Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.02.1894, Blaðsíða 2
2. L<^GBER MIDVIKU Í3AÍ5INN 7. FEBRÚAR 18Í14. ^ ö g b z r g. GeiiS út aS 148 Princess Str., V/innipa * ’íin f The I.cgherg Printing & Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJ0RLEIFSSON bUSINESS MANAGER: B, T. BJCRNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eöa I þuml. dáikslengdar; 1 doll. um mánuOinn. A stærri auglýsingum eOa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BUSTAD A-SKIPTI kaupenda verOur a6 til kynna skn/ega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. U f ANÁSKRIPT tit AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓCBERC PRINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTAN.4SKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖCBERC. i P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. —MIDVIKUDA-rlNN 7. FBB. 1894. — ty Samkvæm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé gkuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgangi. jy Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandarí kj apeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. iloney Orders, eða peninga í Re gintered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllán. Mjólkursölu-leyfi. Winnipeg-bæjarstjórnin hefur gert ráðstafanir til pess að fá gefin út lög um mjólkursölu hjer í bænum,og er par, að voru áliti, um allpyðingar- m'kið atriði að ræða. Eptir pvl sem fyrir bæjarstjórn- inni vakir, á að hafa vandlega umsjón mið mjólk þeirri sem bæjarbúum er boðin til kaups, og £ pað vitaskuld að ge_ast I pvf skyni að vernda heilsu mvnna. Það er sem sje vitanlegt, að s/kingarefni berast mjög greiðlega í mjólk, og eins, að mjólk úr vanheil- um kúm er óholl. Þess vegna á jafn- fr.nnt að hafa eptirlit með heilbrigðis- ás andi kúnna. Þetta lætur óneitanlega vel í eyr- u n, og er auðvitað ekki nema lofsvert, J>vl að jafnframt pessari mjólkurlirein- lætis-ákefð, sem gripið hefur bæjar- stjórnina, má að líkindum búast við, að hún hafi betra eptirlit, en nð undan- fðrnu hefur átt sjer stað, með pað hreinlæti f bænum, sem beinlínis er í heinar verkahring, að náðhús, til dæ nis að taka, verði verkuð í sumar reorlulega, án pess borgararnii purfi stöðugt að rekast í pvf sjálfir, að úld- ið vatn verði ekki látið standa til lengdar í tjörnum um hásumartfmann rje'.t hjá brunnum, sem neyzluvatn er tekið úr, og að loptið í bænum verði ekki gjörskemmt með f/lu, pegar skólpi er hleypt niður í lokræsi af verkamönnum bæjarstjórnarinnar. Yerði pess ekki framvegis gætt betur af bæjarstjórnarinnar hálfu, en stundum hefur átt sjer stað að undan- förnu, að halda lireinum slíkum lífs- skilyrðum sem loptinu og vatninu, er hætt við að mjólkur-eptirlitið nái skammt með að tryggja heilsu manna. En vjer búumst við hinu bezta, og tökum pví með pökkum pessari njfju ráðstöfun til að vernda oss gegn sjúk- dómum og dauða. En pað fylgir dilkur með pessu eptirliti með mjólkinni, sem oss getur ekki virzt öðruvísi en í mesta máta varhugaverður. Til pess að vinna upp kostnaðinn við eptirlitið með mjólkinni er jafnframt í ráði að skylda mjólkursala til að kaupa leyfi, og pað fyrir allhátt verð, til pess að reka at- vinnu sína. Það er hvorttveggja, að pað leik- ur orð á pvf, að pessi alda sje runnin frá peim er mesta mjólkursölu liafa hjer í bænum, enda leynir pað sjer ekki, hverjar afleiðingarnar verða, ef pessi ráðstöfun öðlastlagagildi. Fjöldi peirra manna, sem hafa litla mjólkur- sölu, verða