Lögberg - 17.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.01.1894, Blaðsíða 1
Logiikrg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af THK LöGBBRG PRINTING & PUBLISHTNG CO. Skrifstofa: Afgreiðsl jstofa: I'rentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á lslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númei 6 cent. Lógberg is puMished every V edcesday and b&lurday by THE LöGBERG PKINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Msn. Subscription pnce: $2,00 » year payable Jn advance. Single copies 6 c. 7. Ar. } Wiimipeg, Manitoba, tQÍðvikudaginn. 17. Janúar 1894. Nr. FRJETTIR CANABA. Strtrkaupmenn i austurfylkjunum hifa latið í Ijrts megna gremju út af því, að Ottawaþingið skuli ekki eiga að koma saman fyrr en í marz, segja, að rtvissan um breytingar þær sem gera eiga ív tollogunum valdi almennri deyfð í viðskiptum maiina á meðal. Það er svo að sjá, sem austur- hluti Assinihoia ætli að senda á Otta- waþingið tnann, sem heldur fram um bótum á tolllOgunum, þegar tækifæri býðst. Á laugardaginn var lialdin samkoma mikil að Moosomin til þess að mynda fjcl»g, er búi allt undir næstu kosningar. 500 bændur sóttu fundinn. Ýmsir heldri menn, sem heima eiga í kjördæminu hjeldn ræð- ur móti Ottawastjórninni, og auk þeirra Mr. Martin þingmaður Winni- pegbæjar. Búizt er við, að /ms önn- ur kjOrdæmi muni innan skamms láta til sín heyra á líkan hátt. Bylur sá sem hjer kom á miðviku- dagskveldið var á ferðinni um Strand fylkin á laugardaginn, og er talinn eitthvert versta vcður, sem par hefur komið um nokkur ár. Hvervetna míi sjá snjóskafla, sem eru 10—20 fet á hæð. Fjelag hefur myndazt í Vancou- ver, B. C, með því augnamiði að hjálpa Liliuokulani, Hawaii-drottn- ingu aptur til valda. Flestir fjelags- menn hafa áður verið í h st-lOgreglu- liðinu í Terrítóríunum eða í landvarn- arliðinu, sem tók þátt í strfðinu gegn uppreistarmönnum Riels 1885. Toronto-blaðið Globo minnist á afstOðu Lauriers, aðalleiðtoga frjáls- lynda flokksins, til skólamáls Mani- toba með þessum orðum nú, í vikunni: „Laurier hefur lyst yfir því, að sjeu skólar Manitoba prótestanta-skólar, þá mundi hann vil ja taka í taumans, en standi þeir utan við alla trúarflokka samkvæmt ákvæðum Manitobaþings- ins, þá geti hann ekkert skipt sjer af þeim. Nú er enginn vafi á því, þrátt fyrir orðalagið á bænarskrá Ta- cbes, að þeir standa utan við alla trír arflokka, og það er engin hætta á því að líberali flokkurinn fari að rjúfa stefnu sfna viðvlkjandi rjettindum fylkjanna til þess að koma aptur á tvOfaldaskólafyrirkomulaginu í Mani- toba. Það er ckki minnsta hætta á því, að skólalög Manitoba verði nokk- urn tíma snortin af valdi sambands- stj'órnarinnar, og Canadamönnum er óhætt að Ifta svo á, sem því máli sje nú ráðið til lykta." ÍTLOND Nær þvf með hverju einasta gufuskipi, sem kemur vestan yfir Kyrrahafið frá Austurálfunni koma fregnir um einhverjar hræðilegar hörmungar, optast um flóð elda og jarðskjálpta. Síðustu fregnir frá Shanghai sky"ra frá musterisbruna 1 Ningko, og að þar hafi roisst lífið 300 konur og börn. Búddistarnir í Japan gera sjer mjög mikið far um að berjast gegna útbreiðslu kristindómsins þar í landi. t>eir hafa jafnvel stofnað fjelög, sem líkust eru Sáluhjalparhernum, til þess að halda mOnnum við Búddatrft. SpjnuJeiÖis kaupa st<5r Búddatrúar- fjelög skótxa og eins timbur, sem kom- ið er með inn í bæina, til þess að tálma því, að kristnir menn skuli