Lögberg - 03.02.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.02.1894, Blaðsíða 2
9 L-5GBEK. LAUGABDAGINN 3. FEBRÚAR 1894. J ö g b t r g. Gerið út afi 14-8 Princðss 3tr., Winnipjg M n f The f.o^herg Prinííng cr5 Publishing Co’y. (Incorporated May 27, i39o). Ritstjóri (Editor); EINAR HJÖRLEIFSSON Business manager: JOHNA. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Sœá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánu'ðinn. Á stærri aaglýsingum eöa augl. um lengri tlma af- sláttur eptir samningi. ÖUSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur að til kynna sknjlega og geta um fyrverandi bú staC jafnframt. UTANASKKIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE L0C3EFJC PRINTINC & PUBLISH- C0. P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UTANASKRIFT til RITSTJÓRANS er: KOITOK LOfiBKRS. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. ef það fengist ekki, að bfiendur par feng.ju forkaupsrjett á lUnduni, og stafaði sú bciðni af J>ví, að búizt var við, að J>ar mundi einkum stunduð kvikfjárrækt ineð fiskiveiðunum, og fiótti mönnum latidrjfmið of Títið til f>ess, ef pað yrði ekki meira en venja er til. Ennfremur hefur ojr verið far- ið fram á, að stjórnin ijeti mæla land ]>ar nyrðra, með J>ví að flestallir mæl- ingahælar par eru brunnir. Um ekk- ert af Jtessu hafa verið neinar vonir gefnar af Dominionstjórninni, nema ef vera skyldi landmælingunni, og er svo að sjá, sem stjórnin vilji að engu leyti að pví hlynna að nyflenda Jiessi verði stofnuð. í tilefni af undirtekt- um sambandsstjórnarinnar fóru rnenn- irnir á fund fylkisstjórnarinnar, en ó- víst er, hvort hún getur nokkuð gert í f>essu máli, með J>vf að mestallt land J>ar nyrðra er enn í höndum sam- bandsstjórnarinnar. — LAUGAR D A.TIN N 8. FEl!.. 1894. jy Samkvæm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, )>á er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang-. pgr Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um |>að. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í V. 0. Money Ördere, eða peninga í Iie. gutered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllan. U vernig fylkisins ije er varið’ Sfð&n Manitobagekk inn í fylkja sarnband Canada hefur $38.500.243 verið varið af sambandsstjórninni til ski[>askurða í öðrum fylkjum. Fyrir 20 árum lofaði hún að gera við streng- ina í Rauðá til J>ess hún yrði skip- geng, en hún hefur enn ekki haft erni á að standa við J>að loforð sitt. Frá Lundúnum kemur sú frjett, að Danakonungur hafi synjað stað- festingar á stjórnarskrá J>eirri sem samj>ykkt var á síðasta alpingi, og jafnframt fylgir J>&ð frjettinni, að bú- izt sje við, að sú synjan muni auka útflutninga frá íslandi á næsta sumri, Vitaskuld eru pað ekki aðrir en mjög ókuanugir rnenn, sem búastvið fclíku. Dað datt engu inannsbarni í hug, að stjórnarskráin mundi verða sam- pykkt af konungi í vetur, og svo er pað vitanlegt, en engir hafa enn farið burt af íslandi af pólitiskum ástæð- um, heldur liafa útflutningarnir stafað af p>ví, að inenn hafa vonað að geta bættefnahag sinn lijer, eða búið bet- ur í h iginn fyrir börn sín hjer en á ættjörðiinii. J>e!r herrar Sigurgeir I’jetursson, Jón Geirson og Gestur Bjarnason komu hingað til bæjarins á mánudag- inn vestur úr Argylen/lendu á leið norður til Manitobavotns og lögðu af stið norður í fyrradag. £>eir ætla að forvitnast um, hvernig fiskiveiðarnar ganga par 1 vetur, með J>ví að tölu- vert