Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 1
Logberg er gefi'ð út hvern miðvikudag og laugardag af ThE LoGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: PrentsmiSja 143 Prinoess Str., Winnipeg Man. Xcloplton© 075. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Logberg is puhlished every Wednesday and Saturday by THE I.ÖGBERG PRINTING & PUBLISHINGCO at 148 Princess Str., Winnipej Man. Tclcpliouc 075* S ubscription price: $2,00 a y ar pryable iu advance. Single copies 5 c. 6. Ar. WINKITEO, MAK., LAUGARUAGIKK 5. ÁGÚST 1893. ROYAL GROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan cr ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dóka, ullardíikar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. t essi er til- búin af The Royal Soap Co., Winnipeg. A Fríbriksson, tnælir með liennt við landa sína. Sápau cr í punds stykk jum. Umfrarn allt reynið hana. Isleiiíliiiffartaífurinii. Ef sá málsháttur er sannur, að „svo gefi liverjum, sem hann er góður til,“ pá erum vjcr íslendingar ágætir menn. Yndislegri íslendingadag hefðum vjer naumast getað fengið, að j)Vf er veðrið snerti. Nóttina áðtir voru J>rumur og eldingar og nokkurt rugn, og mun mörgum hafa fartð að lítast illa á blikuna, þeim er ekki sváfu undir Jirumunum. Kn óveðrið hreins- aði að eins loptið fyrir næstadag; um morguninn var himininn nokkuð rign- ingarlegur, en stinn sunnangola steifl- < aði vætuskyjunum fram hjá, og um hádegi var himininn orðinn alheiður og Tijelzt svo til kvelds. Vjer prentum hjer í blaðinu kvæðin, sem sungin voru á íslendinga- daginn, og Jiær ræður, sem vjer höf- um rúm fyrir. Hinar kotna í næsta blaði. Þær verða ekki prentaðar i þeirri röð, sem pær voru lmldtiar, held- ur eptir J>ví sem vjer höfum getað nað I handritin. Auk Jieirra ræðumanna, sem á prógramminu stóðu, Jtjeldu tveir gest- ir stuttar ræður á ensku, Magnús Hrynjólfsson og Daniel Laxdal, málafærslumenn frá Cavalier, N. D. Um Jia'ó bil, sem ræðunum var lokið, kom hraðskeyti frá 30 fslend- ingnm í Park River, blessunaroskir til íslands, og samglaðningaryfirlys- ing til J>eirra er tóku Jiátt í liátíðar- haldinu. Er pað í fyrsta skipi, sem fjarverandi landar vorir hafa synt ís- lendingadeginum samskonar virðingu, enda var hraðskeytinu tekift með föíjnuði. Leikirnir gengu vel, að J>ví und- anteknu, að svo fáir tóku Jvitt í glím- unum, að ekki varð eins mikil skemmt- un að Jjeim, eins og menn höfðu bú- izt við. I'leiri ætluðu að glíma, en gáfu sig of seint fram. Aflraun á kaðli átti að fara fram milli Sunnlend- inga og Vestfirðinga og-Norðlendinga og Austfirðinga, og svo Jieirra er sig- urinn bæru úr bytum, cn dagurinn entist ekki, og var svo Jjcirri skemmt- an frestað. Dansinn liefur engan íslcndinga- dag farið eins vel fram og nú, og var Jrað vafalaust mikið að Jiakka ísl.