Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.08.1893, Blaðsíða 2
9 LOQBERO LAUGARDAGINJÍ 5. ÁGÚST 1893 3£ ö g b ci q. Uc.i.'' út af 143 Frincess Str., Winnipeg Yan. af The I.ötf>ertr Prinlin^ PuHishint; Cu'y. f Inc'irp..rated May 27, I'Oo). Kitstjúri (EniOR): EIVAR HJÖRJ.F.IFSSON ]i isivk.ss manaorr: JOHN A. RLÖNDA/.. AUliL,\'SlN(iAR: Smá-auglýsingar i eitt s’ ipti 25 cts. fyrir 30 orS e«a 1 t>uml. dálks'engdar; 1 doll. um mánuftinn. A stserr’ auglýsingum eWa augl. um lengri tíma al- sláttur eptir samniugi Bl'STAP A-SKILTI kaufenda »er*ur aft ti> kynna sknjlega og geta um fyrverandi bí «tafi iafnframt. UTANASKKIi'T til AFGKEIÐsLUSTOÍ’U MartMns er: THE UÍ'OBERC PSpNTlNC & PUBLISH- CO. p. O Ba* 36B, Winn'peg, Man. Ul'AN VSK'UKT til RiTSTJÓK V\S er: IDITOB LÖGBKKÍÍ. T. O. BOX 368. WINNIPEGMAN — l.AVtiAnDAOINN 5- ÁtifÍBT 1893. — Samkvæm lanQslögúm er uppsögn kaupanda á blaAi ógild, nema hann sé skuldlatis, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, bá ei það fyrir dómstól- unum álitin gýnileg BÖnuun fyrir prett vísum tilgang'. £fr* Eptirleiðis verður hverjum |>eim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sont viðtir kenuing fyrir borguninni á brjefaspjaldi, livort sem borganirnar hafa til vor komið frá Uniboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tima, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um þuð. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönmim), og frá íslandi eru ísten/.kir pen- ingaseðlar teknir gildir fuliti verði sem horgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í /*. 0. Mnney Ordere, eða peninga í Re gwtered Leller. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Wiunipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. C A N A D A. líæc'a eptir Einar Iljörlcifsson. Mjer lrefur lilotnazt það lilutverk, að eiga að biðja ykkurað hrópa hórra fyrir Catiada, fyrir landinu með fiski- sælu stórvötnin, fyrir landinu með 6 mælilegn skógana, fyrir landinu með óprjótandi námaauðinn, fyrir landinu með einhvern feiiasta jarðvegheims ins, fyiir landimi, sem að likindum verðar aðalkornhlaða veraldarinnar, fyrir landið með sljetturnar miklu, gróðursadar, bergmálslausat, friðsælar eins og liafið, [rcgar J>að hvflir sig, fyrir landið með fjöllin, sem að tigu leik og yndisleik jafnast við Jrað sem tígulegast er og yndislegast hvar sem cr í fjalllendnm veraldarinnar, fyrir landinu, sern hlustar á drunur priggja moginliafa við fætur sjer, fyrir land- inu mikla, unga, d/rðlega, sem við lifum í. Og jeg veit, að pað verður tekið undir J>að hfrrra af einlægum hug af vkkur. Jeg veit, að Jrað eru margir okkar farnir að elska Canada, vita- skuld ekki á sama liátt eldra fólkið eins og J>að elskar ísland, pví að J>að cr óinögulegt. Lað getUr enginn ctskað neitt annað land á saina hátt sem hann elskar J>að land, sem æsku- endurminningar hans eru bundnar við, alveg eins og pað getur enginn elskað nokkra konu á sama hátt eins oir hann elskar rnóður sína. En marg- ir okkar eru farnirað elska Canada að síuu leyti eins og góð hörn elska góða stjftpmóður, sein vill allt fyrir ]>au gera. l>ví að Canada gerir ínikið fyrir okkur og fer vel með o.kur. I>að væri synd ogskömm að neita pvf. I>að munu ílestir okkar verða að kann- ust við J>að, ef við viljum vera hrein- skilnir, að ejitir að við höfurn verið lijer hæfilega langan tíina í landinu i.g lært að bjargi ckkur, J>á hafi pað verið sjálfum i kkur að kenna, ef okk- ur hefur ekki tekizt að lifa eins og frjálsum mönnum sæmir. Og við l.