Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 7. FEBRIÍAR 1894 3 N ORTKERN PAGIFIC R. R. Hin Vinsœla Braut St. Paul, Minneapolis Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna i Kootnai hjer- aðinu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tœkifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. GBEAT STOCK TAKING SALE. FER NÚ FRAM í MIKLU ALLIANCE BUDINNI I MILTON. Vjer ætlum að selja út hvert einasti dollars virði af vetrar vörum sem vjer nú liöfum, áður en vjer erum búnir að taka „s ock“. Uað er alls ekk- ert spursmál um hversu mikils virði vörurnar eru þcgar vjer höfum ásett okkur að selja út, heldur hvað billega við eirrum að selja pær til að geta selt pær út semjljótast vjer slátrum peim miskunarlaust, pví pær mejra til að fara. Bara gætið nú að hvað þessir prísar {>/ða; Gott svuntu Gingham á.............5 c. Bezta ljóst og dökkleict fóðurljerept.5 c. Flannelettes vert 12^ nú..........8 c. Kjóladúkar verðir 15 c. nú......10 c. Bolir verðir 1,00 nú............65 c. Góð alullar teppi parið á........1,00. Rauðir alullar Flannel dúkar vert 40 c. nú. .29 c. Karlmanna skirtur verðar 1,00 nú.50 c. Nærskirta og nærbuxur verðar 75 c. nú .. .48 c. Allar aðrar vörutegundir tiltölulega eins billegar. Komið og skoð- ið sjálfir. KELLY MERCANTILE 00 VlNIE FÁTÆICLINGSINS. MILTON,........................ NORTH DAKO. SJ0LEI0A FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu tiutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., 8t. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 480 Main St. - - Winnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Porter má— og atór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Jacob Dobmeier Eigandi “Winer“ Olgerdaliussins EaST CR^D FOHKS, ■ N[\HP Aðal-agent fyrir “export beer“ val. blatz’b. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT MALT EXTRA <1 Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Aueturfyikja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök nm- nnun veitt öllum Dakota pöntunum. ♦ ♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | -NYTT- | KOSTABOD I ♦ — FRÁ — ♦ LÖGBERGI. | ♦ ! I Nýir kaupendur aS þessum árgangi ♦ Lögbergs ♦ fá e£ þeir senda andvirSi blaðsins, $2.00, jafn- frarnt pöntuninni þessar sögvir í kaupbæti: MYRTUR í VAGNI, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING eg svo söguna QUARITCH OFURSTI þegar hún verður fullprentuS. ♦♦«:-♦ 30 cents aí öollarnum. t>angað til parin 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað 20 y>r. c. afslætti fyrir peninga út í liönd. Kotnið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. \ ið leyftim oss einnig að minna alla scm skulda okkur, á, að vera 1 úni að borga okkur fyrir fyrsta nóv. 1893, J>ví eptn pann dag gefum við allar skuldir til lögmanna til innkCllunar. HANSON, GUDMUNDSON CANTOM, eeos. 8t • - N. DAKCTA fl. W. fllllllLFSTME. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll....$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, Horth West Terretory og British Cvluml'■ a Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipejr, Tilboð þetta á að eins viS áskrifendur hier í álfu. Tlie Lögberg Print. & Publ. Co ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka heimili h a n d a öllum. Munitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af |>ví að: Arið 1890 var sá« í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð i 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 e!;rur Viðbót - - - 266,987 ekrur V 6t - - - - 170,606 e' rur Þessar tölur eru mælskari ^en no - 'ur orð, og b;n(’a Ijóslega á ta dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. SKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINCUR § SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HElMILISRJETTARLQND i pörtum af Manitoba. ODYR JARNBRAUTABLOjN D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum mönnum og fje Jögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun . > arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlttst heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- — - ----fjöidi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði í öllum pörtum Manitoba er nú G^DUR MARKADTR, JÁI NI RATTIR, KIRKJTR CG tKÓlAR og flest þægindi löngu byggVa landa. <3t yv-C5 3TC.C> u I- I mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að ———.