Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 20. SEPTEMBER 1893. 0 R BÆNUM -OG ■ - GRENDINNI. Mr. Arni Friðriksson og Mr. Guð jðn Tliomas lögðu af stað á laugar- d'ginn suður 4 Ctiicagosyuinguna. Mr. Guðni Thorsteinsson að Gimli hefur af Manitobastjórninni verið sett- urlögreglu-dómaii (Police magistrate). Guðleifur Dalman kefur tii sölu ijósmyndir á ýmsri stærð af sjera Matthíasi Jocbumssyni. Menn snúi sjer til 317 Main Str. Guttormur Þorsteinsson á Gimli, M in. b/ðst til að stofna sundskóla, ef svo rraroir nemendur fáist, að hann gati haft eiua 25—50 dollara upp úr peim starfa. Baltlwin & Blöndal eru ný- búnir aö fá niyndaramma nieð ýni8ti sniíTi ojí stærðuin, seni J»eir selja mjög ódýra. Dr. M. Halldórsson og kona lians voru væntanleg hingað til bæjaiins í gi-r, en járnbrautarlestin, sem von var á peim með, var ekki kom:n, peg- ar blað vort var prentað. Vjer höfum heyrt að einn landi okkar hjer í bænum, Gunnl. Jóhanns- son, liafi I byggju að gjöra uppboð á mkkruin út.istandandi skuldum setn hann geturekki innkallað sjilfur nema með nokkurri fyrirhöfn. Tii sölu 5 lot I Pembiua, N. D., á góðum stað og eitt peirra liornlot, verða seld fyrir 100 dollara öll. Lysthafendur snúi sjer til Rosa Jolmson Grand Union Il jtel Winnipeg. SjeraN. Stgr. Thorlaksson í Minne o'.a h;gði fyrir fáum dögum af stað með konu sinni til Noregs, og verða pau hjón par fram eptir vetrinum. Sjeia Björn B. Jónsson mun, eptirpví sem vjer liöfuin heyit, veita ís- lenzku Minnesota söfnuðunum ein- hverja prestspjónustu í fjarveru sjera Steingríms. Stefán Dórðarson, 527 Portage Ave, hefur til leigu 9 rúmgóð her- bergi. I.ysthafendur gcta fengið leigt eitt eður íleiri. Fjölskyldur með börn verða ekki teknar; helzt ein- hleypir karlar eða konur. Rafur- magnssjiorvegurinn rennur ejitir strætiuu. Mr. Eggert Oliver kom ve3tan úr Argylenýlendu um síðustu helgi, og segir að uppskera reynist par minni en menn hafi vonað, um 12 bushel af ekrunni að meðaltali, pað sem búið var að preskja. Einmunatíð hefur par allt af verið, síðan inenn fóru að fást við upjiskeru sina. A íslenzka kaffihúsinu nr. 405 Ross St. hjá Gunnl. Jóhannssyni er nú, siðan kólnaði, ávallt á reiðum höndum, heitt Raffi, Sukkulað, Cocoa, Hot Tod, og Lemonade ásamt fleiru og fleiru. Mr. Guðleifur E. Dalman hefur áformað að fá gufuskip í næstu viku til að fara frá Selkirk og flytja Dr. Graiu pangað noiður til bróður slns, Bjarna Dalman, sem hefur len<ri ver- ið sjúkur. Mr. Dalman reyndi að fá Dr. Stephensen til að fara pessa ferð, en hann hefur pegar svo marga sjúkl- inga að stunda, að hann sá sjer ekki fært að fara. Þegar pessi ferð fellur norður, gefst mönnum kostur á ódýru Uri, og verður að líkindum nákvæm- ara auglýst um pað í næsta blaði. LEIÐRJETTING. Herra ritstjóri! í „Dakota-ferð“ yðar, sem stend- ur í Lögbergi nr. 04., er Tangheimi, sem snertir söfnuð okkar og kirkju hjer á Eyford; og vil jeg með línum pessum, leyfa mjer að leiðrjetta pessa inissögn. Þjer segið um kirkjuna: „sem reist hefur verið af 14 safnaðar- bændum“; petta er ekki rjett; í söfn- uðinum eru alls 29, bændur og ein- hleypir menn, sem eiga land, og allir hafa að meira og minna lcyti reist kirkjuna. í sambandi við petta vil jeg geta pess, að nokkrir utansafnað- armenn hafa drengilega styrkt söfn- uðinn með jieningaframlögum til kirkjunnar. Það er ekki rjett frá sagt heldur, að kirkjan sje á heimili hr. Jakoos Eyford; hún stendur að austanverðu við veg pann, er liggur á milli Mountain og Gardar, á lands- bletti, er söfnuðurinn á, og tilheyrð; áður landi