Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 2
9 LOGBERG MIÐVIKUDAGINN 29. MARZ 1«93. 5 ö g h z r g. Ii«sc út aC 573 Main Str. Winnipcg af The I.ögberg Printing er5 Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor); EJNAR ///ÖRI.F. iFSSON business manager: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærr' auglýsingum eða augl. um lengri tíraa at sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til kynra sknfltga og geta um fyrverandi bú stað iafn'ram:. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TiJE LÓCBERC PRiHTiNC & P133LISH[. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EUITOU LftKBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — MIÐAlIvDAtiINN 25. MAIÍZ 1893.---- fóg- Samkvæint, landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann áegir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuid við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, )>á er )>að fyrir dómstól- iinum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tiigang'. pfr- Rftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð i blaðtnu viðrkeuning fyrir móttöku allra peninga, sem bvl hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins' því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapen.nga teki blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen íngaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir biaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Ordem, eða peninga i H< gistered Letler. Sondið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborguu fylg fyrir innköllan. Eins o'-r lesendum vorum er kunn- r> ugt, hafa hvað eptir annað verið að berast fregnir um uppreist, sem Ulst- er-búar á írlandi hafa í liyggju að hefja, svo framarlega, sem heima- stjórnarfrumvarp Gladstones verði að lögum, og eins og eðlígt er, eru mis muiuindi getgátur uinþnð í blöðunum, bvað verða muni úr þeim bótunum, ef til kæmi. í þeim umræöum hefur veiið bent 4 orðalag pað sem viðhaít var í Uister fyrir 25 áruui, þegar Gladstone var að nema úr lögum rík- iskirkjuna á írlandi. Oisinn í Ulster- búum gegn peirri rjettarbót var J>á álíka inikiil eins og nú gegn heima- stjórninni, og hafa blöðin minnt á ymsar setningar, sem mönnum hrutu af munni á þeim tímum. Einn vel- æraverðugur herra, Mr. Iianagan, lýsti þá yfir J>ví, að 200,000 Óraní- menn væru reiðubúnir til að verja kirkjt&ia gegn pessum heiðnu spill- virkjum, og minnti jafnframt drottn- inguna á pað, að einn af forfeðrum h'-nnar (Jakob II.), sem svarið hefði að vernda trúarbrögð prótestanta, hefði gleymt eið sínum, og kórónu hans hefði verið sparkað út í ána B>vne. Annar prestur, Mr. Ferra’-, sa.rði, að ef menn yrðu að deyja sem píslarvottar, pá ættu menn að deyja sem hermenn. Málafærslumaður einn, sem uppi var á peim tímum, bað menn skiia pví til Gladstones, að ef Ulster menn gætu ekki sigrað með karl- mennsku, J>4 gætu J>eir dáið eins og göfugum mönnum sómdi. Torouto-blaðið Globe bendir á, hvað orðið hafi úr öllum J>essum hræðilegu hótunum: „Ríkiskirkjan á írlandi vur úr lörum numin. Kórónu drottnino- O ~ arinnar var ekki sparkað út í Boyiv Dessir 200,000 Óraníumenn hófust ekki handa. t>að varð ekkert borgara- stríð. Ræðuskörungarnir dóu ekki, hvorki sem píslarvottar nje sem her- menn. Flestir J>eirra eru enn lifandi, og peim líður prýðilega, og hinir dóu rólega í rúmunum sfnum. Með pessu eru mönrium ekki gerðar neinar get- skakir um skort á hugrekki eða ein- lægni. Enginn efast um, að peir hafi meint pað sem J>eir sögðu. En I geðs- hræring sinni særðu peir upp illendis- bugsjónir, sem ekkert varð úr. Eng- inn efast uni, að afkoinendur peirra manna, sern vörðu Londonderry, rnundu bafa takið tii vopna gegn kúg- un. En ti'efnið kom aldrei. Og pað er ]>að sem forinælendur beimastjórn- arinnar tegja, að ef írland fái sitt eig- ið löggjafarping, pá muni minni lilut- inn alls ekkert liafa til að berjast út aL‘. Allar hoifur eru á, að Ontario- stjórnin mnni fara að dæmi Manitoba stjórnarinna að J>ví er vínsölumálið snertir, !