af nylega komnum íslendingum, sem nú hafast við í Argyle, hafa í bugi að setjast að á vesturströnd vatnsins. Meðan J>eir stóðu við hjer í bænum fundu J>eir fylkisstjórnina að máli. Fyrir nokkru síðan hafði fyrir hönd væntanlegra n/byggja við Manitobavatn verið farið tram á f>að við sambandsstjórnina, að hún afinark- aði svæði nokkurt fvrir íslenditiga eina á vestur3trönd vatnsins. Jafn- framt hafði og verið beðið um, að heimilisrjettarlönd á J>ví svæði yrðu ]>riðjungi stærri en venja cr til, eða, Fylkisstjórnin lagði fjárlagafrum- varj>ið fyrir J>ingið á fimmtudaginn. Vjer munum síðar geta nokkru ná- kvæmara um J>ær skýringar, sem fjár- málaráðherrann, Hon. Mr. McMillan gaf í ræðu sinni, en látum oss í petta skipti nægja að benda á fáein atriði. Hann s/ndi fram á, að sparnaðarstefnu J>eirri sem Greemvay-stjórnin hefði innleitt J>egar er hún tók við völdun- um, liefði verið fylgt J>etta síðasta ár, eins og að undanförnu, J>ótt kostnað- ar aukinn hefði orðið nokkur vegna fólksfjölgunarinnar. Einkuin hefði aukizt kostnaðurinn við rjettarfar landsins, en jafnframt hefði verið Ijett af sveitunum rjettarfars-byrðuin, sem á J>eim hvíldu í öðrum fylkjum. Eitt af merkustu atriðunum f ræðu fjármálaráðherrans var bending- ar pær er hann gaf viðvfkjandi styrk fylkisins til menntamála. Á síðasta J>ingi hefði verið reynt að koma J>ví inn í menn, að sá styrrkur hefði verið færður niður. 8"120,000 hefðu verið settir í fjárlögin í pví skyni og borg- aðir; sama upphæð hafði verið borguð árlega síðustu 5 árin; pað væri liðltn- ingi meira en fyrirrennarar J>essarar gtjórnar hefðu borgað til þeirra mála, J>egar peir hefðu borgað mest, J>ótt tekjurnar liefðu J>á verið J>ær sömu eins og pær eru nú. Styik pessum væri varið á pann hátt, að skipta hon um sem jafnast milli skólanna. Fram- lög fylkisins Lefðu áður nægt til J>ess að gefa hverjum skóla, J>ar sem kennsla fari fram allan skólatímann, #150, án hliðsjónar af J>ví, hvort börn- in hefðu verið mörg eða fá; en nú væru skólarnir orðnir svo margir, að hver peirra liefði ekki getað feDgið nema $130. Af bessu stafaði J>að, að reynt hefði verið að koma pví inn hjá mönnum, að styrkurinn til mennta- mála hefði verið færður niður. Árið $24,700,74; en Winnipeg með 25,642 íbúum, samkvæmt síðasta manntali, fjekk $12,392,58, eða meira en helminginn af f>ví fje, sem pessir 4 bæir með sexfaldri íbúatölu fengu. Og jafnframt benti fjármálaráðherran á pað, að jafnvel með pessu væri hlut- fallið ekki sy?nt alveg rjett, með pví að allmargir skólar hjer fengju ekk- ert, af pví að peir fylgdu ekki ákvæð- um laganna. Nemendur, sem registr- eraðir voiu í Ontario 1891 voru 491,- 741, og veitingin par nam 58 centum á hvern nemanda. í Manitoba voru registreraðirsama ár 23,871 nemendur; og fjárveiting pingsins beint til skól- anna nam $4,12 á hvern neroanda. Áætlunin fyrir í hönd farandi fjárbagsár er svipuð og í fyrra. Stjórn- ardeild akuryrkju og innflutninga- mála er pó ætlað miklu minna fje nú, $72,450,24, en í fyrra $108,507,17; einkum á að færa niður kostnað við innflutninga, en pó halda áfram til- raunum í pá átt á Englandi og írlandi. Allmikið fje, $182,722,35, er ætlað til opinberra verka. Hjálparþörf. 