- sænska hornleikaraflokknum, sem spilaði án afláts, eins og yfir höfuð sá llokkur átti einkar- mikinn Jiátt í að gera daginn eins ánægjulegan og hann varð. Enginn maður, sem íslendinga- daginn sótti, mun nú ltalda J>ví fram, að ]>að liafi vorið illa ráðið, að leyfa hjeriendum mönnum aðgang að sam- komunni. Enginn Jicirra kom J>ar fram öðruvtsi en prúðmannlega, og enginn landi vor virtist hafa ama af J>eim. Verða menn pví að líkindum lijer eptir ekki í neinum vafa uin, hvernig menn eigi að snúa sjer í J>ví efni. Þegar petta er ritað, vitum vjer ekki, hve margir aðgöngumiðar hafa verið seldir að hátíðarlialdinu, en fleiri munu hafa sótt hana nú en nokkru sinni áður, jafnvel pótt hjer- lendir menn væru tiltölulega fáir. Ilyggjum vjer, að sjálfsagt hafi verið eitthvað á 3. púsund manns í garðin- um, að börnum meðtöldum. Sigurvegarar í leikjunum voru peir er nú skal greina: Hí.AUP. Drcngir innan (5 ára : Rac-nar Maiteinsson .... 1. verðl. GSsli J. Ólafsson........2. — Stúlkur innan 6 ára: Ásta Ólafsdóttir ....L — Guðrún Kristjánsdóttir 2. — Drengir innan 8 ára: Olafur Marteinsson .... 1. — Sigfús Anderson .........2. — Stúlkur itinan 8 &ra: Guðrún Anderson......1. — Elin G. Bergpórsdóttir 2. — Drengir innan 12 ára: Victor Anderson .........1. — Árni Magnússon ..........2. — Stúlkur ittnan 12 ára: Hallfríður Erítnann .... 1. — Sigríður A. Hörðdal ... 2. — Drengir innan 10 ára : Kristján Kristjánsson .. .1. — B. Ólafsson..........2. — Stúlkur innan 10 ára: Aðalbjörg Benzon.....1. — Guðrún Frímann.......2. — Ókvæntir menn: Kr. Johnson..........1. — Hans Einarsson.......2. — Ógiptar stúlkur: Anna Skaptason.......1. — Kristbjörg Jóhannesdótt. 2. -—- Kvæntir menn: B. Anderson .............1. — Ólafur Thorgeirsson .... 2. — Giptar konur: Mrs. Goodman.........1. — Mrs. Murrel..........2. — HLAUP FYRIR ALLA. Three-Leg-Raee: Frank Friðriksson og Hans Einarsson.......1. — Kristján Johnson og Gunnlaugur Johnson ... 2. — Míluhlaup: P. Ólson ................1. — B. Anderson..........2. — Hálfrar mílu hlaup: J. Hopper............1. — Jack Ölson.............2. — STÖKK. Langstökk: O t Ilans Einarsson........1. — B. Anderson............2. — Ilástökk j’afnfætis: B. Atiderson .........1. — S. Eastman.............2. — Ilástökk: Kr. Johnson............1. — B. Anderson............2. — Hopp-stig-stökk: B. Ánderson............1. — S. Johnson.............2. — Glímur: E. Gíslason............1. — A. Þórðarson...........2. — ÍSLAND. Lag: pú bláíjalla geimur. . Nú andi vor lyptir sjer austur utngeim að æskunnar dfru stöðvum sínum. Vjer hugsum svo margsinnis, móðir, til J>ín hcim. Nú mcðtak hjartans óð frá börnum pínum. Er hverfnr í vestrinu himinsins bál °fí Idjóðleikinn signir kveldin fögur, [>á stígur J>ú ujip fyrir okkarri sál með æskuleik og móðurbros og sögur. Og göngum vjer fagnaðar fund nokk- urn á og festum pau heit sem kappar duga, J>á rís J>ú ujij) sólbjört með roynslu- svip á brá og rausn og tign og dyrð í vorutn buga. Já, pví er svo varið, pú átt okkur enn, og ekkert mun hjörtun frá pjer skilja. Þú átt J>ossa brottförnu íslenzku tnenn með ást og von og ]>or og trú og vilja. Sit lieil með pinn ísletizka hátíða fald og h ígdirfsku syng í brjóstin ungu. Sit heil með pitt fjölbreytta fornrúna spjald og fagran óð og vora dyru tun'gu. Er Zef/iiun ílygur utn firðina inn, hann frelsisins öldum velti pungum. Og [>egar liann leikur J>jer kátur um kinn, pig kyssi’ hann frá oss, gömlum bæði og ungum. Einak Hjörleifsson. CANADA. Lag: Norður við heimskaut. Canada, hafvíða, heimkunna veldi, holt er ]>jer baðið í nútímans latig: glóir af framsóknar umbrota-eldi upptendrað lífstnagn í sjerhverri tang. Ekkert á skylt við pig tálið og tjónið, traust er pitt lifandi ráðsnildarorð; undrandi