Lögberg - 10.02.1894, Page 2

Lögberg - 10.02.1894, Page 2
L'V,P>F,F. LAUGATlDAnjNN 10. FEBPÚAR 1804. ö g b t r g. Gerið út a8 143 Princass Str., Winniptg Min I Tl, e 7,ö;berg Príntin; & Publishing Co'y. (Incorporated May 27, I 89o). Ritstjóri (Editor); EITSiAR H/ÖRLEIFSSON Businf.ss manager: fí. T. PjORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt skipti ‘25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á s'.ærri auglýsingum eBa augl. um lengri tíma af sláttur eptir samningi. BUSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að tii kynna tkriflega og geta um fyrvtrandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU biaðsins er: TKE LÓCBERG PI^INTINC & PUBLISIf. CO. P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖfiBERfi. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — LAUGARDAOIHN 10. FEB. 1894.— tST Samkvœm íanaslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgang'. ty Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fj'rir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hœfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr biaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. O. Money örders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá rísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. í Nova Scotia eru talsverðar við- sjár ineð mönnum út af efri málstofu pingsins J>ar, sem kölluð er Legisla- tive Council. Málstofa pessi er leyfar frá p>eim tíma, J>egar Nova Scotia var sjálfstæð brezk nýlenda, en er orðin gersamlega gagnslaus og úrelt nú, eptir að fylkjasamband Canada hefur myndazt. Fielding, stjórnarformað- urinn par, er að reyna allt, sem í hans valdi stendur, tilpess að afnema mál- stofuna, en pað gengur örðugt. Hann hefur pegar fyrir nokkiu fengið loforð hjá peim er sæti eiga í málstofunni að peir skuli greiða atvæði með af- námi hennar. En peir fá 800 dollara um árið fyrir að gera ekkert, og svo hafa peir sjeð eptir loforðum sínum, og blátt áfram svikizt um að standa við pau. Nú er ómögulegt að af- ntma málstofuna nema með hennar samjiykki, með pví að hún er einn lduti iöggjafarvaldsins. L’n Fielding er ekkí af baki dottinn; hann hyggst nú að sækja um vald fyrir framkvæmd- srstjórnina til að fjölga þingmönnum efi i málstofunnar, og með pví tryggja sjer Rtkvæðamagn par til að afnema hána. fylkið, sem er nú orðið gamalt mál. Hrefið um syningunavirðist vera frem- ur gagnslítið, ef augamiðið er að kom- ast að nokkurri niðurstöðu. Það er vitanlega örðugt að segja, hvort fylk- ið hefði verið betur auglyst inni á ■iiálfu beimssyningar svtbðinu, par sðm auðvitað allur manngrúinn kom, en par sem jafnframt afurðum Mani- toba hefði verið skipt í marga staði, og par sem svo margt var að sjá, að einstök atriði hlutu að festast lítið í liuga manns, eða utan syningarsvæð- isins, J.ar sem færri voru á ferðinni, en líka færra, sem glapti fyrir. Stjórn- in heldur pví fram, að sín aðferð hafi verið betri, og hún hefur á slnu tnáli menn eins og Mr. Awrey, umboðs- mann Ontario-fylkis á syningunni, sem hefur lyst yfir peirri sannfæring sinni, að Manitoba hafi verið bezt aug- lyst af öllum fylkjum Canada. Mr. Sifton, lögstjórnarráðherra fylkisins, talaði all-rækilega nú í vik- unni um hin tvö atriðin, sem minnzt hefur verið á. Stjórninni hafði verið fundið pað að sök, að húu skipti ekki skólastyrknum rjett milli hjeraðanna; að í stað pess að dreiía honum út um allt fylkið í hlutfalli við tölu barn- anna, eins og stjórnin hefur gert, hefði hún átt að skipta honum eptir menntunar-árangiinum. Lögstjórn- arráðherrann kvaðst gersamlega mót- fallinn peirri