Lögberg - 04.11.1893, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.11.1893, Blaðsíða 4
3 LÖGBERG, LAUGARDAGIN N 4. NÓVEMBER 1893. U R BÆNUM --OO — " GRENDINNI. Sjera Ilafsteinn Pjetursson kom S <raer lieim úr syningar ferð sinni. Sjera Friðrik J. Bergmann fór lieim til s!n í gær. Veturinn gekk í garð á miðviku tUginn með allmikilli fannkomu en vægu frosti. Aldrei hafa fslenzku unglingarnir liaft jafn gott tækifæri til að ná sjer i Uliega handsleða sem nfi, f>vl Gunn- laiigur Jóhannsson er farinn að fit- 1 v'ta J>eim. Samkomu „stringbandsins“ ís- Ienzka, sem haldast átti á miðviku- dagskveldið, var frestað vegna illviðr- tirs. Hfin á að haldast miðvikudag- iun 15. f>. m. Mr. Hjálmar B. Hjálmarssou og Miss Valgeiður S. Jónsdóttir voru gefin saman í hjónaband, af sjera J. Bjarnasyni á föstudagskveldið 27. okt. r.ð heimili Halldórs Halldórsonar hjei i bænum. Vjer J>orum að fullyrða, að J>að cru mjög fáir sem vita með vissu, Lvort veturinn sje kominn fyriralvöru cða ekki, en hitt vita allir, að hvergi . Winnipeg fást jafn inndælar trakter- ingar fyrir ferðafólk eins og á Kaffi liösi Gunnlaugs Jóhannssonar 405 lloss Ave. t>essa dagana hefur verið fyrii dómnefndinui hjer í Winnipeg mái I.eBlanc’s pess sem ákærður er fyrii i.ð hafa ásaint Riley myrt Wilaon i tumar. Málið er liöfðað móti hvor- t.m peirra fyrir sig, en ekki báðum i fameiningu. Dóuiur varekki falliun, J'egar blað vort var prentað. f-tlíkan “Loyai Geysir”, I. O. O. F„ .M.U., iieldur sinn næsta lögmæta fund á Sher- vvood Hali, 437 Main Str.þriðjud þann 7. næstk. NJir meðlimir teknir iun. Á- liCandi að allir niæti. Jóseph Skaptason. It.S. DANS, miðvikudagskveld 8. nóv. að 527 Portage Avenue. Á undan dansinum flytur Mr. Jón Kjærnested tulu. Og verður ágóðanum af dans- inum varið til kennslu peirrar sein liann cr að stofna. Illjóðfærasláttur, \ eilingar og annar fitbfinaður cptir }>ví seui hezt eru föng til. Byrjar kl. 8 Aðgangur 25 ceuts. Mr. Jos. Martin hefur afdráttar- laust neitað, að hann muni gera kost á sjer sem Jringmannsefni frjálslynda flokksins við samband-ipingskosningar pær sem inhan skamms fara í hönd lijer ! bænum. Um pessar mundir er helzt búizt viðað Mr. C. II. Catnpbell málafærslumaður muni verða ping- mannsefni stjórnarsinna; sagt, að Mr. Sprague vilji ekki gera kost á sjer. Lestar lyndiseinkenna eptir vís- visindoleyum reglum. Prófessor Cozens, útskrifaður höfuðskeljafræðingur, sem nfi í tíu kvöld samfleytt hefur á Albert Hall gefið höfuðfræðislegar samkomur,held ur í kveld og næsta miðviknd.kv. fyrir- lestur á North West Hall á Ross St., fyrir bæði konur og karla. Prófess- orinn er vel pekktur hjer sem full- kominn í sinri list, að lesa lyndisein- kunnir manna sem hann skoðar og einnig eptirmyndum manna. Hver einasti ungur eða miðaldra maður eða kona ætti að fara og hlusta á hann. Hann skoðar einnig I eiiirúmi og gef- ur yður leiðbeiningar á degi hverjum ef pjer komið til hans að 110 Princess St. Kona nokkur, sem kveðstvera 51 árs gömul, kom nfi ! vikunni me? kynlega umkvörtun inn á skrifstofi heilbrigðisstjórnarinnar hjer í bænum Hún sagði, að fólk, sem hfin hefð hafzt við hjá, hefði eina nóttina opn- að á sjer höfuðið og tekið par fit skjöl nokkur. Við pað hefði orðið eptir autt röm innan i höfðinu og stafaði af pví ópolandi höfuðverkur, og stundum yrði hfin líka mjög utan við sig af pví. Síðar fann hfin blaða- mann einn að máli, benti honum á staðinn á enninu á sjer, par Bcmskjöl- in hefðu veriö tekin út, og kvartaði undan pví, að maðurinn sinn gæti ekki gert gangskör að |>ví að ná aptur pessum skjölum. Konan verður vð líkindum bráðlega send til Selkirk. „STfílNG BAND CONCEfíTINN er sökum illviðris mátti til að fresta á miðv.d.kveldið, verður lialdinn mið- vikud.kveldið pann 15. p, m. á sama stað og tíma (kl. 8. 