Lögberg - 18.10.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.10.1893, Blaðsíða 2
4 L0GBERO, MIÐVIKUDAGINN 18. OKTÓBER 1893 Söflberg. OenS út aS 148 Princess Str., Winnipeg Man. f The T. 'ógberg Printing ðr Publishing Co’y. (Incorporated May 27, i89o). KU'stjóri (Editor): EINAR IIJÖRLEIFSSON HOSINKSS MANAGER: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAK: Smá-auglýsingar f eitt skipti '25 cts. fyrir 30 orð eöa 1 þuml. aálkslengdar; 1 doll. um mánuCinn. A stærri auglýsingum eða augl. um lengri tfma af sláttur eptir samningi tíUSTAI) A-SKIPTI kaupenda verCur aO til kynna sknjlega og geta um fyrvtrandi bú stað jafnframt. UTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: TKE LÚCBERC PKINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTAN VSKKIFT til RITSTJORANS er: F.DITOR LÖCUERG. p. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — MIDVIKUDAGINN 18. OKT. 1893.— ty Samkvœm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldiaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess aö tilkynna beimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- v sum tilgang’. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem rendir oss peninga fyrir blaðið sent viður l.enning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, l.vort sem borganirnar hafa til vor komið Irá Umboðsmönnum vorum eða á annan bátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart utn það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fuliu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- iugaseðlar teknir giidir ful’.u verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. iloney Orders, eða peninga 1 Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i 'Wranipeg, nema 23cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. Eins og áður hefur verið skjfrt frá í Li’gbergi, hefur hæstirjettur Can- rda settOltawa-málafærslumannnokk- urn til að fiytja skólamál Manitoba fyrir fylkisins hönd fyrir peim rjetti, af f>ví að málafærslumaður sá, er fylkisstjórnin seiti, átti að eins að mæta en ekki færa neina vörn fram í ínálinu. í tilefni af J>ví að Ottawa- málsfærslumaður pessi tók að sjer itaif petta var var Mr. Sifton, lög- stjórnarráðherra fylkisins, fundinu að máli af blaðamanni einum hjer í bæn- í.m, og fórust Mr. Sifton, f>á orð hjer um bil á f>essa leið: „Að pví er það snertir að bera þetta mál undir hæsta- i jett, J>á er Dominion-stjórnin f>ar að tins.að leita ráða. Stjórnin hefur vald til að leita ráða hjá hæstarjetti, í stað J ess að fara eptir ráðlegging dóms- rnálaráðherrans.— Dað er sjálfviljug lega gert af stjórnarinnar hálfu, og kemur oss ekki að neinu leyti við. Vilji Dominionstjórnin spyrjast fyr- ir um vald sitt hjá hæstarjetti, þá l.öfum vjer ekkert á móti því, cn vjer ætlum ekki að láta gera oss að má’saðila. Vjer höfum sent mála- færstumann að eins af kurteisi við rjettinn, en ekki í því skyni að vera verjei.dur í málinu eða taka neinn ]>átt í röksemdaleiðslunni. Ef hæsta- rjetti þvkir við eiga, að setja Mr. líobinson til þess að lmlda fram ein- hverri sjerstakri hlið á málinu, þá kemur það að eins rjettinum við, en við gerum hvorki að samþykkja máls- færslu Mr. Robinsons nje hafna henni. Okkur kemur hans röksemdaleiðsla ekkert við; 1 ann er að fiytja mál, sem hafið hefur verið af Dominionstjórn- inni, og Manitoba er ekki málsaðili J>ar, og hann er ekki að leinu leyti íulltríii fyrir okkar fylki. Vjer lítum f stuttu máli á bænarskrá kaþólska minni hlutans á þessa leið: 1. að stjórnin hafi ekki vaid til að skipta sjer neitt af skólamálinu. 