Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLIáHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Telcpbone (175. Kostar $2,00 um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puHlished eveiy Wednesday and Saturday by THE I.ÖGBERG PRINTING & PUELISIIING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Tcleplinne G75. S ubscription price: $2,00 a year payable 'n a lvance. Single copirs 5 c. 0. Ar. Winnipeg, Manitoba, miðvikudaginn 20. september 1893. FRJETTIR ÍTLÖND Alvarleg uppreisn á sjer stað um pessar mundir í Brazilíu. Herskipa- flotinn er 4 bandi uppreisnarmanna, og hefur verið að skjóta 4 höfuðstaðinn, Rio Janeiro, fyrirfarandi daga. Sagt er, að ef uppreistarmennirnir verði sitrursælir að lokum, sem allar líkur þykja til, pá muni einveldi endurreist I Brazilíu. í vestuihluta Norðurálfunnar er kóleran um þessar muntlir einna örð- ugust viðfangs á norðurströndinni á Frakklandi. Sagt er að komizt hafi upp sam- særi nylega um að ráða Franz Jósep Austurríkiskeisara af dögut.i, rlfa upp járnbrautarteina þar sem leið hans lá um og myrða hann með öllu slnu föruneyti. ÍSLANDSFBJETTIR. Rvík, 16. ágú3t 1893. Þjóbvinaf.ielagif). Á aðalfundi pess í gærkveldi á alpingi var forseti endurkosinn Tryggvi Gunnarsson bankastjóri, varaforseti kosinn Eirík- ur Briem prestaskólakennari, í stjórn- arnefnd kosnir Þórliallur Bjarnarson prestaskólakennari, Jón Jensson yfir- dómari og Jón Þórarinsson skólá- stjóri. Rvík, 23. ágúst 1893. Góð saltfiskssai.a. Enskur kaupmaður, Mr. Ward, frá Teign- mouth á sunnar.verðu Englandi, kaup- ir um pessar mundir uppi á Akranesi smáfisksfarm í saltskip, seglskip, um 100 smálestir, er hann kom með hing- að fyrir nokkru, og gefur 36 kr. í pen- ingum fyrir skippundið af honum hálf- verkuðum, eigi purrari en svo, að verð petta mundi að kunnugra sögn sama sem fuliar 50 kr. fyrir skpd. af full- verkuðum fiski. Af pví að hann gat eigi fengið nógu mikið af hálfverkuð- um fiski, svona seint, hefurhann keypt nokkuð af fullverkuðum og blandað saman við liinn til pess að gera hann jafnlinan og deigan, eins og almenn- ingur vill hafa hann á hans sölu- markaði. Annars er verð hjer á smáfiski fullverkuðum 34 kr. I reikning. Hefðu bændur hjer við Faxaflóa getað selt allan sinn smáfisk I ár með peim kjör- um, er Mr. Ward byður, mundu peir liafa grætt á pví svo tugum púsunda skiptir. Og pó mætir 1800 kr. fjár- veiting I eitt skipti til pess að kynna sjer rækilega helztu fiskimarkaði er- lendis megnri mótspyrnu 4 pingi. Rvík, 26. ágöst 1893. SýslufundCR var lialdinn i ísa- fjarðars/slu 14.—15. p. mán. t>ar gekk meðal annars fram málið um skipting sfslunnar I 2 syslufjelög, Norður-ísafjarðarsyslu og Vestur-ísa- fjarðar. Bæjarbbuni. Nylega brann bær Ásgeirs bónda Kristjánssonar á Látr- um í Mjóafirði vsstra og allt sem í honum var nema fólkið, sem bjargað- ist fyrir snarræði Gunnars Halldórs- sonar í Skálavlk, er Hggur hinum meg- in fjarðar gagnvart Látrum. Sá G. H. reykinn, um nótt, brá óðara við, vakti alla húskarla slna og reri yfir fjörðinn Og kom nógu snemma til að vekja fólkið á bæ Ásgeirs og bjarga pví. Tvær kjlr brunnu inni. Það er prí- bfli á Látrum, og kviknaði cinnig I næsta bænum við Ásgeirs, og brann par einnig mestallt lausafje og bærinn sjálfur að miklu leyti. Tíðarfar. Fram til 19. p. m. var hjer sunnanlands að minnsta kosti óminnileg sumarblíða. Þá gerði norð- anveður mikið og stóð til fimmtudags 24. p. m., með talsverðum kulda, jafn- vel fro3ti á nóttum upp til sveita. Munu hafa orðið heyskaðar nokkrir sakir ofviðris. Síðan hefir liann snú- izt nokkuð til vcsturs. Veitt prestakall. Breiðaból- staður