Lögberg - 24.02.1894, Síða 4
4
LOGJBERO, LAl’GARDAGINN 24. FEBRÚAR 1894.
UR BÆNUM
—og—
GRENDINNI.
veigar sál. Jónsdóttur að Henzil, N.
D., hefur orðið leiðinleg prentvilla.
t>ar stendur: „en móðir liennar var
Guðríin Jónsdóttir syslum.“; á að
vera: roóðir Einars (manns hennar)
var Guðrún Jónsdóttir, o. s. frv.
og tala hans um Spurgeon var, sú sem
prentuð er í Aldamótum, mun fákm
f>ykja ássæða til að iðrast eptir að
liafa komið að lilusta á hana.
Lágt íargjalcl til California.
Munið eptir að' borga
Lögberg.
Mr. Sig. J. Jóhannessou lagði af
stað í gær í íslands-ferð sína. í fjar-
veru hsns annast Mr. Arinbjörn S.
Bardal útfarir í hans stað.
Heyrzt hefur, að töluverður hug-
ur sje í n önnum í íslendinga r.ylend-
unni í Dakota, sjálfsagt einkum í bú-
lausum mönnum par, að fiytja norður
til Manitoba með vorinu.
L>á, úti í byggðum íslendinga,
sem panta hjá mjer bækur, bið jeg að
athuga ætíð seinasta bókalistann í
Lögbergi, pví hann er við og við að
breytast af pví að bækur seljast upp.
W. H. Paulson.
Stúkan
Geysie,
1. O. O. F., M. U., heldur fund á Sher-
wood Hall, 437 Main Str., priðjudag-
inn 27. febr. næstk.
bÓEHALLUE SlGVALDASON, P. S.
291 Rietta St.
Af öllum peim blóðhreinsandi
meðölum, sem boðin voru fram við
veraldarsýninguna í Chicago, var
Ayers Sarsaparilla pað eina, sem tek-
ið var til greina. Umboðsmenn sýn-
ingarinnar viðurkendu pannig opin-
bðrlega hið mikla álit, sem læknar og
lyfsalar hafa ávallt haft á Ayers Sar-
sajarilla.
Ur Argylenýlendunni er oss rit-
að í miðjum pessum mánuði: „hljer
sjest engin purð í búi, pegar um
skemmtanir er að ræða. Tvær
skemmtisamkomur hafa verið haldnar,
dans, hljóðfærasláttur, söngur og
leikir, og nógar veitÍDgar, en enginn
inngangseyrir. Á tveimur samkom-
um er von, annari til arðs fyrir Frels-
issöfnuð, 24. p. m. Hin er að eins til
dansleika o. s. frv.
W. II. Paulson, Winnipeg, Fe.
Feiðeiksson, Glenboro og J. S.
Bkrghann, Gardar, N. Dak., taka
fyrir Allan Jínunnar liönd á móti far-
gjöldum, sem menn viljasendahjeðan
til íslands.
W. H. Paulson.
Oss hefur pegar fyrir nokkru
verið á pað bent, pótt pví miður liafi
gleymzt að taka pá bending til greina,
að í 7. nr. Lögbergs pessa árs, par
sem getið er um lát Jóhönnu Rann-
Askorun Mr. B. L. Baldwinsons
um styrk til tveggja sona Kristófers
heitins Jóhannssonar hefur haft pann
árangur, að drengjunum cr nú borg-
ið. Yngra drongnum hefur verið
komið fyrir á góðu heimili úti á landi.
£>eir herrar P. S. Bardal, B. L.
Baldwinson og Aðalsteinn Jónsson
ætla að halda almennan íslendinga-
fund í íslendingafjelagshúsinu á mið-
vikudagskveldið kemur, til pess að
ræða um stoínun sparisjóðs meðal
landa vorra hjer í bænum. Að líkind-
um má búast við fjölmenni, par sem
um jafn pýðindarmikið málefni er
að ræða.
Einliver vinur vor við Eyford, N.
D., sem ekki hefur látið uppi nafn sitt
við oss, hefur sent oss ljómandi fall-
egt kvæði á enslcri tungu, klippt út
úr blaði nokkru, og ritað petta á
spássíuna: „Væri ekki gaman að sjá
petta kvæði á íslenzku, pýtt af E. II.
og prentað í Lögbergi?“— Jú, víst
væri pað gaman, ef pýðingin gæti
tekizt vel; en hún er hið mesta vanda-
verk, pótt kvæðið sje örstutt — svo
mikið vandaverk, að vjer efumst um,
að liún sje annara íslendinga meðfæri
en sjera Matthíasar Jochumssonar.