2. að þó að hún liafi það vald, J>á sje j>að greini- lega óhyggilegt af henni að gera það. Með því að Ottawa-stjórnin hefar vís- að málinu til hæstarjettar til þess að fá vissu um vald sitt, hefur hún í raun og veru gefið í skyn, að hún ætli að taka fram fyrir bendurnar á Mani- toba, ef hún liefur vald til þess. Dað verðurþví að skiljast, að vjer erutn í þessu efni í deilu við Dominionstjórn- ina, og það verðum vjer þangað til málið er til lykta leitt. Skyldi svo fara, að dómstólarnir komist að þeirri niðurstöðu, að stjórnin hafi löglegt vald til að skipta sjer af þessu máli, og ef farið verður eptir þeirri niður- stöðu, þá leiðir þar af, að neytt verð- ur upp á Manitobamenn löggjöf, sem þeir liafa hafnað. Dað er óþarfi fvrir inig að benda á það, að slíkt mun naumast takast meðan núverandi kyn- slóð er á lífi.“ Sagt er, að þeim herrum Ottawa- ráðberrunum, Foster og Angers, liafi þótt nóg um, hve djarfmæltir voru nokkrir bændafulltrúar, sem sóttu fund þeirra í Brandon á laugardaginn. F’ulltrúar þessir voru úr báðum póli- tisku flokkunum, en undantekningar- laust sögðu þeir ráðherrunurn, aðtoll- verndarstefnan væri tjón fyrir landið og tollgarðurinn á landamærunum yrði að rífast niður. Mr. Foster hafði orðið synilega gramur og tekið fram í fyrir tveimur af bændunum, þegar honum þótti þeir verða of djarfmæltir. Skoðanir bænda uin allt landið virðast nú vera orðnar mjög á eina lund í þessu efni. En svo er eptir að vita, hve vel þeir standa við hana við næstu kosningar. Standi þeir við hana eins og menn, þá er líka ú:i um stjórn apt- urhaldsfiokksins, með því að leiðtogar hans hafa margsinnis lyst yfir því, að lítilla breytinga sje að vænta á toll- gjöfinni, og að halda eigi áfram eins og að undanförnu að leggja hinn mikla skatt á almenning manna til þess að irtiðga verksmiðjueigendurna. Ef það er satt, sem fullyrt hefur verið af Mr. Luxton og fleirum, en reyndar synjað fyrir af Mr. Van Horne, að C. P. R. fjelagið hafi liönd í bagga með útgáfu blaðsins F’ree Press, þá er svo að sjá, sem það fjelag sjetil muna faiið að missa sannfæringuna fyrir á- gæti íoll verndarinnar, aðalatriðsins í stjórnmálastefnu Ottavva stjórnarinn- ar. Blaðið virðist alveg eins ákveðið í því nú, undir hinni nýju ritstjórn, eins og það hefur nokkurn tíma áður verið, að halda fram skaðvæni toll- verndarinnar fyrir vesturhlutann af Canada, og allan bændal/ðinn hjer i landi yfir liöfuð að tala, og að krefjast breytinga í því efni. lllaðið talar vitaskuld með rnestu stillingu og gætni um öll sljórnmál, og telur sig hvorugutn flokknum fylgja, aðallega liafa fyrir augurn fratnfarir Norðvest- urlandsins canadiska, en það er fylli- lega svo að sjá, sem það búist fremur við þeim framförum undir stjórn frjálslynda flokksins en þeirra sem nú sitja við völdin. Stjórn þessa bæjar liefur af nyju hringlað með nöfnin á strætunum, lögleitt aptur gömlu nöfnin að mestu leyti, þó með þeirri breytingu, að all- ar götur, sem liggja austur og vestur, heita „avenue“. Svo hafa og nokkur stræti fengið ny nöfn. Jemima Str. á nú að heita „Elgin Avenue,“ og McWilliam Str. „Pacific Avenue,“ og eitthvert stræti í norðurpartinum, sem áður hefur heitið Pacific Ave., á nú að heita „Atlantic Avenue.