Lögberg - 21.02.1894, Síða 1

Lögberg - 21.02.1894, Síða 1
Loobrrg er geliS út hvern miSvikudag og laugardag af ThF. LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Algreiðsl ustoia: r.-cLUrr.ið]’ 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbrrg is piihiished every Wednesday and Saiurday by TlIE LÖGP.ERG l'kl.N'I ING & PUBLISIIING CO at I4S Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ln a ivancr. Single copies 5 c. 7. Winnipcg, Manitoba, iniðvikndaginn 21. Febniar 18í)4 HEIMILID. FRJETTIR CANADA. Enskur hermálafræðingur, Sir George Chesney, ljet nýlega í ljósi f ræðu, að það mundi verða ómðgulegt að verja Bandaríkjunum að leggja Canada undir sig, ef þau reyndu það, og f>ess vegna væri gagnslaust, að hafa nokkurn landvarnar-fyrirbúnað hjer í landi. Adjutant-General Po- well hjelt ræðu um petta efni f Otta- wa fyrir fáum dögum, og hjelt fram hinu gagnstæða — að af ymsum á- stæðum mundi ekki vera hlaupið að pví fyrir Bandaríkin, að leggja Cana- da undir sig. Fyrst og fremst mundu Bandarikjamenn aldrei verða einhuga um pað, að hyggilegt væri að taka Canada með hervaldi, og þvf yrði ekki unnt að fá liðsafla nema frá þeim hluta landsins, sem væri á stjórnarinn- ar bandi í pvf máli,en að hinu leytinu mundu Canadamenn verða einhuga í að verjast. Óvinaher gasti ekki hætt sjer langt inn f landið, f>ar sem hann ætti enga vini, og svo væri góð skip- an^á landvarnarliði Canada, svo að J>að væri fært um að taka karlmann- legaámóti hverjum, sein á landið rjeði. ÍTLÖND. Hræðsla manna í Lundúnum við anarkista hefur endurnýjazt við pað, að á föstudagskveldið var sprakk einn anarkisti par sundur í marga parta við f»að að brjóta sprengikúlu, sem hann bar í vasanum, og hefur vafa- laust ætlað öðrum. í tilefni af fyrir- spurnum, sem síðan hafa komið fram í brezka pinginu, hefur stjórnin lýst yfir f»ví að stjórnarskrá Stórbreta- lands gefi ekki framkvæmdarvaldinu leyfi, eins og 1 flestum öðrum Norður- álfulöndum, til að reka liættulega menn úr landi. Jafnframt segir stjórnin, að sjer f>yki ekki ástæða til bera að breyta gildandi lögum, enda er fullyrt, að flestir peirra anarkista, sem láta ánjer bera á Englandi, sjeu útlendir menn. A lögreglustöð einni í París lannst sprengikúla á laugardaginn, cg hafði vafalaust einhver anarkisti skilið hana f>ar eptir. Hræðslan við anar- kista f>ar í borginni er orðin svo mikil, að liún er farin að hafa töluverð áhrif á viðskipti manna. Auðmenn dvelja úti á landinu, og ferðamenn forðast París. Fjöldi af mönnum, sem grun- aðir eru um að vera á anarkistanna bandi, hafa verið teknir fastir síðustu daga út um allt Frakkland. Merkilegar fornleifar liafa fund- izt i jörðu í Suður-Mexioo, likneskj- ur úr málmi. Líkneskjur pessar tákna menn, sem að búnaði og öðru útliti hafa á sjer Austurlanda-snið. Á myndunum eru híeróglýfur, sem menn skilja enn ekki, og ágætlega er frá peim gengið að öllu leyti. Þær eru úr gulli, sumar að öllu leyti, og sumar að parti, og utan á f>eim er eitthvert efni, sem hefur haldið peim óskemmd- um. Fundur pessi er talinn hinn merk- asti, og á að lialda áfram rannsóknun- um á sömu stöðvunum til pess að fá enn frekari fræðslu um hina fornu menningu, sem