1884 voru skólarnir 527; 1886 550; 1889 004; 1890 004; 1891 092, 1892 077; 1893 852. Það lægi pví í aug- um uppi, að ekki væri að unnt að borga hverjum skóla sömu upphæðina sem að undanförnu, nema með pví að auka fjárveilinguna, og pað væri vafa- samt, hvort slíkt væri unnt að gera með peim tekjum, sem fylkið hefði. Menntamála styrkurinn, að meðtöld- um styrknum til háskólans, væri meira en fiinmti partur af öllum tekjunum, og pó að sparnaður stjórnarinnar hefði gert henni mögulegt að gera mikið úr tekjum fylkisins, pá gæti hún ekki gert kraptaverk. Ontario, auð- ilgasta fylkið í Canada, sem hefði á- gætt skólafyrirkomulag, greiddi síð- asta ár til menutamála $003,151, og var pað talin mjög örlætisleg fjárveit- ing. Þessi fjárveitíng næmi 31 centi á hvern raann, en styrkurinn, sem Manitoba legði fram til menntamála næmi 79 centum á mann; Quebec veitti 20 cent; Nova Scotia 32 cent. ODtariobærinn London hefur 31,977 fbúa og fjekk, eptir síðustu skýrslum til allra sinna menntamála $5,058,84; Kingston með 17,204 íbúutn fjekk $3,744,58. Iíamilton, Ottawa, Lond- on og Kingston með 144,375 fbúum samtals fengu til allra menntamála líitst. Lögbergs. — Landar vor- ir í pessum bæ og víðar hafa eflaust tckið eptir dánarfregn Kristofers sál. Jóhannessonar af Point Douglas hjer f bænum, sem stóð í blaði yðar ný- lega. En liitt er fólki sjálfsagt síð- ur kunnugt um, hvers vegna hann hefur grij>ið til peirra óyndisúrræða að taka sjálfur líf sitt á hinn lirylli- legasta bátt, sem hugsanlegur er, og eins um hitt, að hann skildi eptir sig 4 börn: 3 drengi og eina stúlku, á yfmsum aldri. Sigurður, 18 ára, er nú í Nyja íslandi, og má ætla að hann sje sjálfhjarga, en ekki meira. Pálína, 17 ára, er í vist hjerí bænum, geng- ur á skóla á degi hverjum og vinnur fyrir fæði sínu og fötum í frístundum sínum, pað er: fyrir kl. 9 á morgnana og eptir kl. 4 á daginn. Hún er pví eins og Sigurður að pvf, að hún getur sjeð fvrir sjer sjálf, en mun ekki vera fær um að hjálpa bræðrum sínum. Þessi 2 áminnztu börn voru farin úr föðurhúsum fyrir nokkrum tíma. En eptir voru 2 drengir: Jóhann, 19 ára, og Guðmundur, 9 ára, báðir mjög smávaxnir og J>reklitlir eptir aldri, enda bera pess merki, að hafa notið uppeldis í nokkuð öðrum styl, en æskilegt hefði verið. Lffskjör pess- arar fjölskyldu hafa líka verið hin bágustu, síðan jeg pekkti fyrst til peirra fyrir 10 áruin; og mun fátæktin sem orsakaðist aÖallega af drykkju- skaparóreglu föðursins — o g sem livortveggja hefur farið vaxandi að nokkrum mun síðan kona Kristófcrs sál., móðir barnanna,dó fyrir 3 árum— hafa verið aðal-, og jeg vil nærri segja eina orsökin til pess, að hann fyrirfór sjálfum sjer, eins og að ofan er sagt. En J>að sem jeg vildi sjerstak- lega benda lesendum blaðs yðar á, er pað, að við lát föðursins voru peir 2 drengir, er enn voru lieima hjá hon- um, skildir eptir gersamlega alslausir. Þeir höfðu livorki húsnæði, eldivið, ljósmat nje föt—svo að teljandi væri — nje hinn minnsta matarforða til næsta máls. Drengirnir eru, eins og að framan er sagt, smávaxnir og prek- litlir eptir aldri; og pvf sjáanlegt, að eldri drengurinn, sem er 19 ára, er alls ekki fær um, eins og nú árar hjer hjá oss, að vinna fynr sjer og bróður sínum, að minnsta kosti ekki yfir vetr- armánuðina. Að vísu hefur eldri drengurinn dálitla sögunarvinnu, sem gefur lionum inn svo sem svarar 25— 30 c. á dag, J>á dagana sem hann fær vinnu, aðra daga ekkert. Enda skulda bræðurnir nú pegar nokkuð bæði fyr- ir húsaleigu og matvöru, par sem peir búa. Þeir leigja eitt herbergi á horn- inu á Higgins og Curtis strætuin á Point Douglas. Það sem nú endilega pyrfti að gera, væri að koma yngri drcngnum fyrir í góðan stað, helzt úti á