Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 4
LÖGBERG, MHOVIKUDAGINN 7. FEBRÚAR 1894. 4 UR BÆNUM —og— GRENDINNI. 31 uiiid eptir n'ð borga Lögberg:. „Nor-wester“, hið nyja blað Mr. Luxtons kom í fyrsta sinni út á laug- ardaginn. beir sem hafa fengið til láns bindi af Iðunni hjá S. J. Jóhannessyni, 710 Ross Ave., geri svo vel að skila f>eim hið fyrsta. Bræðurnir Helgi og Kristján Einarssynir, Jón Eggertsson og Guð- mundur Pálsson komu á sunnudaginn norðan frá Narrows við Manitobavatn, með 3 vagnhlöss af hvíttiski. Á mánu- dagskveld voru f>eir búnir að selja mestallan fiskinn og fengu 5 c. fyrir pundið. t>eir lögðu af stað norður aptur í gær. Dr. John Ferguson, ungur lækn- ir frá Selkirk, flúði hjer um daginn suður fyrir landamærin til pess að reyna að komast undan lögsókn, fyrir að hafa tælt unga, fríða stúlku af góð- um ættum hjer í Winnipegmeð marg- ltrekuðu hjónabandsloforði, og reynt að eyða fóstri hennar, pótt sú tilraun yrði árangurslaus. Miss Jóhanna Anderson kom hingað til bæjarins um síðustu helgi frá Park River, N. D., eptir 7 mánaða dvöl til lækninga hjá Dr. Halldórsson. Hún hefur fengið mikla bót á heils- unni, svo að hún ætlar nú að fara að fást aptur við atvinnu sína, sauma, og jafnframt gaf læknirinn henni von um algerðan bata með tímanum. Jafnvel pótt scimtal pað sem prentað er á öðrum stað hjer í blaðinu sje heldur löng grein fyrir blað vort, f>i álitum vjer ekki rjett að neita henni upptöku. Hún er eptir mikils- virtan bónda og efni hennar er hið sama sem vitanlega er almennt um- ræðuefni meðal landa vorra hjer vestra. En með pvl að vjer lítum nokkuð öðruvísi en höfundurinn á sumt, sem hann minnist á, f>á munum vjer gera nokkrar athugasemdir við grein hans. I>að var húsfyllir í samkomuhúsi Únítara á laugardagskveldið til þess að sjá „Ævintyri ágönguför“ — nema hvað fáein fremstu sætin voru auð, sem tnun hafa stafað af pví, að margir treystu sjer ekki til að sjá og heyra f>aðan pað sem fram fór á leiksviðinu. I>að leyndi sjer ekki, að mennskemmtu sjer vel. Eini ánægjuspillirinn var sá, að ekki tókst að opna glugga, og varð f>vl hitinn of mikill og loptið of I pungt. Reynt mun verða að gera við peim galla pau kvöld, sem leikið verð- ur hjer á eptir. t>að væri vel gert af kvennfólkinu, að taka ofan hatta sína meðan verið er að leika. Með pvl að gólfið undir .áheyrendabekkjunuin er ekki upphækkað að aptan, skyggja hattarnir, einkum ef peir eru með há- um fjöðrum, mjög á fyrir pví fólki, sem fyrir aptau pá situr. “ÆFINTYRI * Á * GÖNGUFÖR” Laugardaginn 3. febr, FlMMTUDAGINN 8. FEBR., Og Laugardaginn 10. febr. næstk. verður leikið í Unity Ha.ll (horni McWilliam og Nena Str.) “Æíintyri á gfönguför” eptir C. Hostrup. Aðgöngumiðar fyrir alla þessa daga fást í búð Mr. Árna Friðrikssonar, 611 og 613 Ross Ave, og kosta 35c. fyrir fullorðna, og 20c. fyrir börn (innan 12 ára). Nákvæml. á slaginu kl. 8 e. h. verð- ur byrjað að leika. Ágætur hljóðfæraleikenda-fiokkur. Ný falleg leiktjöld. 22 söngvar í leiknum. Munpoe, West & Mather Málafœrslurmnn o. s. frv. Harris Block 194 tyarket Str. East, Winnipeg. vel Jiekktir meðal íslendinga, jafnan reiöu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. Rafurmagnslaskninga stofnun. