Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 5. AGIJST 1893. L R BÆNUM --W-- CRENDINNI. Bor^aralejTnr lieljridagur hjer I bænum á að verða J>. 24. [>. m. Sjera Malthlas Jocbumson og Mr. Arni Friðriksson fóru í gær vest- ur í Argylenýlendu og koma heim aptur á priðjudaginn. Sjera Matthías bjlst við að fara svo tafarlaust suður í íslendinganylenduna I Dakota. Peir sem eptiileiðis vilja leigja Fjelagshfisið á Je i ima Str., snái sjer til A. Thordarsonar 500 McWilliam St-eet. í von um, að lesendum vorum muni f>ybja pað rjett ráðið, látum vjer sötrurnar víkja í dag og að líkindum eins á miðvikudaginn kemur, -—til pess að geta sem fyrst lofað mönnum að sjá pað sein sagt var og sungið á íslendii gadaginn. Nyir kaupendut Lögbergs geta fengið fyrir $1 pennan árgang Lög- bergs frá byrjun sögunnar Quaritch ofursti (nr. 13), og auk pcss í kaup- bæti hverjar tvær setn peir kjósa af sögunuin ,,HeJri ‘, „Myrtur I vagniu, „Allan Quaterinain'1 og „í örvænt- ing.“ Lyfjabúð Pulford’s er einmitt staðurinn; farið með allar yðar for- skriptir pangað, og fáið öll yðar með- <•») par. f>jer, vitið að hann hefur pau beztu meðöl, að hann liefur allar teg- undir, og selur pau billega. Núerkomið út meira en helm- ingur af pessum árg. Lögbergs. Vjer leyfum oss að fara pess vinsamlega á leit við pá kaupendur vora, sem enn hafa ekki borgað árganginn, eða eiga óborgaða fyrri árganga, að greiða oss andvirði blaðsins svo fljótt, sem peim með nokkru móti er unnt. Síðustu innflutninga-frjettir benda á, að ekki rauni vera von á stóra inn- flytjendahópnum íslenzka fyrr en und- ir mánaðamótin. Beaverlínan sendi skip til íslands p. 20. júlí síðastl., og roun pað hafa átt að fara til Seyðis- fjarðar að eins; en annað lítið skip mun hafa átt að fara utnhverfis landið og safna innflytjendum saman pangað. Hr. Sigfús Eymundsson og Mr W. H. Paulson komu hingað til bæj- arins á priðjudaginn var úr ferð um Argyle- og Melita-nylendurnar. Á- gætlega leizt peim á sig í Melita-ny- lendunni, og munu gera frekara grein fyrir pví hjer í blaðinu. Þeir ætla í næstu viku norðar að prengslunum á Manitobavatni, og fara um Álptavatns- n/Ienduna á heimleiðinni. Magnús & W. IL Paulson hafa til sölu ljómandi falleg lot á McGee & Agnes strætum, suður frá Sargeant Stræti. Lotin eru 39J á breidd, og kosfa $150 með allra vægustu borg unarskilmálum. Þeir hafa líka lot rjett hjá Notre Darne Str.West fáa faðma frá Electric veginum fyrir $150. Borgunarskil- málar $15 pegar kaupin eru gerð og svo $5,00 á mánuði. Aðkomumenn, sem vjer urðum varir við á pjóðbátíðinni, voru, auk ræðumanna peirra sem nefndir eru á öðrum stað hjer í blaðinu: Jóhann Þorsteinsson, Jón Sigurðsson, Ilallgr. Ólafsson og .Jón Valdemar Jónsson úr Álptavatnsnylendunnni. Hinn síðast taldi er að leita sjer lækninga hjer í bænum við sárum eptir operatión pá sem geið var á hontim í vetur. — Hannes S. Hanson frá Crystal, N. D., —Pjetur Johnson frá Mountain, N. D. — Matthías Þórðarson, I'áll Magnús son, Sigfús Kristjánsson, John G.llies og Þorst. Oddson frá Selkirk. - Iljört- ur Bergsti insson frá Russel.