Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 2
LöOBERG MIBVIKUDAUI3S>’ 20. SEPTEMBER 1S93 3£ ö g b c v g. (íenfi út aS 148 Princass Str., Winnipeg Man. a( 77 e Lögberg Printins; & Publishin% Co'y. (Incorporated May 27, Uðo). Ri rsr.óRi (Edi 'or); EINAR N/ÖRLF.IFSSON I! 'SINKSS MANAOER: JOIIN A. JíLÖNDAL AUGLÝSINOAR: Smá-auglýsingar i eiti skipti 25 cts. fyrir 30 orð eSa 1 þumi dálksiengdar; 1 doll. um mánuffinn. A stærr auglýsingum eða augl. um lengri tima ai sláttur eptir samningí öUSTAD A-SKIETI kaupenda verSur aC ti kynna shnfiegi og geia um fyrverandi bi staC iafnframt. UTANÁSKRIPT til AKGKEIÐSLUSTOEl biaðsins er: TKE LÚDBEKC PKINTINC & PUBLISH- C0. P. P. Box 368, Winnipeg, Man. UTAN ASKRIET til RITSTJÓR ANS er: KIHTOR LÖGRERC. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — MIÐVIKUDAOINS 20. SEl’T. 1893. — Samkvæm ranaslögum er uppsögr kaupanda á blaði ógild, nema bann st skuldlaus, þegar haDn segir upp. — E< kaupandi, sem er í skuld við blað ið flytr vistferlum, án þess að tilkynns heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgangí. I3P* Ept.irleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viðui kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borganirnar hafa til vor komif frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvait um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaði? fullu verði (af Bandaríkjamönnum) og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sen borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Mnney Orderx, eða peninga í ií- gntered Letter. Sendið oss ekki bankaí vísanir, sem borgast eiga annarstaðar ei í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. Aberdeen lávarður, ltinn nyi land stjóri Canada og frú lians komu til Quebec á laugaidaginn. í>að er víst óliætt að fullyrða að aldrei liafi verið með meiri ánægju tekið á móti nokkr- um landstjóra í Canada, ef til vill aldrei með eios mikilli ánægju síðan Dofferin iávarður kom liingað. Lady Aberdten er ekki síður vinsæl en maður hennar, enda er hún talin ein af pieim liefðarkonum Stórbretalands, 8e:n láta sjer annast um heill almenn- ings. IJamilton blaðið Spectutor, sem að mörgu er merkilegt blað, ocr með al annars hefur gert sjer mjög inikið far um að mæla roóti tvískipta skóla- fyrirkomulaginu hjer í landinu, hefur njflega valdið allmiklu hueyksli með þvi að finna aðalleiðtoga frjáls- lynda flokksii.s, Mr. Laurier, það til foráttu, að hann er af frönskum ættum. í>að synisUóneitanlega nokkur óiamkvæmni í pví, að berjast móti tvlskipta skólafyrirkomulaginu vegna pess að pað fyrirkomulag efli pjóðein- isríg og standi fyrir prifum samvinnu h nna yinsu pjóðflokka hjcr í landinu, en láta svo að hinu leytinu einn af á- gætustu mönnum landsins gjalda pess, að forfe ur hans áttu heima í e’nu la ídi en ekki öðru. Þess má líka vfir höfuð geta Canada-blöðunf til sóma, að pau hafa tekið pessum árásum á Mr. Laurier mjög svo fálega. Brniuloii kosningiii OG J ón Olafsson. Jón segir að 4 íslendingar hafi gre’tt McDonald atkvæði nú, en í fyrra hafi pað verið tinn eða tveir. Svona staðhæfingar eru ldægilegar, pví enginn getur með vissu s»gt hvernig aðrir greiða atkvæði, par sem atkvæði koma fiam frá báðum hliðum. Atkvæðagreiðsla hjer er leynileg Það veit Jón náttúrlega ekki. Held-, ur víst að hún fari fram eins cg heinia á íslandi, En svo litið *lti hann að vita um pau mál, sem hann er að sletta sjer fram f. Jón segir að MeDonald hafi feng- ið sig vestur í Brandon af pví peir hafi verið ,,góðkunnugir í prívat lífmu“. Mönnum kann nú að virðast pað nógu trúlegt, að McDonald, fyrir kunnugleik