I Vestuehópi veittur af lands- höfðingja 19. p.m. sjera Hálfdáni Guð- jónssyni aðGoðdölum samkvæmt kosn- ingu safnaðarins. (Eptir ísafold.) Rvík, 15. ágúst. NorðuiímólasVslu (Uthjeraði), 14. júlí. „Grasvöxtur ágætur lijer yzt á Hjeraðinu, byrjað að slá í 10. viku, og nú komið saman mikið áf heyi víða. Málnyta í betra lagi. Ileilbrigði al- menn hjer um slóðir. I.ungnabólga að stinga sjer niður upp á Hjeraðinu. I r henni hefir dáið nylega Jón hóndi Þorsteinsson S Brekkugerði í Fljóts- dal. Ilann var einhver merkasti bóndi Hjeraðsins, og almennt virtur fyrir hyggindi og mannkosti“. Norðurmólasýslu, 25. júlí: Ó- purrkar hafa verið nú um tíma. Tún víðast slegin, en ekkert af töðu hirt enn á allflestum bæjum. Heilbrigði altnenn. Nydáin Guðbjörg Guð- mundsdóttir á Litla-Steinsvaði í Hró- arstungu; háöldruð ekkja. Hún var hálfsystir Stefáns syslumanns Bjarnar- sonar, sem síðast var syslumaður í Ár- nessyslu. Drukknað hefur maður í Borg- arfirði í vor; ætlaði að vaða yfir um fjörðinn innanverðan um fjöru, en farið var að falla að. Það var kaupa- maður að sunnan, sem mun hafa ætlað norður í land. Af miða, sem fannst í vasa hans er ætlað, að hann hafi heit- ið S. Jónsson. Fólkstalan á Íslandi 1890. Það er ekki fyrri enn nú að fólkstölu- skyrslurnar frá 1890 komu á prent í C deild stjórnartíðindanna. Eptir peim hefur mannfjöldinn á öllu land- inu verið pá 70927. Mannfjöldi í Reykjavík var pá 3886, en hefur lík- lega fjölgað sfðau svo, að bæiarbúar munu nú vera um 4000. Fólksflesta s/slan er Gullbringu og Kjósarsýsla með 6371 íbúa, pá Árnessjfsla með 6313 og ísafjarðarsýsla með 6036. íbúatala Suðuramtsins er 27,671, vest- uramtsins 17,110 og norður og aust- uramtsins 26,146. Eptir Fjallk. Ilvík, 23. ágúst. Sjálfsmorð. Roskinn kvenn- maður, Margrjet Jónsdóttir á Bóli 1 Biskupstungum, skar sig á liáls í rúmi sínu suDnudagsmorguninn 6. p. m. og var örend, er að var gætt. Hafði hún legið alllengi rúmföst og var pungt haldin. Bröðir hennar Bjarni að nafni fyrirfór sjer á sama liátt i hitt eð fyrra(?), pá til heimilis á Tjörn í Biskupstungum. Útskrifaðir af prestaskólanum 24. p . m.: eink. stig 1. Bjarni Símonarson I 49 2. Sveinn Guðmundsson I 46 3. Jes. A. Gíslason I 45 4. Júlíus Kr. Þórðarson 11 37 5. Vigfús Þórðarson II 35 C. Björn Blöndal lí 33 7. Björn Björnsson II 31 8. Magnús Þorsteinsson 11 29 9. Guðmundur Jónsson 11 23 Eptir Þjóðólfi. Iniibrotsþjófiiaðurinii á eyjunni. Eptir W. J. Lampton. (Niðurlag). En peim gekk fullgreitt og peir blótuðu við hvert fótmál, og I örvænt- ingarinnar styrkleik preif jeg utan um bátinn og reyndi eins og í hamsleysi að hrinda honum út á vatnið. En jeg gat naumast hreyft liann til nokkra vit- und. Aptur og aptur reyndi jeg að yta lionurn; mjer fannst næstum pví oins og blóðið ætlaði að springa út um eyrun á mjer við áreynsluna ogskinn- ið flettist af höndunum á mjer og ber- um liandleggjunum. Jeg var að hugsaum, hvað lijálp- ræðið væri nærri og pó óx hættan með hverri sekúndu; svo heyrði jeg blóts- yrði, en ljótari en pau er jeg hafði áð- ur heyrt; einn ÍLnbiotspjófurinn hafði dottið um stein. Og I sama bili fann jeg bátinn hreyfast, og ofurlítil alda valt inn að landinu og lypti honum upp, og með pví að yta á hann einu sinni enn kom jeg honum til fulls út á vatnið. Jeg stökk upp í bátinn og preif árarnar, og um leið og pjófarnir komu pjótandi pangað sem peir heyrðu hávaðann, fór báturinn á flejrgiferð út á vatnið og mjer var borgið. Þeir hefðu getað skotið mig frá ströndinni, ef peir hefðu ekki annað- hvort skilið skammbissnr sínar eptir I húsinu eða engar haft með sjer út á eyna, með pví að innbrotspjöfum pyk- ir venjulega skammbissur of hávaða- sötn vopn. Hvernig sem á pví stóð, pá skutu peir ekki, og jeg beið ekki heldur ept- ir slikri sending frá peim. Þegar jeg var kominn um hundrað fet út, fór jeg að ná mjer aptur. og hætti að róa. „Ilvers vegna komið pið ekki?