Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 1
Logbkrg er gefiS át hvern miðvikudag og laugardag af ThR LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl ustoia: rrcLtcmi?]* 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. Lögberg is puMished every Wednesday and Saturday by The Lögberg printing & publishing co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable >n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. Willllipeg•, Manitoba, iniiTvikudagimi 7. Febrúar 1894. í Nr. í). FRJETTIR CAXADA. Kaf>ólsku biskuparnir í Quebec fylki hafa sent út brjef til kapólskra safnaða f>ar viðvíkjandi búnaðar-trú- boðum (agricultural missionaries), og var brjef pað lesið löllum kapólskum kirkjum i fylkinu & sunnudaginn. í brjefinu er kvartað undan f>ví, hvað landbúnaðurinn sje víða .1 illu lagi, skorað á bændur að stunda pá atvinnu visindalega, og f>eim bent ft, hve hörmulegur sje straumurinn af bænda- sonum inn í borgirnar; bæði sje hann hinn mesti hnekkir fyrir velmegun fjjóðarinnar, og svo sje f>að of títt, að bændafólk bíði siðferðislegt skipbrot í borgunum. Til pess að útbreiða visindalega og verklega pekking ft búnaði ætla biskuparnir að senda um landið presta eða trúboða, sem hafa vit & landbúnaði, og eiga f>eir að stofna landbúnaðarskóla. Á síðasta ftri hafa verið flutt 63,- 175 tonn af heyi frá Canada til Stór- bretalands og er f>að 53,000 tonnum meira en ftrið par á undan. Ctlönd. A fundi, sem atvinnuleysingjar í London hjeldu ft mftnudaginn, var lýst yfir pví, að f>eir mundu halda sarokomu mikla á laugardaginn & einu torgi borgarinnar, og jafnframt var f>að hvað eptir annað tekið fram af einum sósíalista-leiðtoganum, að svo framarlega sem lögreglan skipti sjer nokkuð af peim fundi, mundu þjónar hennar sprengdir í lopt upp. Deirri yfirlysing var tekið með miklum fögn- uði af mörgum, er viðstaddir voru. Síðustu frjettir frft Brazilíu segja, að stjórnin f>ar hafi tekið brezkt skip & laugardaginn, og afsakað sig með því, að mikið hefði verið á f>vf af dynamiti, sem uppreistarmönnunum mundi hafa verið ætlað. Búizt við, að alvarlegir vafningar kunni að verða út úr pvl tiltæki. Vaillant, anarkistinn franski, sem kastaði sprengikúlunni 1 pinghúsinu í París, var h&lshöggvinn & m&nudag- inn. Hann varð vel við dauða sínum, og ft höggstokknum lirópaði hann: „Lengi lifi anarkismusinn!“ Lestirnar ráknst á. Mr. Sigtr. Jónasson ritar oss með- al annars á [>essa leið frá Boston, Mass. 1. febr. síðastl.: „Ferðin gekk vel til Montreal, en þaðan allt skrykkjóttara. Við átt- um að koma kl. 8 í gærmorgun, en komum ekki fyrr en eptir kl, 6 í gær- kveldi. Töfin orsakaðist af óveðrinu, »em gengið hefur undanfarna daga hjer eystra og svo rákum við okkur á vöruflutningalest 1 gærmorgUn. Til allrar hamingju meiddist enginn svo teljandi sje, og var [>að f>ó ljóta högg- ið, sem okkar lest gaf hinni, [>vf að við vorum á 25—30 mílna ferð, er við rákumst & liina lestina, og vöruflutn- ingavagnarnir voru í hrúgu ofan á okkar vjel, og hver ofan á öðrum. Okkar lest fór ekki af sporinu og skemmdist lítið, nema vjelin, sem ekki gat haldið áfram. Jeg