Lögberg - 10.02.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.02.1894, Blaðsíða 1
Lögbkrg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af THE LÖGBRRG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: AtgreiSsl ustoia: rrcr.tcm:?j’ 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LöGBERG is puMished everý W ednesday and Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable *n advance. Single copies 5 c. 7. Winnipeg, Manitoba, laugardaginn ÍO. Febrúar 1894. í Nr. 10. “ÆFINTYRI * A * GÖNGUFÖR” Laugardaginn 10. febr. þllIDJUDAttlNN 13. FEBK. FlMMTUDAGINN 15. FEBK., verður leikið í Unity Hall (horni McWilliam og Nena Str.) “Æíintyri ít gönguför” eptir C. Hostrup. ASgöngumiðar fyrir alla þessa daga fást í búð Mr. Árna Friðrikssonar, 611 og 613 Ross Ave, og kosta 35c. fyrir fullorðna, og 20c. fyrir börn (innan 12 ára). Kákvæml. á slaginu kl. 8 e. h. verð- ur byrjað að leika. Ágætur hljóðfæraleikenda-tlokkur. Ný falleg leiktjöld. 22 söngvar í leiknum. FRJETTIR CANADA. Stjórnarformaðurinn í NovaScotia hefur lagt fyrir pingið par frumvarp til laga um almenna atkvæðagreiðslu viðvíkjandi banni á aðflutningi, til- búningi og sölu áfengra drykkja, og á sú atkvæðagreiðsla að fara fram samhliða næstu fylkiskosningum par. Nú eru komnar út skýrslur frá stjórninni í Ontario um atkvæða- greiðsluna par viðvíkjandi áfengis- banninu. 192,487 greiddu atkvæði með pvl og 110,757 móti því. Um- fram með áfengisbanninu 81,730 at- kvæði. Ontario-stjórnin liefur lofað að banna áfengið með lögum, svo framarlega sem dómstólar landsins komist að peirri niðurstöðu, að hún hafi vald til þess. Chamberlain sá, er greiddi at- kvæði með Mr. Campbell undir nafni fjölda manna við síðustu Dominion- kosningar hjer I bænum, svarði mein- særi, að pví er virtist, dagana par á •eptir fyrir lögreglurjettinum hjer og fl/ði svo suður fyrir landamærin með tilstyrk nokkurra af gæðingum Otta- wa-stjórnarinnar, hefur nú álpazt til Toronto, og verið tekinn þar fastur, °g er hann væntanlegur hingað til bæjarins næstu daga til pess að fá sín makleg málagjöld. Sjálfsmorð. íslendingur, að nafni Jón Sig- urðsson, fannst hengdur í trje suður við Assiniboine ána á miðvikudags- morguninn var. Hann liafði klifrað upp trjeð, og svo tekið upp snæri, sem hann hefur auðsjáanlega haft með sjer til pess að framkvæma petta verk sitt með; en með því að það hefur verið of stutt, hefur liann tekið skó- pvengi sína og bætt peim við. Síðan hefur hann sett. snöru um hálsinn á sjer og fest hinn endann um grein á trjenu. Svo er eins og pað hafi kom- ið eitthvert hik á hann pvl hann hef- ur fundið til pess, að sjer væri kalt á hötidunum og látið pví upp vetl- ingana. t>etta hefur gerzt annaðhvort seint um nóttina eða snemma um morguninn, pví líkið var enn volgt, pegar pað fannst. Jón sál. var ókvæntur maður, eitthvað liðugt prítugur að aldri. Hann kom hingað til landsins fyrir 4 árum og er ættaður frá Seyðisfirði. Hann á systur úti I Álftavatnsn/lendu og eitthvað af frændfólki suður í N. Dakota. I>að hafði ekkert borið á honum annað en töluvert punglyndi, síðan í baust, að hann kom vestan frá Kletta- fjöllunum. t>ar hafði hann orðið að hætta við vinnu sökum sjónleysis. Og mun pað, að hann gat ekki leng- ur unnið fyrir sjer hafa verið orsökin til pess, að hann fyrirfór sjer. Systir hans í Álftavatnsn/lendunni hafði í haust boðið honum til sln, en hann hafði með engu móti viljað piggja pað. Ekki fyrir alls löngu hafði hann haft orð á pví, að pegar maður