“ hrópaði jeg til peirra. „Bíddu við“, grenjuðu peir, og jeg heyrði pá hlaupa í myrkrinu fram og aptur með ströndinni. „Það fer vel um ykkur“ sagði jeg með liásum hlátri, „jeg kem aptur og sæki ykkur eptir fáeina klukkutíma“. Og svo varð jeg hræddur um, að peir kynnu að ná I bissur sínar, og reri til meginlands svo hratt, sem mjer var unnt. Jeg held, að jog hafi verið helm- ingi fljótari að komast pessar prjár mílur en nokkur maður áður, og pegar jeg fann fyrsta lögreglupjóninn, var honum helzt I hug að taka mig fastan, pví að annaðhvort mundi jeg vera brjálaður eða ganga í svefni; en hann pekkti mig, og jafnskjóttog jeghafði sagt lionum sögu mína, fóru tíu menn út á skip með mjer og hjeldum við til eyjarinnar. Um petta leyti fóru fyrstu gráu dögunarrákirnar að sjást á sum- arhimninum, og pegar viðlögðum með gætni að lendingunni, var orðið svo bjart, að hjer um bil mátti sjá húsið mitt. En við sáum samt enga innbrots- pjófa og engin merki peirra heldur, og vissi jeg pó, að jeg liafði komið peim 1 sjálfheldu parna á eynni, og að peim var ómögulegt að sleppa. Við biðum pangað til fullbjart var orðið, og pá fóru lögreglumennirnir að fara um eyna, búnir til bardaga;peir bjugg- ust við á hverju augnabliki að sjá inn- brotspjóf hrökkva saman, eða fá skot úr launsát. Þegar við komum upp að húsinu, sáum við einn innbrotspjófinn í dyr- unum, og var í saina augnabliki mið- að á liann einutn tólf bissum. Framh. á 4. bls. VAR ÞJÁÐUR AF NÝRNA OG LIFllAR VEIKl OG GAT EKKI UNNIÐ, EN ER NÚfHEILL HEILSU OG VINNUR HVAÐA VERK SEM ER. Ougb. Neb. 26. Nov. 1892. Ileiðraði Dr. Owen. Jeg hef lengi ætlað að skrifa yður, viðvíitjandi belti pví er jeg fjekk frá yður; en með pví við bænd- ur liöfum svo mikið. að gera seinni hluta ársins, pá hefur pað dregizt. Jeg keypti eitt belti, Ni. 4, í byrjun pessa árs, sem seinustu tilraun að frelsa lif mitt. Jeg hef seinustu tvö árin pjáðzt af nyrna og lifrarveiki cg hef leitað margra lækna en allt til einskis. Jeg var svo aumur að jeg gat ekki sofið, nje heldur gengið eða staðið; lífið var mjerbyrði ein og jeg, var til mikillar sorgar fólki mínú, og hafði ekki getað unnið í lángan tima. Þegar jeg fjekk beltið og hafði brúkað. pað nokkra daga eptir forskriptinni, fóru strax kvalirnar að minnka, fór að fá aptur matarlyst og krapta, einnig hvíld á nóttunni. Þegar jeg hafði brúkað pað i prjá mánuði var jeg alheill og farinn að vinna. Jeg hef unnið liart allt sumarið án pess að finna nokk- uð til hins gamla sjúkdóms míns. .Teg er algerlega sannfærður um að jeg nú liefði legið í gröf minni ef jeg ekki hefði fengið petta undarlega belti. Konan mín hefur brúkað pað og liefur pað gert henni gott, og aðrir hafa einnig lánað pað hjá mjer og peira hefur batnað. Jeg minnist ætíð Dr. Owen með pakklæti, og jeg álit að næst guði á jeg yður líf mitt að pakha. Ef pjer viljið brúka línur pessar til pess að láta almenning lesa pær pá meg- ið pjer pað, pví jeg ábyrgist að hafa skrifað eingöngu sannleikunn, og ef jörf gerist, pá skal jeg staðfesta pað með vitnum. Yðar með pakklæti og virðing. E. Youngmann. ER M-JÖG ANÆGÐUR MEÐ BELTIÐ. Háttvirti Dr. A. Owen. Asphoit, Minn. 2. Feb. 1893. Beltið sem jeg fjekk hjá yður, er jeg mjög ánægður mað; pví pað hefur gert okkur gott, pann litla tima, sem við höfum haft pað, og vjcr erum yður mjög pakklát; við