hr. Sigurjóns Gestssonar, en fyrverandi eigandi landsins, hr. Jón Ásmundsson og kona hans, gáfu söfnuðinum rúma ekru af landi sínu, sem kirkjan og grafreiturinn erunú á. Sigurbjörn Guðmundsson. Innbrotspjóíniiðuriiiii á eyjunni. FTamh. frá I. bls. „Komið pið inn, herrar mínir, komið pið beintinn“, sagði bann glað- lega. „Við höfum búizt við ykkur, og við höfum til lianda ykkur allra bezta morgunmat“. Jeg ætlaði næstum pví að ganga af göflunum út af pví, hvað maðurinn var rólegur, pví að jeg pekkti af mál- rómnum, að petta var sami náunginn, sem hafði ætlað að „sálga“ mjer. En hann sagði satt — peir höfðu búið til handa okkur bezta morgun- mat (tekið í hann úr mínu búri), og ekki nóg með pað, heldur höfðu peir komizt að pví, að Hinrik var ekki dauður, og peir höfðu pvegið honum og annazt hann svo vel sem peim var unnt, og peim hafði farizt svo vel úr hendi að hjúkra honum, að liann er á lífi pann dag í dag, en hefur að eins Ijótt ör á hálsintnn til minningar um pennan atburð. Þeir voru fjórir í hópnum og inn- an skamms vorum við búnir að setjaá pá handjárn. Svo settumst við að morgunverðiuum og gerðum okkur gott af honuin, pó að jeg verði að kannast við pað, að mjer liði ekkert sjerlega vel. „Þið eruð skrítnir piltar“, sagði sá er fyrir lögreglumönnunum var við foringja pjófanna, som hafði boðið okk- ur ’til morgunv'erðar. „Hvers vegna gerðuð pið petta?“ „Eigið pjer við pað, hvers vegna við höfum búið til morgunmatinn?“ „Hvers vegna pið hafið gert pað og allt annað, sem pið hafið hjer gert“, sagði yfirvaldið. ,,t>að skal jeg segja yður, kaj>- teinn: Við vorum hjer til að ná I eitt- hvað, livort sem við yrðum að drepa einhvern til pess eða ekki, og við lijeldum að við heíðum diepið pann sem fyrr varð fyrir okkur, og auðvitað urðum við svo að drepa hinn til pess að fá hann til að halda sjer saman. Þegar hann svo slapp, og var búinn að koma okkur hjer%í sjálfheldu eins og rottum, komumst við að peirri nið- urstöðu, að pað væri bezt að slejijia við petta eins vel og okkur væri mögu- legt. Sá sem við hjeldum væri dauð- ur purfti bara að fá viðgerð, og svo gerðum við við hann, og við vissum, að pið munduð koma áður en langt liði til að skyggnast um eptir okkur, og að líkindum kæmuð pið svo snemma að morgninum, að pið kynnuð að vera svangir. Jeg parf að biðja húsbónd- ann afsökunar á átroðningnum, en við fórum inn og bjuggum til handa ykk- ur góðan morgunmat. — Var pað nú ekki hjer um bil pað bezta, sem við gátum gert?-‘ Útreiðin, sem jeg hafði fengið, mundi hafa getað komið ílestum mönn- um í illt skaji, en mjer pótti pessi hreinskilnislega játning einhvern veg- inn sao skojileg, að pað greip mig hlátur, og jeg veltist um pangað til tárin runnu niður eptir kinnunum á mjer, og jafnvel lögregluinaðurinn brosti. Vitaskuld liöfðu pjófarnir tekið til peirra beztu ráða fyrir sjálfa sig, sem peim var unnt; petta einstaka snjallræði, sem peir höfðu neyðst til að grípa til, hjálpaði peim, og peii fengu ekki nema tíu ára betrunarhús hver um sig. Hinrik bar peim svo vel söguna fyrir kurteisi og aðhjúkrun, að peir voru alls ekki látnir gjalda pess, hvernig peir höfðu með hann farið. En ykkur er óhætt að trúa pví, að jeg fór ekki aptur út á cyna. Jeg gaf Ilinrik hana með öllu pví sem á henni var, og par er hann með konu sinni. Jeg held, að hann njóti virð- ingar og aðdáunar hvers einasta inn- brotspjófs í nágrenninu, pví að hann hefur sjálfur mestu mætur á peim. En pað cr satt — jeg var næst- um pvl búinn að gleyma að segja frá einu. Þegar pessi saga kom út I blöðunum, varpar skýrt frá