Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARDAGINN 5. ÁGÚST 1803. 3 af Eyford. Múgur og margmenni var p ir. sainan komið litln fyrir liftdejri. Hjá engum íslenzkum bónda lijer í landi mun vera eins vel byst og nú cr orðið bjá Anton Möller, og má nærri geta, að bin rúmgóðu húsakynni muni bara komið sjer vel, J>ar sem annað eins fjölmenni var saman komið. Fyrst og fremst er íbúðarhúsið svo stórt og rúmgott, að enginn bóndi á annað eins hjer í þessari byggð. Og svo liefur Mr. MOller rjett nylega reist blOðu, sem er mannvirki svo mikið að furðu sætir. Ilún er 50 fet á lengd og 20 á breidd, með hliðarbygging, jafn- langri, som ætluð er til að hysa sauð- fje á vetrum. Veggirnir eru allir úr grjóti. báir og Jiykkir, og svo traustir, sem bezt má verða. Hlaðan er grafin niður framan í liól, svo keyra má hoy- ið nokkurn veginu af jafnsljettu upp á hlöðuloptið. Geysimikið grjót befur farið í blöðuveggina og befur Mr. Moller tekið allt pað grjót upp á landi sínu og segir ]>ó töluvert eptir enn. Uegar liann kom að heiman fyrir 10 áruni síðan voru (lest lönd nuraiu bjer, svo ekki var nema úrgangurinn ej)tir. Ýmsuin mun liafa orðið að spá fremur Jtunglega fyrir, pegar Mr. Möller rjeði J>að af að byrja búskap á Jiossu hrjóstr- uga landi, parna uppi á fjallabrúnun- um. Samt var pað gjört eptir ráðum einhvers hins hyggnasta manns um alla búsyslu, sem hjer liefur verið, Ilaligríins lieitins Gíslasonar, og ber nú 10 ára búskapur Antons Möller ljósan vott Jaess, að J)ar var fleira til landkosta en grjótið eitt. Enda hefur búskapurinn verið rekinn með frábær- um dugnaði og fyrirhyggju. Nokkru cptir hádegi var gengið í prósessíu frá íbúðarliúsinu og út til hlöðunnar. Gerigu gullbrúðbjónin fyrst og voru leidd af prestunum sjera Jóni Bjarnasyni og sjera F. J. Berg- mann, en Mrs. Bjarnason ljek brúðar- marsinn á organ úti í hlöðunni, sem öll var sætum skipuð eins og kirkja. t>á var sunginn sálmurinn: „Hve gott og fanrurt oir inndælt er, með ástvin kærum á samleið vera,“ og muu íleir- nm hnfa pótt ocui oss, að sá sálmur fengi nyja pyðing við annað eins tæki- færi og petta, par sem 50 ára samleið, farsællega farin, ]á að baki. Þvi næst flutti sjera F. J. Bergmann ræðu og hafði fyrir texta Lúk. 1. 4(3—47, og 49—50: Önd mín lofar drottinn og andi minn gleður sig í guði frelsara inínum. t>ú hinn voldugi liefur breytt dásamleo'a við misf: hans nafn er liei- lagt o<r hans miskunnsemi varir um aldur og æfi við pá, sem liann óttast.“ Að ræðunni endaðri blessaði s jera Jón Bjarnason yfir fólkið. t>á var gull- brúðbjónunum veitt kvöldmáltíðar- sakramentið. Svo var sunginn sálm- f O urinn 198: O J)á náo að eiga Jesúm. Ilelztu æfiatriði brúðlijónanna voru J)á lesin upp af sjera F. .1. B®rgmann og voru pau á pessa leið: Friðrik Möller er fæddur á Akur- eyri við Eyjafjörð veturinn 1821. Fað- ir lians var danskur inaður, Frederik Möller að nafni, og var hann verzlun- arpjónn á Akurcyri. Sonurdians, Frið- rik Möller yngri, vai kornungur tek- inn til fósturs að Möðruvöllum i Eyja- firði af Magnúsi Ásgrímssyri og koi.u hans. Árið 1812 gekk hann að eiga önnu Steinsdóttur frá Tjörnum í Eyja- firði, alsystur óðalsbónda I’áls Steins sonar, er J>ar bjó allan sinn búskap. t>au Friðrik og Anna Möller byrjuðu