Lögberg - 03.02.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.02.1894, Blaðsíða 1
LogbBRG er gefiS út hvern miSvikudag og laugardag af ThB LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $‘2,oo um irið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Logbkrg is puklished every Wednesday and S.-a urday by TtlE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable in advance. Single copies 5 c. 7. Ar. Winnipegr, Manitoba, laugardaginn 3. Febrúar 1894. i Nr. 8. “ÆFINTYRI * á * GÖNGUFÖR" Laugakdaoinn 3. febr, FlMMTUDAGINN 8. FEBR., Og Laugardaginn 10. febr. næstk. verSur leikið í Unity Ha.ll (hoini McWilliam og Nena Str.) “Æiintyri ii grönguför” eptir C. Hostrup. ASgöngumiðar fyrir alla þessa daga fást í búð Mr. Árna Friðrikssonar, 611 og 613 Ross Ave, og kosta 35c. fyrir fullorðna, og 20c. fyrir börn (innan 12 ára). Nákvæml. á slaginu kl. 8 e. h. verð- ur byrjað að leika. Ágætur hljóðfæraleikenda-flokkur. Ný falleg leiktjöld. 22 söngvar í leiknum. H E I M ! Ileim! Já, einatt heim til pín, lijartkærasta fóstran mín, hvarflar sjökur hugur minn. Hvergi betra skjól jeg finn en í djúpu dalaskauti þínu. Reyndar er jeg frí og frjáls, fjötrum reyrður pó til hálfs. Hulinn kraptur heldur mjer — hvernig sem pvl varið er — dýrðlegu frá dalaskauti þínu. Ó, mln kæra fósturfold, frjósöm pó að hjer sje mold, heldur vildi’ eg bera bein byrgður gráum huldustein innst I dimmu dalaskauti pínu. S. J. Jóhannesson. FRJETTIR CANADA. Versta óveðrið, sem komið hefur á þessum vetri I austurfylkjunum, var f»ar á priðjudaginn. Járnbrautarlest- ir gátu ekki farið ferða sinna, hrað- frjettir urðu ekki sendarog eignatjón varð allmikið. Eins og lesendur vorir munu minnast, var viðskiptasamningurinn við Frakkland,sem Sir Charles Tupper gerði fyrir hönd Canada I fyrra, ekki samþykktur á síðasta p>ingi, með pví að fjármálaráðherrann áleit hann ó- hæfilegan. I>ví máli á að ráða til lykta á Canada-þinginu I vor. Nú hafa komið fram ný mótmæli gegn peim samningi, og eru þau frá bind- indisflokknum I Ontario. í samningn- um er ákveðið, að færa niður tollinn á frönskum vínum. Bindindismönn- unum f>ykir pað óhæfileg ráðstöfun, með pví að allt af sje að koma betur og betur fram, að almenningur manna I Canada vilji láta banna vinsölu með öllu, I stað pess sem petta ákvæði samningsins sje I áttina til að örfa hana. Frances Bigras að St. Adele I Quebec er efnilegt ungmenni. Hanu er 16 ára gamall. Hjer um daginn var hann að spila við 13 ára gamlan dreng, og urðu þeir ósáttir út af spil- unum. Deilunni lauk á þá leið, að Bigras tók upp vasahníf sinn og stakk fjelaga sinn með honum, og dó dreng- urinn innan skamms af sárinu. Þeg- ar fregnin kom, hafði pessi ungi morð- ingi enn ekki verið tekinn fastur, því að faðir hafði hlaðið fyrir dyrnar á húsi sínu • og 1/st yfir pví að hann mundi verja son sinn eptir mætti. Dr. W. C. Finney I Toronto, há- menntaður læknir að sögn, var dæmd- ur fyrir skjalafölsun nú I vikunni, og hefur áður setið 18 mánuði 1 fangelsi fyrir samskonar glæp. Fyrir rjett- inum kannaðist hann við að vera yfir- kominn af drykkjuskapar-ástríðunni, °f> hjelt pví fram, að liann myndi eptir hvorugum glæpnum, og liefði pví hlotið að vera blindfullur, pegar hann hefði fram’ð pá. Verndarfjelag prótestanta heldur fundi sína fyrir luktum dyrum, en sendimaður frá Torontoblaðinu Globe