30). t>að er ó- líklegt að nokkur láti St. Bandið gjalda pess að fresta varð samkom- unni. Það á skilið að fá fullt hfis og fær fullt hfis að „illviðrislausu“. Það er ekki líklegt að margir kæri sig um að missa pá skemmtan, er par fæst fyrir ein 25 c. DR. ARCHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton bfia í Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nfi fluttur til Cryst- al Pem'oinaCo., N.D., og hefurákvaið- að nfi framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- m 10 f. m. til kl. 4 e. m. f>eir sem >urfa læknishjálp geri svo vel að gá ð pessu. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Blcek Maii.St. Winnipeg, Man . ^ KOFFORT og TÖSKUR ^ fvrir innkaupsprís í vinsælu *‘Casli” skóbúðinni ♦!♦ ♦:♦ J. LAMONTE, 434 MAIN STI^. Heilt „carload“ af koffortum og töskum, sem vjer höfum tekiðað oss að <elja en sem vjer ekki höfum pláss fyrir f búðinni, scljum vjer, pangað til 15. november, með Vörurnar eru nýjnr og af bezta tegund VETLINGAR, MOCCASINS og YFIRSKÓR. Allar tcgundir a* haust og vetrar vörum billegra en í nokk- urri annari bfið f borginui. Þegar vjer byrjuðum pessa verzlun höfðum vjer pað, fyrir mark og mið >ð gera vora bfið pá vinsælustu og oss hefur tekist pað. Jafnið vorum prísum við annara og fullvistist um petta. Eptirmaður W. McFaklane s 434 MAIN STR. Farld til á Italdur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappfr, etc. Einn- ig hfisbfinaði, járn- og viðar-rfimum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín- um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma- vjelum og ‘•Dominion44 orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. KJORKAUPASALA —i— Blue Store ....Bláu Bísissi.... 434 MAIN STREET, WINNIPEG. Merki : Blá stjarna þau mestu kjörkaup er átt liafa sjer stað, síðan Munitoba byggðist. komið og skoðið VAÐMÁLS BUXURNAR. Komið og skoðið SVÖRTU BUXURNAR. Komið og skoðið KAbLMANNA ALFATNAÐINA. Komið og skoðið SVÖRTU FÖTIN. Komið og skoðið UNGLINGA FÖTIN. Komið og skoðið DRENGJA FÖTIN. Komið og skoðið VORA PEA JAKKA. Komið og skoðið YFIRFRAKKANA. Allt sem þarf, er að þjer komið og skoðið hinar ýmsu klæða og vörutegundir til að sannfærazt um, að það eru þær beztu og billegustu vörur sem nokkurn tíma hafa verið seldar í þessu landi. Vjer viljum að eins að þjer komið og dæmið fyrir yður sjálfir. Merkí: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET A. CHEVRTER. Björn Pálsson 028 Ross Sr. smfðar allskonar silfur- og gullsmíði, svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, brjóstnákr, kapsel, firfestar, linappa, handhringi, líkkistuskildi o. fl., tekur að sjer allskonar aðgjörðir á gulli og silfri, grefur stafi og rósir, svo sem á líkkistuskildi, brjóstnálar, hringa o.fl. Afgreiðir fljótt p’antanir, vandar sitt smfði vel og selur ðdýrt. — Komiö og reynið — Ac CO. Búa til Ttjöld, Mattressur, Skuggatjöld fyrir glugga og Vírbotna í rúm (Spiings, A horninu á Puincess og Alexandek St, Wlnnipeg. $1 skor $1. Mjög sterkir dömuskór, úr Kid og hnepptir fyrir $1.00. Finir skór tyrir karlmcnn á 01.40. A. G. Morgan 412 Main St. Mclntyre Block. 420 * „Hvað er að?’4 mæiti norniu önuglega, og hver skollinn eruð pjer? Ó, jeg pekki yður; pjer eruð maðurinn, setn lamdi Jónka“, og hfin rak upp hást idáturöskur er hfin minntist pessa. „Það var lftil- mannlegt af yður að labba burt og skilja mig eptir. iiann ljet taka mig fasta og jeg var sektuð um tvö pund af yfirvaldinn“. „Það var lítilmannlegt af honum, ekki af mjer; hann var lfiálegur ó{>okki, pað var liann, að fara uð láta setja inn hefðarkonu ofan í kaupið; jeg hef uldrti heyrt getið um neitt slíkt. En, maddama góð, mjer liggur við að segja svo, að J>jer virðist eiga lilthvað bágt hjerna“, og hann settist á kassann. „Bágt; jeg skyldi halda jeg væri í basli. t>að liefur verið fjárt.