skcðun, og að með pví að stjórnin gæti ekki lagt fram meira fje en hún gerði, teldi hún betra að skipta styrknum á pá leið, að hvert einasta barn gæti notið hans að ein- hverju leyti og fengið nokkra fræðslu, heldur en aðfáein peirra fengju mikla menntun, en önnur alls enga. Það er naumast vafi á pví, að meiri hluti fólks úti um landið er á sama máli og stjórn- in í pví efni. Viðvlkjandi Northern Pacific-brautinni setti Mr. Sifton fram pá spurning, hvort nokkur mundi vilja sleppa fyrir | millíón dollara hlunn- indum þeim sem fylkið hefði haft af komu brautarinnar, niðursetta flutn- ingsgjaldinu, porpum og byggðum o. s. frv., og varð enginn maður til að svara peirri spurningu játandi,-sem ekki var heldur von. pað eru allar horfur á pví, að hún muni allt a.f verða pað meira og meira með hverju árinu“. Á yfirstandandi öld hefur tala Enskumælandi manna fimmfaldazt mun hafa verið um byrjun aldarinnar um 25 millíónir, en er nú að minnsta kosti 1^5 millíónir. Engin önnur tunga hefur útbreiðst með svo mikl um hraða, og ekkeit atriði í sösru hins borgaralega lífs meðal þjóðanna er merkilegia en petta. í öllum álfum heimsins er enskan að vinna sigur. 111 bænarskrá. (aðsent). Ileimsmálið. Umræðurnar um fjárlötrin ocr y r> n meðferð stjórnarinnar á almennings fje síða«íliðið ár hafa staðið yfir í fylkispingínu undanfarna daga, og pað leynir sjer ekki, að stjórnin hefur bæði töglin og hagldirnar, bæði að pvl er snertir málstaðinn og röksemda- færsluna. Deir tveir pingmennirnir, sem telja sig báðum flokkum óháða, Mr. Fisher, pingmaður fyrir Russell, og Mr. Prendergast, pingmaður fyrir fít. Boniface, hafa líka báðir lyst yfir p> í, að peir geti ekki betur sjeð, en að vel og samvizkusamlega hafi verið farið me.ð fje almennings og svo mik- ill sparnaður í frammi hafður af stjórn- ánni, sem sanngjarnt sje að ætlazt til. I>að sem mönnum hefur einkum orðið Að umræðuefni ( pinginu er syning fjlkisins í Chicago, framjög fylkisins ti'l skólanna og kostnaður- ánn við að fá Nortbern Pacific inn í í grein, sem uylega hefur staðið í hinu merka pyzka tímariti Preus- sische Jahrbuecker, er grein eptir Ilr. Schroer um pað, hve mikil pörf sje á að kenna í öllum skólum eitthvert að- almál, heimsmál, og heldur höfundur- inn pví fram, að pað eigi að vera ensk tunga. Hann fordæmir með öllu all- ar tilraunir, hvað vísindalegar sem pær sjeu, til að búa til nytt heimsmál, sem engin pjóð talar, eins og t. d. Volapyk. Eptir hans skoðun er það óhugsandi, að slíkt mál, sem hvorki hefur neinar bókmenntir, nje sögu- legan proska, nje málfræðislegt sam- anhengi við önnur mál, geti almennt orðið notað, af peirri einföldu ástæðu, að þeir verði ávallt sárfáir, sem fari að hafa fyrir að læra pað, áður en farið sje að nota pað almennt. Slíkar tilraunir sjeu líka alveg þarflausar, með pví að pegar sje til alheimsmál, mál, sem breiðst hafi út yfir alla jörð- ina, og hafi, einmitt vegna þess, hve auðvelt sje að læra pað, komizt svo laugt á undan öðrum tungumálum, að eigi sje unnt að hamla pvl, að pað verði notað I viðskiptum manna af ó- líkum pjóðum. Og petta mál segir hann sje ensk tunga. Prófessor Schroer varar lesendur sína við að hugsa sjer of hátt moð enskuna, pví að pað sje towvelt að læra að tala og rita liðugt og alveg rjett tunga, sem standi jafn-hátt og enskan í menntur.arlegu tilliti; en fyrir allan þorra manna sje ekki pörf 4 slíku. Jafnvel meðalmenn meðal Englendinga sjálfra hafi all-takmarjc- að vald yfir móðurmáli sínu, og I dag- legu tali purfi 'litla orðmergð, sem auðvelt sje að afla sjer. Þetta má segja um allar tungur, en af því að svo litlar beygingar