Lögberg - 18.10.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.10.1893, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIDVIKUDAGINN 1S. OKTÓBER 1893. ÚR BÆNUM --OG-- GRENDINNI. Kaupmennirnir Gísli Ólafsson og J. W. Finney lögðu af stað suður á Cliicago-syninguna f gær. Mr. Sigtr. Jónasson kom i gær- morgun liingað til bæjarins úr ís- landsför sinni. Mr. B. L. Baldtvinsson hafði farið til Ottawa, og mun vænt- anlegur innan skamms. Uað er enginn vafi á pví að Mr. S.efán Jóns^on í Dundee IJouse á Ross Str , hefur bæði miklar og góðar vörubyrgðir og hann selur billegar en flestir aðrir í borginni. Vjer leyfum oss að minna menn á pau f>rj£i kostaboð, sem Lögberg b/ður n/jum kaupendum sínum. Stöðugt sæta fleiri og fleiri pe:m boð- utn, og vjer vonum að inargir sjeu enn eptir, scm ekki vilji láta pessi góðu tækifæri ganga sjer úr greipum. Bókasafn sjera Eggerts Ó. Biiem heitins, sem sfðasta kirkjuping sam- pykkti að kaupa har.da hinni íyrir- liuguðu skólastofnun kirkjufjelagsins, er nú komið hingað til bæjarins. t>að mun eiga að kosta nokkru meira en kirkjupingið sampykkti að borga fyr- ir pað. Ilvað er lanot frá veturnóttum n til jólannr, amma mín? Ó, pú verð- ur að spyrja hann pappa pinti að pvf, jeg er orðin svo mynnislítil. En livað e'tu nú að forvitnast um petta, telpan mfn? Jeg var bara að að hugsa uro hvaða leikföng að jeg ætti að kaupa hj i Gunnlaugi fyrir jólin. iVr. II. P.u i.sox, Winnipeg, Fi:. Fkiðkiivssox, Glenboro og J. S. Bkkgma.VS, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allan línunnar hönd á móti far- gjöldum, sem menn vilja senda lijeðan til íslands. W. H. Paui.so.v. Sjera Magnús J. Skaptason er hjer í bænum pessa dagana, prjedik- aði í samkomuliúsi Unítara á sunnu- d igskveldið og flytur par fyrirlestur a ínað kveld um Zóróasterstrú borna sa nan við Gyðingatrú og fleiri trúar- brögð. Sagt er, að honum leiki mjög h igur á að fá trúboðsstöðu pá hjer f benum, er Björn heitinn Pjetursson hafði. Gleymið ekki að fara í „Blue S ore ‘ ogsjá hvað billeg fötin eru par. Það er nú dæmalaust, livað hægterað selja par billega. Hudsonsflóa fjelagið ætlar að búæ til skemmtigarð fyrir kappreiðar, kapphlaup og /msa aðra leiki á flöt- um sínum við suðurendann á Main Str. HestaVirautin verður lögð í haust svo að hægt verði að nota liana með vorinu. Fjelagið liyggst að gera garðinn sv o góðan, að par fari fram allar helztu skemmtanir undir beru lopti í pessum bæ. Mr. Thorv. Sveinsson frá Husa- vick P. O. heilsaði upp á oss í gær. Hann hefur um tíma verið í vinnu hjá bændum f Norður Dakota, og segir daufa tíma par syðra. Nokkurt lag er farið að koma á peningamálin par, en hveitið er fremur lítið, pó að pað sje ágæi lega gott, pað sem pað er, og verðið álíka lágt og hjer nyrðra. Um næstu mánaðamót heldur fs- lenzka stringbandið skemmtisamkomu N ú pegar er farið að æfa sólós, dúetts, trios, quartetts, instrumental music etc. — Á samkomunni gefst mönnum einnig tækifæri til að sjá og heyra nokkuð, sem aldrei hefur heyrzt nje sjezt bjer í Winnipeg áður. Nóg um pað; pað pekkja allir stringband sam- komur. — Betur augl/st seinna. Járnbrautirnar f Bandaríkjunum virðast ekki fara varhluta af peim fjár- mála-örðugleikum, sem eiga sjer stað par í landi. Eigi alls fyrir löngu varð Northern Pacific fjelagið gjald- prota, eins og lesendum vorum er kunnugt, og í sfðustu viku varð Union Pacific fyrirsömu útreið. Hald- ið verður pó áfram, alveg eins og áð- ur, að láta vagna ganga eptir braut- inni. Seint gekk að koma máli Mr. M ac Artliurs, forseta Commercial- bank- ans gegnum lögreglurjettinn. Hann var, eins og margir sjálfsagt mnna, ákærður fyrir að hafa sent rangar sk/rslui um hag bankans til Dom- inionstjórnarinnar, og átti málið að takast fyrir fyrir tnörgum, mörgum vikum, en allt til mánud. hefur hann stöðugt beðið um frest og fengið hann. Loksins var málið tekið fyrir I lög- reglurjettinum á mánudaginn, og úr- skurðaði lögregludómarinn, að pví