gæti ekki lengur unnið fyrir sjer og pyrfti að vera upp á aðra kominn, en hefði ekkert sjerstakt athvarf, pá væri ekki lengur neitt til pess að lifa fyrir, og pað bezta sem maður gæti gert, væri að stytta sjer aldur. Mr. Þórður Jónsson, sem hinn látni hjelt til hjá, hafði æfinlega haftheldur gætur á að hann færi ekki einn neitt burt, en á mánudaginn hafði enginn verið heima, nema tvær konur og var önnur peirra veik. Og pegar Jón sál. vissi að enginn karlmanna var heima, pá hafði hann gengið út, og með pvl að hann kom ekki heim um kveldið, var pegar um morguninn far ið að leita að honum, par til hann fannst, eins og að sk/rt er frá hjer að ofan. Kynlegur farj»egi. Eptir Eclward Heins. Framh. Nú hafði jeg pó nokkuð til að halda mjer vakandi, nokkuð sem tók I burtu alla hugsun um að fara að sofa. Jeg hafði pá, pegar til kom pessa konu, pennan óttalega morð- ingja innanborðs á skipi mínu. Jeg fór að ganga umgólf á pil- farinu, og var mjer allt annað en ljett I skapi. Jeg gætti ekki að hvað tlm- anum leið, og rankaði ekki við mjer fyrr en fór að 1/sa af degi. Þegar morgunmatör var tilbúinn tók jeg eptir pví, að Miss Merwin var ekki I sæti sínu við bcrðið. Með- an verið var að borða varð mjer optar en einu sinni litið yfir til Mísí Lorton, pessarar gildvöxnu, ungu konu, sem lögreglupjónninn fullyrti svo afdrátt- arlaust að væri Mary Youngson, sem hafði byrlað manni sínum eitur. Hið rólega og kyrláta látbragð hennar, sem svo mikið kvað að, hinn frjálsi og hreinskilnislegi svipurinn og andlit hennar, sem óneitanlega var ófrítt — allt viitist mjer petta svo náttúrlegt og ósvikið, að jeg skildi ekkert I pví hvernig lögreglupjónn- inn gat farið að sjá I gegnum slíka grímu. Að afioknum morgunverði var jeg orðinn preyttur og svaf fram und- ir hádegi. Þegar jeg kom aptur upp á pil- farið, var Tom að segja fyrir um að- gjörðina á aptursegls-ránni, sem liafði brotnað um nóttina. „Það er undarlegt, að Miss Mer- win skuli ekki enn pá liafa gjört neitt vart við sig“, sagði liann við mig, og var auðsjeð, að honum var órótt inn- anbrjósts. Það leið á daginn, og aldrei kom- um við auga á liana. Og ekki kom hún heldur til kveldverðar. Tom var fölur ás/ndum og á- hyggjufullur. Loksins fór hann og klappaði á herbergishurð hennar og kallaði á hana, en ekkert svar kom. „Jeg veit ekki, hvað jeg á að hugsa um petta“, sagði hann við mig pegar hann kom upp aptur. „Ó, faðir minn“, bætti liann við með ákafri geðsliræringu, „getur pað skeð, að liún hafi dáið snögglega?-1 „Það held jeg naumast, hún leit svo hraustlega út“, svaraði jeg honum en með sjálfum mjer hugsaði jeg: „Værum við ekki par sem við erum, pá gæti mjer komið til hugar, að hún hefði hlaupið burt með peningana pína, drengur minn!“ Þegar leið að nóttu, fór fjarvera liennar að vekja almennt athygli og umtal, og mjer var ráðlagt að brjóta upp herbergishurð hennar, sem var læst. Jeg gerði pað, en herbergið var tómt, koffort hennar var par kyrt, en sjálf var hún farin. Sonur minn varð fölur sem nár. ,,Guð minn góður! Hvað getur hafa orðið af henni?“ sagði hann Kveinandi. Þetta var sannarlega mjög ein- kennilegur atburður, og pegar jeg setti hann I samband við pað sem á undan var gengið, hina kynlegu breyt- ingu á hæð hennar, pá fannst mjer petta næst pví að vera yfirnáttúrlegt. „Getur ekki verið, að liún hafi farið á fætur I uppnáminu, sem varð I nótt, og einhvern vegin fallið útbyrð- is?