Lögberg - 21.06.1893, Side 1
I^OGBERG er gefið út hvern miðvikuilag og
laugardag af
r H K LöGBKRG PKINTING & PUBUSHING CO.
Skrifslofa: Afgreiðsl ustufa: Prentsníiðja
143 Princess Str., Winnipeg Wan
Telci>l«ono G7 5.
Kostar $'2,oo um árið (á islaiuli fi kr.
borgist fyrirfrani.—Einstök númer - cenl.
LöGBERG is pufilished every Wednesday ami
Saturday by
TuK LöGBERG PRINTING & PUBLISUING GO
at I4S Princess Str., Winnipag Man.
Tcle|>l«oixc G7 5.
S ubscription price: $2,00 a yenr payalile
'n advance.
Single copies 5 c.
6.
WINNIPEG, MAN., MIDVIKUUAGINN 21. JUNl 1893.
*
Nr. 47.
ROYAL
GROWN
SOAP
Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin
hún skaðar hvorki höndurnar,
andlitið eða fínustu dúka,
ullardúkar hlaupa ekki
ef hún er brúkuð.
Eessi er til-
búin af
The Royal Soap Co., Winnipeg.
A FriQriksson, mælir með henni við
landa sína.
Sápan er í punds stykkjum.
Umfram allt reynið hana.
FRJETTIR
CANA1>A.
Toronto-menn eru enn að berjast
við að fá leyfi bæjarstjórnarinnar p>ar
til J>ess að sporvagnar megi ganga um
borgina á sunnudögum. 5,000 skatt-
greiðendur sendu bæjarstjórninni
bænarskrá þess efnis, og meðal undir-
skrifendanna eru Goldwin Smitli pro-
fessor og Walsh erkibiskup.
A mánudaginn kom hver járn-
brai*tarlestin eptir aðra til Ottawa með
fulltrúa á fting f>að som fjálslyndi
fiokkurinn lieldur par þessa dagana.
Flokksping petta var sett í gær, og
munum vjer færa nákvæmari frjettir
af f>ví í næsta blaði. Mr. Laurier kom
á mánudaginn tilOttawa frá Montreal.
Honum var fagnað á járnbrautarstöðv-
unum af allmiklum hóp frjálslyndra
manna, og var par lesið ávarp til hans
frá „Reform-klúbb“ Ottawa-bæjar. í
d\ arpi pvi var f>oss óskað, að flokks-
Plng f>etta gæti orðið Laurier til
styrktar f hinni örðugu baráttu hans
fyrir að tryggja landinu betri sam-
bandsstjórn en nú er, og að brjóta f>á
hlekki, semhalda dugnaði landsmanna
ánauðugum undir einokun maurapúk-
anna. Laurier þakkaði með mjög
fjörugri ræðu, og lysti yfir f>eirri
sannfæring sinni, að f>ess mundi ekki
mjög langt að biða að frjálslyndi
flokkunnn næði yfirráðum yfir landinu.
Um kveldið var samkoma í líberala
klúbbnum, og hjeldu par ræður Laur-
ier, Sir Oliver Mowat, stjórnarfor-
maður Ontano-fylkis, Longley, lög-
stjórnarráðherra í Nova Seotia, Robert
Watson, ráðherra opinberra verka í
Manitoba, og fleiri, og var ræðunum
tekið með hinum mesta fögnuði af
öllum f>ingheimi, eins og nærri má
BANUAKIKIN.
Afarmiklir skógareldar voru í
Norður-Minnesota um síðustu helgi.
Tvö ný porp f>ar, Yirginia og Biwa-
bik brannu. í Virginia urðu 2.000
manna heimilislausar, og eldsábyrgð
hafði verið mjög lítil. Þorpið Hon
River, Wis., brann og til kaldra kola,
í annað skipti á pessu ári. Þar áttu
heima um 2,000 manna. Sumirfengu
i 11 brunasár og forðuðu lífinu með
naumindum.
Líkskoðunarnefndin, sem rann-
sakað hefur slysið í Fords leikhúsinu
í Washington, hefur komizt að þeirri
niðurstöðu, að 4 menn beri ábyrgð á
f>ví, fyrir sakir glæpsamlegrar van-
rækslu, og ér Ainsworth ofursti, sem
getið er um í síðasta blaði, einn með-
al f>eirra.
ÍTLÍÍMí.
