Lögberg - 10.02.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.02.1894, Blaðsíða 4
4 L0GBEKO, LAUGAEDAGINy 10. FEBIIÚAR 18«4. UR BÆNUM -OG— GRENDINNI. Munið Lögberg. eptir að borga Öll sæti munu nú seld Ævintýri á gönguför“ í kveld. Guðl. Guðmundssyni sýslumani.i, Jóni að j,jer hjálpið yöur sjálfum, þegar Jónssyni í Múla, sjera Sig. Stefáns- syni, í>órði Guðmundssyni, sjera Jens Pálssyni og Birni Sigfússyni, fyrr. alf>m. sjera Páli Pálssyni og Jiýzkum báskólakennara Felix Dabn. Meðal lesmáls pess sem er í þessum blöðum, eru ný kvæði eptir Hannes Hafstein og Grím Thomsen. Vjer vekjum athygli manna á f>vf, að vegna J>ess hve aðsóknin er mikil að „Ævintýri á gönguför11, verð- ur f>að leikið á þriðjudagskveld og fimmtudagskveld í næstu viku. í>á, úti i byggðum íslendinga, sem panta hjá mjer bækur, bið jeg að athuga ætíð seinasta bókalistann í Lögbergi, f>ví hann er við og við að breytast af f>ví að bækur seljast upp. W. H. Paulson. Fká Kaupmannahöfn. þjer verzlið viS mig. Gleðilegt nýár' Elis Thorvaldson, Mountain, N. Dak. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . Stúkan Geysir, I. O. O. F., M. U., heldur fund á Sher- wood Hall, 437 Main Str., f>riðjudag- inn 18. febr. næstk. X>ÓEHALLUR SlGVALDASON, P. S. 291 Rietta St. Mr. Th. Oddson fráSelkirk heim sótti oss í gær. Hann hafði verið á- horfandi að „Ævintýri á gönguför“ í fyrrakveld, og vildi gera allt, sem í sínu valdi stæði til að fá leikendurna til að sýna leik sinn eitt kveld í Sel- kirk. Grenn/.lazt mun verða eptir. hvort það muni borga sig fyrir leik- flokkinn að skreppa f>angað norður. W. H. Paulson, Winnipeg, Fr. Friðbiksson, Glenboro og J. S. Bekgmann, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allan línunnar hönd á móti far- gjöldum, sem menn viljasendahjeðan til Islands. W. II. Paulson. t>að lá við, að f>að væru of marg ir áhorfendur að „Ævintýri á göngu för“ á fimmtudagskveldið. Auk f>ess sem hvert einasta sæti var tekið, var allmörgum gerður kostur á að standa, f>ótt ekki hefði verið svo til ætlazt upphaflega. En f>að reyndist of hart fyrir dyraverðina, að neita mönnum innkomu. Hvort sem f>að hafa verið fyriráhrif frá grein II. P. eða ekki, f>á vantaði ekki lófaklapp á fimmtudags- kveldið. Janúar ogfebrúar nr. af Sunnan- fara eru nýkomin. í peim eru mynd- ir af Einari Hjörleifssyni, Hannesi Hafstein, Sigurði Hjörleifssyni, ping- mönnunum Ólafi Briem, Dorláki Guð- mundssyni, sjera Einari Jónssyni, Olavía Jóliannsdóttir flutti hjer 8. nóv. f. á, erindi um kosningar- rjett kvenna á íslandi í fjelagi pví, er gengst fyrir pví að danskar konur fái og pann rjett (Kvindevalgretsfore- ningon) fer um pað svo látandi orðum 9. nóv.: „Ólavía Jóhannsdóttir, ung og glæný íslenzk stúlka, stje nú upp á ræðupallinn. Hún var f pjóðbúningi sínum; silfurkeðja var um háls henni, og fjell sú yfir hálslín úr hvítu silki °g langur svartur skúfur fjell niður með hennar glóbjarta hári, sem bund- ið var upp í tvær fljettur og var hún einkennileg í pessum búningi. Er- indi pað er hún flutti var fjörugt og rösklegt og hreif áheyrenduma. Hún skýrði frá pví, hvernig konur á ís- landi hefðu pegar 1882 fengið kosn- ingarrjett í sveitamálum og að giptar konur hefðu seinna fengið*) ráð yfir sjereign sinni, og að nú væri verið að koina pví á, að konur yrði kjörgeng- ar. — Hún lauk máli sínu með peirri spurningu: Hvers vegna fá danskar konur ekki samarjett ogsystur peirra á íslandi hafa fengið? Það var gerð- ur hinn ágætasti rómui að máli pess- arar ungu og mælsku íslenzku stúlka“. *) ætti að vcra: mundu bráðum fá, eins og Olavía lika sagði. pær hafa ekki fengið fjár- ráð enn þá. (Sunnanf.) Rafukmagnslækninga stofnun. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er &ð nema burtu ýms lýti, á andliti, hálsi, hand- leggjum og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tell3. Lagapróf (fyrri hluta) hafa tekið hjer við háskólann Sigurður Pjeturs- son, Gísli ísleifsson og Steingrímur Jónsson, allir með 1. einkum. (Sunnanf.) Kœru gömlu slciptavinir og affrir! Jeg undirskrifaður hef nú þegar keypt verzlunarbúð og vörur þeirra fjelaga P. Johnson & Co., Mountain, N. Dak. þótt ekki hati verið svo undanfarinn tíma, ætla jeg mjer framvegis að hafa á rciðum höndum allar þær vörur, sem menn þurfa á að halda. Jeg ætla yður sjálfum að kom- ast að raun um, hvort prísar mínir verða eigi þeir lægstu. Komið og heimsækið mig og sannfærizt um, ISLENZKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., hvert....2) 0,50 Almanak Þjóðv.fj. 1892,9b, 94 hvert 1) 0,25 “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul...;] 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...4] 0,75 “ 1891 og 1893 hver........2] 0,40 Augsborgartrúarjátningin.........1] 0,10 Bragfræði H. Sigurðssonar .......5] 2,00 Barnalærdómsbók II. H. í bandi.... 1]0,30 Biblíusögur Tangsíbandi..........2] 0,50 Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] 0,15 Bjarnabænir , . . : 1] 0,20 Bænir P. Pjeturssonar . . 1] 0.25 Barnasálmar V. Briem) , . 1) 0,25 Ilauðastundin (Ljóðmæli) . 1) 0,15 B. Gröndals Dýrafr. með myndum.,2] 1,00 Dýravinurinn 1885—87—89 hver .. .2] 0,25 “ 3893................21 0,30 Förin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2) 0,50 Mestur fheirni (H. Drummond) í 1>. 2] 0,25 Eggert Óiafsson (B. Jónsson).....1 Sveitalífið á Islandi (B. Jónsson)... .1 Mentunarást. á Isl. I. II. G. Pálscn, 2 Lífið í Ileykjavík „ I) 0,15 Olnbogabamið [Ó. Ólafsson].......1] 0,15 Trúar og kirkjullf á ísl. [Ó. Ólafs.] lf 0,20 Verði ljós [Ó. Ólafsson].........1] 0,15 Ilvernig er farið me8 þarfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Heimilislíflð (O. O,) . . 1) 0,20 Presturinn og sóknarAörnin (O.O,) 1) 0,15 FrelBÍ og menntun kvenna (P.Br.] 1] 0,20 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1) 0.1 flí'inrrnhr/ílfarímiir / II Crönd.il) 0\ í) Q 0,25 0,10 0.20 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,35 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. (Smiíes) 2] 0.65 Hulrl II. III. [þjóðsagnasafn] hvert 1| 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2] 0,55 “ “ 1893 . 2[ 0,45 Hættulegur vinur................1] 0,10 Hugv. missirask.og hátíða (St M.J.)2) 0,25 Hústafla . . , . í b. 2) 0,35 íslandssaga (Þ. Bj.) í bandi....2 Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 3 Kennslubók i Dönsku, með orðas [eptir .1. Þ. & J. 8." Kvöldvðkur [II. F.] I. og * Leiðarljóð handa börnum í bandi 2) 0,20 Leikrit: herra Sólskjöld [II. Briem] 1] 0,20 “ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen) 2] 0.40 0,60 1,20 S.Jíbandi 3] 1,00 II. í b ... .4] 0,75 2] 0, 2] 0, Ljóðm.: ölsla Thórarinsen i bandi 2 Qríms Thomsen...........2 Br. Jónssonar með mynd 2: 0,65 Einars Hjörleifssonar í b. 2: 0,50 Ilannes Hafstein 3: 0,80 ,, „ í gylltu b.3: 1,30 II. Pjetursson II. í b, 4: 1,30 Gísli Brynjólfsson 5: 1,50 II. Blöndal með mynd af höf, í gyltu bandi 2] 0,45 J. Hallgríms. (úrvalsljóð) 2) 0,25 Kr. Jónssonar í bandi....3 1,25 ,, í skr. bandi 3: 1,75 Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 Þ, V. Gíslason . .2: 0,40 Lækiiiiiiíabækur Dr. Jónassens: Lækningabók..............5) 1,15 Iljálp í viðlögum .... 2) 0,40 Barnfóstran . . .1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 MannkynssagaP. M. II. útg. íb....3:1.20 Passiusálmar (II. P.) i bandi....2: 0,45 Páskaræða (síra P. S.)...........1: 0,10 Keikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,55 Ritregiur V. Á. í bandi .........2:0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00 ,, í skrautb. 3: 1,50 ,, í skrantb. 