eru 4 enskum orðum, og af pví að orðaskipunin er svo einföld, er auðveldara að nema pá tungu en aðrar. „Ensk tunga“, segir prófessor Schroer, „er heimsmálið, og Ilr. ritstjóri! Mig langar til að leiða athygli yðar og lesenda yðar að pví, að pað er verið að bera hjer um bæinn vneð- al íslendinga bænarskrá, sem er blátt áfram — skammarleg, svo jeg leysi ofan af skjóðunni umsvifalaust og af- dráttarlaust. Bænarskráin er stíluð til Dr. M. Ilalldórssonar í Park River, og er par skorað á liann að flytja hingað norður. Slíka rekistefnu út af fyrir sig mætti nú líta 4 sem meinlausan leik. Það er svo sem auðvitað, að árangurinn af henni getur ekki orðið neinn. Ef nokkuð er hæft í peim sögum, sem borizt hafa hingað norður af velgengni Dr. Halldórssons syðra — og jeg ef- ast ekki um að pær sjeu sannar — pá mætti læknir pessi vera í meira lagi | grunnhygginn og flasfenginn, ef hann færi að flytja sig hingað norður eptir áskorun fáeinna ÁVinnipeg-íslendinga En auk pess stendur svo á, að pað er gersamlega óhugsandi, að honum auðnaðist að setjast hjer að og stunda hjer lækningar, pótt hann gerði til- raun til pess. Það er skylaus laga- staður á móti því, og pað er engin hætta á öðru, en að þeir læknar, sem hjer eru fyrir, mundu færa sjer pað í nyt. Hvað æskilegt sem það pví kynni að vera. að Dr. Halldórsson I flytti hingað—og jeg efast ekki um að I hann sje góður læknir"— pá eru eng- in líkindi til að pað mundi takast, livað eindreginn sem vilji Winnipeg- íslendinga kynni að vera í því efni. Samt sem áður mætti telja petta sem meinlausan leik, eins og jeg sagði áður, ef ekki fylgdi annað verra með. Bænaskráin er sem sje orðuð á pá leið, að pað er eins og hún sje samin I því skyni einu að ófrægja pann ís- lenzka læknir, sem þegar er hingað kominn, Dr. Ólaf Stephensen. Það er tekið fram í bænarskránni, að hjer sje enga íslenzka læknishjálp að fá, °g hjer sje enginn maður, sem hafi vit á íslenzkum sjúkdómum. Og petta er staðhæft, jafnvel pótt pað isje alkunnugt, að sá læknir, sem hjer er, hefur staðizt embættispróf við læknaskólann I Reykjavík, hefur par á.eptir leitað sjer meiri pekkingar í Kaupmannaliöfn, hefur verið settur hjeraðslæknir á íslandi, og hefur með- al annars gefizt svo vel sem læknir hjer í bænum, að það mun vera örð- ugt að benda á þann sjúkdóm, sem fslendingar hafa sýnt honum enn, og hann hefur ekki pekkt. Það hefur [ enda komið fyrir optar en einu sinni, að hann hefur þekkt rjett pá sjúk- dóma, sem hjerlendir læknar hafa stórkostlega villzt á. Er svo rjett, heiðarlegt, göfug- mannlegt, kristilegt, að bera út með- al almennings aðra eins staðhæfing eins og pessa, og tæla menn til að skrifa undirhana? Og svo er sagan enn ekki full- sögð! Það er á allra manna vitorði, að par sem fyrirstaða hefur orðið með að fá undirskriptir undir skjal petta, par hefur tækifærið stundum verið notað af piltum peim sem eru að hlaupa um með bænarskrána til pess að ófrægja flr. Stephensen, koraa pví inn í menn, að hann sje að engu nyt- ur. Lr petta bærnilegt ferðalag, og mundt nokkur vilja láta gera sjer sllkt? Eini árangurinn, eína synilega augnamiðið með J>essa bænarskrár-for- smán verður J>annig að skaða vita- saklausan mann og hnekkja pvi, að hann geti gert löndum vorum hjer í bæ fullt gagn. Það er undra lofs- verð frammistaða — finnst mönnum ekki? Það hafa nokkrir valinkunnir menn skrifað undir pessa bænarskrá — pví miður, — menn,sem ekki vilja vamm sitt vita, engum manni mein gera, en öllum vera til góðs. Það er Htill vafi á pví, hvernig á undirskript þeirra stendur — peir liafa annað- hvort ekki lesið bænarskrána, eða pá lesið hana