Lögberg - 18.10.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.10.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIDVÍKUÐAGINN 18. OKTÓBER 1893. 3 bttniöbmbiu. Munroe, West & Mather Málafterdumenn o. s. frv. Harris Block Bki.tið kom meiru góöu til i.kioaií kn öi.i. aikðöl oo i.ækkaií. Dr. A. Owcn. líepublic, Mich. 15. Feb. 1893. Með pvf jecr fyrir prem árum kevpti belti af yður op beltið liefur ver- ið minn bezt læknir, pá sendi jeg vður lijer með mitt innilegasta pakklæti. Jcg get ekki lirósað belti pessu eins mikið og pað á skilið, pvi pegar jeg fjokk pað, pá var gat ekki beygt mig ínikið sem vasaklú liefðu veriðboðnir tii jog að brúka beltið var jeK beill lieilsu verk sein var. Það var svefnleysi, nyrra pau meðöl sem jeg voru til einskis nyt. jeg svo aumur að jcg til að taka upp svo f gólfinu, pó mjer >ess íil.OOó. Svo fór >g i ptir prjár vikur Jg gat unnið hvaða sem að tnjer gekk veiki oggigt, og til fjekk hjá læknunum Strax pegar jeg íór að brúka beltið varð jeg betri og lijelt áfram að batna pangrð til jeg er nú alveg heilbrigður. Jeg vildi óska allir sem veikir eru, sendu eptir Dr. A. Owens belti, pví pað bregst ekki að pau lækna mann. Með virðingn Andrew Peterson, (Box 161) LæKNAR OG MKÖÖL H.KTA KKKI, EN BKLTIW EINGÖ.NGU L.KKNAÐI. I)r. A. Owen. Edinburgh, N. D. 26. febr. 1893. Jeg leitaði lækna og allra hugsanlegra ráða í mörg ár, en allt til einskis, par til í fyrra haust er jeg sendi eptir einu belti frá yður; jeg hef ekki biúk- að pað nema einu sinni á viku og jeg skal með giöðu geði játa, að pað er hreint pað bezta s»m til er fyrir hvern |iann sem pjáist at verk í liakinu. Jeg var stundum svo slæmur af bakverk að konan mín gat ekki snúið mjer við í rúminu í 3 til 4 daga, og engan dag var jeg svo góður að jeggæti unnið svo sem neitt, helzt var pað á vetrin. En nú í vetur er jeg lieill heilsu og get unnið mitt verk eins og hverjir aðrir; margir hafa fengið hjá mjer uppl/sing- ar viðvíkjandi belti yðar, aptur aðrir hafa fengið pað lánað til að reyna pað og síðan keypt pað. Jeg mæli sterklega með beltinu fyrir pá, bæði karla og t onur, sem pjást afsama sjúkdómi og jeg pakkayður innilega fvrir beltið. Virðingarfyllst A. T. Andejson. Var KYK8T f KFA L'M IIÍNN' LÆKNASDI KKAPT BKI.TSINS, EN MEÐGKNGUK N’Ó SÍNA VANTKÓ. l)r. A. Ovven. Ansonia, Conn. 9. Feb. 1893. Með gleði og pakklátsemi læt jeg yður nú hjermeð vita, að sfðan jeg fór að brúka belti yðar No. 4, pá hefur hinn gamli fjandmaður minn, gigtin, orðið að víkja. Jeg ætla ekki að reyna til að telja upp allar pær meðala tegundir, sem jeg hef reynt að brúka við sjúkdómi pessum — tala peirra er ótakmörkuð og allt til einskis. Fyrir hjer um bil ári síðan fór maðurinn minn til Chicago og keypti pá eitt belti. Jeg verð að játa, að pegar jeg fyrst ljet pað á mig, pá liafði jeg ekki mikla trú á læknandi krajiti pess en, nú gengst jeg við vantrú minni. Jeg hef aptur fengið góðan svofn og hvíld einnig góð'a matarlyst og fyrir pað pakka jeg fyrst og fremst skaparanum og parnæst yður, Dr. Owen, með mfnu innilegasta pakklæti. Allra virðingarfyllss, S. A. Wikström. Allir peir sem kynnu að óska eptir uánari upplysingum viðyíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum nyja mjög svo fallega danska eða enska príslista, pá bók jafnvel pó liann hafi pá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Belt and Appliance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Af pví Dr. Owen getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á peirra eigin máli, pá setti hann pað upp við oss er hann gaf oss pessa auglýsingu að við hefðum eitt af rafmagns beltum lians hjer til synis, svöruðum peim spurningum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækjum móti pöntun- uin. Menn snúi sjer pvf til. H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Kæru viÖskijitavinir! Alla J;á sem skulda nijer, vil jeg vinsanilcga niynna á, að borga mjer að fullu, hið allra fyrsta að unnt cr. Jiað er gengið liart að mjer með að borga mínar skuldir og er jog Jiví neyddur til þess að ganga hart að mín- um skuldunautum. Hjálpið mjer nú með Jiví að borga Hjótt og vel, Jmð sem þjer skulið mjer, og þá eru meiri líkur til þess að jcg geti orðið yður að liði síðar. Hafið þetta hugfast. Itfoiiiitnin T, SciUenibcr 1S!