áta alrnenning greiðaatkvæði um J>að við næstu fylkiskosningar. Og eptir pví sem aðalblað Ontario- stjórnarinnar og frjálslynda flokksins í austurfyikjunum, Toronto Globe, gefur í skyn, verður svo farið alveg eins að eins Og hjer, ef vínsölubannið skyldi verða ofan á við atkvæða- greiðsluna: Dominionstjórninni send áskorun frá fylkisstjórninni um að gefa út iög, er banni allan innfiutning, tilbúning og sölu áfengra drykkja par í fylkinu. Grein Mr. A. Freemans í Fiee Press, sem getið er um í síðasta blaði, hefur liaft pann árangur, að beðið hef- ur verið afsökunar fyrir hneyksli pað sem bar við í kirkju Congregationa- listanna í síðustu viku. Prestur kirkj- unnar, Mr. Pedley, lýsti yfir J>ví á revival-fundi á föstudagskveldið, að sjer hefði pótt fyrir pví. Hann kvað sjer ekki líka, að slíkur greinarmunur sje gerður á nokkrum J>jóðflokkum; sagðist ekki pekkja mikið til Islend- inga; J>að gæti vel verið að allmargir peirra væru „andlega blindiru; en pað væri líka allmikið af Englendingam og írum, og ef til vill líka hjer og par skozkir ménn, sem ekki hefðu van- pöif á uð beðið væri fyrir {>eiin. Að svo miklu leyti, sem liann liefði kynnzt íslendingum,hefði hann komizt að raun um, að ]>eir væru æskilegir menn fyr- ir Jiennan bæ. Mr. Kerby, sá sem flutt liafði pesaa hneykslis-bæn, kom og meö af- sökunar-beiðni. Hann sagði, að opt kæmi á síðasta augnabliki beiðni um sjerstakar fyrirbænir, og hann kvaðst opt ekki hafa tíma til að lesa pau hón- arbrjef á undan, og svo hefði verið méð petta. Hann sagðist hafa lesið upphátt bónarbrjefið um fyrirhæn fyr- ir Islendingum, og par hefði staðið, að J>eir væru undantekningarlítið „andlega blindir“. En sjálfur kvaðst liann ekki hafa viðhaft pau umrnæli JÞað er ekki við pví að búast, að mennirnir gerðu meira, úr pví að út í petta óefni var komið fyrir J>eim á annað borð. En fremur er J>essi af- sökun Kerbys lítilfjörleg. Það virð- ist sannarlega liggja í augum ujpi, að prestar eigi ekki að lesa upphátt á ræðupöllum sínum í kirkjunum nein hneykslisbrjef, og ef peir gera pað, og gera engar athugasemdir við J>au, pá bera ]>eirfulla ábyrgð á peim brjefum, alveg eins og J>au hefðu komið frá peirra eigin brjósti. Annars eru pessi ummæli vitan- lega ekki annað en ]>að sem liggur í loptinu bjá bjerlendum kirkjumönn- um, ef nokkuð erað rnarka kirkjublað- ið Presbyteríananna, sem gefið er út hjer ! bænum. Af pví að Isleridirlgar láta ekki með sín trúarbröuð eins oti hjerlendir prótest-inta trúarflokkar — að ensku biskupakirkjunni undanskil- inni — pá láta vindbelgirnir S' in J>eir lialdi, að íslendingar muni engin trúarbrögð liafa, nema sá ílykkur, sem saman k nnur íkapellunni á Kate Str. Jóhnnnes kaptein Helmison liefur af ný)u ritað í Hkr., skammir eg óin óðurs-dylgjur um ritst. Lögbergs og aðra menri, sem við blað vort eru riðnir, og er allur frágangur á peirri grein hans 4 pá leið, að ekki virðist ástæða til að eiga frekara orðastað við manninn hjer í blaðinu. Hann staðhæfir, að hann liafi boroað Lö<r- bergi §6 fram yfir pað sem hann liafi skuldað pví. Dað er ekki ólíklegt, að stjórnarnefnd Lögbergsfjelagsins gefi honum, áður en mjög langt um liður, tilefni til að sýna, áhve rniklum rökum sú staðhæfing er byggð. . HEIMILID. [Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- >r, -nm ceta lieyrt undir „Heimilið“, verð i teknar með þökkum, sjerstaklega ef |ær eru um bvekap, en ekki mega þær vera mjög langar. Kitið að eins öðrUmegin á Silaðið, og sendið riafn yðar og heimili; vitaskuld verðnr nafni yðar huldið leyudu, ef þjer óskið þess. Ut- anágkript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 3G8 Winnipeg, Man.J S A Ð T I M I. Dýtt úr inarznr. af „The N or’-’W Farmer.