og Paulsons-hjónin vorum í aptasta vagninum (svefnvagni) og fundum J>yí ekki mjög mikið til á- /ekstursins. Skipið Lake Winnipeg, sem við ætlum með austur yfir hafið, átti að fara í morgun, en vegna óveðranna hefur dregizt að fá sumt af vörum, sem eiga að fara með f>ví, svo við för- um ekki fyrr en kl. 8 í fyrramálið. Hjer er nú fjúk I dag og yfir höf- uð heldur leiðinlegur dagur — ekki blessað Manitoba-sólskinið11. Engin veikintli í Grafton. Grafton, 1. febr. 1894. Ritstjóri Lögbergs, Winnipeg,Man Háttvirti herra! í blaði yðar, er út kom í gær, atendur, að syki sú sem gengur í Grand Forks, gangi einnig hjer í bæn- um. En af f>ví að f>að eru helber ó- sannindi — og mjer vitanlega eru, nú sem stendur, alls engin veikindi í bænum, f>á bið jeg yður í nafnisjálfs m(n, og annara landa í Grafton, að leiðrjetta slikt S næsta blaði. íslend- ingar hjer hafa áformað að leika bráð- lega til arðs fyrir söfnuðinn, og búast við fthorfendum víðsvegar ofan úr ny- lendu, ef blað yðar ekki hræðirþá frá að koma með ósönnum veikinda sög- um. Jeg vona f>ví að f>jer verðið við tilmælum mfnum. Með vinsemd og virðing yðar Oliver Johnson. Atus. eitst. — Vjer tökum auð- vitað gilda yfirlysing hins háttvirta brjefritara, með f>ví að vjer göngum að f>ví vísu, að hann hefur ritað hana af beztu samvizku, og hefði ekki gert pað, ef honum væri ekki fullkunnugt um f>að mál, sem um er að ræða. En Lögbergi til afsökunar skulum vjer geta f>ess, að fregnin um veikindin var tekin eptir hraðfrjett, sem ensku blöðunum hjer í bænum var send, og hefur hún enn ekki verið borin til baka í [>eim blöðum. í Heimskringlu 3. Febr. þessa árs stendur fregngrein frá Selkirk undirskrifuð af S. Segir hann meðal annars í greinarstúf sínum. „Um kyrkjunefnuna lútersku er ekki að ræða til þeirra hluta, síðan kirkjufje- lagsmenn stálu henni í trúarbragða stríðinu sæla“. Hefur nokkur heilvita maður heyrt annað eins bull og þetta, að segja að það hafi verið stolið kirkju? Hvaða kirkju? t>að gegnir furðu, hvað sumir eru fíknir í að auglysa einfeldni sina, því f>að er svo sem ekki annað en ein af þeim auglysing- um að tarna. Höf. veit vel, að það hefur aldrei verið stolið neinni kirkju, en honum þykir bráðnauðsynlegt að auglysa, að við hjer eigum flón á með- al vor, sem er að gera tilraun til að gera sig merkilegt, og bjálfinn finnur ekkert betra r&ð til að auglysa sjálfan sig; og jæja, honum veitir ekki af, ef hann kynni að geta slegið sjer upp á einhverja. S. er hræddur um að peninga lof- orðin til prestsins muni ekki greið- ast vel sökum þess, að of hart hali verið gengið að mönnum með að lofa. v'jer erum alls ekki hræddir um slíkt. E>að er annars naumast sanngjarnt af S. að bregða mönnumum gjaldtregða að raunarlausu; en hann langar auð- sjftanlega til að gera þessu m&li ein- hvern hnekki, og tekur svo þetta ráð til að hugga sig ( slnum andlega ves- aldóm. En vjer erum sannfærðir um, að bonum tekst ekki að vinna máli þessu neitt mein, hversu sárt sera hann langar til þess. J>að er heldur ekki rjett, að það hafi verið gengið hart að mönnum með að lofa sem mestu. Nefndin tók að cins þau