stjórnarfundi. Tveir landar vorir úr Gardar- byggð í Norður-Dakota heilsuðu upp á oss á laugardaginn,Kristján Samúels- son oit Guðmundur Jónsson. Deir sögðu barnaveiki hafa- stungið sjer nokkuð niður jxar syðra, og Kristján Samúelsson hafði í síðasta tnánuði orð- ið fyrir því mótlæti að missa tvö börn sín, 5 ára gutnla stúlku, Iiigveldi, sem dó 12. f. m., og 4 ára gamlan dreng, Jóseph að nafni, sem ljezt 15. satria mánaðar. — Óvenjulega mikil snjó- pyngsli eru par syðra, snjórinn par enn meiri en hjer fyrir norðan. Deir, sem vilja koma pen- ingutn sínum á óhultan stað, par sem peir tvöfaldast á fáeinum árum, ættu að gerast meðlimir í nyja gróða og lánfjelaginu, „The Home Building & Savinsrs Association“, sem nokkrir helztu menn Winnipegbæjar gengust fyrir að koma á fót siðastliðinn vetur. Konur jafnt og karlar geta orðið með- limir fjelagsins, og oss liggur við að segja, að enginn íslendingur í Winni- peg sje svo fátækur, að hann geti ekki orðið meðlimur fjelagsins, sjer til ótrúanlega mikils hagnaðar. Nákvæmar upplysingar um petta fjelag gefur lierra A. Friðriksson (etnn af stofnendum og stjórnendum fjelagsins) og peir bræðurnir Magnús og W. H. Paulson, aðalagentar á meðal Í«1 endin£ra. „ Um hagi ogrjett.kv.(Briet)(l) 0,15 „ Verði ljós. Ólafur Ólafsson(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hversvegna? Dessvegna 1. (2) 0.50 Ilvers vegna vegna pess 2. (2) 0,55 Herra Sólskjöld gamanleikur í prem- ur páttum. H. Bricm (1) 20 c. Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga D. Bjarnas. í b. (2) 0,00 ísl bók og Landnárnal.—II. (3) 0,40 J. Dorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kóngurinn í Guilá (1) 15 Ljóðm. H, Pjeturs. II.í bandi(4) 1,30 ,, Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 „ Hann.,Blöndal með mynd af höf. í g. b. (2) 0,45 ,, Kr. Jónss. í bandi [3) 1,25 Lækningarit L. homöop. i b. (2) 0,40 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. ogbátíðahugv.St.M.J(2)0,20 P.Pjeturss. smásögur II. í b. (2) 0,30 P. P. smásögur III. í b. (2)0,3 0 Ritregl. V. Asm.son. 3.útgíb.(2) 0,30 Sálmab. í b andi 3. útg. (3) 1,00 Saga Dórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,2 Höfrungshlaup (2) 0,20 Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 Jörundar Hundadaga- kóngs (4) 1.20 Klarusar Keisarasonar (1) 0,10 Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 Villifers frækna (2) 0,25 Kára Kárasonar (2) 0,20 Hardar og Hólmverja (2) 0,20 Synisbók Melsteds í bandi (5) 1.90 Ólafs saga Tryggvasonar og fyrirrennara hans. Snorri Sturluson: Heimskringla 1.(4) 0,80 55 55 Franzmaður sá sem fyrir nokkru skaut á mann í húsi Mr Hagels raála- færslumanns hjer í bænum, en var par kominn til pess að ná konu sinni, sem skilið hafði við hann og gengið í pjón- ustu Mr. Hagels sem konnarakona, var syknaður af dómnefndinni íyrir síð- ustu heliri. Maðurinn hafði enoran málafærslumann, en varði sig sjálfur, að svo miklu leyti sem um nokkra vörn var að ræða, sem naumast gat heitið. Mr. Jón Jónsson Söðli, bóndi úr Dingvallanylendunni, heimsótti oss 1 fyrradag, og átt^m vjer nokkurt tal Islenzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson Room 12 Harris Block, cor. Main & Market St. East (Albert Ilall Blocr,). Almanak Dióðv.fjel. 1898 (1) 0.25 1 OQO ” „ 1880—1891 á (10) 0.10 Einstök Almanök (gömul) (1) 0.20 Andvari 1891. (2) 0,40 Aldamót (2) 0,50 Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75 Bragfræði. H. Sigurðss. (5) 2,00 Barnalærdómsbók H. H. í b. 0.30 Dyravinurinn 1885,’87,’89 allir (4)0.75 Edla S. Sturlusonar (5) 1.80 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bitidi í bandi (12) 4,50 Fyrirl. „Mestur f heimi“ (H. Drummond) í b. (21 0,25 „ Eggert Ólafsson. B. Jón.ss(l) 0,25 „ ísl. að blása upp (J. B.) (2) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.f.II.