stara’ á pig örninn og ljónið, alblómguð, sólföðtnuð vestræna storð! Æskunnar fjör og pinn armur er sterkur, eirðarlaus starfsbreyting vermir pitt blóð; syngjandi ómar um iðgrænar merkur eimvjela-fltigið, pín bezt kveðnu ljóð. Margt vilt pú útlendum einstæðing kenna, ei er J>ín kennslubók sjálfbyrgings hól, en hún er rituð með árstíða penna, andinn oo> lífið er himinsins sól. O Saga pín skrifast ei sverðseggjum rauðum, sæmd pín ei styðst við neinn morð- vopnafans, faðminn pú breiðir mót fátæks manns nauðum frá pjer ei hrindirðu lífsvonum ltans. Brúaðu geigvæna, geysandi strauma, greiddu pess braut, som að apturför dróst, sveifla burt liúmmyndum hjartveikra drauma; heilnæma sjálfspróun legg oss í brjóst. Kkistixn Stefansson. VESTUR ÍSI.ENDINGAR. Lag: Cint>ð úr hafi skrautlcg skreið, Vestur yfir ver jeg fór, vandi er mjer á höndum stór, lijcr að setja Frosta far fermt á bak við slíkan mar, fermt á yðar fó.sturstorð, fermt með dyr og guðleg orð, fermt af yðar móðurmund, menn og fljóð, á vonar stund. Súð mífl skreið við svalan vind, sólin skein á Snjófells tind, söng í lopti sálar J>or, sá jeg aldrei fegra vor. Heyr nú, vaska Vestur{>jóð, vak og nem mín hjartaljóð, — ljóð við hinnstu lands píns syn land oc sacra kvað til pín! „Vestúr leiði byrinn beinn, Braga gamla kertasveinn ! bind pú hátt við húna tröf, hormdu snjallt fyrir vestan höf: Heyr, J>ú vaska vesturpjóð, vak og nem mín hjartaljóð; eyjan J>ín fyrir austan ver ástarkveðju sendir J>jer. „Farðu vel, pó firrist mig, föstum armi spenni’ eg J>ig, J>ó að mæði mein og sær móðurástin til p[n nær. Er jeg kölluð örm og snaúð? áttu land með gullinn auð? p»,ð er sama, J>jer jeg gef pað sem dyrast til jeg hef.“ „Fyrit og seinast frjálsa sál, frægðarorð og guðlegt mál, trúar-óð og ástar bál, orku-járn og vil ja stál. Tak pú við í anda óðs erfidropum pess manns blóðs, einfæUur sem akra ljet, auðnir byggði’, og pó ei grjet.“ „Heimalningsins hornungs mál liata jeg með lífi og sál; komið, farið frjálsa slóð, fari’ um leið mitt dauðablóð! Far, ef vilt, og finndu næg'1; far, ef villt, en mína frægð, sólar-ljóð og sögufull seldú ei pó bjóðist gull!“ „Geym minn sóma, ver mín von Vesturheimsins frónski son; Vínlands fóstra, milda mey, móður pinni gleymdú ei; Furðustranda fagra barn fljetta krans um íslands hjarn; send mjer pegar særinn frys sólarbros frá Paradís!“ Kæra, frjálsa, frónska pjóð, fósturjörðin kvað pau ljóð! nemið, nemið orð mín ör; upp með líf og sálarfjör ! Blessi drottinn Brarra-pjóð, blcssi drottinn menn og fljóð. Bindi eining, andi, sál, allt, sem talar snælenzkt mál! Mattii. Jooiumsson. BANDARÍKIN. Lag:'IIvað er svo glatt. Ó Franklíns pjóð I Leifs htns hepna landi, pitt lof skal hljóma’ í dag í vorum óð; pitt frægðardætni’ og frjálsi mann- dóms andi varð frækorn endurrcinsar vorri pjóð; pví hverri J>jóð, er svift var sínu frelsi, pín saga mælir snjallmál hvatar-orð, sem veita dáð og dug að brjóla lielsi, úr dróma reka sína fuðra-storð. í mennta-listum árs og friðar flestum pú fremst nú stendur hnetti vorum á. í ár pú synir allra pjóða gestum J>á undra-mynd, sem heimur fyr ei sá. Já, pú ert eintiayngst í tölu J>jóða, pig æsku pryðir fjör og svipur hreinn, pú meydrottning með vangann rósar- rjóða, pin rennir ásthug til livcr hugfrjáls . sveinn. Þú fagra