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu ýms lýti, á andliti, hálsi, hand- leggjum og öðrum lfkamspörtum, svo 8em móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fi. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. ANNA JÓNSDÓTTIR. Nú djúp mjer blæða saknaðs-sár, mln sorg er pung og heit mln tár, pví bjartað, sem jeg hsitast ann, pað hjarta, sem jeg trúast fann, við hjarta mitt er hætt að slá, og hjarta mínu slitið frá. Jeg græt en enga fróun finn, er friðað geti huga minn. Af alhug pjer jeg unni, vlf, og ann á meðan tremist lif. t>ú varst mín styrka hjálparhönd. t>ín hreina, frjálsa, glaða önd mjer huggun veitti ljós og lið, og llfsins stríði breytti’ í frið. En nú er slökk’t pað leiðarljós og lifs míns bezta fölnuð rós. En horfin líkams sjón pótt sjert, jeg sje I anda, hvar pú ert I sólarbjörtum sæluheim að syngja lofgjörð herra peim er treystir hjer og trúðir á og táli heiras pig leysti frá. Að æfilokum, elskan mín, hann aptur leiðir mig til pín. Jón Thorsteinsson. Odyrasta Lifsabyrgd! Association of New York. Assf.ssment System. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri skilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt I fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) ISfsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund I veröldinni. Ekkert fjelag I heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tlma. Það var stofnað 1881, en hef- ur nú yflr Sj tíu þísund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjátíu miUýónir dollara. Fjelagiðhefur síðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók fjelagið nýjar lifsáhyrgðir upp á liðugar 60 millj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 0% milljón doilara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yflr 370 ís- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á Islenzku. W. H. Paulson Winnipeg, Man General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Fyrsti Islendingurinn gefur vottord um rafurmagiisbelti Dr. Owens. Jlafdi fjáast af gigt l 15 ár; beltið bætti honum eptir 10 nœtur. Jón Ólafssou, Bru P. O., Man. 26. des. 1893 H. G. Uddson, E.sq., Ageut fyrir Dr.Owens rafuruiagnsbeltum t>að er engin nýung pó jeg nú segi frá pví að jeg hafi sótt margt og mikið gott hingað til Ameríku, svo sem frelsi, góða landeign, nóg til lífsviðurværis og íleira, af pví petta er svo almennt meðal okkar íslondinga I pessari heimsálfu.— Ea pað er ekki ahnennt, að prátt fyrir pessi ágætu umskipti á lífskjörum fá- tækra fjölskyldumanna, skyldi heilsan, lf$ S0tn vitanlega er fyrsta skilyrðið fyrir á- i næolu 0í? veUiðan, hverfa mjer um leið | ! °S jeg fyrst stje fæti ájxitta land, svo ll| þfis«aP«r minn, I pessan byggð, hefur ®til nokkurra ára staðist, að eii.s fyrir af- í'' ardýrt verkamannahald. Að vísu hafði - jeS ú íslandi tvisvar legið mjög pungt í taugaveiki samtals I 19 vikur, og sífellt síðan verið taugaveiklaður og með vond- um gigtar-ítökum, einkum I baki; en strax sem jeg var kominn hingað til landsins 1878, fjekk jeg svo vonda magaveiki að hún smátt og smátt gerði mig svo máttlítinn að jeg, pessi stðustu árin poldi enga áreynslu, fyrir gigt, taugaslekju og allslags ólyfjan. Síðan hafa meltingarfærin aldrei unnið reglulega án hjálparmeðala, og pá að eins ekki nema örstutta