Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.09.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 23 SEPTEMBER 1893. 3 sern hálfa mínútu. Uessi þvottur er tvítekinn. t>á er enn tekið sama mál af vatni, og salt uppleyst í pví, hálft pund af pví móti hverri vatnsfðtu. t>etta er látið í strokkinn sem aptur er snúinn hratt nokkrum sinnum, og svo er saltblöndunni rennt af. Smjörið skal aetíð pvost, pangað til vatnið rennur frá því altært. Ilálf. teskeið af smjörlit á móti hverjum 10 gallon- um af rjóma, er haft til að gjöra fall- egan lit á smjörið á veturna, eða peg- ar kyrnar ekki ganga í haga. t>að næsta, sem við smjörið er að gjöra, er að salta pað. Vjer brúkum liðuga únsu af salti móti hverju pundi af srnjöri. Saltið er sigtað gegn um fínt hársigti og stráð jafnt yfir smjör- ið meðan pað er enn á strokknum. E>egar pað er búið, er honum snú’ð haegt liálfan snúning, svo snögglega stöðvað, og snúið aptur á bak aptur sömu leng-d. Fáeinir hálfsnúnino-ar blanda saltinu vel saman við smjörið. DAN SULLIVAN, S E L U R Afenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. Bast Grand Forks, Minnesota. E>egar strokknum er snúið svonahægt, pá samlagar allt smjörið sig, og pá er ekkert annað eptir, en að móta það. Smjörið er tekið af með sleif, látið á borð og búið í hálfs punds mót, svo er laglega gengið frá hverri köku I smjörpappír, sem nafnið á sm'örgerð- arhúsi voru er prentað á. 60 af kök- um pessum eru pakkaðar I kassa, sem til pess eru gjörðir, og síðan er pað sent til Ottawa, til kaupmanns sem aptur selur pað , en borgar oss 25 c. fyrir pundið allt árið í kring án tillits til pess hve hátt smjör er virt á mark- aðsskránum. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scamlinavian Hotel 710 Main Str. Fæði 11,00 á dag. T.C.NUGENT, CAVALIER Physician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlirr.ur konungl. sárajæknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus i Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Offlce í McBeans Lifjabúð. Northern PAGIFIG R.. Hin vinsœla braut TIL ST. PADL MINNEAPOLIS, Og til allra staða í BANDAKÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til Og tll allra staða í Austur Canada, via St' Paul og Chicago. Tækifæri iil að fara gegn um hin nafn- frægu St. Clair járnbrautargöng. Flutniugur er merktur „in Bond“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekkiskoðaður af tollþjónum. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og frá Bretlandí Evrópu, Kína óg Japan, með öll- ura beztu gufuskipaiinum. Ilin mikla ósundnrslitna brat tfl Kyrraliafsins Viðvikjandi prísum og farseðlum snúi mennsjertil eða skrifi J>eim næsta far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg Jaeol) lloliiiit‘i(T Eigandi “Winer“ Olgcrdaliussins EaST GR^D F0f\KS, - IVl|N|4. Aðal-agent fyrir “EXPORT beer“ VAL. BLATz’s. Hann býr einnig til hið nafnfræga ORESfE.M' MALT EXTKA < 1 Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austuríylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjefktök nm- öunun veittöll um Dakota pöntnuum. W D. BRADSHAW. Livcry ftetl & Sale Stable. flefur hesta til leigu og til sölu. Far’ð með hestana eða uxana ykkar til hann þegar þið þurfið að standa við í Cavalier Haon er skammt fyrir sunnan þá Curtis & Swanson. ISLENZKIH KAUPMENN! JAMES HALL & GO. Búa til og selja f stórkaupum, VETTLINGA, IIAGZKA, MOCCASINS, VETRARSOKKA (arctic socks) UPPSKERU-, KKYRSLU- VETTLINGA og KARLMANNASOKKA og LÍN. Sjerstök nákvæmni og athygli veitt brjeflegum pöntunum og úrvali á vör- um við pá grein verzlunar þeirra sem hjer