peim pætti, sem jeg hefði í henni tekið, á pann hátt, sem frjettasmalar einir kunna að segja frá slíkum efnum; ísabella frjetti um pað, og eitt tunglskinskveld sagði hún við mig: „Majór, jeg lijelt einu sinni, að engin kona ætti að gijitast öðrum eins manni og yður, en jnjer hefur snúizt hujrur“. Jeg fyrir mitt leyti tel mig eiga mikið pessum innbrotspjófum að pakka. TIL peirra sem skulda íslenzka Verkamannafjelaginu í Winnipeg. Allir peir, sem tilheyra ofan- greindu fjelagi, og enn ekki liafa borgað mánat a"tillög sín, eru vin- samlega beðnir að borga pau eða semja um borgun á peim við fjelagið sem allra fyrst. Þess skal líka getið, að fjelagið hefur sampykkt að haga fjármálum sínum eptir pví, sem 12. gr. í grundvallarlögum fjelagsins á kveður, eptir 30. sej>t. næstkomandi. Bbnedikt Feímannsson, forseti. AUGLÝSING. Kennara vantar við Kjarnasköla fyrir 6 mánuði, frá 1. október næst- komandi. Tilboð umsækjenda verða að vera komin til undirskrifaðs fyrir 20. sept. næstk. G. M. Thompson. Gimli P. O., Man. Tvinni, tvinni, Bindara tvinni, Bindarar, Slattu- vjelar, vagnar, pumpur og plogar, með sama verði og í stór bæunum til sölu hjá Stephenson & Hillman. Mountain N. D. Rafukmagnslækninga stofnun. Prófessor W. Bergman læknar með rafurtnagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu yms lyti, á andliti, hálsi, liand- leggjum og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. LÁGT FARGJALD TIL AL- HEIM SSÝNINGARINNAR. Með Noethekn Pacific Jáenbkautinni. pann 12. ágúst og par eptir verða far- seðlar seldir á öllum vagnstöðvum í Manitoba til og frá Chicago, scm gilda í 30 daga, eptir að peir eru keyptir með eptirfylgjandi verði: Frá Brandon <>30.05, Wavvanesa $30.05, Baldur $29.75, Miami $27.65, Portage La Prairie $29.10, Morris $26.05, Winnipeg $27.70. Farseðl- arnir gilda á öllum vagnlestum fje- lagsins. Nákvæmari upplysingar fást á farbrjefa skrifstofu fjelagsins. H. SwlNFOED. Genl. Agent. Odyrasía Lifsatnrgd! Association of New York. Assf.ssment System. Trypgir lif karla og kvenna fyrir allt að lielmingi lægra verð og með betri skilmálum en noWkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur tess, ráða pví að öllu leyti og njóta alls ágóða, i>ví hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yfir £i tíu Jjýabnd meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvð hundruð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur siðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfmgjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar GO millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2j705,000,00. Varasjóður fjeiagsins, sem nú er orðinn nál. milljón doilara, skiptist milli meðlima á vissum timabilum. í fjelagið hafa gengið yfir 1170 t»- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á rrtcír en $tW0,0U0. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á Yslenzku. W. II. Pnulson Winnipeg, Man General agent fyrir Alan, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Aíanager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British 342 Ofr sagði svo: „Jeg ætla að skrj/a undir. Lofið J>jer mjer að sjá skjölin“. Mr. Quest sneri sjer til hliðar til pess að leyna sigursvipnum, er brá yfir andlitið á honum, og svo rjetti hann honum eignarbrjefin. Þau voru vandlega samin, |>ví að houurn ljet vel að semja slík skjöl, al. veg eins vel og mörguin löglegum eignabrjefa-semj- endum við chancery-rjettinn. Aðalefni peirra var pað, að nefndur Edward Cossey afsalaði sjer veð- skuldinni til hans, með J>ví skilyrði, að