‘“ Svo hafa og einhver lítt byggð eða óbyggð stræti í útkönturn bæjarins, sem áður bafa verið nefnd tveim nöfnum, feng- ið ny nöfu. Strætanöfnuin hæjarins var breytt fyrir rúmum tveimur árum, og auðvitað fylgdi þvi allmikill kostn- aður, eins og líka fylgir J>essari nyju breytingu. F>að er vonandi að eptir allt þetta bringl fái nöfnin nú að vera í friði nokkur ár. Meðferð' á rússiienkum Uænduin. Tolstoi greifi, frægasti núlifandi rússneski rithöfundurinn, ætlar að fara að gefa út nyja bók. Menn hugðu, að hann væri rm-ð öllu hættur að rita bækur, og að hann ætlaði að verja J>ví sem eptir Qr af lífi sínu til þess að leitast við að bæta kjör hinna kúg- uðu rússnesku bænda. í þessari nyju bók er hann djarf- mæltari en nokkru sinni áður gegn barðstjórninni, enda er ekki búizt við, að unnt verði að prenta hana á rúss- nesku, en samningar liafa þegar ver- ið gerðir um að pyða hana á frönsku og ensku. Sagt er, að svo framarlega sem Tolstoi sleppi óliegndur fyrir bók þessR, J>á verði [>að að eins með þeirri vörn, að hann sje ekki með öllum mjalla. Einn kapítuli úr þessari nyju bók hefur J>egar staðið f enskum blöðum og setjum vjer liann hjerfyrir neðan. Hann gefur mönnum dáindis góða hugmynd um, við hver kjör rússnesk- ir leiguliðar eiga að búa, og að það er ekki með öllu að ástæðulausu, að ní- hilista-stefnan liefur myndazt á Rúss- landi: „Þ. 23. sept. síðastliðinn var jeg að ferðast um liallæris-hjeraðið Tula. Dað vildi svo til, að jeg var staddur við dálitla járnbrautarstöð, þegar þar.gað kom lest með hermannasveit, og var general einn fyrir lestinni. Jeg spurði, bvað þessir hermenn væru að fara, og var rnjer sagt, að þeir kæmu eptir beiðni ungs og auðugs gósseiganda; nokkrir af bændunum, er bjuggu á jörðum hans, liöfðu gerzt svo djarfir, að láta í ljós óánægju með þær hneykslanlegu álögur, sem hann hafði á ]>á lagt. Liðinu var fylkt fyrir framan fangelsið eða dómhúsið. Fjöldi lög- reglumanna, með skammbissur í rauðu beltunum sínum, hjelt vörð yfir vesa- lings bændunum, er biðu skjálfandi eptir refsingunni fyrir glæp sinn. Skammt frá stóðu eitthvað þús- uud manns úr nágrenninu — karlar, konur og börn — og horfðu með þegjandi skelfingu á menn þá er hegningunni áttu sæta. Svo kom fylkisstjórinn akandi, steig út úr kerru sinni, hjelt stutta ræðu og bað um bekk. í fyrstu virtist enginn skilja þessa kynlegu beiðni, enlögreglumaðurinn, sem með honum hafði komið, skyrði fyrir mönnum, að hans Excellence vildi íá bekk, sem þægilegt væri að hnút-hyða vesling- ana á. Það var komið með bekk. Böðl- arnir. tveir fyrrverandi sakamenn, sterklegir mjög, stigu fram og stað- næmdust sinn livorum meginn við bekkinn. £>oir liöfðu f höndunum voðalegar „hnútasvipur“ (mjög J>ung- ar svipur með fjölda af leðurólum, og eru margir hnútar á hverri ól). Nú var mönnum ekkert lengur að vanbúnaði, og fylkisstjórinn bauð að koma skyldi með fyrsta manninn af þeim 12 bændum, er taldir voru foringjarnir. Þessi maður átti stóra fjölskyldu, var hjer um bil fertugur að aldri, og öll sveitin hafði mestu mætur á hon- um fyrir hreinskilni hans og ráð- vendni. Honum var skipað að fara úr fötunum og leggjast niður á bekk- inn. Hann reyndi ekki einu sinni að biðja sjer vægðar — vissi að líkind- um, að það mundi verða gorsanilega árangurslaust— gerði stillilega kross- rnark fyrir sjer og lagðist niður. Tveir lögreglumenn lijeldu lionum oglækn- ir var viðstaddur til vonar og \ ara. Böðlarnir liræktu í lófa sína og veifuðu hræðilegu vopnunum yfir höfðum sjer. En bekkurinn var of mjór, og það var örðugt að halda mannaumingjanu m föstum, því að hann engdist sundur og sainan af kvölunum. Fylkissjórinn heimtaði þá annan bekk, og ljet negla borð beggja meginn við hann. Meðan á því stóð, stóð vesalings maðurinn nær því allsnakinn, og þegar var blóðið farið að renna niður eptir honum ept- ir þau voðahögg, sem hann hafði feng- ið. Naktir fæturnir skulfu og neðri vörin titraði af áköfum kvölum. Þarna stóð liann og horfði í gaupnir sjer, en kyrr var liann og þegjandi eins og gröfin. Aptur var liann tekinn og honum íleygt niður. Ólarnar hvinu enn