Lögberg - 04.11.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.11.1893, Blaðsíða 3
LÖBERG LAUGARDAGINN 4. NÓVEMBER 1893. 3 Carley Bros. 458 MAIN STREET,..WINNIPEC. (Dví nær beint á móti pósthúsinu.) :o: BÚÐ VOR ER NAFNKUNN fyrir að bafa pær m-stu, BILLEG ■ USTlJog BEZTU byrgðir af KARLMANNA FATNAÐI OG ÖLLU ÞAR TIL HEYRANDI, sem TIL ERU FYRIR VESTAN LAKE SUPERIOR. Það er án efa mikill kostur, er peir verða aðnjótandi, sem verzla við oss, að við búum til vor eigin föt, þar af leiðandi getum vjer selt yður eins billega og sumir verzlunarmenn kaupa vörumar fyrir. Annar kostur er pað, að vjer ábyrgjumst öll föt keypt hjá oss og ef f>jer eruð ekki ánægðir með pau, pá getið pjer skilað peim aptur og fengið yðar peninga. Vjer geturo selt yður föt fyrir |5, og upp til $30, sem mundi kosta yður helmingi meira hjá skraddara. Og svo höfum vjer Mr. J. Skaptason, sem er vel pekktur á meðal ís- lendinga fyrir ráðvendni og lipurð í viðskiptum, og sem getur talað við yður á yðar eigin hljómfagra máli. Vjer seljum allt, sem karlmenn brúka til fatnaðar nema skó. CARLEY BROS. "H ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< — þ R J Ú — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. ♦♦♦ $♦♦< 1. Nýir kaupendur að næsta árgangi LÖG- BERGS geta fengið það sem eptir er afþessum árgangi fyrir alls ekkert ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafnfrarrt pöntuninni. 2. Nýir kaupendur að yfirstandandi ár- gangi LÖGBERGS fá það sein eptir er af árgang- inum fyrir 50 cents, og auk þess alla söguna Quaritcli ofursti, þegar hún verður fullprentuð. 3. Nýir kaupendur að yfirstandandi ár- gangi LÖGBERGS geta fyrir $1.25 fengið það sem eptir er af árgangnum, sögurnar Myrtur i vagni, Hedri, Allan Quatennain, og 1 örvœntingt og svo söguna Quaritch ofursti, þegar hún verður fullprentuð. Tilboð þessi eiga að eins við áskrifendur hjer í álfu. The Lögrbergr Print. & Publ. Co. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ NOHTflERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —taking effect Sunday, Sej.t. 3rd, 1893. MAIN LINE. North B’nd. [Ss í I Q 1,20p i.°5P i'2.39p ll.jOa li.36a i i.20a lo.Sga lo.2Óa lo.ooa 9.23a 8.0oa 7.00 a n.o5p l.3op 0. fc t A s * 4°3P 3.03 p 3.38 P 3.25p 3.5 p 2.7Ö 2.44p 2 P 212 p 1 ÖOp I.25p i.I5P 9.20a 5 3' a 3.45p 8.4OP 8.00p o lo 13 15-3 28.5 27.4 32-5 40.4 46.8 6.0 65.0 6 >• 1 138 223 •U3 470 481 5. oop'883 STATIONS. Winnipeg *VortageJu’t *ot. Norbert * Canier *St. Agathe *Union Poit *Silver Plaiu .. Morris .. . .St. Jean . .Leíellier . • Emcrson.. Pembina. GrandPork- W >g lunct . .Duluth... Minnea polis . .St. Paul.. . .Chicago.. South Bound. 41 c g‘ ■ |s S* íi - 22 5 d « £ 15 0 £ oa b, V5Q 11.35a 5.3oa ”'.47a 5.47a i2 > 6o7a 12,1 j l> 6.25a i2.3 6.5ia I2.42P 7.o'2a i2.5**I> 7.l9a 1.1'p 7-4öa 1. '25p 8.. 5a i,5op 9.' 8a 2. iOp lO.iSa 2.25p //.l5a 6.oop 8,25p 9.55p l,45p l'2.40p 6.55a 7.2ða 7.15pl MORRIS-BRÁNDON BRÁNCII._____ W. Bound. A MORRI Eaast Bound. A C w !" s? i sS * 3 ? a. 7.3°P 6.4OP 5.44P 5.21p 4.4ip 4«°3P 3-Up 2.5'2p 2.13P I-43P 1.13P 12 50p 12.18p li.47p il.Ool 10.24^ 9j7a 9-33a 9.22a 8 47a 8. lOa 7,30 «' £ s s f- •°5P oðp 40 a l7a 07 a 44 a 34 a 3 a oOa 4ia 29 a 13a o2 a 46 a 32* lOa 53 a 37 a 30 a o5a /5 a 3oa 127 Winnipeg - . Morns 10 Lowe F’m 21.2 25.9 33.5 39.6 49.o 54.1 62.1 68.4 746 79.4 8 . r 92.3 109.7 U7, 120. 1 29 137. 145. Myrtle Roland Rosebank Miami D eerwood Altamont Somer set SwanL’ke lnd. Spr’s M arieapol Greenway Balder 102.0 Belm ont , Ililton 1 Ashdown 0 W. wanes 0 un tw. 2 Martinv. Brandon gí s s £ M r n £ S? i. I- 'j= e- [ l.35a 2.3op 2- 55P 3- ^íP 3-81P 3- 53P 4.cb p 4- 32P 5,30 a 7,45 a 8,36 a 9-31 a 9-55 a !o,34a 11,o5a 11,56a 4-45P| 12.21 p 5,°4P 12,59 p 5,20 p 1.28 p 5.35P 5.47 p 6.