3: 1,70 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,15 Snorra Edda.....................5) 1.80 Stafrofskver (E. Briem) í bandi ....1) 0,15 Sundregiur, J. Hallgríms. ) bandi 2) o,20 Supplements til ísl. Órdböger J. Th. 2) o,75 SýnisbóK ísl' bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 Söjíur s Blömsturvallasaga , . 2: 0.25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bœkur í bandi..l2) 4,50 Fastus og Ermena...............1) 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta.............2) 0,40 Hálfdán Barkarson .............1) 0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararbans................ .. 4) 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 Islendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðar og Hol mverja ... 2] 0’20 4. Egils Skallagrímssonar . . 3) 0,65 5. Ilænsa Þóris................1] 0,15 6. Kormáks ....................2] 0,25 7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25 8. Ilrafnkels Freysgoða ... 1] 0,15 9. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn í Gullá . . , 1] 0,15 Jörundur Ilundadagakóngur með 16 myndum .... Kári Kárason .... Kiarus Keisarason Kjartan og Ouðrún. Th. Holm Randíður í Hvassafelli . . Smásögur P. P..III. IV. í b. hver Smásögur handa unglingum Ó. 01. Sögusafn ^safoldar 1. og 4. hver „ „ 2, og 3. „ Sögusöfniu öll . ... Villifer frækni Vonir [E. Hj.] Œfintýrasogur Söngbœkur: Stafróf söngfræðinnar íslenzk sönglög. H. Helgasou Utanför. Kr. J. , Utsýn I. þýð. í bundúu og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 íslenzk lilöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Keykjavfk . 0,60 Isafold. ,, 1,50 Norðurljósíð “ . . 0,75 Þjóðólfur (Reykjavík)............1,50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)...........1,00 Þjóðviljinn ungi (Isaflrði] . . 1,00 Grettir “ . 0,75 „Austri“ Seiðisfirði, 1,00 Stefnir (Akureyri)...............0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins þetta ár eru Ilversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 80 cts. Engar l>óka nje blaða pantanirteknar til greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargaldi. Tölurr.ar við sviganntákna burðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. 11. PAULSON, 618 Jemima Street, Winnipeg Man. 4] 1,20 2) 0.20 1] 0.10 1: o,10 2) 0,40 2] 0,30 2) 0,20 2] 0,40 2] 0,35 6] 1,35 2] 0,25 2] 0,25 1: 0,15 2: 0,50 2: 0.50 2: 0,20 ROYAL CROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. T essi er til- búin af The Royal Soap Co., Winifipeg. KriQriksson, mælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE BTJSH . 527 Main St. BALDWIN & BLONDAL. L J OSM Y N D ASMIÐIR. 207 6th. Ave. N. Winnipeg. Taka allskonar Ijósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. DR. ARCHER, sem að undanförnu liefur verið læknir þeirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað þar, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D., og hefur ákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O.á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. Deir sem þurfa læknishjálp geri svo vel að gá að þessu. Björn Píllsson 628 Ross St. smíðar allskonar silfur- og gullsmíði, svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, brjóstnáUr, kapsel, úrfestar, hnappa, handhringi, líkkistuskildi o. fl., tekur að sjér allskonar aðgjörðir á gulli og silfri, grefur stafi og rósir, svo sem 4 líkkistuskildi, brjóstnálar, hringa o.fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smíði vel og selur ódýrt. — Komið og reynið — 26 um var framast unnt, fór enda svo langt, að gráta með henni, og þurfti hann ekkert að skammast sín fyrir þau tár. Loksins sleit hún sig af honum, því að hrópin vóru allt af að verða hærri og ákveðnari. „Jeg gleyiti því“, sagði hún grátandi, „að