>3- L. Goodmaiison. IS4 IVJarket Str. East, Winnipeg. Vel þeklctir meSal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir |4 camvino. s. frv. Odyrasta Lifsabyrgd! Association of New York. Assessment Svstem. l'TPgir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri sRil málum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, i>ví hlutabrjefa höf- uðstóll er eDginn. Fjelagið getur því ekki komizt i hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið iangstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund f veröldinni. Ekkert fjelag í lieiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofuað 1881,enhef- ur nú yflr tSi t'iu þvsund meðlimi er hafa til samans lífgábyrgðir úpp á meir en tvö hundmð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur síðan það byrjaði horg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 14% mitljönir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nyjar lífsábyrgðir upp á liðugar liO millj- bnir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3% milljon dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yflr 370 /«- lendingar er liafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á lslenzku. W. II. Panlson Winnipeg, IVIan General agent fyrir >IaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð vesturlandinu og British W D. BRADSHAW. Livery feetl & Sale Stable. Hefur hesta til leigu og til sölu. Far'ð með hestana eða uxana ykkar til hann þegar þið þurfið að standa við 1 Cavalier Hann er skammt fyrirsunnan þá Curtis & Swanson. Jaeoli Mmieifí Eigan di “Winer“ Olgerdahussins EaST CRáþD FOFjKS, - K||Nþ. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga €RES€ENT MALT EXTRA <1 Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja ltúg-“Wisky“. sent 1 forsigluðum pökk um hvert sem vera skal. Sjerstök titn- un veittöll um Dakota pöntunum. BO DBiils aí flollarnuni. Þangað til þann 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað með 20 pr. c. afslætti fyrir peninga út í hönd. Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Yið leyfum oss einnig að minna alla sem skuida okkur, á, að vera búni að borga okkur fyrir fyista nóv. 1893, því eptir pann dag gefum við allar skuldir til lögmanna ti! innköllunar. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, __________CANTON, M. PAKOTA._________ Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Colvmbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. 1-500,000 lnsurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,00U Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI HANDA ÖLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að: Arið 1890 var sáfi í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð i 740,058 ekrur » var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,004 ekrur Viðbót - - - 206,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en nor*ar orð, og benda Ijóslega á lá dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. 5KKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR 00 sauofje þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. r ODYR JARNBRAUTARLON D — $3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfcestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum irönnum og fjð lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borghn » t arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili 1 þessu aðdáanlega frjósama fylki. Maun- ————— fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega 'í verði í öllum pörtum Manitoba er nú GÓlll R SI JR ADTR, JÁRNRRATTIR, RIRIi.H R OG SKÓLAR og flest þægindi löngu bygg^ra landa. » ... pBBTIBÍG-AL-CrRo E !