Lögberg - 04.11.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.11.1893, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiS út hvern miövikudag og laugardag af THE LÖGBEKG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: PrentsmiSja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Telcplione C75. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbekg is puhlisfied tvery Wednesday and St urday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Xclepltone 075. S ubscription price: $2,00 a year payable 'n advance. Single copies 5 c. 0. Ar. j Garsley & Co. STÓRKOSTLEG DÚKA, MÖTTLA og JAKKA SALA; einnig KARL- MANNA SKIKTUR, NÆRFÖT, KRAGAR, SOKKAR etc., HANSK- AR, VETLINGAR ect. Hver einasti lilutur 1 búðinniselst fyrir læcrsta verð. Barna yfirhafnir á 75c., n.00, 1.50, 2.00 og $8.75. Döinu skykkjur og Jakkar á $2.60, 3.50, 4, 5, 6 og . 7. Kj óladúka-sala. Sjerstök happakaup á 10c., 12^, 15, 20 og 25 pr. yard. Flanneletts á 5c. og lOc. Ullardúkar á 10, 12^, 15 og 20c. pr. yard. Ullarteppi, stoppi og dynur. Allar pessar vörur verða seldar innkaups prís. Caisley & Co. 344 MAIN STREET. ROYAL GROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. Tessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winrjipeg. Frttriksson, mælir með henni við landa slna. Sápan er í punds stykkjuin. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CANADA. Bæði í Winnipeg og Britisli Co- lumbia hafa nylega verið gerðar svo að sngja samtimis tilraunir til að svíkja fje út úr bönkum með fölskum ávís unum. Er haldið, að falsara-fjelag muni hafa myndazt til að reka pá at- vinnu. Nefndin, sem sett hefur verið af sambandsstjórninni til pess að rann- saka, hvort tiltækilegt muni að lög- leiða vínsölubann í landinu, er um pessar mundir I Toronto. Hver prest- urinn par eptir annan hefur mjög á- kveðið mælt móti vínsölubanninu, sumpart fyrir pað, að pað sje óliyggi- legt og ómögulegt að framfylgja slík- um lögum, og sumpart af því að slík löggjöf hafi enga heimild í guðs orði, og sje algerlega andstæð pvl grund- vallaratriði, að athafnir mannanna eigi að vera sprottnar af frjálsum vilja. Á miðvikudaginn var afojúpuð fyrsta llkneskjan af Sir John A. Mac- donald I Hamilton, Ont., I viðurvist margra púsunda manna. Við pað tækifæri ílutti biskupinn af Niagara bæn,og ræður hjeldu Sir John Thomp- gon, sem afhjúpaði myndina, Sir Winnipeg, Manitoba, laugardagiuu 4. nóvember 1893. { Nr. 80. Adolph Caron, Sir C. H. Tupper og Sir Oliver MoAvat. Mowat minntist i Sir John heitinn sem pólitiskan mótstöðumann, en persónulegan vin •<inn. Dobell nokkur, auðmaður i Que- bec, er einna fremstur I flokki með að fá telegrafpráð lagðan frá vestur- ströndinni á írlandi til Canada, enda forseti pess fjelags, nr myndazt liefur með pvl augnamiði. $2,500,000 mundi sú práðarlagning kosta, og hefur fje- lagið pegar fengið $500,000. Tilraun á að gera til að fá Ottawastjórnina og eins brezku stjórnina til að styrkja fyrirtækið. Jafnframt er og I ráði, að leggja telegraf frá British Columbia til Astralíu. Bretar telja pessa tele- grafkeðju mjög pyðingarmikla, par sem hún mundi standa að öllu undir brezkri stjórn, og ekki liggja yfir önnur lönd en pau er peir hafa yfirráð yfir. ltAXDARIKIN. M&l Prendergasts, morðingja Harrisons borgarstjóra, kom fyrir rjett I Chicago á