Lögberg - 10.02.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.02.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 10. FEBRÚAR 1894 3 ir hesta og það hefði sparað ákaflega niikinn kostnað; við jrátum alið pá upp sjálfir og fóðrið peirra kostar margfallt minna eins og pú veizt. J. Var pað ekki f hagsmuna skyni, sem pið fóruð að nota hesta i staðinn fyrir uxa eða var pað ein- ungis til að afla ykkur ánægju? Hest- ar afkasta meira verki á jöfnum ttma, svo manns vinnan hlytur að notast hetur með peim, og heldur pú að sá vinnusparnaður með aukinni vinnu horgi ekki vel hinn aukna kostnað við hestana fram yfir uxana? og ef svo er, f>á er ekki rjett að telja pað skaða. ' B’ Jeg get nú reyndar ekki neitað pessu, ef duglega og heppi- íega er unnið. En hefðum við að eins notað uxana okkar, pá var minni hættan, pegar óhöppin koma, sem allt af má búast við. J' En pví meiri gróði, pegar V®F Rengur og pvl meira tap pegar ílla gengur, vona jeg að jafni sig upp; en eitt er víst: að minni framfarir og nnnni framleiðsla hefði verið hjer og í>ar ®f leiðandi minna verð i landinu, el pið hefðuð að eins brúkað uxapör- jn ykkar, og hvers virði er sú verð- hækkun miðuð til peninga, eða hvað niiklar árlegar rentur af henni? Jeg ®tlast nú raunar ekki til, að pú svarir þessu að svo komnu. t>að lilytur að hafa verið sameiginlegt álit ykkar sjálfra og lánardrottna ykkar, pegar lánin voru tekin og veitt, að nægur fjársjóður væri fólginn í löndum ykk ar til allra pessara skuldalúkninga. Ji. Já að líkindum hefur pað nú verið með fram. En framboð verk- færa og hestapara hefur opt gengið fram úr öllu hófi. t>að virðist eins og öll hugsun agentanna hafi einungis verið sú að selja, koma út verkfærun- um og hestunum, og fá nótuna og at- huga ekkert, hvernig efnahagurinn stóð. t>eir taka opt áksflega mikinn tíma frá mönnum, meðan peir eru að telja pá á að kaupa að sjer; pað er opt cins og málaflutningsmanna flækj- ur orðtæki peirra og atferli, og jeg er viss um að margur hefur glæpzt á að kaupa verkfæri fyrir fortölur peirra, sem annars hefði ekki gert pað. J. t>ú segir að sumir muni hafa glæpzt á fortölum agentanna með verkfærakaup. Jeg trúi ekki að nokk- ur maður sje svo ósjálfstæður,að hann láti telja sig á að kaupa pað áhald, sem hann hefur ekki pörf fyrir, enda held jeg pað væri of mikill kærleik- ur til auðmannanna að ávaxta peirra peninga, en liafa sjálfur engan ávöxt; slík hagfræði getur naumast átt sjer stað í pessari framfara-sveit. Hvern- ig sem pessu kann nú að vera varið, pá er eitt sem jeg ætlaði að tala bet- ur um við pig, sem kom fram f sögu >tiu *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ — NYTT — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. Nýir kaupendur aS þessum árgangi ♦ Liög,bei*g,s ♦ fá ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn- framt pöntuninni þessar sögur í kaupbæti: myrtur í vagni, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING eg svo söguna QUARITCH OFURSTI þegar hún verður fullprentuð. X Tilboð þetta á að eins við áskrifendur hier í álfu. The Lög;berg Print. & Publ. Co ♦♦^^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ pinni áðan. I>ú sagðist vera búinn að veðsetja allar eigur pínar fyrir peningaláni, sem pú parft að borga afarháar leigur af, og pú segir jafn- framt, að eignastofn pinn sje meira en 2 hlutar gegn upphæð lánsins, nfl. $4000 gegn $1700, og pú segir enn fremur að pú getir ekki haft neitt á móti pvf að höfuðstóll pinn verði tekinn og seldur fyrir hvað litla upp- hæð sem mönnum póknast að bjóða í hann, og ef hann selst ekki fyrir pá up])hæð, sem pú skuldar, pá skyldar rjettvísin pig ti 1 að borga pað, sem til vantar, ef pú getur einhvern tíroa eignast fjemæta muni. Jeg verð að játa að jeg hef aldrei orðið meira undrandi á æfi minni en af pe«sari sögu. Eu heldur pú, að pessi aðferð sje virkilega samkvæm lögum pessa lands? Jeg hugsaði að tilgangurinn með pví að setja veð móti láni, væri að gofa lánveitandanum fullnægjandi trygging fyrir peningum sínum. Og að pví leyti sem pig snertir, synist pú hafa gefið næga tryggingu. (Meira.) ÍSLENZKUR LÆKNIR HalldopsBoi Park River,-N. J)ok. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. þægilcg ullar- stígvjel, jersey yf- ,irskor, V ctiHig- ui og lianzkir odyiir. Ilockey-skór sýna stórar umbætur f nútíma skófatnrði, tilbúnir af liezta efni. Sauniaðir sterkle^a og me\ jöfnu spori. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre lllock. Yindla og Tóbaks-búðin “The Army and Navy” er stær-sta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Iteykjarpípur, Vindl- og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. w, Brown and. C3 o. RI-PA-NS TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. II you su«er from H.«dache, Dyspep»l« T^E R[PANS TABULES or Indlsestlon,.........— __— II you are Blllous, Constlpated, or have TX^E RIPANS TABULES • DiAorderetl iJver...— -- Ilyour Complexion is Sallow, or you tJkE RIPANS TABULES suffer Distress after Entinff, • • - - For Offensive Breath and all Dlsorders TAKE RIPANS TABULES of the Stomach, • • • , • .- ---- Ripans Tdbules Regulate the System and Preserve the Health. EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. May be ordered through nearest Druggist or sent by snail on receipt of price. liox (6 vials), 75 cents. Pack- * * ‘ - ** '---'‘--Jidre 1 ONE GIVES » RELlBFj age (4 boxes)j $2. For free samples address THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. NOETHERN PACIFIC RAILROAD. TIMECáKD.—taking cfftit Aior.dojjNo 20, sl>93. MAIN LINE. Manitoba Music Ilouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. P.O. Box 407. Nortii B’na. Miles from Winnipeg. STATIONS. South Bound. £ 5f tc ~ >» 2 é 5 * a p U 4> 3Í. ^ |i. U ■ Sftf , Í ó * % S" u. ~ £ 0 * U. £Q 1.201 4.00).) O ^Winnipeg i2.i5p 5.30a 1.051 3.49 p B ortageju’t 12.27P 6.47a 1*2.8(51 3.3 4p 9-3 *St. Norbert >2.4ip 6.o7a l .i0 3. ihp 15-3 * Laittcr i2,53P 6.25a 1 .37 3.oop 2>i-s +St. Agathe l.i2p 6.5ia 11.22: 2.51 p 27.4 *U nion I'oii l.20p 7.o2a 11.00- 2-3»P 32-S ♦SiiverPlait I.32P 7.i9a 10.27 a 2.2op 40.4 .. Morris .. l.ðop 7-4ða lo.ola 2.05P 46.8 . .St. Jean . 2.o5p 8.25a 9.23a l.4óp 6.0 .Letellier 2,27p 9.18a 8.0oa 1.2<>p 65.0 • Emerson.. 