— P. J. G. Guðjónsson frá Headingly. Mjög mikil óánægja er meðal peirra er peninga eiga inni í Commer- cialbankanum með pað, hve dyrt sfn- ist ætla að verða að ráðstafa búi hans, haldið, að ef uppteknum hætti vcrður fram haldið, pá muni kostnaðurinn jeta upp allar eignirnar, og lítið eða ekkert verða eptir handaskuldheimtu- mönnunum. Eptir úrsKurði rjettar- ins eiga peir að halda fund 17. og 18. p. m. Þeir íslendingar, sem eiga hjá bankanum, ættu að gefa borgarstjóranum, Mr. Taylor, umboð til að verða fulltrúi sinn á fundinum. Hann er einn af peim mönnum, sem sjerstaklega eru að berjast fyrir að fá dregið úr kostnaðinOm og málum bankans ráðið til lykta sem greiðleg- ast, og pað getur haft mikla pyðingu fyrir pá sem liafa verið svo óheppnir að eiga peninga sína í bankanu.m, að pessir menn gcti haft setn mest að segja á fundinum. Með pví að nú eru ógrynni af flækingum umhverfis bæinn, ættu monn að vaiast að hafa hús sín ólokuð að næturpeli. Lögreglustjórinn kvart- ar mjög undan pví, hve fáa menn hann hafi til að vernda eiírnir manna fvrir pessum gestum. Á miðvikudaginn komu peir í fjögur hús utarlega í bæn- um og heimtuðu mat með ofstopa. Einkum er mikill fjöldi peirra nálægt Louise-brúnni, og pegar peir eru hungraðir, leita peir 1 húsin par í "renndinni. í Fort Rouore eru menn • > O og 1 vandræðum út af óaldarsæg pess- um, og eins hafa peir gert vart við sig hjer og par í norðurparti bæjarins. Skríll pessi kemur sunnan úr Banda- ríkjunum, viiðist meðfram hafahrokk- ið paðan af pví að peningaskorturinn er par mikill og lítið um atvinnu, bæði pá er piltar pessir leggja fyrir sig, og eins aðra heiðarlegri. FRJETTIR Í’AXAIU. Mikið hneyksli hefur pað vakið, að vonum, að borgarstjórinn í Montre- al neitaði hjer um daginn að standa fyrir veizluhaldi til virðingar við yfir- menn á ítölsku herskipi, sem til borg- arinnar kom, og bar pað fyrir, að kon- ungur Ítalíu væri 1 ónáð páfans. Er pað allófrjtnilegt dæmi pess, hvernig kapólskum mönnum hjor í landi hætt- ir við að láta sínar borgaralegu skyld- ur víkja fyrir sínum kirkjulegu kreddum. Clark Wallace, tollmálaumsjónar- maður Ottawastjórnarinnar, gaf í skyn á fundi Oraníumanna í Sault Ste. Marie hjer um daginn, að ekki mundi purfa að búast við, að Ottawastjórnin fari að gera neinar löggjafar-ráðstaf- anir kapólskum mönnum í vil í tilefni af skólalögum Manitobafylkis. Sagt er, að öll pau fjelög, sem nú hafa leyfi til að leggja járnbraut milli Port Arthur og Winnipeg, sjeu nú að sameinast, og að pau ætli að biðja Manitobastjórnina um styrk. Brautin á, að sögn, að verða fullgerð einhvern tíma á næsta ári. I ItWDAKIKIX Þessa dagana er pað að Komast upp að kveikt hafi verið með -vilja í húsi pví á syningaisvæðinu í Chicago, sem braun fyrir skömmu með svo hræðilegu manntjóni. 150 roanns eru að meiru eða minna leyti riðnir við pað illvirki. Þeir höfðu allan tlrnann, frá pví er syningin var opnuð og pangað til húsið brar.n, verið að stela úr pvf, flutt paðan svínaket, vín- flöskur og ymislegt annað á fullum vögnum. Orsökin til pess, að slíkt skuli hafa gotað leynzt, er sú, að starfsmennirnir í húsinu hafa verið með í pjófnaðinum. Svo hafa kump- ánarnir farið að verða hræddir um að komast mundi upp um pjófnaðinn, og tóku svo pað ráð, að brenca húsið með öllu saman. Einn af peim sern voru með í samtökunum hefur með- gengið. Ilræðsla almcnnings í tilefni af bankahruninu í vesturríkjunum og peningavandræaunum almennt er nú farin að gera alvarlega vart við sig í austurríkjunum, svo að ymsir bankar í New York, Massachusetts og Coi,- necticut hafa tekið pað ráðs að heimta 2-3 niánaða uppsögn á peningum, sem lagðir hafa verið inn í bankana, áður en peir yrðu dregnir út. Yfir höfuð eru fjármálahorfur í Bandaríkjunum liinar viðsjárverðustu. ÍTLÖAD. Um