hann, nefnd- ur William M. Qnest, hætt? mcð öliu við hjónaskiln- aðar-lögsókn gegn konu sinni, Bellu Quest, lögsókn, cr jafnframt hefði átt að hefjast gegn nefndum Ed- ward Cossey. „Þjer takið eptir pví,“ sagði Mr. Quest, „að ef J>jer reynið að bera á móti lögmæti pessa samnings, sem engar líkur eru til, að mundi ha'a nokkurn á- rangur, J>á kemur sú tilraun yður sjálfum í koll, af pví að J>á kemst allt hnejkslið ujip. Við purfum einhverja votta, svo að með yðar leyfi ætla jeg að hringja bjöllunni og biðja húsmóður yðar og vinnu- mann liennar að koma liingað upp. Þau purfa ekk- ert að vita urn efni pessara skjala“. Og svo hringdi hann. ‘ „Bíðið pjer við“, sagði Edward. „Hvar eru frumrit brjefanr.a?“ „Hjer“, svaraði Mr. Quest, dró pau úr vasa ein- um innan klæða, og s/ndi honum pau í nokkurri fjarlægð. „Þegar húsmóðirinn kemur, Bkal jeg fá 343 henni pau í pessu umslagi og segja henni að rjetta yður pau, pegar skjölin eru undirskrifuð og vottfest. Hún heldur, að pað sje ekki annað en jiartur af at- höfninni“. Rjett á eptir kom vinnumaðurinn og húsmóðir- in inn, og Mr. Quest skýrði peim frá pví með sínum mesta stillingarsvip, að pau væru beðin að undir- skrifa skjöl nokkur sem vitni, og jafnframt fjekk liann konunni brjefin, og sagði henni, að hún ætti að fá Mr. Cossey J>au, pegar pau væru öll búin að skrifa undir. j £vo skrifaði Edward Cossey undir hin yfmsu skjöl og innsiglaði pau, og vitnin klóruðu líka nöfn sín með miklum undirbúningi og áreynslu par sem peim var ssgt, og eptir fáar mínútur var allt um garð gengið, og Mr. Quest var prjátfu púsund pundum auðugri en hann hafði verið, pegar hann kom inn um morguninn. „Fáið pjer nú Mr. Cossey böggulinn, Mrs. Jeffries“, sagði hann um leið og hann purkaði undir- skriptirnar með perriblaði, „og svo megið pjer fara1^ og pað geiði hún. Þegar vottarnir voru farnir, leit Edward Cossey á brjefin, og svo peytti liann peim í eldinn með hroðalegu blótsyrði og horfði á pau meðan pau voru að brenna. „Verið pjer nú sælir, Mr. Cossey“, sagði Mr. Quest, og bjóst til að leggja af stað með skjöl sín. „Þjer hatið nú keypt reynslu yðar, og borgað mikið 346 eru fyrir handan hafið í Ameríku, og mig langar ansi mikið til að sjá pær, og taka mjer fiídag í Lundún- um. Svo fyrst ekki er neitt sjerstakt að gera nú, pá lield jeg, að jeg fari, svo framarloga sem yður sje pað ekkert á móti. „Gott og vel“, sagði gósseigandinn, ætlið J>jer að taka konuna yðar með yður?“ „Nei, nei; jeg sagðist ætla að fá mjer frídag, og pað er enginn frídagur að liafa gömlu konuna með“, og Georg hló í kamjiinn á pann liátt, að J>að var auðsjeð, að liann vissi, hvað hann söng. Og svona vildi pað til, að Georg karlinn var síð- ari hluta pess sama dags, scm Edward Cossey afsal- aði sjer veðskuldabrjefunum til Mr. Quests, að labba um London, og var lsngt frá pví, að hann skemmti sjer vel. Einhver Boisingham-maður, sem var reyndur ferðamaður, hafði vlsað honurn á húsnæði nokkurt nálægt járnbrautarstöðvunum á Liverpool- stræti, og með aðstoð eins vingjarnlegs dyravarðar tókst honurn að finna J>ann stað. Þaðan lagði hann af stað til syningarinnar, en með J>ví að liann var enginn eyðslubelgur, hjelt hann bezt væri fyrir sig að ganga pessa leið og eiga sjálfur pá penirga, sem annars gengju í fargjald pangað. Og svo gekk hann langar leiðir pangað til hann var orðinn J>reytt- ur, og svo fór hann upp í strætisvagn eptir að liafa með alvörugefni sjiurt lögreglupjón einn til ráða, og einni stundu síðar var strætisvagninn kominn með

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.