Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.03.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 29. MARZ 1893. I R BÆNUM OG GRENDINNI. Á föstudaginn laoga, verður guðsf>jónustu-samkoma í isl. lút. kirkjunni að kveldinu kl. 7^. „Nytt stafrófskver1* hefur G. M. Thompson að Gimli samið og gefið út i prentsmiðju sinni. Mr. Erlendur Pálmason erútsölii- maður og umboðsmaður Lögbergs í Cavalier, North Dakota. Sjera Jón Bjarnason vonar að geta prjedikað á sunnudagskveldið kemur (páskadag), og verður það í fyrsta sinn eptir hans langvinnu veik- indi. Átta ára gamall drengur, Pjetur að nafni, sonur Mr. Björns Sigurðs- sonar á Mulligan Ave. lijer í bænum andað.'st 25. marz úr lungnabólgu, sem hann fjekk upp úr mislingum. Gimli-söfnuður hjelt ársfud í síð- usíu viku. t>ar var samþykkt með 10 atkvæðuin gegn 7, að hafa sjera Magnús Skaptason næsta ár fyrir prest ineð óákveðnum launum. Listi yfir friðdómara i fylkinu er nyútkominn. Á þeim lista eru þessir íslendinoar: Christian Johnson í Ar- D gyle-nylendunni, Jóhannes Magnús- sou og I>orva!dur Bórarinssou í Nýja ísiandi, og W. H. Paulson og Sigtr. Jónasson í Winnipeg. Mr. Sigtryggur Jónasson lagði í gærkveldi af stað í ferð sína austur yfir h ifið. Adressa hans verður fyrst um sinn 33 James Str., Liverpool, Eng- land. Samferða honum verða Mr. Sigurður Einarsson, hjer úr bænum; hann ætlar heim til fslands. Mr. Jolin A. Blöndal, business- manager Lögbergs, kom heim aptur á sunriu aginn úr ferð sinni um íslend- inga-nylenduna í Dakota. Hann segir, að bylurinn, sem getið er um í síðasta blaði, að hafi gengið yfir Minne- sota og Suður Dakota, hafi náð norður til íslendinga í Norður Dakota. Frá því á miðvikudagskveld ogfram undir kveld á föstudaginn var stöðugt bylur þar syðra, og á fimmtudaginn blind- hríð.— íslendingar á Mountain hafa stofnað hornleikaraflokk mikinn (raeð 11 lúðrum) og er forstöðumaður hans Mr. Pjeiur Jóhannesson, kaupmaður 4 Mountain. . I>eir kaupendur Sameiningarinn- ar, sem að undanförnu hafa vitjað blaðsins í búð W. II. Paulsons & Co' 575 Main Str., geri svo vel að vitja þess nú 4 afgreiðslustofu Lögbergs 573 Main Str. og gefi mjer greiuilega utanáskript sina hið altra bráðasta. J. A. Blöndal, 573 Main Str. Hver sem kann að vita, hvar í þessu landi eru nú mæðgurnar Sig- ríður Pálsdóttir ísfeld og dóttir henn- ar Gróa Jónsdóttir, bið jeg að gefa mjer upplýsing um það, sem allra fyrst. X>ær fluttu frá Seyðislirði 4 ísl. til Winnipeg í júl 1889, og munu síðar hafa f,.rið til Dakota. Winnipeg, 20 Marz 1893 W. II. Paulson Kooin 12 Ilarris Block. KIRKJUBLAÐIÐ. No. 1 og 2. af þriðjaárg. Kirkju- blaðsins er komið til mín. Menn geri svo vel að vitja blaðsins á skrifstofu minni, Room 12, Harris Block. Árgangurinn kostar 60 c. Fyrir sama verð er hægt að fá hjá mjer annan árg. og fyrsta fyrir 25 c. Utanbæjar inönnum verður ckki sent blaðið neina það sje borgaðfyiir- fram. W. II. Paulson, Winnipeg. Blaðið fæst með sömu kjörum hjá hr. Sigfúsi Bergmann á Gardar, N. D. W. H. P. O p C. • Z 2 o JJÍF'Meg hef 3 góða vinnuuxa, sem jeg vil selja upp á lán til hausts eða bytta fyrir lipran keyrsluhest. B. T. Björnsson, Mountain N. D. ís'enzka verkamanna-fjelagið heldur aukafund Firnmtudaginn þann 30. þ. m. á fjelagshúsinu á Jemima St kl. 7 e. h., allir fjelagsmenn ættu að sækja fundinnjen fremur er stjórn- arnefnd Byggingamannafjelagsins beðin að mæta á fundinum. J. .). Bíldfell, Forseti B R 0 ’S. Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W. H. Paui.sox & Co. og verzla í sömu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti allar þær vöru- tegundir er áður voru í búðinni, harð- vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv, Chr. Ólafsson, sem var lijá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta þvi öll kaup gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá s4m allra flesta skiptavini og lofar góðu verði. CAIPBELL BBO’S. WINNIPEG, - - MAN. Hjcrmeð læt jeg landa mína vita að jeg keyri Póstsleðann sem gengur á milli West Selkirk og íslendinga fljóts, og vonast eptit að íslendinga, sem þurfa að ferðast á miili tjeðra staðar takisjerfarmeð mjer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn og hægt er að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Ferðum verður hugað þannig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl. 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og kem til íslendinga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijurn fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagskvöld. Fargjald vcrður það sama og í fyrra. E>eir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast með mjer til Nyja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunum og keyri þá án borgur.ar þangað sem þeir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða hjá mjer. W. Selkirk 16. nov. 189^, Kr. Sigvaldason. W D. BRADSHAW. Livery feed & Salc Stable. Hefur hesta til leigu og til sölu. Far'ð með hestana eða uxana ykkar til hans þegar þið þurfið að standa við í Cavalier Haun er skammt fyrirsunnan þá Curtis & Swanson. KæRá jpÖKK ft'á Sfcefáni Jonssyni til allra hans viðskiptavina fyiir liðna tíinann, og sjerstaklega fyrir yfirstandandi mánuð', ]>ví afslátturinn at karl- mannafötum og yfirhöfnum, hefur gert það að verk- um, að nú er mjög lítið orðið eptir af v.-trarvöruin Steíáns Jónssonar. A_ptur hefur St. Jónsson fengið inn nýjan „Stock ‘ í karlmanna-og drengja-fötum af öllum stærðum, einmitt fyrir voriö, sem nú e>- að byrja. Þjer scm ]>ví þurlið að kaupa föt handa drengjunuin yðar, ættuð að koma til S. J. áður en ]>jer kaupið annars staðar og ,-já livað hann hefur að bjóða yðnr. Sömuleiðis hefur Stefán Jónsson mestu fyrni af nýjum kjóladúkuin ineð öllum mögulegum litum og misrrunandi verði. Kom- ið bara inn og skoðið allfc, sem j7ður vantar að sjá, það er öllum velkomið, og kosfcar ekki neitt. Gleymið ekki staðnum. ISIORDAUSTUR HORN ROSS OG Wf ÍSABELL. H' Pk. STEFÁN JÓNSSON. NYJAR VORURl LACT VERD! Vjer erum nylega búnir að fá inn miklar byrgðir af allskonar vörum fyrir sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, Hatta, Fatnað, Skótau, ásamt öllum öðrum vörum, sem vanalega eru seldar í búðum út um land. Þegar þjer komið til Canton, þá munið eptir að koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja um prísana, því nú hafið þið úr ir eiru að velja en áður. OUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON, N. DAKOTA. Wm. Kkakt. C. Kikblek. Kkaft & Kibbler Nytt aktyja-verkstæði með öllum nyjustu endurbótum.M iklar vörubirgðir Þar eð vjer böfum keypt allar vörubyrgðir John Daveys og auk þess keypt inn mikið af vörum í viðbós, svo sem Aktýgi, Keyri, Koffort o. s. frv.i þá getum vjer selt svo billega að yður mun blöskra. Komið inn til okkar, þegar þjer komið Cavavalier og látið sannfærast Vjer gerum einnig við aktygi og allt þessháttar. KRAFT & KIBBLER, CAVALIER. NORTH DAKOTA. eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig búsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop<-dínum, einnig ullpriíu- um, stólum og borðum etc. Hann er agent f'yrir “Raymond“ sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. 60 lítaþeirákonur ummörgár eins og ekkert búi annað f þeim en fláttskapur og mannvonzka, og að þeim sje álíka vel trúandi eins og tígrisdyrum. En svo eyð- ist þessi vitleysa með tímanum—að líkindum að sama skapi, sem gamla ástin fölnar og deyr—og í hennar stað kemur fyrirlitning og hryggð út af því, að svo mikið skuli hafa eyðzt í tilefni af því sem var svo lít- ilsvcrt. I>á er það, að maðurinn leggurá tvær hætt- ur í annað sinn, en gerir það með ótta og kvíða, og með alllítilli von um að fá skip sitt inn á höfn hlaðið dyrindis farmi. Ogfari svo, að það sökkvi eða hrek- ist til baka af mótvindum og vondutn veðritm, þ\ hættir maðurmn alveg við að afla sjer á löglejza-i hátt varnings, sem svo lítið má út af bera með Og nú var Haraldur Quaritch ?