að hætta peirri atvinnu, af pvf að hún borgar sig ekki lengur, ef pessi kostnaður leggst á hana, og pað eru einmitt peir menn. sem hafa hald- ið mjólkinni niðri f hæfilegu verði. Svo verða peir einir um hituna, sem meira hafa um sig; pá myndasts&mtökpeirra á milli, og svo kemur gífurleg verð- hækkun á mjólkinni. Það er pegar farið að berast út eptir sumum peirra, að pegar petta lag verði komið á, skuli enginn rojólkurpottur seldur fyrir minna en 10 cent. Hvernig hugsa fátæklingarnir með stóra barnahrúgu til peirrar breyt- ingar? Finnst mönnum ekki fulldyrt að lifa hjer, pótt mjólkin sje ekki gerð dyrari? Og setjum svo, að árang- urinn yrði ekki alveg sá sem hjer er gert ráð fyrir. Setjum svo, að mjólk- ursalarnir fækkuðu ekki, og að engin samtök mynduðust um að hækka mjólkurverðið. Mjólkin hlyti samt að verða dyrari, ef mjólkursalarnir yrðu að kaupa leyfi til að reka atvinnu sína. Þeir verða að hafa pessar álög- ur upp hjá almenningi, svo framar- lega sem peir eigi ekki sjálfir að verða fyrir fjefletting. Vitaskuld verður einhverju til að kosta, ef petta mjólkur-eptirlit á að setjast á stokkana. Ef bærinn er ekki fær um að standast pað með peim tekjum, sem hann nú hefur, pá verður að auka pær tekjur. Spurningin verður pá, hvernig pað eigi að gerast. Á að leggja nyjan skatt á hvern ein- asta mann, sen mjólk kaupir, jafnt hvort sem hann er stórauðugur eða öreigi? Eða á að leggja hann að eins á skattgilda pegna, sem mönnum telst svo til, að af einhverju hafi að miðla? Bærinn fylg'r yfir höfuð síðari reglunni með skattálögur sínar. Hvers vegna pá ekki fylgja henni nú? Við síðustu pingkosningar syndi hann líka ótvíræðlega, að hann vildi ljetta skattabyrðum af fátækum almenningi, og leggja pær peim á berðar, sem bezt eru færir um að bera pær. Það var petta, sem kosning Mr. Martins aðallega pfddi. Það er ólíklegt, að pað sje vilji manna rjett á eptir peirri kosningu, að fara að leggja skatt á mjólkina, sem börn öreiganna eiga að nærast á. Það stendur næst peim mjólkur- sölum pessa bæjar, sem mundu líða atvinnumissi við pessa ráðstöfun, að gangast fyrir mótspyrnu gegn henni. Og peir ættu að fá allan pann stuðn- ing hjá alinenningi manna, sem unnt er að láta peim í tje. Æfintýri á gönguför eptir C. Hostrui’. Frægastir af öllum leikritaskáld- um Dana eru peir Holberg og öhleu- schlæger. Þeir hafa báðir tramleitt stórkostleg skáldverk, t. a. m. „Jeppe á Fjalli“ og „Hákon jarl“. En ekk- ert skáld Dana er pjóðlegra og vin- sælla en C. Hostrup. Eptir hann liggja allmörg leikrit á danskri tungu. Flest peirra samdi hann ungur að aldri á námsárum sínum. Hann er fræg- asta stúdentaskáld Dana. Einkum er hann skáld æskulyðsins, ungra manna og kvenna. Einkenni leikrita hans er frábær lipurð og skáldlegur pyð- leikur. Meginblær leikritanna er gaman og gleði og græskulaus fyndni, pótt opt liggi djúp alvara bak við. Lífsskoðunin í leikritum hanser krist- in, enda var Hostrup pjónandi prest- ur í Danmörku fram á elliár. Siða- kenning leikritanna er pess vegna eins hrain, og framast má verða. Og bak við gamanið og fyndnina liggja opt alvarlegar, siðlegar áminningar. Hjáhonum vinnur ávallt að slðustu sigur hið góða og sanna, en liið vonda og ósanna verður að athlægi og bfður ósigur. Reyndar hafa Danir átt fræg- ari skáld en Hostrup, en peir hafa aldr- ei átt neinn betri mann. Á elli árum sínum flutti hann til Kaupmannahafn- ar. Þar lifði hann undurfagurt æfi- kvöld. Hann átti víst engan óvin. En gjörvöll Norðurlönd