í svo miklum flyti, að peir hafa ekki tekið eptir, hvað I henni felst. Þeir menn ættu að heirnta bænarskrána aptur og stryka nöfn sín út af henni. Og peir sem enn verða fyrir lieimsóknum umrenninga peirra sem eru að burðast með bænarskrána ættu að vísa peitn sem bráðast á dyr og ráðlaggja peirn piltum að taka sjer eitthvert sæmilegra verk fyrir bendur, eða pá rorra heima á rúmum sínum, ef Jeir geta ekki fengið neitt annað að gera. Jeg vona, að þjer, herra ritstjóri, synjið mjer ekki um að taka pessa grein í blað yðar. Jeg vona, að eng- inn geti skilið hana svo, sem jeg sje að draga úr læknisheiðri Dr. Hall- dórssons, pví að jeg vil ekkert annað en fl'air play. Samtal milli Jóns oglijama (Jón kemur frá N. sveit til að finna Bjarna frænda sinn 1 A.) Framh. J. Það er vöntun peninga, sem að ykkur gengur. Þið hljótið að vera framúrskarandi heimtufrekir eða með öðrum orðum, pið hljótið að gera ákaflega miklar kröfur til skemmtana eða annara sjerstakra lífspæginda. Jeg sje ekki að ykkur vanti margt af hinu nauðsynlega sem út heimtist til að geta haft heilsusamlegt og þægilegt líf, eða ætlið þið að geyma pá sem varasjóð ef einhverjar misfellur kunna fyrir að koma I atvinnugrein ykkar? Víst væru pað hyggindi, sem I hag geta komið. B. Jegsjeað pú ert mjög ó- kunnugur ástandi okkar og viðskipta- lífi, pví meiningin er, að okkur vant- ar ekki svo mjög peninga til að auka Iífspægindi okkar heldur til pess að geta haldið peim sem við höfum. J. Hvað er petta? haldið þeim sem pið hafið? Er ekki eignarrjett- urinn friðhelgur fyrir ykkur, eruð pið ekki I frjálsu landi, njótið pið ekki verndunar laganna? B. Jeg svara öllum spurning- um pínum jáíandi, en samt er ekkert óeðiilegt við pað, að okkur vantar peninga til að halda pvl sem við höf- um, pví mergurinn málsins er að við eigum ekki nema að nafninu til pað sem við höfum undir hendi; margir okkar hafa tekiðöll verkfæri oghesta- pör að láni, sem mikið er enn pá ó- borgað í, og til tryggingar fyrir peim skuldum höfum við orðið að veðsetja lönd og gripi, og ef ekki er borgað’á gjalddaga, er hætt við að allt verði tekið og selt, og ef svo fer pá er allt farið, eign og óðal og öll þessi lífs- pægindi, sem pú sjer. Þú sjer nú að það er naumast ófyrirsynju, þó við köllum harða tíma, pegar peninga vantar til J>ess að geta haldið J>ví, sem við höfum. J. Jeg fer nú að vísu að skilja betur, en undrandi er jeg ocr fleiri iippíysingar þarf jeg að fá; það” hlyt- ur að hafa verið eitthvað bogið við það sem blöðin hafa sagt um ástæður ykkar. En látum okkur nú sjá samt, jeg trúi pessu ekki fyr en pú synir Ijóst cTæmi. B. Jeg skal pá segjaþjer ástæð- ur mínar. Eins og þú vissir, fluttist jeg hingað fyrir 8 árum og tók hjer heimilisrjettarland, og var fjelaus að undanteknum 2 kúm og mátti þvi til að vinna út til pess að fá peninga til að lifa á og koma upp húskofa" ofan yfir mig, pá var hjer strjálbyggt og akuryrkja var pá I smáum styl, þar járnbrautirnar voru pá I fjarlægð; pá var lágt verð á hveiti og lág; kaup gjalj og pví seinfengnir peningar fyr- ir ajla. Eptir 2 ár var jeg húinn að eignast UAapar, plóg Qg herii og vagn- ræfil. Mínar fyrstu 2 kyr átti jeg J>4, en ungviðin undan peim ljet jeg upp í uxana. Það ár braut jeg og bak- setti af landi mínu 10 ekrur, 8. árið hafði jeg uppskeru af þeim og var þá skuldlaus; það ár braut jeg 20 ekrur, næsta ár fjekk jeg cignarrjett á landi mínu og á sama tíma veðsetti jeg Jað fyrir peningaláni, sem jeg brúkaði til að kaupa annað land og borga niður I hestapari, sera jeg keypti. Nú lagði jeg allan hugann á að yrkja lönd þessi, svo að nú purfti jeg að fá mjer