átt hefur sjer stað i Mexico. Aðsendar greinar, frumsamdar og pýdd- ar, aem geta heyrt undir ,,Hennilið“’ verða teknar með pökkum, sjerstaklega ef }-ær eru um bvskap, en ekki mega l>ær vera mjög langar. ltitið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og lieimili; vitaskuíd verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Ueimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, M&n.] /fey. Fyrir hesta er timothy- hey bezt, ætti að verahjer um bil eins árs gamalt, vel grænt, ekki hart, hreint, ryklaust, vel lyktandi; enda pótt petta hey sje gott, pá missir pað kraft effað er geymt mjög lengi, verður hart, purt, og erfitt til melt- ingar; alveg glænýtt hey er ervitt til meltingar, gerir liesta daufa, og or- sakar skinnveiki; pví er bezt að blanda gömlu heyi saman við pað. Hií. I>ess háttar hey er ekki gott fyrirhesta; enn sumir bændur hæla pví mikið sem góðu fóðri fyrir kýr, segja pað auki mjólk. Heygæði fara eptir pvf á hvaða tíma pað er sleg- ið og hirt. Gras ætti að slást í full- um blóma. áður en fræið fellur. Standi pað lengur verður pað hart og viðarkennt og missir næringar krapt- inn. t>egar hey er slegið, skyldi pað ekki vera lengur á engjum en pörf gerist; sje pað lengi á engjum, skrælnar paðfyrir sólarhitanum, miss- ir litogsmekk. Grasafræðingar segja, að liggi hey einum klukkutíma leng- ur úti í sólarhita en pörf gerist, tapi pað frá 15—20 prc. af gæðum sínum. Að ákveða nokkurn vissan tíma um hirðingu heys er ógerningur; pað kemur allt undir veðrinu, vöxtum heysins og ýmsu öðru, en pað er full- reynt, að til pess að heyið tapi sjer ekki, sje nauðsyulegt að snúa pví og hirða eins fljótt og unnt er. En menn verða líka að gæta pess, að hirða hey ekki of grænt, pvi pað er líka skaði. Skrælnað hey er vont fóður, hestar haldast illa við af pví, pað orsakar opt nýrna og maguoeiki. Myglað, rakt hey, orsakar mœnuveiki og háls- bólgu eða barkaveiki. pett ur bok eptir Dr. D* E. Salmon. Um að hrkinsa blettótt föt. Margt fat er algjörlega eyðilagt með pví að blettir, sem á pað falla, eru ekki í tíma rjett upprættir. Við sjerhvern blett á sjerstakt meðal, sem, ef pað er brúkað nógu snemma og áður enn klæðið er pvegið er órækt. Blettum, sem koma af ávöxtum má auðveldlega ná úr með pví að breiða dúkinn yfir pvottaskál eða fat, og hella yfir sjóðandi vatni. Ætlð áður en borðdúkar og handdúkar eru látnir í pvott, ætti að gá að, livort pessháttar blettir sjeu ekki 1 peim, og ef svo er að ná peim fyrst úr. Blekblettum má ná með pví að bera á pá nokkuð pykkt deig úr stffelsi og köldu vatni, og láta pað porna á blettinum. Það nær honum alveg burtu. Vagnafeiti, tjara og byk skal fyrst skafa úr með hnif svo vel sem unnt er; pví næst sje borin á pað hrein olia eða smjör, og svo burstuð burtu olían og tjaran með litlum stinnum bursta, vættum í benzini eða teipentínu. Stundum parf að ftreka petta fleirum sinnum. Við myglubletti er ekkert hægt að gera nema sjóða fatið, bleikja pað í sólskini, og leggja pað svo ekki frá, heldur brúka pað. Alcohol tekur í burtu grasbletti, sje pað brúkað f tima. Fitubletti má uppræta með benzini, en pá er aptur hætt við að pað eptirskilji aðra stærri bletti, par sem efnið