(G.P.)(2) 0,20 ,, Olnbogabarnið. Ó.Ólafsson (1) 0,15 ,, Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Trúar og Kirkjulíf á ísl. Ó. Ólafsson (1) 0,20 Sögusafn ísafoldar 1. 2) 0,40 2. 2)0,35 „ „ 3. 2) 0,35 „ „ 4. 2) 0,40 Öll sögus. (6) 1,35 Sundreglur í bandi (2) 0,20 Víkingarnir á Hálogalandi (2) 0,40 Sendibrjef frá Gyðingi í Forn- öld(l) 0,10 Saga Fastus og Ermeria (1) 0,10 Útsyn pyðin gar í bundnu og óbundnu máli. (2) 0,20 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Úrvalsljóð eptir J.Halllgrímss.(2) 0,25 V esturfara túlkur (J. Ó.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Mynd af sjera H. Hálfdánarsyni...0,30 Til pess að vera viss um að öllum brjefum viðvíkjandi bókum verðistrax svarað, parf utanáskriptin að vera (1)0,25 svona: Magnús & W. H. Paulson Room 12 Harris Block Winnipeg, Man. Paul Hagen Verzlar með ÁFENGA DRYKKI og SIGARA. Aðalagent fyrir Pabst's Milwaukee Beer. East Grand Forks, Minn. T.C.NUGENT, cavalier Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlin.ur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Offlce í McBeans Lifjabúð. LeSID pETTAI þannan mánuð selur StefánJónsson ú Norðaustur horni Ross og Isabella, allan karlmannafatnað og yfirhafnir með 20 centa afslátt af dollarnum, fyrir peninga út í hönd. Sömuleiðis aðrar vetrarvörur mikið niðursettar. Ennfremur óskar S. J. alla sína viðskiptamenn vclkomna til að skoða nllar |>ær byrgðir af hinum nýjum vörum, sem komnar eru inn, og allt af eru að koira dags-daglega og )>jer mutiuð sjá að vörur hans eru eins góðar fy r imandi tíinann og nokkurs annárs í borginni. Komið eins íljótt og þjer getið. Missið ekki 20 centa atslattinn af hverju dollarsvirði í karlmannafatnaði og yfirhöfnum, og sömuleiðis hinum öðrum vetrarvörum. þjer þekkið staðinn NOEDAUSTUE HOEN EOSS OG ISABELL. Pe. stefAn jónsson. Farid til JE* á Baldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig húshúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullpriín- um, stðlum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. (iiiilniiiiiilsoii llnis. & llimon hafa nú á boðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem peir selja með óvanalega lágu verði. Einnig allar aðrar vörur sem almennt er verzlað rneð í búðum út um landið. CANTON,--------------N. Dakota. G'"u'^)^Æ'U'TsriDsonsr bkos. & tt a-istsojst FYRIB NÝJAKATJPENDUR. Hver sá sem sendir oss S2.00 fyrirfram fær 1. 5. árgang LÖGBERGS frá byrjun sögunnar „í Örvænt- ing“ (nr. 69—97). 2. Hverja scm hann vill af sögunum: „Myrtur í vagni", 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain“, 470 bls., heptar. 3. Allar/ 6. árgang LÖGBERGS. allt fyrir tvo dollara. Lögbcrg Printing & Publishing Co. 36 um sig, á liðnum tímum staðið við hlið konunga sinna og bariztfyrir rjettvísinni. Mjerhefur og ver- ið sagt, að Sir Jakob de la Molle standi par.DÍg utan við, og sje hvorki heitur nje kaldur, vegna nokkurra bituryrða, sein vjer höfum sagt við bann fyrir mörg- um árum í ógætilegu gamni. Vjer vitum ekki, hvrort petta er satt, enda efumst vjer um, að nokkur maðnr sje svo minnisgóður, að hann muni slíkt allan pennan tíma, en skyldi svovera, pábiðjum vjer hann hjer með fyrirgefningar, og meira getum vjer ekki gert. Og nú erum vjer í mikilli hættu staddir, og höfum sára pörf á hjálp guðs og manna. Og pess vegna er pað, að svo framarlega sem pegn vor, Sir Jakob de la Molle, er ekki orðinn oss fjandsamlegur í sínu hjarta, sem vjer eigum örðugt með að trúa, pá giátbænum vjer