Lögberg - 03.02.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 3. FEBRÚAR 1894.
3
í þessu mííli hafa um tuttugu
vitni, og meðal þeirra marofir vel
þekktir ocr vel virtir menn, svarið fyr-
ir rjettinum, að Jjeirhefðu sjeð Austin
með fullu fjöri löngu eptir pann dag,
sem sækjandi hjelt fram aðhann hefði
drukknað. Margt annað kom fram
við pað próf, mjög ískyggiiegt frá
sækjanda hálfu, og vafalaust verður
málinu áfrýjað.
Að endingu skal jeg bæta pví
við, að pað er ekki neitt til að undrast
yfir þó að slíkar kröfur geti leitt
til málaioksturs; pað kemur mjög opt
fyrir hjá lífsábyrgðarfjelögum, og hjá
mörgutn þeirra mikið optar en pví
fjelagi, sem hjer er um að ræða, og
kemtir pað einkum til af pví, að samn-
ingar við pað eru einkar einfaldir og
Ijósir, og fá skilyrði sett peim er á-
hyrgðina kaupa, er peim geti orðiðað
bregða út af, og fjelagið svo geti not-
að sem ástæðu fyrir að neita dánar-
kröfum.
Og að slðustu skal jeg minna á
það, að sú reynsla, sem íslendingar
hafa haft af pvf fjelagi, er allt önnur
--------------------------------r
en sú, að ástæða sje fyrir pá til að
óttast, að pað, öðrutn fjelögum frem-
ur, vefengi dánarkröfur, prí pað hefur
fljótt og mótmælalaust borgað allar
kröfur, sem peir hafa átt hlut að, og
pað pá kröfu, sem íslendingar, er
kunnugir vortt, álitu svo veika, að
menn óttuðust að henni yrði neitað;
pað var jafuvel farið á vissum stöðum
að breiða út að svo hefði verið, pegar
allt I einu fjelagið sendi upphæðina
alla upp I topp, svo að fljótur endir
varð á peirri prætu.
Winnipeg 1. febr. 1894.
W. H. Pa0lsox.
BALDWIN & BLONDAL.
IJ OSMY N D ASMIÐIR.
207 6th. Ave. N. Winnipeg.
Taka allskonar ljósmyndir, stækka og
endurbæta gamlar myndir og mála
pær ef óskað er með Water color,
Crayon eða Indiaink.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
f
♦
♦
♦
♦
t
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
:
:
|
l
:
♦
♦♦«
KOSTABOD
— FRÁ —
LÖGBERGI.
Nýir kaupendur að þessum árgangi
♦ Lögbergs ♦
fá ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn-
framt pöntuninni
J>essar sögtir í kaupbæti:
MYRTUR í VAGNI,
HEDRI,
ALLAN QUATERMAIN,
í ÖRVÆNTING
eg svo söguna
QUARITCH OFURSTI
þegar hún verður fullprentuð.
k
;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
— N Ý T T — ♦
:
:
♦
:
♦
♦
:
♦
Tilboð þetta á að eins við áskrifendur lijer
í álfu.
The Lögberg Print. & Publ. Co
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
W
NOETHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —taking effect Monday, Ko
20, 1893.
MAIN LINE.
No rtLITnd. Milet> from Winnipeg. STATIONS. South Bound.
Freight No. 153, Daily. U © • C8 © Passenger 'i , No. 108, Daily. | £ál
1. 20 p 4.oop O Winnipeg i2.iöp 5.3oa
t.osp 3.49 p 3 *Bortage|u’t I2.27P 5.47a
i2.8fip 3.3 4p 9.3 *8t. Norbert l2.4ip 6.o7a
1 . rO 3. r9p 1S-3 * Gattier i2,53P 6.25a
1 .37 3.oop 28.5 *St. Agathe -1.12p 6.5ia
lt.22a 2.Slp 27.4 *U nion l'oit 1.2Up 7.o2a
ll.OOa 2.38P 32-s *Silver Plain J.32p 7. t»a
lo.27a 2.20P 40.4 .. Morris .. l.ðop 7-4ða
lo.ola 2.0SP 46.8 .. St. J ean . 2.o5p 8.2öa
9.23a l.40p 6.0 . Letellier . 2,27p 9.i8a
8.0oa I.2l>P 65.0 . Emerson.. 2.50p IO,l5a
7*ooa t.lop 68.1 Pembina.. 3.00 p 11.iða
11. oðp 9. lSa 168 Grand^orks 6.4op 8,2ðp
l.3op 5.25a 223 Wpg |unct 1 o.50p I,2ðp
7.45p .. Duluth...