er mjög ffngert, og pess- vegna cr betra ef liægt er, að ná peim | úr með einhverju sem drcgur fcitina f sig. Það er gott að skafa krít ofan í blettinn, láta par yfir grófan prent- pappír eða pað sem er onn betra — blekblað, og draga svo yfir pað volg ann bolta (ekki heitan). Iljálpi pað ekki, er hreint nafta pað bezta sem hægt er að viðhafa. Fitublettum á gólfteppum má vanalega ná úr með pvf að láta bóghveitismjöl á blettinn, og draga yfir með volgum bolta. Það er opt verið að tala um að ekkert sje að gera á veturna út á landinu. Það er einber misskilning- ur. Fyrir utan hin óhjákvæmilegu verk bóndans að hirða skepnurnar, o. s. frv., pá er veturinn lijer um bil sá eini tími sem hann hefur til að le3a til að fræða sjálfan sig, til að gera upp reikninga sína, til pes3 að leggja nið- ur framtíðar-fyrirætlanir sínar, og í stuttu máli undirbúa sig að öllu leyti, til að láta búskapinu ganga betur næsta ár, en nokkru sinni áður. Þetta er ekki lftilsvert starf. Betra er að lifa á eintómum kart- öflum og svfnsfieski og hafa eitthvað fróðlegt og skemmtilegt að lesa, en að lifa a öllu pvf feitasta og bezta, sem landið gefur af sjer, og fara á mis við bækurnar og blöðin. Bókalestur skapar ekki beinlínis gáfur f oss, en hann ræktar pær gáf- ur sem fyrir eru, svo pær verði oss að nnklu meiri notum en pær annars mundu vera. Að lesa, er skvlda, sem hver og einn hefnr gagnvart sjálfuro sjer, og peim sem hann umgengst. Enginn maður er verri bóndi fyr- ir pað pó hann sje ofurlítið menntað- ur. Viljir pú að drengurinn pinn verði í sannleika góður bóndi, og ef mögulegt er — betri en faðir hans, pá lát hann ganga sem mest á skóla, og yfirhöfuð afla sjer allrar peirrar mennt- unar, sem föng eru á. Gef gætur að pví hvernig ná- granna pfnum gengur búskapurinn; ekki til pess að öfundast yfir pvf, ef bonum gengur vel, heldur til hins, ef pú gætir eitthvað af honum lært. Það er mjög Ifklegt að liann kunni að hafa betra lag á ýmsu en pú, og svo getur pú ef til vill gefið honum einhverjar góðar bendingar í staðinn. Saintal milli Jóns ogBjarna (Jón kemur frá N. sveit til að finna Bjarna frænda sinn f A.) Niðurl. /i. Þó pað væri máske æskilegt að hagkvæmari lög verði samin, sem vernduðu betur framleiðandann fyrir okri auðmanna pá er nú fvrst og fremst lítil líkindi til að pað fáist, en að hinu leytinu yrði afleiðingin sú, að bændum gengi mjög ervitt að fá lán til nauðsynja sinna og gæti pað opt orðið óhagur. ./. Þú ert pá ánægður með að farirnar. Hvers vegná ertu pá að tala um liarða tíma? Jeg bygg nú að pessir hörðu tfmar hjá ykkur eigi eins mikið rót sína að rekja til óhag- kvæmra laga, og okurrenta, eins og ills árfeiðis og lágra prísa. Jeg er nú gagnstæðrar skoðunar í pví að pað yrði almennt skilið mikill óhagur pó meiri erviðleikar yrðu á að fá lán fyrir bændur sjerstaklega hjer eptir, pví eptir pví sem mjer skilst, eru peir komnir á pað takmark, að hyggilegra sje nú fyrir pá að hætta öllum lán- tökum en reyna af öllu inegni að halda J>ví scm J>cir liafa. Jcg játa að láuin liafa verið peim kiöptugasta hjálp til að koma pessum miklu framförum í verk á svona stutfum tíma, en par sein flest er fengið, sem nauðsyn’.egt er til pess að