Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 1
L h«R£R<; er genð út hvern iniðviluulag ö£ lnugar«lat» o.f Thk L »í;rk>.ö i’K.ivTiN't; cV i'ubllhHIM* co SkrifHtofa; Afyreiðsl astofa; I'rcntsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. K.o>iar $-2,0.) um ariW (n fslamii 0 kr. horgist (yirfrom —i'insiö k númer ö ce.:t. Lógbkrií is pjbiishtd evcry WedQesday and Saturday by Tmk Ld''sriGKi; i*rimtiMt; & puhusiiinc; co .it 573 Main Str., Winnij^ M m. S ubscriptio.n pri e: $‘3,ÖJ a yeir |*'.y.i'.le i i advMnc;. Singh* c<»picn c. 6. Ar. WINNIPEG, MAN., MIDVIKUDAGINN N). MARZ 1893. Nr 23. KOYAL SÖAP Kóacrs-Kórónu-Sápan er ójviki n hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef liún er brúkuð. tessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winr\ipeg. Á E'riðriksson, rnæ lir ir.eð lienni við landa sína. Sápan er í punds stykkjurn. Urafram allt reynið hana. FRJETTIR Nákvpjtnari fregnir hafa komið af fellinylnum, sem getið er um í síð- asta blaði. í porpinu Kelly, Tenn., voru 30 hús. 15 peirra fuku alveg burt og hin mölbrotnuðu. Umbverfis porpið standa 500 manns allslausir uppi eptir óveðrið, og fjöldi fólks tnissti par lífið. Víðar hefur orðið afarmikið tjón af veðrinu í Tennessee, Mississippi og Indiana.— Snjóbylur- inn, sem gekk sama daginn yfir Da- kota ríkin og Minnesota, hefur sum- staðar verið afskaplegur; í Aberdeen, S. D., varð snjófallið 20 þumlunga. iirezka pingið sampykkti í síð- ustu viku með 279 atkv. móti 229 til- lögu um að pingmennirnir skyldu hjer eptir fá laun fyrir pingmcnnsku sína, sem ekki liefur verið að undanförnu. Breyting pessi hefur einkum verið verkamannaflokknum a’lmikið áhuga mil með pví að hingað cil hafa ekki nenra efnamenn getað gegnt ping- störfum. Fyrir ákafleg eldsumbrot í jörðu í ríkinu Columbiu, sökk niður langur fjallháls par í síðustu viku. Urjár ár st/fluðust og varð Ilóð mikið. Auk pess voru um pær slóðir jarðskjálptar miklir og eldgos. 12 menn vita menn til, að hafi misst lífið, og mikið af kvikfjenaði hefur farizt. af og or skuldiaust að heita má,og eng- ar eiguir veðsettar,og er pó auðveltað fá hjer lán. Að öllu samanlögðu get jeg ekki annað álitið, en pessi nýl. poli samanbúrð við hinar systur sínar hjer í álfu. Næstliðin 2 ár hefur strjálingur flutzt hjeðan burtu. Kn nú er pegar byrjað á innflutningi apt- ur og Hkindi til, að hingað verði mik- ill innflutningur næsta sumar. Flestir, sem hjeðan hafa ílutt, liafa iðrast ept- ir gönuskeiðinu og vilja nú gjarnan komast hingað aptur, ef efnin leyfðu. Hjer í Suður-Víðinesbyggðinni eru nú að eins 25 bændur, og til að sýiia, að við fylgjumst með í blaða- lestri og blaðakaupum, pá set jeg hjer hvað margt er keypt af hverju blaði fyrir sig. Hkr. og öld. kaupa 19, Uög- berg 17, Sunnanfara 3, Austra 2, Fjall- konuna 3, Ujóðólf 3, Decora-Posten 2, Free Press 1, Satneininguna 4, Dags- brún 10, að ótöldum fræði- og skemmti-bókum, sem talsvert er keypt af. 3 af pessum 25 bændum kaupa ekkert blað. Mr. Gestur Oddleifsson er nýbúinn að flytja ofan að Gimli sögunarvjel, sem hann hefur kevpt og ætlar að setja par niður og byrjar sögun I næsta mánuði. Búendur hafa örugglega unnið að viðarhöggi í vetur og flutt að vjelarstæðinu. Mr. Oddleifsson er með duglegustu bú- endum nýlendunnar. Ilanson bræður að Gimli hafa allmikla verzlun. E>eir komu