<>3p 6, '9p 6,40 7’i8P 7, ícr 7.*5p 8,08,- 8,27 r 8.45p Number 127 stops at Belmont for irells. -- -- ' --—---------------------------- 1.57 p 2.20jj 2,53p 3,24p 4,"r 4,191 5,23 F 3,?9r 6.25p 7>°3r 7.Up PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. E. Bound. Read Up Mixed No. 144. Daily. Miles from Winnipeg. STATIONS W.Bound. Read D’n Mixed No. 141. Daily. 12.05 a.m. 0 . .. Winnipefí .... 4.15 p.m. 11,46 a.m. 3 0 *. . l’of’ejunct’n. . 4-7o p.m. 11.14 a.m. 11.5 *. • -St. Charles. . . 4.69 p.m. 11.04 a. m. 13.5 *. • • Headingly . . 5,o7 p.m 10.33 a.m. 21.0 *• White Plains.. 5.84 p.m. 9.34 a.m. |5.2 *• • • Eustace . . 6 26 m. 9. 06 a.m. 42.1 *. . Oakville . . 6.5o p.m. 8.10 a.m. 55.51 Port’e la Praiiie 7,^0 p. m. Staticns mtuVc—*— have 0 agent . Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull man Vestibuled Dratving Room Sieeping Cars between Winnij eg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full inlormation concerning connections vvith other lines, etc. I o any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul Cen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipsg. Geo. Clements SKRADDARI 480 MAIN ST., WINNIFEG Vjer höfum meiri og margbreyttari byrgðir af fataefuum en nokkur annar í þessu fylki. Einungis nyjar vorur og verklegur fragang- ur hinn bezti. Vjer höfum Amerikanskan sníðara mjög leikinn í iðn sinni. 0e«. (■leinents. 480 MAINST. ÁVINN rPEG. íslenzkar Bækur til sölu á a greiðslustofu Lögbergs: Allan Quatermain, innheft 65 cts. Myrtur í Vagni „ 65 „ Hedri „ 35 „ Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga blaðið fyrirfram,fágefins hverja af þessum sögum, sem þeir kjósa sjer' um leið og þeir gerast áskrifendur. J. K. Jónasson, Akra, N. D., hef- ur ofangreindar sögur til sölu. BALDWIN & BLONDAL. IJ OSMYNDASMIÐXR. 207 Cth. v e. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála f>ær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. R*I*P*A*N#S TABULES ' act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head- aches and fevers ; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an liour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. “ yir xe&ss, H,adacht’ Dy6prpil: take ripans tabules {j "orhav: takb ripans tabules “ la.rK: or.you. RIPANS TABULES Forc?,íhneSs,ec^rceha:h.and.a” Dlso:der: ™ RIPANS TABULES Ripans Tabiiles Regulate the System and Preserve the Health. C3œj] EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. H SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. May be ordcred through ncarest Druggist or sent by .nail on rectipt of price. 15ox (6 vials), 75 cents. Pack- age (4 boxes), $2. For free samples addresa THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. SEE 423 eitthvað láta til mfn heyra“. „Dað er nú svo, en jeg þori það ekki. Hann væri vls aðdrepa mig. Hann sagðist skyldi gera f>að“ Georg hló góðlátlega. „Drottinn minn! Drottinn minn!“ sagði hann, „það er hörmung að vita hvernig menn fara með veslings veikar konur; peir reyna á taugar peirra, pað verð jeg að segja. Hann að drepa yður? Quest lögmaður drepa yður, liann sem er mesti heigullinn í Boisingham? En svona er f>að; pessi heimur er fullur ranginda, eins og presturinn segir, og veslings klipptu lömbin verða að leggja fast niður rófurnar og snúa bökunum upp í vindinn, og eins verðið þjer að gera, maddama. Svo það er í ómagahúsinu að þjcr verðið á morgun. Já, yður mun þykja sá staður autnur og ekki er einn droj>a þar að fá af víni, jafnvel ekki bolla af heitu tei, og þó verður maður að vinna og það að gagni — skúra gólf, maddama góð, skúra gólf!