“ spurði einhver af farpegjunum. „Nei, pað er ómögulegt“, svar- aði jeg, „pað var glaða tunglsljós og jeg var alla nóttina uppi á pilfari, og par að auki hafði jeg menn á verði á skipinu; pað er óhugsandi að slíkt hefði komið fyrir án pess við hefðum orðið pess varir“. Við fórum nú að leita, hvort við fyndum ekkert blað, eða. eitthvað sem gæti verið okkur til leiðbeining- ar, en pað varð allt til einskis. Því næst bauð jeg að láta leita vandlega um allt skipið. Það var gert, en pað kom allt fyrir ekki—hún fannst hvergi, pó að hver krókur og kytra væri rannsakað. The Home Building and Savings Associalion Forseti: M. Bull. Varaforseti P. c. McIntyke, M. P. P. Stjórnenduri F. W. Drewry, IIorace E. CRAwKoRn. Alex. Bi.ack, r. j, Campbell, A. Frederickson, J. Y. GRIEFIN, J AMEa bTUAR-r. ’ ’ Vanalegir Ulntlr. Deild A $1.20 á mánuði I 60 mánuði borgar fyrir einn hlut, $100 00 Deild B $0.60 “ “ « 90 “ “ “ " “ $100 00* Deild C $0.40 “ » H4 « “ “ “ “ $10o!oo’. Skrlfstofur il liorninn A Princcss og McDcrinott strætuni. M. H. MILLER. RÁÐ8MAÐUK. Sii fnllvn að Ayers Sarsaparilla læknar I íiðrum kirtlaveiki, útbrot, kýli, veiki í hörund- inu, lungna og nýrna veiki, harðliti gigt og langvint kvef, ætfi að sannfæra þig um að húu einnig muni lækna þig með sömu iækninga aðferð. Allt það sem hef- ur verið talað utn fáómetanlegu og óskilj- anlegu hjálp í sjúkdómi, sem þakkaðar eru AYERS SARSAPARILLA síðastliðin 50 ár, má með sanni segja að eigi heima nú. Hún eríöllum skiltiingi hezta meðalið. Hennar eiginlegleiki að lækna, hvað hún er sterk, verknn hennar og litur er alltjend eins. Og við hvaða sjúkkdómi í blóðin u sem AyersSarsaparil 1 a er tekin þá hefurhún bætandi áhiif. Þeg- ar þú biður um AYERS SARSAPARILLA |iá lát.tu ekki telja þigtil að kaupa eitthvað ónýti, sem kanske er samsetningur úrþeim allra hillegustu efnum, hefur ekkert Sa^- saparilla efn', er óþekkt og liefuraldrei sania lit nje verkan, og er blóðhreinsarai bera að nalinu til, og sem reynt er til að selja yður af því seljandi græðir meira á þeim. Taktu AYERS SARSAPARILLA Búið til af Dr. J. C. Aver & Co., Lowell, M flss. Selt í öllum lifjabúðum og kostar 1,00 ti.; sex f}Trir 5,00. Læknar adra, mun lækna ydur. Þá kom rnjer til hugar, að færa petta í tal við lögreglupjóniun, og heyra hvað hann legði til málanna; og jafnskjótt sem jeg hjelt að enginn tæki eptir pví, drap jeg á lierbergis- dyr lians. Ilann opnaði hurðina með varúð mikilli, en pegar hann sá, hver jeg var, bauð hann mjer tafarlaust inn. Jeg sagði honum allt, sem við hafði borið, og dró ekki undan að minnast á hina snöggu breytingu, sem jeg hafði sjeð á hæð ungu kon- unnar. Meðan jeg var að tala við hann tók jeg eptir pví að hvössu augun hans s/ndust stækka, og pykka skeggið sem huldi andlit pessa ein- kennilega manns, hreyfðist allt til, eins og pað bærðist líf í hverju hári pess. „Gefið pjer mjer tíma,“ sagði hann í hátíðlegum róm, pegar jeg hafði lokið tali mínu, „og pá skal jeg leysa pessa ráðgátu; mjer heppnast pað að líkindum innan fárra daga, en jeg gæti orðið að pví viku eða lengur. Jeg yfirgaf hann og fór upp á piljur. Tom var par svo niðurbeygð- ur, og dapur í bragði að jeg rjeði við mig að segja honum frá nærveru lög- reglupjónsins og hvrð hann hefði sagt, ef ske kynni að liann hresstist ögn við pað. Jeg framkvæmdi pá ætlan, en orð mín höfðu ekki pau áhrif á hann, sem jeg bjóst við. Hann hugsaði sig um fáein augnablik og hrópaði svo allt I einu: „B',aðir minn, mjer er næst að haida, að maður pessi sje ekki pað sem hann segist vera, heldur sje að gabba okkur; en hvort