Heldur lítur óefnilega út f>essa
dagana fyrir heimastjórnarmálinu
írska. Nú eru f>að írar sjálfir, sem
eru óánægðir með Gladstone; f>eim
kemur ekki saman við hann út af
fjárhagsmálum írlands, og luita að
ganga úr leik. Svo er og óánægja með-
al írauna út af J>ví, að Gladstone ha.fi
aðhyllzt of margar af breytingartillög-
um mótstöðumanna sinna, og fiafa
gefið í skyn, að J>eir muni hætta að
sækja f>ingfundi, ef sliku fari fram.
VÖRN SJERAMAGN J. SKAPTA-
SONAR.
I.
Yfirlýsing
Vjer undirskrifaðir íbúar Gimli-
bæjar og byggðarinnar f>ar í kring
lysum hjer með afdráttarlaust yfir J>ví,
að „Svar til sjera M agnúsar og fje-
laga hans,“ sem birt var í Lögbergi
31. maí 1893, með undirskript Jónas-
ar Stefánssonar, er að voru áliti sví-
virðileg árás á einn hinn dagfarsbezta
mann og hið mesta ljúfmenm, sem til
er í f>essari nylendu; og að sú árás er,
að vorri hyggju, sprottin af fyriilit-
legri heipt og hefndargirni fyrir ann-
aðhvort ímyndaðar eða eingöngu póli-
tiskar sakir, sem fyrir löngu ættu að
vera úr minni liðnar.
Að sjer Magnús leitist við að
dylja trúarskoðanir sínar, eða segi
um pær sitt i hvert skipti; gegni
prestsverkum, að forminu til, öðruvísi
í eitt skipti en annað;reyni að fika sig
áfram við fólk með öllu f>ví, er honum
gæti dottið í hug að mætti veita sjer
peningalegan hagnað; og að hann
valdi með pessu hinni mestu bölvun,
í sveitinni; sje eldkindill haturs,
flokkadráttar og úlfbúðar og haturs-
kveikju-„púðurkerling“, og að nokkr-
ir menn hjer berist á banaspjótum
haturs og heiptrækni, að undanskildri
byrjun Jónasar sjálfs; allt petta lysuin
vjer, blátt áfram, fullkomin ósannindi.
Hve kirkju- og safnaðarlíf lijer
er dauft, sjest máske á undirtun-
um, sem þetta mál fær.
í júní 1893.
Gottskálk Sigfússon, Jón Guð-
mundsson, Halldóra Bjarnadóttir,
Ingibjörg Sigurðardóttir,Emerentiana
Jónsdóttir, Jóhann P. Sólmundsson,
Kr. Lifmann, Mrs. Kr. Lifmann, Hún-
björg Guðmundsdóttir, Magnús Hall-
dórtton, Guðbjörg Jónsdóttir, Re-
bekka Engilbertsdóttir, Vigdís Jóns-
dóttir, Aibert Kristjánsson, Helga
Hórðardóttir, Björn Jónsson, Guðrún
Grímsdóttir, Elin I. Sigurðardóttir,
Þórarinn Þorleifsson, Baldvin Ander-
son, Ingibjörg Jakobsdóttir, Sólveig
Jóhannesdóttir, Lárus Guðjónsson,
Þórunn Jónsdóttir, Guðjón Lárusar-
son, Jónas Skúlason, G. Guðmunds-
son, B. Jónsson, Þ. Guðmundsson, G.
Torfadóttir, G. Jónsdóttir, Kristján
S. Guðmundsson, John Dalstead,
John Stevens, Sólveig Ásmundsdóttir
Kristjana Kristjánsdóttir, Ingunn M.
Jóhannesdóttir, Jón Rögnvaldsson,
Asm. Þorsteinsson, Hólmfríður Jóns-
dóttir, Pjetur Guðlaugsson, Sigur-
björg Bjarnad., Jón Stefánsson, Sæ-
un Jónsdóttir, Gestur Oddleifsson,
llannes Ilannesson, Sigríður Þiðriks-
dóttir, Jakob Sigurgeirsson, Viktoría
Jóhannesdóttir, Kristján Guðmunds-
son, J. Guðmundsson, Vigfús Thor-
steinsson, Oddur Árnason, Daníel
Daníelsson, Jakob Guðmundsson,
Halldór Karvelsson, Guðmundur
Ölafsson, Halldór Brynjólfsson, Gísli
Sveinsson, Jóseph BTeeman, Chis
Paulson, Magnús F. . Thorláksson,
Hans Jónsson, Asmundur Einarsson,
Jóhannes Hannesson, Th. Paulson,
H. G. Thiðrikson, J. A. Hannesson,
Cr. Ásmundsdóttir.