ám hjerna I húsinu, |>að er að segja J>að hafa verið prjfi fjárnám — eitt fyrir skyldutn og sköttunr, eitt fyrir slátrara reikningi og eitt fyrir húsaleigi. Þeir komu allir í einu og börðust eins og villikettir um reiturnar. Það var í gær og pjer sjáið, hvað peir hafa skilið eptir lianda mjer, sópað Ollu burtu, jafnvel nýja gula silkikjólnum og svo h' imtuðu peir meira. Þeir v'ldu vita, hvar gullstáss- ið mitt væri; en jeg ljek par á |>á, hí, hí!“ „Við hvað eigið J jer, maddama góð?“ „Jeg á við pað, að jeg faldi pað, pað er að segja pað sem eptir var, undir borðfjöl. En psð er nú ekki pað lakasta. Meðan jeg svaf, pá komst djöf- ullinn hfin Elín, sem pó hefur fengið sinn blut af liiunuuum öll pessi ár, að borðfjölinni og nftði f pað 421 Og liafði pá á burt með sjer. Og litið á, hvað lifin skildi mjer eptir ! stað pess“, og lifin lijelt á lopti pappírsmiða, „kvittnn fyrir fimm ára kaupi og hún hefur fengið pað margsinnis aptur og aptur. Ó, ef jeg næ nokkurn tíma í hana“ og lifin kreppti löngu krumluna eins og hún ætlaði að fara að klóra ein- hvern. „Ilfin hefur stokkið burt eg skilið mig lijer eptir til að svelta. Jeg hef ekki smakkað matarbita síðan í gærdag, nje heldur nokkurn sopa, og pað er lakara. Hvað á að verða af mjer? Jeg er matar- laus. Það liggur ekki annað fyrir mjer en að lenda á sveitinni. Já, j«g“, bætti hfin við með orgi, „jeg sem hef eytt pfisundum, jeg verð að fara 1 ómagahús eins og hver rjettur og sljettur kvennmaður!4- „Það er hart, maddama góð“, mælti Georg í meðaumkvunarrótn, „og pjer sem eruð löglega gipt kona „par til dauðinn skilur oss.“ En maddama góð, jeg sá veitingahfis hjerna við götuna. Iíaiðizt nfi ekki; jeg ætla að sækja pangað matarbita og dá- litla hressingu“. „Jæja“, svaraði hfin sullarlega, „pjer eruð höfð- ingsmaður, pað eruð pjer, pó pjer sjeuð fir sveit. Farið pjer; á meðan ætla jeg að böa mig dálítið, og hvað drykknum líður.J>á látið J>að vera konjak“. „Þaðskal verakonjak,“ sagði prfiðmennið Georg og lagði af stað. Að tíu mínfitum liðnum kom hann aptur með heilmikið af kjöt-steikum, nokkra diska og glös og flösku af góðu sterku ensku Brovvn’s konjaki, sem 424 „Lítið pjer á maddama góð,“ sagði Georg, ein- staklefra ísmej gilef>a og ýtti um leið konjaksflösk- unni yfir um til hennar, „pað er alls engin pOrf á pví fyrir yður að fara í ómagahúsið eða láta hengja yð- ur — pjer sem eigið mann, sem að lögum er skyldugur til að ala svo önn fyrir yður, sem hefðar- konu sæmir. Og, maddamagóð, gætiðpjer að öðru, hjor er eiginmaður, sem hcfur yfirgefið yður skamm- arlega — en hvernig hann gat gert pað, er ekki fyr- ir mig að dæma um, — og lifir nfi saman við aðra unga konu“. Ilfin saup á konjakinu áður en hún svaraði. „Þetta getur nfi allt gott lieitið, aulabárður“ sagði hfin, ,.en hvernig á jeg að ná í liann? Jeg segi yður satt, jeg er lirædd við hann, og pó að jeg væri pað ekki, pá hef jeg ekki eitt cent til J>ess að ferðast íyrir, og J>ó að jeg kæinizt pangað, livað ætti jeg J>á að gera?“ „Hvað pað snertir, að vera hrædd, maddama góð,“ svaraði hann, „pá hef jeg sagt yður, að Quest lögmaður er miklu hræddari við yður en pjer við hann, Hvað peningum viðvíkur, pá ætla jeg, tnad- dama góð, sjálfur til Boisinghatn með vagnlestinni, sem fer frá Liverpool-götunni klukkan liálf tvö, og pað er að einni stundu liðinni og mundi jeg telja pað bæði sóma og ánægju fyrir mig að hafa með mjer slíka hefðarkonu og koma J>eim saman aptur, sem verið hafa í helgu hjónabandi. Svo er spurn- ingin, livað pjer ættuð að gera, pegar pjer komið

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.