8.3op 470 Minneapolis 7.c5a
8.00p 48l 7-3ða
10.30‘p 883 . .C hicago .. 9.35p
MORRIS-BR ANDON BRANCH.
Eaast Bound. s W. Bound
á ■C Isi 1 ll i g J & S Miles froi Morris. STATIONS. S ,í rl [j «» 'tf) n m ■S © ^ £ = £ S S i-
1.20p 7.50p 4.oop 1.4ðp O Winnipeg . Morris i2.l5a 2. 2ðp 5,30 a -8,00 a
6.53p 1.22 a 10 Lowe F'm 2.49p 8,42 a
5.49p 12 573 21.2 Myrtle 3-‘7P 9.27 a
S-23P 12.4 6a 25.9 Roland 3 2«P 9.45 a
4.30P l2.29 a 33.5 Rosebank 3-47p lo.lc a
3.58p 11.55 a 39. 6 Miami 4.c3p 11,28 a
3,14p II.33a 49. 0 D eerwood 4.26p 11,56 a
2.51p I l,20a 54.1 Altamont 4-39P i2.02p
2.l5p ll.02a 62.1 Sonter set 4,58p 12,45 p
l-47p 10.47 a 68.4 Swan L’ke 5,15 P 1.17 p
I.19p 10.33 a 7 .6 lnd. Spr’s 5,3°P 1.50 p
12.57p lo. 22 a 79.4 Maríeapol 5.42P 2.15p
l2.27p IO.O7 a 8 .1 Greenway S.58p 2,5op
il.S7a 9.52 a 92.2 Baldur 6 ,'S 3,22 p
11. t2a 9-3*a 102.0 Belm ont 7.00 4, i3p
I0.37a 9. l4a 109.7 Hilton 7,>8 4,53 P
lo.Ö^a 8-57 a 117,i Ashdown 7,35 5,23 p
9-49a 8.3°a 120.0 Wawanes’ 7,44 5.47 p
9-OÖa 8.26a 129.5 Bountw. 8 08 6.37 p
8.28a 8.08 a 137.2 M artinv. 8,27 7,t8p
7jOa 7-5oa 145.1 Brandon 1 8.45 8,0op
Number i 27 stops at Baldur for meals.
PÖRTAGÉ LA>RAIr"e BRANCH.
E. Bound. Read Up Mixed No. 144. Daily. Miles from Winnipeg. STATIONS W.Bound. Read D’n Mixecl No 141. Daily.
12.05 a.m. 0 . .. Winnipep .... 4.15 p.m.
11,46 a. m. 3 0 *. . Por’efunct’n. . 4.10 p.m.
II.I4 a.m. 11.5 *. • . St. Charles. . . 4.59 p.m.
11.04 a. m. i3.5 * • • • Headingly . . 5.o7 p.m.
10.33 a.m. 21.0 *• w hite Plains. . 5,34 p.m.
9.34 a. m. 35.2 *• • • Eustace .... 6 26 p.m.
9.06 a. m. 42.1 *. . Oakville .... 6.5o p.m.
8.10 a.m. 55.5 Port’e la Prairie 7,40 p.m.
Stations marked—*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull-
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars
between Winnipeg and St. Paul and Minne-
apolis. AIso Palace Dining Cars. Close conn-
ection at Winnipeg Junction with 'trains to and
from the Pacific coast.
For rates and full inlormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. 8. FEE, H, SWINFO RD,
G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg.
H. J. BELCH, Ticket Agent.
486 Main St., Winnipsg.
HUGHES&HORN
selja likkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
t
Di*. 3VX. Ilallclorssou..
Park Riner,---N. Dak.
DR. ARCHER,
sem að undanförnu befur verið læknir
þeirra Milton búa í Cavalier Co., N.