öfum sjeð, að Canada befur farið vel íneð aðra kringum okkur. Bendið mjer á pann tnann, sem er fær um að hjarga sjer og J>arf að svelta. Bendið mjer á pinn lieiðarlegan niann, sem ekki er fær um að bjarga sjer og er látinn svelia. Það verður örðugt að benda á slíkt. Og bendið mjer á J>uð land í heiiiiinum, sem hið sama verður sagt um. I>að verður ekki auðveldara. Jeg nefndi Canada áðan landið itnga, og J>að er eiiikum æska lands ins, sem nfi vakir fyrir mjer. Canada er í pvi efni nokkuð öðruvísi várið en flestum öðrum siðuðum löndum. Þau geta miklazt af sinni sögu eða sínum nötíðar-afreksverkum. Canada getur hvorugt. H6n er svo ung, að hún er ekki'fyrir fullt og allt komin út í heiminn. Hún er eins og ung brúður, sem enn hefur ekki fengið á sig konu- svipinn, reynslusvipinn, og roðnar við hver blíðmæli, sem brúðguminn hvísl- ar að henni. Það sje fjarri mjer að írera lítið úr rosknu konunurn. Þær O eru vitaulega oiðnar að mörgu leyti meiri manneskjur og vitrari en pegar pær gengu út í hjúskapinn. En jeg vona, að pær telji pað ekki rnddaskaji af mjer, pó að jeg geti J>ess til, að piltunum hafi orðið enn starsynna á pær meðan pær voru á gijitingar- ■ildrinum. Mjer detta í hug nokkrar af pjóðsögiinum okkar. Þær segja frá karli og kerlingu í koti sínu, sem áttu sjer prjár dætur, Ásu, Signýu og Ilehru. Einn rróðan veðurdair kotn voldugur og fríður kóngsson í kotið, og vildi fá að sjá heimasæturnar. Karl póttist ekki eiga nema tvær dæt- ur, og kotn fyrst með Ásu. Kóngs- syni pótti hún allfríð, en pegar liann ætlaði að taka í höndina á henni, pá var ]>ar ekki nema vetlingur. Ilönd- ina vantaði. Iiann vildi fá að sjá hina, pví að ekki gæti hann átt hand- arlausa konu. Þá var komið með Signyu. Hún hafði strút uj>p að aug um. Kóngssyni leizt töluvert vel á J>að scm hann sá, en pegar hann ætl a?i að fara að kyssa hana, pá vantaði á hana nefið. Svo illt sem honum pótti að eiga handarlausa konu, pótti honum pó hálfu verra að eiga nef- lausa drottningu. Og svo spurði hann karl, hvort pað væri víst, að hann ætti ekki íleiri dætur. „Ekki get jeg talið pað“, sagði karl, en kom samt með HeJgu. IIún liafði verið liöfð út undan, og pað sá ekki í hana fyrir ösku. En pegar hún var búin að [>vo sjer og hafa fataskipti, pá stóð hún par eins fxíð og tignarleg eins og hin gjörvulegasta kóngsdóttir í öllum heitninurn. Sá sem slfrir hlutanna gangi hjer í heiminum hefur, ejidr pví sem aldirnar hafa liðið, verið smátt og smátt að sjfna hinum menntaða heimi löndin. Það verður varla sagt, að heimurinn hafi kjmið auga á Canada fyrr cn rjett um pessar mundir. Nú er hún að koma fram á sjónarsviðið, og hún er ekki klædd neinum óhrein- um lörfum, eins og Ilelga, hehlur einum hinum dyrðlegasta droUning- arskrúða, sem guð almfittugur liefur hjújiað nokkurt verk sitt í. Og pað mun flestra sjáandi og sanngjarna manna mál, að hún standi ekki á baki hinuin eldri systrum sínuni. [Ijer vantar hvorki höndina rije nefið, hvorki auðævi og djfrð náttúrunnar nje frelsi pjóðarinnar. En J>að eru margir, sem enn hafa virt hana lítið fyrir sjcr. Að minnsta kosti er svo að sjá, sem sumir höfðingjarnir og blaðamennirnir á ættjörð vorri liafi onn ekki gert sjer ljósa grein fyrir, að hún sje eitt af dyrðlegustu lönd- um heiinsins. Það er jafnvel vafasamt, hvort Canada hefur enn sjálf gert sjer grein fyrir tign sinni og syuilega dyrðlegu ákvörðun. Það má að líkindum segja hið sama um hana nú, eins og Duffe- rín lávarður sagði um hana fyrir rúm- um 20 árum, að hún sje eins og mcy- gyðja í eiiihverjum fornheimi, gangi um gullna skógana og fram með