lof- orð, sem menn vildu af fúsum vilja gefa og hagaði nefndin sjer mjög sam- vizkusamlega að öllu leyti. Hún t. d. þftði ekki svínafitu, sem einn bauðst til að gefa, vegna þess hún áleit að gefandinn mætti ekki missa hana frá því að mykja sína eigin samvizku, sem kvað vera 1 meira lagi illhörð einkum þegar nánustu vandamenn hans eiga í hlut. Jeg annars sárkenni í brjósti um vesalings S., hvað honum hefur hrap- arlega misheppnazt að ná tilganginum; og vil jeg ráðleggja honum að fást ekki mikið við almenningsmál í blöðunum. Selkirk, Febr. 5. 1894. Th. Oddson. Samtal milli Jóns ogBjarna (Jón kemur frá N. sveit til að finna Bjarna frænda sinn í A.) B. Komdu nú sæll, Jón minn, og vertu nú velkominn. í>að er langt síðan við höfum sjezt. I>ú sækir nú raunar ekki eins vel að okkur og jeg hefði kosið, og hefði jeg því heldur viljað að þú hefðir lieimsótt mig fyrir svo sem 2 árum, því þá höfðum við hjcr góða tíma, en nú eru hjer veru- lega harðir tímar manna á milli. J. Pað gerir nú engan mismun, Bjarni minn, að því er mig snertir. En sje svo, að þið hafið haft góða tíma og nú aptur harða tíma, þá hef jeg einmitt komið á mjög hentugri tlð, þvl reynslan er kennari og jafn- framt þvl að fá að sjá þig, bjóst jeg við að fræðast um, hvað hjer væri gott að vera, og hvað mikil lífsþæg- indi væru hjer fram yfir þau, er við njótum í minni sveit, og hver skilyrði eru fyrir því að geta höndlað þau. Ef þið hefðuð nú að eins reynt góða tíma, þá liefði upplysing þín verið lltils virði og ekki nema hálfsögð saga, en nú getur hún orðið fullkom- in; nú sjer þú orsakir og afleiðingar á á báðar síður. Jeg horfi undrandi á öll þau verk, sem hjer er búið að vinna í sveit ykkar og þarfnast því upplys- inga. B. Jeg skal láta þjer í tje allar þær upplýsingar, sem jeg er megn- ugur um. Jeg byst svo ekki við að þú farir að rekja málin til vísindalegs grundvallar,því við höldum ekki mik- ið af þeirri námsgrein I byggð vorri. J. Þú segir, Bjarni minn, að tímarnir sjeu harðir hjá ykkur. En að hverju leyti eru þeir harðir? Ekki eru þeir harðir að því er tíðarfarið snertir. Hvað gengur að ykkur? Hafið þið ekki nóg að borða og nóg að klæðast? Þið nafið mikinn gripa- stofn og fóður fyrir hann ? Þið hafið stóra inngirta akra og öll verkfæri og vinnuöfl sem þurfa til að yrkja þá og rækta. Þið hafið góða vegi, þið haf- ið járnbrautir, markaði og verzlanir rjett við hendina, og yfir höfuð að tala öll eða flest þau lífsþægindi, sem gömlu löndin liafa, og þessu öllu hafið þið komið í verk á 8 til 10 árum. Hjer hlytur því að vera gott að vera; því mikla peninga hafa öll þessí verk og Hfsþægindi kostað og ríkulega uppskeru hefur þurft til að borga þau öll. Jeg er mjög hræddur um að það sje einhver misskilningur fyrir þjer, Bjarni minn, að álíta harða tíma hjá ykkur. B. Það er mjög eðlilegt, Jón minn, þó þú takir einungis til ftlykta hið ytra útlit hags okkar og skiljir [>ví ekki, að kjör okkar sjeu að neinu eyti hörð; þar sem þú hefur fyrir mælisnúru þá sveit, er þú lifir í með hennar kostnaðarlitlu atvinnuvegum, og sem sagt hefur verið um: „Þegar ú lítur yfir heimilið, sjer þú hag óndans