skyldi ekki fram haldið. fæst til kaups 3 mflur frá Mountain, N. D., 177 ekrur að stærð, par af Ö5 plægðar, rúmar 40 í vírgirðingu. Lækur rennur pvert um landið (og girðinguna). Góðir söluskilmálar. E>eir sem vilja kaupa, geta snúið sjer ril mfn. Mountain, Pembina Co., N. D. Ólafur Ólafsson. Davies Auction Mart. Jeg hef stóra uppboðssölu í upp- boðsbúðum mfnum, 215-17 McDermott Str. 21. okt. kl. 2 og kl. hálf átta a. m. Jeg sel par húsmuni, stór, harðvöru, silf- urtau og glisvöru. I I. W. Davies, Aktíónshaldnri. T.C.NUGENT, cavalier Phj'sician & Surgeon Útskrifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlin-ur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig komlngl. læknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Offlce í McBeans Lifjabúð. HUCHES & HORN selja likkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. TelL 3 . Rafukmagnsi.ækninga stofnun. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu /ms 1/ti, á andliti, hálsi, hand- leggjum og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. íl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. RADIGER & 00. Vínfanga og vinula innflytjendiir- 513 Main Str. á móti City Ilall Selja ágætt Ontario bei javín fyrir $1.50 til 2.00 og 2.50 gallonið. Miklar byrgðiraf góðum vindlum fyrir innkaupsprís. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <Sc BUSH 527 Main St. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grund Forks, Minnesota. OLE SIMONSON mælir með sínu n/ja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Enn Ginusinni hefur Stefan Júnsson, verzlunarmaður á norðaustur liorni Ross og Isabell Str., ógrynni af vörum að bjóða yðuu þetta haust. — Búðin er troðfull af nýinnkomnum mjög vönduðum og smekklegum vörutegundum fyrir alla jafnt, karlmenn, konur og börn. Og St. Jónsson ábyrgist allt eins ódýrt í sinni búð,eins og í nokkurri af hinum stærri búðum- bæjarins. A T II U GID E P T IÍÍF YLGJANDI: Tvöföld stór ullar-teppi á S2,50, 3,00 og upp. Drengjaföt á Sl,90, 2,25. Yfirhafnir stuttar og síðar á öllu verði. Sömu- leiðis karlmannaföt og yíirhafnir mjög ódýrt. — Kjóladúk- ar ú 8, 10, 12£ c. og upp. Miki laglegir fyrir ungu stúlk- urnar og m. m. fleira. það er margt í húðinni hjá St. Jónssyni sein yður mun lítast á, og borgar sig því fyrir yður að koina inn og skoða hvað hann liefur. Gleymið því ekki, allir eru velkomnir. Sjerstök hlunnindi við alla, sem borga út í hönd. — Sparið peninga með því að koma til St. Jónssonará meðan úr nógu er að velja. Nordaustur horu ltoss & Isabel Streets. BURNS & CO. l>r, Stefáu Jóussou. ISLENZKIR KABPMENN! JAMES HALL & GO. Búa til og selja í stórkaupum, VETTLINGA, HAGZKA, MOCCASINS, VETRARSOKKA (aretic socks) UPPSKElíU-, KEYRSLU- VETTLINGA og KARLMANNASOKICA og LÍN. Sjerstök nákvæmni og athygli veitt brjeflegum pöntunum og úrvali á vör- um við pá grein verzlunar peirra sem hjer er. 150 PINCESS STEET, Verzlunurbúð peirra og skrifstofa er á 150 Princess Str., par sem áður voru James O’Brien & Co. --Næstu dyr við skrifstofu Lögbeiígs- WINNIPEG. - - - MANITOBA. Rísið upp og í'ylgið maiiiiþyrpinguimi til * GREAT ALLIANCB BUDARINNAR, * MILTON, - N. DAKOTA. Þar munið pjer fá að sjá pær mestu og fullkomnu3tu vörubyrgðir, af beztu vörum sem til eru í N. Dakota. Þar eð innkaupamaðar vor, er n/- kominn að austan frá stóru mörkuðunum pá höfum vjer nú, sökum peningaskortsins og bágindauna, keypt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutegundir. Vörurnar eru nú á búðarborðum vor- um, merktar svo lágt að allir munu verða forviða scm sjá pað. Bíðið ekki pangað til lítið er eptir af vörunum, og komið að morgninum ef hægt er til að komast hjá ösinni. KELLY MERCANTILE 00 Yinik Fátæklingsins. MILTON,.............. NORTH DAKO. 390 nægður við liana. Auðvitað gat hún ekki búizt við pvi, að faðir hennar, jafngamall maður, mundi gera sjerfulla grein fyrir tilfinningum hennar, pví að peg- ar horft er á ástartilfinningarnar gegnum poku lliár- a ina, pá virðist mönnum sem pær sjeu meira eða minna fiónslegar. Hún vissi mjög vel, að aldurinn sviptir menn opt liluttekningaiseminni og liinum í.