pegar búskap að Möðruvöllum í Eyja- firði og bjuggu par í 29 ár. t>ar varð peim 5 barna auðið, en misstu tvö á fyrsta ári. Þaðan fluttust pau árið 1871 að Lögmannshlíð og bjuggu J)ar í 10 ár. Þaðan fluttu pau aptur að Gilsá í Eyjafirði og bjuggu J>ar að eins eitt ár, en fluttu svo til Ameríku með syni sínuin, Anton Möller, áiið 1882. Síðan hafa pau verið hjá pess- um syni sínum og konu lians Guðuýju Kristjánsdóttur. Dætur peirra tvær eru h jer 1 landinu, Mrs. Friðrika Stei.n- unn Ólafsson, kona Ólafs Ólafssonar, bónda að Eyford, og Miss Rósa Möller, sem heima á í Winnipeg. Friðrik Möller er nú á 73. aldurs ári sínu. Ilann er ern og hraustur og ber aldur sinn vel. Kona bans, Anna Möller, er nú' rjett 81 árs; hún inissti sjón sína fyrir eiuum tveimur árum ocr er nú fremur hrum orðin O fyrir elli sakir. Hún er föðursystir cand. mag. Pálma Pálssonar, kennara við latínuskólann S Reykjavík. En liann er albróðir liins alkunna kaup- mannaöldungs, Edvalds Möller á Akureyri. Af vissum ástæðuin hefur gull- brúðkaup Jietta dregizt nærri J>ví einu ári fram yfir liinn rjetta tima, svo nú hafi. pau í hjónabandi verið lijer uin bil 51 ár. Sjera F. J. Bergmann sagðist vera sannfærður um, að allir hcföu gestirnir komið að boði pessa með pá tilfinning í brjósti, að poir ættu á einhvern synilegan hátt að gleðja hin háöldruðu brúðhjón. En mörgum mundi vefjast hugur um. á hvern bátt pað gæti bezt látið sig gjöra. Ilann befði eina uppástungu fram að bera í pessa átt, en liann vildi mæl- ast til pess, að hefði einhver aðra betri uppástunga í pessa átt fram að bera, að hann kæmi pá með hana. Tillaga lians var sú, að gestirnir skyldu skjóta saman einbverri vissri peninga upphæð með peim fyrir- mælum, að sú upphæð skyldi mynda sjóð, er nefndist gullbrúðkaupssjóður Friðriks og Önnu Möller; skyldu J)au hjónin sjálf nefna eitthvert gott og göfngt mál, er sjóðnum eða vöxt- um hans skyldi varið til að styrkja og yfir höfuð gjöra allar nauðsynlegar ráðstafanir honum viðvíkjandi. Var að J.essu gjörður góður rómur og sampykkt 1 einu hljóði. Gengu pá allir, sem eitthvað vildu af mörkutn láta upp að ræðustólnum og lögðu fram dollara sína, en sumir loforð. Og árangurinn varð hjer um bil $50. Veitingar allar voru hinar rausn- arlegustu og gestirnir, sem vízt liafa verið nálægt 200 skemmtu sjer hið bezta. Útsynið frá Óðinssæti, sem er hnjúkur eiun á Pemliinafjöllum ná- lægt heimili Möllers, er eittbvert hið dfrðlegasta, er maður getur hugsað sjer, enda fóru gestirnir pangað hóp- um saman til að njóta fegurðar náttúrunnar. Lögberg óskar liinum háttvirtu gullbrúðbjónum allrar lukku og blessunar. BILLEG STIGVJELIKI SKOB. Hinn síðastl. mánuður, sem jeg hefi selt með hálfvirði, hef- ur orðið mjög ágóðasamur, Jiakkir sje peim, sem liafa virt pcssa fyrstu tilraun mína, J>á ætla jeg að selja skó billegar en nokkurannar í Winm'peg. Lítill ágóði en mikil urnsetning og Iljót borgun inunu verða mjer arðsöm. Komið og kynnið yður verðið bjá mjcr á mínum nyju vörum, og berið J)ær saman við annara. Allar hinar gömlu vörubyrgðir vorða seldar fyrir hálf- virði meðan pær luökkva. Komið og sjúið hvaða kjörkaup duglegur og forsjáll skóverzlunarmaður g0tur gefið fólkinu. 