unnu heitt pessu aldurhnigna gleðiskáldi. Æsku- fjör hans var óbreytt. Hann var á- vallt síungur í anda. Á peim árum sá jeg Hostrup all-opt á mannfundum. Og jafn-skemmtilegt gamalmenni hef jeg aldrei sjeð eða heyrt. Og öll hans gleði var gleði barnsins, hrein og saklaus. Leikrit Hostrups eru skáldleg og vel vönduð og einkar skemmtileg. Ekkert sjónleikaskáld meguar betur að fylla konunglega leikhúsið í Höfn en Hostrup. Leikrit hans eru par leikin stöðugt ár eptir ár. Og svo mun verða, meðan petta langfrægasta leikhús Norðurlanda er við lyði. Þau voru og upphaflega ritin fyrir leikhús petta og sniðin eptir kröptum pess. í leikritum Hostrups er t. a. m. mikill samsöngur. Og fer liann einkar vel á leikhúsum, par sem söngkraptar eru nógir. „Æfintyri á gönguför“ er eitt af beztu leikritum Hostrups. Fyrir nokkrum árum var pað leikið í Reykja- vík eptir skrifaðri fslenzkri pyðingu. Sú pýðing er eptir sjera Jónas Jónas- son, en pví miður er hún eigi vel vönduð. Og leikritið missir nokkuð af fegurð sinni við pennan íslenzka búning. Nokkrir íslendingar hjer í Winnipeg hafa, undir forustu Mr. Einars Hjörleifssonar, byrjað að leika „Æfintyri á gönguför“. eptir pessari pyðing. Þeir ljeku í fyrsta sinni á laugardagskveldið var fyrir troð- fullu húsi. Mr. Einar Hjörleifsson og leik- flokkur hans á stórmiklar pakkir skil- ið fyrir petta. Leikritið er mjög vel valið; pað er óefað mikið nynæmi fyr- ir meginporra íslendinga í pessum bæ, aðkynnastá sínu máli jafnfögru og skemmtilegu skáldverki, eins og „Æfintyri á gönguför“ er. Þar við bætist, að leikflokkurinn leysir yfir höfuð verk sitt mjög vel af hendi. Flestir leikcndurnir leika allvel og sumir enda ágætlega. Allir peir, sem hafa ráð á pví, að fá sjer góða, fróð- lega og holla skemmtun eina kveld- stund, ættu að sjá „Æfintyri á gönguför“. Með pví að leikrit petta er í fárra manna höndum, pá kem jeg með örstutt ágrip af efni pess. Það fer fram á norðanverðu Sjá- landi að bæ peim, er Strandberg heit- ir. Leikritinu er skipt I fjöra pætti. Jeg lýsi hverjum pætti fyrir sig. B’yrsti páttur er tvískiptur. 1. syning er rjóður í skógi nálægt Strandbergi. Þegar tjaldið er dregið upp, sjást tveir menn liggjandi í rjóðrinu. Annar peirra heitir Hans, að auknefni Skrifta-Hans. Hann er gamall pjófur. Nylega hefur hann strokið úr varðhaldi ásamt fjelaga sínum, er lieitir Kristinn, að auknefni bægifótur. Þessi Kristinn kemur aldr- ei fram á leikvöllinn, en opt er á hann minnzt. Ilinn maðurinn í rjóðrinu hjá Hans heitir Pjetur, ópokki og pjófur, sem hefur samt aldrei komizt undir manna hendur. Hans erað biðja Pjet- ur að lána sjer 5 dali, svo að hann geti strokið af landi burt.. Pjetur neitar, skilur við Hans í styttingi og kemur aldrei framar fram á leiksviðið. — Þá koma til sögunnar tveir stúdentar frá Höíd, Herlöv og Eibæk. Þeir eru á skemmtiför um Sjáland og fara fót- gangandi. Herlöv er kátur og ræður eigi við sig fyrir fjöri. Eibæk er al- varlegur og í pungum hugsunum. Hann hefur og fyrir skömmu sjeð stúlku tilsyndar í vagni. Sú sjón hef- ur alveg heillað hann, Þeir hittaHans í rjóðrinu. Hann læzt eiga heima par i nágrenninu og gefur peim dálitlar upplysingar um heimilisfólkið á Strandbergi. Af pví sjá Herlöv og Eibek, að pessi stúlka muni eiga heima par. Stúdentar gefa Hans pappírsbl&ð og blyant eptir ósk hans. Þessi syning leiðir fram fyrir sjónir vorar gesti pá, sem koma að Strand- bergi.