v'ð Jyn „f prívat lífinu“, hefði fengið álit á honum til að vi'ina með sjer að pví að liann næði kosn- ingu á sama hátt og í fyrra, en pað var með svikum og mútum, pað ját- aði McDorald sjálfur, treysti sjer ekki að hylja pað, og pví sagði hann af sjer. Nei, pað var ekki „góðkunn- ingsskapur í prívat 1 finu“ sem kom Jóni vestur, en pað gekk blátt áfram pannig ti!, að nokkrum dögum fyrir kosninguna fjekk McDonald telegram frá Jóni par sem hann bauðst til að koma vestur og „snúa“ íslendingum yfir á hans ldið. Þetta varð íslendingum í Brand- on vel kunnugt, svo pegar peir sjá nú J. Ó. kalla petta tilhæfulausa lygi, pá komast peir að nyrri raun um, hve vandaður liann er og varkár í stað- hæfingum sínum. Þetta komst á pá leið á lopt, að peir Jón og McDonald voru ekki góð- kunnugri í prívat lífinu en pað, að pegar telegrammið kom frá Jóni, pá fór veslings McDonald til íslendings í Brandon, GuDnlaugs Gunnlaugsson- ar, til að spyrjast fyrir um hvaða fí- gúra hann væri, pessi Jón, og hvort hann mundi geta veitt sjer nokkurt lið. Það var pannig alveg komið und- ir G. G. hvort McDonald pæði Jón eða ekki; og fórst G. G. par svo drengilega, að Jón mætti bera kinn- roða fyrir. Jón hafði nefnil. fyrir ekki mjög löngu logið upp á G. G., lirak- yrt hann og hætt, uppnefnt og atyrt, kallað Kisa og Kláus og öllum ónöfu- '.m. Nú leit G. Gunnlaugsson svo á, að Jón gjörði ekkert, hvorki til nje frá við kosningarnar, pó hann kæmi, en ræfillinn fengi líklega einhverja sleikju hjá Mc. Donald fyrir ferðina vestur, og pað sem hann pættist afreka par, og væri ekki gustuk að hafa pað af honum. Og# svo segir hann Me. Donald að hann skuli þiggja Jón. Og brosað var í Brandon, pegar petta fór að frjeítast, pví G. G. sagði óspart frá pví, eins og von var; svo rainn gætu lilegið að pví. En ekki er jeg óhræddur*um að landar par f Brandon hafi hugsað sem svo, að Jón skyldi reka sig á, að peir væru ekki eins fljótir til að ,,snúast“ par, eins og liann hefði sjálfur verið i fyrra. Jeg skal ekki tala margt um pessa Brandonferð Jóns. Jeg hefði ekkert um hana sagt að fyrra bragði. £>6 vil jeg bæta pví við, að óparfi er af Jóni að vera að spotta og hrak- y#ða íslendingana sem frá Winnipeg komu til Brandon kosningadaginn; peir komu pangað til pess að greiða sín atkvæði eins og peir áttu rjett á. Og ef ferð Jóns til Brandon hefði ver- ið e'tthvað í áttina til að vera eins sæmileg ferð, eins og pessara manna, {>á hefði liann einu atriði minna að skammast sín fyrir, ef hann kcmst ein- hvern tíma svo hátt í lífinu, að læra pað. W. II. Paulson. FÁEIN ORÐ til St. Ó. Eir’tkssonar. Frá æsku var þinn andi hærugrár Því áfellirðu þá míii draumlífs ár? Jeg brosi að þj'er—mig bítur ei þinn hniflll Þú, biðukolla, sem varst aldreifífill, Stuk, Th. í>að væri rangt að segja, að herra St. Ó. E. heíði prumað yfir mig „úr heiðríku lopti“ (St. orð) í Hkr. 2. p. m. í>eim sem kunnugir eru yfirbragði vinar míns í seinni tíð, mun ekki hafa komið pað með öllu óvart, pó pað væri all fúll jeljagangur, sem brauzt loks fram úr skolgráu skýjabólstrun- um, sem hafa marghringað sig á brúnahimni lians í háa tíð; rrætti par heimfæra orð Hannibals: „mig grun- aði lengi, að úr sorta peim, er jafnan hefur legið á fjöllunum, myndi fyr eða síðar koma illviðri“. Eiríkssonar- hretið var reyndar skítlegra en svo, að pað eigi skilið að heita illviðri, en lubbalegt og lúalegt eru betur viðeig- andi orð til að tákna hið andlega veð- urlag í pessari ómyndar-grein með „slúðurkei lingar“fánanum. í vælandi róm játar vinur minn, að jeg hati sk:pt vel við sig, en hækk- ar fljótt löddina, svo að hvín í honum endanna á milli út af pví hvað vel hann hafi skipt við mig; um pau skipti ber pessi Ilkr.