geta reist kirkjur. Greiðasölumönnuin er borgað fyrir að úthjfsa kristnum mOnn- um. Opt leggj'a heilar sveitir af Sáluhj'alpar - he.rsveitum Böddatrúar manna í leiðangra til þess að að rffa niður ny-reistar kirkjur kristinna manna. Br|ef, sem komið hafa hingað vestur frá Ilamborg, se.jrja að von sje á miklum útflutninguin í arfrá Þýzka- landi til Manitoba otr Terrítórfanna. Enn halda áfram tiðar óeirðir í ítalíu og Sikiley og á mánudaginn komst upp víðtækt anarkista-sani'-æri að Carrara, sem hafði fyrir markniið að ræna, brenna og spreiijrja f lopt upp. Margir, sem grunaðir eru um hlnttöku f samsærinu, hafa fluið ujip til fjalla. Logreglustjórnin í St. Pjeturs- borg hefur sfðan um nyárið rannsak- aa fjölda af húsum þar í borginni til þess að leita að anarkistum eða níhi- listum og skjölum þeirra. MOrg an- arkistaskjOl, sem fundizt hafa í París syna, að sOgn, að anarkistar í París og St. Pj"etursborg standa í miklum brjefaskiptum, og var því rússnesku stj'órninni gert aðvart. Hún hcfur látið taka fastan fjOlda af grunuðum mönnum, og nákvæmar gætur eru hafðar á öðrum. Kéisarinn þorði ekki að hafa venj'uleg hátíðabrigði um n/árið af ótta við níhilista-spell- virki. Eitt fhaldsblaðið í Lundúnum. Daily Telegraph, heldur því fram, að strfð meðal Niríurálfu þjóðanna sje nú óumflyjaulega fyrir höndum, segir, að stjórn Breta hafi nylega fengið aðvörun um það íir mj'Og áreiðati- legri átt, og að á hverj'um dcgi berist nyjar sögur um ófriðar-ráðabrugg af hálfu ílússa og Spánverja. BAXDARIKIN. Frá New York cr telegraferað á laugardaginn, að óteljandi atvik bendi á það, að horfurnar sj'eu yfir hOfi.ð að batna, og að það sje álitymsra manna, scm mesta stund hafi lagt á fjíírliags og viðskipta mál, að nú sj'eu mestu fjármálavandræðin um garð gengin. Fjöldi af verksmiðjum hefur tekið til starfa í síðustu viku, miklu fleiri en á nokkurri annari viku síðan desember byrj'aði, og þótt kaupið hafi vfða verið minna nú, en áður en verksmiðjum þessum var lokað, þá er það talið mikilsvert og góðs viti að menn skuli hafa ráðizt í að opna þær aptur. Svo þykir það og gott merki, að talsvert fj'ör er að komast í verzlun með fast- eignir f helztu borgunum. Einkum á það sj'er stað í Chicago; sumir heldri fasteignasalar þar segjast selj'a helm- ingi meira af fasteignum nú en fyrir ári síðan. Vöru og farþegja-flutnin^ ar með j'árnbrautum eru lfka að fær- ast f vöxt, og vonir ura betri tíma al- mennt að lifna. Miklar byrgðir. Lægstu verð. Lát- ið ekki bregðast að senda eptir J. M. Perkius störa prfslis+a, með mynduin, hann er frf. Kaupið yðar fræ af hon- um og hafið fallega garða, því hann hefur þær mestu byrgðir í landinu að velja úr. Addr: 241 Main Str. Winnipeg, KYNLEGUR ATBURÐUR. Danskt blað segir eptirfarandi sOgu,. sem óneitanlega er nokkuð kyn- leg, hverjum auguin sctn menn ann ars vilja íi hana líta. Við cinn af skrauthúsavegunum fyrir utan Friðriksberg-írarðinn við KaupniannahOfn byr aluraður maður og auðujjur, sern lifir af leigum, sem hann fær eptir penin^a sína. Systir hans, s m lenjíi hefur lejrið sjfik, hef- ur verið í húsi hans, en fyrir nokkrum vikum aridnðist hfin. Fyrir andlát sitt hafði liun kveðið svo á, að brfíðir hennar, sem hún dvaldi 'njá, skyldi erfa hásgögn henn- ar, systir hennar, sem líka Atti heima í Kaupmannahöfn, íitti að erfa silfur- grijii hennar, en fátækan bróður f^inn, sem hafði ofan af fyrir sjer sem óbrot- inn daglaunamaður á Jótlandi, arf- le.iddi