íljót- unum, sem enginn viti ujiptök á, sjái að ein3 við og við og óglöggt sína sína geislandi hátignarmynd í vatn- inu, liafi pví ekki fulla meðvitur.d um fríðleik sinn og naumast nokkurt hug- boð um pá dyrð, sem bíði hennar á Ólympsfjalli Jjjóðanna. Ilvernio skykli [>essari ungu brúð- ur ganga, pcgar hún er komin út i ífið? Hvernig skyldi hún fara með pau börnin sín, sem örðugra eiga að- stöðu, pegar fer að [>rengjast uni J>au? Iívernig skyldu bókmenntir hennar verða, [>egar hún eignast sjálf nokkr- ar bókmenntir, scm vert er um að tala? Hvernig skyldi Jiessari gyðju koma sarrian við aðrar systur sínar á „Olympsfjalli pjóðanna“? Og hvar skyldi hún veija sjer sæti. Það er mörgum getum um J>að leitt nú á dögum. Sumir hugsa sjer liana í á- framhaldandi og jafnvel nánara sam- bandi en nú við móðurlandið. Sumir hugsa sjer hana sem sjálfstætt vold- ugt ríki. Og aðrir hugsa sjer enn annað. En hvernig sem um pað fer, pá er óhætt að segja, að eitthvert ólag er með, ef henni farnast ekki vel. Ilún er að líkindum eins vel úr garði gerð eins og nokkurt annað land lieimsins. Hún er ung og hefur fengið liina dýr- keyj>tu reynslu annara pjóða fyrir ekkert. Og tvo njýtur hún peirra ó- metanlegu hlunriinda, að jafnframt pví sem hún er við hliðina á pví landi, som í verklegum efnum er mesta framsóknarland heimsins, pá hefur hið brezka fyrirkomuiag pjóðfjelagsins, sem fullkomnast er af öllu pjóðfje- lagsfyrirkomulagi keimsins, náð hjá henni fótfestu sem frjálsu landi, cg honnar andlegi jarðvegur hefur vökv- azt af peiin lindum, sem einna tærast- ar eru og göfugastar af öllum lindum mannsandans, brczku bókmcnntunum. Það er ekki annað sjáanlegt, en að hún liafi hið ágætasta tækifæri til sð sameina bjá sjer allt pað sem bezt er og dyrðlegast í karaktjer engilsax- nesku [>jóðfiokkanna með peirri mik- ilsverðu viðbót, sein sá flokkurinn, sem heima á vestan Atlantshafs, hefur fengið írá öðrum pjóðum. Og hver veit, nema pað eigi fyrir hcnni að liggja, að verða sá liður, sem aptur sameinar á einn eður annan iiátt að meira eða minna leyti J>cssa göfugu ]>jóðflokka? Já, hver veit? Hver getur sagt hvað fyrir æskumanninum liggur? Og J>að er æ§ka Canada, sem í mínuiri augum er e;tt hið yndislegasta, sem hún hefur til að bera. Af pví að hún er svo ung, getum við látið okkur dreyma um hana alveg eins og við helzt kjósum. Hún gefur ímyndun- inni lausan tauminn, án pess skyn- semin purfi að velta úr vagnsætiriu. Hún er, í fyllra skilningi en nokkurt annað land, draumanna land, vonar- innar land, ímycdunaraflsins land, framtíðarinnar land, æskunnar land. Og eru ekki draui.iar æskunnar fegursti parturinn af mannsævinni,pótt nema J>ær vonir og J>eir draumar ræt- ist? Og er ekki fegurstur bláminn á [>eim fjöllum, íem vjer sjáum í inest- im fjarska? Lifi Canada! Leggið J>ið hver um sig ykkar litla skerf til J>ess, að húti geti lifað og blónigazt sjálfri sjer til sóma og ykkur og afkomendum ykk- ar og öllum heiminum til farsældar- Og hrópið pið nú með sannarlegn æskufjöri J>refallt húrra fyiir J>essu æskunnar landi! VESTUR-ÍSLENDINGAR. (Ræða ej>tir sjera Matth. Jochumsson). Elskulegu vinir og landar, Vest- -ur-íslendingar! Með hjartað fullt en höfuðið tómt — jeg læri aldrei ræðu- gjörðir — hef jeg ]>að fagnaðaréfni að sjá í einu pennan fagra fjölda yðar samankominn J>ennan árlcga minning- ardag Lslands á glaðri og góðri stund í höfuðborg J>essa inikla fyikis. Því miður eruð pjer pó ekki nema brot af peirn mikla fjölda vorra landsmanna, sem síðastliðin 20 ár hafa ílutzt frá ættjörðu vorri t.il Vesturheims, on