hann um að veita oss fulltíngi með mönnum og fje, og er sagt að hann hafi miklar byrgðir af peningum. Detta brjef er sönnun fyrir pví, að vjer erum í miklum nauðurn staddirJ „Detta voru einmitt brjefsins eigin orð, svo ná- kvæmlega sem jeg get munað pau. Brjefið var rit- að af koriungi sjálfum, og synir allljóslega, hve mjög prengdi að lionum. Sagt er, að pegar Sir Jakob liafi Iesið petta brjef, hafi hann gleyint peirri móðg- un, er hann hafði orðið fyrir, og tekið að gráta. Svo tók hann blað og ritaði á pað pessi orð—jeg veit að pað er áreiðanlegt, pví að jeg hef sjálfur sjeð brjefið: ,Konungur minn.—Um liðna tímann ætla jeg ekki að tala. Hann er liðinn. En með pví að yður hátign 37 hefur náðarsamlega póknazt að leita míns fulltingis gegn uppreistarmönnum peim sem hafa í hyggju, að velta um hásæti yðar, pá verið pess fullviss, að allt, sem jeg á, stendur yðar hátign til boða, pangað til sö tími er kovninn að óvinir yðar verða yfirstignir. Forsjóninni hefur póknazt að blessa efni mín svo, að jeg bef falið á óliultum stað mjög mikla fjárupp- liæð í gulli, og átti hún að geymast par, pangað til pessir styrjaldar-tímar eru um garð gengnir. Dar af byð jeg yður liátign tafarlaust tíu púsund peninga, sem pjer getið fengið, jafnskjótt sem unnt verður að flytja fje petta svo, að pví sje óbætt. Jeg vildi heldur deyja, en að pessi miklu auðæfi kæmust í hendur uppreistarmannanna, og að peir gætu varið peim til stuðnings illu málefni. „Svo var sagt í brjefinu, að brjefritarinn mundi tafarlaust taka til starfa, og safna riddaraflokk meðal leiguliða sinna, og að ef ekki yrði unnt, að gera full- nægjandi ráðstafanir fyrir flutningi peninganna, pá mundi hann sjálfur fara með pá til konungs. „Og nú kemur aðalatriði sögunnar. Senditnað- urinn var tekinn höndum, og í öðru stígvjeli hans fannst hið ógætilega brjef, sem Sir Jakab hafði ritað. Afleiðingin af pví var sú, að innan 10 daga höfðu 500 Hringhöfðar sezt um kastalann, og hjet ofurstinn, sem fyrir flokknum var, Playfair. Kastalinn var illa búinn undir umsát að pví er viatir snertir, og að lok- um varð Sir Jakob að gefast upp vegna hungurs. Jafnskjótt sem Playfair ofursti hafði komizt inn í 40 „ ,Jeg hef hugsað mig um“, svaraði hann, „og jeg er við dauðanum búinn. Lfflátið mig, og leitið að fjársjóðnum. En eins vil jeg biðja. Jeg á ungan son, sem ekki er bjer. Har.n hefur verið prjú ár á Frakklandi, og honum er alls ókunnugt um, livar jeg hef falið petta gull. Sendið honuro pessa biflíu, pegar jeg er dauður. Já, pið megið rannsaka hverja einustu blaðsíðu í henni. Dað er ekker í lienni, nema petta, sem jeg hef skrifað á síðasta blaðið. Detta er pað eina, sem jeg get af hendi látið.“ „ ,Bókin skal verða skoðuð“, svaraði ofurstinn, og ef ekkert finnst í henni, pá skal liún verða send. Og nú særi jeg yður, Sir Jakob, í nafni guðs, látið ekki ástina á reitum yðar firra yður lífinu. Nú byð jeg yður boð í síðasta sinn. Látið oss vita um pessi tíu púsund pund, sem pjer talið un, í pessu 'brjefi— og hann rjetti upp brjefið til konungs—og pá skul- uð pjer vera frj&ls maður, ef pjer hafnið boðinu, pá skuluð pjer deyja.‘ ,, ,Jeg hafna boðinu/ svaraði hann. „ ,Búizt til að skjóta,1 hrópaði ofurstin til her- mannanna, og fiokkurnn steig fram í röð. „En á pví augnabliki kom afarmikill vindbylur °n Þjett steyp*regn, og við pað drógst um stund, að dauðadómnum yrði fullnægt. En svo leið pessi <5- veðursbylur skyndilega hjá, og hið ofboðslega morg- unljós nóvembermánaðarins streymdi út úr himnin- um, og sást dauðadæmdi maðurinn pá á hnjánum á blautri jörðunni; vatnið streymdi niður af hvfta

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.