Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN29. MARZ IS13 . 3 fresta frarnkva’indum ! pví efni fyrst urn sinn“. U'n f>essa tillöiru itrðn nokkrar utnrarður. Sjera Hafsteinn oíí nokkr- ll- in enn aðrir madtn frarn meðjjví að kalla prest peirar í stað, eða sem allra fyrst. En við atkvæðajrreiðsluna var tillajran sairiþvkkt með meiri hlut at- kvæða. A fundi Frelsisstfu iðar v ir enn- freinur borin tipp oir sampykkt eptir- tyUjandi tillaga: uSöfnuðurinnn trefur sainpykki S|tt til, að presturinn fari frá söfnuði þessum 1. júli eða hvern'tíma parept- ir, sem presturinn sjer hentugast,“. Þessi tillanra var einnigborin upp oijr sampykkt á fundi Fríkirkjusafnað- ar. Samkvæmt j>essari fundarsam- pykkt )>yst séra Hafsteinu við pví að flytja alfarinn til Winnipeg 1. júlí næstk. Og hann vonast ejitir pvf, að pá liafi Argylesöfnuðir kallað sjer prest f hans stað. Odyrasta Lifsabjrgd' Mutual Reserve Fimd Life Association of New York. ?lr’ sem tryggja líf sitt í fjelagin eigendur Jiesa, ráða J>ví að öllu ley g njota alls agoða, því hlutabrjefa hö uðstoll er enginn. Fjelagið getur þ ekki komizt I hendur fárra mannn, e haíi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig o ef til vill eyðileggi það.’ Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsí byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öi ugasta af þeirri tegund i veröldinni. Ekkert fjeiag í heiminum heft fengið jafnmikinn viðgang á jafnstut um tíma. i>að var stofnað 1881, en he «r nu yflr tui bvxund meðlimi er hafa til samans lífsáby rgðir úpp dollara11 ,LU,l(lru^ °'J þrjátíu milljón , Pjelagið liefur síðan það byrjaði bori að ekkjum og erflngjum dáinna meðlin yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1893) tók fjelagiö nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðiima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. $Yi milljón dollara, skiptisr milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yflr 370 **- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á mtír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. W. II. l’nulson Winnipeg, Man. General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICIIOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturiandinu og British Columbia. HOUGH & CAMPBELL JVlálafærslumenn o. s. frv. S knfstofur : Mclntyre Block MainSt. Winnipej,, Man . OOMINION LtNAN selur farbrjef frá íslandi til Winuipejr, fyrir fuilorðna (yfir 12 ára).$4U „ uncrlinga (5—12 „ ).....$20 „ börn (1—5 „ )...........$14 £>eir sem vilja sendafargjöld heim, grta afhent pau Mr. Árna Friðrikssyni í Winnipeg, eða Mr. J<5ni Ólafssyni, ritstjöra í Winnipeg eða Mr. Fr. Frið- rikssytii í Glenboro, °ða Mr. Magnúsi Brynjólfssyni, málaflutningsmanni í Cavalier, N. Dak.—peir gefa viður- kenning fyrir peningunum, sem lagð- ir verða hjer á banka, og útvega kvittun hjá bankanum, sendandi pen itiganna verður að senda mjer heim. Verði peningarnir eigt notaðir fyrir farbrjef, fást peir útborgaðir hjer. p. t. Winnipeg 17. sept. 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaður Dominionlínunnar á íslandi. OSCAR WICR, „E, dlrand Forks Nurscry*‘, hefur til sölu allar tegundir af trjam sem Jiróast í Minnesota; og N. Dakota hann hef ur skuggatrýe, ýms ávaxtatrje, stór og l Stil, einnig skógartrje og runna, blóm o. s. frv. Mr. Wick er svenskur að æt t og er alþekktur fyrir að vera góður og áreiðanlegur maðu r í viðskipt- um. Þeir sem æskj a þess geta snúið sjer til E. H. Bergmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegai upplýsing- ar og pantnr fyrir þá sem vilja. OSCAR WICK, Prop. af E. G rand Forks Nursery. E. GRAN P FOBKS, MINN W. T. FRANKLIN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. 