landi nálægt skóla, J>ar sem vel væri með hann farið, hann látinn ganga á skóla öllum tímum, pá er skóli væriopinn— nokkuð, scra liann enn ]>á ekki hcfur byrjað á — par sem hann hefði nægi- legt og gott fæði, föt og aðra að- hlynning. v æri hægt að útvegahin- um yngri dreng pannig lagaðan sama- stað, pá má ganga að pvf vísu, að elzti drengurinn geti sjeð um sig sjálfur, en ekki er hægt að vænta að hin eldri systkyni verði fyrst um sinn fær um að gefa með yngsta drengn- um, pó að pau ættu að geta pað ept- ir nokkurn tíma. En par til búið er að útvega samastað fyrir yngsta dieng:nn er bráð-nauðsynlegt að ísl. í pessum bæ og annars staðar, sem nokkuð hafa aflögu, vildu gera svo vel að rjetta pessum bræðrum hjálp- arhönd í yfistandandi neyð peirra. Malvæli, svo sem brauð og mjólk — eða tickets fyrir pví — mjöl, kjöt, smjör o. s. frv.; fatnaður, ef bann er svo, að hann passi peim, og peningar. Allt petta kemur sjer einkar vel og verður mjög pakksamlega meðtekið af bræðrunum. Jeg hef nú pegar minnzt á petta munnlega við nokkra ísl. í pessum bæ, og hafa peir allir veitt málmu hinar vinsamlegustu undirtektir, og lagt fram nokkrar peninga tillögur svo að sjóðurinn er nú pegar orðinn $4,25. Ef 100 ísl. gefa sín 50 centin hver eða paðan af fleiri, pá ætti drengjum pessum að veraborgið fram á næsta sumar, að minnsta kosti. Jeg hef ótilkvaddur tekið að mjer að gangast fyrir og veita móttöku pen- ingum og öðrum samskotum til styrkt- ar pessum bræðrum, og vil óska, að sem flestir af löndum mlnum, körlum og konuro, veiti málinu pann stuðn- ing, sem pað á skilið. Og eins vona jeg að J>jUr, herra ritstjóri, gerið svo vel að mæla með pví í blaði yðar, pví „Degar neyðin er stærst, pá þarf hjálpin að vera næst.“ Winnipeg 29. jan. 1894. Ji. Tj. Ualdwinson. Onákva'iii JíýíTiiig'. í slfiustn Heimslcringlu Birtiot eptirfylgjandi grein, sem á að skiljast að sje tekin upp úr New York Even- ing Post: „Mutual Reserve Fund lífsá- byrgðarfjelagið, sem hefur sj?nt sig í pví að reyna öðrum lífsábyrgðarfje- lögum fremur, að vefenga dánarkröf- ur eptirlifandi erfingja peirra manna, sem hafa verið í ábyrgð hjá pví, hefur á mánudaginn í vikunni, sem leið, tap- að máli, sem Mr. J. E. Austin nokkur höfðaði móti pvl, til að neyða J>að til að uppfylla skuldbinding sína. Fje- lagið var fyrir hæstarjettijí New York dæmt til að borga áfrýgjanda $16,752,20. (N. Y. Even. Post.)“ Eptir að jeg hafði lesið pessa grein, fann jeg ritstjórann að máli, og bað hann að lofa mjer að sjá pessa grein í Evening Post: hann hafði pá ekki blaðið við hendina, en sendi mjer pað degi síðar, og hef jeg nú pað blað fyrir framan mig, og finnst mjer ekki alveg ástæðulaust að gefa mönnum kost á að sjá, hvernig greinin er par, ópydd af ritstjóra Heimskringlp, og set jeg hana pví hjer orðrjetta: „The trial of the suit of Joseph E. Austin, as administrator of his brother, John C. Austin, against The Mutual Reserve Fund Life Insurance Company, before Judge Patterson and a jury in part III. of the Supreme Court, this City, ended yesterday in a verdict of $10,752,20 for the plaintiff. Judge Patterson’s charge to the jury lasted an hour, and the verdict was found after a brief deliberation“. Rjett p/ðing er á pessa leið: „Málið, sem JoSeph E. Austin sem erfingi bróður síns John C. Aust- in, liöfðaði á móti Mutual Reservc Fund lífsábyrgðar fjelaginu, endaði í gær dag fyrir dóinara Patterson og dómsnefnd hjer í bærium, pannig að sækjanda voru