Jón Sigurðsson, Sigurður Guðlaugs-
son, Sigríður Jónsdóttir, Jóliann Jóns-
son, Sigríður Ólafsdóttir, JónJóhann-
esson, Bergpóra Sígurðard., Jóseph
Sigurðsson, Arnbjörg Jónsdóttir, Þor-
steinn Sigfússon, Guðl. Magnússon,
G. M. Thompson, Mrs. G. M. Thomp-
son, Th. j. jónssou, Gunnbildur jóns-
dóttir, Margrjet Bjarnadóttir, Mar-
grjet Brynjólfsdóttir, Ólafur Sigurðss.,
Rögnvaldur jónsson, Sigu'laug Guð-
mundardóttir, Hatines Þorvaldsson,
Ingibjörg Einarsdóttir, Sigurður Þ.
Kristjánsson, Magnús Guðluugsson,
Jakob Oddson, Sigurbjörg jónsdóttir,
Sig'urður jakobsson, Karvel Halldórs-
son,Sigrún Runólfsdóttir,.rón Karvels-
son, Guðny Guðmundsdóttir, Mrs. .i.
Stevenson, Friðfinnur Einarsson,
Hólmfríður JÓnathansdöttir, jóhann
Stefánsson, Friðbjörg Gríinsdóttir,
Hólmfríðnr Eggertsdóttir, jóliannes
Ólafsson, Jónas Ingimar Schaldemose,
Valdimar Thorsteinsson, Anna Hall-
dórsdóttir, Thoisteinn Thorsteinsson,
Bjarni Pálmason, Anna Eiríksdóttir,
Guðmundur Bjarnasou, Ingibjörg
Jónasdóttir, Ingibjörg Jóhannesdóttir,
Jónas Jóhannesson, Sigurbj. Bjarna-
son, Jóhann P. Árnason, D. S. Abra-
hamsdóttir, M. F. Jóhannsdóttir, Árni
Oddsson, Guðrún Jónsdóttir, Sigurð-
ur Einarsson, Hafiiði Guðmunds-
son, Sigurbjöig Guðmundsdóttir, Páll
Gunnlaugsson, Nanna A. Jónsdóttir,
Þorvaldur Sveinsson, A. S. Pjeturs-
dóttir, Sigríður Sveinsdóttir, Kristján
Kjernosted, Sigríður Kjernested, Hall-
dór Kjernested, Vigfús Benediktsson,
Jóhann H. Schaldemose, Jónas Ingj-
mar Schaldemose, Kristín Sehalde-
mose, G. R. Baldwin, Jónas Bergraan,
Kristín Bergman, Sveinn Runólfsson,
Þórunn Eiríksdóttir, St. O. Eiríksson,
Oddny Sigurðardóttir.
11.
I tilefni af ritgjörð herra Jónasar
Stefánssonar or út kom í Lögbergi31.
maí p. á. nr. 41., lysum vjer undir-
ritaðir greinarhöfundinn ósanninda-
mann að því, að hjer í Árnesbyggð
sje enginn „organiseraður1- söfnuður,
sjera Magnúsi J. Skaptasyni tilheyr-
andi.
Einnig að pví, að áður nefndur
Magnús J. Skaptason liafi verið lijer
„Eld-kindill“ liaturs, flokkadráttar og
úlfúðar, nema pví að eins, að allirpeir
sem vinna að trúarskpðun sinni geti
átt pann vitnisburð.
Vjer undirritaðir gefuin prestin-
um M. J. Skaptason svolátandi vitnis-
burð: að hann er góður kennimaður,
og fylgir nákvæmlega (að svo miklu
leyti sem vjer vitum) reglum þeim,
sem safnaðarfjelagið hefur samþykkt,
og stundar embætti sitt ineð árvekni
og dugnaði, er dagfarsgóður maður
og ósjerplæginn í fjármálurn.
Arnes 10. júní 1893.
Sigurður Sigurbjörnsson, Jónas Jóns-
son, Gísli Jónsson, Jón Jónsson, Jónas
Magpússon, Einar Guðmundsson,
Hjörleifur Björnsson, G. Hannesson,
Gunnar Gíslason.
ENN UM „SJERA“ JÓNAS.
Herra ritstjóri.