alllangan tíma hefur lítið verið minnzt á kóleru í Norðurálfunni pangað til nú fyrir fáum dögum. Læknablaðið Lancet í Lundúnum staðhæfir nú, að pestin hafi verið voðaleg í Marseille á Frakklandi um siðustu prjá mánuði, en bæjarstjórn- inni par hefur tekizt að leyna pví, og gegnir slíkt furðu. Nú er loksins við pað kannazt, að yfir (500 manns hafi diið par í borginni úr kóleru siðan í miðjum maf. Alls hafa 820 dáið f Frakklandi úr kóieru á síðustu fjórum vikunum. Pestin er og allhræðileg í Neapel á Ítalíu, sagt til dæmis, að 28 hafi dáið par úr henni á sunnudaginn var og 27 á mánudaginn. 100,0(0 minna hafa flúið úr borginui. Nokkr ir liafa sykzt í Rómaborg. í Suður Rússlandi er pestin svo mögnuð, að stjórnin liefur látið loka öllum skólum par. — í sutnum pörtum af Arabíu er kólevan óttaleg. 6,006 manns liafa dáið í Mecca, og 2318 í Jidda, síðan pestin barst pangað. Gardar skólanefnd veitir móttöku par til 19. ágúst kl. 6 e. m. skriflegum tilboðum um að stækka skólahús nr. 2 í Gardar skólaumdæmi, samkvæmt bygffinRarPlani (specification), sem cr til sýnis hjá George Peterson skóla skrifara að Gardar. Nefndin skuld- bindur sig ekki til að sæta einu tilboði framar öðru, og áskilur sjer rjett til að hafna öllum tilboðunum, ef henni svo synist. Afskript af nefndu plani (specification) fæst hjá skólaskrifaran- um upp á kostnað pess er beiðist. Gardar N. I)., 81. júlí 1893. Geo. Peterson skólaskrifari. í tilefni af pví að sumir af inínum heiðruðu skiptavinum hafa kvartað yfir pví, að brauð frá mjer haíi ekki verið eins góð í seinni tíð eins og pau hafa átt vanda til, pá vil jeg hjer með geta pess, að nú hef jeg nýlega fengiðeinn bezta bakara bæjarins, innlendan mann til pess að baka, og stjórna bakaríi roínu og get pess vegna full- vissað mína gömlu skiptavini og eins hina er vildu byrja að verzla við mig, að betri brauð, hverju nafni sem nefnist, geta peir ekki fengið í allri Winnipeg-borg. G. P. Thokdarson. Fyrir peninga út í hönd. Sirloin Stcak and Roast................i2c. Round Sleak.............................IOc. Portcr Ilouse and Roast ................loc. Rib Koasts .............................loc. Shoulder Roasts.......................... 8c. Chuck Roast..............................6c. Chuck Steak..............................6c. ÍShouldcr .Stcak.........................8c. Roiling Beef.......................4c. to 6c. Aðrar kjöttegundir tiltölulcga eins billegar; Bi$ðin er opin á hverju kveldi til kl, lo til aft 3cfa daglauna mönnum tœkifæri til aö fá virði pcninga sinna. DOYLE & CO. Ilorninu á M n og Jamcs Str. Phone. 755. The London & Canadian Loan & Agency Go. Ld. Manitoba OFFICE: l95 Lombard Str., WINNIPEG Cco. J. niaulson, local manager. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., er heirna á íslandi, pá snúi menn sjer til pess manns, á Grund, er liann hefu. fengið til að líta eptir pví í fjærveru sinni. Allir peir sem vilja fá upplys- ingar eða peningalán, snúi sjer til pessa manns á Grund. STÓRKOSTEG ÞÆGINDI. HeimsækjendurGhicagosyningar- innar, sem ferðast með Northern Paci- fic og Wisconsin Central brautunum, eru fluttir að Grand Central vagn- stöðvunum í Chicao-o. Þeirri fögru, stórkostlegu og eld- trynfíu bygbrinKu hefur nú verið breytt í hótell með Norðuiálfu sniði, með hjer um bil 200 lierbergjum á- gætlega uppbúnum. Til pæginda er í hverju peirra fyrir sig bæði heitt og kalt vatn, rafurmagnsljós o. f. Borgun fyrir gistingu er mjög snnugjörn, og menn geta tryggt sjer herbergi fyrirfram hjá agentum Nort- hern Pacific brautarinnar. Með pví að taka Northern Paoific brautina til Chicage gela heimsækj- endur komist hjá ópægindum við tlutning innan um borgina og geta einnig ferðast milli Grand Central vagnstöðvanna og syningarstaðarins með eimlestum sem fara beina leið milli peirra staða. RafURMAGNSI.