pess óska jeg, að mín blessunarkreðja til yðar í dag, cða hlýindi hennar, mætti eins og álirínsmál óira í sjerhvcrju ís- lenzku eyra hjor vestan liafs! Tilefni komu minnar er yður kurin- ugt. Fyrst og freinst er jog hingað kominn fyrir merkilega framkvæmd míns gamla skáldvinar og kunningja, skörungsins, herra Jóns Ólafssonar, sim jcg sjerstakl°ga leyfi mjeraðnefna ! í viðurkenningarskyni, og jafnframt fyrir fáheyrðar undirtcktir og sköru- leg samskot fullra 1500 landa minna i [>essu landi. Þegar jeg pví a'.ls að Ó- væntu meðtók fyrir rúmum 2 mánuð- um tilboð yðar og sainskotafje, kæru landar og vinir, var pað bæði að hjá j’er vaknaði mikil gltði og mikill vandi. En skuldbinding sú, sem J>jer lögðuð mjer á lierðar, gjörði mjer nauðugum—viljugum eínsætt að fara. En hafi nokkur lagt að lieiman milli vonar og ótta, [>á gjörði jeg pað, og nær liafði jeg snúið aptur til hlíðar- innar (eins og Gunriar) — nei, suður í „Fjtruna“ á Akureyri til konu minn- ar og mörgu ungu barna og farið hvergi. En nú er jeg lijer, heill að mestu og pó ekki sem bezt fallinn eða fyrirkallaður til ræðuhalda, rú er jeg hjer kominn fyrir guðlcga liandleiðslu, kominn til að heilsa yður öllum, eldri og yngri, frá hinu elsksða gamla fóst- urlandi. „Þið J>ekkið fold með blíðri brá,“ o. s. frv. Vestur íslendingar, jeg heilsayð- ur sem beztu íslendingum! Ekki fer jeg í mannjöfnuð nje gjöri yður meiri cða betri n:örgum heima, en hitt veit jeg, að við fjarlægðina og missi ná- vistarinnar verða vinirnir kærastir. Þeir eru beztir íslendingar, sem elska landið mest. Jeg veit að t ótal brjóst- um hjer brennur óslökkvandi J>rá og elska til ættlandsins, og J>essi helga og djúpa hjartans sára ástarjrrá gjörir yð- ur æ sannari og betri íslandsvini. „Eriginn skilur unað pann sem alla dregur, keim til blíðra bernskuhaga, og brjóstið fyllir alla daga.“ Þjer clskið ekki einu sinni sól og sumarhlíðu hins forna Fróns, fífil- brekku pess og grónu grundir, heldur J>ess brúnir fjalla og björtu jökulskalla. Jeg tek dæmi af sjálfum mjer: heim- fiýsi og óyndi liefur líka grijiið mig mitt á ferð minni og flugi yfir aldin- garða pessa lands. Um daginn var jeg á ferð suður á ,.prairium“ Banda- ríkjanna; jeg sá cngan Islending, ekk- ert, sem minnti á áttliagann, en einn rakka sá jeg af hendingu, sem mjer s^ndist sem kvnborinn gæti verið á fslandi. Mjer varð að grípa í vasann, og finna gjöf til að gleðja með hund- inn, en í pví hvarf hugsjónin: Þetta var pá ,.prairiu“hundur en enginn rakki, J>ví síður íslendingur. Kæru landar! Morkileg erelskan, hún er sterkaii en eigingirnin, hún er sterkari en dauðinn, hún gjörir vetur að sumri, hrjóstur að kaglendi, hún gjörir hafísinn hcitann. Jeg sem heti enga forstokkaða trú á ymsar erfða- kenningar, jeg hefi pá liugmynd, að renndi- kærleikans faðir e’nusinni á 100 árum sínu náðaraugliti til hinna neðstu byggða, mundi helvíti óðar veiða himnaríki, og sá gamli breytast aptur og fyrir fullt og allt í Ijóssins engil. Engagjöf hef jcg að færa yður,nema eina: Kveðju elsku og friðar! með- takið hana. M jer er sagt að deilnr sjeu á meðal yðar, pví er niiður að svo cr, cnda eru Jjeir til sem óskuðu að jcg notaði minn litla viðstöðu tíma lijer til að ganga S ílokk með öðrum hvorurn. En jcg vil lieldur bera ámæli fyrir lítilmennsku og ó vild einstaltra, ef svo verður að vera, heklur cn gjöra nokkrum vini mínum lijer hjaitasorg. Jcg set rnig fyrir utan alla flokka, jeg áskil mjer rjett til pess scm gestur yðar — jeg segi ekki heiðursgestur, pví mjer finnst [>jer synið mjer allt of mikinn heiður og sóma, sem jeg J>ó bið guð að launa yður. Aptur segi jeg pví frjálslega ogí kærleika: Astarkvcðju að heiman! Það lief jeg sjeð fegurst af ssmlifi yðar, að J>jer sem pjóð- flokkur haldið ujip metorðum, frægð og tign vors gamla lands; pess auður er vizkan og sóini. Þ jer eruð hjer allir eitt pegar verja skal gagn og sóma yðar allra sameiginlega. .