—2. syning er stofa að Strand- bergi. Húsbóndinn, assessorinn, Svale að nafni, er ekki heima. Han^ hefur allan hugann fastan við búskap- inn. Hann er ekkjumaður og á eina dóttur, sem lieitir Lára (pað er stúlkan sem Eibæk sá í vagninum). Frænka hennar, ung stúlka, Jóhannaað nafni, er nykominn að Strandbergi. Jó- hanna er kát og glaðlynd stúlka og búsyslukona mikil. Lára er alvarleg og jafnvel sorgmædd. Hún er f vanda stödd. Ungur maður, Vermundur að nafni, er að biðla til hennar. Hún er sa.klaus sveitastúlka og getur ekki sjeð, hvort Vermundi er petta alvöru- mál eða ekki. Annað veifið hefur hún ymugust á honum, hitt veifið finnst henni sjer pykja vænt um hann. Ná- lægt Strandbergi byr hjeraðsdómar- inn, Krans að nafni. Hann er kammer- ráð að nafnbót, en mesti einfeldning- ur. Hann lætur konu sína, frú Helenu Krans, ráða öllu. Hún er vitur kona og hefur allt vald yfir bónda sínum. Vermundur er hygginn en mjög ó- vandaður maður. Hann á vingott við frú Krans og er trúlofaður stúlku í Höfn. En nú vill hann ná í Láru til pess að eignast jörðina Strandberg. Hann hugsar ekki um annað en fjár- muni pá sem hún á í vændum. Þessi syning leiðir fram allt heimilisfólkið á Strandbergi. Hún endar með pví að assessorinn kemur inn með Herlöv og Eibæk. Hann hefur verið að ganga út f skógi, hitt par stúdentana og boð- ið peim heim til sín. Með pessu er fyrsti páttur á enda. Allar persón- urnar hafa komið fram á leiksviðið. Annar páttur er og tvískiptur. 1. sýning er skrifstofa hjá Kranz hjeraðsdómara. Hans kemur og fær- ir honum brjef, og læzt vera bóndi frá Elmtofte. Brjefið hefur hann skrifað sjálfur á blaðið sem hann fjekk hjá stúdentunum. Brjefið er skrifað undir annars manns nafni og er lys- ing á Skripta-Hans og Kristni Bægi- fót. En lysingunni er pannig hagað, að hún á við Herlöv og Eibæk. Hans reynir að villa pannig sjónir fyrir Kranz, svo að sjer verði engin hætta búin. Það tekst ágætlega. Kranz er einn heima. Hann verður alveg ráðalaus og lætur Hanssleppafrásjer. 2. syning er skemmtigarður að Strandbergi. Stúdentarnir eru að kynnast heimilisfólkinu. Assessorinn er mjög hugfanginn af peim. Herlöv og Jóhanna leiða hugi sína saman. Ejbek og Lára falla hvort öðru vel f geð. Vermundi er illa víð veru stú- dentanna. Hann vill koma peim í burtu „svo peir dreifi eigi hugsunum Láru,“ og frú Kranz lofar að hjálpa honum til pess. Hans byr inn f runni við skemmtigarðinn. Hann er að bfða eptir pví, að hjeraðsdómarinn komi og taki stúdentana fasta samkvæmt lysingunni, sem liann gaf honum. Annar páttur endar á pvf, að fólkið á Strandberg gengur til kvöldverðar. í pessum pætti hafa allar aðalpersón- urnar kynnzt hver annari, t. a. m. Her- löv Jóhönnu, Eibek Láru og Hans hjeraðsdómaranum Kranz. Þriðji páttur er og tvískiptur: 1. syning er stofa að Strandbergi. Kranz kemur að Strandbergi með lys- inguna á Skripta-Hans og Kristni Bægifót. Hann verður sannfærður um, að peir Herlöv og Eibæk sjeu pessir strokupjófar. Assessorinn er al- veg á sama máli. Frú Kranz trúir pessu ekki, en lætur petta gott heita, til pess að stúdentarnir verði að fara í burtu. Hún gefur pað ráð: Að láta stúdentana sofa í friði um nóttina, setja vörð um húsið og taka pá fasta morguninn eptir. 2. syning er herbergi á efsta lopti á Strandbergi seint um kvöld. Þar eru tvö herbergi til hægri og vinstri handar. í öðru peirra sefur Vermund- ur, en stúdentarnir eiga að sofaíhinu. Herlöv segir Eibæk frá pvf, að hann sje trúlofaður Jóhönnu og fer svo að hátta. Eibæk er eptir. Lára kemur inn til pess að segja honum frá peirri hættu, sem yfir honum vofi. Eibæk kveðst eigi hræddur vera, en grípur tækifærið til að biðja hennar. Lára segir liann koma of seint, pvf hún sje „svo gott sem trúlofuð Vermundi.