náði tali af forseta fjelagsins nú á dögunum, og ritar langa grein um viðræðu peirra. Hann kveðst hafa skilið forsetann svo, sem fjelagið sje grundvallað á peirri einu hugsjón, að gera kosninga samheldni kapólskra manna ónýta með samskonar sam- heldni af hálfu prótestanta. Kapólska kirkjan hafi getað ráðið yfir próte- stöntum, af pví að hún hafi haldið saman og riðið af baggamuninn par sem um ágreining hafi verið að ræða meðal prótestanta. Fjelagið sje stofnað til pess að losa prótestanta undan peim yfirráðum. önnur póli- tisk atriði hafi miklu minni pýðingu I augum fjelagsmanna. Þeirgeti reynd- ar ekki sýnt, að neitt sjerstakt stór' kostlegt illendi hafi hlotizt af sam- tökum kapólskra manna, en smáatr- iðin, sem peir sjeu óánægðir með, sjeu mörg, og peir hugsi sem svo, að safnist, pegar saman komi. Fjelagið hagi seglum eptir vindi á hverjum stað I Canatla, breytir prógrammi 1 sínu eptir afstöðu málanna I hverju fylki fyrir sig, en pað grun dvallarat- riði standi óbifanlegt, að hvenær sem kapólskur maður stingi upp höfðinu sem umsækjandi um einhverjá póli- tiska stöðu, pá sje pað skvlda fjelags- manna að lemja hann niður. Tekjur póstmáladeildar Canada- stjórnar voru síðastliðið fjárhagsár Íi3,69ö,062, en útgjöldin voru alls 14,413, 757. Tolltekjur sambandsstjórnarinn- ar síðastliðið fjárhagsár voru $20,- 524,428 og pað kostaði $831,024 að hafa pær saman. BAXDARIKIX. Chicago-blað eilt segir, að á síð- ustu premur mánuðunum hafi 1000 drykkjustofum par I borginn verið lokað vegna viðskipta-deyfðarinnar. Mr. Bell congress fulltrúi bænda- flokksins frá Colorado, lagði fyrir full- trúadeildina nú I vikunni tillö<Tu til yfirlýsingar I áttina til peirra breyt- ingar á stjórnarskránni, að konur skuli hafa atk væðisrjett jafnt og karlar bæði I sambandsmálum o& málum hinna ö einstöku ríkja. Tollagafrumvarp Wilsons var sampykkt I fulltrúadeild Bandaríkja- congressins á fimmtudaginn var með 204 atkvæðum gegn 140. Að eins 13 fulltrúar voru fjarverandi af 357. sem sæti eiga I deildinni. En nú á frumvarpið eptir að komast gegn um öldungadeildina, og eru menn hrædd- ir um, að annaðhvort verði pví breytt par, eða pað verði fellt. tTLÖND. Tvisvar hefur verið dagsett af- taka Vaillants anarkista fantsins franska, sem fieygði sprengikúlunni I pinghúsinu í París fyrir skömmu, og hvortveggj a skiptið liefur henni ver- ið frestað til pess að forseti lýðveldis- jns skuli geta hugleitt bænarskrár^ sem til lians hafa komið, um að náða spillvirkja pennan. JÓLATRJESGJAFIR í SELKIRK. Hkr. frá 27. jan: síðastl. flytur klausu eptir einhvern náunga hjeðan úr Selkirk, sem lætur I veðri vaka að hann finni hjá sjer köllun til að gerast fregnriti blaðsins. t>ar stendur með- al annars petta: „Þetta er nú eptir trúarreglum peirra evangelisku lútersku rjett, að hafa sunnudagaskóla jólatrjes- samkomu fyrir börnin, og svo ef sum börnin geta ekki Komið, til að taka við gjöfunum, pá skuli stinga peim undir stól og ekki koma peim til skila“. Jeg, sem rita pessar llnur, skora á frjettaritarann að tilgreina I Hkr. næst, hvaða jólagjafir eða lianda hverj- um jólagjafir hafi verið látnar á trjeð, sem eigi hafi komið til skila. Ef hann getur pað ekki, verður hann að bera ábyrgðina á pvl, að hafa komið fram I opinberu blaði, sem frjettaritari, með enga nýtilega hugsun, ekkert nema svívirðilegt slúður um pá menn