tíma. Og pó er sá krossinn pyngstur sem liggur á sálinni, pví pegar viðleitni manna til að bjargast, og vonin um góða framtíð I landinu, sem svo rjett og heppi- lega er kveðið um: „faðminn pú breiðir mót fátæks manns nauðum, frá pjer ei hrindirðu lífsvonum hans“ — á I sífeldu stríði við svo veiklaða llkams- byggingu að flest vinna hefur I för með sjer ill-polandi sjúkdóms eptirköst, er ekki að undra pó lieilinn dofni og geðsmunirnir aflagist svo mjög, að pað verði að „negativ“-áhrifum á allt fjelagslíf og vinasamband. Eptir að jeg hafði lesið auglýsingu I blaðinu „Lögberg“ og útvegað mjer „Katalog over Owens Elektriske Belter og Applicationer“ afrjeð jeg að kaupa beltið nr. 4 með axlaböndum, og eptir að jeg hafði brúkað pað 10 sinnum eptir fyrirsögninni fann jeg stórmikinn mun á heilsufarinu, gigtin hvarf og hefur en ekki, I pær 6 vikur sem síðan eru liðnar, gert vart við sig aptur við pau störf sem hún hafði ekki leyft mjer að stunda áður, taugarnar styrktust og meltingarfærin fóru að vinna með reglu, svo, jeg, sem er hálf sjötugur að aldri, búinn að armæðast með stöðuga heilsuveiíriun I 15 ár, og orðinn feyskinn raptur I mannfjelagsbyggingunni, kominn að pví aðhrökkra I sundur, er nú orðinn svo heilsugóður og fjörugur, sem jeg framast get vænst, pvl meðalið sem læknar eðlilegan punga ellinnar og vondn bilun I handlegg fæ jeg á sinum tfma ókeypis úr annari átt. Jeg er mjög glaður og ánægður yfir bví að hafa keypt beltið, og finn mig núðann til pess að opinbera pess góðu verkanir á mjer, peim til leið- beiningar sem pjást af slíkum sjúkdómum. Jeg vona menn skilji mig rjett. Jeg opinbera petta ekki sem agent fyrir Dr. Owens Electric Belt and Ápp- liance Co. af peirri einföldu ástæðu að jeg hef ekkert með pað að gera, held- ur sem velviljaður vinur allra peirra, sem ekki geta unnið fyrir Hfi slnu, vegna prauta af gigt, taugaslekju, óreglu meltingarfæranna og fleiri sjúk- dóma, I von um að slíkt belti geti verið peim, eins og mjer, ótvilugt heilsu- meðal. Jeg er yður, Mr. Oddsonog Jónasi syni mírium mjög pakklátur fyrir drengilega aðstoð við útvegun béltisins. JÓN Ól.AFSSON. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska prlslista, pá bók jafnvel pó liann hafi pá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Bleotrie Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Af pví Dr. Owen getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á peirra eigin máli, pá setti hann pað upp við oss er hann gaf oss pessa auglýsingu að við hefðum eitt af rafmagns beltum hans hjer til sýnis, svöruðum peim spurningum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækjum móti pöntunum. Menn snúi sjer pví til H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. 20 II. KAPÍTULI. Eiðurinn. Arthur Beach, bróðir Jönu, stóð I forstofunni og beið eptir að geta talað við hann, en Leonard skauzt fram hjá honum, án pess að segja eitt einasta orð og lokaði forstofudyrunum á eptir sjer. Úti var snjókoma, en pó ekki svo mikil, að hún skyggði fyr- ir tunglsljósið, sem skein gegnum furutrjáa-beltið. Leonarð gekk ofan eptir veginum, pangað til hann var kominn nærri hliðinu; pá heyrði hann allt I einu fótatak I snjónum fyrir aptan sig. Hann sneri sjer við og rak upp reiðilegt hljóð, pví að