sjer upp gufubát næstliðið sumar til fiskiveiða og flutninga, peir eru drengir góðir og velviljaðir við- skiptamönnum sínuin. Jeg var rjett búinn að gleyma að geta um lieilsu- far manna hjer á pessum vetri. Það hefur lengst af gengið lijer illkynjað kvef og á börnum skalatsótt. Tiltöl- lega fáir liafa dáið. Nýlega er dáinn, norður við íslendinga fljót, gamall maður, Stefán Uorstcinsson frá Vatns- dalseyri í Vopnafirði, flutti hingað sumarið 1876. Stefán heitinu liafði á sjer almennings orð sein vandaður og góður maður. Ilann var tengdafaðir Mr. Gests Oddleifssonar. Seint í næst- liðnum mánuði bar við sorglegt slys að Kjalvík (Húsavík P. O.). Yngsta barn hjónanna par, drengur tæpra tveggja ára, fjell ofan í sjóðandi vatn og beið bana af á priðja degi. Uað elskulegt og efnilegt um frá ólátum og ósiðsemi, en fá pau til iróðs siðferðis omenninorar. !>ess n n ~ er vert að geta, að Miss Skaptason hefur gefið tveimur kenuslubörnum sínum — peim fátækustu — góðau utanhafnarklæðnað. Henni fylgja hjeðan pakklætis og heilla óskir for- eldra og barna til auðnu og gengis á hennar óförnu æfileið. Skólinn endar 27. p. m. 17. p. m. voru gefin saman í hjóna- band að Gimli af sjera M. J. Skapta- son: Capt. Jón Jónsson og Mrs. Sól- veig Hiðriksdóttir. I>að er í meira lagi gefið fyrir dans og Ijettúð ungafólkið hjer í Víð- nesbyggðunum. En aldrei að undan- förnu hefur dans-sýkin gengið eins fram úr hófi eins og á pessum vetri. Uað mun varla hafa liðið svo nokkur helgi, að ekki hafi verið danssamkoma í annari hvorri byggðinni, og svo opt smásprettir par á milli. £>að lítur út fyrir að hugsjón ungafólksins nái ekki hærra en að pessu kálfa-hoppi. Það er eins og áður hefur verið getið um í blöðunum, að pað er fjör í neðra parti líkamans á ungafólkinu bjerna. En rjettara væri fyrir margt af pví, að „kosta pví heldur upp á höfuðið.11 í pessu efni eiga auðvitað heiðarlegar undantekninírar stað. En hitt er allt n of margt. Þ. J. Mjófjörd. ————— t Miðvikudaginn 15. marz p. á. andaðist að heimili sínu nálægt Brú P. O. Man. húsfrú Signrveig Jóhanns- dóttir, kona lir. Björns Jósefssonar. Faðir liennar er lir. Jóhann Jóhanns- son, Ásgrímssonar úr Reykjadal í Þingeýjarsýsiu. Sigurveig sál. var ung kona. að eins 22 ára að aldri. Hún átti tvö börn með manni sínum, og eru pau bæði á lífi. Þeim bjón- uin búnaðist vel otj voru baeði einkar- vel látin og viusæl. Jarðarför hennar fór frain 22. s. m. Sjera Hafsteinn Pjetursson flutti kúskveðju og hjelt líkræðu í kirkju Argylesafnaða. Mesti mannfjöldi var staddur við útförina. Föðurbióðir Sigurveigar sál., hr. Sig- urbjörn Jóhannsson flutti par kvæði- w. íkar bækur til sölu hjá H. Paulson íslendingar í pessu landi, sem- senda peninga til íslands fyrir farbrjef lianda vinutn sínum, geta snúið sjer til mín með pað persónulega eða skrif- lega. Jeg ábyrgist að koma peningun- um með skilum, og sömuleiðis að skila peirn aptur, &n nokkurra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nema öðruvísi sje fyrirmælt af peim, er pá sendir. Jeg hef haft petta á hendi 1 nokk- ur undanfarin ár, og pori jeg að vitna til peirra, sem mig hafa beðið fyrir slíkar sendingar, um pað, að óánægja eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfelli. Þeir sem fá fargjöld í gegnum mig er búizt við að komi með hinni alkunnu Allanlínu, og fylgjast