-grein nokkurn vott, en pó er vert að athuga pau góðu skipti ofurlítið betur. Stefán Ó. Eiríksson lifði lengi framan af fyrir utan allt fjelagslíf hjer í byggðinni, en jeg og ymsir aðrir póttumst sjá vísi til hæfileika hjá honum, og fórum pví að hvetja hann til að taka meiri pátt í fjelagsmálum vorum, o<r halda honum fram til em- bætta og virðinga, sem hvorttveggja gekk í fyrstu ervitt. En pegar hr. Magnús Jónsson frá Fjalli vjek hjeð- an burt, pá komum við Jónas Stefáns- son honurn í sæti pað er Magnús hafði skipað í sveitarráðinu, og liöfum til pessa lialdið honum í pví, í vanpakk- læti sumra vina okkar og nágranna Stefáns. Síðastliðinn vetur fór St. svo að leggja lag sitt við pá menn, er hann vissi, að í öllu voru mjer hinir verstu, fer að smá-stríða mjer, brytur tvisvar er hann heimsækir mig, upp á pví einu fyrir umtalsefni, sem hann vissi, að mundi fjarstæðast mjer að tala um, hælir ópokkum, en hnjátar í almenni- legt fólk, og í pessum viðræðum var pað, að jeg kastaði fram pessum orð- um: „að hann væri farinn að mann- ast“, nefnilega með að sækja fyrir- lestra til J. P. Sólmundssonar, sem St. var að halda fram og hæla á hvert reipi, fyrirlestrinum og höfundinum. Hafi Sólmundsson átt allt pað hrós skilið, sem Stefán pá gaf honum, pá hefði Jiað verið í menningaráttina, að hlusta á fyrirlesarann, og minn virðu- legi vinur St. Ó. E. síður en svo haft ástæðu iil að firrtast út af pessum um- mælum. 8. aprfl skrifar hann mjer, að honum farinst, mjög kærleiksríkt brjef, en jeg og peir af vinum okkar St., sem lesið hafa pað brjef, erum svo sljóir, að finna ekki kærleikann í pví; hann bar sig mjög illa út af pví, að jeg hafi sneypt sig, og hafði nú í hótunum. 13. apríl skrifaði jeg hon- um, og bað um fyrirgefning, ef jeg hefði móðgað liann, en sú fyrirgefning er víst ókorr.in. Úr pessu brjefi sem var alveg prívat, birtir hann svo kafla í seinustu ritsiníð sinni, og mun sú kurteisi lians vcrða honu.n til verð- skuldaðrar frægðar. 25. apríl skrifar St. mjer svo apt- ur, og ber par á mig, að jeg ljúgi up]> á sig, að jeg sje víst orðinn vit- laus og ef jeg eigi eitthvað örðugt, pi verði jeg sjálfur að sjá fyrir pví; pað er hægra að fara úr duggarapeys- u nni en andlega peysuskajinum. Seinastliðið síðasta vetrarkveld var jeg narraður út af heimili mínn til að vitja barns hjá sjera Magnúsi, sem að yfirskyni var kallað veikt, til að koma mjor á stað, pví pá átti að setja samningaskrúfu á mig við sjera Magnús, pó mjer tækist að sjá við peirri ráðagerð. Fyrir pví, að jeg, mjög vesæll, varð við pessum tilmælum, og fyrir pað að hjúkra um nóttina presti, sem var undir peim andans áhrifum, að líkaminn var ósjálfbjarga, fjekk jeg pað að launum, að eptir pvl sem jeg hef komizt næst pá var pað prestur sjálfur, sem útbreiddi pað meðal al- mennings, að jeg hefði gefið sjer svefnlyf, og svo sló J. P. Sólmunds- son pví út á prenti hvað eptir annað. í tilefni af pessu ritaði jeg mjög hógværa grein í Lögberg til að bera af mjer pennan óbeina lygaáburð peirra, og í niðurlagi hennar mæltist jeg til að forvígismenn sjera Magnús- armálanna hættu að ofsækja mig, með- an jeg ljeti pá vera óáreitta. I->á stekkur St. O. E. upp, hefur tekið pað til sín, hefur pózt vera liöf- uðið á hernum, mokar par yfir mig ó- notum en klykkir út mað peírri stór- lygi, að jeg hafi íleirum sinnum kall- að Víðinesbyggja fjandmenn mina, skríl og fanta. Þegar jeg las petta, viss jegalls ekki, hvernig jeg ætti.að skilja pessa ósvífnu lýgi. Orsakirnar hlutu að vera ein af premur: maðarinn