“ es (Niðurl.) Degar menn plægja akur að vor- inu undir hveiti, eða h.erjaaðra korn- tegund, páættu menn að keppast við, að láta sem allra styzt líða frá pví að plægt er pangað til búið er að sá og lierfa hvern blettinn. Það hefur vald ið mörgum fjarska skaða, að hann liefur ekki gætt pessa. Það eru enn til nokkrir bændur sem með pví að brúka aðeins hreint útsæði, bafa komist hjá að ,,smut‘' yrði í liveiti peirra. Samt sem áður væri pessum mönnum vissara að pvo útsæði sitt í blásteii sblöndu, pannig að brúka 1 pund af blásteini í liver 10—12 bushel af útsæði.—Eu pað eru líka til bændur, sem virða reynsl- una að vettugi og halda áfram að brúka „smutty“ hveiti án pess að pvo pað úr blásteins blöndu. Slíkir menn lesa aldrei blöðin, eða ef ]>eir gera pað, pá að eins til að gera gys að p/í að fara eptir ráðlegging „borg ar bóndans‘. Slíkir menu vita svo sem hv-ernig J>eir eigi að lækna ,,holt horn“, og peir vita einnig upp 4 hár hvaða tungldag J>eir eiga að sá hveiti sfnu, og hvað fmrfa peir svo meira að vita? ViðvSkjandi J>ví, hvaðaaðferð sje liöfð við að sá stóran hafra akur, pá hefur ekkert reynzt eins vel, á svipuð- um voruin og petta er, eins og að sá 2J busheli af útsæði í akurinn (stubble field) óplægðan, plægja síðan grunnt yfir, og hcrfa á eptir. Dað hefur reynzt besta aðferðin við bygg, að plægja nokkuð djúpt, herfa vel 4 eptir, og sá svo með „press drill“ nærri 3. J>uml. djúpt. Þ4 er spursmálið: Ilv'aða tegund- um ætti maður helzt að sá? Eptir skýrslum peim sem gefnar voru af fyrirmyndarbúinu í Brandon sýnist pað liggja í augum uppi, að „Red fyfe“ liljóti að verða lífakkeri hveiti- bændanna í Norðvesturlandinu. Á einhverjum fyrsta fundinum sem B andon búnaðarfjelagið hjelt (3. jan. 1891) var petta mál hjer um bil full rætt. Suniir, sem á peim fundi voru, hældust yfir J>ví, að J>eir gætu selt bvítt rússneskt hveiti eins vel og „Red Fyfe“. Það væri fróðlegt að petta væri aptur tekið til íhugunar nú. Sannanirnar eru sterkari í ha<r „Red Fyfe“ nú, en pær voru ]>á, og í sumar sem leið fullproskaðist pað í Winni- peg leir sem nógur áburður var í— á minna en 100 dögum. Og í Brandon búiriu Jrnrfti J>að að jafnaði samkværnt töflunmn að eins tvo daga meir. til að fullproskast, en nokkur önnur tegund sem var J>ess verð að sá, og var pessi tilraun gerð í prennskonar jarðvegi. Ef yrkingar aðferðin er rjett, pá er engin bætta með „Red Fyfe“. Þó jörðin sje nú pur, pá getur komið fyrir að aptur komi eins mikill snjór í vor, eins og fjell í suðurhluta Manitóba í apríl í fyrra, <þg jörðin blotni svo á sutnum stöðum, að erfitt verði að sá. Það er sama hvort útsæð ið er komið í jörðina eða ekki—upp á [>að, að mikil bleyta gjörir liana of kalda, og ef landið er flatt, getur pað aðeins pornað með uppgufun, sem kælir jörðina, og tefur fyrir lífgan og vexti útsæðisins. Þá er spursmálið hvort maður ætti að sá í jörðina blauta, eða bfða með pað pangað til hún er svo J>ur, að hún haldi uppi „press drill“? Ef maður ætlar aðeins að sá í lítinn akur, pá væri ef til vill eins rjettað bíða,pangað til nota má „press drill“, en sái maður eins og úr hnef a (broad cast) og herfi einu sir,ni yfir, pá er líklegt að