er. 150 PINCESS STE ET, Verzlunurbúð þeirra og skrifstofa er á 150 Princess Str., (>ar sem áður voru James O’Brien & Co. ---Næstu dyr við skrifstofu Logbeegs- WINNIPEG. - - - MANITOBA. FAGNADARERINDI FYRIR SAUÐFJÁRRÆKTENDUK. Vjer höfum komizt að svo góðum samningum við ríka verksiniðjueig- endur f austur-ríkjunum, um að kaupa uil vora f ár, að við sjáum oss fært að borga 1 til 2 c. meira en hæsta markaðsverð fyrir pundið af henni. Vjer purfum að fá ull yðar og f>jer þurfið að fá vörur vorar. Hagsmunir yðar og vor eru í svo nánu samhandi. Komið og eigið tal við ötula verzlun- armenn. Þeirra lágu prisar, sem peir bjóða, gera jafnvel hinn varkárasta kaupanda ste'nhissa. Vjer höfum alla hluti sem pjer þarfnist, allt frá saum- nálinni upp að akkerinu. Látið ekki vjelast af glæsilegum auglysingum og óáreiðanlegum verðskrám, en komiðíhina MIKLU FJEI>AGSHUÐ f Milton, Íar sem pjer gotið rannsakað vörur og prísa, og sjeð með eigin augum hvaða jörkaup pjer getið fengið. KELLY MERCANTILE CO MILTON,.................NORTH DAKO. NYJAR VORURMLACT VERDi Vjer erum nylega búnir að fá inn miklar byrgðir af allskonar vörum fynr sumarið. Svo sem alslugs Kjólatau, Ilatta, Fatnað, Skótau, ásamt öllum öðrum vörum, sem vanalega eru seldar í búðurn út um land. Þegar pjer komið til Canton, pá munið eptir að koma til okkar, sjá vörurnar og spyrja um prísana, pvf nú hafið pið úr nreiru að velja en áður. CUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON, - - N. DAKOTA. G. W. GIRbLEME. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboö fyrir Manitoba, Korth West Terretory og JBritish Colvmbia Northwest Fire lusurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg, MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka heimili handa öllum. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því að: Árið 1890 var sá« í 1,082,794 ekrur Irið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekiur „ 189J var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no r *ar orð, og benda ijósiega á þá dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. CKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR óc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt l'ylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLQKD S pörtum af Manitoba. r ODYR JARNBRAUTABLOH D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgnnarfrestur. JARDIR MED UMBOTL’M til sölu eða leigu hjá einstökum rr.önnum og fje lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun ( > arskilmálum. NU ER TIMIKN tii að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- - fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði 1 öllum pörtum Manitoba er nú GÓDl K M ARADTK, J.ÍKMIKATTIK. KIKKJTR Cii FK( LAR og flest þægindi löngu bygg^ra landa. _ __ 9 3E*TE1 IVTI®CTGA.-GRO U X. I mörgum pörtum fylkisins er auövelt að —— Jvaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister of Agricuiture & Immigration, e‘;a u WINNIPEC, MANITOBá. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St, T0R0NT0. 345 Facilis est clescensus Averni. Degat inaðuf, sem eins er skapi farinn eins og Edward Cossey, eða, sannast að segja, hvernig sem hann er skapi farinn, fer að lofa ástríðum sínum að leiða sig út á stig blekk- ingarinnar, f>á verður honum ekki auðvelt að stöðva sitt æðishlaup. Fri einni vansæmdinni til annarar verður hann að halda, þangað til loksins, að tíminn er kominn, og liann uppsker eins og liann hefur sáð. XXVIII. KAPÍTULl. IIvkbnig Gkoug fóu med Jónka. Eitthvað tveimur eða premur dögum áður en athurður sá gerðist, som frá er skyrt í siðasta kapl- tula, ljet hinn dyggi pjónn Georg allt í einu I ljós, að sig langaði til að fara til Lundúna. „Hvað er þetta!