“ Og um leið fer hún burt úr herberg- inu. í byrjun pessarar syningar hef- ur Hans komið irin um glugga, laum- azt inn í herbergi Vermundar og stol- ið vasabó.i hans. Nú ætlar hann að reyna að komast út aptur. Eibæk nær honum. Þeir talast lengi við. Hans skilur við hann með hrærðu hjarta. Seiuni liluti pessarar syningar er mjög alvarlegur og fagur. í pessum pætti er vandræðahnúturinn hnyttur sem harðast. Stúdentar eru álitnir stroku- pjófar. Og Eibæk heldur, að Ver mundur muni taka Láru frá sjer. Fjórði páttur er að eins ein syn- ing. Það er stofa að Strandbergi, snemma morguns. Kranz ráðfærir sig við konu sína, assessorinn og Ver- mund. Síðan heldur hann kátlegt próf yfir stúdentunum. Þá kemur Hans til sögunnar og greiðir úr allri flækjunni, leysir hnútinn. Hann sann- ar Láru og Jóhönnu að Vermundur eigi sjer kærustu f Höfn. Svo sann- ar hann sakleysi stúdentanna fyrir Kranz, og skilar aptur vasabók Ver- mundar. Hann segir Kranz, að hann sje Skripta-IIans, hleypur síðan út og kemst undan. Þannig sannast sak- leysi stúdentanna. Og lofa peir Kranz að pegja yfir misgripum lians. Eibek fær Láru, Herlöv Jóhönnu en frú Kranz byður Vermundi að koma heim með sjer. Og pað kveðst liann muni piggja. Leikritið endar með allmiklum samsöng, enda eru allir sáttir heilum sáttum. Leikurinn á laugardagskveldið var gekk mjög vel yfir höfuð að tala. En saint er engin efi á pví, að pessum leikendum fer fram, pvf optar sem peir endurtaka leik pennan. Það er pvf eigi nema sanngjarnt, að geyma dóm sinn um leikendurna, pangað til peir eru búnir að leika tvisvar; pví fáir eru f ullkomnir smiðir í fyrsta sinni. En svo mikið er pegar óhætt að segja, að leikendunum hefur yfir höfuð tek- izt mæta vel. Á laugardagskveldið stóð nokkuð lengi á syningarbrejtingum, en pað er að líkindum eigi hægt að gera við pví. Það er sjálfsagt húsnæðinu að kenna og skorti á leiktjöldum og öðr- um sjónleika tilfærum. Áhorfendurnir mega ekki skila við dyrnar f eim hluta af aðgöngu- miða sínum, sem röð og nr. er prent- að á. Þann miða eiga menn að geyma, meðan á leiknum stendur, til pess að geta fundið sæti sitt og helgað sjer pað. Sumir skiluðu pessum miða 4 laugardaginn var, og varð pað peim til ópæginda. Konur ættu helzt að sitja ber- höfðaðar í leikhúsum. Að minnsta kosti ættu pær eigi að hafa mjög háa hatta á böfðinu, svo pær byrgi eigl með höttunum leiksviðið fyrir peim, er sitja að baki peirra. Þess vegna hafa fjölda margar konur pann góða sið, að sitja berhöfðaðar á leikhúsum. Þótt mönnum pætti almenni mjög vel leikið á laugardaginn var, pá klöppuðu áhorfendurnir samt mjög lítið. Það kemur óefað mikið if pvf, að margir peiria eru lftt vanii leik- húsum. Þegar mönnum pykir vel leikið, pá klappa menn. Einkum er klappað, pegar tjaldið fellur og peg- ar einhver loikendanna, sem vel hefur leikið, gengur út af leiksviðinu. H. P. Miklar byrgðir. Lægstu verð. Lát- ið ekki bregðast að senda eptir J. M. Perkius stóra príslista, með myndum, hann er frí. Kaupið yðar fræ af hon- um og hafið fallega garða, pvf liann hefur pær mestu byrgðir í landinu að velja úr. Addr: 241 Main Str. Winnipeg. HlarRet Square Winqípeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. ASbúnaCur hinn bezti. John Baird, eigandi,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.