æmari tilfinnirgum, sem æskan cr gædd, líkt og vetrarfrostið og vindurinn sviptir trjen hinuin við- kvæmari blöðum. Fyrir slikum mönnum er hljóð- færasláttur veraldarinnar um gaið genginn. Astin h ifur horfið með daggardropum suinarsins og í henn- ar stað eru komnir naprir vindar og snjór og sárar endurminningar, er skrjáfa fyrir fótum peirra eins og faliið lauf. Með ellinni liættir oss við að fjarlægjast feguiðina og pað sem göfugt er og hreint; hjörtu vor haiðna v.ð afskiptin af hinni hörðu veröld; vjer liðum sundur ástina, og komumst að raun uin, eða höldum, að vjer komumst að raun um, að hún sje ckkert annað en ein tegund af ástríðu; vjer sundur- liðum vináttuna, og höldum, að hún sje eigingirni; vjer sundurnðum trúarbrögðin, og köilum pau hjá- trú. Hin ápreifanlegu atriði lífsins er pað eina, sem 03S verður ljóst, oghið eina, sem vjer sækjumst eptir. Vjer vitum aðpeningunum fylgir vald, og vjer snú- um oss til Mammons, og ef hann brosir við oss, pá erum vjer ánægðir með að láta vorar fögru liugsjónir fara pangað sem æska vor er áður komin. Skildið segir, að vjer komum eins vg dýrðarský 392 frá guði, scm er heimili vort. En pví er miður, að sk/in renna brátt út í grátt veraldarlo]itið, og sumir af oss gleyma pví, áður en skeiðið er á enda, að pau d/rðlegu sk/ liafi nokkurn tíma til verið. Og Iivort er pó skuggi sannleikans — pessir draumar og vonir og eptirlanganir æsku vorrar, eða pessi Óhreina spillingar-skorpa, sem heimurinn hnoðar utan um sál- ir vorar? ída vissi, að hún gat ekki við pví búizt, að faðir sinn hefði fulla hluttekmng með sjer; hún vissi, að par sem svona stóð á, biðlar hennar voru álíka at- gervismenn til líkamans, pá virtist honum sem hún ætti að miklu leyti að fara eptir pvi í vali sínu, livor peirra hefði meiri auð og almenn pægindi að bjóða. En livað sem pví leið, pá hafðihún valið rnanns- efni sitt; liún hafði verið fljót að pví, en hún liafði engu að síður valið til fulls og alls. Hún hafði orð- ið að kjósa um hag föður síns og ættar sinnar yfir liöfuð að öðru leytinu og sóma sjálfrar sín sem konu að hinu leytinu — pví að hjónavígslan ein, sem fnll- nægir lieiminum, getur aldrei gert svívirðinguna heiðarlega. Hún hafði kosið, og lesendur pessarar sögu verða að dæma um pað, hvort hún hatí kosið rjettilega eða ranglega. Haraldur kom aptur eptir miðdagsmatinn, eins og hann hafði lofað. ída stóð upp til að heilsa lionum með yndislegu og ánægjulegu brosi á andlitinu, pví að pegar hún var 394 hann spurði ejitir að hann var farinn að hressast, vjek hann að Bellu Quest. Ilann hafði allt af sjeð yndislega andlitið á henni eins og f draumi, og óljóst vitað, að hún var að hjúkra honum. „Hefur pú stundað mig allt af síðan slysið vildi til, Bella?“ sagði hann. „Já,“ svaraði hún. „Það var mjög vel gert af pjer, pegar á allt er litið,“ sagði liann í liálfum hljóðum. „Mig furðar á, að pú skyldir ekki láta mig deyja.“ Og hún sneri andlitinu að veggnum, og sagði ekki nokkurt orð, enda fór peim ekkert frekara milli viðvíkjandi pví atriði. Svo var pað að ástriða Iians fyrir Idu lifuaði ajitur, jafnframt pví sem stvrkur lians fór vaxandi. Honuin var ekki leyft að skrifa, jafnvel ekki að taka inóti brjefum, og liann varð feginn að telja sjer trú um, að af pví mundi pað stafa, að hún Ijet aldrei neitt til sín lieyra. En lionum var sagt, að gósseig- andinn liefði opt komið og spurt, hvernig honum liði, og að einu sinni eða tvisvar liefði ída komið með lionum. Loksins kom sá tími — pað var tveim dögum eptir að honum hafði verið sagt lát föðnr síns — að liann var talinn nógu hress til að flytjast inn í her- bergi sín og taka á móti brjefum sínum, eins og haun hafði verið vanur. f>að ^ekk vel að flytja hanu, og pegar hauu var

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.