— ývaxta peninga sína i verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister «f Agriculture & Immigration, e"a WNNIPEr, MANIT0BA. The Manitoba Immigration Agenty, 30 York St, T0K0NT0. 23 mig burt, af pví að faðir minn liefur dregið undir sig a a penioga mina. Syndir feðranna koma niður á bórnunum, eins og þú veizt. Svo hefur hann líka gert þetta óvenjulega greinilega og afdráttarlaust, af þvi að hann vill, að þú giptist Mr. Cohen unga, gullmiðlinum og tilvonandi eiganda Outram Hall- arinnar. Jana skalf. „Jeg veit það, jeg veit það“, sagði hún, „og ó! Leonard, jeg hata hann!“ „E>á er það ef til vill bezt fyrir þig, að giptast honum ekki“, svaraði hann. „Jeg vildí heldur deyja“, sagði hún með sann- færingar-krapti. „En því er nú svo óheppi]ega varið, að menn geta ekki ævinnlega dáið, þegar það kemur sjer vel, Jana.“ „Ó! Leonard, talaðu ekki svona hraeðilega“, sagði hún og fór að gráta. „Hvert ætlarðu að fara, °g hvað 4 jeg að gera?“ „Jeg fer líklegast til skollans“, svaraði hann. „Að minnsta kosti er það allt undir þjer komið. Skoðaðu til, Jana. Ef þú heldur fast við mig, þá beld jeg fast við þig. Hamingjan er mjer fáliverf sem stendur, en jeg er svo gerður, að jeg kemst fram ÞeS8u. Jeg elska þig, og jeg vildi vinna mig auðan fyrir þig, en þótt allt gangi sem bezt, verð- m Vlð að bfða nokkurn tíma eptir því að geta náð &man, líklegast mörg ár“. 22 um. Fyrst leit hann upp eptir brautinni, til þess að sjá, hvort enginn kæmi, svo hallaðist hann áfram, og án nokkurrar skýringar eða afsökunar tók liann Jönu í faðm sjer, lypti henni upp, eins og liún væri barn, og bar hana ofan stiginn, sem lá að sumarhúsinu. Hún var þung, en satt að segja mundi liann hafa óskað, að leiðin hefði verið lengri. t>au komust þangað á svipstundu; hann sleppti henni þar nijög varlega og kyssti hana á varirnar um leið; svo fór hann úr yfirfrakkanum og vafði honum um herðarn- ar á henni. Meðan á öllu þessu stóð, þagði Jana. Sannast að segja var aumingja stúlkan svo glöð og örugg I faðminum á elskhuga sínum á þessu augnabliki, að það var eins og hún vildi ekkert framar tala eða gera sjálf. Dað var Leonard, sem rauf þögnina. „E>ú spurðir mig, hvers vegna jeg hefði farið, 4n þess að kveðja þig, E>að var af þvi að faðir minn rak mig út úr húsinu og bannaði mjer að hafa nokk- urn kunningsskap við þig framar“. „Ó, hvers vegna?“ sagði stúlkan og lypti upp höndunum örvæntingarlega. „Geturðu ekki gizkað á það?“ svaraði h&nn og liló kuldalega. „Jú, Leonard“, hvfslaði hún og tók blíðlega í hönd hans. „E>að getur verið, það sje betra, að jeg segi það afdráttarlaust“,sagði Leonard aptur, „það getur kom- ið I veg fyrir misskilning. Faðirj>inn hefur rekið 19 getað náð í peningana hans. Hún ér ekki kjarkmik- il, og það getur vel verið að yður takist þetta skammarlega ráðabrugg, en jeg segi yður það satt, að það fer aldrei vel. E>jer eigið okkar ætt allt að þakka, og nú, þegar við höfum ratað 1 ólán, snúizt þjer á móti mjer og sviptið mig þeim einu gæðum, sem jeg átti eptir. Með því að slita sundur það band, sem öllum er kunnugt um, troðið þjer mjer enn dýpra niður í fenið. Betur að óhamingja ættar minn- ar megi koma yfir yður og alla, sem þjer hafið við- skipti við. Vcrið þjer sælir.“ Og hann sneri sjer við og fór út úr lierberginu og prestssetrinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.