434 MAIN STR. Farid til á Itahlur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, vcggjapapptr, etc. Einn- ighúsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín- um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. «&= co. Búa til Ttjökl, Mattressur, Skuggatjöbi fyrir glugga og Vírbotna í níin (**pringt*) A koniiuu á Pkincess og Ai.exander St W iimijjes". Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út ná sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CL-^IElIKlÍKI <Sc BXJSII 527 Main St. $1 skor $1. ---*o*- Mjög stcrkir dömuskór, úi Kid og hnepptir fyrir $1.00. Fínir skór ) karlmenn á ÍSI.-IO. A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Block. HQUGH & GAMPBEL L Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Blcck Maii St. Winnipeg, Man . NOHTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CAR . — tcking cffect Suridy, Junc 4th, 1893. Ccntral, nr 90 Meridiin Timc. Northi B’nyi. 2 O S i.oop I2.4sp 12.) Sp U.55a 11.2 Oa i l.OOa lo.47a lo.lSa 9.5O.1 9.23a 8.453 7.45a 1 i.oðp i-3op 3-4ÍP 3.35p .3. i7p 3 o3p 2.4BP 2.33p 2* 20p 2.02p I-47P I.25P I.oop I2-45P 9.05a 5. l(’a 4.(X>p 18 35PÍ470 iSOO.p 4Si o 3-o 9-3 >5.3 28.5 27.4 32-5 40.4 46-8 6-0 65.O 68.1 168 223 4.53 South Bound STATION3. f 8 c - s — >» 2 ó c g 0 'S £ O * 'A Q Winnipeg Portagejun’t St. Norbert n .15a 5.3oa ll.‘2;a /7.4*2 a 5.47a 6 o"a Caitier //,55 a 6. 25a St. Asjathe >2.131’ 6 5ia U nion I'oint l2.2/) 7.o2a Silver Plairi I 2.32 p 7.19a .. Morris .. [2. ÖOJ' 7-4ða . . St. Jean . 1 . OAt p 8.25a .Letellier . I,2ðp 9. i8a . I'merson .. 1.451 IO, l5a I’embina. . i.5Sj /2.45a C. randForks, 5-3°r 8,25p Wpg Junct 9-25pi 1,20]? .. Duluth... 7.orP Minneapolis 6.3°a . .St. Paul.. 7.o5a .Chicago.. 9- 35pi MORRIS-BRANDON BRANCH. Eaast Bound. I ó 'c § 1* p <5 , * n 1 op Op 8p !>P 2P op 6p oðp 29 p _.4(>p . 12p ■ 39p • 13p 12.38p 12. 05 t 11.15 a 10-3sa. 9.j0a 9.42 a 8.5 2 a 8.10a 7,30 a a, H 3 4Sp >2.43 P 12. 21 a 11.55 a 11.43 a 11.23 a n.loa io.47a 10,35 a 10. iöa io.oi a 9-47 a 9-35 a 9.20 a 9.05 a 8.4‘2 a 8.24 a 8-o7 a S.ooa 7.37 a 7.23 a 7.ooa 2; 5 o 10 STATIONS, VVinnipeg . Moriis Lo.ve F’m 21.2 Myrtle 25.9 Roland 33.5 39.6 49.o 54.1 02.i 68.4 74 6 79.4 £6.1 92.; 102.0 109.7 U7,i 120.0 129.5 137.2 145.1 Rosebank Miami I) eerwood Altamont Sonierset Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol G reemvay Balder Belmont I lilton Ashdown Wawanes’ Rountw. M artinv. Brandon VV. Bound. tiC •- t*. s § « 2 S © 1 S V) «1 I jj í S i a, h = f- I. I5a 5,30 a 2. 05 p 7,4ó a 2.40 p 8,30 a 2.57 p 9-31 a 3 08 p 9- 55 a 3-2>P lo,31a 3-42P ll,o5a 4.o5 p 11,56 a 4.18P 12.21 p 1,3'Sp 12,59 p 4,54 p 1.28 p 5 '9 P 1.07 p 5,22 p 2.20p 5,38p 2,53 p 5,5..p 3,24 p 6,2J 4,'lp 6,55p 4.19 p 7, > 2 p 5,23 p 7,2bp .f;?9p 7,431> 6.‘25 p 8,0*2 p 7,03 p 8,2Cp 7,-Gp for meals. PÖRTAG E LA PRAIRIE BRÁNCII. East Bound. £ btj O « West B’d « «7* 0 c 55 © £ © » rt S" © cr ~ $ iý ■o í - 8 -ó •S ^ ® STATIONS ir.H V. ' 3 K £ JS Mixed 141 M Wed. 17.4 5a 11.40a 0 . . Winnipeg I’or’ejunct’n 7. i5p 4.10p 11.26 a I1.2öa 3° 7,27j> 4.24p ío.47a u.03a 11.5 .. st.Charles 7-4 7p 4.51p 2o.37a io.57a i3.5 . Headingly 7.52j 5-03 p lo.o7a lO.^Oa io.o7a 21.0 WbitePlains 8.10t 5.30p 9.6>9a 35.2 .. E ustsce . 8.42 p 6.22p 8.40^ 9.5ia 42.1 .Oakville .. 