Jeg finnfulla ástæðutilað pakka
fyrir athugasemdirnar, sem grein
minni fylgja í síðasta Lögbergi, með
pví allt slíkt miðar til að vekja áhuga
almennings fyrir pví, sem verið er að
tala um. Þótt jeg voni að drottinn
varðveiti sjera Magnús fyrir mjer,
Óbeðinn, er sú vísa aldrei nema vel
kveðin, en vel skil jeg í p>ví að Lög-
berg viti, mun betur en jeg, hvað
Jónas syngur, og sje p>ví alls ekki um
skör fram fyrir p>að, að liða í sundur
fyrir mig skoðanir hans. Ollum p>eim
liðum eru nú reyndar allmargir til-
búnir að svara, og verður iíklega beð-
izt rúms fyrir p>að í næsta blaði, en
einmitt vegna p>ess að jeg vissi til að
á p>ví var bráðlega vop, var jeg dálít-
ið að syna tildrögin að framkomu
Jónasar, auk fárra skyringa, sem jeg
p>ykist hafa gert við grein hans og
brjefið, sem haft var til að árjetta hana
með.
Viðvíkjandi prestsskap og dag-
legri framkomu sjera Magnús munu
fleiri en jeg taka til máls; en um
p>etta eina kveld, sem Jónas er svo
hróðugur af, sagði jeg p>að eitt, sem
almenningur gat vitað nokkuð um,
að af p>remur mönnum, sem fylgdust
fullhraustir af stað örstutta leið, varð
einn á fáum mínútum ósjálfbjarga,
f>ar sem hinir tveir, að p>ví, er jeg
frekast veit, voru með fallu ráði.
Hvað valdið liefur f>essum snögga
mismun á ástandi pessara f>riggja
manna er mjer, f>ví miður, ekki Ijóst;
en útlitið virðist öllu líkara f>ví að
svefnlyf hefði verið um liönd haft,
heldux en áfengisdrykkur.
Winnipeg, 19. júní, 1893.
Jóhanu P. Sólmundsson.
DÓTTIR SPILAMANNSINS.
Þyzk saga.
Framh.
ungum piiltum á sitt vald; auk pess
verða f>eir einnig að vera ríkir, og að
vinur yðar var rikur kaupmannssonur,
hefði minni viðvaningur en hún fljótt
getað sjeð. Já, hann varð kunnugur
henni fyrsta daginn og fráp>eirri stund
voru f>au óaðskiljanleg, jafnvel við
spilaborðið. Hundurinn liennar og
f>orparinn með uppdráttarsykina áttu
nú góða daga; p>eir gátu nú hvílt sig
eptir áreynsluna og bretturnar“.
„Nú fannst mjer,. jeg mega til
með að taka fram í. Þjer haldið f>á;
að pessi stúlka sje ekki annað en al-
menn leikkona, kvennsnipt, sem not-
uð sje við spilabankann sem öngull
til að veiða með asna ov flón?“
O
„Hafa menn sagt yður nokkuð
annað um hana?“
„Jeg gæti sagt bæði já og nei.“
„Blessaður, segið pjer f>að sem
p>jer hafið heyrt. Dóinar annara um
helzta fólkið p>ar við baðið eru auðvit-
að mikils virði fyrir inig sem embætt-
ismann. Hvað sögðu menn f>á um
stúlkuna?“
„Digur maður einn talaði um
bana í gær á járnbrautarstöðvunum í
Steinberg alveg eins og f>jer talið um
hana.“
„Ó, jeg pekki f>ann mann, og
hann liefur p>ekkt baðið í mörg ár.
Segið pjer meira“. '
„Maður, sem jeg talaði við í spil-
asalnum, sagði hún væri engill að
°S bjartagæzku, og bætti f>vi
við að hún væri ofsótt af rógi og ó-
hamingju. Þair sem voru í salnum,
pegar hún kom inn, virtust hafa alveg
sömu skoðun, sptir p>eirri lotuingu að
dæma, er p>eir syndu henni, f>egar hún
kom f>ar inn“.
„Hann hafði auðvitað sömu skoð-
un og fiestir af boðsfólkinu“, svaraði
embættismaðurinn. „Veröldin elskar
.J>á sem brúka grímu. Llún vill láta
dragast á tálar. Vill prettast af fall-
egri konu — meun geta ekki að p>ví
gert, menn hlaupia í logann eins og
flugur.
»En jpS Sat“, sagði jeg, „sjálfur
ekki neitað“—
„Þjer látið draga yður á tálar,
pretta yðut“.
„Jeg sá fyrir mjer J>á innædlustu
fegurð oghæversku ogp>á ástúðlegustu
hluttekning í mótlæti hins unga, veika
manns, sem með lienni var“.