íafnve! suð- ur í Chicago sögðu innbornir mcnn jer, að pjóðflokkur vor í pes«u landi vairi alkunnur orðinn fyrir borgara- ega yfirburði. Þessa frjctt ber jeg lieim, og við hana mun hitna hjarta liins kalda fósturlands. Kæru landar! Álit yðar lieima var í fyrstunni lítið og fniklu niinna lrafið pjer að lieiman fengið af elskunnar-viðurkenningar- innar og uppörfunarinnar orðum en pjcr áttuð skilið. Með sóma hafið pjer starfað hjer og strítt; hið bczta, pegar á allt er litið, lízt mjer á hag yðar og háttsemi, framtaksemi. og fjelagsskap — að ágreiningnum und- anteknum. Mikil er sú framtíð, sem sá vísir spáir, sem sprottinn cr á svo stuttum og torveldutn tíma. Hvað er ekki mögulegt í J>iílíku landi? Þjer spyrjið hversu mjer lítist landið. Svar hins nykomna befur litla pyð- ingu, en jeg segi: vcl, já, í pví mikla og stóra: ágætlega vel! Þjer sjiyrjið um álit mitt á vesturflutningum frá íslai.di. .Teg svara: jeg vil framliald peirra, en i»eð itieiii stilling, ráöspeki ofc hófi cn liingnð til. Báðar pjóð- deildir Iiafa meiri skaða en hagnað af lióflitlum liingað flutningum; svo vil jeg og að meiri verði miiliílutningar, að ymsir flytji ajitur eða ferðist heim, í stað hinna, sem a estur fara —líkt °g J>egar á sjer stað hjá öðrum Skandinöfum. Þegar sumarsiglino'iii hefzt frá Hudsonsflóanum munu [>ær samferðir byrja. Flestir erfiðleikar láta undan mannsins kappscmi á vor- um dögum, en erfiðleika má til að hafa, pví peir gera mestu mennina. Iívað skal segja um íslenzkt þjáðerni hjcr vestra? Það vil jeg að varð"eit- ist sem helgidómur meðan ísland byggist af íslendingum, varðveitist fyrir vort dyia mál, bókmenntir, sam- ferðir og sjerstaklega fyrir yl og tryggðir sjálfs pjóðernisins. Auðvit- að er herg'nri possn lando, einkuilt hinn innborni, fyrst og síðast, Amer- íkumaður. Og nú ajitur og að endingu, vil jcg láta yður, kæru landar í Ijósi undr- un mfna og glcði yfir yðar jafna menningarlega útliti. Hvernig er pvf varið að pjer sem flestir fluttust hingað fyrir fáum árum fjelitlir eða fjelausir, synist allir að vera sjálf- bjarga og sjálfstæðir menn? Uefur „kúngurinn“ dubbað ykkur upji? liefur „drottningin“ sent ykkur J>essa hatla? hefur „ríentukammeiið“ rótað í ykkur piningum? jeg liorfi á fcr- seta ykkar og sje livergi á h( num kross cða band, og hvergi medaliu á ykkar skáldum og skörunguin. Ilvað- an kemur Jicssi cndursköjiun? I/ún lccmur frá tjálfs/crapti mannsins l frjálsu og feitu lancli. Og ]>essi sjálfakraptur er meiii og dyrðlegri sjón í mínum augum en sjálf Ohicago- syningin. Og nú ber mjer að J>agna. Elskuðu landar og vinir! Guð gefi yður mikla framtíð í hinu mikla landi — yður og Lörmun yðar um aldur og ævi. Og að cndingu eilt gamalt, guði vigt orð: Börn, elskið liver annan! GULLBRUÐKAUP. I.augardaginn 29. f. m. hjeldu [>au hjónin Friðrik Möller og kona hans Anna Steinsdóttir Möllcr gull- brúðkaup sitt hjá syni sínum Anton Möllcr og konu hans Guðnyju Kristj- ánsdóttur Möller, sem byr aðOðins- sæti á rembinafjölluin, beirit vcslur Powder ! hreina Cream Tartur Towder.-Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á milliónum heiuiila. 40 ára á inBikaðuum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.