■ 1 mcirgum pörtum fylkisins er auðvelt að ' ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister »f Agriculture & Immigration- eöa il WINNIPEC, KANITOBá. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St, T0R0NT0. 393 XXXII. KAPÍTULI. Gkokg SPÁIR APTUK. Skx vikur voru liðnar, og y'mislegt hafði gerzt á peim tíma. Fyrst er að skyra frá pví, að gamli svíð- ingurinn, bankastjórinn, faðir Edwards Cossey, hafði daið, og hafði pað flytt fyrir dauða hans, hve rnikið honum varð um að heyra slys sonar síns. Þegar erfðaskráin var opnuð, kom pað fram, að hann hafði arfleitt Edward að eignum og peningum, sem námu eigi minna en 600,000 punda sterling, raeð pví einu skilyrði, að hann skyldi halda áfratn að vera í við- skiptafjelaginu Cossey og Sontir, og láta ákveðinn hluta af auðæfum sínum vera par kyrran. Edward ( ossey var Ilka orðinn svo að segja al- heill, að pví einu undanteknu, að hann var alveg Iieyrnarlaus á hægra eyranu, og hlaut að verða pað til dauðadags; átti hann bata sinn mest pví að þakka, hvað Bella hafði stundað hann af mikilli nákvæmni. Máttleysi pað som læknarnir höfðu verið liræddir um kora ekki frara. Einhverri fyrstu spurningunni, sem 392 í návist slskhuga síns, hurfu allar liennar efasemdir og öll hennar vandræði eins og poka fyrir sólu. „Jeg hef dálitlar frjettir að segja yður,“ sagði hann, og reyndi að setja á sig fagnaðarsvip út af að færa þær. „Edward Cossey hefur batnað svo mikið, að pað er brein furða. t>að er sagt, að honum muni hatna til falls.“ „Einmitt það,“ svaraði hún og roðnaði dálítið; „og nú hef jeg dálitlar f jettir að sejf ja yður, ofursti. Trúlofun minni og Mr. Edward Cossey er nú lokið. Jeg ætla ekki að giptast lionum.“ „Ernð pjer viss um?“ sagði Haraldur og stóð á öndinni. „Alveg viss; jeg hef staðráðið pað,“ og hún rjetti út höndina eins og til að innsigla orð sín. „Hann tók höndina og kyssti hana. „Guði sje lof, ída, sagði liann. „Já,“ sagði hún; „guði sje lof“; og á því augna- bliki kom gósseigandinn inn, mjög beygður á svipinn og daufur, og svo var auðvitað ekkert sagt frekara um petta roál. 389 trúlofun ykkar beyrum kunna sem stendur, eða ætlið pið að gera það? Og jeg skal segja pjer nokkuð, ída, jeg vil ekki, að hann komi til mín til pess að tala utn petta við mig. Jeg hef um nóg að hugsa, pó að jeg sje ekki að þreyta á mjer höfuðið með ást- amálum. Gerðu pað fyrir mig að láta allt vera kyrrt um stund. Og nú ætla jeg úti til pess að tinna Georg karlinn; hann liefur ekki látið sjá sig síðan hann kom frá Lundúnum; pað eru dáindis skemmti- legar frjettir, sein jeg parf að segja honum nú.“ Þegar faðir ídu var farinn út, gerði hún nokk- uð, sem hún hafði ekki gert um nokkurn tíma — hún grjet dálítið. Allur hennar fagri sjálfsafneit- unar-ásetningur hafði hilað, og henni þótti minnkun að pví. Hún hafði ætlað að fórna -sjálfri sjer á alt- ari skyldunnar og gerast eiginkona manns, sem hún liafði Óbeit á, og nú hafði hún sagt samningnum slitið fyrir lítilræði, hengt liatt sinn á lítilfjörlcgan krók eins og einhver lagasnápur, jafnskjótt sem tækifærið bauðst. Eðlisfarið hafði verið henni of sterkt, enda er pví opt svo varið með fólk, scm hefur innilegar tilfinningar; hún gat pað ekki — jafnvel pótt hún ætti með því að frelsa Honham frá að kom- ast á uppboð, pá gat hún það ekki. Þegar hún liafði lofazt til að trúlofast Edward Cossey, pá hafði hún ekki haft ást á Quaritch ofursta; nú elskaði húnhann °g par var um töluverðan mismun að ræða. En samt sem áður fyrirvarð hún sig fyrirpessa apturför, oa meira að segja, hún fann, að faðir iienuaf var óá*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.