2.50p lo.iða 7.coa i.lop 6v 1 Pembtna.. 3.00p //.iða n.oðp 9.15“ 168 GrandForks 6-4op 8,25p i.3op 5.2 5 223 W p c 1 unc t 1 o.50p I,2ðp 4J3 7.55a 8.3op Minneapolis 8.00p 481 . ,St. Paul.. 7-35® I0.30P 883 . .C hicago.. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH. t.aast Bound. s W. Bound lit 3* ,5 0 » a ,-I 5 j. laf Miles froi Morris. STATIONS. 53 r u r u. 2 I 3 Freight Taes Thur.4 Sat ‘ 1.20p 7.50p 4.ocp l.45p O Winnipeg . Morns i2.153 2.25p 5,30 a 8,00 a 6 53p 1.22 a 10 Lowe F'm 2.49p 8,42 a 5.49p 12 57 a 21.2 Myrtle 3-‘7P 9- 27» 5-23P I2.46a 25.9 Rolanö 3-28p 9-45 a 4.39P l2.29a 33.5 Rosebank 3-47p lojy a 3-58p n.65a 39.6 Miami a.o3p II.28 a 3,14p ll.33a 49.0 D eerwood 4.26p Il,56 a 2.5Ip il,20a 54.1 Altamont 4-39P i2.02p 2. i5p ll.02a 62.1 Somerset 4,»58p 12,4« Í> 1.17 p l.47p 10.47 a b8.4 Swan L’ke 5,'SP I.19p io.33a 7 .6 lnd. Spr’s 5,3°P 1.50 p 12.57p 10.22 a 79.4 Marieapol 5 42 p 2. lðp l2.27p io.07a 8 .1 Greenway 5.58p 2r5op il.57a 9.52 a 92.3 Bal dur o,'5 3,22P 11. i2a 9 31* 102.0 Belmont 7.00 4,'3p io.37a 9.14 a 109.7 Hilton 7,'8 4,53 P lo.Oja 8-57 a 117,1 Ashdown 7,35- 5,23 p 9.49a 8.30 a 120.0 Wawanes’ 7,14 /.'47 p O.oða 8.26a 29. <; Bo untw. 08 6.37 p 8 28 a 8.08 a 137.2 Martinv. 27 7,'8p 7,J0a 7.5o a| 45.1 Brandon 45 | 8,Ojp PORTAGE LA PRAIRIE BRANt H. E. Bound. Read Up Mixed No. 144. Daily. 2 b'L * s. ® a =5 O s 5 STATIONS 12.05 a.m. 0 ... Winnipeft .. 11,46 a.m. 3 0 *. . l’or’elunci’n. 11.14 a.m. n.6 *.. -St.Charles.. 11.04 a. m. 13.5 * • • • Headingly . 10.33 a.m. 21.0 *• White Plains. 9.34 a.m. |5.2 *. .. Eustace ... 9.06 a. m. 42.1 *. . Oakville ... 8.10 a.m. 55.5 Port’e la Prairie W. Bound. Rea I D n Mf><e 1 No 1U. Daily. 4.IS p.m. 4.‘>t> | .m. 4.69 p.m. 5.o7 p. m. 5,84 p.m. 6 26 p.m. 6.5o p.m. 7,40 p.m. Stations marked—•— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and i08have through Pull man Ve-tibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full inlormation concerning connections with other Iines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 29 bafði sett á herðar ættar hans. Og nú hjekk yfii böfðinu á honum ny óhamingja. í>að var ny-búið a? reka hann með smán út úr húsi því þar sem hann bafði áður verið hinn velkomnasti gestur; og hann bafði meira að segja skilið við stúlku þá sem hann Ul>ni hugástum, og það á þann hátt, að það var vafa- satnt, hvort þau voru ekki skilin til fulls og alls. Leonard var synna um að gera sjer grein fyrii Fyndiseinkunnum manna, og hann hafði meira ai beilbrigflri skynsemi en renja er til hjá ungum, ást- fangnmn mönnum. Hann vissi það vel, að aðalat- FlðiÖ * eðlisfari Jönu var tilhneiging til að láta und- an) hvernig sem ástatt var I það og það skiptið Deyf?ja sig fyrir þeim sem lögðu fast að henni, oe þútt hann hjeldi llfinu f von sinni, gat hann ekk 8íeð neinaástæðu til að halda annað en að hún mundi reynast fstöðulftil f trúlofunarmáli sfnu, eins og húr Vftr fstöðulítil yfir höfuð að tala. Og auk þess — nú bom hans heilbrigða skynsemi til sögunnar — vai það hyggilegt af henni, að bjóða foreldrum sfnun byrginn? Hvað