3AST CRAfdD FORKS, - - - (V|INN Látið ekki bregðast að koma til hans áður en þjer farið heim. Paul Hagen Verzlar 'með ÁFENGA DRYKKI og SIGARA. Aðalagent fyrir Pabst's Milwaukee Beer. _______East Grand Forks, Minn. t.c.nugent;-^™ Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spitalanum í London Meðlinr.ur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus i Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir i breska- hernum. Offlce í McBeans Lífjabúð. The London & Canadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba Office: l95 Lombard kStr„ WINNIPEG- Eeo. J. Miiulson, i.ocal manager. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heima á íslandi, pá snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er hann hefur fengið til að líta eptir pví í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplýs- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa tnanns á Grund. N. C. OLSON and co. VÍNFANGASTÓKk.AFI* I»IE X X, EAST CRAND FÖRKS,............MINN. Senda vínföng fiá /2 gal. og upp t.il allra staða í Dakota. Þjer munuð komast að raun nm að þjer fáið betri vínföng hjá oss fyrii peuinga yðar, en þjer getið engið nokkursstaðar. Gleymið ekki að heimsækja oss Jægar þjer komið til Grand Forks. Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota. Fiue <£, Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboö Jyrir Manitoba, North West Te Bolumrretory o Northwest Fire Insurance Co„ höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,OOu Skrifstofa 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg BRÆDURNIR OIE. GENERAL MERCHANTS,......Caqtoi,, R. Oak. -----0:0--- Deir verzla með karmannafatnað, skó og stígvjel og allskonar dúk- vöru. Einnig hafa pe’r matvöru: kaffi, sykur o. s. frv. E>eir hafa góðar og miklar vörubyrgðir og peirra motto er: wFljót sala en lítill ágóði“, enda selja peir fjarska billega. Ujer ættuð að skoða vörur peirra áður en pjer kaupið. 01E BROS. CANTON. ffeíierg aml irneson. (íeneral Merchants, - - cavalier Vjer erum nybúnir að kaupa allar vörubyrgðir er John Flekke hafði Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa hag áf peim kaupum. Vjer bjóðum hjer með öllum íslendingum að koma og skoða vörur vorar og prísa og vjer skulum ábyrgjast að gera peim e'ni góða kosti og sjá um að peir fái eins tnikið fyrir sinn almúttuga dollar, hjá oss eins og peir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir pví sem pjer viljið á íslenzku. MUNIÐEPTIR STAÐNUM VVEBBIÍG & ARNESON. CAVALIER, - ... . 81. DAK Næstu dyr við Curtis & Swanson. OUNTAIN & PIGO, CAVALIER, - - - NORTH DAKOTA Selja alls konar HÚSBÚNAÐ, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Llkkistur með ymsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódyr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO. CAVALIER, NORTH DAKOTA, Arar dyr frá Curtis & Swanson. Northern PAGIFIG R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PAUL MINNEAPOLIS, Og til Mllra staðn í BANDAKÍK.1UN1 M og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og tord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til Og til allra staða í Austut Canad i . \ ia S Paul og Chicago. Tækifæri iil að fara gegn um hin nafn- fræsru St. Clair járnbrautargöng. Flutningur er merktur „in Bond“til þess staðar, er hann á að fara, og er ekki skoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu piáss útvegað til og frá Bretlandi Evrópn, Kína og Japan, með öll- ura heztu gufuskipalínum. IIin mikla ósundiirslitiia lirat til Kyrrabafsins. Viðvíkjandi prísum og farseðlum snúi menn sjer til eða skrifi Jieim næsta far- seðlasala eða , Chas, S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St.. - - Winnipeg DAN SULLSVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Eigan di “Winer“ Olgerdalmssins EAST GR/yp FOF^KS, - W- Aðal-agent fyrir •‘EXPORT BEER“ VAL. HLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCE.XT »IALT EXTRACT Selur allar tegundir af úfengura drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- • um hvert setn vera skal. Sjerstök um öunnn veittöli um Dakota pöntnuum. 68 svaraði hún, „heldur en að f i ,. > ,, . u eR£Ja u tvær hættur með alla pá pemnKa?-‘ „Láta hana vera í eyði! En sá pvættingur, Ida; hvern.g geturðu talað svona? Jafn-frjósamt land gjorskemmdist með pví móti „ , v 1 fJrir margfar komandi kyn»lóðir.