„Og f>jer trúið“! sagði hann með
næstum meðaumkvunar brosi. „Já,
embættisbróðir minn, maðurgetur ver-
ið mjög svo duglegur og vitur lög-
reglu-assessor, jafnvel lögreglustjóri,
í stórri sjó- og verzlunar-borg ogsamt
lært mikið í bað|>orpi og á spilabauka.
Stúlkan er öngull gamla mannsins og
með lionum eru ríkir bjánar og aular
veiddir, eins og digri maðurinn sagði
yður. Hundurinn hennar er eins og
hún, og drengurinn með uppdráttar-
sykina, sem á að vera bróðir hennar, er
ekki annað en einhver viðbjóðslegur
strákur, sem kefur uppdráttarsyki og á
ekki langt eptir ólifað. Gamli f>rjót-
urinn hefur keypt hann einhversslaðar,
klætt og fætt hann vel, og lætur svo
ungu stúlkuna leiða hann að spila-
borðinu, til p>ess liann p>ar geti ]>ótzt
vera ákafur spilamaður, sem hveit
augnablik virðist ætla að Imíga niður,
og líklega einhverntfma dettur niður
dauður, og verður skoðaður sein fórn-
ardyr; ekki^ að p>etta hafi orsakazt af
spilaofsanum, heldur af erviði p>ví sem
f>ví er samfara að sitja við sptilahorð-
ið. Þetta ávinnur hluttekning, aðdá-
un, jafnvel ástsæld bjá fólkinu. Já;
herra minn, jafnvel ást! Það var
meira en að Emmermann litist vci á
stúlku J>essa; liann .elskaði hana. Að
fara í gegnum hvert einstakt atriði,
pað er verk skáldsögu höfunda, en
ekki lögreglu emhættisroarma. fíann
fór svo langt, að liann bað liennar,
hennar, sem hann hjelt væri tigin,
rík og dyggðug kona, og samt var
hann enginn bjáni, lieldur fjömgur,
kátur og góður dr mgur. Hanri l>auð
lienni hönd sína og hjarta; eti hvað
seinna hefur orðið, p>að veit jeg ekki;
hvorki jeg eða vinnumenn mínir hafa
getað komizt að J>ví enn þá. Það var
J>etta sem jeg eptir spila árstímann
ætlaði að rannsaka ytarlagar. Það
eitt er víst, að daginn eptir fór ungi
maðurinn burt; um sama leyti livarf
einnig unga stúlkan; og enginn varð
var við föðurinn. Loksins eptir prjá
daga komu p>au apitur; gamli maðuritin
var kaldur, Jrögull og órannsakanlegur,
eins og hann vanalega «r; stúlkan var
breyrt; hún var sorgbitinn, angistar-
full, eins og gerði allt með hangandi
hendi, og var ekki sú sama og áður
nerna til hálfs. Hvar f>au hefðu verið,
og hvað gerzt hafði, má guð vita. Jeg
vona að geta komist að J>ví semna.
Ef f>jer verðið fyrri til að komast að
f>ví, skal p>að vera mjer sönn ánægja;
sem stendur hef jeg ekki tíma til að
gefa mig við J>ví. Jeg hef duglega
vinnumenn,*og p>jer megið hafa not af
f>eim eins og J>jer ættuð f>á“, bætti
liann við mjög ástúðlega. Þetta boð
kom flatt upp> á mig, og jegp>orði ekki
að neita f>ví. „Leyfið f>jer mjer að
starfa að J>essu eptir mínum eigin geð-
þótta“,sagði jeg.
„Já, sjálfsagt. Þetta mál tilheyr-
ur yður, en ekki mjer; alveg p>að
gagnstæða —- J>ví bað.{>orpsins vegna
p>yrfti helzt slíkum sögum að vera
haldið leyndum“.
Meira.
íslenzkar Bækur til sölu á af
greiðslustofu Lögbergs:
Allan Quatermain, innheft 65 cts.
Myrtur i Vagni „ 65 „
Hedri „ 35 „
Nyir kaupendur Lögbergs, sem
borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja
af J>essum sögum, sem f>eir kjósa sjer'
uin leið og J>eir gerast áskrifendur.
J. K. Jónasson, Akra, N. D„ hef-
ur ofangreindar sögur til sölu.
BALDWIN & BLONDAL.
!.. OSMYN DAcM i t >'.
207 6th. /\ve. N. Winnipeg.
Taka allskonar Ijósmyndir, stækka og
endurbæta gamlar myndir og mála
p>ær ef óskað er með Water color,
Crayon eða Indiaink.