D. og lifað þar, er nú fluttur til Cryst-
al Pem'oinaCo., N.D., og hefurákvarð-
að nú framvegis að vera á Mountain
P. O. á hverjum laugardegi frá klukk-
an 10 f. m. til kl. 4 e. m. I>eir sem
þurfa læknishjálp geri svo vel að gá
að þessu.
OLE SIMONSON
mælir tneð sínu nýja
Scandinavian Ilotel
710 Main Str.
Fæði 11,00 á dag.
þægileg ullar-
stigvjel, Jersev yf-
nsKÓi, Vetl...g-
ar og L..nsk*r
édy'iir.
Hockey-skór svna stórar umbætur í nútíma
skófatnrði, tilbúnir a< Iverta efni. Sauniaðir
sterkleja og me.\ jöfnu spori.
A. G. MORGAN.
412 Main St. Mclntyre Block.
Yinclla og Tóbaks-búffin
"The Army and Navy”
er stærsta og billegasta búðin í borg-
inni að kaupa Reykjarpípur, Vindl-
og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum.
537 Main St., Wixxipkg.
Bronm and. C o.
Manitoba Music House.
hefur fallegustu byrgðir af Orgelum
forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng-
bókum og music á blöðum; fíólínum,
banjos og harmonikum.
R. H. Nunn&Co.
482 Main Str.
P. O .Box 407.
R-I-P-A-NS
TABULES
act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and
intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head-
aches and fevers ; cure habitual constipation, making enemas
unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene-
ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal,
or just before retiring, or, better still, at the moment when the
first indication is noted of an approaching cold, headache, any
symptom of indigestion or depression of spirits, will remove
the whole difficulty in an hour
without the patient being con-
scious of any other than a slightly
warming effect, and that the ex-
pected illness failed to material-
ize or has disappeared.
Disease commonly comes on
with slight symptoms, which when
neglected increase in extent and
gradually grow dangerous.
" Jor ZlgJuoZ H“daChe' DySPfP“a TAKE RIPANS TABULES
uTdÍsÓröllTúrcr't,p.atea:orbaye. T^5E RIPANS TABULES
II your Complexlon Is Sallow, or you TAKE RIPANS TARI II
sufler Distress aíter Eating, . . _ IvlirAlNO inUQLLJ
Foro?,t,hesLvteomarch!h .and?,so?ers. ™5E RIPANS TABULES
Riþans Tabules Regulate the System and Preserve the Health.
EASY TO TAKE, QUICK TO ACT.
SAVE MANY A DOCTOR’S BILL.
May be ordered through ncarest Druggist or sent by
.nail on receipt of prlce. Hox (6 vials), 75 cents. Pack*
age (4 boxes), $2. For free samples addrcss
THE RIPANS CHEM1CAL CO.,
10 SPRUCE STREET, NEW YORK.
17
sjónina, drengur minn; hún bregzt aldrei þeim sctn
eiga hennar hjálp skilið“.
” &efið gert þetta“, svaraði Leonard nr.eð
r eguin S'ip;“ þjer getið sýnt traust yðar á mjer
með þvf að gefa samþykki yðar til þess að lýst sje
yfir trúlofun okkar Jönu“. Nú sló Mr. Beach hend-
inni út frá sjer, eins og hann væri að reka burt ein-
hvern ósýnilegan óvin.
áfra ”^í?’ð ÞÍer augnablik“, hjelt Leonard
hlusUð ^-0^ V6,t að Þetta sýnist til mikils mælzt, cn
ar, hef jeg tr&™Íg. horfurnar sÍeu svona ‘Íót'
hvatning, sem M°ð
... , , “öttur yðar gefur mjer og með
þeirri meðvitund að til , ,y, J?
. • 5. • ^ess fá hana verði jeg að
kom&st. fS 8t05u ,S R8li ,USið ,lrlum
ems og hön k sk.Iiö, er ,eR í„llUoIul „nn(ærður
um að mjer verður unnt að vfirsti™„
öröugleika'1- 8 .Jilfur ,11,
„Jeg get sannarlega ekki hlustað & þennan
þvætting lengur“, tók Mr. Beach fram I reiðulega.