“ Þessi lifandi eytndarlýsing vakti hjá konunni eitthvað það, er lá milli andvarj>s og öskars. Ekkert cr hrasðilegra í ímyndun slíkra manna, en sú hugsun að verða að neyðast til að vinna. Ef unnt væri að komast að liugmyndum peirra um hegningu í öðru lífi, J>á mundu menn komast að raun um, að hjá níu af hverjum tíu eru þær að eins óljós grunur um harða vinnu og heitt loptslag. Það var hugsunin um gólf- þvottinn, er sjerstaklega fjekk á Tigrisdyrið. „Jeg geri J>að ekki“, mælti hún; „jeg lset held- ur hengja mig“. 422 allir vita að ei nægilegt til dauðrota Jirjá almenna tklta eða tvo sjóara. Konan sem nú var heldur skár búin, þreif flösk- una, helti nær því hálfu öðru vínglasi út f ölkollu, blandaði því að jöfnu með vatni og drakk það út í eiuum teyg. „Detta hressti inig“, inælti hún, „og komið nú með steikina. Þetta er reglulegt picnic11. Hann rjetti lienni einn steikarbitann, en hún kom ekki nema helmingnum niður, því að vínandinn eyðileggur matarlystina og sneri hún sjer því aptur að flöskunni. „N ú, maddama góð“, fyrst þjer eruð dálítið skárri, þá gerið þjer ef til vill svo vcl, að segja, hvernig því er varið, að þjer leiddust útí þetta; þjer sem eigið ríkan mann, sem bæði kann að elska yður og hlynna að yður“. „Mann sem elskar og lilynnir að mjer?“ mælti hún; „jeg lief nú skrifað honum þrisvar sinnum og látið hann vita, að jeg sylti og aldrei hefur hann gef- ið mjer eitt eent.— Og eun er ekke’rt viðurværisfjo mitt fallið í gjalddaga; en þegar það kemur, þá verð- ur það tekið, því jeg skulda sro liundruðum skiptir“. „E>að kalla jeg hart“, inælti Georg, „og hann sem ekki veit aura sinna tal. Rjett nylega hefur hann grætt þrjátíu [)úsundir, að því mjer er kunn- ugU þjer ldjótið að vera sannur engill, maddama góð, að þola slíkt, engill án vængja. Ef það væri niaðuíinn xnirm — ja, ieg skal segja yður, jeg skyldi 419 „Ef það er einhver af þessum fÓgetum, þá væri bezt fyrir hann að hengslast burt, því að lijer er ekk- ert rptir.“ „Fógetar maddama góð?'1 gall hann við inn um dyrnar—það eru ekki neinir óþverra fógetar, það er vinur og það einmitt þegar svo virðist sem þjer þarfnist lians. Má jeg koma inn?“ »Ö, já, komið þjer inn, hver sem þj&r eruð“ var sagt inni. Hann opnaði því dyrnar og gekk inn og það sem liann sá var þetta. Herbergið var galtómt eins og allt húsið; þar var ekkert inni nema kassi og rúmsæng og hjá þeim tóm flaska og óhreint stauj>. Á sænginni sat hin fagra Edithia, öðru nafni Mrs. d’ Aubigné, eða Tigrisd/rið, eða Mrs. Quest, og slíka sjón, sem Georg nú leit, hafði hann aldrei fvrr sjeð. Hið harðleita andlit hennar bar enn vott um n/afstaðið drykkjusvall og var auk Jess óhreint, tek- ið og hræðilegt ásyndar; hár hennar var í eintómum óþverraflóka, og sumstaðar var guli liturinn liorfinn af því og s'st þar að konan var farinn að hærast. Hún hafði ekkert hálslín, en skyrtan var ojiin að framan; á fótunum voru óhreinir hvítir silki morg- unskór og hún var klædd í hinn sama skínandi, rós- rauða silkikjól, er Mr. Quest hafði tekið ej>tir, þegar hann heimsótti hana; en nú var kjóllinn skitinn og rifinn. Það er varla liægt að hugsa sjer neitt áuniara eður viðbjóðslegra en sjón þessa, og þó að magi Georgs væri allsterkur og liann hefði uin dagana sjeð maruskonar örbyrgð,^! bryllti haun vjð,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.