í loptinu. Við hvert högg komu sprung- ur í holdið og allur líkami mannaum- ingjans var þakinn ljótum sárutn. Blóðið streymdi niður, og við og við komu enn hræðilegri högg en þru venjulegu á suma viðkvæmustu stað- ina á líkainanum; J>á kornu eins og dauðastunur út af alblóðugum vörun- um á manninurn. Hópurinn, sem stóð umhverfis, grjet, og átakanlegar ekka-þrungnar miskunnar-bænir heyrðust frá móður og konu mannsins sem verið var að kvelja. Stynur og andvörp hinna bændanna, sem innan skamms áttu að mæta liinu sama, bættust við J>ær ó- umræðilegu ógnir, setn samfara voru J>essari voða-sjón. F’ylkisstjórinn r ar drukkinn af valdi sínu, og hann hjelt blátt áfraro, að hann væri að gera skyldu sína. Hann stóð og taldi liöggin og reykti cfgarettu, eins og ekkert væri um að vera. Við fimmtugasta liöggið hætti maðurinn að stynja. Læknirinn færði sig þá nær, tók á lífæðinni, laut niður til þess að vita, livort hjartað slægi enn, og Ijet svo fylkisstjórann vita, að J>að væri hættulegt fyrir lff saka- mannsins að lialda refsingunni lengur áfram. En þessi mikli maður var orðinn svo óður af að sjá blóðið, að hann skipaði að lemja þetta titrandi, blóð- unga ketstykki, sem fyrir frainan hanti var, tuttugu höggum í viðbót. Þegar þvi var lokið tók fylkisstjórinn cígarettuna rólega frá vörum sjer og sagði: Þetta er nóg. Komið þið nteð J>ann næsta.'“ Tilraun í Manitoba. Mj«g sktTiimtilcg sagit frú Sljetturíkinu. Sjákliagur, sem til murgra árv hajði ftfáðst af rtýrna- og magaveiki, segir frát /ivernig hann fann bata. — Mnns ráðlegging. „ Tekið úr Brandon. Man,, Times. Fyrir skömmu var frjettaritari blaðsins Times í lyfjabúðDr. Fleming & Sons, rjett í því kom tnaður og keypti einn pakka af Dr. Williams Pink Pills. Þetta atvik leiddi sam- talið til þessa, nú heimsfræga meðals, og frjettaritarinn spurði þá hvort þeir hjeldu að Þr. Williams Pink l’ills væri það afbragðs meðal, sem menn virtust halda. Svarið kom hiklaust. „Vjer höfum selt“, sagði einn af með- eigendum félagsins, „árið sem leið helmingi meira af Pink Pills en nokkru öðru samsettu meðali. Salan fer líka vaxandi og eptir því, sein vjer liöfum heyrt, j>á liefur meðalið gert mikið gott. Meira að segja, ef þjer farið til Mr. Williams Cooper, sem b/r á 13da stræti, þá munið J>jer líklega fá að heyra sögu, þessu til sönnunar. Frjettaritari Times sá strax að hann gat gefið lesenduin sínum góða sögu og á sama tíma gat orðið til þess að benda einhverjum sárþjáðum á veginn til góðrar heilsu, ef hann færi til Mr. Cooper og fengi uppljfsingar. Með þessu 'fyrir augum heimsótti hann Mr. Cooper og eptir að liafa sagt hon- um erindi sitt, fjekk hann ágætar við- tökur. „Jeg hef ekki hið allra minnsta á móti“, sagði Mr. Cooper“, að bera vitni opinberlega, viðvíkjandi hinum ágætu Dr. Williams Pink Pills. Meira að segja, jeg álít það skyldu J>eirra, sem hafa haft jafnmikið gott af [>eim, setn jeg hef, að útbreiða allt, sein bægt er, alla kosti þessa undarlega meðals. í inörg &r kvaldíst jeg af nyrnaveiki og harðlífi og það eru að eins J>eir, sem þjáðst hafa af þessum veikindum, sem dæmt geta urn bvað ]>ung byrði lífið er með köflum. Jeg reyndi öll eða [>vi npjr öll J>au meðöl, sem sagt er að eigi við þeirri veiki, en batnaði ekki af þeim, nema þá rjett í bráðina, og svo þegar mjer versnaði aptur, [>á var eins og jeg aldrei liefði haft aðrai eins kvalir. Jeg [>jáðist svo lengi, að jeg var farinn að örvænta að mjer nokkurn tíma mundi batna; mig langaði til að geta minnkað kval- irnar, þó ekki væri nema í bráðina. Jeg var [>unglyndur og það var opt sem jeg óskaði að jeg væri dauður. En nú, og það á jeg að þakka