pann- g með aðalhópum íslendinga, sem hingað komaað sumri. W. II Paulsou. Winnipeg, Man. Room 12 Ilarris Block, cor. Main Market St. East (Albert Hal 1 Bl >ci Almanak Þjoðv.fjc Hösavick r. o. 19. MAKZ 1893. Sumarið, sem leið var hjer hið hagfeldasta; heyafii í góðu meðallagi, garðávaxtir sömuleiðis, og heilsufar fólks bærilegt. Haustveðráttan var stormasöm, og að pví leyti óhagfeld, og par af flaut að fiskiafli var með lang-r/rasta móti, einkanlega hjer innan við Willow-tanga. Veturinn má heita að hafi vorið góður, mjög snjólítill, en grimm voru frostin upp úr hátíðunum einkanlega frá 24. jan- pl 10 febr. Þ. 9. 10. og 11. p. m, var píða og sje snjór töluvert. Hjeðan úr nýleúdunni var með mesta móti stunduð fiskiveiði norður á vatni. hvítfisk og pickerel — pað eru fiska- tegundirnar, sem liæst verð er gefið fyrir. Netja-útgorð kostar auðvitað inikla peninga, en prátt fyrir pað, af pví afli var jafnasta móti, hefur ágóði hjá fiestum orðið talsverður. Þeir sem lengst hafa haldið út, koma nú pessa dagana fyrir fullt og allt heim, frá pví um lok október og byrjun nóvember- mán aða. Yfir höfuð má heita að fólki líði hjer bærilega; auðvitað er hjá fæstum um stórkostlegar eignir að ræða, enda munu flestir liafa komið hingað efna- lausir. En fólk komst hjer polanlega var sjerlega barn. Hjer í Suður-Víðinesbyggðinni kveður mést af búendum að sveitar- ráðstnanni St. O. Eiríkssyni; hann er framfaramaður og velviljaður í hví- vetna og prýðilega viti borinn. í Norður-Víðinesbyggð að Gimli er Mr. Guðni Thorsteinsson, skrifari og fje- hirðir Gimlisveitar og póstafgreiðslu- maður. Mr. Thorsteinsson er einn af peim, sem nýl. tná með engu móti missa á burt fyrir margra liluta sakir Hann er bráðgáfaður, ákafur frani- faramaður og tekur sjer mjög nærri allt pað sem honum finnst ganga öf ugtogíranga stefnu. Hann er ó skólagenginn, en hefur menntað sii tilsagnarlaust; að menntun og pekk- ing er óhœtt að telja hann fremstan nýlendubúa. Hann er mjög heppinn lækn.r (Homopath) og stundar lækn- mgar sínar af mestu elju og samvizku- semi, prátt fyrir miklar annir, sem hann hlaðast mjög heilsutæpan. Það er óhætt að staðhæfa, að pað á marg- ur honum líf og heilsu að pakka. Miss Anna Skaptason hefur kent lijer á Kjarnaskóla í vetur. Það er inikið efnileg og góð stúlka; hún er að eins 18 ára. En prátt fyrir æsku hennar er óhætt að fullyrða, að hún er sá besti kennari, sem hjer liefur kennt að hinum ólöstuðura. Fyrst er hún prýðilega að sjer, og svo hefur hún einkennilegt lng á að halda börnun- ISLENZKUR KJÖTMARKADUR. --->—---- Allar tegundir af ágætu kjöti, með mjög sanngjörnu verði, hafa peir J. ANDERSON & CO. 279 PORTACE AVE. WINNIPEG. Þeir kaupa einnig nautgripi, kálfa, sviu og liænsni. Teleplioxs.e 169. MIKLA FJELAG SBLDIX. MILTON, -..NORTH ÐAKOTfl. Billngastur staður í Norðvesturlandinu til að kaupa dúkvöru, fatnað, hatta og húfur, stígvjel og skó, matvöru og leirtau atc. K O M I Ð og S K O Ð I Ð vörur vorar og prísa, pað mun borga sig fyrir yður. (Vort „motto“ er: kaupi vel, selja vel.) vEvinlega reiðubúnir að svúia vörurnar. KELLY MERGANTILE CO MILTON, ------ ------------N. DAKOTA. iiostabob V Y n 1 n N Ý J A K A U 1‘ E N D u R. Hver sa sein sendir oss 82.00 fyrirfram fær 5. argang LÖGBERGS frá ing“ (nr. 69—97). 