sem hann er lögreglupjónn eða ekki, pá gruna jeg hann nú um að vera pjóf og morð- ingja, að liann hati komizt á snoðir um að Miss Merwin hafði petta fimm púsund dollara skuldabrjef, og til pess að komast yfir pað, hafi hann rnyrt hana, og fleygt likinu \/tbyrðisu. Jeg starði undrandi á hann og sagðist vera hræddir mn að sorgin h :fði truílað skynsemi lians, jeg spurði hinn hvernig h»n i hjeldi að maður- inn hefði átt að varpa líkinu útbyrðis, svo við ekki hefðum oiðið pess varir. „Hann gat hafa kyrkt hana, bor- ið liana út að öðrum káetuglugganum og latið hana falla út um hann ofati í sjóinn,“ sagði liann. „Nei, pað er ómögulegt,“ svar- aði jeg, ,.pví pá hefði sá sem var við st/rið, eða einhver á pilfarinu, hlotið að heyra skvampið. Og par að auki er mjög mikið tvís/ni á, að hanu liefði getað troðið líkamanum út um glugganu, pví eins og pú veist, eru peir háðir litlir.“ Niðurl. næst. Krist.ján Sigvaldason með „Royal Mail“ á íslecdingahraut. A kongslcgum vagni hann Kristján fer og knáleg er ferð hans um storS, og ætíð á tiltekn nm tima hann er aS ta ka þig meS um brrð. — pú, vin, segist ,,ætla?“— nei fáSu þjer far er frískar upp sálu manns. því þægindi’ «g hlýindi hlýturSu þar og hlæjandi sambúð við stúlkurnar á kongslegu kerrunni hans. Svo komdu þá, vinur, meS Kristjáni næst paS kvnni að auka þjej móð, þvf fór hans er hæði fjörug og glæst — og fjörgan þarf seinstreymt blóð; ög eigirSu’ að búa við andrúms þrötig og annan drepandi skort. þá slcemmt þjer með Stjána við skáldsk.-p og söng — og skinandi’ e\ hjarnið sem brautin er löng. Sjá frumskóga viðlendið vort ! pó sje hann á norðan, og kófi það kalt hann Kristján gugnar ei hót, hann syngur í veðrið og annast um alit, þótt aðrir kveifi sjer mót; en þá ertu inni, við blíðlæti um borð hjá. brosandi silkirein, — hann truttar á hrossin með örvandi orð og er þá svo geysileg ferð hans um storð sem eimfáks á fsarntein. En sje nú heiðskýrt — sem optast | að er — er inndælt um skógargöng, því lopthreinu er andinn i liminu hjer, sem ljóðar þjer frumskóga söng; og frumskógaljóð eru fögur og sterV, þau falla þjer hagljúf ( skaut; þau hljóma um landne-nans Ijómandi vi rk, það lífsstarfiS göfga’ og hv.tð sagan hans m ik má fræg verSa’ á framtíðar braut. A þriðjudagskveldin með gunnreiðar gný, í guSveiga svellandi móð, f herpingsfrostinu, húminu ( hann heimsækir Gimils-þjóS, par bíður þin Lifmann i bunandi rás að bjóSa þjer húsvist og yl. Og glatt'er á hjalla á „Girnl i þ.ouse“ #) þótt gjalUndi sá marki andanum bás, en það gerir marni minnst til. En hvað það er skritið og samt er það satt ef sorganna rofna svo ský, að dagstund með Stjána þú getur þ g glalt, þá gr eðirSu langmest á því aS hvílast á'eptir, en til þess þarf tóm, cg lóms þjer og hvíidar jeg ann: Svo tak á þig náðir á „Travellers’ I fonic' þar tigna jeg líka hin indælu blóm sem krýna þann kyrláta rann, Svo komdu þá, vinur. með' Kristjáni næst, það kynni að auka þjer móð, þ\ í för hans er iiæði fjörug og glæst _ o < fjörgan þarf scinstreymt blóð — __ J<g minnist þess nú -- þegar seinast jeg sá hve svipleg var för þess manns, — það hoppaði’ og dansaði’ i huga mjer þá hve hugsýkis þyugslunum ljetta má á kongslegu kerrunni lians. JÓN RuNÓLI'SSON'. #) Kvæðið cr ort áður cn Gimli IIous brann. Munroe, W est & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 NJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeúrra, geia yi'ir þá samniuga o. s. frv,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.