hann hjelt að petta væri Arthur Beach, og hann var ekki I pvl skapi, að hann vildi eiga frekari orðastað við neinn karlmann úr peirri fjölskyldu. En pað vildi svo til, að nú stóð hann ekki andspænis Arthur, heldur Jönu sjálfri, og hafði hún ef til vill aldrei verið yndislegri ásýndum en á pessu augnabliki, par sem hún stóð I snjónum og tunglsljósinu. Satt að segja var pvl svo varið, að I hvert skipti sem Leonard hugsaði um hana á síðari árum — og pað bar opt við — pá kom fram í 21 liuga Iians há og yndisleg stúlka, með dálltið af snjó* kornum I kastaníulita hárinu, brjóstið gangandi upp og niður af geðshræringu og gráu augun starandi á hann aumkvunarlega. „Ó, Leonard,“ sagði hún með miklum óstyrk, „hvers vegna ferðu án pess að kveðja mig?“ Hann horfði á hana eitt augnablik, áður en hann svaraði, pví að pað var einhver rödd I brjósti hans, sem sagði honum, að petta mundi verða I slð- asta sinn, sem hann fengi að sjá hana um mörg ár, og pess vegna horfði hann á hana eins og vjer horf- um á pá sem gröfin á að fara að hylja fyrir oss fyrir fullt og allt. Loksins tók hann til máls, og pað var ekkert rómantiskt við orð hans. „t>ú hefðir ekki átt að fara út I snjóinn moð pessa punnu skó, Jana. t>ú fær kvef.“ „Jeg vildi óska, að jeg gæti fengið pað“, svaraði hún einbeittlega. „Jeg vildi, að jeg gæti fengið svo illt kvef, að pað gerði út af við mig; pá væri raunum mínum lokið. Við skulum fara inn I sum- arhúsið; peim dettur aldrei I hug að leita að okk- ur par.“ „Hvernig ætlarðu að komast pangað?“ spurði Leonard; „pað eru einir 50 faðmar pangað, og snjór- inn liggur pegar 1 sköflum á leiðinni.“ „Ó! kærðu pig ekkert um snjóinn“, sagði hún. En Leonard kærði sig um hann, ogá svipstundu sá hann, livernig ráða skyldi frain úr peim vandræð- 24 „Ó, Leonard, jeg skal sannarlega gera pað, cf jcg get. Jeg er viss um bað, að pú getur ekki elsk- að mig meira en jeg elska pig, en jeg get aldrei gert pjer skiljanlegt, hvað vond pau eru við mig út úr pjer, einkum pabbi.“ „Fari hann bölvaður!“ sagði Leonard I hljóði; og pótt Jana hefði heyrt pað, pá var ekki dótturást hennar á pví augnabliki nógu sterk til pess að koma henni til að taka málstað hans. „Jæja, Jana, málið horfir svona við: annaðhvort verður pú að bjöða peim byrginn, eða pú verður að kveðja mig fyrir fullt og allt. Líttu nú á; eptir 6 mánuði verður pú 21 árs gömul; I pessu landi er ó- mögulegt að neyða nokkra konu til að giptast peim manni, sem hún vill ekki, pó að öll hennar skyldmenni leggist á eitt, nje heldur að hamla pvl aðhún gipt- ist peim manni, sem hún vill eiga. Nú veizt pú utanáskrip mlna I klúbb mínum; brjef, sem pangað eru send, fæ jeg ævinnlcga, og pað er naumast unnt fvrir föður pinn eða neinn annan að hamla pjer frá að skrifa mjer og koma brjefunum I póstinn. Ef pú parft minnar hjálpar, eða villt láta mig vita eitthvað, pá vona jeg að fá brjef frá pjer, og ef pörf gerist, skal jeg taka pig burt og ganga að eiga pig tafar- laust, pegar pú ert orðið fullveðja. Ef jeg að hinu leytinu frjetti ekkert frá pjer, pá geng jeg að pvl vlsu, að pað sje af pví að pú viljir ekkert skrifa mjer, eða af pví að jeg mundi taka mjer of nærri að lesa pað sem pú hefur að skrifa. Skilurðu mig?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.