pað komist svo djúpt niður í jörðina, að pað lifni, og par sem J>að yrði - með peirri aðferð - nærri yfirborðinu, J>á nyti pað hitans pess betur. Það er enginn vafi á að hveiti sem djúpt er sáð í blautt land, á er- fitt uppdráttar, og pess vegna er lik- legt að undir peim kringumstæðum mundi reynast betur að si eins og úr hnefa. FERÐIR ÚTLENDIGA TIL ÍS- LANDS. (Eptir Sunnanfara.) Þorvaldur Tboroddsen hjelt 24. febr. fyrirlestur í „Touristforiningen“ i Kaupmannahöfn um skemmtiferðir til ísland -; hvatti hann Dani o<r aðra til pess frekar en áður aður að ferðast til íslands 4 sumrum,. pví par væri margt að sjá; par væri heilnæmt lopt og hressandi ferðalag og fjörg- andi fyrir sálu og líkama; lýsti hann náttúru íslands og náttúrufegurð og sjerstaklega einstökum stöðum, er út- lendingar eiga hægt með að skoða. Á íslandi er margt nýstárlegt fyrir útlendinga að sjá, náttúran er hrika- leg og pó blíð og fögur 4 milli; lit- breytingar á lopti og fjöllum kvað hann alveg eins fagrar á íslandi eins og í Suðurlöndum við Miðjarðarhaf. Hvergi í Európu eru jafnmargar eld- menjar og jafn ægileg brunaklungur eins og á íslandi og hvergi eins stórir jöklar, en víða eru líka grösugar sveit- ir, grænar blíðar og blikandi vötn, birkiskógar og litfögur fjallablóm og mörg önnur litbreyting pægileg fyrir augað. Þ. Tb. lýsti nokkuð dýra- og jurtalífi á íslandi og talaði um veiði- fugla og lax og silungsveiði í ánum. Fossar margir á íslandi eru undra- fagrir og taldi hann Déttifoss einn hinn hriklegasta foss í Európu. Á ís- landi er pjóðlíf einkennilegt og lífs- hættir manna frábrugðnir pví, sem annarsstaðar er, og er J>ar margt merkilegt að sjá og læra fyrir pá, sem bera eitthvert skyn á fornsögur Norð- urlanda og gamlar bókinenntir; hinar seinni bókmenntir íslendÍDga J>ekkja menn í útlöndum pví mer ekki og eru pær pó á sinn liátt mjög merki- legar. Að lokum talaði Þ. Th. um ferðalög á íslandi, hvernig peim væri hagað og hvern útbúning pyrfti að hafa, og gat pess einnig hve skakkar hugmyndir margir hefðu um ísland og hve mjög hið íslenzka pjóðlíf væri misskilið I mörgum ferðabókum; par væri mörgu rangt lýst af vanj>ekk- ingu liöfundanna, flestir peirra eiga heima I stórborgum og pekkja ekki einu sinni bændalíf í pairra eigin landi og vantar pví öll skilyrði til pess að dæma um alpýðulíf í öðrum löndum. Loks minnti ræðumaðurinn ferðamenn á að haga sjer eptir lands- háttum, J>ar sem peir færu, eða sitja heima að öðrum kosti; kvað hann alla góða drengi velkomna til íslands, og sagði, að íslendingar mundu takapeim eptir föngum og liðsinna eptir megni, sjerstaklega ef peir væru af frænd- jóðunum norrænu. Þorvaldur Thoroddsen lieíur einn- ig í vetur haldið fyrirlestra um ísland í landfræðinga- og náttúrusögufje- laginu lijer í fíbfn, og auk pess hald- ið fyrirlestra f Svfpjóð, sem getið hef- ur verið um áður í íslenzkum blöðum. Hann fer og nú bráðlega til Berlínar og mun par einnig halda fyrirlestra um ísland. Það er landinu til gagns að haldnir sjeu slíkir fyrirlestrar er- lendis af mönnum, sem bæði hafa vit °g vilja til pess að segja rjett og sanngjarnlega frá, pví útlendingar eru J>ví nauða ókunnugir hversu til háttar á íslandi, og má ætla að slíkir fy7irlestrar verði til pess, að fleiri út- lendingar en áður taki sjer á hendur skemmtiferðir til landsins. ÚR ARGYLE-NÝLENDUNNl. 