pið getið haft gott og pægilegt líf, J>á ætti ekki að vera pörf á að lána lengur. B. En pað getur J>ó orðið góð hjálp, að fá lán til pess að borga á- fallnar skuldir og pannig að draga tímann, að ekki verði af manni tekíð, pangað til ef ske kynui að við fengj- um góða uppskeru og góðan prís. J. Ea á meðan svo stendur, vinnið J>ið að mestu fyrir auðmenn- ina, pið ávaxtið pcirra peninga og við lialdið Jieirra veði. llvað heldur pú að ]>ú hafir skuldað að meðaltr.li pessi ö ár, síðan J>ú byrjaðirað skulda og hvað mikl&r rentur liefur J>ú purft að borga að nieðaltali. />. Þetta get jeg nú ekki sagt pjer með vissu, pví jeg hef ekki hald- ið reikninga eða ytiriit yfir pær árlega; en látum okkur nú sjá, jeg skuldaði fyrst íjsfSOO og mest hef jeg skuldað $2100; jeg hugsa J>ví að meðaltalið mum verða nærri lagi $1500 og rent- urnar lijer um bil 12 prct. •T. Ejitir ]>essu hefur J>ú J>á bor rað í rentur árlcga $180 og í 6 ár $1080 og J>að eru rúmir § partar upp í höfuðstól pann, sem pú hefur að meðaltali skuldað á að eins 6 árum Þetta sýnist vera gífurleg upphæð eða finnst J>jer J>að ekki sjálfum? En livað hefur pvi nú grætt á J>essum 8 árum? Þú telur höfuðstól ]>inn $4000 virði. í fyrstu áttir pú ekken, sem teljandi er, heimilisrjettarlandið var pjer gefið, og er pví ekki teljandi gróði. Það má líklega meta pað $800; skuldir pínar eru $1700; J>etta gerir $2,500; gróðinn er pá $1500. Þú hefur J>á dálitið meira í hlut af gróð- anum en lánardrottnar pínir, og hefð- ir pú aldrei J>urft að borga okurrent- ur, hefðir J>ú að eins borgað 7—8 pct, pá hefðu skuldir píu&r ekki verið neitt ógurlegar miðailar við höfuðstól pinn. Álit mitt í pessu máli verður J>ví svonu: pú liefur unnið fjarska mikið að frarnförum landsins og lagt tiltölulegan skerf til að afla sveit ykkar hinna almennu lífspæginda járnbrauta og markaða og vega, sem allt hefur hækkað sveit ykkar í verði um marga tugi púsunda og J>ennan gróða er naumast liægt að virða til peninga, hvorki fyrir J>ig sjerstakan eða pað almenna; útkoman verður pví pessi: pú hefur lagt fram vinnu pína og hagsýni; af pví hefurpú upp- skorið nokkuð sjálfur, lánardrottnar pínir nokkuð, og nokkuð landið eða ríkið, og ef skipting arðsins væri sanngjörn á milli pín og auðmanns- ins, pá væri allt rjett og gott. En framkvæmdin verður pó ævinnlega pinn heiður, par sem áhættan er öll á pína síðu. Eptir pessu yfirliti sýnist mjer ekki tímarnir vera eins harðir hjá ykkur eins og pjer finnst ]>eir vera, af pví jeg get ómögulega tekið með í reikninginn nokkurn ránskap eða neyðarsölu, pví ef pið heimtuðuð lög gegn peirti aðferð með strangri alvöru, mundu löggjafarnir gefa pau út, svo framarlega að ekki sje stefua peirra að mynda auðinannallokk í landinu og undirokaða leiguliða. En ef svo væri, vildi jeg ráða íslcnding- um að leita sjer einhvers staðar annars staðar að bústað en hjcr. B. Mikið segir pú nú, Jón minn, og ef jeg á að hugsa mjer alla sveitunga ]>ína eptir J>jer, pá vai.tar par ekki fjöruga hugsun, lögvísi, hag- fræði og reikningslist. Það er pví ekki hætt við að pið takið skökk skrefin í atvinnugrein ykkar; og ef framkvæiud vg framfarir svara vcl til inn i andh gu hæfilegleika ykkar, pá