“ sagði gósseigandinn forviða, því að enginu vissi til að Georg hefði nokkurn tíma farið út úr sveitinni fyrr. „Hvað er þetta, hvern þremilinn ætlið þjer að gera til Lundúna?“ „Jeg skal segja yður, gósseigandi“, svaraði ráðs- maður hans með einstökum spekingssvip. „Jeg veit það ekki alveg upj) á vfst, en það fer þangað ódyr lest á þessa syningu á þriðjudagsmorguninn og kein- ur aptur á fimmtudagskveld. Fargjaldið er tíu shillings háðar leiðir, og jeg sje i „Chronicle“, að það megi sjá þar merkilegar nymóðins kornskurðar- vjelar, sem binda sjálfar, eins og j>ær sein notaðar 344 fyrir hana, en jeg segi það satt, að þegar jeg liugsa tim það, hvað jeg á yður grátt að gjalda, þá furðar mig á því, að jeg skuli hafa sleppt yður með svona lftið“. í>cgar liatin var farinn, gaf Edward Cossey til- finningum sínum lausan tauminn með orðbragði, sem var kröptugra en hvað það var prúðmannlegt, og er auðveldara að gera sjer hugmynd um orð hans en skyra frá þeim. t>ví að í viðbót við alla þá peninga» sem hann hafðl misst, og þá sáru óvirðing, sem hann liafði orðið fyrir, sá hann nú fram á n/ja örðugleika. Annaðhvort varð hann að kannast við það fyrir Idu, að veðskuldabrjefin væru ekki lcngur í sínum hönd- um, eða hann varð að láta sem hann hefði þau cnn. Tæki hann fyrra ráðið, var ekkert orðið úr þvf skil- yrði, sem ída hafði sett fyrir að gijitast honum. Og meira að segja, hún var þarmeð leystfiá loforði sínu, og liann vissi það vel, að þá tnundi hún segja honum upp. Tpjki hann síðari kostinn, fór hann með lygi, og liann þóttist vita, að sú lygi mundi fyrr eða síðar komast upp, og livernig myndi þá fara? Jæja, hvað gerði það til, ef það komst ekki upp fyrr en hjóna- vfgslan var um garð gengin? Fyrir konu af góðum ættum, er það að eins eitt, sem síður verður úr bætt en hjónabandi, og það er dauðinn. En hvað sem því leið, þá liafði hann liðið svo mikið fyrir sakir þessar- ar konu, að hann ætlaði sjer ekki að missa nú af hcnni. Hann mátti til með að borga veðskuldina að hjóna- yígslunni afstaðinni, og svo var ekki meira um J>að. 341 tæki að mjerþessaákuld, aðída gaf jáyrði sitt til trh- lofunar okkar, og jeg hef lofað að ónýta skuldabrjef- in á brúðkaujtsdegi okkar. Viljið þjer ekki þiggja jteninga í staðinn?“ ,,.Iú“, svaraði Mr. Quest, „jeg mttndi taka peti- inga. Fyrir skömmu síðan mundi jcg ekki hafa gerl það, af því að mig langaði til að eignast kast- alann, en mjer hefur snúizt liugur. En eins og þjer sögðuð sjálfur, hafið þjer reynt svo mikið á lánstraust yðar, sem yðurer unnt, og meðan faðiryðar lifir mun yður verða ómögulegt að fá önnur þrjátíu þúsund J>und til láns. Auk þess verðutn við að ljúka þess- um samningum nú, ef við eigum nokkuð um þetta að sernja á annað borð. Jeg vil ekki bíða, mcðan þjer eruð að reyna að fá peningana til láns. „En hvernig fer mcð veðskuldabrjefin? Jcg lofaði'að halda þeim. Hvað á jeg að segja ídu?“ „Segja? Segið þjer ekkert. Djer getið leyst þau inn, ef yður synist svo, þegar faðir yðar er dáinn. Þjer getið hafnað þessu, ef þjer viljið, en þjer eruð alveg brjálaður, ef þjer gerið það. Þrjátíu þúsund pund verða ekkert fyrir yður, bn ef þetta kemst í hámæli, þá fer það með yður. Hafið þjer ráðið nokkuð af? Þjer verðið að taka tilboði mínu eða hafna því. Ef þjer skrifið undir skjölin, þá skal jeg fá yður írumritið að þessum brjefum; ef þjer noitið þvf, þá tek jeg til minna ráða“. Edward Cossey hugsaði sig um citt augnahlik;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.