er hann vill skeita skapi sínu á. Því hefur verið við brugðið hve Ný-íslendingar sjeu fúsir að taka á móti innflytjendum I nýlenduna, en heyrzt hefur samt að maður nokkur ó- nefndur hafi gerzt peiin svo hvimleið- ur að peir hafi keypt hann til að, fara úr nýlonduuni fyrir $50, og að peir AD VIDHALDA fegurð og lit mikils hárs. Sú mesta varúð skyldi viðhöfð, þar eð hárið skemmist mjög af billegum, ónýtum hársmyrslum. Til þess að vera vissir um, að þjer hafið ágæt smyrsl, þá biðjið lyfjasala yðar um Ayers ílsiier Viu«r. Það er lireint út sagt sú laugbezta tegund af hársmyrslum, sem til er. Það gefur hárinu siun upp- haflega lit og gerir það þykkt þó það sje orðið þunnt, upplitað eða grátt. Það held- ur hársverðinum köldum og alveg væring- arlausum. Það læknar kláða, kemur í veg fyrir skalla og gefur HARINU ejáa og ylm seui endist um langan tima- Það er illhægt að búa sig án þess, og ætti því hver maður að eiga (>að. „Hárið á mjer fór að hærast 07 detta af mjer þegar jeg var 25 ára gatnall. Jeg hef uú um nokkurn tíma brúkað Ayers Hair Vigor og nú er jeg að fá mikið hár með þeim Iit er það áður hafði.“ -— R. J. Lowry, Jones Prairie, Texas. Það er nú á annað ár siðan jeg hafði ákaflega vonda taugaveiki, og þegar mjer fór að Intna, þá fór háriö að detta af mjer og það sem eptir var varð grátt. Jegreyndi ýms meðö), en þau gerðu mjer ekkert gott þangað til loksins jeg fór að VIDHAFA Ayers Ilair Vigor og nú er liárið óðum að vax i og hefur sinn upphaflega lit.“— Mrs. Annie Coliis, Digton, Mass. „Jeg het' brúkað Ayers Hair Vigor í næstum því tvö ár, og hárið á mjer er mjúkt, gljáandi og fallegt. Jeg 0 r nú fer- tugnr, og hef farið ytir sljetturnar á hest- haki nú í 25 ár. Wm. Ilenry Ott, alias „Mustung Bill, ‘ Newcastle, Wyo. AYERS HAIR VIGOR Búið til at Dr. .1. C. Ayers & Co. Lowell Mass. Selt í ölli.m lyfjahúðum. hafi svo fyrirboðið öllum nýlendu bú- um að flýtja hann inn aptur. Eptir talsverða vafninga kvað svo pessi herra hafa sezt að hjer I Selkirk. Þsð hefur flogið fyrir að frecrnriti Hkr. og pessi maður sje allt sama persónan,og að hann ætli nú að spekú- lera í pví að láta Selkirk-búa kaupa sig í burtu hjeðan fyrir aðrr. $50. Það væri samt framúrskarandi óheið- arlcg atvinna að afla sjer peninga á slíkan liátt; en pess ber að gæta, að peir, sem áður hafa gert annað eins og petta, vita pað vel að peir liafa ekki úr háum söðli að detta hvað mannvirðingar snertir. En hvað sem pessu líður, er Heimskr. eða lesendur liennar ekki öfundsverð af frjettaritaranum. Selkirk 29. jan. 1894. Gestur Jóhannsson. Kynlegur farþegi. Eptir Eclward Heins. Framh. Jeg sá frá pví fyrsla, að syni inínum Tom, sem var yfirforingi á skipinu og pá tuttugu og fimm ára gamall, fannst mjög mikið um stúlku pessa. Honum hafði ætíð pótt fallegar liáar konur, og sjerstaklega dáðist hann að pví, ef eitthvað var barna- legt I útliti eða látbragði peirra. Samt varð jeg steinhissa, pegar jeg komst að pví, að hann — einni viku eptir að vjer lögðum á stað — hafði blátt á- fram beðið hennar og fengið jáyrði. „Hún er svo látlaus, svo hrein- skilin, svo laus við allt tál“, sagði hann, „að pað má óðara lesa hjarta hentiar. Við ætlum að giptast peg- ar við komum aptur til Liverpool, á heimili frændkonu hennar, sem býst við henni. Með pessari barnalogu einlægni, sem henni er svo eiginleg, sagði hún mjer, að