Eruð pjer að hugsa um að læra
hraðritun? Ef svo er, pá atkugið að
Western Sliorthand University, 324
'Main St., Winnipeg Man., heldur bæði
kveld og dagskóla, og pjer getið
gengið á pann skóla nær sem er.
Skóli pessi kennir einnig enska mál-
fræði, stöfun lestur, og skript. Hann
gorir sjer einkum annt um að æfa
lærisveina skrifstofu störfum. Kennsla
svo ódýr að hver sem vill læra getur
notið hennar.
Fáið nákvæmari upplýsingar á
skólanum 324 Main St..
hjá II. C. Lunder
Skólastjóra.
Concert á að halda í Isl. lútersku
kirkjunni á fimmtudagskveldið 1.
marz, og má búast við, að pað verði
góð skemmtun. Söngur verður par
mikill, bæði samsöngur og sólós, og
hljóðfærasJáttur. Meðal annars fær
pá almenningur í fyrsta sinni að heyra
til liörpu Mr. H. G. Oddsons. Söng-
urinn er undir stjórn Mr. Gísla Good-
mans, organista kirkjunnar. Sjera
Hafsteinn Pjetursson ætlará samkomu
pessari að halda tölu um mikla prje-
dikarann Hertry IVard Heecher, og
ef hún verður eins skemmtileg eins
Northarn Pacific járnbrautarfje-
lagið hefur sett niður fargjaldið til
California-staða og heim aj>tur. Far-
seðlarnir gilda par til 15. júlí 1894,
og menn geta fengið að nema staðar
á leiðinni með vissum skilyrðum.
L>etta fyrirkomulag gefur peim,
sem vilja, tækifæri til pess, að eyða
vetrinum i Suður-California,eða heim-
sækja miðsvetrar sýninguna,1 sem
haldin verður í Sin Francisco. Sú
sýning mun ganga næst veraldar sýn-
ingunni sjálfri. Og meðpví að áhenni
verður sýnd auðsuppspretta og fram-
leiðsla Californiu-rikis, ætti pað að
borga sig fyrir hvern mann að fara
pangað.
Fargjald, gegnum Portland, frá
Winnipeg, Portage la Prairie og
Brandon og heim aptur er $80.50.
L>eir, sem vilja fá frekari upplýsingar
snúi sjer til Clias. S. Fee, Gen’l Pass’r
& Tick’t Ag’t, St. Paul, eða H. Swin-
ford, Gen’l Ag’t, Winnipeg, Man.
Odyrasta Lifsabyrgd!
Association of New York.
ASSF.SSMF.NT SySTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri sailmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelsg í heiniinum.
Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigendur l>ess, ráða tví að öllu leyti
og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelf gið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarf]emg, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund ( veröidinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað X881,enhef-
ur nú yflr
8j tíu þiinund meðlimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu millýónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Arið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar 60 millj-
ótiir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,105,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3milljón dollara, skiptist
milli meðlima ú vissum tímabilum.
I fjelagið hafa gengið yfir 37©/*-
lendingor er hafa til samans tekiö lífs-
^byrgðir upp á meír en f/100,000.
Upplýsingar ura fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
W. II. Paul.son
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Mad, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. It. McNICIIOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð-
vesturlandinu og British
Góð mynd afjohnston's $1.5o kálfskins skóm
meS þunnum sólum. Hvert par er ábyrgst.
Til sölu hjá A. G. Morgan.
AS selja út eptirfylgjandi:
þöc, Dömu flókaskó á ðOr.
1,25 “ “ “ 85c.
2,oo “ yfirskó “ 1,25
1,50 karlm. “ “ 95
1,00 “ Moccasins “ 75
A. G. MORGAN.
verzlar með billeg koffort og töskur.
412 Main St. Mclntyre Block.
HUGHES& HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Comrnercial Bankanum
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
Tell 3.