dæmdir $16,752,20. Ræða dómarans fyrir nefndinni tók klukkutíma, og nefndin komst að sinni niðurstöðu á lítilli stundu“. Iljer sjá nú allir að ekki finst néitt álas uin fjelagið, heldur or pað ber og nakin frjett um pað, hvernig petta mál hafi farið. Ummælunum um fjelagið í pyðingunni í Heims- kringlu er pví algerlega bætt inn I af ritstjóra hennar, og verður varla farið um pað vægari orðum, en að kalla pað fölsun. En ritstjórinn, sem undanfarandi hefur s/nt sig í pvf, að reyna að ófrægja petta fjelag, hefur vitað, hve langtuin meiri p/ðing pað hlyti að hafa meðal lesenda blaðs slns, ef hann bæri eitthvert heiðvirt blað fyrir pessu, svo sem eins og N. Y. Evening Post, lieldur en pó hann segði pað sjálfur, sem sitt eigið álit. Jeg er honum samdóma um petta, og pví álít jeg rjett, gagnvart peim fjöldamörgu löndum mfnum, sem á- byrgð liafa keypt í pessu fjelagi, að láta pá vita, að hjer er enginn voði á ferðum; ekki nein ámæli um fjelagið, frá heiðvirðu nje sanngjörnu blaði, heldur að eins gamla Heimskringlu- álitið, sem peir hafa ekki orðið ujip- næmir við að heyra hingað til. Dað er Heimskringlu-úlfurinn f gærunni af Evening Post, sem liann hefur stol- ið og steypt yfir sig svo hann pekkt- ist ekki, og orð lians, par af leiðandi, fengju gildi, sem pau annars ekki gætu haft. Saga málsins sem pettaNew York blað getur um, vildi jeg gjarnan að íslenzkum meðlimum Mutual Reserve Fund fjelagsins væri kunnug, pví enginn peirra mundi pá liggja fje- laginu á hálsi fvrir að vefengja J>á kröfu, sem málið reis út af. Dað er mjög almennt víða um lieiminn, að reynt er á sviksamlegan l'átt að festa klær f pvl afarmikla fje, sem lífsábyrgðarfjelög hafa yfir að ráða, og er pað ein af J>eim skyldum, sem stjórnendur slíkra fjelaga J>urfa að rækja við meðlimi og sameigendur sjóðs pess er peir hafa til umráða, að verja hann fyrir fölsurum og fjár- bragðamönnum, svo að lians njóti poir rjettu eigendur, en engir aðrir. Dannig stóð á með kröfu Mr. Austins pessa eptir lífsábyrgðar gjaldi bróður hans, að pað hefði mátt álítast stórkostleg ótrúmennska af ráðsmönn- um Mutual Re3erve fjelagsins, ef peir hefðu orðalaust borgað af sameign allra fjelagsmanna pá kröfu. Jeg get, pví miður, ekki sagt sögu pess máls hjer, pví hún er svo löng, en til pess að gefa mönnum of- urlitla hugmynd um, hvað á milli bar, skal jeg drepa á fáein atriði, som snerta pað mál. John C. Austin hafði fyrir stuttu tekið út ábyrgð í Mutual Reserve fje- laginu up[> á $15,000, og síðan hafði hann keypt slysaábyrgð í öðru fjelagi upp á $10,000, og örstuttu par á eptir hvarf hann, og var haldið fram af skyldmennum bans,. aö hann hefði drúkknað. En jafn-snemma fór að kvisast, að hann væri með fullu fjöri, geymdur hjá vinum sínum og vensla- mönnum. Svo liðu fram tímar, og var fyrsi um sinn engin krafa gerð til pessara tveggja fjelaga, en allt af fjölgaði mönnutn, sem póttust hafa sjeð Austin löngu eptir að hann átti að hafa drukknað. I.oksins tók bróð- ir hans sig til og krafðist lífsábyrgar- gjaldsins af Mutual Reserve fjelags- ins, en pað neitaði, og kváðust ráðs- menn pess ekki geta rjettlætt gagn- vart meðlimum fjelagsins, ef peir tækju upp á sig að borgapetta, nema ef fjclagið yrði til pess dæmt af dóm- stólum landsins. DH vUCEir w CREAM BáKING POWDfR HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tarta: Powder. Ekkert álún, ammonia eði önnur óholl efni. 40 ára rcynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.