jafnvel pótt hún ætti ofurlitlar eignir, sera stæðu á vöxtum með p'iggja p c. rentu, pá væri hún nú sem stæði peningalítil, svo hún gæti ekki. pegar 4 lapd kæini, keypt sjer ýmislegt smávegis, sem hana langaði til fyrir brúðkaupið. Hún var svo barnaleoa óframfærin, svo feimin og tók sjer svo nærri að purfa að segja mjer frá pessu, að mjer rann til ryfja og fór að vörinu spori inn í herbergi mitt og sótti tuttugu og fimm púsund dollara I Bandarikja- skuldabrjefum, sem jeg keypti eins og pú veizt, nýlega fyrir pað sem jeg hef dregið saman, fjekk henni J að, sagði henni, hvar húu gæti komið pví í peninga, og bað hana að nota af peim pað sem hún J->vrfti.“ „Nei, Tom, pað hefur J»ú pó ald- rei gert“, hrópaði jeg, pví mjer varð fremur hverft við. „Jú, auðvitað“ svaraði hann, „og pví skyldi jeg ekki gera pað? Við erum trúlofuð. og með peninga sakir okkar ætti pað að vcra eins og við værum gipt“. Hann fór undir piljar niður, en jeg sat lengi í bjaita tunglsljósinu, og hugsaði um fljótfærni pessa og heimsku, pví öðruvísi gat jeg ekki á pað litið. Hrökk jeg pá allt I einu upp við pað, að sá sem var 4 verði fram á skipina lirópaði: „Skip! Skip beint fyrir stafni!“ Óku nnuga skipið, sein var stórt, vjek stýri stnu bakborða svo jeg efafi ekki að pað inundi klaklaust skríða fram hjá; en um leið og pað fór fram hjá, hóf stýrimaður pess stýrishjólið of fljótt, svo kinnúngur pess snerist við, og framseglsásinn festist ui dir aptur-seglið á mínu skipi, lypti uj p ránni, og braut hana af með brnki miklu. Við gerðum allt, sem við gáti m, til að halda skipunuin hvoru frá öðru, og varna peim meiri skemmdum. Við pað varð töluverður liávaði og uj>p- nám. Nokkrir af farpegjum koinu hlaupandi á ]>iljar upp, hálf-skelkaðir og vildu fá að vita hvað um væri að vera. „Það er ekkert; allt er I góðu lagi nú!“ kallaði jeg, til pess að sefa pá, um leið og hitt skipið losnaöi al- veg og fór frain bjá. Miss Merwin hafði komið upp 4 eptir liinum, og mjer varð litið á hana par sem liún stóð í birtunni bæði frá tungiinu og ljóskerinu. Jeg stóð sem steini lostinn af undrun, pvl sem jeg er lifandi sýndist hún vera að minnsta kosti premur pumlungum lægri en hún var vön að vera. Jeg var sá eini, sem tók eptir henni I petta sinn, og um leið og hún sá mig horfa á sig Lörfaði hún til baka með eldingarhraða og hvarf ofan í Iyptinguna. Það mátti heita að jeg stæði á öndinni augnablikið, sem pessi kyn- lega sjón bar fyrir mig. Jeg hugs- aði ekki um annað, og nokkrum stunduin seinna, pegar sonur vninn kom uj>p til pess að vera á verði, skýrði jeg lionum frá hinni undarlcgu breytingu, sem jeg hafði orðið var við á vaxtarlagi Miss Mervvin. Moira. Munpoe, West & Mather Málafœrslumenn 0. 8. frv. Harris Block 194 r((arket Str. Easi, Winnipeg. Vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu] búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. The Home Bailding and Savings Assoeiation Forseti: M. BuLL. Varaforseti P. (j. McIntyre M. P. P. Stjórncndun F. W. Drewry, Horace E. Crawkord, Alrx Black r. j. Camtbell A Frederici J. Y. Criefin, James Stuart. a- ^keueRici ... Vanalcgir lilutir. ptild b SmíStrrði boy‘rfr e,r “»*. *;«>™ p.udo»o.4o„ „^4 .. ........ .. ,*ÍSS:“ Skrifstoriir d horninu A Princcss og McDcrniott strætiun, M. H. MILLER. _ - " " rádsmaður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.