allt í gegn,“ en þessu er ekki svo varið hjá okkur; hjer er ekki rjett að dæma hag bóndans eptir ytra útliti heimilisins. J. Þú fyrirgefur, Bjarni mjnn, jeg hlyt að hafa misskUið þig. Þú hlytur að hafa skilið annað við harða tíma en jeg (ók það. Jeg skildi það í þeirri merkingu, að ykkur liði að einbverju leyti ekki vel I fjármuna- legu tilliti. Jeg hef nú litið yfir nokk ur heiinili hjá ykkur og hef ekki sjeð neina vöntun; þvert á móti fullnægju gegn hverri þörf. Jeg hef sjálhagi ekki verið nógu skarpur, meðau jeg lagði skilninginn á orð þín, þvi þai sem hinar efnalegu kringumstæður ykkar benda ekki á harða tíma, hlyiur aðþienging ykkar að eiga rót sina í hinum andlegu kjörum ykkar. Máske það sje skcrtur á trúboði, sem að ykk- ur gengur, eða skortur á einhverri and legri menntun. En mig furðar nú raunar á því, ef þið kallið slíkan skort „harða tíina.“ B. Þú þarft ekki að biðja um nokkra afsökun fyrir misskilning, Jón minn, þú lagðir rjettan skilning I orð mín I fyrstu. Jeg átti við þröng I efnalegu tilliti, en ekki neinn andleg- an skort. Við höfum lítinn tíma til hugsa um þess konar skort, þvl starfs- grein okkar gengur ekki of vel, þó við skiptuin ekki áhyggjum okkar í tvo staði. Til þess að koma þjer sem bezt í skilning um, hvað jeg meina, hygg jeg að rjettast sje, að segjaþjer með fáum orðum, hvernig búskapur okkar var byrjaður, og hvernig hann hefur gengið síðan. J. Það væri að vlsu mjög æski- legt, að beyra þá æfisögu, því æfin- lega hlytur eitthvað að vera merkilegt við það, þar sem afreksverk hafa ver- ið unnin eins og hjer hefur fttt sjer stað; en jeg held að þetta taki oflang- an tfma, og að hinu leytinu skil jog ekki annað, en þú getir sagt mjer með færri orðura en heilli æti ögu, hvað þú átt við með því að tímarnir sjeu harðir hjá ykkur. B. Mjer skildist ftðan, að þú vildir vita orsakirnar til afleiðinganna, og hugði jeg að þjer mundi verða þær ljósastar, ef jeg segði þjer búskapar æfisögu okkar. En til þess að eyða ekki um of hinum dyrmæta tíma þín- um skal jeg segja þjer það ífullkom- lega ákveðnum orðuin. Aðþrenging okkar er peningaleysi og tlmarnir harðir þaraf leiðandi. Meira. Kynlegur farþegi. Eptir Edward Ileins. Framh. í fyrstu starði liann á mig eins og iJann hjeldi jeg væri gengin frá vitinu, svo rak haun upp hlátur, sem syndi hve lítinn trúnað hann lagði á orð mln, og sagði um leið, að annað- hvort hlytu augu mín, eða ófullkomna birtan að hafa dregið mig á tálar. Jeg vissi núsamtsem áður betur, en með því að jeg vissi jafnframt að jeg mundi ekki geta sannfært hann, þá bað jeg hann að eins að bíða, þang- að til þessi unga stúlka kæmi til morgunverðar; þá gæti hann sjálfur sjeð. Tveim klukkustundum síðar kom annar styrimaður upp til þess að taka við af syni mlnum, sem fór ofan þá samstundis. Styrimaðurinn sá. að jeg var sokkin niður í hugsanir mlnar þar sem jeg sat á apturpalli skipsins; hann yrti því ekki á mig, heldur gekk rakleiðis miðskipa, nam þar staðar, og horfði hugsunarlaust framundan sjer. Það má geta næni, hve forviða jeg varð, þegar mjer varð allt I einu litið upp og sá mann, sem jeg aldrei liafði sjeð fyrri, halla sjer upp að rim einni skammt frá mjer; hannvar grann- vaxinn, miðaldra maður, fremur lá- vaxinn, og skeggjaður alveg upp und- ir augun, sem tindruðu eins og hnett- ir í tunglsljósinu. „Hver er þar? Hver eruð þjer? Hvaðan komið þjer?