land incð fljóta punga strauma, pú fagra land með jötunheima tröll, pú fagra land ineð frumskóganna drauma, pú fagra land með risavaxin fjöll, J>ú fagra land með fossa’ í heiini stærsta, pú fagra land með gulls og silfurs auð, pú fagra land með framtíð vonar- glæsta, pú fagra land með hvers rcanns dag- legt brauð. Þú fagra land með fegurst vötn í lieimi, pú frjálsa Jijóð með hugfrelsisins por, pú bezta J>j ''ð í guðs peim víða geimi, til gæfu leiði drottinn hvert pitt spor; pú ber á lierðum heimsins framtíð alla, pú hugumstóra, andans frjálsa pjóð, pú lætur heimsins fornu afgoð falla, en frá J>jer streyniir nytt utn heiminn blóð. Já, J>ú ert ung og ærslasöm, en fögur, pú unga pjóð með sögufrægan örn; pú átt ei fornar fyrri alda sögur; pín frægðarverk eru’ aldar yorrar börn. Nr. 60. að Ayers Sarsapnrilla læknar í öðrttm kirtluveiki, útbrot, kýli, veiki í hörund- inii, lun^cna og nýrna veiki, harðlitt gigt oa: bmgvint kvef, æ’ti að sannfæra tig um að húu einnig muni lækna þig með sömu lækninga aðferð. Allt i>að sein lief- ur vetið talað um þáómetaolegu og óskilj- anlegu hjálp í sjúkdómi, sem þakkaðar eru AYERS SARSAPARILLA síð-is tliðin 50 ár, má með sanni segja að eigi heiraa nú. llún eríöllmn skilningi liezta meðalið. Hennar eiginlegleiki að lækna, hvað hún er sterk, verkan hennar og iitnr er alltjend eins. ()g við livnða sjúkkdómi í blóðin u sem AyersSarsaparilla er tekin |iá hefurhún bætandi áhiif. Þeg- ar J>ú biður um AYERS SARSAPARILLA |>á láttu ekki telja þigtil að kaupa eitthvnð ónýti, sem kanske er samsetningur úr þeim allra billegustu efnum, hefur ekkert Sa<-- saparilla efn!, er óþekbt og hefuraldrei sama lit nje verkan, og er blóðhreinsarar bera að nafinu til, og sem reynt er til að selja yður af því seljandi græðir meira á þeim. Taktu AYERS SARSAPARILLA Búið tii af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Selt í öllum lifjabúðum og kostar 1,00 fl.; sex fyrir 5,00. Læknar adra, mun lækna ydur. Þinn andi glæöist heims 1 hverju landi, pinn hróður ómi’ um byggðir manna geims. lifi frelsi’ og lifi manndóms andi, o<j lifi Bandaríki Vesturheims! Jón Olafsson. Gunnlaugur Johannsson ----F L U T T U R---- Úr uóð Guðmundau Jónssonau ofan í slna göm/u búð, 405 Ross Str., sem hann hefur látið endurbæta að miklum mun, svo nú er honum sönn ánægja að hafa góða hentugleika A að taka á móti sínum gömlu og nyju skiptavinum. Staðurinn pykir ávallt sá bezti og hentug.isti í [>essum bæ fyrir pá, sem óska sjer góðra trakter- in<ra, svo sem: fs-rjó.na fskalda nymjólk Epla Cider Young Cider Sarsaj>arilla Lemonade Gi ger Beer I.ime Juice Cherry Bounce Cherry Wine Cream Soda Champain Sider Ginger Ale Einnig hefur hann allar tegundir af nyjum ávöxtum til dæmis: Oranges Pears Appricots Tomatoes Cuecumiiers Blueberries Bann nas Peaclies Plums Watermelons Chcrries Strawlierries etc. Ilann hefur auk pess yfir hundrað tegundir af brjóstsykri, einnig hnctur af mörgum sortum. Margar tegundir af vindlum og reyktóbaki, ásamt ljómandi fallegum og gOðum reykjarpíum. Hann byður sjerstök kjörkaup öllum peim, sem liafa samkvæmi, veizlur cða hcimboð, auk J>ess er allt flutt heim endurgjaldslaust. Enginn efast um petta sem pekkir G UXKLA UG JÚHA XXSOX 400 Bo3S Sti>.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.