ISLENZKAR BÆKUR
Aldamót, I., II., III., hvert....2) 0,50
Almanak Þjóðv.fj. 1892,93,94 hvert 1) 0,25
“ 1881-91 öll .. . 10] 1,10
“ “ einstök (göraul...}] 0,20
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...4] 0,75
“ 1891 og 1893 hver.......2] 0,40
Augsborgartrúarjátningin.........1] 0,10
Bragfræði H. Sigurðssonar .......5] 2,00
Barnalærdómsbok II. II. í bandi.... 1]0,30
Bænakver O. Indriðasonar i bandi. .1] 0,15
Bjarnabænir , , . : 1] 0,20
Bænir P. Pjeturssonar . . 1]0.25
Barnasálmar V. Briem) , . 1) 0,25
Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1) 0,15
B. Gröndals Dýrafr. með myndum..2] 1,00
Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25
“ 1893..............21 0,30
F'ririn til Tungleine . 1) 0,10
Fyrirlestrar:
Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2) 0,50
Mestur S heimi (H. Drummond) i b. 2] 0,25
Eggert Olafsson (B. Jónsson).....1] 0,25
Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson)... .1] 0,10
Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 2] 0.20
Lífið í Reykjavik, „ I) 0,15
Olnbogabarnið [O. Olafsson]......1,1 0,15
Trúar og kirkjulif á ísl. [O. Olafs.] 1] 0,20
Verði ljós [O. Olafsson].........1] 0,15
Hvernig er farið með þarfasta
þjóninn (O. O.) 1) 0.15
Heimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20
PresturinD og sóknarbörnin (O.O.) 1) 0,15
Frelsi og menntun kvenna (P.Br.] 1] 0,20
Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet)l) 0.15
Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,35
Iljálpaðu þjer sjálfur í b. (Smiíes) 2] 0.05
Huld II. III. [þjóðsagnasafnl hvert lj 0,25
Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2] 0,55
“ “ 1893 . 2[ 0,45
Ilættulegur vinur................1] 0,10
Hugv. missirask.oghátiða(StM.J.)2) 0,25
Hústaíla . . . . í b. 2) 0,35
íslandssaga (Þ. Bj.) í bandi.....2] 0,60
Kvennafræðarinn ÍI. útg. S gyltu b. 3] 1,20
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.l S bandi 3] 1,00
Kvöldvökur [II. F.] I. og 11.í b ... .4] 0,75
Leiðarljóð handa börnum S bandi 2) 0,20
Leikrit: herra Sólskjöld [H. Briem] 1]
“ Víking. á llálogal. [H. IbseD) 2
Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi
0,20
0.40
0,75
0,25
Gríms Thomsen...........2]
Br. Jónssonnr með mynd 2: 0,65
Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50
Ilannes Hafstein 3: 0,80
,, ,j i gylltu b.3: 1,30
II. Pjetursson II. 1 b. 4: 1,30
GSsli Brynjólfsson 5: l,t>0
II. Blöndal með mynd af höf.
S gyltu bandi 2] 0,45
.T. Hallgríms. (úrvalsljóð) 2) 0,25
Kr. Jónssonar S bandi....8 1,25
,, S skr. bandi 3: 1,75
Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25
Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50
Þ, V. Gíslason . .2: 0,40
Lspkningaliækiir Dr. Jónassons:
Lækningabók..............5) 1,15
Hjálp í viðlögum .... 2) 0,40
Barnfóstran . . .1] 0,25
pndalýsing Wimmers . 2: 1,00
kynssaga P. M. II. útg. ib.3:1.20
i’assíusálmar (H. P.) í bahdi.....2: 0,45
Páskaræða (sira P. S.)............1: 0,10
Ueikning8bók E. Briems S bandi 2) 0,55
Ritreglur V. Á. í bandi ...........2:0,30
Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00
„ ,, S skrautb. 8: 1,50
„ ,, S skrantb. 3: 1,70
Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,15
Snorra Edda.......................5) 1.80
Sundreglur, J. HallgrSms. ) bandi 2) o,20
Supplements til Isl. Ordböger J. Th. 2) o,75
Sýnisbók ísl- bókm., B. M., í bandi 6) 1,90
SOgnr:
Blömsturvallasaga , . 2: 0.25
Droplaugarsonasngn . . 2: 0,15
Fornaldarsögur Norðurlanda (32
sögur) 3 stórar bækur S bandi.,121 4,50
Fnstus og Ermena................1) 0,10
Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25
Gullþórissaga . . .1: 0,15
Heljarslóðarorusta..............2) 0,40
Hálfdán Barkarson ..............1) 0,10
Höfrungshlaup
Högni og Ingibjörg, Th. Holm
2] 0.20
w ^ „ . -------------- 2: 0,30
Heimskringla Snorra Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans................... 4) 0,80
II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00
íslendingasögur:
l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40
3. Ilarðar og Holmverja . . . 2] 0’20
4. Egils Skallagrímssonar . . 8) 0,65
5. Hænsa Þóris................1] 0,15
6. Kormáks . .................2] 0,25
7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25
8. Hrafnkels Freysgoða ... 1] 0,15
9. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15
Kóngurinn 1 Gullá . . . 1] 0,15
Jörundur Ilundadagakóngur meö
16 myndum ....