“ kallaði jeg. „Látið yður ekki verða bylt við“, svaraði hann með hægð, „.Jeg er lögreglumaður, sendur til að leita að sakamanni; jeg komst á skip á höfn- inni fyrir eptirlátsscmi eins skipverja yðar — jeg segi ekki hvers — sein líka sjer mjer fyrir fæði. Jeg hefi einlægt halcliðtil I næsta herbergi við herbergi Miss Menvin og haft þar tösku mína. Ilefðuð þjer nokkurn tima litið inn I stofuna, hefðuð þjer sjeð nrg, en þjer hafið liklega saknað lykilsins, eða ef til vill lialdið liann væri tyndur“. „Já, satt er það, en—“ „Hjerna er heimild mín“, greip hann fram í fyrir mjer, og rjetti mjer um leið blað, sem jeg þegar las við ljósið frá ljóskerinu. Skjalþetta var, að þvi er virtist, gilt og gott, undir- ritað af rjettu yfirvaldi og bauð það lögreglumanninum, John Clews, brjef- beranum, að fela sig innanborðs A „Hermione“, og hegða sjer að öllu oins og hann áliti bezt við eiga, m< ð því augnamiði að finna Mrs. Yourg- son, konu, sem myrt hefði mann sinn, og verið grunuð um að hafa tekið far á skipi þessu I dularbúningi. „Hún erhjer“, svaraðihann mjög einbeittlega, þegar jeg ljet I ljós, að honum mundi skjátlast I þessu. „Jeg hefi ekki til ónytis legið á gægjuni á gatinu, sem jeg boraði á skilrúmið”. „Segið þjer ekki það,“ hrópafi jeg forviða. „Hún getur ekki verið sú seka; hún er sakleysið sjálft — einföld eins og barn. Þar að auki er hún mjög há vexti, en mjer hefur verið sagt, að Mrs. Youngson sje mik- ið lægri, og allt að því helmingi eldri.“ Hann rak upp hlátur, óútmálan- lega óviðfeldinn, fannst mjer. „Það er ekki Miss Merwin, sem jeg & við,“ sagði hann. „Munið þjer ekki, að stofá Miss Lortons bggur lík a næst minni.“ „Ilvað eigið þjer við!“ hró[>aði jeg nærri þvl eins forviða nú eins og áður. „Þjer grunið þó aldrei gild- vöxnu ungu konuna um —“ „Jeg gruna hana ekki,“ greip hann fram I. ,,Jeg veit, að hún er tú seka!” „En hún er ung, ófríð og gild- vaxin; ákærða konan var grönn —“ „Hvað segir það!“ greip hann enn fram I. „Hún er I dularbúningi; þess vegna synist hún svona. Það er svo sem auðvelt fyrir aðrar eins kon- ur og hana, að gera sig unglegri og gildari en þær I raun og veru eru. Ef við mætum nokkru góðu skipi á leið til Liverpool, þá tek jeg konu þessa fasta, og flyt hana þangað með mjer. Nú ætla jeg til herbergis míns. Þ> ð er hverttveggja til um það, hvort við hittumst aptur, áður en við sjftum far, sem flytur okkur Mrs. Youngson heim- leiðis. Að svo mæltu leið hann burteins og skuggi, og hvarf undir lyptinguna. Meira. BALDWIN k BLONDAL. LJ OSM Y N DASMIÐIR. 207 6th. Ave. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála þær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. HO'JCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BIockMainSt. Winnipeg, Man . ÍSLENZKUR LÆKNIR Dæ. IMC. Hnll(lor*nsou. Park Rioer,--4Y. l)ak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.