20. p. m. lijelt Frelsissöfnuður safnaðarfurtd lijer í islenzku kirkjunni og daginn eptir 21. p. m. hjelt Frí- kirkjusöfnuður safnaðarfund í skóla- húsinu Brú. Báðir pessir fundir voru einkar vel sóttir og fóru í alla staði ágætlega frain. Aðalmálið á báðum pessum fund- um var eitt og hið sama: Prestkosn- ingarmál safnaðanna. Gangur máls- ins var mjög líkur á báðum fundun- um. 1 fundabyrjun gerði séra Haf- steinn Pétursson grein fyrir peim ástæðum, sem befðu komið sjer til að segja söfnuðunum upj> prestspjónustu sinni og taka á móti köllun Winni- pegsafnaðar. Hann pakkaði Argyde- söfnuðum fyrir liinn mikla kærleika og velvilja, sem peir hefðu ávallt sýnt sjer fr.‘. pví fyrsta. Hatin lýsti pví yfir livað eptir annað, a« livergi hefði hann hingnð til kvnnzt jafnmörgum góðum og fjelagslyndum inönnum og í J>essari nýlendu, og aldrei liefði hann hingað til verið í fjelagi með jafngóðu og ástúðlegu fólki og 1 byggð pessari. Söfnuðirnir hefðu ávallt borið hann 4 böndurn sjer og veitt honum allt pað gott, sem peir á nokkurn liátt hefðu getað. Brátt kom pað fram á fundinum, að burtför sjera Hafsteins var söfnuð- unum mjög mikið og almennt saknað- arefni. Þeir hefðu helzt af öllu kosið, að hann hjeldi á frarn að vera prestur peirra, ef pess hefði verið.nokkur kostur. Sjera Hafsteinn lýsti pá yfir pví, að sig tæki mjög sárt að skilja við söfnuði J>essa, sem liann ynni af öllu hjarta, en J>að yrði samt svo að vera. Iiann gæti eigi breytt pví, enda gæti burtför sín orðið Argyle- söfnuðum til blessunar. Söfnuðirnir gætu innan skamms fengið góðan prest í sinn stað. Og sjera Hafsteinu áleit, að nálega hver einasti íslenzkur prestur eða prestsefni, sem rjettilega pekkti Argylenýlendu og Argyle- menn, mundi telja sér stórmikið bapp að verða prestur hjer. Sá prestur, sem kæmi hingað í sinn stað, mundi óefað setjast hjer að fyrir fullt og fast og eigi fara frá pessum söfnuðum, meðan guð gæfi honum heilsu og krapta til að vinna. Hann mundi meðtímanum verða hjer „göður og gamall hirðir meðal tryggðreyndra gamalla safn- aða“. Það var eindregið álit allra fund- armanna á báðum fundunum, að pað væri brýn nauðsyn fyrir söfnuðina að kalla sér prest í stað sjera Hafsteins. Um pað voru allir sammála. En flest- ir voru peirrar skoðunar að fresta framkvæmdum í prestkosningarmálinu uin dálítinn tíma. Þeir álitu pað hyggilegast“ eptir öllum atvikum og kringumstæðum“. Þeir báru fram pá ástæðu fyrir frestuninni, að uppsögn sjera Hafsteins hefði borið svo óvænt og bráðan að og peim pætti svo sárt að missa hann. Þess vegna hefðu menn hjer eigi enn pá áttað sig 4 pví, hvern peir helzt vildu kalla sjer til prests í hans stað. Sjera Hafsteinn brýndi pað alvarlega fjrin fundinum að pað væri alveg lífsnauðsyn fyrir söfnuðina að fá sjer prest sem allra fyrst. Og bezt væri, ef hinn nýi prestur gæti tekið hjer við prestsstörfum undir eins eptir kirkjuping í sumar. Á báðuni fundunum voru gerðar sam{>ykktir í pessu máli. Á fundi Frelsissafnaðar bar hr. Friðjón Frið- riksson upp eptirfylgjandi tillögu og ,hr. Jón Fijörnsson studdi liana: „Söfnuðinum er ljóst, að hann parf að kalhi sjer prest í stað sjera Haf- steins Pjeturssonar, en álítur hyggi- legt að ihuga málefni petta vandlega, áður en prostur cr kallaður til safnað- arins, og ákveður pess vegna að fresta framkvæmdum I pví efni par til síðar“. Þessí tillaga var sampykkt í einu hljóði. Á fundi Frikirkjusafnaðar bar hr. Jón Óla.fsson upp tvær tillögur og hr. Símon Sitoonarson studdi pær báðar. Fyrri ti.Uagan var pessi: „Sfifnuðurinn iinnur brýna J>örf til pes» að kalla sjer prest í stað sjera Hafsteiris Pjeturssonar“. Desisi tillaga var sampykkt í einu hljóði. Í5einni tillagan var pannig: „Stif nuðurinn álítur heppilegast eptir atvi kum og öðrum kringumstæð- um eins og nú stendur, að íhuga mál- efnið sern bczt, áður enn prestur er kaliaðurv og ákveður J>ess vegna að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.