Kári Kárason ....
Klarus Keisarason
Kjartan og Guðrún. Th. Holm
Randíöur í Hvassafelli . .
Smásögur P. P..III. IV. í b. Jiver
Smásögur handa unglingum O. 01.
Sögusafn ^safoldar 1. og 4. hver
« >• 2, og 3. „
Sögusöfniu öll . ...
Viílifer frækni
Vonir [E. HJ.] • > •
CEfintýrasogur . .
SUngbœkur:
Staflóf söngfræðinr.ar
íslenzk sönglög. H. Ilelgasou
Utanför. Kr. J. , .
Utsýn I. þýð. S bundnu og ób. máli 2] 0,20
Vesturfaratúlkur (J. O) S bandi 2] 0,50
Vísnabókin gamla i bandi . 2:0,30
Olfusárbrúin . . .1: 0,10
Islcnzk blöd:
4] 1,20
2) 0.20
1] 0.10
1: o,10
2) 0,40
2] 0,30
2) 0,20
2] 0,40
2] 0,35
6] 1,35
2] 0,25
2] 0,25
1: 0,15
ð: 0,50
2: 0.50
2: 0,20
Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá-
rit.) Reykjavfk . 0,60
Isafold. „ 1,50
Norðurljósíð “ . . 0,75
Þjóðólfur (Reykjavík).............l,j>0
Sunnanfari (Kaupm.höfn)............1,00
Þjóðviljinn ungi (Isafirði] . 1,00
Grettir “ . 0,75
„Au8tri“ Seiöisfirði, 1,00
Stefnir (Akureyri).................0,75
Bækur Þjóðvinafjelagsins þetta ár eru:
Hversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma-
nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna
8octs.
Engar bóka nje blaða pantanirteknar
til greiua nema full borgun fylgi, ásamt
burðargaldi.
Töiurr.ar við svigann tákna burðurgjald
til allra staða í Canada. Buröargjald til
Bandaríkjanna er helmingi meira
Utanáskript:
W. II. PAULSON,
618 Jemima Street, Winnipeg Man.
50
járni. Allt }>etta þoldi jeg, eins og aðrar hörmung-
ar, sem manni l>erast að ofan frá skj'-junum, en Jregar
Hrappur tók hissuna hans Baas Toms, jg hinir komu
með reipi tii }>ess að binda mig við klettinn, þá poldi
jeg ekki mátið lengur. Jeg rak upp hátt hljóð og
ruddist á Hrapp, sem hjelt á bissunni. Já, f>eir
höfðu gleymt f>ví, að þótt jeg hafi sterka arma, }>á
hef jeg þó enn sterkara höfuð. Jeg ruddist á hann
eins og naut og hitti hann á miðjuna, en bakið sneri
að vegg liellisins. Hann rak upp eitt hljóð og ekki
fieiri; hann n un aldrei aptur láta neitt til sín heyra,
pví að höfuðið á irjer marði hann allan innan,og jeg
sárkenndi til í höfðinu undan klettinum, sem var
hinum meginn við búkinn á honum. L>4 rjeðust
hinir á mig og börðu mig heilmikil högg, en
af f>ví að liendurnar voru bundnar, gat jeg
ekki varið mig, enda pótt jeg vissi velað peir mundu
fljótt gera út af við mig, svo að jeg stundi við, hnje
niður og Ijezt vera steindauður. Loksinsjl pegar
peir hjeldu að f>eir hefðu riðið mjer að fullu, hlupu
peir burt með miklum hraða, pví að peir voru hræddir
um að f>ið hefðuð heyrt hljóðin og munduð koma á
eptir peim með bissur; peir voru svo bræddir, að peir
skildu bissuna og fiest annað eptir. Svo leið yfir
mig; f>að var auðvitað bjálfalegt, en peir börðu mig
með nashj'rnings horni. Jeg hefði ekki kært mig svo
mikið ef }>að hefði verið með trje; en horn særir
djúpt. Svo er nú mín saga á enda. Baas Tom
pykir vænt uro, J>egar hann veit, að jeg varðvcitti
51
bissuna hans. L>egar hann heyrir pað, J>á gleymir
hann veikindum sínum og segir. „Vel gert Otur!