skilningslaus, h"v!f- ærður,eðamein-illgjarn, en pótt Stefán sje enginn gáfumaður, J)ávar svo mik- ið skilningsleysi óhugsandi, geðbiiun trauðlega — pó sumt synist benda lil að hann hafi snertaf ,,monomari“—um að kenna I pessu efui, en slúðurkerl- ingar greinin tók af öll tvímæli, cg sjlndi, af hvað góðgjörnum livötum aldan var runninn. St. O. E. segir: „Jeg sje nú ekki, hvað andmælandi ininn getur unnið við nánari ítrekun pessara orða“. Jeg skal pá fræða hann á pví, að jeg er nú búinn að vinna pað, að liann hefur nú sjálfur játað, að jeg hafi aldrei kallað Víðinessbyggja skrll, og til að sanna fjandmannariafnið grípur hann til pess óyndisúrræðis, sem ger- ir hann að ódreng, að birta kafla úr prívat brjefi, sem svo sannar ekki annað en pað, að jeg á peim tíma, sem brjefið var ritað, áleit mig eiga fjandmenn, sem væri argvítugt rusl, og við petta stend jeg, en ekki pann skilning Stefáns, að peir fjandmenn liafi verið allir Víðineshyggjar án undantekningar; nei, pað var minnsti hluti peirra, og svo munu allir skilja pað, nema peir sem St. liefur kennt að misskilja ()etta. Þetta marg umjiráttaða fanta nafn er jeg búinn að skyra svo, að allir menn með meðalgreind munu gera sigánægða með pað, og læt mjer pví nægja að benda á Jiá ósamkvæmni Stefáns, að bera mjer L bryu, að jeg kalli almenning fanta, með pví að segja, að fólkinu sje hætt við að láta leiðast að föntum, og ()ví er ver og miður að mannkynssagan sannar pað á öllum tímum. En pó skal jeg gera enn betur, og lysa pví yfir, að pegar jeg ritaði pessi orð sem „fantar“ stóð I samhandi við, að enginn sjerstalcur maður eða menn vöktu fyrir mjer, ekki einu sinni J. P. S., ekki einu sinni Alft ar- unginn með öllum sínum hamaskipt- um, sem stundum er hjörtur og stund- um engill, en stundum eitthvað meira en málið á orð yfir, og meir að segja ekki peir menn, sem eru óvinir mínir I vinarklæðum, en allra síst almenn- ingur, sem jeg einmitt var að vor- kenna að væri hætt við að láta leiðast af mönnum, seiu honum væri óhollast að leiðast af, svona alveg óákveðið á öllum stöðum ocr öllum tímum. n En hvaða nöfnum hefur St. O. E. nefnt Ny-íslendinga fyrir munn sinn og peirra sjera Magnúsar? Stefán er straugur fylgismaður sjera M. I pví að rípa niður öll trúarbrögð; hann mun yfirskoða allt, er sjera M. lætur frá sjer á prenti útganga, I peim til- gangi, að umbæta pað, og gefa til pe3S sampykki sitt að pað skuli biit- ast á prenti. Ilann lieldur svo hlífi- skildi fyrir ritverk sjera M. og bey pví I sannleika áhyrgð á peim, engu síður en sjera Magnús. Úr „svari til Jónasar Stefánsson- ar og Ileiri Lögberginga“, sem nylega birtist í Iloimskringlu undir nafni sjera Magnúsar Skaptasonar, hef jeg tínt saman nokkuð af nöfnum peim sem almenningi eru J>argefin; prestur kallar par fólkið óákveðið: „Ulfa, liunda, grey, fiska, einfeldninga, land- hlaupara, kjaptaker’ingar, misyndis- menn, rusl, rotin og úldin iiræ, sem leggi af ódaun, viðbjóðslegar rolur, lygara, flugumenn, illpyði, bændarol- ur, liræður og hugdeigarrolur, og seg- ir svo að petta fólk „hafi djöfulinn og helvíti að skjaldarmerki“, alpyðu brigslað um ósjálfstæði, hræðslu og trúgirni, en sumir gerðir að kjark- lausum hræsnurum. Ef Jjetta er nú sannur vitnisburður, sem varasamt er að neita, pví presturinn æt.ti manna bezt að J>ekkja fólk pað sem búið er að vera sóknarfólk Iians I sex ár, pá hafa hin jirestslegu áhrif sjera M. haft óheillarík álirif á Jietta fólk, pví fyrir sex árum, eða áður en J)að fór að njóta prestsj)jónustu hans, mundi eng- innliafa vogað að gefa pví pennan vitnisburð, og satt að segja, pó margt fari nú aflaga I fjelagslífinu, pá held jeg petta sjeu allt of pungir dómar lijá sjera Magnúsi, og ekki er hann mjög kurteis við kvennpjóðina, að kalla hana kjaptakerlingar. (Niðurl. næsl). G. Thorstkinsson. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd, ar, sem geta lieyrt undir „Heimiíið“- verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bvekap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimiiið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] E.vx um smjökgjökð. Mrs. Joseph Yuill, Carleton Place, Ont., er eins orðlögð fyrir kunnáttu sína í smjörtilbúningi, eins og maður hennar er nafnfrægur fyrir úrvals Ayrshire nautgripi sína,. Svo vel hef- ur henni heppnazt smjörgjörð sín, að bændakonur og dætur hafa komið til hennar lanorar leiðir að, til að fá til- sögn lijá lienni,oghún gaf 130kennslu- tima árið sem leið. Eitt Canadabún- aðarrit liefur fengið ujijilysingar hjá henni viðvíkjandi smjörgjörð, og segir hún par á pessa leið: ' „Ef vjer viljum búa til gottsmjör, verðum vjer fyrst af öllu að sjá um að kyrnar fái óskemmda, holla fæðu og hreint vatn. Leyfið aldrei kúm yðar að drekka vatn, sem pjer ekki sjálfur vilduð drekka. Mjólka með hreinum höudum, í blikkfötur. Vjer síum mjólkina eins fljótt — eptir að búið er að mjólka — og mögulegt er, og hell- um henni í könnur 20puml. djúpar og 8 puml. að pvermáli. Vjer setjum pær í ísvatn og látum pær standa par 12 klukkutíma, ogtökum svo rjómann af með blikkbolla. Rjómann látum vjer, um leið og hann er tekinn, í steinkrukkur, og par er liann geymd- ur, par til nóg er komið til að strokka, og vjer létum linnn nldrei verða heit- ari en 55 gr. F. Einu dægri áður en vjer höfum nógan rjóma að strokka, tökum vjer hálft gallon af honum, hitum hann upp í 60 gr. F. og geym- um hann á lilyjum stað svo hann gerist. Eptir að sá tími er liðinn, hitum vjer allan rjómann, sem á að strokka, upp í 60 gr. F., bætum við geraða rjómanum, blöndum honum vel saman við, og setjum svo rjómann frá, pang- að til nægileg gering er komin í liann til að strokkast. Detta tekur tæpan sólarhring, og livenær sem rjóminn er orðinn svo lítið súr, er liann tilbú - inn að fara í strokkinn. Vjer látum rjómann aldroi verða heitari en 62 gr. F., en ef strokkur yðar útheimtir meiri hita, pá má samt ekki hita rjómann sjálfan meir, heldur verður pá að bæta í hann heitu vatni. Vjer síum rjómann ætíð í strokkinn^ og sían er tilbúin á pann hátt, að eitt „yard“ af bezta „cheese cloth“ er fald- að á báðum endum með breiðum faldi, grönnum spitum svo smeygt innan í faldana. Sía pessi er svo lögð vfil strokkinn, og rjómanum hellt á liann gegnum hana. Ekki er hægt að gefa neina á- kveðna reglu fyrir pví, hvað strokkur- inn skuli vera heitur, í>að er nokkuð breytilegt eptir J>ví hvaða árstíini cr, livaða sort af strokkum er brúkuð, og hve heitt er í húsinu sem strokkað er í. Á sumrin liöfum vjer rjómann frá 58 til 60 gr. F., en á veturna frá 62 til 64 gr. F. Vjer brúkum vanalegan tunnustrokk, og 35 til 40 mínútur ganga í strokkunina. Þegar smjör- agnirnar eru á stærð við hörfræ, er liálfri fötu af köldu vatni hellt á strokk- inn, og skökuninni svo haidið áfram, pangað til smjörkornin eru orðin á stærð við hveitikorn. Áunum er rennt af pannig að tappi er tekinn úr strokks- botninum, og pær renna I sigti sem tekur á móti smjörögnum er annars tnundu fara til spillis. Þegar búið er að renna af öllum áunum er tappinn settur í aptur, og eins miklu af nyju köldu vatni hellt á strokkinn eins og áirnar voru miklar. í>á látum vjer lokið á, og snúum strokknum hart svo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.