hafði hann að bjóða hcnni, þegai abt kom til alls, og voru vonir hans um velgengni Úkomna timanum annað en draumur? I>ótt Mr Beach hefði komizt ruddalega að oröi, þá var þaf vafasamt, hvort hann hafði ekki haft á rjettu al 8tanda þar sem hann hafði sagt honum, að hann Leonard sjálfur, væri bæði eigingjarn og ósvífinn þv f að var það ekki eigingirnisleg ósvífni af hoiiun 28 skrítin gáta, þegar tnenn vita, hvernig ástatt er, og hvernigstúlkan er“. „Getur verið“, svaraði Leonard. En jeg er ekki svo mikill reikningsmaður, að jeg sjái, hvað skrítið er við þá líkingu. Ef þú þar á móti spyr mig, hvað jeg haldi hún muni gera, þá liggur mjer næst að halda, að hún muni fara að ráði sínu, eins og allir aðrir og snúa við mjer bakinu“. „E>ú synist ekki hafa háar hugmyndir um kvenn- fólkið, kunningi. Jeg lief ekki mikið kynuzt því, og mig langar ekki til að kynnast því meira. En mjer hefur ævinnlega skilizt svo, sem hin mesta dyrð kvennanna væri f því fólgin að standa sig vel, þegar svona óvenjulega stendur á“. „Jæja, við getum nú sjeð. En mín skoðun er sú að kvennfólkið liugsi töluvert meira um að eiga sjálfar góða daga, en að sjá uin að aðrir eigi þá. Hamingjunni sje lof, þarna kemur miðdagsmat- urinn.“ Á þessa leið talaði Leonard; tiil hans var nokk- uð glánalegt og ef til vill ekki sem smekklegast. En þrátt fyrir það, hve mikið liann ljet yfir fögnuði sín- um af að sjá matinn, gerði hann honum ekki mikinn kostnað, þegar hann kom. Sannast að segja vær1 það vel gert, að færa á betra veg fyrir þessum unga manni, á þeim aldri, sem hann var á. Hann hafði orðið fyrir hinu hræðilegasta mótlæti, og hvernig sem liann fór að ráði sfnu, gat hann aldroi sloppið út úr skugganum af svívirðing þeiiri sem faðir hans Sí> „Ó, já, Leonard, en þú settir þetta fram s>o liörkulega.“ „Málið hefur verið sett hörkulega fram við mig, elskan mín, og jeg verð að ta’a afdráttarlaust — þetta er í sfðasta skipti, sem jeg hef [pekifæri til að tala við þig.“ Á þessu augnabliki heyrðist kveða við I nátt- myrkrinu hljóð, sem var ills viti; það var ekkert ai.n- að en rödd Mr. Beach, sem stóð við framdyr sínar og lirópaði: „Jana! Ertu þarna úti, Jana?“ .,Ó, guð minn góður!“ sagði hún, „þarna er fað- ir minn að kalla á mig. Jeg fór út um bakdyrnar, en mamma hlytur að hafa firið upp í berbergið mitt og sjeð að jeg var farin. Hún hefur nú vikandi auga á mjer allan daginn. Hvað á jeg að gera?“ „Fara heim aptur. Segja þeim, að þú hafir ver- ið að kveðja mig. Ekki er það neinn glæpur. I>au geta ekki drepið þig fyrir það“. „E>aÖ er einmitt það sem þau geta, eða það sem ekki er betra“, svaraði Jana. Svo vafði hún skyndi- lega bandleggjunum utf.n um hálsinn á elskhuga sfnum, faldi yndislega andlitið við brjóstið á honum, tók að gráta beizklega og sagði í hálfum hljóðum: „Ó, elskan mín, elskan mfn góða, livað á jeg að gera án þín?“ E>að mun vera bezt að draga blæju yfir rauna- legu atvikin, sem svo gerðust, enda stóð stulta stund á þeim. Gremja Leonards livarf nú öll, og hann kyssti stúlkuna og huggaði hana eptir því sem hon-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.