er vist liagur vkkar góður. J. Jeij ætla nú eneu að svara að svo komnu tilgátu J>inni um hina andlegu hæiT-ika okkar, en J ar á móti ætla jeg að lýsa með fám orðum st sfn i J>eirri, sem við höldum, og bera hana saman við ykkar stefnu og gefa pjer pannig tækifæri til að hugsa ofurlítið fram ítímann. Okkar stefna er að starfa að eins svo mikið, að aið- urinn nægi t;l að viðhalda okkar líkamlega og andlega lífi með ölli m hóflegum lífspægindum. Við lftum svo á, að par sem land okkar er ekki tilreitt af r.áttúrunnar hendi fyrir ak- urytkju, sje ekki skynsamlegt að ej ða kröptum okkar til að yrkja pað, fyrst við getum án [>ess haft fullsómasi m- legt iíf,og I öðru lagi viljum við ekki eyða nema scm allra min<>sl frjó vt-n- arefnum J>ess, svo J>að endist | ví lengur handa niðjum voium til fiam- færslu; við álítum skynsnm'egra að hugsa um afkomendur tkkar jafn- framt pví, sem við hugsum um sjálfa okkur, af pví við trúuni ekki að dóms- dagur eða endir heimsins sje í i ánd. Þessi stefna er gagnstæð ykkar; pið viljið ná öllum gæðunum sjálfir, eii svo veiður árangurinn auðvitað að lönd ykkar hækka í verði um sti nd, en sú verðhækkun kemur mörgum ykkur að litlum notum og J>ví síður eptirkomendum ykkar; en J>ar á r. óti hjálpar hún til að skapa anðmenn og til að framleiða okur og ránskap p< g- ar náttúran og viðskiptalífið ver< ur ekki eins og pið vi’ljið eða hafið bú'zt við. Okkar lönd eru allt af í síi u vanaverði og ástand okkar mjög lílt fr eptir ár. Einstöku menn skuica kaupmönnum dálitlar upphæðir f> rir sy'kur og tóbak, en J>eir geta vel s< fið fyrir ányggjum út af peitn, peir ætla sjer að borga pað einliveru tíma, peg- ar peir eiga hægt með, og svo j. era [>eir [>að ef peir geta. — Jcg ætla nú engan dóm á pað að laggja, hvor stefnan sje farsælii og hvggilegri fyrir yfirstandandi og ókomna tíð, reynslan sker bezt úr J>vf. En eitt er eptirtektavert: Mínir sveiturgar kvarta ekkert um harða tíma og liafa pó langt utn niintii líkainleg liftj æg- indi en [>ið. Jeg skal fúslega vlður- kenna, að ef pið kcmizt vel út úr starfsgrein ykkar, pá veröið pið í bráðina miklu gagnlegri menn firir landið, eins og jeg hef áður ]ýat, og par af leiðandi uppskerið pið heiður og gott nafn. En jeg býot ekki við að okkar heiður verði viðuikenndur fyr en í priðja eða fjórða lið. />. Jeg er nú hræddur uin að minn lieiður verði lieldur lítill, ef jeg má yfirgefa óðal mitt og alltí verður af rnjer tekið, pví pi hverf 'jeg og mitt nafn að líkinduin eins og dropi í sjóinn. Mín verk verða pá víst ekki færð mjer til inntekta. í heiðurssjóðinn J. Það er nærri átakanlegt að heyra ti) pin, Bjarni minn. Jt g held að pú sjert algcrlega að missa móð- inn af hræðslu við eignaskort cg at- vinnumissi. Jeg varð fyrst undrandi pegar jeg sá framfarirnar og lifspæg- indin hjá ykkur, svo varð jeg aplur undrandi, pegar jeg heyrði viðskipta- ganginn við auðmennina og nú I priðja sinn vcrð jeg undiandi af að heyra hugleysi J>itt, manns, sem á skuldlausann eignastofn 3 fir $2.000 virði. Það er betra fyrir ]>ig i ð fara nú að liugsa um hvernig pú gctur bezt varizt öllu okri og ránskap og haldið eignum pínum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.