öll verkfæri, sem voru pá afardyr. Jeg fór smámsaman að verða á eptír með að borga mínar nótur, því árlega upp- skeran borgaði ekki þarfirnar. Samt hjelt jeg áfram. Jeg átti allt af von á betri uppskeru og betri prísum, en jeg hreppti. Nú lief jeg brotið 4 þessum löndum 200 ekrur.hef 2 hesta- pör og 2 tryppi, 13 nautgripi, nokkur svln og fugla. Hús hef jeg byggt, sem hafa kostað mig 1000 dollara, verkfæri hef jeg tekið upp á $650 og 2 hestapör upp 4 $9Ö0, samtals $2,550 Auk pessa keypti jeg landið fyrir 800 dollara. J, Þetta er áræði og áframhald, enda koma hjer út háar tölur, en hvað skuldar pú mikið og hvað eru rent- I urnar háar? B- Allar skuldir mínar eru hjer um bil $1700 og renturnar eru afbeim frá 8 til 24 prct! P J. En pað sem pú hefur keypt auk árlegs eyðslueyris er $3,350 og hefurpvl borgað $1650 og þetta hefur pú mest allt borgað áöárum; pú seg- ist hafa lagt allan hugan á akuryrkj- una; afraxtur hennar hefur pvl hlotið að borga pessa upphæð, og að meðal- tali hefur pú borgað árlega $275; þú | parft pví naumast önnur 6 ár pangað til pú getur orðið skuldlaus. \ B. Jeg pyrfti ekki nema eitt ár, e* Je£ fengi góða uppskeru og crott verð fyrir hveitið, en ef það verður ekki, sje jcg ekki annað en allt verði af mjer tekið næsta haust. J. Það getur pó ekki átt sjer stað, pví meira virði er höfuðstóll pinn en pað sem þú skulclar,eða hvers virði álítur pú eignir plnar? B. Ef jeg væri óneyddur til að selja, mundi jeg ekki láta þær fyrir minna en $4000, og jeg er full-viss um að pær eru þess virði. J. Þú parft þá ekki að láta helming þeirra upp I skuldir pínar,og hvernig getur pú pá orðið öreigi? B. Því er svo varið, að fyrst purfti jeg að taka peningalán fyrir landið, sem jeg keypti, og veðsetti þá mitt eigið land^ eptir pað lenti jeg í skuldum fyrir verkfæri og timbur, svo pá purfti jeg að veðsetja hitt landið móti peningaláni. Nú pegar hveitið fjell I verði hrökk uppskeran ekki til að borga mínar nótur, svo jeg nej ddist pá til að taka bankalán og veðsetti fyrir pví alla gripi mlna og hesta. Af þessu sjer þú, að allt, sem jeg hef undir hendi, er veðsett, og jeg hef undirgengizt að borga mínar nót- ur á vissum tímum. Ef jeg nú get pað ekki, hef jeg ekkert á móti þvl að segja, pó lánardrottnar mlnir komi einn góðan veðurdag og selji allar eignir mínar fj-rir hvaða verð sem I þær er boðið. En af því að pessi al- menna peninga-þurð er, er jeg full- viss um, að pær verða ekki keyptar fyrir eins mikla upphæð og jeg skulda, og ®f nú tilvantar, fá peir mig dæmd- an til að borga, ef jeg kynni að eign- ast peningavirði aptur. Svona er nú ástandið bjá okkur og petta er gang- urinn málsins. J. Vissir pú ekki, pegar pú varst að taka lánin, hver hætta gat verið á ferðum, ef pú gætir ekki stað- ið I skilum? B. í rauninni vissi jeg pað, en mestu af skuldum pessum var safnað 4 góðu árunum, og pá var álitið að eitt eða tvö ár borguðu allt saman og jafnvel mikið meira, og pá voru meDn ekki hræddir við pá hættu að geta ekki borgað, og pá virtust manni al- veg óumflyjanleg verkfærakaup og hesta, til pess að geta náð sem allra fyrst ogsem allra mestum fjársjóð úr jörðunni. Við ætluðum að komast I jarðríkissælu á tveimur eða premur árum. En nú sjáum við um seinan, að við höfum farið of flast, pví ef illa fer nú fyrir okkur, hefði verið betra fyrir okkur að hafa minni lífsþægindi og vissari oignastofn; við hefðum vel getað komizt af með uxa I staðinn fyr- DR fuccr W CREAM BAKING POWDfR hið BEZT TILBÚNA. Óblönduð vlnberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára roynzlu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.