'yrjun siigunnar „í Örvant- Hverja scni hann vill nf söguuum: „Myrtur í vagni'*, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain“, 470 bls., lieptar. 3. Allar, 6. árgan; LÖGBERGS. 1803 (1)0.25 1892 (1)0.25 „ „ 1880—1891 á (10) 0.10 Einstök Almaaök (gömul) (1)0.20 Andvari 1891. (2) 0,40 Aldamói (2) 0,50 Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)%0,75 Bragfræði. II. Sigurðss. (5) 2,00 Barnalærdómsbók H. H. í b. 0.30 Dýravinurinn 1885,’87,’89 allir (4) 0.75 Edda S. Sturlusonar (5) 1.80 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3. bindi í bandi (12) 4,5t> Fyrirl. „Mestur i lieimi“ (H. Drummoml) í b. (21 0,25 „ Eg'gert Ólafsson. B. Jón.ss(l) 0,25 ísl. að blása upp (.1. B.) (2) 0,10 0,20 0.15 0,10 upp 0 • . . ,, Mennt.ást.á ísl.l.Il.(G.P.)(2) „ Olnbogabarnið. Ó.Ólafsson (I) ,, Sveitalífið (Bj. .1.) (1) ,, Trúar og Kirkjulíf á ísl. O. Olafsson (1) 0,20 ,, Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 „ Verði Ijós. Óíafur Ólafsson (1) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Ilversvegna? Þessvegna 1. (2) 0.50 Hvers vegna vegna pess 2. (2) 0,55 Herra Sólskjöld gamanleikur í prem- ur páttura. H. Briem (1) 20 c. Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga Þ. Bjarnas. í b. (2) 0,60 ísl. bók og Landnámal.—11. (3) 0,40 .1. Þorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Ljóðm. H, Pjeturs. II.l bandi(4) 1,30 ,, Gisla Thorarensen í b (2) 0,75 ,, Hann. Blöndal með inynd afhöf. íg. b. (2)0,45 „ Kr. Jónss. í bandi [3) 1,25 Lækningarit L. homöop. i b. (2) 0,40 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. ogbátíðaliugv.St.MJ(2)0,20 P.Pjeturss. smásögur II. í b. (2) 0,30 P. P. smásögur IIT. í b. (2)0,30 Ritregl. V. Asm.son. 3.útg í b.(2) 0,30 Sálmab. í b andi 3. útg. (3) 1,00 Saga Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,20 „ Höfruiigshlaup (2) 0,20 „ Gönguhrólfs 2. úlg. (1) 0,10 ,, Jörundar Hundadaga- kóngs (4) 1.20 „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,10 „ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 ,, Villifers frækna (2) 0,25 „ Kára Kárasonar (2) 0,20 „ Hardar og Hólmverja (2) 0,20 Synisbók Melsteds í bandi (5) 1.90 Ólafs saga Tryggvasonar og fyrirrennara hans. Snorri Sturluson: Heimskringla 1.(4) 0,80 2) 0,40 2) 0,3 5 2) 0,35 2) 0,40 Öll sögus. (6) 1,35 Sundreglur í bandi (2) 0,20 Víkingarnir á Hálogalandi (2) 0,40 Sendibrjef frá Gyðingi í Forn- öld(l) 0,10 Saga Fastus og Ermena (1) 0,10 Utsýn pýðin gar í bundnu og óbundnu máli. (2) 0,20 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Úrvalsljóð eptir J.Halllgrímss.(2) 0,25 V esturfara túlkur (J. O.) í b.(2) 0,50 Sögusafn ísafoldar 1 3 4 allt fyrir tvo dollara. líögberp: Priutint & í'ublisliiag Co. Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,’, Mynd af sjera H. Ilálfdánarsyni...0,30 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins er full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöfnin með tölunum milli sviga. N B. ríkjanna hærra. Fyrir sendingar til Banda er póstgjaldið helmingi Ilann er aðal umboðsmaður Cmi- ada fyrir Þjóðv.fjelegið. Ilann er og í pann veginn að verða umboðsmaður Bókmenntafjelagsins. Til pess að veraviss uui að öllmu brjefum viðvikjandi bókum verði strax svarað, parf utanáskriptin að vera svona: Magnús & W. H. Paulson Room 12 Harris Block Wiunipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.