hún að 6000 krónum, sem hún átti í penintrum. Þessa erfðaskrá fjekk hún íhend- nrsjstkinum sínum f Kaupmannahofn, oíí þegar hdn var dauð, áttu þau vitaskuld að skipta arfinmn. En iid fór eins og svo opt hefur áður farið; þau vildu ekki missa þessar ÖU00 krónur. og þe^ar fátæki bróðirinn fríi Jótlandi kom til að vera viðstaddur jarðarförina, sögðu þau honum með raunasvip, að hin látna hefði ekki arf- leitt hann að öðru en húsgognum sín- um, og voru þau tafarlaust fengin honutn f hendur. Honum þótti vænt um að hafa þó haft nokkuð ujiji ftr krafsinu, og hann seldi Ji^'s^a gömlu muni, fjekk fyrir þá 400 krónur og hjelt svo nokkrum döjrum síðar heim til sín með þessa peninga. Og uú kemur kynlegi hlutinn af sOgunni. Nokkrum dðgum eptir jarðar- fOrina sitja m'igkona binnar látnu og ung- stftlka, sem átti heiina í hfisi b-rtð- ur hennar, saman þar í húsinu og eru að tala um dauðu konuna og síðustu stundirnar, sem hún lifði. t>ær tala f hálfum hljóðum, og allt í einu hrekk- ur upp hurðin að herberg' því sem hin framliðna hafði andazt í, og á sama augnabliki birtist þeim slík sj'ón að þær verða fölar sem nár af hræðslu, geta ekki hreyft sig en stara a dyrnar, sem opnazt hOfðu. £>ví að þar stendur hin látna. Andlitið er blíðlegt, en það er á því aðvOrunarsvipur, og hún lyptir upp hendinni, eins og hún sj'e að áminna þær um eitthvað. t>annig stendur hún grafkyr nokkra stund, nema hvað hún lyptir ujip hendinni við og við. (Niðurl. á 4. bls.) Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga ftt tönn 0.50. Fyrir að fylla tOnn *L00. CrXi-A-RISIE óc BUSH 527 Main St. Björn Pálsson 628 Ross St. smfðar allskonar silfur- og gullsmfði, svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, brj'óstnáhr, kapsel, úrfestar, hnappa, handhringi, líkkistuskildi o. fl., tekur að sjer allskonar aðgj'örðir á gulli og silfri, grefur stafi og rósir, svo sem á likkistuskildi, brjóstnálar, hringa o fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smfði vel og selur ódyrt. — Komið og reynið — Batnaði langvaeandi kvkf, taucaveiki.an, mátii.kysi, bakveeKub JtJiXU VEIK.I, HÖFUÐAKRKUE, HÁt.sVKIKI. SVKKXI.EVSI, SU.KMIiLTING, LIFKARVEIKI Oli KIÍAMPI. Boston, Mas3. 1. sept. 1893. Dr. A. Owen. Jeg finn að jeg cr nú eins fjör igur og jejr var barn. Viðvfkj'andi belti því snm jog fjekk frá yöur í fyrra í Febríiar, sendi jeg yður enn á i)ý innilegt þakklæti mitt. ]>»ð cr undarlegt bæði sem hjáip- ar og heilbtigðis meðaí fyrir alla. Eina °W PJer muinð þa keypti jcg belti No. 4 með rafnia<rns axlnböudum. Það hefur yert sitt verk aga-tlega á. aila líkan a t^ggingu niína. Já nij'or er batn.ð af Oillum iuínuui kvölum. Jeg þj'áðist af latigvarandi kveli, taugaveiktan, veiki 1 niænunni, inattleysi, bakverk, höfuð- verk, hálsveiki, svefuleysi, slæmri melt- ingu, lifrarveiki, og mjOg vondum kriiinjia. Jeg lief þjáðst óttalega af 011- um þessum veikindum, en verstur þ<5 & nðttonni; þvf JAg natit hvorkí hvfldar nje svefns. Strax og j'eg var hátt iður fjekk ji^o- kramyiiinn, og iimirnir voru sem þeir væru bundnir í hnutð en nú hef jeir fengið niína fullu heilsu ajitur. Fyrst var jeg sem Tómas trfiarlausi; jejr skoðaði beltið eins og Onnur meðul og lækna, sem húmbug, en jiio- kiunst íi aðrn skoðun þejrar j'eir fjekk beltið. Jeg cr nfi sannfærður uin að ])r. Owens belti geta bætt sj'fikdóma, þar sem rafmngu er hægt að brfika, ja, þvj nær hvað vondir sem þeir kunna að vera. Jeg er sem