hjer er jeg með skilnaðargjöf handa þjer; eigðu hana til minningar um mig“. Og svo stakk hún hendinni í barm sjer, og dró þar út dálítinn böggul, sem hún fjekk honum. Svo kysstust þau enn einu sinni og föðmuðust, og á næsta augnabliki var hún farin út í snjóinn og myrkrið, horfin sjónum hans og út úr lífi hans, þótt hún gæti aldrei horfið úr huga hans. „Skilnaðargjöf. Eigðu hana til minningar um mig“. Orðin bergmáluðu enn í eyrum hans, og Leonard fannst þau vera ills viti — eins og sj>ádóm- ur um að hann mundi týna henni til fulls og alls. Hann stundi þungan, opnaði böggulinn og skoðaði það sem í honum var við daufu tunglsglætuna. Dað var ekki mikið í honum; bænabók, bundiní morocco, hennar eigin bænabók með nafninu hennar og fáein- um orðum rituðum fyrir neðan,ogí minnisblaða hólf- inu innan á spjöldunum var lokkur af kastaníubrúnu hári, bundinn s&man með silkispotta. „Þetta er óbeilla-gjöf“, sagði Leonard við sjálf- an sig; svo fór hann í yfirfrakkann sinn.sem enn var volgur af lierðunum á .Jönu, og hann hvarf líka út í snjóinn og náttmyrkrið, og stefndi til veitingahúss- ins í næsta þorpi. 27 Hann kom þangað eptir liæfilega langan tíma Ogfór inn í litlu stofuna, serr. var næst drykkjustof- unni. Dað var full-þægilegt herbergi, þótt það vær» skreytt með illa útstoppuðum fuglum og fisk- um, og sjerstaklega var það einkennilegt fyrir stór- an arinn með fornu lagi og liundum úr járni ofan á honum. Enginn lampi var í herberginu, þegar Leonard kom þangað inn, en það skíðalogaði á viðn- um, og við það ljós gat hann sjeð bróður sinn sitja á bakháum stól, horfa á eidinn og styðja höndunum á hnje sjer. Tómas Outram var tveim árum eldri en Leo- nard, og var veikhyggðari maður. Andlitið benti á, að maðurinn væri opt frá sjer numinn af hugsunum sínum, móleitu augun voru stór og iýstu ríkum hugs- unum, og munnurinn var viðkvæmnislegur eins og á barni. Hann var lærður maður með tilhneiging til heimspeki hafði lesið margt og mikið, og var prýðis- vel kunnugur gimsteinum grískra bókmennta. „Er það þú, Leonard?“ sagði hann og leit upp cins og utan við sig. „Hvar hefurðu verið?“ „A prestsetrinu“, svaraði bróðir hans þurlega. „Hvað hefurðu verið að gera þar? „Langar þig til að fá að vita það?“ „Já, vitaskuld. Sástu Jönu?“ Leonard sagði honum þá alla söguna. „Hvað heldurðu hún geri?“ spurði Tom, þ(?gar bróðir hans hafði lokið máli sínu. „Það er dáíftið 30 að biðja nokkra konu að tengja hamingju sína við kjör lians, eins og nú stóð á fyrir honum? Dess vegna skulum vjer færa orð og atferli Leonards á betra veg fyrir honum, því að honum lá mikið á hjarta, sem olli honum óróleika. Degar búið var að taka dúkinn af borðinu, og þeir voru orðnir aptir tveir einir, yrti Tom á bróður sinn, sem var að láta í pfpuna sína heldur ólundarlcga. „Hvað eigum við að gera í kveld, Leonard?“ sagði haun. „Fara í rúmið, býst jeg við“, svaraði Leonard. „Skoðaðu nú til, Leonard“, sagði bróðir hans aptur, ,,hvað segirðu um þ&ð, að við 'lítum nú á gamla staðinn í síðasta sinn?“ „Ef þú vilt, Tom; en verður það ekki okkur til kvalar?“ „Dað getur naumast gert okkur mikið til, hvort það er einni kvölinni meira eða minna“, sagði Tom, og lagði mögru höndina á öxl bróður sínum. Svo lögðu þeir af stað. Eptir fjórðung stundar koinu þeir til hallarinnar. Snjókonunni hafði lokið og nóttin vsr yndislega björt, en áður en kafaldið hafði hætt hafði það unnið það manngæzkuverk, að hylja allt skranið eptir uppboðið, sem gerir þá staði, þar sem uppboð hefur fram farið, einhverja hina eyði- legustu staði, sem til eru í veröldinni. Aldrei hafði gamla húsið sýnzt tígnlegra, nje bera betur vitni um liðna tíma, en nú fyrir sjónum þessara hræðra, sem höfðu misst það til fulls og alls. Þeir gengu þegj-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.