"conard, þetta er blátt áfram Ósvffni. Það segir
sig sjalft, að hvað sem þið Jana kunnið að hafa komið
}kkur s.imanum, þá erþvf öllu lokið nú. Trúlofun!
cg hef ekki heyrt um neina trúlofun. Jeg vissi að
y ur för einhver barnaskapur í milli; sannast að
c8Ja leit jeg fyrir mitt leyti aldrei á það öðr-
S'Ugum44.
j- ”*3af' er svo að sjá sein þjer gleymið því“, sagði
onard og átti örðugt með að stilla sig, „að það eru
lö
verður nóg eptir, eptir þvf sem mjer er sagt, til þess
að borga þeim sem veslingurinn hann faðir yðar
— hm — sveik fje út úr. Og er það nú nokkuð,
sem jeg gæti gert fyrir yður eða bróður yðar?“
Leonard datt í hug, að hverjar sem misgerðir
föður síns kynnu að hafa verið — og þær voru marg-
ar og Ijótar — þá sæti það naumast á sjera James
Beach að fara um þær svo hörðum orðum, manni,
sem átti nær þvf alla sína velgengni aðþakka hinuin
látna. En liann gat ekki varið föður sinn, yfirsjónir
hans voru óverjanlegar, og einmitt nú varð liann að
berjast fyrir sjálfan sig.
.•Já, Mr. Beach, þjer getið hjálpað mjcr mjög
mikið“, sagði hann alvarlega. „Djer vitið, hvað
hörmulega stendur á fyrirokkur bræðrunum. án þess
að það sje að nokkru leyti okkur að kenna; okkar
gamla heimili er selt, eigur okkar eru með öllu farn-
ar, og blettur er kominn á okkar heiðarlega nafn.
Sem stendur er jeg allslaus maður, að undanteknuiu
þeim tvö hundruð pundum, sem jeg hef lagt upp í
ákveðnu augnamiði af þeim peningum, sem mjer
voru árlega lagðir til. Jeg hef enga atvinnu, og
jeg get ekki einu sinni tekið próf, af því að jeg hof
ekki efni á að lialda áfram að ganga á háskólann“.
„Horfurnar eru ljótar, það verð jeg að segja,
mjög ljótar“, tautaði Mr. Beach og nuddaði á sjer
hökuna. En hvað get jeg gert til að lijálpayður,
cins og nú stendur á? t>jcr verðíð að trcysta á for-
13
hinu mesta f juri, með varirnar opnát og yndislega
andlitið blóðrjóvt, annaðhvort af geðshræring eða
bitanum frá eldinurn, hljóp á móti honum með út-
hreiddán armmn og sagði: „Ó, Leonard, Leonard
minn elskulegur!“
Mr. Beach sneri silfurbissunni móti dóttur sinni
og skaut einu einasta skoti, en það skot var líka
mjög svo áhrifamikið.
„Jana!“ sagði liann, og var hæði föðurleg áminn-
ing og vinsamleg aðvörun í röddinci.
Jana nam staðar á miðri leið, eins og hún væri
að hlýða einhverri prjedikun sem hún liefði snöggv-
ast gleymt. Svo setti Mr. Bcach frá sjer bikarinn,
færði sig nær Leonard með einstaklega meðauinkvun-
arlegu brosi og rjetti honum höndina.
„Komið þjer sælir, góður minn, komið þjersæl-
ir,“ sagði hann. „Við bjuggumst ekki við að —“
„Að sjá mig hjer eins og nú er ástatt,“ bætti
Leonard við með gremjurödd. „Og jeg heföi ekki
heldur verið hjer nú, ef það liefði ekki verið fyrir
það, að okkur Tom skildist svo, sem uppboðið ætti
ekki að standa nema þrjá daga.“
„Alveg rjett, Leonard. Dað var fyrst auglýst,
að uppboðið ætti að standa þrjá daga, en uppboðs-
haldarinn komst að raun um, að hann gæti ekki lokið
þvf á þeim tíma. t>að er eðlilega mikið, sem hrúg-
ast sarnan í jafngamalt hús eins og Outram Höllina.“
og hann sló út hendinni á fyrirmannlegan hátt.
„Já“, sagði Leonard dauflega.