ætlum að auglysa beltið út frá, okkur svo mikið sem hægt er. Vinsamlegast, Louis Johnson. VANTREYSTI BELTINU, EN GETUR NÚ AF ÞEKKINGU OG REYNZLU SAGT AÐ ÞAÐ LÆKNAÐI. Dr. A. Owen. Glenwood, Wis. 30. Dec. 1892. Fyrir nokkrum tíma keypti jeg eitt af beltum yðar; jeg liafði pó ekki mikla trú á að beltið mundi gera mjer gott. Vansraustið hefur nú orðið að víkja fyrir peirri gleðjandi vissu, og jeg get nú af eigin íeynzlu sagt, að Dr. Owens frábæra belti hefur læknað mig, svo jeg er nú sem nyr maður. Undir engum kringumstæðum vildi jeg vera án beltis yðar, pó jeg sje heill heilsu. Jeg hafði miklar kvalir um allan líkamann; fæturnir á mjer voru bólgnir og bláir, og jeg gat næstum pví ekki gengið. Ef pjer viljið opinbera petta brjef, pá vitna jeg hjer með að pað er satt, og sendi yður hjcr með mitt inni- legasta pakklæti. Virðingarfyllst. A. O. Molin. ÞADSEM LÆKNARNIR GÁTU EKKI LÆKNAÐ, ÞAÐ LÆKNAÐl SAMT BELTIÐ. Dr. A. Owen. Eertile, Iowra, 30. Jan. 1893. Jeg vil fyrst og fremst pakka yður fyrir beltið, sem jeg fjekk hjá yður í fyrra sumar; næst guði 4 jeg beltinu að pakka heilsu mína. Jeg hafði svo miklar kvalir, að jeg með naumindum gat snúið mjer við í rúminu, og jeg hafði prjá lækna, en til einskis. Svo sendi jeg eptir belli, og nú er jeg svo frískur að jeg get unnið mitt verk og vona að jeg verði alheill. Jeg ætla að gera allt sem jeg get til að auglysa belti yðar, svo pau geti bætt öllum, sem líða, og jeg vorkenni öllum sem pjást af gigt; pað er sá kvalamesti sjúkdóm- ur, sem jcg pekki til. En Dr. Owens belti læknar liann. Með virðingu. K. Paulson. BELTIÐER SÁBEZTI LÆKNIR SEM.TEG HEF HAFT í IIÚSI MÍNM. Dr. A. Owen. Woonsocket, S. D., 28. Jan. 1893. Með pví jeg hef brúkað belti yðar pá vil jeg láta yður vita hvaða verk- un pað hefur haft á mig. Jcg hef liaft pað hjer um bil eitt ár, og jeg get bor- ið að pað hefur bætt mjög rnikið heilsu mína. Það er sá bezti læknir sem jeg hef haft í húsi mínu. Áður en jeg fjekk beltið pá lá jeg rúmfastur petta 2 til 8 vikur opt og pjett. Jeg leitaði lækna en allt til einskis; einnig keypti jeg heilmikið af Patent meðulum; en beltið liefur læknað mig algerlega af gigtinni, og ef jeg nú stöku sinnum finn til hennar pá Jek jeg bara beltið á mig og hún hverfur. Það er mitt ráð til allra sem pjást af gigt, að útvega sjer Dr. A. Owens belti, pví pað er sá bezti læknir sem peir geta farið til. Virðingarfyllst. A. Gilbertson. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum nyja injög svo fallega danska eða enska príslista, pá bók jafnvel pó liann liafi pá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Eleetrie Belt and Appliance Co. 201-211 State íjt. Chicago, 111., Af pví Dr. Owon getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á peirra eigin máli, pá setti hann pað upp við oss er hann gaf oss pessa auglysingu að við hefðum eitt af rafmagns beltum lians hjer til sVnis, svöruðum peim spurningum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækjum móti pöntun um. Menn snúi sjer pví tii. II. G. Oddson. I.ögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Kæru viðskiptaviuir! Alla pá sem skulda mjer, vil jeg vinsamtega mynna á, að borga mjer að fullu, hið allra fyrsla að unnt er. pað er gengið liart að mjer með að borga mínar skuldir og er jeg því neyddur til ] ess að ganga liart að mín- um skuldunautum. Hjálpið mjer nú með því að borga íljótt og vel, það sem þjer skulið mjer, og þá eru meiri líkur til þess að jeg geti orðið yður að liði síðav. Hafið þetta hugfast. Moiintniii 7, Seiitembtr L. Uoodmaiison, E. Youngman.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.