Dr. Williams Pink Pills, er allt orðið öðruvísi, og þrátt fyrir aldur minn, þá ílnnst mjer jeg nú vera eins kátur eins og skóladrengur. Jeg ljet til- leiðast að reyna Dr. Williams l’ink Piils af þeiin mörgu sögum í blöðun- um um þeirra undarlegu lækningar. Jeg liugsaði sem svo, að ef þessar undarlegu jiillur befðu gert svona mikið fyrir aðra, þá mætti jeg eins liafa von, og sú von brást rnjer ekki. Jeg liafði ekki brúkað þær lengi áður en tnjer fór að batna. Jeg fann strax að [>að var ekki bráðabyrgðar bati, eins og áður, öll líkamabyggingin virtist verða braustari og betri. Þú roátt trúa því, að jeg hjelt áfram að brúka Pink Pillurnar og afleiðingarn- ar eru, að jeg nú er hraustur og heilsu- góður. Veikindin liafa gersamlega vikið og jeg hef nú inikið betri heilsu og krapta en jeg hef haft í mörg, mörg ár. Þú getur því íroyndaðþjer þær þakklætis tilknningar, semj’g ber í brjósti til Dr. Williams Pink Pills. Og jeg vona og treysti, að aðrir, sem þjást, vilji læra af reynslu minni. Jeg hef ráðlagt mörgum að brúka þær, og þær hafa æfinlega gert gott. Jeg get sagt yður frá manni, sem var þakin vondum sárum um all- an líkamann, en som nú hefur eii)3 fallegt hörund eins og barn. Þú get- ur tneð sanni sagt, að Dr. Williams Pink Pills eru ágætt meðal, og að kosti þeirra er ekki bægt að auglysa um of“. Mr. Cooper, sem gefur J>ennan vitnisburð er einn af beztu borgurun- um ( Brandon, og sögu hans er því ekki bægt að vefengja. I )r. Williains Pink Pills eru blóð- hreinsandi og uppbyggja taugakerfið, þær lækna þunglyndi, anæmia, chlo- rosis eða græna' sjúkdóminn, svima, minnisleysi, locomotor ataxia, gigt, St. Vitus’ dans, La grippe, kirtlaveiki og langvarandi sjúkdótnum. Þær eru einnig ágætar við kvennlegurn sjúk- dómum, reglubinda ó.eglulegar tíðir, etc.., hreinsa blóðið og færa heilbrigð- isroða í kinnar peim. Þær bæta mönnum fljótlega lasleika er kemur af of [ningri vinnu, of mikilli hugsun, etc. Þessar pillur eru ekki laxerandi, þær hafa að eins lífgefandi eiginleg- leika og geta ekki spillt. Dr. Williams l’ink Pills eru að eins seldar í dósum tneð merki f jelags- (prentað rautt). Munið eptir að þill- urnar eru ekki seldar í stórum skömmt- um eða í dúsínatali og hvaða verzlun- armaður scm bíður yður eitthvað anu- að í sömu mynd, t. d. adrar pillur, hann er að pretta yður og ættuð þjer því að forðast liann. Biðjið kaujjntann yðar um Dr. Williams Pink Pills for Pale Peapel (handa fölu fólki), og látið ekki telja yður á að taka neinar aðrar pillur. Dr. W’illiams Pink Pills er hægt að fá hjá öllum lyfjasölum, eða þá bcint frá Dr. Williams Medicins Co. öðruhvoru adressinu, fyrir 50c. öskj- una eða sex fyrir 82,50. l’rísinn er svo lágur, að þessi meðalabrúkun verður langt unt billegri en nokkuð annað. Northern PACIFIG R. R. Hin vinsœla braut TIL ST. PADL MINNEAPOLIS, Og til allra staða í BANDARÍKJUNUM og CANADA. Pullman Palace svefnvagnar og bord- stofuvagnar fylgja daglega hverri lest til tJ allra staða í Austur Canada, via St' Paul og Cliicago. Tækifæri iil að fara gegn um hiu nafn- frægu St. Clair járnbrautargöng. F’lutningur er merktur „in Bontl“ til þess staðar, er hann á að fara, og er ekkiskoðaður af tollþjónuin. FARBRJEF YFIR HAFID Og káetu pláss útvegað til og frá Bretlandi Evrópu, Kína og Japan, með öll- ura beztu gufuskipalínum. IIiii inikla ósiiiHli|rs,'tiia krat til Kyrrnhafsins Viðvikjandi prísum og farseðlum snúi menn sjer til eðu skrifl þeirn næstu far- seðlasala eða Chas. S. Fee, Oen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. 3MC. HalldópHnou. 1*0,1'k Jiiver,-N. Dak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.