nvr maður í öilum skrokknum, j'i, sterkari o«r hraustari heldur en jeg hef verið síðan jejr var ungur. Jeg get nú unnið bæði nótt öy og dag, án þess að rinna tii sí.rsauka eða ]>reytast. En á nf þakka jeg ] )r. Owen fyrir hiðágæta belli, sem er til mikiliar blessunar fyrir mnnnfjelao'ið. Látið prenta línur |x\ssar, þvl það seni jeg hjej hef skrifnð er jeg reiðubúinn að staðfesta með elði, og jeg er einnig viljugur til að svara þeim er skrifa til mín um ujip- lysingar. Virðingarfyllst J o h n M. B. S t e n b e r g, 151 W. 4th St., So. Boston, Mass. J. m. ái, &teuberg. Dr. Ell MJ 85 ÁRA GAMAl.L OG VAK KOMINN f KÖR AF EI.LI, E2J IIELTIÐ FJEKK HANX AI'TL'R V F.ETUKSA, i\. Owen. Aastað, Otter T.nl Co., Minn., 11. sept. 1893. Meðtakið niitt kjartans þakklæti fyrir bejtið, sem hefur gert mjer ósegj- anJega miktð gott. Jeg vat í rúmiuu ojí var mjí'ig veikur, auðvitað var það elli, þar jeg nfi er 85 ára gamtjll, cu Dr. Owens belti hefur fengið mig á fætiirna eunþá einu sinni. Jejf get ekki fullþnkkað yður, kæri Dr. Owen. Diikkir oir njitur þakkir fvr;r J'ðar r&ðvendni, eiimig agent yðar, Miss Caro- line Petereon, í Fergus Falls, scm frj'etti að j'eg væri veikur og kom heim til iijín ng átvegaði mjer beltið. Yðar þakklátur Peder O. Bakke. Beltio iiefur gekt mjek mkira gott en ai.lt annab samaxlagt sem jeg III.K BRtJKAÐ í 16 Álí. Dr. A. Owen. Iloiinen,* Wis., 11. sept. 1893. Belti in'. 3, sem mjer var sent í oct. '92, hefur gert mjer mikiö gott; j'eg hef þjáðst af giyt mjög lengi, s\o jejj hef verið 6fær til vinnu. I>eg^ar jecr hafði brúkað beltið í tvo inánuðj var jVg inikið betri, o<j nú er jcof frískari en jeg hof verið í 1(5 ár. Je^r er yður þakklátur. Með virðingu Edward E. Sangestað. Bakvkrkur OG GIGl' n.KTT. Dr. A. Owen. Mabel, M un., 24. ágfist 1893. I>a8 belti nr. 3, sem jew keyjiti af yðar a.ðalagent, líeinart R. Stiande í Toronto, S. Dak., er jeg mjög ánægður með, þvf það gerði meira gott við bakverk mfnum en jeg hefði g^tað vænst ojr meir en nokkur læknir hefði getað; jeg vildi ekki vera án þess fyrir nokkurn jiiís. Einnig kevpti jegnr. belti handa konunni minni, þvi húii hefur þjáðstaf jrigt mjög lengi, sj'er- staklega í mjöðmunum, og henni hefur einnig batnað mikið síðan hún fj'ekk beltið. Með virðin^u R. C. S ji a n d e. Allir þcir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjfikdómum, bráðasött og taugavetklun eru beðnir að skrifa eptir voruin njfja mjöe- svo fallega danska eða enska príslista, þá bók jafnvel þó hann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Bolt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Af þvf Dr. Owen getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á þeirra eigin mftli, þfi setti hann það upj> við oss er hann gaf oss þessa aug]\'sin(Tu að við hefðum eitt af rafmaorns beltnm hans hjer til svjiís, svOruðum þeim spurniiiyum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækj'um móti jiOutunum. Menn sníti sjer því til H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Xanitoba Music- House. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianðum, Saumavj'elum, Söng- bókum og music á blOðum; fíólínum, banj'os og harmonikum. R. H. Nma&Co. 482 Mam Str. P. O. Box 407. BALDWIN k BLONDAL. L J OSM YN D ASMIÐIK. 207 Gth. Ave. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mala þær ef óskað er með Water color, Crayoa eða Iadiajnk,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.