íimmtudaginn. Svo mik- i!l ó-ityrkur varátaugum morðingjans p’gar Iiann var leiddur fyrir dómar- ann, að liann ætlaði að liníga niður. Rj ettarsalurinn var troðfullur, og p’gar morðinginn kom inn, stukku allir á fætur. Við pað varð hann svo hræddur, að hann liallaði sjer sem fasta«t upp að fangaverðinum, sem leiddi liann. Þegar hann var spurður, hvort hann væri saklaus eða sekur, svaraði liann „saklaus11 með svo lágri rödd, að naumast heyrðist til lians. Málinu var frestað, af pvf að liinn á- kærði hafði enn ekki fengið neinn málafærslumann. Congress Bandaríkjanna hefur simpykkt ný lög til að hepta iunflutn- ing Kínverja I landið, og er aðalbreyt- ÍDgin, frá pví sem fyrir er mælt ! Gearys lögunum, I pví innifalin, að Kínverjum er enn gefinn sex mánaða frestur til að registrera sig. Krafizter enn Ijósmynda af peim öllum, eins og áður. AIIs voru seldir að Chicagosyn- ingunni 21,458,910 aðgöngumiðar, og skiptist 8Ú sala niður á syningarmán- uðina svo sem nú skal greina: 1,050,- 037 I maí; 2,675,113 I júní; 2,860,263 I júlf; 3,515,493 I ágúst; 4,658,902 I september; og 6,792,102 I október. En 5,953,818 sinnum fóru inn i s\'n- ingargarðinn menn, sem ekki borg- uðu inngangseyri, og voru pað starfs- menn syningarinnar, sýnendur og 11. ÍTLÖND. Borgarastríðið í Brazilfu virðist nú vera að verða alvarlegra en áður. Frá báðum liliðum eru inenn að búa sig undir langa deilu; stjórnin er ac ná vopnabyrgðum frá Bandaríkjun- um og uppreistarmenn frá Norðurálf- unni. Allt af pykir J>að koma Vjetur og betur I ljös, að pað sje I raun og veru lyðveldi og einveldi, sem um er barizt, pví að fyrirætlan uppreistar- manna er að endurreisa keisaraveldið. _ Hjer um daginn skutu upproistar- menn á tvö stjórnarskip, og drekktn 40 mönnum af öðru skipinu en 500 af hinu. Frá Norð’ur Dakota. íslendingabyggðin I No.'ður Da- kota liefur nylega tapað einum sínnm allra-beztp, manni. Herra Ásvaldur Sigurðsson, bóndi og póstmei»tari við Eyford, tók sig upp með familiu slna á mánudaginn var 30. f. m. til að flytja búferlum til Sheridan, dálítils porps I Oregon, bjer um bil 60 mílur fyrir sunnan Portland, en 40 mílur frá hafi. Herra Stefán Brynjólfsson flutti pangað frá Gardar ekki alls fyrir löngu.Dað er eina íslenzka fjölskyldan er sezt hefur að í Jjessum litla bæ áð- urogbyst Ásvaldur Sigurðsson við, að setjast par að lijá Stefáni fyrst um sinn. Hann (Á. S.) hefur leigt „farm“ sinn að Eyford um priggja ára tima. Orsökin til pess, að hann leitar nú burt er heilsuleysi konu hans og barna. Hann liefur J>á von, að hið hlyrra loptslag J>ar vestur á Kyrrahdfsströnd- inni verði familfu sinni til heilsubótar. Hr. Asvaldur Sigurðsson er syst- ursonur Einars Ásmundssonar I Nesi og hefur ymsa liæfileika til að bera, næsta ápekka peim, er gert hafa móð- urbróður lians frægan. Hann liefur menntað sjálfan sig,— pví aldrei het- ur liann átt kost á pví að ganga á neinn skóla — svo að fáir af Isleazk- um leikmönnum eru betur að sjer en hann. Þegar hann fyrir nokkrum árurn var kcsinn friðdómari, tók hann að lesa lög af svo mik’u kappi, að hann er orðinn ljómandi vcl að sjer í pairri grein. Fjöldi manna, leitaði ráða til hans I peim efnum og öðruin og munu peir menn, sei.i búa kring um Eyford sakna lians mikið, pví hann hsfur marga kvöð af liendi leyst fyrir nágranna sfna, sem annars mundi liafa kostað pá mörg umsvif og töluverð fjárútlát.