Já Otur, }>að er liart 4 pjer höfuðið“.
„Ilertu líka bjartað í pjer“, sagði I.eonard með
raunalegu brosi. „Baas Tom er dáinn. Hann dó í
örmum mínum í pað mund, sem dagur rann. Sóttin
drap hann eins og hina Inkoosana (foringjana).
Degar Otur heyrði petta, ljet hann marða höfuð-
ið hníga ofan á sterklegu bringuna og var hljóður
nokkra stund. Loksins leit hann upp og Lecnard
sá tvo tárdropa líða niður eptir skrámaða andlitinu á
honum. „Yei“, sagði hann, ,,er f>ví svo varið? Ó
faðir minn, ertu dauður, pú sem varst hraustur sem
ljón og Ijúfur sem stúlka? Já, þú ert dauður; pað
hefur komið til minna eyrna, og ef ekki væri bróðir
f>inn, Baas Leonard, þá held jeg, að jeg hefði drepið
sjálfan mig og fylgt pjer. Vei, faðir minn, er það
víst, að þú sjert dauður, þú sem brostir 4 móti
111 jer í gærdag?“
„Kondu“, sagði Leonard, „jcg }>ori ekki að
skilja hann eptir lengi“.
Hann fór, og Otur kom á eptir hálf-skjögrandi,
því að hann var svo þróttlaus epttr meiðslin; þeir
komu fljótlega þangað sem líkið lá og Otur sá, að
kofinn var farinn.
„Það er auðsjeð“, sagði liann, „að okkar illu
andar hafa verið á ferðinni í nótt. Gott og vel, þá
megum við næst eiga von á góðu öudunum.“
54
látni gróf hana sjálfur, eins og hinir gerðu. Við
skulum grafa hann I slðustu gröfinni, sem hann gróf
eptir gulli, hægra mcgin við staðinn þar sem kofinn
var. Sú gröf er djúp og I góðu lagi“.
„Já, Baas, það er góð gröf, þó að Baas Tom
liefði ef til vill ekki unnið svo hart að þvl að grafa
hana, ef hann hefði vitað þetta. Yei! Hver veit
nokkurn tíma, að hvaða gagni verk manns verða?
En það er cf til vill heldur nærri vatni, því að tvisvar
sinnum, þegar Baas Tom var að vinna í henni, fyllt-
ist holan; þá gat hann stokkið upp úr henni, en nú —“
„Jeg hef ráðið það af“. sagði Leonard þurrlega;
„farðu og kondu aptur ekki seinna en klukkutíí)a
fyrir sólsetur. Bíddu við! Færðu mjer nokkrar
klettaliljur, ef þú getur. Bróður mlnum þótti vænt
uin þær“.
Dvergurinn hneigði sig og fór. „Hum“, sagði
liann við sjálfan sig um leið og hann skjögraði ofan
brekkun£? þangað sem hann liafði von um að finna
veiðidýr. „Hum, þú liræðist hvorki lifandi nje
dauða menn mjög mikið, en ekki verður því þó neit-
að, Otur, að þú kannt þó betur við þig hjer úti I
sólskininu, þótt það sje heitt, heldur en inni I hálf
dimma hellinum. Segðu mjer, Otur, því er Baas
'l’om svo hræðilegur ásýndum nú, þegar hann er dauð-
ur, hann sem var svo bllður og ljúfmannlegur mcðan
hann lifði? Hrappur varð ekkert óttalegri ásýndum,
hann varð bara ljótari. En það var líka þú, sem
dejddir Hrapp, ea hianninn doyddi Baas Tom og