ÆKNINGA STOFNUN. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að neina burtu yms lyti, á andliti, hálsi, hand- leggjnm og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. Fjelagið The Great Western Comroission agency & Advertising contractors hefur sett upp skrifstofu í Winnipeg og er Mr. L. A. Layton skrifari fjelagsins. Þeir gera almennt Cmmission business. Búa til samn- inga, veðsetningabrjef, erfðaskrár, út- vega ábyrgðarmenn og innkalia skuldir. Þeir útvega ennfremur lífs- ábyrgð, og ábyrgð gegn slysum, og vátryggja hús og eignir. Þeir hafa sjerstaklega gott tækifær’ til að út- vega mönnum auglýsingar mcð ymstl sniði. Mr. Dargue ráðsmaður fjelags- ins hefur mikla reynslu sem auglys- inga agent, og getur pví gcfið niönn- um leiðbeiningar í pví efni, og spar- að peim að minnsta kosti 20 prct. Finnið pá að máli og fullvissið yður um að pað borgar sig að eiga viðskipti við pá. Skrifstofa poirra er, 467 Main Str. Winnipeg. Lögöerp lyrir $1.00! Fyrir að eins $1.00 bjóðum vjer nyjum kaupcndum bluðs vors: 1. 0. (yfirstan.dandi) árgang Lögbergs frá byrjun sögunnar Quaritch Ofursti (nr. 13.) 2. Hverjar tvær sem vill af sögunum: Myrtur I vagni.........024 bls....scld á 65 c. Hedri...................230 — .... — 35 c. Allan Quatormain........470 — .... — 65 c. í örvænting.............252 — .... __ 35 c. MUNIÐ AÐ LÖtíBERG ER XTÆHSTA ISLENZKA BLAÐIÍ) 1 IIEIMI. Lögberg Printing & Piibli.sliing t’o. ■KV u Carley Bpos. 458 MAIN STREET,------WINNIPEC. (Því nær bhint á móti pósthúsinu.) BÚÐ VOR ER NAFNKUNN fyrir að hafa pær m«stu, BILLEG USTU og BEZTU byrgðir af KARLMANNA FATNAÐI OG ÖLLU ÞAIÍ TIL HEYRANDI, sem TIL ERU FYRIR VESTAN LAKE SUPEIUOR. ---o---- Það er án efa mikill kostur, er peir verða aðnjótandi, sem verzla við oss, að við búum til vor eigin föt, par af leiðandi getum vjer selt yður eins billega og sumir verzlunarmenn kaupa vörurnar fyrir. Annar kostur er pað, að vjer ábyrgjumst öll föt keypt hjá oss og ef pjer eruð ekki ánægðir með pau, pá getið pjer skilað peim aptur og fengið yðar peninga. Vjer getum selt yður föt fyrir $5, og upp til $30, sem mundi kosta yður helmingi meira hjá skraddara. Og svo höfum vjer Mr. J. Skaptason, sem er vel pekktur á meðal ís- lendinga fyrir ráðvendni og lipurð í viðskiptum, og sem getur talað við yður á Jðar eigin hljómfagra máli. Vjer seljum allt, scm karlmenn brúka til fatnaðar nema skó. CARLEY BR0S. TIL ALI.RA SEM BORÐA Því ekki að fara til J. ANDERSON & CO. og kaupa bezta ket fyrir satna verð eins og aðrir ketsalar selja yður Ijelegt ket fyrir. Fáið vitnisburði peirra, sem ve iz’íð 1 afa pá og fynnið út pað rjetta. J. Andekson hefur unnið i níu ár hjá stærstu kjötsölum pess- a ar borgar og veit pví mikið vel, að pað, að selja billega og að eins fyrir peninga út í hönd, er sú eina rjetta verzlunarað- ferð og til hagnaðar bæði poim sem kaupa og hins sem selur. J. AN DERSON & CO. 279 Portage fye. -....- Telph. 169 (Skammt frá Clarenclcn)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.