ð i úa skip sitt í annað sinn, alls ekki af eigin hvöt eða frjálsum vilja, heldur af því að skynsemi hans o<r dómgreind hfaði orðið að lúta í lægrahaldi. í stuttu máli, hann hafði fengið ást á ídu de la Molle, þegar hann sá hana í fvtsta sinni fyiir fimm árum, og nú var hann fyrst að komast að raun um þann sannleika. Þarna sat hann í stól sínum í garrila herberginu, sem ekki var búið húsgögnum nema að hálfu leyti, herberginu, sem liann ætlaði að ge.a að borðstofu sinni, og hann varp Ondinrii mæðilega út af þessari afarpyðingarmiklu uppgötvun. Ilvað var nú orðið af lians fögru von- um um kyrðsæl elliár, vermd af hinu unaðslega, svefnkennda ljósi kveldsólarinnar? Hvernig stóð á því, að hann hafði ekki þekkt þá liluti, sem til hans 61 friðar heyrðu? Og að líkindutn varð svo ekkert úr Öllu sainan: var það líklegt, að ljómandi falleg ung kona, eins og ída, inundi kæra sig um liðsforingja, sem kominn var út úr hernum, og ekkert hafði sjer til meðmælingar,neina fjögur eða fiinm hundruð pund í árstekjur og Victoríu-kross—sem hann bar aldrei? Lfklegast var, að ef hún giptist á annað borð, þá mundi iiún reyna að giptast manni, sein væri fær um að reisa aptur við hag ættarinnar, sem honum var al- veg utn megn. Að öllu samanlögðu leizt honum ekki vei á horfurnar, og hann sat þarnalangt fram á nótt og saug tóma pípuna sína. Sannast að segja leizt honum svo illa á þær, að þegar hánn loksins stóð upp og lagði af stað í rúmið upp eptir gamla eikarstiganum — sem var eini tilhomumikli hluturinn í Moldvörpuhaugnum — þá hafði hann næstuin því ráðið af að hætta algerlega við að dvelja í Honham, heldur selja eign sína og flytja til Vancouver-eyjunnar eða Nyja Sjálands, og skilja þannig til fulls og alls við þetta yndislega, þieklega andlit, sem lionum virtist einhrern veginn hafa fcngið á sig ofurlítinn hörkusvip síðan bann sá það seinast. En hvert fara hin hyggilegu áform næturkyrðar- arinnar, þegar dyrð dagssólarinnar kemur? Tilhim- ins Iíklega, ásamt mcð þokukrönsunum og daggar- dropunum. Þogar gósseigandinn kom heim aptur í kastal- ann, sat dóttir lians enn í samkvæmissalnum. 64 leikann tafarlaust, þá fer jeg aðgráta“, og það virt ist svo, sem liún ætlaði að standa við það. Nú var gamla gósseigandanum eins illa við að sjá konur gráta, eins og nokkrum karlmanni getur verið, og af öllum skapbrygðmm ídu—og þau voru mörg—var hann hræddastur við grát hennar, sem reyndar kom sjalclan fyrir. Auk þess elskaði hann einkadóttur sína heitara en nokkuð annað í heimin- um, að undanteknu einu — Honham-kastalanum — og liann gat ekki fengið af sjer að hryggja liana. „Gott og vel“, sagði liann, „ef þig langar til að vita um betta, þá átt þú auðvitað heimting á því. Mig hefur langað til að hlífa þjer við áliyggjum— annað hefur mjer ekki gengið til; en fyrst þú gengur svona hart eptir þessu, þá get jeg ekki annað betra gert, en lofa þjer að ráða. En það er nú samt sem áður orðið noltkuð framoiðið. Ef þjer stendur á sama, þá lield jeg, að j 3g ætti heldur að bíða með það þangað til á morgun.“ „Nei, nei, pabbi. Á morgun verður þjer snúinn hugur. Við skulum fá það núna. Jeg vil fá að vita, hvað mikið við í raun og veru skuldum, og hvað við höfum til að lifa á“. Gamli maðurinn ræskti sig dálítið, og eptir að liann hafði á ymsan liátt gefið óþolinmæði sína í skyn, tók hann að lokum til máls á þessa leið: „Jæja, eins og þú veizt, þá hefur ætt okkar um nokkrar kynslóðir haft uppeldi sitt af Jandeignunum. Móðir þín heitin átti dálitla peninga-npphæð, fimin

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.