8,57 p 6.4®p 7.55a 9,20u 55.5 Port’elaPrair 0,3 P 7.35p Passengers will be carrffed on all regular freight trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Puul and Minneapolis Express daily, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, .Vasliington Oregon, British Columbia and California; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply to CIIAS. S. FEE, II, SWINFORD, Cr. P, & T.A., St. Paul fien. Agt., Winnioeg. H. J. BELCII, Ticket Agcnt. 486 Main St,, Winnipag. ements •ni; :sKRADDAR 480 MAIN STR., - - - WINNIPEG. Vjer liöfum moiri og margbreyttari byrgðir af fataefuurn en nokkur annar í {>essu fylki. Einungis nyjar vorur og verklegur fra an- ur hinn beztí, Vjer höíum Amcríkanskan sníðitra mjög leikinn í iðn sinni. (!eo. Clemenls, 430 MAINST. WINN 1FEG. B R 0 ’S. Sem keypt hafa allar vcirubyrgðlr W. H. Paulson & Co. og verzla í sötnu búðinni, 575 Main Str., selja nú með tölumverðum afslætti ahar J>ær vöru tegundir er áður voru í búðinni, liarð- vöru, cldavjelar og tinvöru o. s. frv. Chr. Ólafsson, som var hjá Paul- son & Co., er aðal maður í búðinni, og geta J)ví öli kaup gerzt á íslenzku, hann mælist til að fá sem allra flesta kijitavini og lofar góðu verði. CÁMPBELL BBO’S. WINNIFEG, MAN. Munrce,W fst & Maíher Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 134 IVJarket Str. East, Winnipeg. vel Jiekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál J>eirra, gera ^yvir Já samninga o. s. frv. ÍSLENZKUR I.ÆKNIR __ . t Dr. EI. KalldLoi>ssoxi. Park liioer,---N. l)nl - pappip --OG--- Glugga blœjur BILLEGA hiá R. LECKIE. 425 MAIHST. - WINNIPEC. OLESIMONSON mælir með sSmi nyja Scandinavian Iíoíel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-katipum. East Grand Forks, Minnesota. BALDWIN k BLONDAL. LJOSMYNDASMIFIR. 207 6th. /^ve. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. íslenzkar Bækur til sölu á af greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 05 cts. Myrtúr í Vagni „ 65 „ Iledri „ 35 „ Nyir kaupendur I.ögbergs, sem borga blaðið fyrirfram, fá gefins hverja af pessum sögum, scm peir kjósa sjer‘ um leið og J)eir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. R-I-P-A-N-5 TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head- jjr aches and fevers ; cure habitual constipation, making enemas unnccessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, l|í or just before retiring, or, better still, at the moment when thé íp first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and __ gradually grow dangerous. ”yor bidigesuon1,Headflche• Dysp?pii! ^ RIPANS TABULES “y:D3dirie°dsóveTHp.,,ted.,orhav!T^E RIPANS TABULF.S H "suHeíDistrei°aftér Eati!igi ” '^ ^ RIPANS TABULES ForoMehess,eomarcth.and.a" Diso,rder! ™ RIPANS TABULES || Riþans Tabules Regulate ihe System ami Preserve the Health. J EASY T0 TAKE’ OUICK TO ACT. H ONE |j SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. [j May bc ordered through nearest Druggist or sent bv [j .nail „n rectipt of pri, e.' 15ox (6 vials), 75 cents. Pack- : age (4 boxes), $2. For free samples address lljll RELIEF |i THE RIPANS CHEMICAL CO., 1 jl-,-. V - - - ------ll ,0 SPRUCC STRE2ET, NEW YORK. 1 f I 1 1! I I I I I 7®

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.