— í kirkjumálum hefur hann verið cinlægur og öflugur starfsmað- ur og á Garðar-söfnuður lionum mik- ið að pakka. Um leið og menn sakna lians, ójka allir honum af lieilum liug alls li:ns bezta — einkum pess, sem hann m in sjálfur láta sig mestu skipt i, að heilsufar ástmenna lians verði betra vestur við hafið í h'yja loptslaginu en pað hefur verið I Dakota. Á langardagiiin var, (28. f. m.) voru pau Mr. J. Th. Johnson, járn- smiður á Mountain og Miss Margrjet Jóhannsdóttir Sigurðssonar frá Eyford gefin saman I hjóuaband af sjera F. J. Bergmann á prestssetrinu að Gard- ar. Mr. Jolinson or fjelngi Mr. H. H. Reykjalín; stunda peir báðir járnsmíði á Mountain og eru flestum ungum mönnum efnilegri og vinsælli. Að annar peirra hefur sjer nú konu festa, mun ekki spilla fyrir. Vjer óskum ungu hjónunum lijartanlega til lukku. Sama daginn, laugardaginn 28. f. m., var haldin skemmtisamkoma á Gardar að tilhlutun kvennfjelagsins par. Margt lólk safnaðist sainan í kirkjunni, par sem fyrsti hlutinn af prógratnminu fór fram. Cand. phil. Lárus Árftason frá Park River hafði æft ofurlítinn söngflokk á undan sam- komunni; stýrði hann söngnum og söng sjálfur nokkrum sinnum Solo, Miss Lovísa Thorlaksson frá Mouutain ljek á organið. Fór pað allt einkar vel fram. Dr. Halldórsson frá Park River hjelt fyrirlestur um llkbrenmlu; mælti hann mjög mikið fram með peirri greptrunaraðferð frá sjónar miði læknisfræðinnar, en kvaðst samt einkum ætla sjor með fyrirlestrinum að leggja petta spursmðl, sern I sjálfu sjer er mjög intcressant,en lítið pekkt meðal íslendinga, fram til almennrar umhugsunar og uraræðu. — Sjera F. Aycr’s Pills eru víðar )>ekktar og meira notaðar en nokkurt annað hreinsunarmeðal. Þær eru í sykurhulstri, úr eintómu jurtaefni, ekkert kvikasilfur í þeim, nje nein skað- leg efni, og eru bezta liúsmeðal. Þó að þær verki fljott og sjeu kraptmiklar, hefur notkun peirra bpztn afieiðingar. Þær styrkja líffæain og halda þeim í lagi.ogeru sjerstakiega góðar |>egar óregla kemst i magann, lifrina eða innýflin. Ayer’s Pills eru af öllum lielztu læknum og lyfsölum álituar hið fljótasta og áreiðanlegasta með- al ril að lækna uppi>embu, ógleði, harðlíti, meltingarleysi. |>róttleysi í lifrinni, gulu- sótt, deyfð, sting undir siðunni og höfuð- verk. Ejnnig til að Ijetta kvefl, hitiiveiki, taugaveikian oggigt. Þær eru mjög góð- ar við köldu og sóttum, sem algeugar eru í suðurlöndum. Fyrir ferðamenn á sjó eða laudi, eru Ayer s Pills ómissandi og skyldu ætíð hafðar með. Til þess að verja þær skemmdum, í hvaða loptslagi sem ei, er búið um þær bæði í glösum og kössum. „Jeg lief notað Ayer’s Pills í húsi mínu um nokkui ár. og mjer hefur ætíð revnzt þær þrautalaust og ágætt hreinsunarméftal með góðum áhrifum á lifrina. Þær eru þ:ur beztu pillur sem notaðareru". Erank Spillman, Sulphur, Ky. * Búnar til af Dr. .1. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Seldar á öllum lyfsölubúðum. Hver einasta inntaka hsfur ahrif. J. Berirmann, sem nylega var kominn hei n frá syningunni I Chicago fór um hana nokkrum orðum og tók fram ý nislegt, seni honum pótti ma-kvert við pessa syningu I sainanhurði við aðrar, sem áður hefðu halduar verið. Þegar prógrammið var á enda I kirkjunni, var paðan gengið og I skólabúsið. I>ar var ha’dið eins kon- ar box socinl og var pað fjörugt pví vel lá á öllum. Að pví búnu var öil- um hinum fjölm nna hóp boðið til kve’.dverðir af konunum I húsi Mr. E. H. Barg nanns. — Skemmtun pessi fór einkar vel fram og allirmunu hafa farið mjög á.iægðir heim til sín. Á- rangurinn af samkomunni mun liafa verið um $7510. Fje pessu á að verja til organkaupa I kirkjuna ásamt meira fje, sem konurnar eiga I sjóði. Oss hefur láðst að geta pess, að Áskell Bergmann missti I sumar konu síua, Guðny ju, frá 5 ungum börnum. Dau áttu lieima á Milton. Fjögur af börnunum voru pegar tekin tii fósturs. Á Gardar og Mountain hafa ny- lega bætzt margir legsteinar við í grafreitina og er pað fagur vottur j>ess, að menn vilja syna dánum ást- mennum sínum rækt og virðing. E>að er vonandi, að menn hætti við „stakk- ítina, sem liingað til hafa tíðkast, pví pau eru ekki nema til ópryðis om fúna niður á sköinmum tíma. Margir af legsteinum pessum eru dyrir og Ijóm- andi fallegir ogálítum vjer petta bæði framför og menningarvott. Á fimmtudaginn 26. okt. síðastl, var gleðidagur á heimili Mr. Kristinns Olafssonar, bónda að Gardar. Þar var Joá haldin brúðkaupsveizla tvennra brúðhjóna, Ólafs Kr. Ólafssonar og Sigurbjargar Tómasdóttur Jóhanns- sonar— og Jóhanns Tómassonar og Pálínu F. Björnsson. Margt af vin- um og vandamönnum var par viðstatt og skemmti sjer hið hezta. Ilin ungu hjón hvorutrciTgi'ii eru hin tuannvæu- legustu og bugheilar óskir allrar byggðarinnar fydgja peim inn I bina nýju stöðu peirra. Barn pað, er hinn alkunni ameri- kanski auðmaður, Astor, nylega eign- aðist, er erfingi að nær pví 150 millí- ónum dollara; tölur pær, er lijer fara á eptir eru byggðar á upphæð Jjessari: Ef ársrentan væri 6 af hundraði, pá væri hún allt að 2 millíónum um árið eða um 30,000 dollara á hvern virkan dag, ef 300 vinnudagar teljast I árinu. l>að pyrfti pví 20,000 verka- tnenn, er hefðu I daglaun rúman hálf- an annan dollar á duj,til pess að borga ársvextina. En eigi er hjer með búið, pví að pegar barnið er 21 árs að aldri, hafa pessar 150 millíónir tvöfaldast tvisvar sinnum eða eru J>& orðnar að 600 millíónum, og parf pi S0,000 manns til að borga vextina. Eu nú má æitla, að minnsta kosti einn dollar til daglegs viðurværis fyrir verkamanninn og liyski hans og purfa pá 240,000 manns til pess að halda auðlegð pessari við, og telji menn I hverri fjölskyldu 5 manns, pá eru eigi færri en 1,200,000 manna riðnir við auðlegð pessa 150 millíóna barns. Virnlla og Tóbaks-búðin “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Bi ztu 5c. vindíar í bænum. 537 Main St., Wixxipkg. W, Brown. ama. Co. Rafcrmagnslæk ninga stofnux. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu yms lyti, á andliti, liálsi, hand- leggjum og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að revna hann. Telephone 557. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE & BUSH 527 Main St. HUGHES&HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá hozti. Opið dag ognótt. OLE SIMONSON mælir með sfnu nyja Scaudinaviaii Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Manitoba Music House. hefur fallegustu hyrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. ÍSLENZKUR LÆIKNIR Dr*. M. Httilltloj^saon. Park Jlivtr,---y, pak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.