“ h „Getur verið; en pað Væri þ6 Sannarlesa betra, að pað skemmdiit en að við færum & höfuðið. Pabbi minn góði“, sagði hún í bænar róm> og lag0i aðra höndiua á öxlina á honurn, „vertu nú hreinskilinn við mig, og segðu mjer, hrernig hagur okkar stendur í raun og veru. Jeg sje, að pú slítur pjer út dag frá degi i peningamálum, og jeg veit, að aldrei eru nein- ir peningar til til nokkurs hlutar — varla nóg fyrir I>vi, sem við purfum til hússtns; og pó segirðu mjer. aldrei, hvað við skuldum í raun og veru — og mjer finnst, að jeg eigi heimting á að vita pað.“ Cósseigandinn sneri sjer við ópolinmóðlega. „Ungar stúlkur botna ekkert í slíkum málum“, sagði hann, „og til hvers er pá að vera að masa um pau?“ „En jeg er ekki ung stúlka; jeg er tuttugu og sex ára göinul kona; og pó að ekkert annað sje tekið til greina, pá stendur mjer næstum pví á eins miklu eins og f>jer sjálfum, hvernig fjárhag pínum er varið“, sagði hún einbeittlega. ,',Jeg get ekki polað petta lengur. Jeg sje pennan mannskratta, Mr. Quest, vera stöðugt að flækjast hjer eins og fyrirboða ein- Tivers ills, og jeg poli pað ekki; og jeg skal segja pjer nokkuð pabbi, ^f pú segir mjer ekki allan sann- 0‘A „Hvað er petta, ertu ekki farin að hátta, Ida?“ sagði hann. „Nei, pabbi, jeg ætlaði að fara að hátta, eu pá datt mjer í hug, að jeg skyldi bíða og fá að heyra til fulls, hvernig gengi með .Tanter og Díkis-jörðina. Dað er bezt að gera sjer grein fyrir pví.“ „Já, já, góða mín, en pað cr ekki mikið um pað að segja. Janter liefur loksins sagt upp jörðiuni; og Georg segir, að ómögulegt sje með nokkru móti að fá nokkurn annan leiguliða. Hann reyndi við einn mann, sem sagðist ekki vilja jörðina, póaðliann pyrfti ekki að borga nema 5 shillings eptir ekruna, eins og verðið væri nú á búnaðarvörum.“ „Það er sannarlega illt, pað vcit hamingjan,“ sagði ída, og ytti eldskörungnum til tneð fætinum. „Hvað á að gera?“ „Hvað á að gera?“ svaraði faðir hennar ópolin- móðlega. „Hrernig get jeg sagt pjer, hvað á að gera? Jeg býst við, að jeg verði að taka jörðina sjálfur, og par við sitji.“ „Já, en pað kostar peninga, ekki satt?“ „Auðvitað; pað kostar hjer um bil fjögur pús- und pund.“ „Einmitt pað,“ sagði ída og leit um, „oghvaðan eiga allir peir peningar að koma? Við eigum ekki ^j6gur þúsund pund til í eigu okkar.“ „Hvaðan eiga peir að konm? Jeg byst við að við verðum að fá pá til lans gegn veði i landinu.“ „Væri ekki betra að láta jörðina vera í eyði,“ 59 að prá, og eitthvað til að vera óánægðir út af. Það er ófrávíkjanlegt lögmál, sem allir verða að lúta— jafnvel hreinustu sálirnar, sem vagga sjer í himna- ríkis-voninni, og pær svínslegustu, sem velta sjer I leir frirndanna. O Og aðalmaðurinn í sögu vorri var pegar faritin að verða pessa var. Áður en hann hafði dvalið 48 klukkustundir parna í Honham, hafði risið upp fyrir honum nýtt áhyggju-efni. Hann hafði sjeð ídu de la Molle aptur, og eptir 5—0 ára tímabil hafði honum fundizt andlitið á henni enn yndislegra en nokkru sinni áður. Hann hafði, í stuttu máli, fengið ást á pví, og með pví að hann var skynsamur maður, reyndi hann ekki að dylja pað fyrir sjálfum sjer. Sannleik- urinn var auðvitað sá, að hann hafði haft ást á kon- unni öll pessi ár, pó að hann hefði aldrei litið á til- finningar sínar á pá leið. Að minnsta kosti hafði kösturinn verið hlaðinn, og pað purfti ekki annað en koma við hann með eldsp/tu til pess liann yrði að björtu báli. Og nú var eldurinn kviknaður; við fyrsta glampann frá augum ídu hafði töfraloginn tekið að snarka og braka, og Haraldur vissi vel, að pað purfti einhverja truflun á eðlisfari hans eða andlegt steypi- flóð til pess að slökkva pann loga. Menn, sem eins eru skapi farnir eins og Harald- ur Quaritcb, ganga venjulegast gegnum prjú stig að pví er kvennpjóðina snertir. Deir byrja með pvf í æsku sinni, að gera einhverja eina konu að gyðju, og svo komast peir að pví, að peim hefur skjátlazt. Svo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.